Lögberg - 05.03.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.03.1908, Blaðsíða 1
 \WÉR viljum koma oss í kynni viö lesendur þessa blaös. Vel má vera, aö þetta sé í fyrsta sinn, sem þér heyriö oss nefnda, en oss langar aö kynnast yöur nánar. Vér höfum þenna staö næsta ár, lesið hann. Þetta er bænda- fél^g. Sendið oss eina vagnhleöslu korns og vér munum útvega yöur hæsta verö, og taka að eins i cent á bush. í ómakslaun. Sendiö korn yöar til Thc (irain firowers firain Companv, Ltd. WINNIPEG, MAN. >»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»^ D. L Áddms Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og við f smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. Skrifstofa: 224 BANNATYNE AVE. WINNIPEG. t 21. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 5. Marz 1908. NR. 10 Fréttir. Japanska stjómin hefir nýlega afhent sendiherra Bandaríkja í Tokio, O’Brien, svar til Banda- ríkjastjórnar viövíkjandi innflutn- ingsrrlálinu. Láta b.óft Bandaríkja svo ,sem kröfur stjórnar sinnar séu allflestar teknar til greina af jap- önsku stjórninni. Innflutningur Japana til Bandaríkja er nú og sagtSur aC hafa fariíS drjúgum minkandi. í fyrra fiuttu þangað í JanúarmánuiSi einum um fimm þús und Japana, en í ár á sama tímabili eigi nema níu hundruiS og sjötiu, bæfSi frá Japan og Hawaii eyjum. Nýi landstjórinn á Finnlandi, Boeckmann, er minsi var á í sítS- asta blafSi, ab tekiiS hefíSi vitS stjórn arstörfum Þar, kvaiS ganga fast fram í því, aiS láta raka höndum alla byltingamenn þar í landi, hvar sem til þeirra næst. Allmargir kváiSu hafa veriiS settir í fangelsi í Viborg og Helsingfors, en sumir flúiiS til SvíþjóiSar. Nýtt samsæri komst lögreglan fyrir nýlega. Skyldi þai5 gert til a*5 bana Nichol- as Nicholaevitch keisarafrænda og Chtchegolovitoff dómsmálaráiS- gjafa er þeir voru aiS fara brott af Finnlandi í kynnisför austur til Pétursborgar. AiS bví er lögreglan segir var þeirri deild byltinga- manna Þar eystra faliiS aiS fram- kvæma moriSin, er kölluiS hefir veriS “fylkingin fljúgandi”, og átti aiS greiiSa fjörutiu Þúsund fyrir verkiiS. Um fimtíu manna hafa veriiS settir i variShald karlar og konur, flest ungt fólk. vel búiiS og meiS nóg fé meiSferiSis. Nokkrir sýndu lögreglunni mótstöiSu, og særiSu og drápu nokkra ’ lögreglu- þjóna. Allmiklar birgiSir af skot- vopnum og sprengiáhöldum náiSust hjá byltingamönnum þessum. Ein kona Vel búin var t. d tekin hönd- um og hafiSi hún sprengiefni faliiS f handskýlu sinni, en förunautur hennar sprengivél innanklæiSa viiS belti sér. Þau særiSu þrjá lögreglu þjóna áiSur þau náiSust. Stórher- toganum er kent um aiS hafa hvatt keisarann til íhaldssemi um stjórn- mál Finna, en dómsmálaráiSgjafan- um um dómsfelling meiSlima dúm- unnar, er undirritubu Viborgar- skrána. ófriiSurinn milli Frakka og Mar- okkomanna heldur áfram. Hafa Frakkar átt hverja orustuna á fæt- ur annari viiS þá flcka Marokko manna er styiSja Mulai Hafid. Er svo sagt, aiS Frakkar hafi beiSiiS I manntjón eigi alllítib nú upp á síiS-1 kastiiS og jafnvel tvisýnt eitt sinn | aiS herflokkar þeirra næiSu til sín J næghm