Lögberg - 05.03.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5- MARZ. 1908.
ftbSl
Gerir vei ðlaunasmjör.
Hefir nokkur heyrt þess get-
ið að þeir sem búa til verð-
launasmiör í Canada brúki inn-
flutt salt? Þeir reiða sig allir á
Wi n d sor
salt
vegna þess að þeir vita að það
bráðnar fljót*, smygur vel í, og
gefur indislegan keim. Windsor
salt er hreint og kostar ekkert
meira en innflutta saltið ódýra
Ef þér viljið fá bezta smjör þá
verðið þér að brúka bezta saltið.
Það er Windsor salt.
Tafnuðarstefnun,
(Framh. frá 2 bls.)
Ef réttlæti sæti í öndvegi ætti a5
mi5a verkkaup eingöngu viB ver8-
mæti þeirra afuröa, er verkamenn
framleiða )>a5, sem afuröum gef-
ur gildi í kaupum og sölum, þaí
sem skapar viBskiftaverC allra
hluta, er einungis sá m a n n 1 e g-
u r vinnukraftur, >sem til þeirra er
variö. Enginn hlutur fær neitt viö-
skiftalegt gildi, fyr en mannlegur
vinnukraftur hefir veri5 í hann
lagöur. Vér greiöum ekki gjald
fyrir vatniö, sem vér tökum úr lind
inni. En vér k a u p u m vatniö,sem
komið er heim í húsin til vor, þ. e.
kaupum þann vinnukraft, er varið
hefir verið til til að koma >ví heim
til vor. Það eru því verkamenn-
irnir, segir Karl Marx, sem með
sinni vinnu skapa virði allra hluta,
og það verð, sem fyrir hlutina fæst,
ætti þvi að réttu lagi að renna í
þeirra vasa. En því fer fjarri!
Verksmiðjueigendur láta greipar
sópa um miklu mestan hluta þess.
Þeir eiga framleiðslutækin; þeir
hafa auðmagnið! Vegna vinnu-
samkepninnar geta þeir neytt verk-
menn til að vinna fyrir kaup, sem
nægir að eins til að firra þá og
fjölskyldu þeirra sulti. Karl Marx
hikar ekki við að segja, að verk-
smiðjueigendur féfletti bein-
1 í n i s verkamenn. Til að fram-
leiða þær afurðir, sem að verði til menn-
samsvara kaupi því, er verkamað-
tirinn fær.þarf hann varla að vinna
meir en 6 stundir á dag. Gerum
ráð fyrir, að til að bæta slitið á
vélum og framleiðslutækj um og
standast annan kostnað vinnuvél-
anna Þurfi hér um bil 2 stunda
vinnu á dag. Það verða 8 stundir.
En vinnuveitandi neyðir verka-
menn til aö vinna 12 stundir á dag
og stingur þá í raun og veru í vasa
sjnn 4 vinnustundum á dag frá
hverjum verkamanni, án þess
verkamanninum komi eyrisvirði
fyrir. Hvað er féfletting, ef ekki
þetta?
En hversvegna láta verkamenn
þetta viðgangast? Þeir eru til
neyddir, sökum þess, að þeir eiga
engin efni, vinnuvélar, verkfær'
eða hús, sem nauösynleg eru til
allrar framleiðslu, og ekki heldur
viðurværi til að halda sér uppi
meðan á framleiðslunni stendur.
Þessum kenningum Karls Marx
um verðlögmálið og féflett-
ing á verkamönnum hefir verið
fundið sitt af hverj* til foráttu;
en eg ætla ekki að fara út í þá
sálma. Ætlun mín var aldrei, að
fara að rífa niður kenningar jafn-
aðartnanna, heldur að eins að segja
óhlutdrægt frá þeim. Þessi tvö
nýmæli eru heldur ekki þungamiði
an í kenningum Karls Marx. Þa«
voru aðallega til Þess ætluð, að
sýna verkamönnum, hve miklum
rangindum þeir væru beittir og
áttu að vera hvatning á 1 á til aö
hefjast handa og hrófla eitthvað
^gamla hreysisins risi þá upp veg-
leg þjóðfélagshöll, reist á sameign-
ar undirstöðu, þ. e.: þjóðfélagið
sjálft verður eigandi allra fram-
leiðslufyrirtækja.
