Lögberg - 16.07.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.07.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLI 1908. 5- Mary E. Baird og eiga þau þrjú börn. Jónas Lie Utinn. Á síöastliínurn tveini árum hafa Norömenn oröiö aö sjá á bak stór- mennum sinum, hverju á eftir ööru. I>á hafa hnigiö til moldar Ibsen, Kjelland, Thalow, Bugge og Greig — og nú hefir síöast borist simskeyti frá Noregi, er segir da/uöa skáldsins Jónas Lie. Hann lézt fyrra sunnudag. Þ.á er nú Bjömson einn eftir af eldri ljóömæringunum fjórum og tekur hann nú fast aö eldast, oröinn 76 ára. Fregnin um lát Jónas Lie er harmafregn Norömönnum og sömuleiöis Islendingum er til hans þekkja, því aö hann má ólrætt telja eitthvert jafnvinsælasta skáld Norömanna meðan hans naut viö. Jónas Lie er fæddur 6. Nóv. 1833 °S ólst upp í Tromsö. Hann naut góörar mentunar, las lög- fræöi og varö málaflut,ningsmað- um í Kongsvinger. — Milli þrí- tugs og fertugs fór hann aö rita skáldsögur. Hann var þrjátíu og sjö ára Þegar fyrsta bókin hans, “Den Fremsynte’’, kom út, og eftir þaö gaf hann sig allan viö ljóöagerö og skáldsagnaritun. I tuttugu ár dvaldi hann í Paris, en tveim árum áöuf en hann dó flutti hann aftur til fósturjaröan sinnar og settist aö í Fredriks- værn. Fyrir ári síöan misti hann konu sina Thomasine, alkunna merkiskonu, er aöstoöaði hann vel og dyggilega viö ritstörf hans og mátti þar heita hans hægri hönd. Eftir aö kona hans dó í fyrra festi Jónas hvergi yndi og var ýmist hjá börnum sínum eöa í Fredriks- værn. Ritverk Lie eru svo mörg afJ þau veröa ekki talin hér. Skáld- sögurnar hans eru snildarverk margar hverjar, .svo sem „Den Fremsynte”, “Lodsen og hans Hustru*7, “'Komamndörens Döt-i re”, “Familien paa Gi' dje” o. fl. Síöustu árin var Jónas Lie aö skrifa æfisögu isína, meö tilstyrk Thomasine, og mun þeirri bók nú lokiö aö mestu, og veröur sjálf- sagt gefin út innan skamms. Sagt er aö stóriÞingiö norska h.afi ákveðið að ríkið skyldi ann- ast um útför skáldsins. Hann verður jarðaöur í Fredriksværn, Þar sem kona lians var grafin. Þörf á berklaveikrahæli. Um það hélt dr. Brown, heilsu- hælislæknir frá New York, nýlega fróðlegan fyrirlestur hér í bæn- um. Hann er hingað kominn að tilhlutun fylkisstjórnarinnar til að leiðbeina um valið á berklaveikra- hælinu hér. Hæli fyrir berklaveika kvað hann ómissandi. Kostirnir viö það „Maryland and Western LiverieV* 70? Mlaryiand 8t., Winnipeg. Talsími 5207> Lána hesta og vagna, taka hesta til fóÖ urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—A^nnast um flutning fljótt og vel. Hestar teknir tilfóðurs WM. KliDSHAVV, eigandi. væri alls ekki lejðinlegt, fyrir sjúklinga aö vera þar. Þeir styttu sér stundir með ýmiskonar sak- lausum skemtunum, og Það væri eins og barnsgleðin vaknaði þar aftur hjá mörgum manni. Dr.Brown hélt því fram, að sér- hver tæringarsjúklingur ætti að minsta kosti að vera þrjá mánuði á berklaveikrahæli. Hælin kvaö hann sjúklingunum svo sem eins og skóla. Á hæli sínu syöra kvað hann áherzlu lagða á það, að kenna sjúklingunum að