vistum og herbúnaiSi frá ! Casa Blanca. Mulai Hafid er hinn I hróiSugasti yfir manntjóni því, er | Frakkar hafa beiSiiS ,og hælist um þaiS í bréfi er hann hefir ritaiS til Fez. Frakkar ger^ aftur minna úr j skaiSa sínum og hafa sent skeyti heim til stjórnar sinnar, aiS ýmsir [ flokkar væru nú aiS ganga þeim á hönd í Marokko og horfurnar að vænkast. Látinn er seint í síiSastliiSnum mánuiSi danski rithöfundurinn Carl Ewald,' rúmlega fimtugur aiS aldri. Hann var einn meiS afkastamestu rithöfundum Dana í síSustu tíiS, og bækur hans hafa fengiiS mikla út- breiíslu á NoriSurlöndum. Eftir hann liggja leikrit, „káldsögur, æf- intýri og smásögur ýmsar. Miljóna eigandi einn í Banda- ríkjum, Charles Wood, sem nú er látinn, kvaiS hafa gefiÍS í erfiSaskrá sinni þrjú hundruiS þúsund dollara til byggingar berklaveikishælis í Atlantic City, N. J HæliiS á aiS [ veriSa meiS svipuiSu fyrirkomulagi I sem hiiS víiSfræga berklaveikishæli í Battle Creek, Mich. Hæstiréttur Bandaríkjanna hef- er nýlega gefiiS úrskuriS um aiS lög þau séu samkvæm stjómarskránni, er samþykt hafa veriiS í Washing- tonrikinu, um aiS engir vinnuveit- enilur megi neyiSa konur til aii vinna lengur en tíu klukkustundir á dag. Úrskurð Þenna hefir gefiiS Brewer hæstaréttar meiSdómari. Ef fregnir þær eru sannar, sem borist hafa nýlega frá Victoria í Brit .Col. veriSur gullnemastraum- ur vonum bráiSar engu minni til Vancouvereyjar, heldur en til Klon dike fyrrum. Fregnirnar eru sem sé á þá leitS, aiS vitS Wreck Bay á Vancouverey hafi fundist hundraö feta há sandalda er mikiiS sé i af gulli. Er mælt aiS fundist hafi þar í tonni sands fjörutíu til hundraö dollara viriSi af gulli. 1 Sansalito í Calsfomíu hafa skólastjórnirnar fastákveiSiiS aiS eng um skuli leyfCur alSgangur aiS op- inberum skólum þar í borginni, sem kominn er yfir skólaskylduald- ur. En svo stótS á aiS ákvæöi þetta var búiiS til, aiS Japam nokkur, 21 árs, sem var í þjónustu málafærslu manns þar í bænum, reyndi aiS fá aiSgang aiS einum skóla þar í fri- stundum sínum. Skólastjórinn neit- aiSi þessu. MálaflutningsmaiSur- inn, sem Japaninn vann fyrir, hót- aiSi ai5 höfiSa mál fyrir hönd vinnu- manns sins, og til aiS vera viiS því máli búnar héldu skólastjórnimar fund meiS sér og samþyktu ákvæiSi þaiS sem áiSur er frá sagt. Þykir líklegt aiS þetta veriSi allmikiiS óá- nægjuefni milli hvítra manna og Japana þar um slóiSii, því aiS hér er ekki um Þenna eina gula mann aiS gera, heldur marga aiSra landa hans þar vestra, er sótt hafa skóla þar á svipaiSan hátt og hann ætlaiSi aiS gera. Eftir rúm þrjátíu ár er nú loks fullgeriS járnbrautargöng þau, er Bandaríkjamenn hafa veriiS a?S grafa undir HudsonfljótiÍS milli New York og New Jcrsey og fór fyrsta lestin undir fljótinu eftir göngunum rétt fyrir miiSnætti 26. f. m. Göng þessi eru einhver mestu neiSanjariSai járnbrautar- göng undir vatni, sem til eru í heimi og kostaiSi gröfturinn meiS öllu saman um *sextiu miljónir doll- ara. Scott stjórnarformanns í Sas- katchewan kvaiS vera von heim aft- ur úr* Evrópuför nnni 7. þ. m. FylkisþingiiS veriSur sett nokkru eftir komu hans, seint í