Lögberg - 23.07.1908, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1908.
Hin nítjánda þjófthátíð.
Islendinga-
dagurinn
1908
\
VÉRÐUR HÁTÍÐLEGUR HALD NN í
Pll/FI? PAPK Mánudaginn 3. Ágúst
IVlVLlV f /\l\l\ Byrjar kl. 9 árdegis..
Fréttir frá íslandi.
FoKSEri dagsins: hr. SIGFÚS ANDERSON.
ísltíiizvi hornli.kendd-Hokkurinn skemtir mönnum allan daginn.
Yerðlaunaskrá:
KAPPHLAUP.
1. Stúlkur innan 6 ára, 40 yds.
1. veröl. peningar ....$2.00
2 . verðl. peningar..... 1.25
3. verðl. peningar ..... 1.00
4. veröl. peningar.... 50
2. Drengir innan 6 ára, 40 yds:
1. verðl. peningar .... $2.00
2. verðl. peningar ..... 1.25
3 verðl. peningar .... 1.00
4. verðl. peningar ...... 50
STÖKK.
17. Langstökk, hlaupa til:
1. verðl. ávísun .......... $4.00
2. verðl. ávísun ....... 3.00
3. verðl. ávisun ....... 2.00
18. Hástökk, hlaupa til:
1. verðl. ávísun .......... $4.00
2. verðl. ávísun .......... 3.00
3. verðl. ávísun ........ 2.00
19. Stökk jafnfætis:
1. verðl. ávísun .......... $4.00
2. verðl. ávísun ....... 3.00
Stulkur 6—9 ara, 50 yds.: 3. verðl. ávísun
1. verðl. peningar $2.00 20. Hop-stig-stökk:
2. .verðl. peningar 1.25 1. verðl. ávísun
3. verðl. peningar I.O) 2. verðl. ávísun .. 3.00
4. verðl. peningar 50 3. verðl. ávísun
Drengir 6—9 ára, 50 yds: 21. Kappsund:
1. verðl. peningar $2.00 1. verðl. ... $5.00
2. verðl. peningar 1-25 2. verðl ... 3.00
3. verðl. peningar 1.00 3. verðl
4. verðl. peningar 50 Hálfrar stundar hvíld til borð-
halds.
RÆÐUR og KVÆÐI.
1. Minni lslands.
Ræða: Séra F. J. Bergmann.
Kvæði: Gísli Jónsson og
St. G. Stephansson.
5. StúlkuT 9—12 ára, 75 yds
1. verðl. peningar ...... $2.50
2. verðl. peningar ....... I.75
3. verðl. peningar ....... 1.25
4. verðl. peningar ......... 75
6. Drengir 9—12 ára, 75 yds: |
ri. verðl. peningar ...... $2.50
2. verðl. peningar ....... 1.75 2- Minni Vestur-Islendinga.
3. verðl. peningar ....... 1.25 Raeða: Miss Fríða Harold.
4. verðl. peningar ......... 75 Kvæði: G. J. Guttormsson.
7 Stúlkur 12—16 ára, 100 yds: 3- Minni Canada.
1. verðl, ávísun ........ $4.00 Ræða: Séra Fr. Hallgrímsson.
2. verðl ávístin ........ 3.00 Kvæði: M. Markússon.
3. verðl. ávísun ........ 2.00 4- Minni kvenna.
4. verðl. ávisun ............. 1.00
8. Drengir 12—ió'ára, 100 yds:
1. verðl. ávísun ............ $4.00
2. verðl. ávísun ............. 3.00
3. verðl. ávísun ........... 2.00
4. verðl. ávísun ............. 1.00
9. Ógiftar stúlkur, 100 yds:
1. verðl. ávisun .......... $500
Kvæði: Dr. Sig.Júl.Jóhannesson.
22. Barnasýning, 1—12 mánaða
gömul börn:
1. verðl. ávísun ........ $5-00
2. verðl. ávísun ............ 4-oo
3. verðl. ávisun .......... 3-°°
4. verðl. ávisun ............ 2.00
5. verðl. ávísun ............ 100
2. verðl. ávísun ........... 3.75 23. Knattleikar kl. 9. f.h., kl. 12
3. verðl. ávísun ........... 2.50 °S kl. 3 e- m-
4. verðl. ávísun ........... 1.50 l- verðl........................$22.50
10. Ógiftir karlmenn, 100 yds: j 2-TJ€rÖui...........m........
1. verðl. avisun ........... $4-50 4 0
2. verðl. ávisun ............ 3.50
3. vérðl. ávísun ............ 2.50
4. ,verðl. ávísun ............ 1.50
11. Giftar konur, 75 yds:
1. verðl.............$10.00
2. verðl............. 6.00
3. verðl............. 4 00
HJÓLREIÐAR.
