Lögberg - 30.01.1908, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1908.
7-
Búnaðarbálkur.
MARKAÐSSK ÝR8LA.
MarkaOsverö lí Winnipeg 18. Jan. 1908
InnkanpsverO. ]:
Hveiti, i Northern.......$1.08^
„ 2 „ ..... 1-05 X
„ 3 °-99 X
„ 4 extra „ ....
„ 4 °-93
„ 5 ........ 82^
Hafrar, Nr. 1 bush.....— 53°
* i Nr. 2.. “ .... 480
Bygg, til malts..“ ...... 5oc
,, til fóOurs “....... 48
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-10
,, nr. 2.. “ .. .. $2.80
,, S.B .. 2.35
,, nr. 4-- “$1.70-1.90
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90
Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00
,, fínt (shorts) ton.. . 2 2.00
Hey, bundið, ton $7.00—8.00
,, laust, ,, .... $9.00-10.00
Smjör, mótaö pd............ 35c
,, í kollum, pd........... 29
Ostur (Ontario) .... —x,bVic
,, (Manitoba) .. .. 15—lSV
Egg nýorpin...............
,, í kössum........ .... 250
Nautakj ,slátr. í bænum 6c
,, slátraö hjá bændum. ..
Kálfskjöt............ 6)4 7c-
Sauðakjöt................. %c.
Lambakjöt.......... i2)4—I3C
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c
Hæns á fæti................ n%c
Endur ,, IIC
Gæsir ,, IIC
Kalkúnar................ —
Svínslæri, reykt(ham).. 1 i-\6%c
Svínakjöt, ,, (bacon) io)4-i 1 Y\
Svínsfeiti; hrein (20pd. fötur)$2.55
Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3/íc
Sauöfé ,, ,, 5—6c
Lömb ,, ,, 6>4—7°
Svín ,, ,, 4/^—5°
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$55
Kartöplur, bush......... -*-45c
Kálhöfuö, pd............. !/4c-
Carrots, pd............... i)4c
Næpur, bush................45c-
Blóöbetur, bush.......... $1.20
Parsnips, pd................. 3
Laukur, pd............. —4C
Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11
Bandar. ofnkol ,. 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac( car-hlcösl.) cord $4-75
Jack pine,(car-hl.) ...... 4-5°
Poplar, ,, cord $3-75 4-00
Birki, ,, cord .... 5-00
Eik, ,, cord
Húöir, pd..................3/4c
Kálfskinn,pd.......... 3—3/4c
Gærur, hver......... 65—75C
Bezta kýr í heiwii.
'Þaö er 9 ára gömul kýr af Hol-
stein-kyninu, er griparæktarfélag
eitt íWisconsin á. Á síöastliönu ári
mjólkaöi hún 27,432,5 pd af mjólk
(í 365 dagaj. Hún var mjólkuö
fjórum sinnum á dag. 23. Desem-
ber mjólkaöi hún á dag 66 pund,
og er þaö meiri mjólk en fengist
hefir áöur á einum degi úr nokk-
urri annari kú. Kýrin er af alveg
óblönduöu kyni, og öll rækt lögö
viö aö láta hana gera sem mest
gagn. Sýna Þessar tilraunir glögt
hve mikill hagur er í Því aö leggja
stund á aö eiga góöa gripi og fara
vel með Þá.
Eldi griðunga.
Þa® er víst oröiö ljóst flestum
Þeim, er nautpeningsrækt stunda,
aö hægt er aö bæta nautgripakyniS
meö Þvi aö hafa valda og kyngóöa
griöunga til undaneldis. Sá bú-
peningur er dýr aö kaupa hann, og
Því brýn nauösyn að fara vel með
Þær skepnur svo Þeirra hafist full
not.
I norsku búnaöarblaöi, sem
Landmandsposten heitir stóö ný-
lega ritgerö um griöungaeldiö er
hér er birt á eftir:
“Þaö er alltitt aö ekki er hægt
aö nota griöunga til undaneldis
eftir aö Þeir eru orönir fjögra ára.
Orsökin til Þess er sú, aö ólag hef-
ir verið á eldi Þeirra og Þeir háfa
ekki haft nægilega hreyfingu. Fyr
ir Því hafa Þeir hlaupiö í spik og
orðiö ónýtir . Til að komast hjá
Því viljum vér benda mönnum á,
aö kynna sér eftirfarandi reglur:
1. Aldrei skyldi griöungi gefa í
sömu jötu sem mjólkurkúm. Kún-
um er gefið fóöur til mjólkur, en
af Því verSa griöungar daufir og
feitir.
