Lögberg - 16.07.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.07.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1908. 3. Smjöriö veröur betra Windsor smjörbús Konur os» stúlkur þjást at blóöleysij salt Fréttir frá íslandi. er brúkaö. Það er svo». hreint og bragögott. hjí öilum mat- ,vælasölum. Þýtt og frumkveöið. Eftir Stgr. Thorsteinsson. I. Norðurljósin. Á iöi á riöi nú leika. nú loga u<m bláhimins boga hin bragandi noröljós á þjót- andi ferJS, og gegnum þau stjarnanna glýgj- uö skín mergö. Svo fögur, svo kvik meö sitt blossandi blik um vindríka heiöskíra vetrarnótt svala þau vitja meö uppljómun heim- skautsins salai. Hve leiftrar þeim fylgjandi litbrigöa fjöldin, er blaktandi, bylgjandi breiöa Þau tjjöldin, með ljósgullnum, heiögrænum, lyfrauðum röndum, svo líkt sem þau bærö væru’ af ósénum höndum! Þau sveiflast meö fellingum, svipa meö logum, ó, sjá, hve þau speglast í andi vogum, og bjart gera aö líta yfir hjarnbreiöu hvita, og ljóma' yfir svellum og fannþöktum fellum, og glit láta falla yfir glájökuls skalla — svo birta þau noröurhvels eyöislóö ailla. Heilsan fcest ekki aftur nema að blóðið sé gert bykt og rautt. Um alla Canada eru svo þús- undum skiftir af uppvaxandi stúlkum og konum, sem blóö- leysi heldur í sínum banvænu klóm. Hægt og seint sígur dauöa- fölvi á andlitiö, augun veröa daufleg, matarlystiu, smá-minkar og göngulagiö veröur letilegt. Baglega eru þær ræntar lífsfjöri og krafti og glaölyndi. Þjáning- arnar veröa- æ sárari^ ef veikin er látin eiga sig, þangaö til fyrstu menki tæringar looma í ljós. Ef kona yðar, dóttir eða systir kvart- ar um máttleysi, tak undir síðu, höfuðverk, ef matarlylstin þlver og ef skapsmunir hennar eru mis? jafnir og hún er í slæmu skapi, þá hefir blóðleysið náö sínum banvænu tökum á henni. Þaö, sem hún þarf meö, er nýtt, mikiö og rautt blóö. Gefið henni Dr. Williams Pink Pills for Pale People undir eins, því þær búa til nýtt rautt blóö. Þær gera. kon- Reykjav. 21. Júni 1908. Minningarhátið Jóns Sfgurðs- sonar átti aö halda að kveldi 17. þ. m. að tilhlutan Stúdentafé- lagsins. En sakir þess að regn var allmikið lengi dags, var sam- komunni aflýst og ræðuhöldum frestaö. Um kveldið varð gott gott veöur og varð því úr, aö Ungmennafélagiö fór skrúðgöngu suöur i kirkjugarö undir íslenzka fánanum og lagöi blómsveig á leiði Jóus Sigurösson. Indriði Einarson flutti þar ræðu, en lúðr- ar voru þeyttir bæði fyrir og eft- ir. Fjölmenni mikið tók þátt' i skrúðgöngunni. Kveldið eftir fóru ræður fram í bamaskólagaröinum. Benedikt Sveinsson talaöi um Jón Sigurðs- son, Björn Jónsson fyrir minni íslands, Indriöi Einarsson fyrir Reykjavik og Þorsteinn Erlings- son fyrir íslenzka ' fánanum. Lúðraþytur á milli. Þv! uæst var gengið upp í kirkjugarð og lagöi Stuclentafélagiö “Einar Þveræ- ingr’’ blómsveig á leiði J. S. — Loks var gengið um nokkrar göt- $4,000 JORD 16 BÆJARLÓDIR o<J FERÐ ÚT TIL JARDARliNNAR GEFIÐ ÞEIM SEM BRÚKA ODORKILL. Af því vér erum vissir um aö ekki þurfi annað en aö menn reyni ,,Odorkill** einu sinni til þess aö þaö sé alt af brúkaö, þá hefir oss sýnst aö gefa verölaun þau, sem aö ofan eru nefnd, þeim gizka réttast hvaö margar baunir muni vera í kassanum sem, meöfylgjandi mynd er af, sem nú er í vörzlum The National Trust Co., Winnipeg.