í þessu er mesta nýmælið fólgið.
Karl Marx þykist ekki vera með
neinar skýjaborgir eða draumóra,
heldur telur hann sig sanna, það
svart á hvítu, að i þessa átt stefni
framþróunin. Sjáum vér eigi i
daglegu lífi, segir hann hann, að
öll framleiðsla svarar betur kostn-
aði, ef hún er rekin í stórum stíl
en smáum? Stærri still=meiri
arður. Smátt og smátt verður því
framleiðslan öll rekin i stærri og
stærri stíl, unz hún loks lendir i
höndum þess aöila, er getur rekið
hana i stærstum stíl, c: i höndum
sjálfs þjóðfélagsins. Karl Marx
bendir svo á, sínu máli til sönnun-
ar, hvernig stórir atvinnurekendur
bola. hinum smærri burtu. Iðnað-
arrnenn og smákaupmenn kafna í
samkepninni við stórlaxana. Stór-
eignamennirnir ráða allajafna yfir
miklu meira fé og hafa meira láns-
traust. Þeir hafa efni á að ráða
til sín dugmestu mennina, sem
bezt eru að sér i hverri grein, og
öllu verður því stjómað með meiri
hagsýni hjá þeim. Þetta veldur
því, að þeir geta framleitt ódýrara
og selt við lægra verði en smálax-
arnir, c: smávaxnir atvinnurekend-
ur, og koma þeim fyrir kattarnef.
Allur atvinnurekstur hefir í sjálfu
sér tilhneiging til að lenda á færri
og stærri höndum eða hjá hlutafe-
lögum, svo sem oft verður raunin
á. Þetta er ný stefna, sem' að
lyktum hlýtur að leiða til þess, að
öll framleiðsla lendir hjá stærstu
atvinnurekendunum, c: bæjarfélög
um og þjóðfélaginu. Þau hafa
nest lánstraust, vald til að skatt-
gilda, vald til að taka eignarnárni
—yfir höfuð allskonar hjálp, ef á
þarf að halda, sem einstaklingar
nafa ekki ráð á. Ef ríkið og bæ-
irnir notuðu þessa yfirburði sína
niundi brátt koma í ljós, að þau
framleiddu ódýrast og bezt.
í aðalatriðum er þá boðskapur
Karls Marx þessi: Framleiðslan
öll rennur úr ótal smálækjum, í
srnáár, úr smááunum í stórelfur, rr
að lokum rennasaman og úr verða
stóreflis - stöðuvatn: r í k i s -
f ramleiðslan; því fyr, sern
það verður því betra fyrir verka-
Þeir eiga því að kosta
kapps um að rífa allar stíflur fiá,
og reyna að herða á straumt nm
svo að stóra vatnið c: ríkisfram-
k’ðslan verði sem fyrst til.
("Niðurl. næstj
Sama bók 1 b.................. 40
Postuiasögur.................... 20
Sannleikur kristindómsins, H.H 10
Sálmabækur....................... 80
Smáscgur, Kristl. efnis L.H. xo
SSpádómar frelsarans, 1 skrb. .. 1.00
Vegurinn tii Krists............. 60
þjföing trúarinnar.............. 80
Sama bók 1 skrb............. 1.25
Kenslubækur:
Ágrip af mannkynssögunni, Þ.
li. Bjarnars., i b............ 60
Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60
Barnalærdómskver Klaveness 20
Bibliusögur Klaveness........... 40
Bibllusögur, Tang............... 75
Dönsk-isl.oróab, J. Jónass., g.b. 2.1ö
Dönsk lestrarb, f.B. og B.J., b. 75
1.20
50
50
25
25
25
50
00
1.20
40
Sögur:
Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00
Ágrip af sögn Islaads, Plausor io
Árni, eftir Björnson.