lifa lieilsu samlegu lífi og láta þá hafa gott af þeim lærdómi bæöi fyrir sjálfa sig og aðra, þegar þeir kæmi út af hælinu. Hann sagði aö margar viturleg- ar tilraunir til að lækna tæringu og stöðva útbreiðslu hennar utan berklaveikrahæla, heföi verið gerðar, en hvergi heföu þær tekist eins vel og á heilsuhælunum sjálfum. Þar væri hægt að ná til svo margra í senn, og þvi hægt aö lækna miklu fleiri og kenna þeim heilsufræðisreglur, en þeir gætu svo kent aftur nágrönnum sínum, þegar þeir kæmu heim til sín. Hann sagði aö læknum væri oft ámælt fyrir þaö, að kveða eigi nógu snemma upp úr um það aö sjúklingar væru tæringarveikir, svo að hægt væri aö koma þeim á heilsuliæli. En vanalega væri sjúklingnum þar oftar um aö kenna en lækninum. Hann sagöi aö tæringarmerkin væru oft svo ó- ljós, aö sjúklingar hirtu ekki um að leita læknis lengivel framan af. Á því gætu læknar eigi borið sök. Einmitt fyrir þá sök, aö veikin heföi eigi verið tekin til lækning- ar í tíma heföi stundum mishepn- ast aö lækna menn á mörgum enskum berklaveikraihælum. En eigi mættu menn samt ætla, að hælin væru gagnslítil, þó aö eigi hepnaöist að lækna alla, sem Þangaö kæmu. Slíkt væri heimsku legur misskilningur. Dr. Brown gat þess, að fyrir fáum árum heföu menn haldiö, að tæring væri ólæknandi. Nú væri víst öðru máli að gegna. En hann kvaö þáð hættulegt álit. Satt væri þaö, aö reynsla hans benti honum til aö líta svo á, aö miklum meiri hluti allra tæringarsjúklinga mætti tama til heilsu ef þeir nytu réttrar^aðhj úkrunar, sérstaklega ef þeir kæmust á heilsuhæli. Hann kvaðst vilja þar t. d. benda á, að 94 prct. af sjúklingum, sem farið feiíknamargir og miklir. öllum þeim er vitneskju fengju um að þeir hefðu tæringu ráölagði hann aö fara á heilisuhæli. Þar væru öll um nýkomnum gefnar þær ráö- leggingar, sem hver Þarnaðist,, og mikiö læröu menn af þeim, sem fyrir væru. Þar glepti ekkert fyr- ir bata manna, engar heimilisá- hyggjur eða hugarstríð út af þeim. Þar legöu menn líka niður ýmiskonar siði, er stæíu bata í vegi. Hann kvað marga kvíöa fyrir Því að vera innan um sjúka, en bann kvaðst hafa reynslu fyrir því, aö þeir sem þjáöastir væru, lentu sjaldan á hælin. Hins vegar hefðu brott frá heilsulræli sínu viö Lake Saranac, heföu veriö á lífi, eftir 5 ár, 86 prct eftir 10 ár og 89 eftir 15 ár. Kvaö hann það mega teljast góöan árangur. • í Aö lokum mintist hann á hiö ifyrirhugaða berklaveikishæli hér í Manitoba. Hann sagöi að þörf- in á hælinu væri brýn mjög, bæði fyrir Winnipegbæ og fylkiö alt. i Hann kvaöst vilja vekja athygli manna á því, að tæringargerlar fyndust ekki í hrákum manna fyr en ígerð hefði myndast í lungun- | um og þess vegna fyndist gerill- inn ekki í þeim oft og tíðum þeg- ar veikin væri að byrja í mönn- um. Nauðsynlegt væri því aö leita læknishjálpar sem allra fyrst, og þaö væri sjúklingum á heilsu- hælunum innrætt, svo að þeir (Þessimiti.er.ocvM! , ÓKEYPIS JFAR } kaupið fyrir 50C eöa j- tl1 Winnipeg Beach ( meir og sýnið þenn- ) ______ j an miöa >á fáiö Þér l PERCY COVE, 639 Sargent ( ioc. a f s 1 á 11. ) ---■—— GEFUR ÓKEYPIS FAR TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ OG ÁGÚST. Biðjið um gulan miða þegar þér kaupið eitthvað í þess- ari búð og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven- hattar eru enn eftir og kosta svo lítið aö þeir ættu að fljúga út.