- Baunirnar eru vanalegar hvítar Fraskar baunir, sem seldar eru í öllum matvörubúöum. Vér keyptum þær af Steele, Briggs Seed Co, Innanmál kassans er nákvæmlega eitt teningsfet. Baunirnar voru látnar í kassann f viöurvist þeirra, sem eiga aö dæma í þessari kepni, úr poka, sem ein skeppa var í, svo enginn veit hve margar baunir eru í honunj. Síöan var kassinn innsiglaöur og látinn ofan í pjátur- kassa og hann líka innsiglaöur og látinn síðan í geymsluskáp National Trust Co., og þar verö- ur hann þangaö til 15. September. Þá veröur kassinn opnaöur og baunirnar taldar og verö- laun svo gefin þeim sem næst komast. Hér er kasslan. Eltt tet á hrarn veg aO innan. urnar oe stúlkuraar glaöar og. , . . £, * r ,, . . , . I ur bæianns undir fananum, meo heilbrigöar, gefa þéim matarlyst ] __________ og gera þær glaöar í bragöi eins og menn eiga aö sér aö vera sem eru heilbrigðir. Miss Carie Mc- Gratts, 26 Femvick St., Halifax, N. S- farast orö á þessa leið: “Eg held að Dr. Williams Pink Pills hafi bjargaö lífi mínu. Fyrir þrem árum þljáöist eg ákaflega af blóöleysi. Eg var öll af mér geng- in og kríthvít í framan. Eg g£tt hér um bil ekkert étiö og Það litla sem kom ofan í mig virtist ekki næra mig neitt. Hendur mín- ar og fætur voru bólgnar og eg varö lafmóð við minstu áreynslu og fékk þá ákafan hjartstlátt.Mér í lúðraflokkinn í fararbroddi og sungnir ættjarðarsöngvar. Samkomad var afarfjólmenn. fanst eg vera altekin Og svo f máttlaus var eg oröin aö eg gat_ En hátt upp í hæöir er horfi’ eg til þín. þú himneska ljóisdýrö, sem yfir mér sldn. þú ert eins og glampi frá eilífð- arhliöi, sem önd minni bendir i nætur- heims friði! II. Hraunbúi. Eg er í hraunum alinn fremur ljótum og ybbið skap mitt, sem þið hafiö séö; glamp- | ekki einu sinni sópaö gólfið. Eg . leitaöi ráða hjá þrem læknum, sinum í hvert sinn. Einn þleirra sagði eg heföi vatnssýki og aö blóðið í mér væri oröiö aö vatni. Vinir mínir héldu aö svo væri af mér dregið aö eg ætti ekki nema skamt eftir^ ólifaö. Eg var alveg oröin vonlaus. Þá kom dag einn j virtkona mín aö heimsækja mig og sagði mér að Dr. Williams’ Pink Pills heföu læknaö dóttur sína, hún haföi þjáðst af blóö- leysi, og réöi mér til að reyna þær. Eg afréö aö gera þaö og eftir fáar vikur var eg oröin miklu betri. Dag einn mætti eg lækninum og hann fór strax aö tala um aö eg liti miklu betur út. j Eg sagöi honum að þaö væri ekki hans meöulum að þaikka, heldur Dr. Williams’ Pink Pills, og hann slgöi mér þá að bezt væri aö halda áfram viö Þær. Eg geröi það, og þegar eg haföi lokiö úr , sex ösikjum haföi eg algörlega en úfnu hraumn ala blom r gjot- feflgi8 aftur mina fyrri heilsu Eg um> er rneira en þakklát fyrir þaö og undir niðri hef eg viökvæmt sem piUurnar hafa fyrir mig gert geö;, . . ... °g niæli fram meö þeim viö allar og sem 1 hraunum lyng og blom stúlkur> sem máttvana eru - og birki | Karlmenn og konur í þúsunda og bjort fmst hndm m.tt . grytt- taH sem nú enj heil,brigíar og um hring, hraustar lofa Dr. Williams’ Pink svo felst og ogn . m.nnar veru , pilIs fyrir aC hafa Wó# virki af vænni fegurö og af tilfinning. III. Oh, wert thou in the could blast. Glímumennirnir ætla aö fara af stað til Lundúna 28. Þ. m. — Þessir fara: Að austan: Páll Guttormsson ("V5gf(ús(sonarJ; aö norðan: Pétur Sigfússon frá Halldórsstöðum i Reykjadal, Jó- hannes Jósepsson og Jón Pálsson frá Akureyri. Úr Reykjav.: Guð- mundur Sigurjónsson (írá Gríms- Istöðum við Mývatn^, Hallgrimur Benediktsson og Sigurjón Péturs- son. Deykjav. 