Bamasögur I ............
Bartek sigurvegari ......
Bernskan, barnabók
Brúökaupslagiö ..........
Björn og GuÖrún, B.J...
Brazillufaranir, J. M. B.
60
IO
35
30
25
20
50
CAN AD A JN ORÐ V EST U RLAN D1 ii
Enskunámsbók G. Z. I b........
Enskunámsbók, H. Brlem ....
Ensk mállýsing..........• • . .
EÖlisfræÖi ...................
Efnafræöl.....................
Eðlislýsing jarðarinnar.......
Flatarmálsfræði E. Br. • • ..
Frumpartar isl. tungu.........
Fornaldarsagan, H. M...........
Fornsöguþættir 1—4, 1 b., hvert
Goöafr. G. og R., meö myndum 76
íslendingasaga fyrir kyrjendur
eftir B. Th. M.................60
Sama bók i enskri þýðing J.
Pálmason . . .............• • i .oo
Kenslubók í þýzku ............. 1.20
Kfenslubók í skák ....••.. 40
Dandafræði, Mort Hansen, I b 36
Landafræöi þóru Friör, I b.... 25
Ljósmóðirin, dr. J. J............ 80
Mannkynssaga, P. M., 2. útg, b 1.20
Norðurlandasaga, P. M..........
Ritreglur V. Á........ .......
Reikningsb. I, E. Br., 1 b....
Skólaljóð, I b. Safn. af þórh. B.
Sundreglur .. .. *.............
Suppl. til lsl.Ordböger.I—17,hv.
Skýring málfræðishugmynda ..
Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. ..
/Lfingar I réttr., K. Aras. ..1 b
Lækningabækur.
Barnalækningar. L. P....... ,. 40
Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. 1 g. b...l 20
Lelkrit.
Aldamót, M. Joch.,
Brandur. Ibsen, þýö. M. J.
ISL.BÆKUR
Ul sölu hjá
H. S. BAHÐAL.
Cor. Elgin & Nena str., Wtnnipeg,
15
viC einkaeigninni og hennar íélag,-
skipun, svo að dagar hennar yrðu
onn færri en ella. Karl Marx er
svo sem ekki í neinum vafa um, að
Þióðfél'io-cundirstöðu-skipun sú, er
hæf:r eieineign, muni hrynja meö
nllii í bráðri framtíð. Það hljóti
svo að fara samkvæmt framþró-
unarlögum náttúrunnar. I stað
Fyrirlestrar:
\ndatrú og dularöfl, B.J..
Björnstjerne Bjömson.
eftir O. P. Monrad .. .. $0 40
Dularfull fyrirbr., E. H........ 20
Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20
Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 26
Frjálst sambandsland, E. H. 20
Helgi hinn magri, fyrirlestur
eftir séra J. B., 2. útg....... 15
ísland að blása upp, J. BJ..... 10
tsl. þjóðerni, skr.b., J. J. 1 25
lónas Hallgrlmsson, Þors.G. ..
Lígi, B. Jónsson ...............
Ment. ást.á Isl., I, II.. G.P. bæði
Mestur I heiml, I b., Drummond
1 Unbogabarnið, eftir ól.ól....
Prestar og sóknarbörn, ól.ól...
Sjálfstæjji Islands, fyrirlestur
B. J. frá Vogi................... 10
Sveitallflð á tslandi, B.J....... 10
Sambandið við framliðna E.H 15
Trúar og kirkjulif á lsl., ól.ól. 20
Verði ljðs, eftir ól. Ó1......... 16
Um Vestur-Isl„ E. H.............. 15
GuðsorSabækur:
Biblluljóð V.B., I. II. I b„ hvert 1.60
Sömu bækur I skrautb .... 2.60
Davlðs sálmar V. B„ I b........1.30
Eina líflð, F J. B......... 26
Föstuhugvekjur P.P., t b......... 60
Frá valdi Satans................. 10
Hugv. frá v.nótt. tll langf., I b. 1.00
Jesajas .......................
