Lögberg - 19.03.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.03.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. MARZ 1908. 5- €g borga alt flutningsgjald á bók- unum frá Islandi og heim í búö mína hér. Líka þarf eg aö borga fyrir kassana, sem þær koma í. Þá €r húsrúm, bæfti geymsluhús og sá partur af búSinni, sem þær fylla, meö bókaskápum og öörum útbún- aöi. EldsábyrgS á öllum bóka- birgSum, sölulaun til útsölumanna, sem eg hefi víösvegar í Canada og Bandaríkjum. BurSargjald á út- sendum bókum, umbúöir allra bóka sem frá mér fara. Afsláttur til allra, sem kaupa mikiö í einu. Aug- lýsingar í stórum stíl, bæöi x blöö- um og á margan annan hátt, t. d. á öllum samkomuprógrömum hjá Islendingum í þessum bæ, sem auglýsingar taka. Tap á bókasend- ingnm út um land, sem alloft kem- ur fyrir. Feröalög út um sveitir til umboösmanna minna. Og ekki sízt á aö minnast vanskil ýmsra bóka- og blaöa kaupenda. Þetta er nú sýnishorn af kostn- aöinum, sem þessu umboösstarfi fylgir, og get eg fullvissaö alla góöa menn um þaö, aö þaö sem eftir er í hreinan ágóöa eru engin gífurleg laun handa mér fyrir tíma minn, sem nálega er allur tekinn txpp viö þetta starf, því meöal ann- ars fylgja þessu sífeldar bréfa- skriftir, sem auk tímans hafa kostnaö í för meö sér, eins og menn geta skiliö. Eg hefi nú um aJlmörg ár feng- ist viö þessa bóksölu og er líka oröinn nokkuö kunnugur veröi á enskum bókum, og reynsla mín er sú, aö verömunur á íslenzkum og enskum bókum er ekki eins mikill og sumir viröast halda. Eg á þar auövitað viö nýjar enskar einkaleyfisbækur (copy- riglit) ; þær eru vanalega svona dá- lífiö bindi í léreftsbandi, seldar fyr- ir $1.25 til $2.00. Eg skal benda á bókina ”Quo Vadis?” Hún er þýdd á ensku og Þýdd á íslenzku. Enska bókin, Þýdd hér, gefin hér út, sett hér á miljóna-markaöinn í lérefts- bandi fyrir $1.50. Islenzka bókin, þýdd á íslandi, Þar gefin út í góöu bandi (með skinni á kjöl og homumý, hingaö flutt og sett á sjálfan íslenzka bóka nrarkaöinn hér í Ameríku fyrir $2.00. Verömunurinn viröist ekki mjög gífurlegur, sdzt þegar þess er gætt, aö bandiö á íslenzku útgáfunni er fallegra, trúrra og dýrara. Mörg dæmi þessu lík mætti finna og færa til ef tími og rúm leyföi. Þeir, sem um þetta mál vilja dæma, ættu aö gæta allrar sann- girni. Þeir mega ekki láta blekkj- ast af þeim, sem óánægjuna og vantraustiö eru aö reyna til aö kveikja. Þeir mega ekki bera sam- an verð íslenzkra bóka viö þær enskar bækur, sem em gamlar end- urprentanir. Þaö nær engri átt. Útgáfuréttur kostar þar ekki neitt. En þaö em nú einmitt þær bækur einar, sem ódýrar em hér í landi, en sem mörgum hættir viö aö bera saman viö íslenzku bækurnar og afbýöur svo mismunurinn. Islenzku bækurnar em langflest- ar nýjar, fynsta prentun; aö minsta kosti þurfa útgefenduT aö borga fyrir útgáfuréttinn eöa handrit. Sá eini samanburöur, sem nokk- urt vit veröur i, er því á nýjum enskum bókum, fyrstu prentxin.