—AVen- og barna sokkar, mikið úr að velja. Verð frá 2 fyrir 25C til 65C. parið. — Bréfpöntunum sérstakur gaumur gefinn. Viðskiftamenn komast að ráun um að beztu hlutir fást á bezta verði í þessari búð. GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $ 1.00 á viku. TBE fflMIPEG PIASO C0„ 295 Pornasp Avo. Koraið og heyrið ágætis söngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. fl. TTJlsr allskonar gerð fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 GÆÐA M ATYARAu Áreiðanleg afgreiðsla. Fljót skil. Biðjið um matvöru hjá Horni Nena og Elgin. Tals, 2596 Nena og Notre Dame Tals. 2298 77/ bœnda Sendið oss smjör og egg. Hæðsta verð. Peningar sendir þegar vörurnar koma. X-IO-U-8 FURNITURE CO. 448^-450 Notre Dame Selja ný og brúkuð húsgögn, elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, borðstofuna og svefnherbergið, jteppi, gluggáblæjur, leirtau og eldhúsáhöld með vægum kjörum. Ef þér þurfið á einhverju að halda í húsið þá komið við hjá X-10-U-8 FURNITURE CO. 4482-450 NotreDame WINNIPEG hvettu aöra til Þess síöar. Aö eþis 40 prct. af þeim, sem gerla heföu haft í hrákunum heföu losnaö viö þá meöan þeir heföu veriö á hæl- inu viö Lake Saranac. Hann sagöi aö læknar einir væru vanmáttkir til IÞess aö útfýma veikinni. Nú væri sá tími kom- inn, aö þjóöirnar sjálfar yröu aö taka höndum saman viö þá, til aö berjast meö ráöi og dáö, fé og framsýni gegn ‘vágestinum hvíta’, tæringunni. Sýningargestir. Frá Churchbridge: G. A. Árngson M. Loftsson og kona hans, Miss Hinriksson, Mrs. B. D. Westman, Misses Johnson, Miss A. Bjarnaison. Frá Satlcoats: J. .B Thorleifs- son. Frá Glenboro: Jón Árnason og P. Pálsson. Frá Sandy Bay: Jón Baldvins- son. Frá Wynyard: Árni Jónsson og H..S- Anderson. Frá Minitonas: Th. Jóhannes- son. Frá Alameda: Mr. og Mrs. H. Bergsteinsson. Frá Mountein, N. D.: Mr. og Mrs. S. Thorwaldson, S. J. Sig- fússon, Einar Hannesson, Miss S- Sigurðsson, Jóhanna Hannesson. Frá Dongola: jón Jóhansson, kona hans og barn, Hákon Kristjánsson. (Þ au fóru öll til Dakota snögga feröj, Siguröur Vopni, Björn Paulson, Albert Paulson. BINDARATVINNI lOJc. pundið í fyrra var tvinninn góður en í ár er hann þó enn þá betri. Vér höf- um samið við stærstu verksmiðju í Canada um að fá miklar birgðir af fyrsta flokks ekta Manila tvinna og láta það svo beint til bændanna. Tvinninn hjá oss 550 feta langur ( hvert pund eins og stjórnin mælir fyrir.—Vér lofumst til að taka aftur afgang ef bóndinn verður fyrir óhöpp- um af frosti eða hagli.—Verðið er 1 OHc pundið.