Lögberg - 16.07.1908, Page 1
TRYGT
HEYRIÐ
LÖGLEYFT
BÆNDUR
Talsvert margir baeDdur hafa keypt hluti í Home Bank-
sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þér ekki
lecgja fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI, SEM GEF-
UR STÓRA RENTU? Skrifið eftir uppl^singum til vor
um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagn-
hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en
nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til
The (irain (Jrowers (irain (ompany. Ltd.
’ WINNIPEG. MAN. j"
| D.E. Adams CoalCo.
| KOL og VIÐUR
é
Vér seljum kol ogjvið í smákaupum frá
S 5 kolabyrgjum í bænum.
Skrifstofa: {224. BANNATYNI
wii
NNATYNE
innTFéÍT
AVE.
21. AR.
II
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 16. Júlí 1908.
NR. 29
FUNDARBOÐ.
Nefnd sú, s'e’m kjörin var á fundi í Good-
Templars Hall á þriöjud. þ. 7-þ.m. til aö íhuga og
koma fram ineö tillögur um afstöðu Vestur-íslend-
inga gagnvart sambandslagafrumvarpinu, boöar hér
meö íslendinga á allsherjar fund í Good Templar
salnum efri næsta mánudagskvöld 20. þ. m. kl. 8.
Nefndin leggur þá fram tillögur, sem hún hefir
orðiö einhuga um.
virðast ganga eftir vonum. Þing- 1 sál. var fædd 5. Marz 1857 í
hlé á aö verða frá 11. Júlí til 28.' Vatnsholti í Villingaholtshreppi í
Okt, og er sagt aö keisari sé á- Árnessýislu. Foreldrar hennar
nægöur meö geröir dúmunnar. voru Magnús Einarsson frá
Hún hefir nú sainiþykt fjárlögin,' Hnausi og Ragnhildur Magnús-
og nerúa tekjurnar $1,250,000,000. dóttir kona hans. Hún fluttist
Kokovstoff fjármálaráögj. held- Jiingaö vestur meö foreldrum'
ur því fram, aö fjárhagurinn sé í I sínum
góðu lagi. Honum taldist svo til, I dvakli
Fréttir fra íslandi.
Jónsson konsúll, og Bjarni Jóns-
son sýsluskrifari, en móti því:
Seyöisfirði, 6. Júní 1908. Halldór Jónsson skólastjóri, séra
Jónas Guölögsson, skáld, sem Björn Þorláksson, Hermann Þor-
var hér á ferð ineð “Vendsyssel”, steinson bæjarfulltrúi, Björn ól-
hefir í vetur verið aöstoðarmaður aisson símritari,Þorsteinn Skapta
við blaðið “Social-Demokraten” í son ritstjóri, Sigurjón Jóhannsson
og systkinum 1887 og Kaupmannahöfn og er þáð enn. bókhaldari og Jón Stefánsson
lengst af hér í Winnipeg Honum hefir einnig boðist staða pöntunarstjóri. og sýslunefndar-
í Kristjaníu.
6-
4
Fréttir.
Dominionstjórnin annast um að
fé sé veitt til.—Fjögur þús. og
---- ' fimm hundr. doll. á að verja til að
Olympisku leikirnir í Lundún- byggja flóðgarð við hafnarbryggj
um standa nú yfir. Canadamenn Una á Gimli.
geta sér þar góðan orðstír. j ---------
-------- i Miklar umræður urðu í sam-
í Macedóníu eru enn sífeldar bandsþinginu á föstudaginn var
óeiröir. Hópar Grikkja vel búnir Um samgöngurnar fyrirhuguðu;
að vopnum veita Búlgaríumönn- Um hnöttinn þvenan yfir lönd
um þungar búsyfjar, ræna og Bretakonungs. Umræðurnar stóðu
bræla bygðina. I Salonika og þar yfir allan daginn og samiþykt að
í grend kvað ástandið einna í- lokum með 62 atkv. meiri hluta
skyggilegast. Þá kváðu og flokk- tillaga Sir Wiifrid Lauriers, er
ar Servíumanna leita mjög á Búlg hann bar fram á veldisfundi Breta
ara. Hafa þær árásir verið svo síðast, og er á þá leið, að Canada
í fjármálaskýrslunum, að vana- siðan. Jarðarförin fór fram 13. við “Aftenposten” í Kristjaníu. mennirnir Runólfur Bjarnason
legu útgjöldin væru hátt á fimtu Þ- m. frá Fyrstu lút. kirkju; séra frá Hafrafelli og Jón Jónsson frá
miljón lægri en tekjurnar og það Jón Bjarnason jarðsöng hana. Frá' Unglingskvenmaður, Mekkin Ól- Hvanná.— Hávært var á fundin-
væri engin hæfa í því að Rússa-1 Churchbridge komu til að vera afsdóttir að nafni, druknaði fyrir urn með köflum og duldist það
stjórn lægi við gjaldþrot. vjð jarðarförina Magnús Einars- fáum dögum i Húsá, er rennur í ekki að allur fjöldi fundarmanna
---------- Jeon, faðir hinnar íátnu, bróðir Jökulsá á Dal. Karlmaður fylgdi var mótfallinn frumvarpinu. Fund
í vikunni sem leið lagði her-1 hennar Magnús Magnússon og henni yfir ána en reið á undan urinn stóð langt fram á nótt.
