Lögberg - 05.03.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.03.1908, Blaðsíða 8
8. LOGBERG, FlMTUDAGmM 5. MARZ. 1908. Undra jörðl Þaö er EIN bújörC í Mani- tobafylki til sölu. Sú jörö hefir þaö fram yfir aörar jaröir aö á henni_getur konulaus maöurbúiö. Bregöiö því við, þér sem einir eruö og náiö í jörð þessa. Muniö aö það er hlaupár í ár, það þarf ekki aö segja meira, þér vitiö; hvaö þaö þýöir. Jöröina er ekki hægt aö fá hjá neinum öðrum en Th. OddsonXo. 55 TRIBUNE B'LD’G. Tblephonb 2312. Ur bænum og grendinni. Innanhúsmunir til sölu. Er aö flytja úr bænum. Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sér til H. Thórólfsson, 704 Simcoe stræti. Vér viljum vekja athygli lesend- anna á auglýsing ritstýru Freyju um fyrirlejtra hennar á öörum staö í blaöinu. s Allir kvenfrelsisvinir ættu aS fjölmenna á Þá. Ágætis bújörð tii sölu. Til sölu eöa leigu er meC væg- um kjörum ágætis fjóröungur úr section í NorBvesturlandinu. Hundraö ekrur eru plægSar af landinu og á Því timburhús, fjós, sem tekur 60 gripi, tvö kombúr og tveir brunnar. Lítil peninga hæö yröi tekin sem fyrsta afborgun. Afganginn mætti borga smátt og smátt með uppskeru. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Teíetónar: P. O. BOX 209. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, ° O Fasteignasalar ° OReom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loBir og annast þar aö- O O lútandi störf. Útvega peningalán. 0 ooeooooooooooooooooooooooooo Á næsta fundi stúkunnar Heklu 6. þ> .m. skemtir stór söngflokkur éþar syngja saman enskir, svenskir og íslenzkir Goodtemplaraný. All- ir meölimir stúkunnar í bænum ættu aö koma á fundinn. Þeir herrar Friörik Sveinsson málari og A. J. Johnson organisti hafa í hyggju aC feröast bráClega um Selkirk, Nýja ísland og Álfta- vatnsbygöir, og sýna fjölda af ís- lenzkum skuggamyndum, þar á meðal frá konungskomunni s.l. sumar. Sólósöngvar á íslenzku verSa einnig sungnir. GætiB aC augl. um þetta í næstu blöðum. Kona horfin! Konan Guðbjörg T. Guöjónsson, sem meöfylgj- andi mynd er af, hvarf frá heim- j ili sínu í West Selkirk þ. 19. Febr. s. 1. og hefir ekki til hennar spurst sföan. Hver sem kynni aö vita um veru-! stað hennar, geröi vel í aö láta eiginmann hennar vitá. T. GUÐJÓNSSON, West Selkirk, Man. Hvergiferhetra að auglýsa en í Löghergi. ^Alps Ájjfi/wn/ BAKING POWDER gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 25 cents pundið. EINS GOÐ OG DE EAVAL er þa8 sem umboCsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúaC því. TRf’IÐ ÞEH ÞVÍ? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavul 25 prct. meira af mjólk á samactíma en aörar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO.f •A5 14-I 0 PRINCE88 ST., WlNNIPEQ. ftásði Montreal. iToronto. Vancouver, Nev. York. Philadelphia. Chicag*. Saa tiAs Franciaco. Portland. Seattle. J Boyds brauð ÞaO er ekkert undir atvikum komiO í brauögerOaraOferö voiri frá því mjöliö er keypt og þacg- aö til þér fáiö þaö viö húsdyrnar yöar. Þaulvanir menn vinna hjá oss, í brauðgeröarhúsinu er aílar vélar eftir nýjustu tízku og ekki er notuð nema beztu efni— Þetta ættu aö vera nægar .ástæö- ur til aö kaupa brauð vort. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. 478 LANGSIDE ST. COR. ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast viö búöir V opni-Sigurdson Ltd. Vér höfum ofmiklar vörubirgðir. Vér höfum keypt ofmikiö, og verðum aö grynna á vörunum næstu 12 daga. - KARLMANNAFATNAÐUR. — 50 Tveed föt úr svörtu Vicuna, ein eöa tvíhnept 9.50, 10.00 og 12.00 á .. $5.25 50 Tweed föt karl.m. 7.50 viröi fara á...