1. verðl. 1 case carvers .. $10.00 25. Hjólreið, 1 míla,:
2. verðl. kvenskór......... 7.00
3. verðl. klukka ............. 3.75
4. verðl. ávísun ........... 2.00
12. Giftir menn, 100 yds:
1. verðl. ávisun ............ $6.80
2. ve'rðl. ávisun ............. 4.00
3. verðl. ávísun ............. 3.00
13. Konur, 50 ára og eldri.
1. verðl. 10 pd. kaffi .... $4.50
2. verðl. ávísun .......... 3.50
3. verðl. 5 pd kaffi....... 2.25
4. verðl. ávisun ............ 1.50,
14. Karlmenn, 50 ára og eldri:
1. verðl...................$8.00
2. verðl......-............. 5 00
3. verðl.................... 3-00
26. Hjólreið, 2 mílur:
1. verðl. Dunlop Tires.
2. verðl. silfurmed. og vindlak.
3. verðl. hjólpumpa og vindlak.
4. verðl. ávísun .......... 2.00 27. Hjólreið, 3 mílur (TiandicapJ.
1. verðl. ávísun............$10.00
2. verðl. ávísun............. 6.00
3. verðl. ávísun............. 4.00
4. verðl. ávisun............. 2.00
28. lslenzkar glímur.
1. verðl. ávísun............$10.00
2. verðl. ávísun............. 6.00 .
3. verðl. ávísun............ 4-°°
1. verðl. ávísun ......... $4-50
2. verðl. ávísun ......... 3.50 , „ , , .... ...
3* verðl. ávísun .......... 2.50 29. Aflraun a kaðl^rnilh gtftra
4. verðl. ávísun ........... 1.50
15. Hálfmílu kapphiaup:
1. verðl. ávisun .......... $5 00
2. verðl. ávísun ........... 3.00
3. verðl. ávísun ........... 2.00
16. Kapphlaup, ein míla:
1. verðl..........
2. verðl...........
3. verðl .........
mana og ógiftra
1. verðl................... $14.00
2. verðl..................... 7 00
30. Dans ('WaltzJ fyrir alla.
Verðl. ljósmyndir...........$10.00
fWaltz, fyrir ísl. að einsj.
1 . verðl................... $7-00
2. verðl...................... 5 °°
^ verðl...................... 4 °°
4. verðl..................... 3.00
Reykjavik, 20. Júni 1908.
Prestskosning á Stað 16. Þ. m.:
Guðlaugur Guðmundsson Skarðs-
Þingaprestur hlaut 78 atkv. af 100
greiddum, og séra Böðvar Eyjólfs
son aðstoðarprestur í Árnesi 19, en
3 voru ógild. Kjósendur alls 227.
Prófastur er settur.15. þ. m. séra
Þórðurólafsson á Söndum í Dýra-
firði í stað séra Janusar Jónasson-
ar í Holti.
«
Að því hniga allar lausafregnir
úr sveitum, að engan byr fái Upp-
kastið Þar neinstaðar. Blöðin
Norðurland og Austri eindregin á
móti Því. Maður kom i fyrra dag
norðan úr Strandasýslu, skilríkur
merkismaður, og segist ihann eng-
an vita mæla Þ!ví bót Þar, nema
sýslumann og Þingmanninn fyrv.
('GuðjónJ.—Eftir sýslumanni Hún-
vetninga er (Það haft, að nýafstöðn
um manntalSÞingferðum Þar,að alt
sé Það Idördæmi Uppkastinu and-
vigt. — Isafold.
1
Reykjavík, 19. Júni 1908.
„Hið íslenzka kvenfélag” hefir
gefið berklahælinu fyrirhugaða 400
krónur, og er þjað mjög sæmdar-
lega gert af félaginu, sem þó er fá-
tækt.
Ummæli Nörðmanna um sam-
bandslagafrumvarpið ganga,að því
er séð verður af n^rskum blöðum,
eindregið í þá átt að íslendingar
eigi ekki að samjþykkja frumvarp-
ið, allra sízt óbreytt. Skáldið séra
Anders Hovden og Torlev Hánna-
as, er hér var fyrir nokkrum árum,
rita greinar um þietta i “Gula Tid-
end”; mjög velviljaðar í vorn garð,
og leggja eindregið á móti sam-
þykt frumvarpsins. Fyrir þeim
vakir auðsjáanlega lýðveldishug-
myndin, sem eina heppilega lausn-
in, ef íslendingar vilja ekki láta
binda sig á klafa hjá Dönum um
langan aldur. Er auðheyrt á orð-
um þeirra, að þeim fellur það illa,
að Norvegur varð ekki lýðveldi við
sambandsslitin, og vilja þeir gjarn-
an að Islendingar geti orðið giptu-
drýgri. Segja þeir, að Norðmenn
hafi reynsluna fyrir sér .í því,
hversu samband við annað ríki sé
óheppilegt. til frambúðar. Og mun
Það að visu satt, en vitanlega eru
Þeim ekki kunnir þeir miklu ervið-
leikar, sem hjá fullum skilnaði eru
hjá oss, að svo stöddu.