8
Gissur þorvaldss. E. ó. Brlem
GIsli Súrsson, B.H.Barmby.......
Helgl Magri, M. Joch............
Hellismennirnir. I. E...........
Sama bók I skrautb...........
Herra Sðlskjöld. H._ Br.........
Hinn sanni þjððvilji. M. J. ..
Hamlet. Shakespeare.............
Jón Arason, harmsöguþ. M. J.
Othello. Shakespeare............
Prestkostningin. Þ. E. t b. ..
Rómeó og Júlta..................
Sverð og bagall ................ 50
60
30
80
30
20
Dalurinn minn...................30
Dæmisögur Esóps, 1 b......... 40
Dæmisögur eftir Esóp o. fl. t b 30
Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 76
Dora Thorne ................... 40
Doyle: Ymsar smásögur hver 10
EiríkurHanson, 2.og 3.b, hv. 50
Einir: Smásögur eftir G .Fr. 30
Elding, Th. H.................. 66
Eiður Helenar.................. 50
Fornaldars. Norðurl. (32) 1 g.b. 5.00
Fjárdrápsmálið t Húnaþingi .. 25
Heimskringla Snorra Sturlus.:
1. ól. .Trygvos og fyrir. hans
2. ól. Haraldsson, helgi. . .. 1.00
Heljargreipar 1. og 2.......... 60
Hrói Höttur.................... 26
Höfrungshlaup.................. 26
Halla: J. Trausti.............. 80
Huldufólkssögur................ 60
Ingvi konungur, eftir Gust
Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20
I biskupskerrunni
Isl. þjóðsögur, ól. Dav., 1 b.
Kóngur t Gullá................. 15
Makt myrkranna.................. 40
Nal og Ðamajantl............... 25
Námar Salómons................. 5®
Nasedreddin, trkn. smásögur. . 60
Nýlendupresturinn ............. 30
Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40
Ólöf í Ási, G. F................ 60
Orustan við mylluna ........... 20
Quo Vadls, I bandi............2.00
Oddur Sigurðsson lögm.,J.J. 1.00
Robinson Krúsó, I b............ 60
Randlður t Hvassafelli, 1 b... 40
Saga Jóns Espóllns,............ 60
Saga Magnúsar prúða............ 30
Saga Skúla Landfógeta.......... 75
Sagan af skáld-Heiga........... 16
Smásögur handa bömum, Th.H 10
Sögusafn Þjóöv. I. og II 40. III
30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og
XII. 50C., VII., IX., X. og
XI.............................. 60
Sögus. Isaf. 1,4, , 6, 12 og 13 hv. 40
“ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35
“ “ 8. 9 og 10, hvert .... 26
“ “ 11. ár.................. 20
Sögusafn Bergmálslns, II .. .. 25
Skemtisögur, þýdd. af S. J. J. 25
Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20
2o
1.00
25
40
40
20
60
25
50
20
16
.1 00
50
40
26
60
90
20
10
25
90
Ibsen
90
ÖO
Skipið sekkur...........
Sálin hans Jóns mlns ...
Teitur. G. M............
Vlkingarnir á Hálogal.
Vesturiararnir. M. J. .