22. Júni 1908. Mótmæíl gegn nefndanfrum- varpinu samþykt með öllum grdiddum atkvæðum á átta fund- um . Dailasýslu. Ekkert atkvæöi með frumvarpinu. Fulltrúafundur í Hafnarfirði á laugardaginn skoraði í einu hljóði á Björn Kristjánsson og séra Jens | Pálsson til Þingmensku. Hglldór Jómsson cg dr. Valtýr 1 Guðmundsson fengu ekkert alkv. Kjósendafundur enn í Seyðisf. | í gærkveldi. Nefndarfrumvarpinu | mótmælt með 43 atkv. gegn 6. I Kjósendaifundur á Sauðárkróki 1 í gær. | lyiegn mótspyrna gegn frum- varpinu og Stefáni, sem var á fundinum. Ólafur Briem einbe.tt- ur gegn því. “Norðurlattd’’ mótmælir frum- varpinu eindregiö. Ingólfur. Reykjav. 17. Júní 1908. Nýr nuddlæknir íslenzkur er um þaö leyti að setjast aö héþ í bænum: Jón Kristjánsson cand. med. Hefir nýleyst af hendi í KhÖfn próf í nuddlækningum fMassageJ og sjúklinga - leikfimi meö hárri 1. einkunn hjá dr. Clod-Hansen, yfirlækni í þeirri læikningagrein við Friöriksspttala. Dr. Valtýr Guömundsson al- þingismaöur kom hingað í gær írá Khöfn á s-s Sterling, að hitta kjósendur sina. Eitthvaö hefir fariö á milli mála um afstööu, í SKILYRÐI FYRIR ÞÁTTTÖKU. 1. 8á eöa sú sem kemst naest því rétta hvað margar baunir sé í kassanum faer óskoraS eigaa^bréf fyrir joo ekra jörB nálaegt Battleford f fylkinu Sask- atchewan Lega hennar og jarðvegur er ágætur svo ekki getur betra í Vestur- Canada. Jörðin er láet virt á Í4000.00. Sá sem vinnnr fær ókeypis ferð þangað hvaðan sem er f Norður-Ámeríku. 2. Þeir sex sem naest koma fá éina bæjarlóð f Brandon. Vfan. hver. Þær eru nietnar $200 hver. 3. Hver og einn *em þátt tekur verður að senda $2 með ágiikun fyrir einn- ar gallónu brúsa af OpoRKILL. 4 Allir mega senda eins margar ágizkanir og þeir vilja ef þeir senda tz fyrir brúa af ODÓRKILL með hverri. 5. Svörum veilt móttaka til 15. September tg08 kl. 12 á hádegi. 6. Ef tveir eða fleiri eru jafnir, þá vinnur sá sem fyrst sendi svar. 7. Þessir eru dómendur: Arthur Stewatt, Esq. ráðsmaður National Trust Co., Winnipeg; George Bowles, Esq. bankastjóri Traders' Bank, Winnipeg; W. Sanford Evans, Esq., bæjarráðsmaður, Winnipeg. er ábyrgst að drepi sóttargerla og eyði ailskonat vondum þef Það kemur f veg fyrir svínakóleru og fenjaveiki; grseðir sár á hestum og búpeningi og aetti að vera á hverju bóndabýli, núsi, búð, gistíhúsum, opinberum byggingum o. s. frv. Það er engin lykt af því og það er ekki eitrað. Það bezta lyktar- eyðandi og sóttvarnarmeðal sem enn hefir verið fundiö Nr. 10 Mclatyre Blk., WINNIPEO, MANITOBA. - M I Ð I — Ödorkill Manufacturing Co. HÁTTVIRTU HERRAR! Eg gizka á að baunirnar í kassannm, sen, um er taiað í auglysingu yðar um Odorkill verlauna samkepni og sagt er hvað stór er, séu Gerið svo vel að skrásetja þessa ágizkun mína og sendið mér 1. gallónu brúsa af OdorkiII, $2.00 fylgja með. NAF N . j......... ..................................... UTANÁSKRIFT......................................... 