—Gizkið á hvað þér þurf- ið raikið og sendið oss pöntun svo þér séuð vissir um að fá þenna góða tvinna með verksmiðju verði. Sýnishorn ef um er beðið. Skrifið í dag. McTAGGART—WRIGHT CO, Ltd, Dept. H. 207 Fort Street. WINNIPEG, MAN. Mynda- bréfspjöld $1.00 TY"LFTI3Sr Eins góö og Cabinetmyndir Myndir framkallaöar fyrir 10 og 20 c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson &Metcalfe Tals. 7887 247Í Portage ave. WlNNIPEG. Wm.C.Gould. Fred.D.Peters $1.50 á dag og meira. Hidland Uotel 285 Market St. Tals. 3491. j Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaöur. Á veitingastofunni es nóg af ágætisvini, áfengum drykkj um og vindlum. Winnipeg, Can.. E. Nesbitt CAN ADA NORÐVESTURLA N Dli REGLUU VTÐ LANDTÖKC. t »octlonuBi meB Jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsatjórntnj. iManltoba, Saakatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhölut g karlmenn 18 ára eöa eldri, tekiö sér 160 ekrur fyrlr helmiUsrettarlan<* paö er aö segja, sé landiö ekkl áður teklö, eða eett til slöu af stjórnixiA tll viöartekju eöa elnhvers annars. INNRITUJÍ. Menn mega skrlfa sig fyrlr landinu & peirrl Iandskrifstofu, sem naw. llggur landlnu, sem teklð er. Meö leyfl lnnanrlkisráöherrans, eöa lunflutn lnga umboðsmannslns 1 Wlnnlpeg, eöa næsta Domlnion landsumboösmann* getn menn geflö ÖÖmm umboð til þess aö skrlfa sig fyrlr landl. Innrltuoai gjaldlö er 310.04. HEIM' ISR4TTAJR-SKYLDUB. Samkvæmt núglldandl lögum, veröa landnemar aö uppfylla kelmil). réttar-ekyldur sínar á elnhvern af peim vegum, sem fram eru teknir t *. lrfylgjandl töluUöum, nefnllega: *•—AB báa á landinu og yrkja paB aB mlnsta kostl 1 sex mánuBt • hverju árl í þrjfl ár. 8-—Bf faBlr (eBa möBlr, ef faötrlnn er látlnn) elnhverrar persönu. hsflr rétt tll að skrifa slg fyrlr heimUlsréttarlandl, býr t nújörö t nágrent,- viÖ landlö, sem pvllik persöna heflr skrlfað slg fyrir sem ht-lmlltsr^tta- landl, pá getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna. aö pvl er iW * landinu snertlr áður en afsalsbréf er veitt fyrir pvt. á Þann hfttt a.P ha>» heimlM hjá fööur slnum eöi. mööur. *•—Bf iandneml heflr fengiB afsalsbréf fyrlr fyrri heimlliaréttar bflJÖT- sinal eBa skirtelnl fyrlr aö afsalabrélið veröl geflö út, er eé undlrritaö samræml viB fyrirmælt Domlnion laganna, og heflr skrifaö sig fyrlr síöar heimlllsréttar-bajörB, Pá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö Pv er snertir ábúö á landinu (slöarl helmilisréttar-bújörölnnl) áöur en afsais bréf sé geflö út, á þann hátt aO búa á fyrri helmillsréttar-Jörölnni, ef siöar heimllisréttar-Jöröln er I nánd viö fyrri heimllisréttar-Jörölna. 4.—Bf tandnemlnn býr aö staöaidri á bújörö, sem hann heflr keypt teklö i erföir o. s. frv.) I nánd viö heimilisréttarla-id þaö, er hann heflt skrlfaö sig fyrlr, pá getur hann fullnægt fyrlrmælum iaganna. aö Þv! ei ábúB á heimi'lsréttar-Jörölnnl snei-tlr, á þann hátt aö búa á téörl elgnar - jörö slnni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ættl aö vera gerö strax eftir aö þrjú árln eru lIBiu, annaö hvort hjá r.