mánuiSin- um einhvern tíma. UtanríkisráiSgjafi Itala, Nunzio j Nasi, var fyrir skömmu dæmdur í! ellefu mánaiSa fangdsi fyrir sjóiS-; þuriS í rikissjóiSnum. Dóminn kvaiS upp efri deild þingsins, sem hafiSi j æiSsta dómsvald i þ n máli; enn- I fremur er Nasi banm.ii aiS hafa á hendi opinbert embætti* næstu fjög- i ur ár. MáliiS hefh vakiiS mjög mikla athygli ekki aiS eins á Italiu heldúr og einnig í aiiri Evrópu og j hér vestan hafs. I fréttum frá New York er þess getiiS, aiS stúlka nokkur í Norfolk, I Conn., Silvernale að nafni, liggi; hættulega veik á einu af sjúkrahús- um bæjarins af blótititrun, sem or-1 sakast hafi af þvi, ab I|ún vætti frí j merki meiS tungunm. Silvernale er j aiSstobarkona viiS pcstskrifstofu í i Norfolk, og er þetta . annað sinn, sem hún hefir veikzt af þessum | sjúkdómi, og er þaiS ljóst dæmi þess, hve seint fyrnist sá hættulegi ósiöur aiS væta frímcrki meiS tung- unni. Edison, hugvitsmaburinn frægi, hefir nýlega veriiS skorinn upp viiS eyrnasjúkdómi. Hann liggur nú á sjúkrahúsi í New Yoik. UppskuriS- urinn hefir tekist mætavel og er ekki taliiS aiS sjúklingurinn sé í neinni hættu. Frumvarp um kosningarrétt kvenna gekk gegn um niSeri deild í brezka þinginu meiS hundarð og sjötiu atkvæiSa meirxhluta, en talið er nærri því fullvist aiS lávariSa- deildin muni drepa þaiS. Þær fregnir bárust frá New York um daginn, atS Evelyn Thaw ætlaiSi aiS skilja viiS mann sinn og ætti aiS fá fimtán þúsund dollara árstekjur ef skilnaiSur yriSi meiS þeim hjónum! Þvi neitar hún aft- ur á mánudaginn var og segir slíkt blaiSalygar og ekkert annaiS. Thaw er enn á vitfirringahæli og er ekki aiS svo stöddu neitt hægt ai5 segja um þaiS, hvort hann veriSur þar Iengur eiSa skemur, íyr en læknar, er til þess hafa verift kvaddir ,hafa gefiiS endilegan úrskuriS um heilsu- far hans. BanatilræiSi var Shahinum í Persíu sýnt á föstudaginn var, er hann ók um stræti Teheran borgar á bifreiiS sinni. Tveim sprengikúl- um var varpaiS i veg fyrir hann en hann slapp undan ómeiddut, en fjöldi manna særiSist af sprenging- unni. . / Ókunnur maiSur kvaö hafa gert sér feriS heim til lögreglustjórans 1 Chicago, gert boiS íyrir hann og fært honum bréf. MeiSan lögreglu stjórinn var aiS brjota upp bréfiiS, skaut skaut ókunni inaiSurinn son hans og særiSi þjón hans. Lög- reglustjórinn skaut moriSingjann, sem haldiiS er aiS veniS hafi úr an- arkistaflokki,en síiSarnefndur haföi þó sært hinn mörgum sárum meiS hnífi sinum áiSur. Úr bænum. og grendinni. StöiSugar hríiSar hafa veriiS þaiS sem af er þessari viku, en hægviiSri og frostlitiö oftast. í Febrúarmánuöi var tuttugu og eitt byggingaleyfi veitt hér í bæn- um, og samtals kostnaöur þeirra $7,600. Sama már.uð . fyrra átta- tíu og tvö leyfi og kostnaöur bygg- inga þá $200,000. Mr. Sigurður Christopherson guðfræðisnemi frá Chicago kom hingaö til bæjar fyrra miðvikudag. Hann hefir veriö heilsulasinn og ætlar að hvíla sig heima í Argyle úm tíma. Héöan fór hann vestur þangaö á mánudaginn var. Montreal bankinr, hefir boöist til aö annast um aö koina $7,500,000 virði af skuldabréium Winnipeg- bæjar á markaöinn i