0D0RKILL MANUFACTIJRING COMPANY 402 Mclntyre Bfock Talsfmi' 7gðó Winnípég, Man. jKlippiö þessa auglýsingu úr og brúkið miðann straxl fEftir Robert Burns.) Ó,«stæöir þú-á heiöi í hríö', þair hvaissast er, iþar hvassast er, eg breiddi’ út mína skikkju skjótt, pósti 4 50C. askjan að skýla þér, að skýla þér. : j fyrJr $2.50, frá Og blési um Þig harma hret Medicine Co„ Brockville r>nT á hraknings leiö, á hraknings leiö, ’ viö brjós/ mitt hæli byði’ eg þér íeysi, magnleysi, meltingarleysi, gigt, vöövagigt, taugabilun, afl- leyisi og sjúkdóma , kvenna og stúlkina. Þessar pillur gera þaö með því að búa til nýtt rautt blóö, j hans í sambandsmálinu. Hann sem styrkjr hungraöar taugar, J tjáist vera nefndarfrumv. alveg -n tA b“rt“ sÍúk(ióma styrkir, thótfallinn eins og þaö er orðaö. ° 1 æú líkamans. Fást hjá öLl- | Hann vill sérstaklega elcki hafa í um lyfsölum eða sendar Hjeð j því nokkurt orö, sem orkar tví- sex öskjur | mælis,— vill hafa inn í það meö- Dr. Williams’ ail annars fullveðja ríki m. fl. í beiskri neyð, i beiiskri neyð. Og ef eg væri’ í eyöimörk, á auðnar stig, á auðnar stig, í Eden hratt hún hverfiðst mér, ef heföi’ eg þig, ef hefði’ eg þig. Og væri’ eg jarðheims visir alls, 1 missa meira enþeir geta gert" sér Þá veit min trú, þá veit rrtin trú, grein fyrfr. Svoleiöis er þaö í valdts míns krúnti vænstur steinn lagaö. að værir þú, að værir þú. | G. O. Einarsson, __________I Sec.-Treas. FUNDARBOÐ. Bændafélagsfundur veröur hald- inn i skólahúsi Geysis-bygöar laug- ardaginn n. Júlí 1908 kl. r e. m. Muniö ‘eftir aö fjölmenna á fund þenna, þvi þeir sem ekki koma, Hr. Hallgrimur biskup og frú hans komu í gær á s-s Sterling heim aftur frá Khöfn. Hann hef- þvi miður mjög lítinn bata tr fengið i ferðinni og enn ókunnugt um. hvað aö honum gengur. nu Júní 1908. var á félagsstjórnar- Reykjav. 13 Samþykt fttndi heilsu'hælisinis 10. þ. m„ að byrja skyldi á þ.ví i sumar og haifa það úr steinsteypu. Sandur fundinn góður i hana við upptök Arnameslækjar, norður af Vífils- stöðum. Húsameistari er ráöinn Rögnvaldur Ólafeson, og sótt um til landsstjómarinnar Jón Þor- láksson að láni til að annast verk- fræöingsstörf að hælinu. Féhirðir skýröi frá, að hann heföi nú í sjöði 21 þús. kr„ og vissj af nál. 3 þús. kr. ókomnum, en geymdum á vöxtum (á. Akur- eyri, Isafiröi og SeyöisfiröiJ. Árni Erlendsison ^snikkaraj.dó 7. þ. m. 17 ára fnýmav.J. Umsækjendur urn Ólafsvíkur- prestakall: Guömundur Einansson kandidat i Reykjavik, séra Jó- haones J. Lynge á Kvenna- brekku, Sigurðujr Guömundsson aöstoöarprestur í Ólafevik og séra Vilhjámlur Briem á Staöastaö. tsafold. Reykjav. 11. Júní 1908. Fagnaöarsamsaðti var þeim haldið á Akureyri 6. þ. m. H. Hafstein ráöiherra og Stefáni Stefánasyni kennara. Aðstoðarlæknar em nú skip- aðir á Akureyri og ísafiröi, Vald. Steffensen á Akureyri og Eirik- ur Kjerúlf á fsafiröi. Það vildi til 4. þ. m. á Gmnd- arfirðí, að þrír menn köfnttöu í vélarbát á heimlleiÖ frá fiskimið- um. Þeir voru alls fimm á bátn- um og sat einn við stýriö, en ann- ar viö vélina. Hinir þrir lögðust undir þiljum og sofnuðu. En niöri þar var stieinolíu-ofin og eldur i. Þ'egar til lands kom og Þeir tveir, sem uppi vom, fórtt að vekja félaga sína, fundu