Ljóðmæli
B. Gröndal: Dagrún .,
Örvar-Odds drápa
Bólu Hjálmar; Tvennar rímur 30
B. J„ Guðrún Ósvlfsdóttir .... 40
Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80
Baldv. Bergvinssonar .. ....... 80
Byrons, Stgr. Thorst. Isl....... 80
Bj. Thorarensen í skr. b. .. 1.50
Einars Hjörleifssonar........... 26
Es. Tegner, Axel t skrb......... 40
Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25
Grlms Thomsen, I skrb..........1.60
Gönguhrðlfsr*mur, B. G....... 26
Gr. Th.: Rímur af Búa And-
riöars......................... 35
Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt
og gamalt...................... 75
Guðna Jónssonar í b.............. 50
Guðm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20
Guðm. Guðmundssonar............1.00
G. Guðm., Strengleikar.......... 26
Gunnars Glslasonar.............. 26
Gests Jóhannssonar.............. 10
Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00
G. Pálss. skáldv. Rv. útg., b... 1.25
Gísli Thorarinsen, ib........... 75
H. S. B„ ný útgáfa.............. 26
Hans Natanssonar.... 40
80
Svartfjallasynir, með myndum
Seytján æfintýri .............. 60
Týnda stfilkan......
Tárið, smásaga.......
Tlbrá, I og II, hvert
Týund, eftir G. Eyj.............. 15
Undir beru loftl, G. Frj... .
Upp við fossa, p. GJall....
Úndina........................... 30
Úr dularheimum............
Útilegumannasögur, í b. .
Valið, Snær Snæland.. ..
Vonir, E. H...............
Vopnasmiðurinn t Týrus..
þjððs. og munnm.,nýtt safn.J.ý 1.60
Sama bók I bandi..............2.00
þáttur beinamálsins.............. 10
TfJflsaga Karls Magnússonar .. 70
Æflntýrið af Pétrl ptslarkrák.. 20
^flntýrl H. C. Andersens, t b.. 1.60
Æfintýrasaga handa ungl. 40
Þrjátlu æflntýrl................ 60
Þöglar ástir..................... 20
Þrjú Æfintýri eftir Tieck
REULUR VIB LANDTÖKU
« ö*lu“ "^““num með Jafnri tölu, sem tllheyra sambandsstjðrnm.,
* ®nltoba. Saakatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhotut
sfs arlmenn 18 4ra eða eldrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmiUsrettarlat.'i
það «ír að segja, sé landið ekkl áður teklð, eða sett tll slðu af stjórm»»>
tll vlðartekju eða elnhvers annars.
INNIUTUN.
Menn mega skrlía sig fyrir landtnu á þelrrl landskrifstofu. sem naw.
llggur landinu, sem tekið er. Með leyfl lnnanrlklsráðherrans, eða lnnfiui. •
lnga umboðsmannslns 1 Wlnnipeg, eða næsta Domlnion landsúmboðsmann*
geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrlfa slg fyrlr landl. Innrltur*
gjaldið er $10.00.
HEIM' ISKÉTTAR-SKY LDUR.
Samkvsemt núglldandl lögum, verða landnemar að uppfylla heimtíu
réttar-skyldur sinar á elnhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir t -f.
lrfylgjandi tölullðum, nefnilega:
*•—Að böa á landlnu og yrkja það að mlnsta kostl 1 sez mánuð) *
hverju árl I þrjú ár.
*•—Ef faðlr (eða móðlr, ef faðlrlnn er iátlnn) elnhverrar perBónu, s««»»,
heflr rétt tll að skrlfa slg fyrir helmlllsréttarlandl, býr f bújörð i nágrenn
við landið, sem þvfllk persóna heflr skrlfað slg fyrlr sem helmlilsréttai
landi, þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er ábúf í
tandlnu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrlr þvt, á þann hátt að h»r»
helmiH hjá föður slnum eði móður.
*•—Ef landneml heflr fengið afsalsbréf fyrlr fyrrl helmillsréttar-bújbr*
sinal eða sktrtelnl fyrir að afsalsbréflð verðl geflð út, er sé undlrritaf >
samræmi við fyrirmæli Domlnlon laganna, og heflr skrlfaö sig fyrlr slí*r>
helmlllsréuar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, h.B t>v
er snertlr ábúð á landlnu (slðari helmllisréttar-bújörðlnni) áður en afsni*
bréf sé geflð <H, á þann hátt að búa á fyrrt heimllisréttar-Jörðlnni, eí slfiarv
helmillsréttar-jörðin er I nánd vlð fyrrl heimillsréttar-jörðlna.