Lundúnum, og hefir bæjarráöiö tekiö því. Er þetta árangur af för þeirra Evans og Riley bæjarráðsmanna austur til Montreal um daginn. Hinn 14. f. m .voru tyenn brúö- hjón gefin saman í hjónaband, aö kirkju Konkordia-satn., Church- bridge, Sask., þau Mr. Ásmundur S. T oftsson og Miss Kristín Álf- heiöur Sveinbjörnsson, og Mr. Eyjólfur Gunnarsson og Miss Sig- riður S. Loftsson, af séra Oddi V. Gislasyni. Th .Thorkelsson kaupmaöur á [ Oak Point kom hingaö til bæjar á föstudaginn var í vcrzlunarerind- um. Hann lét vel yfir líöan manna j þar úti i bygðinni. Hey kvað hann j menn mundu hafa þar nægileg og j skepnur yfirleitt í góðu útliti. — [ Hann fór aftur heimleiðis um j miöja þessa viku. H. S. Bardal bóksali hefir beöið oss aö geta Þess kaupendum Skírn- is hér vestra til leiðbeiningar, aö dráttur sá er verði á því aö hann geti sent þeim síðasta hefti tíma- ritsins, sé því aö kenna, aö þaö sé sent sér sem vörusending, en ís- lenzku blöðin hafa fengið þaö sent meö pósti og þvi borist þeim nokkru fyr. Þessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs: Miss Sigríöur Jónas- son, Toronto str., Wpeg.; Mrs. Margrét Bjarnason, Winnipeg fls landsbréfj; Miss Martha Hanson, 174 Donald str, Wpeg; Mr. Jón Ágúst Kristianson, Wpeg, Mrs. Sigríður Siggeirsson, Wpeg., Mr. J. P. Bjarnason, Wpeg, ('lslands bréfj, Mr. J. Anderson, Winnipeg, Mr. Gestur Einarsson ,Wpeg, Mr. Sölfi A. Sölvason, \Vpeg. —Óskaö er aö eigendur bréfanna vitji þeirra sem allra fyrst. 23. f. m. lézt aö heimili Egils Egilssonar, 374 Eversley St., hér í bæ, Þorgeröur Jónsdóttir, kona Sigurðar Magnússonar sama staö- ar, eftir 6 mánaöa þunga og stranga sjúkdómslegu. Þorgeröur sál. fluttist hingað \estur fyrir 8 árum frá Hjörsey í Hraunhr. í Mýiasýslu og hefir dvaliö í Winni- peg síöan. Fyrsta Júní síöastliö- inn giftist hún eftirlifandi manni sinum Siguröi Magnússyni. Hún var jarðsungin af séra Jóni Bjarna- syni 25. f. m. I síðasta blaöi var rangt skýrt frá heiti konu þessar- ar. Á því biðst afsökunar. Séra Friðrik Hailgrímsson er staddur hér þessa dagana. Hann sýnir skuggamyndir frá Islandi í T j aldbúðarkirkjunni. Skemtisamkoman, sem haldin var í Unitara kirkjunni á Þriðjudags- kveldiö var var vel sótt . Henni stýrði A. J. Johnson. Þar var skemt meö ræöum, npplestri og söng, og síöast sýndar skugga- myndir af íslandi sunnanveöru, þar á meðal af konungskomunni í sumar. Nokkrar myndir voru og sýndar af ýmsum stööum í Evrópu. Myndirnar sýndu F. Clemens og A. J. Johnson . Skemtun var góö. Hér voru á ferö um miöja vik- una Páll Kjærnested og AlexFinn- ey frá Narrows. Þeir héldu heim- leiðis aftur á miövikudaginn var. Hockey kappleikurinn í Arena- ' skautaskálanum á fcstudagskveld- [ iö var milli Víkinga og I. A. C. fór [svp, aö I. A. C. vann (5—\). Á | fyrri helming leiktímans höföu Vík j ingar betur 2—x . Seinni hlutann var leikiö af miklu kappi á báöar | hliöar. Samt leiö ekki á löngu áö-1 ur en Víkingar unnu tvisvar i viö- [ bót og höföu nú Þrjá leiki umfram. [ 1 Sáu I. A. C. menn þá aö ekki mátti ! svo búiö standa ef þeir ættu aö ná j í silfurbikarinn. Hertu þeir sig [ sem mest Þeir máttu og unnu brjá [ leiki í röö og stóö þá jafnt á meö Þeim. Nú var aö því komiö aö [ leiktíminn væri úti.svo vinda þurfti | bráöan bug aö því aö vinna einn 1 Jleik til þess ekki yröi jafnt. I.A.C. menn brugöu þegar viö og komu [ plötunni i mark á einni mínútu. j jLauk svo þeim viöskiftum. Næsti [ j kappleikur «ker að líkindum úr | hvorir fá silfurbikai inn þetta ár. Þaö hefir ekki verið ákveöiö enn hvenær hann skuli leikinn. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hélt skemtisamkomu * kirkjunni á sprengikveld. Samkoman var vel sótt, enda vel til hennar vandað. Fyrst lék Miss Thoralksson á piano svo yndi var aö heyra og næst söng Mrs. S. K. Hall solo, og þarf ekki aö þvi aö spyrja, aö vel var sung- iö. Baldur Olson, Sigurjón Sig- urösson og Th.Johnson léku á fiðl- ur en Miss Thomas spilaöi undir á piano. Séra Jón Bjamaaon las upp kafla úr skáldsögunni Ben Húr, er hann haföi Þýtt . Þá söng Miss G. Arason solo og þótti takast vel. Dr Fletcher spilaöi á pipuorgelið og næst söng H .Thoroifsson. Þau Mrs. S. K .Hall og H. Thorolfsson sungu saman lag séra Bjarna Þor- steinssonar viö “Sólsetur”. Aö lok- um söng Miss S. Olson eitt lag á íslenzku. Á það má benda hér, aö þaö ætti vel viö aö Þeir sem syngja á svona alislenzkum samkomum legöu meiri rækt viö en nú er gert aö velja sér lög meö íslenzkum text um. Aö lokinni samkomunni fóru menn ofan ísunnudagsskólasalinn fengu þar “‘sætt kaffi og meö því”; kvenfélagskonurnar gengu um beina. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 25. Jan. 1908. Bæjarstjórnarkosnir.gin fór svo í gær, aö þessir eru rú orönir bæj- arfulltrúar höfuöstaöarins, kosnir til sex ára — þó má skifta þriöj- ung eftir tvö ár, og um annan þriöj ung eftir 4 ár—: 1. Bríet Bjarnhéöiiisdóttir, 2. Guörún Björnsdóttir, 3. Halldór Jónsson,** 4. Jón Jensson ,* 5. Katrín Magnússon, 6. Klemens Jónsson, 7. Knud Zimesn, 8. Kristján Jónsson,** 9. Kristján Þorgrímsson,** 10. Lárus Bjarnascn, 11. Magnús Blöndanl,** 12. Sighvatur Bjatnason,* 13. Sveinn Jónsson ftrésm.J, 14. Þóröur J. Tho/cddsen, 15. Þórunn Jónasscn. Endurkosnir fulltrúar eru hér auð- kendir meö tvistirni; þeir eru 4; Þá er ein stjarna viö tvo aöra, er verið hafa áöur hér > bæjarstjórn. Hinir 9 eru nýgræöingar. Kvenþjóöin sýndi Þá yfirburöi [ yfir karlmennina, fyrsta skifti sem hún kemur fram á vígvöllinn, aö hún tvístraöist ekki eftir félögum. Meira en helmingur kvenkjósend- anna, er kjörfund sótii, 345 af 600, kaus eins og einn maöur, og kom aö öllum sínum íulltrúaefnum; aðra, höfðu þær ekk' á sinni skrá. I Sorglegt slys virö hér í gær. Maöur fór meö bysiu heiman frá sér fNjálsgötuJ inn íneö sjó árla morguns, kom ekki- í ftur er hans var von; var þá farið aö leita hans og fanst hann i gætkveldi örendur skamt frá Marconi-s.