Heiðurssamsæti héldu Reykdæl-
ir fyrverandi sóknarpresti sinum,
Guðmundi próf. Helgasyni, að
Deildartungu sunnud. 31. f. m., að
viðstöddum nær 100 manns.
Reykjavík, 26. Júní 1908.
Smátt og smátt berast hingað á-
reiðanlegar fregnir víðsvegar að
af landinu um undirtektir almenn-
ings undir sambandsnefndarfrum-
varpið, og ganga þœr allar í sömu
átt, að andmæla frumvarpinu, víð-
ast hvar mjög eindregið. Um fylgi
við frumvarpið, eins og það nú
liggur fyrir, er hins vegar lítið j
talað, en ekki skortir þ|ó fullyrð-
ingar um, að Þessi og þessi héruð
séu með frumvarpinu, en það hefir
hvergi komið fram í nokkurri
fundarályktun, heldur einmitt hið
gagnstæða.
Bjarni Jónsson frá Vogi, er býð-
ur sig fram til þingmensku í Dal t-
sýslu, er nýkominn þaðan að vest-
an. Hann hélt 8 fundi þar í sýslu,
og alstaðar var frumvarpinu mót-
mælt óbreyttu. Voru ályktanir
teknar á öllum fundunum, - nema
tvéimur, og féllu alstaðar sam-
hljóða atkvæði með því að krefjast
breytinga á frumvarpinu i svipaða
átt og Skúli Thoroddsen fór fram
á, en frv? talið óaðgengilegt. Ekki
eitt einasta atkvæSi var greitt með
frumvarpinu eða móti þessum á-
lyktunum.
Á fulltrúafundi í Hafnarfirði 20.
þ. m. var frumvarpið mikið rætt.
Þar töluðu allir eindregið gegn
frumvarpinu, nema dr. Valtýr og
Halldór Jónsson bankagjaldkeri, <*r
Þó yoru báðir sammála um, að
frumvarpið þarfnaðist að minsta
kosti orðabreytinga,og er það vott-
ur þess, að frumvarþsmennirnir
muni nú heldur vera farnir að lin-
ast í þeirri trú sinni, að þeim takist
að knýja frumvarpið inn á þjóðina
án þess að leitað verði breyt-
inga á því. Atkvæði allra full-
trúanna nema eins féllu á þá
1 Björn Kristjánsson x. þingm. kjör-
j dæmisins, og séra Jens Pálsson i
j Görðum, það er að segja, að full-
I trúafundur þessi skoraði á þá að
gefa kost á sér, og lýstu þeir báðir
1 yfir, að þeir gerðu það.
Á Seyðisfirði var enn á ný hald-
1 inn almennur fundur um sam,-
j bandsmálið 21. þ.m. og þar samþ.
með 43 atkvæðum gegn 6, svo lát-
andi tillaga (eftir símskeyti til
ÞjóðólfsJ:
“Fundurinn telur sambandsmáli
Islands og Danmerkur ekki vera
j ráðið viðunanlega til lykta með
frumvarpi milliríkjanefndarinnar,
j og er mótfallinn kví, að kað nái
lögfullu\ samþykki Islendinga.”
Jóhannes sýshtmaður kvað vera
hættur að hugsa um þingmensku
fyrir Seyðisfjarðarkaupstað, ’en
kvað ætla að bjóða sig fram i sýsl-
unnifNorðurmúlasýs.J. Séra Björn
Þorláksson á Dvergasteini ög Jón
Stefánsson pöntunarstjóri nefndir
sem þingmannaefni Seyðfirðinga,
annar hvor eða báðir.
Á Sauðárkróki var haldinn kjós-
endafundur 21. þ„ m. Þaí var Stef-
án kennari, og talaði vitanlega á-
kaft fyrir frumvarpinu, en eftir
því, sem simað var að norðan 22.
þ. m., var megn mótspyrna gegn
frumvarpinu á fundi þessum, og
Ólafur Briem einbeittur gegn þjví.
Sumir segja, að hann hafi enn
enga skoðun á því uppi látið, og
er það trúlegra um hann.
Símað er úr Húnavatnssýslu, að
þar séu flestir eða allir mjög and-
vigir frumvarpinu.
Dáinn er hér í bænum í fyrra-
kveld séra Lárus Halldórsson fyrr-
um fríkirkjuprestur á 58. aldurs-
ári, fæddur á Hofi í Vopnafirði 10.
