Lögberg - 18.06.1908, Side 8

Lögberg - 18.06.1908, Side 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1908. Borar sis Im'ZÍ. |T|Í T T“A T~) T T VT getur komiö í veg fyrir yfirsjónir framvegis, en hún \_J £\ bætir ekki úr skák fyrir þeim karli eða konu, sem í ár hafa keypt rjómaskilvindu án þess aö líta á Þaó sem borgar sig bezt er aö kaupa 2 hús ásamt 42 íeta lóó á Maryland St. fyrir $3,3CX). • Til sölu hjá Th.Oddsoii’Co, '55 TKIBUNE B'LD’G, Telephonb 2312. Býr til góöan mat. Tebrauö, kökur, brauö o. s. frv.. Alt sem ger- duft þarf í veröur léttast og bragöbezt ef Blue Ribb- on gerduft er brúkaö. Vegna þess aö þaö er óvana- lega hreint. 250. pundiö. Ur bænum og grendinni. Kirkjubingiö byrjar kl. n f. h. á morgun og verður haldiö í Sel- kirk eins og auglýst hefir veriö Búist við aö kirkjuþingsmenn og atirir verði til altaris þann dag. ísfendingar, sem ekki ætla að dvelja i bænum yfir sumartímann, eru farnir að hugsa til ferða. Mrs. W.H.Paulson flutti ofan aö Gimli á þriöjudaginn. Friörik Guömundsson frá Lax- dál Pr O., Sask., kom hingaö til bæjar um siöustu helgi. Hann var aö selja hús, sem hann átti hér t bænum. Hann hefir tiú dvaliö vestra nærfelt tvö ár. Söngfólkið, sem kemur hingaö til að syngja á söngsamkomunum þ. 25. og 26. þ. m., er beðið að koma til Fyrstu lút. kirkju á Nena St. strax og Það kemur til bæjar- ins, svo því verði séð fyrir sama- stað. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : gufuskipa-fakbréf ÚTl-ENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR,*7:::!í KEYPrAR OG SELDAR. Opi5 á.laugardagskveldum frá kl. 7—9 A.iinvay and Chani|iioD, híi n b íi i*q i* Main Strect Odllhiirdr, w | V \ I p E G LESIÐ! Mrs. B. Pétursson frá Árnesi í Nýja íslandi var hér á ferð um síðustu helgi á leið vestur i Þing- vallanýlendu, til að vera við gift- ingu dóttur sinnar Bjargar. Henni urðu samferða vestur Miss Peterson, Mi&s A. Bjarnason og Mrs. J. W. Magnusson og börn frá Winnipeg. Um einn mánuö bjóöum vér til sölu landspildur, 5 til 10 ekrur aö stærö, skamt noröan við bæinn, hentugar fyrir garöyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C. P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiðis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt aö komast þangaö aö og frá. Veröiö er frá $200.00 ekran og þar yfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalanst bezta tilboö, aö því er þess konar sölur snertir, sem boöiö hefir veriö hér í Winni- peg, svo aö enginn, sem ætlar að færa sér þaö í nyt, ætti aö draga þaö aö hitta oss. Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar P. O. BOX 209 Skrifstofan 6476. HlímiUD 2274. Boyds brauð "Gott brauð er lífsnauðsyn .Mað- urinn getur lifað á einusaman brauði, Jef það er gott brauð. sem hér er keypt er alt af gott. Það er búið til úr bezta h\teiti og ábyrgst að það sé hreint. Það fer úr einni vélinni í aðra fráþví það kemur úr pokannm og þang- að til það er I ofninum, þá vel bökuð brauð. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, Augiysið í Lögb. Langeygðir kváðu þeir Alfta-1 vatns- og Grunnavatns bygðarbú- i ar vera orðnir eftir að Oak Point I brautin verði framlengd, eirts og Roblin og C. N. R. félagið eru búin að marglofa þeim, Seinast í j fyrra var hundrað manna sendi- | nefnd þaðan að utan heitið því statt og stöðugt að brautin skyldi 1 fram lengd tólf mílur norður fyr- ir haustnætur í fyrra, en hún er ó- bygð enn, nema ofurlitlir brautar- hryggsspottar, sem lagðir voru í; fyrra haust, og ekkert kvað hafa verið snert við að eiga við þá frek- ara í ár. Snemma í þessum mán- uði kváðu bændur margir þar ytra hafa sent bænarskrá til Roblins að ; biðja hann enn einu sinni um áð [ sjá um að efndir verði á því að þessi brautarstúfur verði