önginni, meö banaskot í sér, og cr haldið aö hann hafi dottið á byssuna ,meö því aö mjög var hált á jöröu. Hann hét Sigurður Pétursson, mesti efn- ismaöur, lítiö yfir tvitugt, kvænt- ur fyrir 4 vikum. Hann haföi ver- iö óvenjulega gervilcgur og haft á sér almenningsorö. Húsbruni varö í Keflavík miö- vikudagskveldiö 22. þ m. Þaö var hús Helga Eiríkssonar bakara, ann aö stærsta hús í kauptúninu,tvílyft, á viö stærri fiúsin hér I bæ, meö íbúð.bökunarofni og vörubúö. Elds ins varð vart kl/ 8. Mun hafa staf- aö frá lampa í eldhúsinu uppi. Þar sprakk gluggi áveöurs, og magpi- aðist Þá eldurinn á svipstundu. Einhverju varö bjargaö af lausum munum, meö haröfylgi og nokkurri hættu. IIúsiö var 'átrygt og alt sem í því var eitthvaö. Tvö húsin næstu voru mjög hætt komin og skemdust til muna. Þau voru var- in meö votum seglum helzt. Þeir höföu helzt stjómað þeim vömum Sigurður Jónsson verzlunarstjóri og Þorgrímur læknir Þóröarson. Mannhjálp kom töluverö frá út- lendum fiskiskipum , sem lágu á höfninni, ekki færri en 8, öll ensk; 2—3 sendu menn á land aö hjálpa, og höföu Þeir gengifc mjög vask- lega fram. Þrír Islendingar hafa lokiö em- bættisprófi viö háskólann í þessari viku; Böövar Kristjansson og Jón Ófeigsson kennaraprófi, og Þor- steinn Þorsteinsson í stjórnfræöi, allir meö I. einkunn. Skip O. Wathnes erfingja eiga aö fara 23 feröir á þessu ári milli Khafnar ,Noregs og íslands ('Aust- u- rog Noröurlands aöall., nokkrar feröir hingaðj, 17 sinnum frá Kh. og 6 sinnum frá Noregi aö eins. Þaö er mikilsverö samgöngubót fyrir þ áAustfiröinga og Norölend- inga. Kirkja fauk á Gilsbakka í Hvít- ársíöu 15. f. m .1 lardsynnings-of- viöri, vandaö guöshús, er sóknar- presturinn þar, Magn. próf.Andrés son haföi gera látiö fyrir ekki örgum árum. Reykjavík, 1 .Febr .1908. Um sauöf járslátr m í Reykjavik í haust sem leiö hefir Freyr útveg- aö sér skýrslur og birt fróðlegt á- grip af þeim í síöas.a blaöi. Tala sláturfjár hcfir numiö alls um 25,700. Þaö er hér um 2j4 kind á mann í höfuöstaðnum, ef alt kjötiö heföi lent þar. En sláturfélag Suöurlands sendi í haust til útlanda 273 tunnur af saltkjöti . Sé ætlaðir sex skrokkar í tunnuna, veröa þaö 16—1700, er þan nveg ganga frá. En þar á mót kemur aftur heimaslátrun, sem mun þó vera orðið lítiö um nú. Eftir þv ísem ísafold hefir kom- ist næst, mun ekkert hafa veriö flutt út héöan a fkjöti í haust nema frá Suðurlands sláturhúsinu. Af fyrnefndum nær 26,000 sauð- kindum slátraöi sláturhúsfélagið fullum þriöjung, eöa 9,300. Þá er Faxaflóafélagið meö tæp 5,000, Gunnar Einarsson kaupmaöur meö 3,500, Jón Þórðarson kaupmaöur meö 3,300, og Siggeir Torfason kaupmaöur meö nær 2,400. Aörir (3) miklu minna. Fyrir sex árum hóföu sláturstað- ir hér í bæ veriö 14, og tala slátur- fjár 14—15 Þús. Nú í haust var sláturféð nær helmingi fleira ,og sláturstaöir (og kjötsalarj nær helmingi færri, 8 í staö 14 .Þaö stefnir i rétta átt. Reykjavík, 14. Jan. 1908. Fjölment heiöurssamsæti héldu heimastjórnarmenn hér 5 bænum ! fyrv. ritstjóra Jórri Ólafssyni og [ frú hans, í Iðnaðarmi nnahúsinu 9. þ. m., til minningar um 40 ára blaöamensku Jóns. Mannskaðasamsko.in, eftir, þil- [ skipatjónið mikla voriö 1906, hafa orðið alls 34,600 kr., og var allmik- iö bar t frá löndum í Vesturheimi. Og hefir veriö úthlu.aö af því alls 30,400 kr., en afgangurinn lagður í Fiskimannasjóö Kjalarnesþir.gs [tneö fyrirvara. —Tsaftld .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.