þar sem útgefendur hér eins og á ís- landi hafa oröiö aö borga fyrir út- gáfurétt. ' En sé Þetta gert, og allrar sann- gimi gætt viö samanburöinn, verö- ur þaö ljóst, aö verömunurinn er einmitt furöanlega lítill. Munurinn á enska og ísl. bókamarkaöinum er svo afarmikill, aö þaö liggur ó- svífni næst aö storka íslenzkum bóksölum meö samanburöi á þessu bókaveröi. ^n fráleitt tekur ritstj. Heimskringlu þann mismun neitt til greina. Þó er ekki óhugsandi aö honum kynni aö detta þessi markaös-mis- munur í hug ef hann væri spuröur aö hvers vegna Weekly Free Press væri seld fyrir rétt helmingi minna verö heldur en Wcakly “Heims- kringla.” Undan hinni ”lyrnskulegu starfs- aðferö” íslenzka bóksalafélagsins segist ritstjóri Heimskringlu vera aö kvarta, og segist gera þaö “fyr- ir munn vestur-íslenzkrar alþýöu.” Hver mundi efast um, aö bók- salafélagiö tæki til greina svona einstaklega bróðurlegar bending- ar ? Og svo Þe£ar hann líka lofar aö halda þessu áfram þangaö til hann komi þeirri breyting á, sem honum líkar. Það er þess vegna hætt við, að það, sem eg sagi um þetta mál, geti ekki orðið til Þess, aö ritstjórinn breyti þessu göfuga áformi sínu. En við vestur-íslenzka alþýöu, fyr- ir hverrar “ímmn” hann segist “kvarta”, vil eg gjaman tala, og vil biöja hana, þó þetta sé nú oröiö nokkuö langt mál, aö gera mér þann greiða, aö fylgjast með mér lítið eitt lengra út í málið. Þegar um þetta bókaverð er aö ræöa, sem ritstjóri Heimskr. sakar bóksalafélagiö og mig um, þá er vert að athuga þaö, og taka vel til greina, áöur en dómurinn er feldur yíir félaginu og mér, aö til eru margar bækur íslenzkar til sölu hér í landi, sem þetta félag hefir ekki gefiö út, og sem hvorki það né eg hefi sett né ræö veröi á. Eg skal þá fyrst nefna nokkrar bækur, gefnar út vestan hafs, sem ekki hefir þurft að borga flutning á frá íslandi. Ljóðmæli Gests Pálssonar, endurprentun, $1.25. Ljóömæli H. S. Blöndals, á 250. Úrval ljóða Kristjáns Jónssonar, endurprentun, $1.25 og $1.75 eftir bandi. Ljóömæli Sigurb. Jóhanns- sonar, $1.50. Dalurinn minn, 50C. Dægradvöl, 75C. og margt annað þessu líkt. Bækur bóksalafélagsins þola, hvaö veröið snertir, mjög vel sam- anburð viö þessar bækur. Og samt sleppa útgefendur og verðlagar þeirra allir óátaldir. Þá skal og að síðustu minnast á bækur gefnar út á íslandi af öörum 'en bóksalafélaginu, og sem hvorki það/né eg ræö veröi á. Ljóðmæli Páls Ólafssonar I, seld á kp. 3.00 eöa 8ic., seld hér á $1.00. Ljóðm. P. ó. II, kr. $2.75 eöa 74% ct., seld hér fyrir $1.00. Ljóömæli St. G. Stephanssonar, seld á Isl. á kr. 1.00 eða 27C., hér seld fyrir 50 ct. Ljóömæli Kr. Stefánssonar, kr. 1.50 eöa 40y2 ct., hér seld fyrir 60 ct. Aldamóta-óöur, selt á ísl. á 25 aura eða 6yý, ct., hér selt fyrir 15 cent. Hið sarna er aö segja um blöö og tímarit. Bóksalafélagiö hefir engin afskifti af þeim,,ekki er því eöa mér þar um aö kenna. Til dsemis skal eg nefna “Noröurland” sem heima er selt fyrir kr. 3.00, sama sem 81 cent, en hér x landi fyrir $1.50; þar er 23 centum bætt á hverja krónu. Þá er ekki úr vegi aö reka lest- ina meö sönglagabók Jónasar Páls- sonar, sem er aö mestu endurprent- un, gefin út á íslandi og þar seld fyrir kr. 1.00, sama sem 27 cent, en hér seld fyrir $1.00, og er þar sfo- tíu og bremur centum bætt við krónuna, söluverð á Islandi. Mikið má þaö nú vera, ef ritstj. Heimskringlu hefir ekki tekiö eft- ir neinu af þessu síöasttalda. En þaö er eins og hann sjái ekki neitt athugavert viö þessa bókasölu nema þar, sem hún snertir mig eöa bóksalafélagið á íslandi. Ekki hef- ír hann einu sinni getað rekiö aug- un í söngbókarverðið, og skarar þó verðupphækunin þar langt fram úr nokkru, sem hægt er aö finna i öllu bókaregistri eöa syndaregistri mínu eö veslings bóksalafélagsins. Og því furðulegri er þessi vangá ritstjórans, þar sem útgefandinn, Jónas Pálsson, er tengdasonur hans og þar ofan í kaupiö hefir rit- stjórinn auglýst bókina