þeir þá örenda. Þeir höföu kafnað i reik frá olítt-ofninum. Læknir var þegar sóttur ttl Ólafsvíkur, en ekki tókst aö Kfgai þá. Mennirnir vortt: Jón Jakobsson frá Bryggj- um, um þritugt, formaður á bátn- ttm og aðaleigandi hans; Indriði bróöir hans og Guömundur Gttð- mundsson frá Krossanesi, báðir um tvítugt. Jón lætur eftir sig ekkju og eitt bam. Hann hafði veriö dugnaðarmaöur. Úr Múlasýslum. Frá Egilisstöö- um er simað til Lögréttu í morg- un, að Jón Ólafsson hafi haldið þingmálafund á Eskifiröi og flestir veriö þar meö frumvarpi sambarvdslaganleíhdarínýiar. í Helgustaðarhreppi aiöir með frumv. og í Reyðarfirði allir. Jón Ólafsson var á leið til Djúpavogs til þiess að halda þar fund, en ætlaði aö koma til Egils- staöa 17. þ. m. Suöur-Múlasýaja talin örugg með frumvarpinu. 1 Breiðafilóaferöirnar hefir gufu- báturinn “Geraldine” tekið að sér í sumar, í staö “Reykjavíkur- innar” sokknu. ! En slysagjarnt verður þetm Breiöafjaröar bátunum “Geral- dine” kom hingað aftur í fyrri nótt með brotna skrúfu; hafði rekið hana í klett einhversstaðar nærri Flatey. Dáin er hér í bænum 4. þ. m. frú Hallbera Guöimundsdóttir kona séra Arnórs Þorlákissonar á Hesti, gift honufn í fyrra sumar. Hún var um þrítugt, fýsturdóttir Blergs söölasmiös Þóríeifesonar og uppalin hér í bænum. Bana- meinið var tæring. Dáin er hér í bænum nótt sem leiö Sigurgeir Jónsson verzlunar- maöur hjá Jóni kaupmanni Þórö- arsyni, ættaður aulstan af Stokks- eyri. Hann hafði legið veikur síð- an í haust og oft þungt haldinn. Reykjav. i7. Júni 1908. Jón Þórarinsson skólastjóri er frá 1. þ. m. skipaöur umsjónar- maöur meö fræðslumálum lands- ins. Viö kennaraskóJann eru skipað- ir kennarar frá 1. Okt. i hauist: séra Magnús Helgason, skólastj... dr. Björn Bjamason frá Viðfirðt og mag. sc. Ólafur D. Daníelsson. DUFFIM*C0. LIMITEO a I £& i Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörB lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- lista. DUFflN 4 C0. Ltd. 472 MAIN ST. WINNIPEG. Nefniö Lögberg. Eftirtekt neytenda er hér með vakin á Rarr 04d Liqwur VYhisky Hver flaska hefir skrásett vörumerki og og nafn eigenda J. & W. HARDIE Edinburg Það sem sérstaklega mælir með því til þeirra sem neyta þess er aldurinn og gæði þess sem alt af eru hin sömu. , Loksins fékk eg það!" ‘Tk lnliqoary’ Þessar verzlanir í Winnfpeg hafa þaÖ til solu: HUDSON BAY CO. RICHARD BELIVEAU CO., LTD. GEORGE VELIE GREEN & GRIFFITHS W„ J. SHARMAN STRANG & CO. VINE AND SPIRIT VAULTS, LTD. A. J. FERGUSON. Yerið ekki að geta til hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitið meö vissu “ hvaö er f Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um.ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 357 William Ave. Talsími 64s WINNIPEG um.eKKert nræaair vio ao lata ykKur sjá tilbúnmg D. W. FRASER, jgRUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki, Tl C+ J J I J n þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast aö I 110 OldildðrU LðUíldrV ()0 þér veröiö ánægöir meö hann. VFI sniv . ,. ' ' TALSIMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74___yg AlKINS ST Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftum yöar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.