bygður. Laugardaginn 13. þ. m. lézt að j heimili sínu 548 Victor stræti, hús- frú Stefanía Ingibjörg Árnadóttir,1 kona Olafs Vopna, 51 árs að aldri, j eftir langvarandi heilsuleysi, og hafði legið rúmföst hálfan annan mánuð áður hún lézt. Jarðarför- in fór fram á þriðjudaginn var. [ Séra Friðrik J. Bergmann hélt húskveðju á heimili h'innar látnu, cg í Tjaldbúðarkirkjunni héldu þeir sína ræðuna hvor séra Frið- rik J. Bergmann og Carl J. Olson stúdent. Jarðarförin var mjög fjölmenn, einhver sú fjölmennast,; er farið hefir fram frá Tjaldbúð- aikirkju. Stefanía sáj. var gó5 kona og merk, og or liennar sárt saknað af námennum hennar og öllum er þektu hana. Nánar verð- ur. hennar min4 siðar hér í blað- inu. are' Éi- Þann 11. þ. m. voru þau Grím- ur E. Johnson kaupmaður og ung- frú Margrét Ingibjörg Stephen- son gefin saman í hjónaband í kirkju Alberta-safnaðar, að Mark- erville, Alt.a Að aflokinni hjóna- vígslu héldu foréldrar brúðurinn- ar, Jósef og Messiana Stephenson, mjög myndarlega veizlu fyrir 300 manns. ■'é ■éL&’ Nú kvað hafa verið byrjað á að rista fram mynnið á Swan Creek læknum í Álftavatnsbygðinni, er mestu flóði veldur þar niður við Manitobavatnið. Gufuskófla Dom- inionstjórnarinnar var send þang- að snemma í þessum mánuði, og búist við að framræsingunni verði haldið áfram þangað til í Á- gústmánuði. Þær umbætur má þakka Dominionstjórninni fyrir tilhlutun Sigtryggs Jónassonar þingmanns. Skemtisamkoman, er fulltrúa- nefnd Heldu og Skuldar gekst fyrir var haldin í Goodtemplara- húsinu á mánudagskveldið var. Aðsókn heldur lítil, en skemtun góð. Misses Thorlakson og Thom- as léku á piano. Lúðraflokkurinn ísl. spilaði. Guðm. Árnason hélt ræðu. Sex ungir piltar glímdu. Verðlaun voru veitt fyrir glím- urnar. Fyrstu verðlaun $5., hlaut Halldór Metúsalemsson, en önnur verðlaun $3, Sveinn Björnsson. Hinir, sem glímdu, voru: Björn Bjöansson, Helgi Sigurðsson, íor steinn Guðmundsson og Sigurður Stepkensen. ' ........ .aí"* •w* Ottawastjórnin hefir útnefnt Mr. Matthías Thórdarson prófara skipstjóra og stýrimanna í West- ODDFELLOWS STÚKAN LOYAL GEYSIR Nr. 7119, I.O.O.F.. M. U., heldur sinn næsta fund 1 KVELD Aríðandi málefni liggja fyrir þessum fundi og þar að auki er titneíning I embættismanna og eru því allir meSlimir um að fjöImenDa. Nýir mkðlimir ganga inn á þessum fundi. FJÖLMENNIÐ! B. V. ANDERSON per Sec. Selkirk, frá i. Júní þ. á. Mr. Þórðarson er ættaður af Vestur- landi handan hafs, fæddur í Arn- arfirði. Hann fór í siglingar 18 ára gamall, og var í þeim um fimtán ár, ýmist hás«ti, stýrimaður \ eða skipstjóri. í Kaupmannahöfn tók hann próf i öllum greinum í sjómannafræði meö mjög góðum vitnisburði. — Hingað til lands kom hann fyrir tuttugu árum. Hún veitir De Laval vélum yfirburöi í öllu sem aö -skilvindu- gerö lýtur, og um leiö öll þægindi sem mannsandinn getur upp- hugsaö. STERK EINFÖLD HEILNÆM Hálfu færri núningspunktar en í ööruin skilvindum. BlOjiO um verölista—hann er ágæt- lega úr garfll gerflur eins og vélin. The DE LAVAL SEPARATOR COMPÁNY Montreai WINNIPEG Vancouver B - IKJw ■■ ÍÉÉ fRSjKHnir mm ggfgf - - 478cLaenlucSe'aDv!st- II E. R. THOMAS 1 Áfast viö búöir V opni-Sigurdson Ltd. Lítið í „ONCE A WEEK“ eftir Júní sölunni. Karlm.föt, vanalega $7.50, $10.00 og $12.00, á “ “ $12.50, $15.00 og $18.00, á Drengjaföt, vanalega $3 50 og $4.00, á Kvenblúsur, “ 75C., $1.00 og $1.25, á ALT ÓDYRT. I HVÍTIR SKÓR OG GULIR. Kvenna- og stúlknaskór ,,Oxford in Blucher“ og Gibson Ties úr hvítum striga og gulu leöri eru frábærlega góöir sumarskór. Kvenskór úr hvítum striga ,,Blucher Ox- 150 pör af kvenna, stúlkna og barna ford. —Turned and Slip Soles. “ Verð $1.00, skóm ,,White Canvas Oxford“ á mjög fá- $1.50 og $1.75. heyröu veröi: 500., 65C. og 75C. Skoöiö þá Kven skór úr hvítum striga ,,BlucherOx- f glugganum okkar. ■ford. Turned Soles“,fóöraöir meö hvítu geita- Viö höfum MacFarlane stígvel og skó skinni. Hvftir hælar. Verö...........