stööugt í blaði stnu. Það á líklega betur viö aö eg skiljist ekki við þetta mál án þess aö taka lítilsháttar til greina þaö, sem ritstjóri Heimskringlu lætur frá sér fara um óskil mín viö bók- salafélagið. I rauninni er nú þaö atriöi sér- nxál milli mín og félagsins. En af því aö ritstjórinn otar því nokkuö feginsamlega út, þá skal eg hér taka fram, aö eftir samningum mín um við félagið á eg í Marzmánuði ár hvert, aö gera því skilagrein fyr ir bóksölunni fram aö byrjun þess árs, eöa fram að 31. Desember næstum á undan. Nú er Lögréttugreinin, sem rit- stjóri Heimskringlu grípur sér til stuönings x ákærum sínum, dagsett 8. Janúar Þetta ár. Var þá auövit- að engin reynd komin á þaö, hvort eg mvndi í tæka tíð, það er aö segja nú í Marzmánuði, gera skila- grein eins og samningar heimta. Þess vegna hlaut þessi aðdróttun þ. 8. Jan., ef hxxn haföi viö nokkuö aö styðjast, að vera bygð á “óklár- uðum sökum” frá fyrri árum, ein- hverntíma fyrir ársbyrjun 1907. Því þess árs skil eiga aö gerast í yfirstandandi mánuöi. Þess vegna finn eg nú ástæöu til að taka Það fram, aö nokkru fyrir síðustu áramót hafði eg gert félag- inu full skil og upp í topp borgaö allar bækur, seldar fyrir ársbyrjun 1907. Hitt skal eg játa, aö bæöi síðast- liðið ár, og sum önnur fyrri, hefir dregist fram yfir tiltekinn tíma aö eg sendi skilagrein til félagsins, og hefir það stafaö af því aö mér hef- ir ekki lánast aö fá í tæka tiö skil frá mínuin útsölumönnum; en xxm- boðsmannaskipulag mitt er nú í all- góðu lagi og betra en veriö hefir, svo eg vona, aö xindan skilagrein- inni frá minni hendi veröi ekki á- stæöa til aö kvarta í framtíðinni. Eg hefi bóksalafélaginu heima fyrir mikla tiltrú og góö viöskifti aö þakka á undanförnum árum, og síöast fyrir þann vott um óhaggaö traust á mér, sem þaö sýndi seint á síöastliðnu ári, þegar þaö skoraöi á mig og fullmaktaöi til aö taka viö og ráöstafa bókaleyfum frá Þeim eina xxmboösmanni, sem það haföi í Bandaríkjunum, en sem þá haföi sagt af sér. Þetta var þeim mun meira virt og metiö af rflfer, sem þaö hitti svo einkennilega á, aö mér barst þaö rétt um sama leyti, sem tilraunin var byrjuö, sú fyrsta á æfi minni, aö þvx er eg bezt veit, til aö gera mig tortryggilegan í viö- skiftasökum og Þaö eiAmitt í sam- bandi viö starf mitt fyrir þetta sama félag. Röddina x Heimskringlu kannað- aöist eg viö, þegar hún barst mér til eyma. En eg kannast ekki viö röddina í Lögréttu, sem verandi frá bóksala- félaginu íslenzka. H. S. Bardal. Fréttabréf. Lesser Slave Lake, 24. Febr. ’o8. Herra ritstjóri! Þaö er næstum ár síðan eg ferð- aðist um Þetta nýja landsvæöi, sem reyndar er lítt Þekt nema aö nafn- inu einu. Síöan eg var þar á ferö, eða á þessu síðasta ári, hafa þó eitt hvaö hundraö hvítir menn flutt sig þangaö og sezt þar aö. Landið er yfirleitt skógland, og því erfitt yfirferðar. Samt ern til innan um skógana smá spildur af góðu skóglausu landi. Sérstaklega eru það tvær landspildur, sem land- nemum hefir li.tist mjög vel á, sem sé Grand Prairie og Swain River Valley. Siöarnefnda svæöiö er hiö fegursta, sem til er í öllu héraðinu, og liggur sxxnnan vert viö Lesser Slave Lake. Fyrstu landnemar hvítra manna, sem þangaö komu til aö taka sér bólfestu voru eitthvað sex fjölskyldur er fluttu þangaö síöastliöiö sumar. Þetta fólk kann svo vel við sig og þykir svo bú- vænlegt þarna, aö þaö hefir þegar fxindiö köllxrn hjá sér til að senda eftir skyldfólki sínu