$3-95 9^ Karlm.föt 12,50, 15.00, 18.00 viröi fara á........ 10,00 50 Yfirfrakkar 10.00 og 12.50 virði fara á . 5-95 KARL MANNABUXUR ioo pör 1.25 og 2.00 á .. 95C l^' f 1. 150 pör 2.50 til 3.00 á .. 1.69 25 Stutttreyjur karlm. áður 5.00 til 7.50 viröi á. 2.95 75 DRENGjAFATNAÐIR Norfolk 3,50—4.00 fyrir $2.50 100 alfatnaöir drengja á 5.00 6.00 fyrir ..... 3.95 9 STÚLKNA Cardinal serge föt 5.00 viröi á ....2.00 12 BARNA-föt, flaueli, cashmere, serge 2 3.ooá.... 1.25 100 KVENMANNA lawn, lustre og cashmerette blúsnr gráar, svartar, hvftar, gular, bleikar og rauðar, 1.00, 1.25, 1.50 og 1,75 á.... .......... 75C. Og mörg önnur kjörkaup. Komið og lítið á vörurnar. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL^lSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR “ ^ \ KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Átioway and CkainpioR, bankarar, 667 Main Street W I \ \ I I* E G *** Jafnvel „Eaton“ getur ekki selt svo ódýrt. Stórkostlegasta afsláttarsala, er ennþá hefir verið boöin í Winnipeg byrjar í dag og heldst aö eins til kl. 7.30 e. m. á mánudaginn 16. þ. m. Munimir, sem seldir veröa, eru aðgöngumiðar aö skemtisamkomu, sem G. T. stúkan Skuld heldur þetta kveld (16. þ.m.J í G. T. Hall fefri salnumj. Óskeikulir virðingamenn hafa verið fengnir til aö líta á skemti- skrána, sem þessir aögöngumiöar eru lykill aö, og Þeir segja: “að þar sé heilum dollar vel varið fyr- ir hvern þeirra” En Skuld lœtur þá fara fyrir kvart. Hún er ekki aö raga Það. Sextán (16) úrvalsstykki eru á prógramminu. Nánar í næsta bl. Nefndin. — “Dóttir fangans” reröur til sýn- is í Good Templara húsinu 23. og 26 .þ .m. Enginn tkyldi sá vera, er eigi kæmi til að sjá hana, svo fögur er hún. er búin til meö sér- stakri hliðsjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Þess láðist að geta í auglýsingu um fyrirlestra Lárusar Guðmunds- sonar frá Duluth, ei minst var í i síðasta blaði, að aðgangur að þeim er 25 cent. Lárus talar hér í G. T. húsi'nu 4. þ.m. að kveldi. KENNARA vantar með annars eða þriðja flokks prófi við Pine Creek S. D., nr. 1360. Skólinn byrjar-frá 15.—20. þ. m. Þriggja mánaða kensla. Skrifið strax og eftir-. getið utn hvaða kaups er óskað / Einar E. Einarsson, Sec.-Treas. Pine Valley, Man. Egill Skallagrímsson, Á menningarfélagsfundi, sem haldinn veröur í Unítara kirkj- unni á þriöjudagskveldiö kemur, 10. þ. m., kl. 8. flytur Stefán Thorson fyrirlestur um Egil Skallagrímsson. — Aðgangur ó- keypis. — Allir velkomnir. Píslarsýning. Flestir hafa eitthvað heyrt um píslarsýninguna heim-.frægu í Ob- 'erammergau á Þýzkalandi. Árið 1663 kom landplága cgnarleg yfir þorp þetta. Þegar lenni létti af, strengdi bændalýður'un þar þess heit, að sýna opinber.ega á leiksviði píslarsögu frelsarans tíunda hvert I ár upp frá Því. Hcit þetta hefir fverið haldið með mcítu nákvæmni 'og samvizkusemi ávoú síðan og er píslarsýning þessi prð n fyrri löngu heimsfræg. Þúsundum saman streymir fólk til þorps þessa úr öll- um löndum hins krútna heims í hvert skifti, sem sýning þessi fer fram. En til þess að þeun, sem aldrei gefst færi á að feróast svo langa leið, gefist samt kcstur á að sjá þessa heilögu sýning, hafa hreyfi- myndir verið teknar af henni svo margar, að væri þæ, skeyttar sam- an, er sagt að taka myndi yfir tvær mílur vegar. Myndú þessar hafa sýndar verið á leikhásrm hér í bæn um sunnudag eftir sunnudag í vet- ur og hefir fjöldi fólks sótt þangað til að sjá Þær og þoit unaðsleg og lærdómsrík skemtan. Nú verða myndir þessar sýndar í Tjaldbúðarkirkju þr ðjudaginn 17. Marz og'er vonandi, að menn noti tækifæri til að sjá Þær. Aðgangseyrir 25 cent. THE Vopni=Sigurdson, TFT • Qroc«rles. Crockery. I 0 A DD,, Boots & Shoes, } / 1)0 Bollders Hardware ) 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KJötmarkaÖar Fáheyrð kiörkaiit) Fimtudaginn, Föstudaginn. Laugardaginn J * 5., 6., og 7. Marz 20 pd. bezta rasp. sykur fyrir .