2. Griðunga á að ala eins og
graðhesta, Þ. e. a. s. gefa Þeim
Það fóður er eykur vöðva og Þrótt
en ekki fitu. Bezt er að gefa Þeim
gott hey og dálítið af höfrum —
ekki olíumjöl eða Þessháttar. Hve
mikið skuli gefa griðungunum af
höfrum er undir Því komiö hve
stór hann er, og hve mikið hann er
brúkaður.
3. Griðungum skal gefa salt,'
að minsta kosti tvisvar í viku. Það
eykur Þeim bæði lyst og hjálpar
meltingunni. Best er að gefa grið-
ungum saltið Þurt í jötuna eða láta
standa hjá Þeim saltstein, en ekki
láta saltið í drykkjarvatnið eða
fóðrið. Sé saltið gefið Þurt, etur
gripurinn Það eftir Því sem hann
Þarf með og meira ekki.
4. Unga griðunga ætti ekki að
láta standa 1 sama fjósi og kýrnar,
jafnvel Þ° ekki sé farið að brúka
Þá. j
5. Aldrei skyldi griðunga brúka
til kúa of unga. Sé Það gert verða
l>eir orðnir gagnslausir einmitt Þá
er Þroski Þeirra ætti að verða sem
mestur, Engan griðung ætti að
nota til kúa fyr en tveggja ára
gamlan.
6. Fullorðnum griðungum má
ætla áttatíu kýr á ári ,en eigi ætti
að nota Þá nema einu sinni á dag.
7. Griðungar Þurfa að fá að
hreyfa sig nægilega. úti við á
hverjum degi. Það er óhjákvæmi-
legt skilyrði til viðhalds fjöri og
lífsÞrótti Þeirra. ,
í Því sky'ni er ráðlegt að brúka
griðunga ofurlítið til aksturs; auð
vitað verður að fara mjög varlega
með Þá og beita Þeim ekki nema
fyrir létt æki. Slík vinna hefir sér
staklega tvo kosti í för með sér.1
Griðungurinn fær Þá hreyfingu
úti við, sem honum er nauðsynleg;
og verður við Þessa brúkun miklu
Þægri í meðförum og viðráðan-
legri að öllu leyti. Sé Þetta gert
verður hann síður mannýgur.
Mörgum mannýgum griðungi hef-
ir orðið Það til langlífis, að farið
hefir verið að beita honum fyrir
létt æki og temja hann. |
8. Koparhring ætti að setja í
miðnesi á hvérjuný griðungi árs-
gömlum eða hálfs annars árs. Sé
Það gert verða Þeir miklu viðráð-
anlegri.
9. Á hverjum degi ætti að
kemba og bursta griðunga vand-
lega. Sé bað gert eykur Það Þrif
Þeirra, gerir Þá rólegri og Þægari.
Sé Þessara stuttu reglna gætt að
Þ'ví er fóður og meðferð griðunga
snertir, Þá geta menn búist við að
geta notað Þá miklu fleiri ár en
ella. En hagurinu af Því hlýtur
öllum Þeim að vera auðsær, er
eitthvað hefir gefið sig við gripa-
rækt.
Oss er kunnugt um 12—15—17
ára griðunga, sem notaðir hafa
verið til undaneldis, svo að eigi
ætti að vera vandi að hafa grið-
unga eldri en fjögra vetra, ef vel
er með Þá farið.”
verður séð að hafi neinar slæmar
verkanir í för með sér. Margir
hraustir verkamenn eru t. d. vanir
að fleygja sér út af og sofna vært
rétt á eftir máltiðum, og sjá má
börn oft sofna á kveldin með skeið
ina í munninum, eða smurða brauð
sneið í kreptum hnefanum.
Meltingin gengur vitanlega
nokkru hægar i svefninum, en hún
heldur áfram viðstöðulaust, eins
og sjá má á Því, að Það er eðli
venja margra dýra að sofna strax
eftir að Þau hafa etið fylli sína.
Það virðist jafnvel, sem hæfi-
legur skamtur matar auki svefninn
og margir Þeir menn er vinna að
nóttu til eiga miklu betra með að
sofna, ef Þeir eta eitthavð, eða
jafnvel fulla máltíð áður en Þeir
leggjast til svetns.
ROBINSON
Nafnfrægup læknir talar
um nafnkent meðal.
Nafnkunnasti læknir heimsins
einhver mælir fastlega með Dr.
Williams Pink Pills. Von sjúkra.