skipafloti Bandaríkjanna á staö systir, Mrs. Kr. GuDnarsson. Önn- henni og sá ekki þegar hún féll af ‘Mönnum kom eigi saman um
frá San Francisco til Honolulu ur systir, Mrs. Gróa Goodman frá hestinum og varð einskis var, fyr hvort atkvæðagreiðsla skyldi fram
undir forustu Sperrys aðmíráls. Shoal Lake, hefir dvalið hér í en hann sá hvar hún flaut niöur í
Hann er þriðji yfirforingi, sem bænum að stunda hana í veikind- Jökulsá. Líkið er ófundiö.
fyrir flotanum hefir ráðið síðan (unum. Hinnar látnu verður nánar
lagt var á stað frá Hampton getið í næsta blaði.
Roads á austurströndinni. Flot-1 ----------
inn á að standa við eina viku í í nýkomnum fréttum austan
Honolulu og halda svo til Ástraliu frá Ottawa er þess getið, að von
Seyðisfirði, 13. Júní 1908.
Ritling um stjónnmál hefir
Stjórnmálafélagið á Seyðisfirði
nýlega gefið út. Höfundur rits-
og er sagt að þar muni verða tekið á aö veitt verði fé til að byggja jns er Halldór Jónscson skólastjóri.
móti honum forkunnarvel. járnbrautina frá Gimli til River-
___________ j town við íslendingafljót. Sig-
fór
helgi
Bát hvolfdi á innsiglingu til
Panamaskurðargreftrinum kvað tryggur Jonasson þingmaður for Borgarfjarðar á miðvikudagsnótt-
nú miða vel. í síðastliðnum Júni j austur til Ottawa um fyrri helgi jna 0g þar e;nn maður,
mánuði voru grafin 3,056,976 t!1 a® ræí5a um Þessa fjárveitingu gjgnrður Ólafsson að nafni. Ann-
samkvæmt tilmælum nefndar utan
miklar upp á siðkastið, að fullur
fjandskapur kvað vera orðinn á
milli landanna, og eru menn
hræddir um að verra verði úr, ef
Bretar og Rússar taka ekki í taum
ana bráðlega.
vilji taka þátt i kostnaðinum við
samgöngurnar að sinu leyti, á við
New Zealand, Ástraliu og Bret-
land hið mikla.
Flokksþingi sérveldismanna i
Denver er nú lokið. Þingið kaus
í vikunni sem leið er sagt að Bryan fyrir forsetaefni. Alls
um þrjú þúsund hús hafi brunn- fékk hann 892 atkvæði, George
iö í Port-au-Prince á Haiti í Grey frá Delaware 56 og Johnson
Vestur-Indíum og eignatjónið rikisstjóri í Minnesota 46. Þetta
skifti miljónum dollara. er í þriðja sinn er sérveldismenn
tenings-yards i samanburði við
2,703,923 5 Maí, 3,296,096 í April,
°g 963,199 tenings-yards í Júní i
fyrra.
, . , ar bátur var nærstaddur og gat
ur Nyja Islandi eins og aður hefir þjargag hinum mönnunum tveim-
verið minst á her í blaðinu. Það ur er á kjöl komugt
ltur út fyrir að hann hafi fengið
góða áfceyrn eins og við var að Seyðisfirði, 20. Júni 1908.
Etna, gamla eldfjallið á Sikiley buast. ,
kvað vera farin að gjósa á ný, og '.nn,a'1 ,(. ^aS ,a a' ez* *
hraunflóð að vella úr henni niður J- Thorgeirson, 664 Ross ave., Fáskruðsfirði af afleiðingum kvef
í bygðir. Jarðskjálfta hefir orðið ; hefir umboðssölu á “Eldgamlá ^lkin^f’
vart á Sikiley og ítalíu með þessu | ísafold” kaffibætir. Auglýsing
næsta blaði.
fara um málið; loks komst hún þó
á, en þá voru margir gengnir af
fundi. Var þá borin upp tillaga
frá séra Birni Þorlákssyni:
“Fundurinn mótmælir frum-
varpi millilandanefndarinnar af
þessum ástæðum:
1. Frumvarpið hvílir á röng-
um forsendum, með þvi ekki er
bygt á grundvelli gamla sátt-
mála.