4.—Ef iandnemlnn býr að staöaldrl á bújörð, sem hann heflr keypt.
teklð t erfðlr o. a frv.) t nánd við heimilisréttarland það, er hann hefi.
skrlfað slg fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna; að þvl «•
ábúð á helmlilaréttar-jörðinnl snertir, á þann hátt að búa á téðri eigDar-
Jörð slnni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRfeF
ættl að vera gerð strax eftlr að þrjú árin eru llðin, annað hvort hjá nmlt
umboðsmanni eða hjá Inspector. sem sendur er til þess að skofia hvs.fi t.
landinu heflr verið unnið. Sez mánuðum áður verður maður þó afi hsft;
kunngert Dominlon lands umboðsmanninum t Otttawa þafi, afi hann wtli
sér sfi btðja um elgnarrétttnn
LEIDBEININGAR.
Nýkomnlr Innflytjendur fá A lnnflytjenda-skrifstofunni t Wlnnlpeg. os 4
öllum Domlnion landakrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alhen*
leiðbeiningar um Þaö hvar lönd eru ötekin, og allir, sem á Þessum skr’f
stofum vlnna veita Innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbelnlngar og hjálp I!
þess Hð ni 1 lönd sem þelm eru gefifeld: enn fremur allar upplýsingar vlfi-
vtkjandl tlmbur. kola og náma lögum Allar slfkar reglugerfiír geta þ<-?r
fengtfi þar geflns; elnnlg geta irenn fenglfi reglugerfilna um stjórnarlöml
In-nan lárnbrautarbelttslns f Brittsh Columbia, með Þvt afi snúa sér hréfleg*
«1 ritara Innanrtklsdelldarinnar I Ottawa, lnnfl; -tjenda-umbofismannslno •
Wlnnlpeg. efia tll einhverra af Oomlnion lands u mbofismönnunum I Msm
toba. Saskatchewan og Alberta
Þ W. W. CORT,
Deputy Minister of the Interto
Sögur Lögbergs:—
Alexis............
Allan Quatermain
Denver og Helga ..
35
60
50
50
vigastyrs og Heiðarviga .... 26 Ben. Gröndal áttræður .... 40
yiga-Glúms................ 20 BragfræOl, Ur. b............ «v
yuíiníirðinga............. 10 Bernska. og æska JeHU, H. J. .. 4«
Þorsfeins'^ifvitá .......... “ Bókmentasaga ísl. F J.........2.00
10 ■L,JOS skuggar, sögur úr dag-
10 lega llflnu, útg. Guðr. Lárusd. 10
20 Chicagoför mln, M. Joch......... 25
Draumsjón, G. Pétursson .... 20
Eftir dauðann, W. T. Stead
þýdd af E- H., i bandi . ...i.oo
Framtíðar trúarbrögð........... 30
ýorsteins SI6u Halissonar
porflnns karlsefnis
ýórðar Hræðu ...