-..... $1.00 iojý pd. “ rio kaffi “ 1.0O Egg, ný og góö tylftin aö eius.............24 , Rúsínur, 7 pd. fyrir......................50 Japan Rice, 4 pd. fyrir....................25 Brent og malaö kaffi áöur 40C pd. nú.. ,18 Ostur, áöur 200 pd. nú....................15 Tomatoes 3pd könnur áöur 150 nú...........11 Blueberries 2pd. könnur áður 150 nú 3 á .25 Naphtene þvottasápa 8 stykki fyrir.'. ., .25 Sunlight sápa 6 stykkl fyrir..............25 Handsápa ,,castile“ 12 stykki fyrir.......25 ,, 25C box nú aðeins..............10 Shaving sticks, áður 25 nú aöeins..........15 Lye, Royal Crown 3 könnur fyrir...........25 Scrubbing brushes, áöur 20 og 25 nú.......10 Fata burstar áöur 25 nú...................10 Gólf sópar áður 30 og 35 nú aðeins........20 Komin meö pantanir yðar tímanlega til afstýra ösinniá laugardaginn. Skósalan heldur áfram þessa viku. Karlmannaskór. Agætir karlm.skór.vanalega $4, 4.50 og 5.00, nýjasta sniö, Patent Colt, Vici Kid og Velvour Calf, á.$3.50 Lítiö á þá í glugganum. Karlm. skór, Dong. Bals og Blucher. Settir niöur í........$2.50—3.50 Drengjaskór. Drengjaskór, Box Calf og Blucher.meö breiöum sólum. ágætir* skór á vorin Söluverö...................$2. 50 Ðrengjaskór, Buff, Blucher, meö þung- um sólum. Söluverö .........$ 1.7S Drengjaskór, S. L. Bals. S^luverö.. ..$1.25 Fallegir kvenskór. Kvenskór.Dong. Bals, meö velted-sólum. Vanal. $2.90. Nú á .........$2.00 Kvenskór, Vici Kid, Bals, fóöraðir meö flóneli. Vanal. $2.50—$3. Nú á $1.75 Kvenskór, Dong. Buskins, þægilegir. Vanalega $ 1.60. Söluverö.........95 Komiö og njótiö góös af kjörkaupunum. STULKUR kaupiö skólaskó hér úr Box Calf eöa ágætu Dong. Kid. Verö.........’........ $1.00—2.50 Granby skóhlífar eru beztar allra fyrir sakir endingar og útlits. Þér getið fengiö hvaöa lag og stærö sem þér óskiö. Þér getið keypt barni yðar skó fyrir 500. og skóhlífar fyrir 450. Alt fyrir ein...950. Fáein pör af morgunskóm eftir. Enn seld- ir á 25C. Vér seldum 50 pör af skóm þessa viku. Á laugardaginn látum vér 75 pör á kjör- kaupaborðið, sem á aö selja næstu viku fyrir $1.00 pariö. Komiö meö hopnum. Fyrirlestur um kven- frelsi. Samkvæmt samkomulagi milli mín og nokkra kunningja minna í Argyíe hefi eg undirrituð ákveö- ið að flytja fyrirlestur um kven- réttindamáliö á eftirfylgjandi stöð- um: Samkomuhúsinu á B R ,Ú 9. Marz, Skjaldbreið 10. Marz, kl. 2 e. h. á báöum stööunum. Enn- fremur býst eg við aö sjá Isl. í Cypress sveit á samkomuhúsi þeirra 12. þ. m., ef tími vinst, í sömu erindagjörðum. — Það eru vinsamleg tilmæli mín aö fólk fjölmenni. , Margrét J. Benedictsson, ritst. ,;Freyju“. Inngangseyrir 250. KENNARA vantar viö Marsh- land skóla nr. 1278. Kensla byrj- ar 1. Apríl og enda 31. Júlí (4 mánuðirj. Umsækendur tiltaki kaup og mentastig, og snúi sér til undirritaðs ekki seinna en 12. Marz næstk. S. B. Olson, Marshland, Man. KENNARA vantar, með fyrsta eða annars flokks prófi, við Stone Lake S. D., nr .1,371. Skólinn byrjar 1. Maí. Fimm mánaða kensla. Skrifið strax og getið um hvaða kaups er óskað. Chf;s. Backman. •" Lundar, Man. Geymið ekki til morguns, það sem hægt er aö gjöra í DAtr. í dag ert þú heil- brigður, en á morgun getur þú verið oröinn veikiir. Þess vegna ættir þú að ganga í þaö félag í DAG, sem mundi greiða þér sjúkrastyrk og sjá um þig ef þú yröir veikur A MORGUN. Slíkur félagsskapur er ODDFELLOW’S Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.