og býst viö tuttugu fjölskyldum, er þangaö muni flytja aö sumri í viðbót. Tíðin hefir Veriö góö í vetur, og aö jafnaði hefir frost ekki fariö niöur úr Zero. Jörö nú snjólaus aö heita má og rigning var hér 22. þessa mánaðar. Eg feröaöist frá Edmonton til Peace River á ísum og var ekki nema átta daga. Eg ók á hestxim. Eftir Athaba«6ka River 85 mílur, af lienni eftir Lesser Slave Lake 45 mílur og yfir um Lesser Slave vatniö 50 mílur. En landveg eru menn venjlega 16—25 daga meö farangxir frá L. S. L. til Peace River. — Úlfar eru svo nærgöngul- ir þetta ár, aö veiðimenn eru í sí- feldum háska. I vetur var einn veiðimaður þeim aö bráö og þrír hundar, er hann haföi meö sér. Tólf úlfa hafði maðurinn þó felt áður hann gafst upp. Hreindýr, hirtir og elgsdýr hörfa inn í bygöir Indíána undan vörgunum. Hafa Indíánar því gnægö dýrakjöts í ár og lifa góöu lífi. Gufubátsferöir til Lesser Slave Lake eru nú í undirbúningi. Eiga tveir bátar aö ganga alla leiö frá Athabaska Landing til vesturend- ans á Lsser Slave Lake aö sximri. Undarlegir eru siðir Indiána að mörgu leyti, en eigi ætla eg aö f jöl- yrða um þaö aö sinni. Þeir, sem hér viö vatniö búa, lifa mikiö á fiski, því að fiskveiði er mikil í Lesser Slave Lake. C. Eymundsson. Mannskaðasamskotin. sem hófxxst í Apríl 1906, er þilskip- in þrjú fórust í einu á Faxaflóa, uröu svo mikil aö þau gátu náö til styrktar þúrfandi vandamönnum sjódruknaöra xxm land alt þaö ár og enda ýmsra áriö 1907, og nutu þess einktxm ekkjur “Georgs”- manna. Langmest dró xxm hina veglyndu gjöf bræöra vorra vestan hafs, yfir 10,000 kr. Áriö 1906 voru og mjög miklir mannskaöar í Stykkishólmi og á Dýrafiröi, voru þar og settar á fót samskotanefnd- ir og var séra Siguröur prófastur Gunnarsson í Stykkishólmi formaö ur nefndarinnar Þar, en á Dýra- firöi verzlutxarstjóri Carl Proppé. Þeim nefndxxm var miðlaö frá Reykjavíkur-nefndinni til viöbótar þar söfnuöu, 5,000 kr., — hvorri 2^/2 þús. Reykjavikumefndin fékk alls, aö meötöidum vöxtum, 34,600 kr. Af því fé var útbýtt 30400 kr. Þá áleit nefndin á fundi sínum i Okt. f. á., aö nú væri bætt úr hin- um brýnustu þörfum, og ánafnaði nefndin því sem eftir stóð til Fiski- mannasjóðs Kjalarnesþings. Þess- um 4.200 kr. hefir sjóöurinn nú tekiö viö eftir nýáriö, og fylgir sú ósk frá samskotanefndinni, aö beri að höndum mikill mannskaöi á fiski veiðaflota Favxafl., þá verji Fiski- mannasjóöurinn þessum afhenda höfuöstól til nauösynlegxxstu liknar og hjálpar. Yfinskoðxmarmenn reikninganna frá nefndinni voru þeir Sighvatur bankastjóri Bjarna son og Thomsen konsúll,og dæmdu þeir reiikningana rétta að vera. Samskotanefndin biður íslenzku blöðin í Ameríku aö láta þessa get- ið, sem hér er sagt aö framan, til birtirxgar fyrir gefendur þar. Meö þessari viöbótargjöf á Fiski- mannasjóöurinn nú um 25,000 kr. Áriö senx leið bættust honum yfir 6,000 kr., dánargjöf frá Einari Sigvaldasyni sjómanni í þessum bæ valinkunnum sæmdardreng. Kunn- ugt er um aðrar tvær stórgjafir á- nafnaðar sjóðnum, önnur gömul frá Jóni bæjarfulltrúa Árnasyni í Stuölakoti, sem fyrir löngu er dá- inn, nýtur fátækur erfingi enn vaxtanna af því fé, og það er eigi taliö í þessum 25 þús. Hin gjöfin er ánöfnuö af Jón Guömundssyni frá Miðdal í Mosfellssveit, öldruö- um húseiganda hér í bæ. Þykir skylt aö halda slxkum sæmdargjöf- um til félagsbótar sem mest á lofti. —Nýtt Kirkjublað. V Gott ár fyrir Eddy-félag!8 Ársfundur E. B. Eddy-fél., Ltd., var