.Gulleyjan.................. 50
Krlstin fræði......... ........ 60
'>..... .rræða.flutt við útför
^iómanna 5 Rvik............... io
NTýja te«tmenti ib. épóstgj 15) 45
“ “ ib. ébgj.iscj 50
“ “ morocco Tpgj.iScJ j.io
PrSAIknnlr .T. 1 h. .... Í.Bfl . - .,__
Þ<i««in«#im»r h. P. f skrautb. .. 80 Þorst. Jöhanncss.: lijoBtn.,, $$
J. Magnúsar Bjarnasonar.... 60
Jóns ólafssonar, t skrb......... 76
J. ól. Aldamótaóður............. 16
Kr. Jónsson, ljóðmæli .... $1.25
Sama bók í skrautb.........1.75
Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60
Matth. Joch., Grettlsljóð..... 70
M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25
M. Markússonar................ 50
Sömu ljóð til áskrif. .. 1.00
Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20
Nokkur kvæði: Þorst. Gíslason 20 ,slen<llnsas°kur:
Páls Jónsson, í bandi..........1.00
Páls Vídalíns, Visnakver .. . . 1.50
Páls ólafssonar. 1. og 2. h„ hv 1.00
Sig. Breiðfjörðs í skr. b.....1.80
Sv. Símonars.: Hugarrósir .. 15
Sv. Sím.: Laufey................ 15
Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10
Slgurb. Jóhannssonar. I b.....1.60
S. J. Jóhannessonar........... 50
Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25
Sig. Júl. Jóhannessoanr. II. .. 60
Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.. 2.25
St. G. Stephanson. A ferð og fl. 60
Sv. Slmonars.: BJörkin, Vlnar-
br„Akrarósin. Liljan, Stúlkna
munur, Fjögra laufa smárri
og Mariu vöndur, hvert.... IO
Tvístimiö, kvaeði, J. Guðl. og
og S. Sigurðsson.............. 4°
Ta kifæri og týningur, B. J.
frá Vogi...................... 20
Vorblóm ékvæðij Jónas Guð-
laugsson
40
46
40
50
60
30
5A
Svika myllnan.............. 50
Sögur Heimskringlu:—
Hefndin.........
Höfuðglæpurinn
Páll sjórænir.gi .
Lífs eða liðinn
Lúsla..........
Ránlð............
Rúðólf greifi. ...
fciongbælcur:
Fjórr. sönglög, H. L.............. 80
Frelsissöngur, H. G. S......... 25
His mother’s sweetheart, G. E. 26
Hátlða söngvar, B. p............. 60
Horpuhljómar, sönglög, safnað
af Sigf. Einarssyni............ 80
Isl. sönglog, ölgf. Eln.......... 40
ísl. sönglög, H. H............... 40
Laufblöð, söngh., Lára Bj...... 60
Kirkj'usöngsbók J. H............2.50
Lofgjörð, ö. E................... 40
fclálmasöngsbók, 4 rödd„ B. p. 2.50
Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75
Sex sönglög 30
Stafrof söngfræðinnar........... 45
Söngbók stúdentafél............... 40
ööngúög—10—, B. Þ. ...... 80
Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40
Söngvar sd.sk. og band. tb. 25
Svanurinn; Safn af ísi söngkv 1.00
bama bók í gyltu b............... 50
Tvö sönglög, G. EyJ.............. 16
Tólf sönglög. J. Fr.............. 60
Tíu sönglög, J. P...............1.00
Hvammsverjarnir .. .. •• 50' ^nans’ E. •• ...... 25
Konu hefnd............. 25 Vormorgun, eftir S Heigason 25
Lajla
Lögregluspæjarinn ............50
Potter from^ Texaa.......... ftö
Rohert Nanfon ............
Svipurinn hennar............. 50
Þ. V. Otslasonar
40
(S
Bárðar saga Snæfellsáss. . .
Bjarnar Hltdælakappa . .
Eyrbyggja..................
Eiríks saga rauða .........
Flðamanna..................
Fóstbræðra.................
Flnnboga ramma.............
Fljótsdæla.................
FJörutlu tsl. þættlr.......
Gfsla Súrssonar............
Grettls saga.............. .
Gunnlaugs Ormstungu
Harðar og HólmverJa
Hallfreðar saga
Bandamanna.................
Eglis Skallagrtmssonar
Hávarðar tsflrðings
Hrafnkels Freysgoða
Hænsa Þórls ....
fslendlngabók og landnáma
Kjalneslnga.........
Kormáks................
Laxdæla ..................
LJÓsvetnlnga .. ....
NJAla........
Reykdæla...
Svarfdæla........