Dr. Williams’ Pink Pills eru
eina auglýsta meðalið í heimi, sem
fengið hafa meðmæli læknis, sem
heimsfrægur er. Slík meðmæli
hljóta að vekja traust sérhvers
heilsuveils og sjúks manns á með-
ali Þessu. Frægur læknir mundi
ekki stofna áliti sínu í hættu nema
hann væri fyllilega viss um Það,
og hefði persónulega Þekkingu á
Þúí, að Dr. Williams’ Pink Pills
hefði Þá kosti til að bera, sem
hann kveður á um. Dr. Guiseppe
Lapponi, ei(nn (hinn nafnkuninaisti'
læknir nú á tímum ,maður sá er
svo árum skiftir hefir verið líf-
læknir páfans, ■ ritar eftirfarandi
bréf, Þar sem fastlega er mælt
með Dr. Williams’ Pink Pills.
“Eg votta Það, að eg hefi reynt
Dr. Williams’ Pink Pills við fjóra
sjúklinga, er Þjáðir voru af blóð-
leysi í uppvextinum . Eftir að
sjúklingarnir höfðu brúkað Þær
fáeinar vikur kom árangur sá í
ljós, er eg hafði vænst eftir. Fyrir
Þá sök ætla eg ekki að láta hjá líða
framvegis, að láta sjúklinga mína
nota Þetta lofsverða lyf, bæði Þá
er Þjást af blóðleysi eða jungfrú-
gulu, og jafnvel við taugaveiklaða
menn líka.
CUndirritað) Dr. Giuseppe Lap-
P°ni, Via dei Grachi 322, Rome.”
Þetta blóðleysi í uppvextinum,
sem Dr. Lapponi talar um, á vit-
anlega við hið veiklaða heilsufar
ungra stúlkna, er seint gengur að
Þroskast, svo næmar eru
fyrir sjúkdómum á Því aldurs-
skeiðinu Þar til Þær eru orðnar
fulltíöa. Yfirlýsing hans um gæði
Pink Pills, á Þessu aldursskeiði,
er álit vísindanna á hæsta stigi,og
staðfestir hún vottorð Þeirra
hinna mörgu er Þjáðst liafa af
bloðleysi og öðrum blóðsjúkdóm-
um, sem og ýmiskonar taugaveikl-
un, og orðið heilir meina sinna af
Því að brúka Þessar pillur. Og
varla Þarf að geta Þess, að Þær
komu s'liku til vegar, vegna Þess
að Þær búa til nýtt blóð, en blóð-
ið verkar bæði á meltingarfærin
og taugakerfið. Með Því að pill-
urnar hafa fengið meðmæli Þessa
nafnkunna læknis, Þá má ráða
fólki enn fastlegar að nota Þær
við alls konar blóðleysi, uppdrátt-
arsýki, . meltingarleysi og öllum
Þeim sjúkdómum, sem eiga rót
sína í slæmu blóði, og alls konar
taugaveiklun, svo sem riðusótt,
niðurfallssýki,, og annars konar
taugaveiklunarkvillum.
I 60
Tíu daga sala.
20 prct. afsláttur á
skófatnaði. _
T. d. kvenskór, Dongola eða Vici
Kid. Vanal. I3.50 á .#1.85
Kvennærföt.
Kveeblúsur, Cashmere, panama,
með ýmsri gerð, lagðar með silki.
Vanal. $3.25—4.50...Á $2.50
Kvenhúfnr úr persnesku lamb-
skinni. Vanal. $6.50.
Nú á...........$3 <x>
Kvenpils úr flaueli ágaeta góð.
Sum $16.00 virði. Á..$6.25
ROBINSQN
The West End
SecondHandClothingCo.
gerir hér meö kunnugt að
þaö hefir opnað nýja búö aö
161 Nena Street
Brúkuö föt kvenna og karla
keypt hæsta veröi. Lítiö inn.
9 P
J
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávfsanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1.00 lsegst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
Dr. Woods Hutchings segir í
“American Magazine”, er hann
ritar um mataræði og svefn, að
mataræði hafi tiltölulega litlar
verkanir á svefn manna, sé hófs
gætt í mat og drykk. Jafnvel síð-
asta máltíðin segir hann, hefir ekki
miklar verkanir á svefninn; samt
er^Það góð regla, að hún sé snædd
svo sem tveim klukkustundum áð-
ur en til bvíldar er gengið. En Þó
hægt að benda á margar undan-
tekningar frá Þessari reglu, er eigi
RYAN’S
heldur
Rýmkunarsölu á
ágætis skóvöru.
Allir skór í búöinni meö GÍFUR-
LEGUM AFSLÆTTI.
VERÐLAG:
25 prct. afsláttur á flókaskóm.
20 “ “ kistum og töskum.
.. r. ( fóðruðum skóhlífum
j og utanyfirskóm.