haldiim á aöalskrifstofu fé- lagsins í Hxill í vikunni sem leið. Lagöi forseti og féhirðir þá fraixi ársskýrslu og lýsti yfir því, aö árið 1907 heföi verið gott ár fyrir fé- lagiö, Þrátt fyrir vaxandi vöm- kostnaö og þrátt fyrir mikla sam- kepni og niðurfænslu á vöruverði á ýmsum varningstegundxxm. Mest heföi kveðiö að niðurfærslum í við arvamingi og pappírspokum, en félagið hefði haft nxiklar birgðir af þeim til að selja ýmsum verzlxinar- mönnum lxér x Canada. Mr. Rowley, forseti félagsins, gat þess, að verzlunin heföi alls ekki gengið neitt sanxan í Canada; en hér hefði félagið útibú og er- indsreka alla leið frá Halifax til Victoria. Á sumum vörutegundunx liefði salan minkað ofurlitið sakir hinnar miklu samkepni, en vaxið aftur á öörxuu vörutegundxxm meir en því næmi, sem hún lieföi mink- aö á hinunx. Félagi'nu hefði borg- ast vel, því að bæði þeir er verzl- uöu með eldspýtxrr, pappir, poka, fötur o. s. frv., hefðu allir gert sér far um aö senda greiöslu i tæka tið. og minka skuldir sínar. I stjórnarnefnd félagsins voru þessh kosnir: S.S. Cushman, varaforseti, J.P.; (Mrs.J J. G. H. Eddy, J. J. Gorm- ully, K. C.; G. H. Millen, aðstoðar- ráösmaður; W. H. Rowley, J. P., forseti og féhirðir. Að 194 Isabel stræti eru 3—4 herbergi til leigu meö vægum kjörum. J. G. Snædal, tannlæknir, veröur að liitta í Glenboro síöari hluta þessarar viku, þ. 19., 20. og 21. Á Baldur veröur hann á mánudaginn, Þriðjxidaginn og miövikudaginn kemur, 23., 24. og 25. Þ. m. Ritstjóri Lögbergs hefir veriö beöinn aö spyrjast fyrir xim heimil- isfang Sveinbjargar ekkju ísaks sál. ishúsasmiðs, og óskar eftir aö upplýsingar um þaö séu sendar til blaösins. John A. Sannes dýralæknir frá Mary Hill P. O., hefir veriö á ferö um bygö íslendinga í Argyle xxm þriggja vikna txnia undanfarið. Hann var viö dýralækningar og sömuleiöis viöriöinn stofnun bænda félags, er þeir Th. Johnson og Tryggvi Arason eru forvígismenn fyrir, og markmiö þess meöal ann- ars aö fá vörur keyptar fyrir meö- limi sína meö heildsöluverði. I félagi þessu eru engir aðrir en Is- lendingar og líklegt að félagsmönn um fjölgi bráðlega. Mr. Sannes kopx hingaö til Winnipeg að vestan laust eftir síöustu helgi og dvaldi hér einn dag í bænum í erindagerð- um fyrir félagiö. Hann lætur prýöilega yfir viötökunum, sem hann hafi fengið vestra, og lofar mjög gestrisni og hlýlegt atlæti bygöarmanna í sinn garð. Líðan manna og skepnuhöld segir lxann x bezta lagi. Héöan hélt hann beint heim til sín í gær fmiöv.d.J. M. P. PETERSON, | Viðar- og 1 olasali, Horni Kate & Elgtn. Talsírai SO3S KOL oS VIÐUR Beztu harökol............$10.50 " amerfsk linkol....... 8.50 " Souris kol........... 5 50 Allar tegundir a£ við: tamarac, pine birki, poplar, vi8 laegsta ver8i. Komið og líti8 inn til okkar. VIÐUR. Tamarac og Poplar. Ósagaöur og sagaöur viöur Hæfilegxir í stór. The Rat Portage Lumber Co., Ltd NORWOOD. Talsími 2343. F. D. Hclnnis W. J. Saimders»n Royal Typewriter Agency Einkasalxir á ROYAL RITVELUM. 249 Notre Dame Ave. WINNIPEG. Ritvélar til leigu, PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiBju Lögbergs. The Ceotral Coal and Wood Coiupany. D. D. WOOD, ráOsmaöur. 004 Ross Ave., horni Brant St. Allar tegandir * Fljot skil Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst naeg kol í allan vetur TELEPHONE 586 mmmmmsmmmmmmmmmtmmm mmammmmmsmmmmmmmmrnmmx. KOL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.