2. Frumvarpið er ekki boð-
legt frjálsu og fullveðja ríki,
aðallega vegna óuppsegjanlegu
málanna, enda er Island hvergi
i frumvarpinu kallað riki, þvi
síður fullveðja riki.”
f Tillagan var samþykt meö rúm-
um 30 atkvæðum gegn 5.—Austri.
Menta-þjóð viðurkeiiHÍr rétt
vorn.“
eldgosi.
Ur bærium.
Júngfrú Carolína Thomas hefir
kjósa Bryan fyrir forsetaefni, og? tekií fuHnacarpróf við Toro’nto
nafnfrægur enginn efi er á Þvi að hann verður | Conservatory of Music með fyrstu
v.__ vann skæður keppinautur svo að ekki ejnfcunn
Henry Farmanj,
franskur loftsiglingamaður vann skæður keppinautur svo
á mánudaginn var 10,000 franka má á milli sjá hvor sigur ber úr
verðlaun.er heitið var þeim fyrsta býtum, hann eða Taft. John W.
manni er fengi.gerða flugvél er Kern frá Indiana var kjörinn
bæri hann í lofti fullan fjórðung varaforsetaefni.
stundar. Fannon var á flugi 20J4 ----------
mínútu og flaug á þeim tima 18
kilometra, eða sem næst 12 enskar
milur.
Tjón mikið varð af eldi i bæn-
um Grand Forks í Brit. Colum-
bia 10. þ. m. Eldurinn kviknaði
J, ----------- í hóteli nokkru, er stóð autt, og
Miljónaeigandinn William Rei- breiddist út á mjög stuttum tima.
man í New York kvað ætla að láta Þar b’runnu milli tuttugu og þrjá-
gefa sér sumarbústað í ár, er vera tiu byggingar, stærri og smærri.
skal með nokkuð nýstárlegu sniði. Sagt er að tveir menn hafi farist í
Húsið á að kosta $35,000 og vera eldinum. Grand Forks i B. C. er
hægt að snúa því á grundvellin- lítill bær. Ibúar um 2,000. Tjón-
um þannig, að sú hliö þess viti í ið af eldinum metið $300,000, og
sól eða skugga er vill. Ekki kvað tilfinnanlegt jafnfámennum bæ.
annað þurfa en að styðja á rafur- ------------
magnshnapp til þess að húsið fari Af fréttum frá Ottawa er auð-
að snúast, en útbúnaður er til að séð að stjórnin ætlast til að byrjað
takmarka snúninginn eftir því verði á Hudsonsflóa brautinni hlð
se^sýnist i hvert sinn og snúa allra fyrsta. Á laugardaginn var
skaL * samÞykti þingið $100,000 fjárveit
------------ ingu í því skyni og Graham ráð-
Að morgni hins 9. þ. m. varð gjafi lýsti yfir því, að brautin
stórkostlegt járnbrautarslyls ná- yr*> byg8 hib bráðasta, en eigi
lægt Medicine Hat. Tvær lestir j enn fast ákveðið um það hvort
rákust á eitthvað hálfa mílu fVá j stjórnin annist um bygginguna
bænum. Fimm jámbrautar(þjón- j sjalf, eða feli hapa sérstöku fe-
ar biöu bana í slysinu og tveir , Hgi. Um það veröur ekkert ráð-
farþegar, en margir særðust, er íö af fyr en brautarmælingin er
lieeia nú á siúkrahúsinu í Medi- búin, en á henni skyldi byrja það
cine Hat. a,lra fyrstæ
Mr. Sveinbjörn Guðjohnsen
kom hingað sunnan frá Dakota í
gær. Hann ætlar snögga ferð
vestur til Argyle áður hann legg-
ur á stað austur yfir hafið.
Um siðastliðna helgi kom hing-
að til bæjarins Guðmundur Há-
varðson frá Siglunes P. O. með
són sinn til lækninga. Pilturinn
hafði sliasast í sögunarmylnu svo
að taka varð af honum fótinn of-
kona Haralds Ó. Briems á Breið-
dalsvík, sjötug að aldri. Hún var Þu skalt vera frí og frjáls,
dóttir Þórarins prójfasts Erlends- Félagi i orði —
sonar, siðast prestls að Hofi í Gylt er yfir meinbug máls,
Álftafirði, og Guðnýjar Bene- ; Músa-fella í borði.
diktsdóttur. Er nú Þ'orsteinn Yfir sjálfan samninginn
prestur í Eydölum einn eftir lif-
andi 12 barna þeirra. Þ'rúður sál.
var mjög vel skynsöm kona og
an við hnéð. Það gerði dr. B. J. fró* um mar&t- S6* kona °S ast' |
Brandson, og heilsast piltinum vel. sæl mj°ii-
Set eg dómnefnd mina—
Gildra fyrir, góði minn!