æsti umboBsmannl eBa hjá Inspector, sem sendur er tll þess aö skoöa hvee • landlnu heflr veriB unniö. Sex mánuðum áöur veröur maöur þö aö hefi kunngert Dominion lands umboðsmannlnum t Otttawa Þaö. aö hann »tt. sér e*J blðja um elgnarréttlnn. LEIDBEININ GAJt. Nýkomnlr innflytjendur fá á lnnflytjenda-ekrlfstofunnl f Wlnnlpeg og t öllsra Dominlon landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alh»rtn leiBbelnlngar um þaB hvar lönd eru ötekln, og allir, sem fi þessum skrlf stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaBarlaust, ieiöbeiningar og hlálp tt þess aB ná f lönd sem þeim eru geBfeld; enn fremur allar upplýsingar vfk vlkjandi tlmbur, kola og náma lögum. Allar slfkar regflugerðir geta þel> fengiö þar geflns; elnnig geta nrenn fengiÖ regiugeröfna um stjörnariönfl lnnan Járnbrautarbeltislns ! Brltish Columbla. meö pví aö snfla sér bréflt tll rttara Inmanrlklsdeildarlnnar f Ottawa, innflrtjenda-umboösmannsln* - Wlnnlpeg, eöa tii einhverra af Ðomlnlon lands u mboösmr.nnunum f Maoi toba, Saskatcbewan og Alberta. b W. \V CORV. Deputy Mlnlster of the Inten> þakkarorð. Viö undirskrifuö votþum öllum þeim þakkir okkar, sem sýndu okkur hluttekning viö hit5 snögga og sorglega fráfall okkar ástkæra sonar, brófiur og unnusta, Stefáns Stephensens, þann 7. þ. m. öllum þeina þökkum viC, sem veittu okk- ur attetoC í ort5i og verki á stund hinnar sárustu sorgar, sem heitSr- u8u minningu hans (‘sem okkur var og verfiur í endurminningunni svo undur kær) meö nærvera sinni, vitS útförina, og prýddu kistu hans inndælum blómum, og sem drógu sviöa úr sorg okkar metS innilegri hluttekning og hug- hreystingaroröum. Vit5 bitSjum guð atS blessa þá Tals 32IS LYFSALI Cor. Sargont & Sherbrooke Komiö íneð meöalaforskriftina 3’ðar til vor. öllum meðalaforskriftum. sem oss eru færöar er nákvæmur gaumur gefinn, og þær samsettar úr hreinustu og nýjustu Iyfjum, og alt fljótt af hendi leyst. Vér höfum allar beztu teguudir af vindl- um, tóbaki og vindlingum. NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST., WINNIPEG Cabinet myndir, tylftin á... $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljðs. TALSIMI 1919. alla og óskum þess, at5 hver sem sorgin sækir heim svo tilfinnan- lega, megi njóta hluttekningar í svo ríkum mæli. ^^fjónas Th. Stephensen, Margrét Stephensen, Siguröur Stephensen , SigrítSur Jóhannesson. Nýr farþegabátur „ALBERTA” Lúöraflokkur íneö Síðdegis skemtiferöir. Gufubáturinn fer frá bryggjunni við við Norwood brúna kl. 2 til River Park. Lendir aftur kl. 6 síðdegis Fólk sem fer t ,,picnic“ getur verið eftir úti í ,,parki“ og komið heím með kvöldferðinni. FARGJALD FRAM OG AFTUR 25c. Kvöld skemtiferð. Báturinn leggur frá bryggjunni kl. 8 síðd. og kemur aftur kl. n. FARBRÉF 50c. Félög geta fengið bátinn á leigu og meiga nota ,,parkið“. WINNIPEG NAVIGATION CO., LTD. Talsími 4234. 56-57 Merchants Bank. A. J. Ferguson, víosali 200 William Avc..Market 8qaarc Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja að njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kanipavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsimi 3331. Hotel fliijeslic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — ,,American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.