$2.25 handa börnum, af öllum litum og á öllu veröi Stúlknaskór úr hvítum striga ,,Blucher ffá 5°c- til $1.50. Oxford Slip Soles, Self Tip. “ Lágir hælar. Kjörkaupaborö okkar eru líka mjög girni- Slaters-skór. Verö.............$1-35 leg hyggnum kaupendum. Þegar einhver teg- Stúlknaskór úr hvítum striga. ,,Gibson Ties und er nærri útseld, alt aö einu eöa tveimur Turned Soles. Spring Heels, “ Skór meö ný- pörum, tökum viö þau úr hillunum og setjum tízku sniði. Verö....................$1.45 Þau á kjörkaupabo. öiö. Þangaö eru færöir Stúlknaskór gulir. ,,Blucher Oxford og karlm.skór eigi síöur en kvenna og barna. Strap Slippers. “ Verö $1.00, $1.25, $1.45 í fyrramáliö fyllum viö kjörkaupaboröiö °g $1 -75- aö nýju. Hvert par á............$f.oo Kvenskór gulir. „Oxford Tie“ af öllum Muniö eftir því aö ef þér kaupiö skó í búö stæröum og úr ýmiskonar beztu leöurtegund- ,,The Vopni-Siguröson“—þá kaupiö þér skó um. Nýjar birgöir og nýtízku sniö. Verö $1.75, sem falla vel aö fæti, því aö viö gætum vand- $2.00, $2.25, $2.50, 2.75 og $3.00. lega aö því. Vopni-Sigurdson, LI„TED • Grocerles, Crockery, I >"7O Bnilders Hardware l'OÖ ELLICE & LANGSIDE Kjötmarka . 2898 Fjallaæfintyrið leikur í tveim þáttum eftir BjetTe- gaard verður leikinn af norska leikfélaginu í íslenzka Goodtempl- arahúsinu, á horni McGee og Sar- gent, á þriðjudagskevldið 23. Júrií 1908, kl. 8.30. — Á eftir verður dansað. Þangað til 3. Júlí gefum við 25’ prct. afslátt á skóm og stigvélum,1 sömuleiöis á karlmanna og drengja fatnaði. Schweitzer Bros., Cavalier, N. D. Fimtíu prct. afsláttur verður gef inn á skrautlegum kjólaefnum héð- an í frá til 3. Júlí. Vér höfum mik- ið úr að velja. Schweitser Bros. • Cavalier, N. D. Dakota íslendingar. Friðrik Sveinsson og A.J. John- son frá Winnipeg sýna yfir 100 skuggamyndir frá íslandi, og fjölda af myndum víðsvegar um heim, á eftirtöldum stöðum og dögumn Garðar föstud. 19. Júní. Mountain, laugard. 20. Júní. Hallson, mánud. 22. Júní. Akra þriðjud. 23. Júní. Pembina þriðjud. 24. Júní. Byrjar á öllum stöðunum kl. 8 síðdegis. — Málaðar myndir frá ( íslandi verða einnig sýndar. — { Myndasýning þessi Maut alment lof síðastl. vetur. Dans á eftir. Inngangur kostar 25 cent. 0000000000000000000000000000 o Bildfell á Paulson, ° 0 Fasteignasalar ° j Ofíeom 520 Union Bank - TEL. 2685° , 0 Selja hós og loðijr og annast þar aC- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Wm.C.GouJd. Fred.D.Petrs. LAND til sölu í Pine Valley, ná- lægt Piney, með vægum kjörum. Á landinu er íbúðarhús og útihús fyrir um 20 gripi. Mikiö engi er á landinu og töluvert akurlendi. - Mjög ódýrt gegn peningum. Lyst- hafendur snúi sér til S. Sigurjónsson, 755 William ave., Winnipeg. $1.50 á dag og meira. lidland llotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtf tffis. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaður. Á veitingastofunni er nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj- um og vindlum. Winnipeg, Can.. Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga árgang fyrir- fram ($2.00) fá í kaupbætir tvær af sögum þeim, sem auglýstar eru [hér að neðan: Sáðmennirnir. Höfuðglæpurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, Ránið, Páll sjóræningi, Denver og Helga. / Lífs eða liöinn. DOBSON & JACKSON CONTRACTORS - WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yöar og reglugjöröir og vitiö um verö hjá oss. tsr MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiösla sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN. Og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.