Grannhygnina þína.
Hinn 10. þ. m. voru þau Þor-
steinn Jóhannsson og Elín John-
son, bæði frá Mary Hill, gefin
saman i hjónaband hér í Winni-
peg af séra Rögnvaldi Péturssyni.
Björn Walterson fór skemtiferð
til Quill Lake nýlendunnar að Hitar hafa verið miklir að und-
hitta skyldfólk og kunningja um j anförnu og þurkar, svo að bænd-
daginn. Hann kom aftur á þriðju
daginn var og lét hið bezta yfir
förinni.
ur voru farnir að Þrá regn; en í
gærdag allan var regn.
„Ráðafi-erð Skúla mættilmót-
spyrnu frá öllum“.
Pólitfekir fundir voru haldnir gf til sannleiks kasta kemur
hér i bænum 12. og 13. þ. m. Á Kveddu ’ann upp með tveimur,
fyrra fundinum hélt sýslumaður þremur!
og bæijarfógeti JjÓh. Jóhanínesson | Sa.gði skáld*-þó ei það ygði. '
ítarlegan fyrirlestur um sambands Ag eins-dæmið sitt Skúla dygði.
málið og starf millilandanefndar- j ^____7—08.
innar. Eigi tóku þar fleiri til :
máls. Kvöldið eftir var mjög fjöl-l.
mennur umræðufundur í Bindind-
ishúsinu. Með frumvarpinu töl-
Stephcin G. Steþhansson.
uðu auk sýislumanns: St. Th.
*) Sbr.: .............to be
in the right with two or three.
J.R. Lowell.
Mr. Árni Jónsson frá Sleipnir,
Sask., var Wér á ferð í vikunni.
Heldur kvað hann horfa seinlega
með uppskeru. Purkar hefðu
verið töluverðir, en þó væntu
menn að vel rættist fram úr.
Grasvöxtur þar vestra ágætur,
skepnuhöld góð og almenn heil-
brigði. Yfir höfuð lét hann mjög
vel af liðan manna vestur frá.
Smjör- og ostagerð og mjólk-
ursala kvað vera að aukast i Can-
ada, þó að flutt hafi verið minna
út af þeim landsafurðum upp 4
siðkastið. Siðastliðið ár námu
þessar afurðir i Canada $94,000,-
000.
Á fjárlögunum í ár á að verja
nærri fjórðungi miljónar til ýmis-
konar bygginga hér í Winnipeg,
og miklu fé öðru til ýmsra bvgg-
inga og bráðnauðsynlegra fyrjr-
tækja viðsvegar um fylkið, sem
Mr. Borden hafði lýst yfir því,
að Grand Trunk brautin mundi
kosta landssjóð um $250,000,000,
og tínt til ýmiskonar útgjold, sem
ekkert koma því máli við til þess
að fá isaman áður nefnda upphæð-.
Graham ráðgj.afi sýndi fram á
þetta á þetta ranghermi í þinginU
fyrir sköfnmu og eins hitt að Bjarnasyni.
brautin kostar landið að eins 38—
39 milj. dollars og ekkert m«ira.
Á sunnudaginn var andaðist að
heimili sonar sins, Jósefs Thor-
geirssonar á Cathednal ave., hér í
bæ, ekkjan Sigríður Ólafsdóttir.
Hún var dóttir merkisbónd-
ans Ólafs Guðmundssonar í
Hvammi í Eyjafirði. Hún var 69
ára er hún lézt. Sigríður sál. flutt-
ist ineð manni sínum. Thorgeiri
Guðmundssyni gnllsmið af Akur-
eyri hingað vestur fyrir mörgum •
árum síðan, og hefir lengst af
dvalið hér i Winnipeg hjá Jósef
syni sínum. Sigríður sál. var góð
kona og vinsæl. Jarðarförin fór
fram á miðvikudaginn var. Hún
var jarðsungin af séra Jöni
Tilraunir rússnesku dúmunnar
tií að koma á þingbundinni stjórn
Hinn 8. þ. m. lézt á almenna
sjúkrahúsinu hér í bænum Guð-
rún Magnússon,' hjúkrunarkona,’ j
eftir fjögm mánaða legu. Gsðrún
Þeir ern nýkomnir. Beint frá
NEW-YORK,
Hafiö þér séö nyju hattana brúnu?
---Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. -
WHITE MANAMAN, 300 Mlain St., Winnipeg.
Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur.
Og altjsem lýtur aö músík. V’ér höfum stærsta og bezta úrval af
birgöum í Canada, af því tagi. úr aö velja. Verölisti ókeypis.
Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir.
WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WlNNlPEG.