Vatnsdæla ...........,
Vallaljóts.......
Vfglundar............
15
20
30
10
15
25
20
25
1.00
35
60
10
15
15
XX sönglög, B. Þ.
Tímarit og blöð:
Austri.........................1.25
Áramót........................... 60
Aldamót, 1.—13. ár, hvert. . .. 60
" öll ...................... 4.00
Bjarmi........................... 75
Dvöl, Th. H...................... 60
Eimrelðin, árg...............’. 1.20
Frevia árg 1.00
Ingólfur; árg. á.........••.. 1.50
Isalold. Arg l.oO
Kvennablaöið. &rg............* 60
Lögrétta.......................1.25
Norðurland, árg................1.60
Nýtt Kirkjublað................. 75
Dginn...........................l.oo
Reykjavík.......................1.00
Sumargjöf, II. ár.............
TJaldbúðin. H. P„ 1—10..........
Vtnland, árg....... ..........
ýmlslegt:
Almanök:—
O. S. Th„ 1.—4. ár. hv........
5.—11. ár„ hvert ...
Alþlngisstafiur hlnn fornt. .
Andatrú með myndum f b.
Emll J. Ahrén
Allshehrjari^kl ft fslandl
Mt ingísmannatal, Jóh. Kr.
Ársbækur J>Jóðvlnafél. hv. ár..
Arsb. Bökmentafél. hv. ár. .
io Arsrlt hlns fsl. kvenfél. 1—4. all
15 Vrni .............
50
15
10
10
35
15
20
«0
25
TO
tft
20
»n
25
1.00
1.00
10
21
40
1 »0
«0
4*
Kf
1.00
40
40
Fróðár undrin nýju............ 20
h eröarmnnmgar með myndum
í b., eftir G. Magn. skáld 1 00
Forn Isl. rlmnaflokkar........ 40
G&tur, þulur og skemt, I—V.. 5.10
Ferðin á heimsenda,með mynd. «0
Fréttir frá lsl„ 1871—93, hv. 10—15
Handbók fyrir hvern mann. E.
Gunnarsson................... 10
Hauksbðk ....................... 50
Iðunn, 7 blndl 1 g. b......... S 0>.
Innsigli guðs og merki dýrsins
S. S. Halldórson..............75
fsland um aldamórln, Fr. J. B. l.ou
Island í myndum I (25 mynd-
ir frá íslandij ...............1.00
Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40
Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60
Lýömentun G. F.................. 50
Lófalist ..................... 16
Landskjálftarnlr á Suðurl.þ.Th. 76
Mjölnir...................... 10
Myndabók handa börnum .... 20
Nadechda, söguljóð............. 26
Ódauðleiki mannsins, W. James
þýtt af G. Finnb., í b..... 50
f’óstkort, 10 í umslagi ........ 25
Riss, Þorst. Gíslason........... 20
Reykjavlk um aldam.l900,B.Gr. »»
saiía fornklrkj., 1—3 h....... 1 60
Snorra Edda...................i 25
Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h.. . 3 50
Skóli njósnarans, C. E.......... 26
Sæm. Edda......................1 00
Sýnisb. ísl. bókmenta ib . . i 75
Skírnir 1905 og ób. hver árg
I—IV. h.................... i.5o
Víglundar rimur................. 40
Um kristnitökuna AriðlOOO.... 60
Um siðabótina................... 60
Uppdráttur tsl á elnu blaði .. 1.75
Uppdr. ísl„ Mort Hans........... 40
70 ár minning Matth. Joch. . . 40
ENSKAR BÆKUR:
um Island og þýddar af íslenzki.
Saga Steads of Iceland, með
151 mynd..................$800
Icelandic Plctures mefi 84 mynd-
um og uppdr af tsl Howell 2.50
The Story of Burnt Njal. .. 1.75
Story of Grettir the Strong.. 1 73
Life and death of Cormak the
skald, með 24 mynd, skrb. 2 50