IEYYLA.:iSrS
494 Main St. — Talsími 770
A. S. BARDÁL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aöj'kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg. Man
THE CANADIAN BANH
OT COMMERCE.
& hor.lnn ft Rosa og laabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
V aras j óður: $4,500,000.
irena Kink.
Rð kveldinu.
City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að
kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið-
ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00
JAMES BELL
-eigandi,-
J, J. McCOLM
Kol og viður með lægsta verði.
Fljót afgreiðsla til allra hluta bæj-
arins. Sagaður og klofinn viður
alt af við hendina. Reynið oss
einu sinni.
659 Notre Dame Ave,
Talstml 5865.
J. B. Hughes Fuel Co.
VERZLA MEÐ
KOL og VIÐ.
Eldiviður sagaður og höggvinn,
Fljót afgreiðsla.
Talsímar: 5128 og 1979.
WINNIPEG.
t SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og har yflr. Rentur
lagðar vlð höfuðst. & sex mán. frestl.
Víxlar fúst ft F.nglandNhanka,
sem ern borganleglr ft Islandi.
AÐALSKRIFSTOFA i TORONTO.
Bankastjörl 1 Wlnnlpeg er
A. B. Irvine.
SETMODH HDDSE
Markeft Square, Winntpeg.
Bltt af beztu veitingahúsum bœjar-
in. Mftltiðir seldar & SBc. hver„
$1.50 ft dag fyrlr fϚl og gott her-
bergi. Bllllardstofa og sérlega vönd-
U6 vtnföng og vlndlar. — ðkeypls
keyrsla til og frft JAmbrautastöBvum.
JOHK BAIRD, elgandl.
MARKET HOTEL
14« Prlneeas Street.
& niótl markaðnum.
Elgandi - . P. 0 OonneU
WINNffBG.
Allar tegrundir af rtnfön^um og
endurbaítL V‘Ckynn,n« K6B h6»*8
rmm
I
I
| DREWRY’S;
| REDWOOD
1 LACER
■ Gæöabjór. — Ómengaöur
> og hollur.
THE tDOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alls konar bankastörf af hendi
leyst.
Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
Sparisjóösdeildin.
Sparisjöðs^eildln tekur við innlög-
um, frft $1.00 að upphseð og þar yflr.
Rentur borgaðar tvisvar ft ftri, I Jflni
og Desember.
ECTA
SÆNSKT
NEFTÓBAK.
Vöru-
merki
Búiö til af
Canada Snuff Co
Þelta er bezta(neftóbakiö [[J
sem nokkurn tíma hefir
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fouutain St., Winnipeg
Biöjiö kaupmanninn yöar
um hann.
314 McDermot Ave.
á milli Princes*
& Adelaide Sts.
— 'Phonk 4584,
S'he City Xiquor J’tore.
Heildsala X
VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
IVIN OLUM og TÓBAKI. |£$g
"Pöntunum til heimabtrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham & Kidd.
E. P. Hickes,
KOL- og VIÐARKAUPMAÐUR.
Tamarac frá.............$6.50
Spruce “ ................ 6,25
Poplar —Þur—............ 5.00
" önnur tegund ....... 4.00
Askur.................... 7-°o
Corðið sagað fyrir 75C,, eða sagað og
og höggvið fyrir $1.25.
Annast um flutuing.
559 Notre Dame, Winnipeg.
PRENTUN
alls konar af hendi leyst á
prentsmiöju Lögbergs.
T. W. McColm,
selur
VIÐ OG'KOL
Sögunarvél send hvert sem er um
bæinn. Keyrsla til boða. Hús-
munir fluttir.
343 Portage Ave. - - Phone 2579.
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546?MA1N ST.
i PHONE 241
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
Portvín................25c. til 40C.
• ) I $1.00
Innflutt portvfn....750.. $1. $1.50 $«.50, $3. $4
Brennivín skoskt o? írskt $1.1.20,1,50 4.50. $5, $6
5,pirit............ $1. $130. $1.45 5 00. $5.50
Holland Gin. Tom Gin.
“M ‘5 prct. afsláttur þecar tekið er 2 til 5 aall. eða
knssi.
ORKAR
T
líiir
1
p,
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street. — — Wimpeg,
NorBan riC fyrstu lnt kirkjn
lorris Piaiid
Tónarnir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og meS
meiri list heldur en & nokkru
öðru. Þau eru seld meB gófium
kjörum og ábyrgst um óákvefiinn
tíma.
Þafi ætti afi vera á hverju heim-
ili.
8. Ii. BARROCI/OUGH & OOn
«38 Portace ave., . Wtnnlpo*.