Janúar 1851, sonur Halldórs próf.
Jónssonar (d. 1881) og f. k. hans
Gunnþórunnar Gunnlaugsdóttur
dómkirkjuprests Oddssonar. Séra
Lárus var útskrifaður úr lærða
skólanum 1870 með 1. einkunn, en
tók embættispróf á prestaskólanum
1873, ^innig með 1. einkunn, var
svo skrifari hjá Pétri biskupi og
kvæntist 1876 íósturdóltur hans,
Kirstínu, dóttur Péturs Gudjohn-
sens organleikara, fékk Valþjófs-
stað 1877 og prestvígður þangað
s. á., varð prófastur x Norðurmtífa-
sýslu 1879, en leystur frá emhætti
1883, vegna þess, að hann vildi
ekki fylgja sumum ytri helgisiðum
klæðast skrúða fyrir altari eða
við embættisyerk. 1886 varð hann
prestur utanþjóðkirkjunnar í Reyð
arfirði og bjó þá á Kollaleiru, en
1899 v^rð h^nn prestur fríkirkju-
manna í Reykjavík,slepti þvi starfi
1901,og hefir síðan ekki haft prests
stöðu á hendi. Hann sat á þingi
árin 1886, 87, 89 og 91, sem 2. Þm.
Sunnmýlinga. Börn hans og konu
hans: Halldór hraðritari fdáinn
fyrir nokkrum árum), Guðrún,
kona Sigurbjarnar Á. Gíslasonar
guöfræðings, Pétur nótnasetjari og
Valgerður. Séra Lárus var mikill
gáíxnnaður, en nokkuð einrænn i
skoðunum og undarlegur, og varð
honum það til hnekkis í lífinu, svo
aö hann gat ekki neytt hæfileika
sinna, sem ella mundi.
Embættispróf við prestaskólann
tóku 22. þ. m.: Þorsteinn Briem
með 1. eink., 95 st.; Guðbrandur
Björnsson með 1. eink., 87 st.; og
Brynjólfur Magnússon með 1.
eink., 84 st. — Þjóðólfur.
EKTA Worsted
liHiir$2 Jl)
Hér eru þau kostakjör af5 ekkert hefir
vi8 þau jafnast. 500 pör af ekta worsted
buxum. vanal. «3.75 til I4.50 virði. Gerö
margbreytileg og nóg úr að velja. StærOir
mátulegar á alla.
Til sölu á $2.90 parið.
The Commonuiealth
__________Hoover & Co
THE MANS STOREr-CtTYHALL SQtíARE.
W. A. HENDERSON
selur
KOLoc VID
í smáum og stórum stíl.
Píano og húsgögn flutt. Vagnar
góöir og gætnir menn. Lágt
verö. Fljót skil.
659 Notre Ðame Ave. Winnipeg
Talsími 8342
The Rat Portage
Lumber Company
Talsfmi 2848.
Sögunarmillu bútar 16
þml. langir sendir til
allra staöa í borginni.
J. lí. Tate,
— klæöskeri og endurnýjari —
522 Hotrc Dame
Talsími 5358
• Reyniö einusinni.
Ágætis fatasaumur
F°t hreinsuö | pLJÓTT
og pressuö j J
Sanngjarnt verö. Fötin sótt og
skilaö.
Stefán Guttormsson,
MÆLINGAMAÐUR,
668 AGNES ST., W’PEG.
G. M. Bjarnason
málar, leggur pappír og gjörir
„KalsomÍDÍng '. Óskar við-
skifta íslendinga.
672 AGNES St. WlNNIPEG
TALSÍMI 6954.
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
Viö WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str., Winnipeg
J. C. Snædal
tannlœknir,
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK, Tel. 5302
Thos. H. Johnson.
talenzkur lögfræðlngur og miU.
terslum&Sur.
Skrifstofa:— Room SS Canada LUf
Block, suðauatur boml Portagi
aveuue og Maln st.
Utanáskrift:—p. o. Box 1S64.
Telefón: 423. Wlnnipeg, Uan.
•H-W-I * I t-I-t 1 I I M-M.
I>r. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3_4 og 7_g e L
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-H-t-H-I-H' I ■! I H .m |
Dr. O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
^‘tJIí,ar: x*3°—3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
*H-i' 11111; t i-i-
rí-H-I I I I t I-|.
I. M. Cleshorn. M D
teknlr og yfli-sottunaður
Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur,
og^hefir því sjálfur umsjón á 511-
um meðulum.
Ellzabeth St.,
BAI.DIR, . MAN.
. p-s-—íslenzkur túlkur vlð hendlna
hvenœr 8em þörf gerlst.
•I-H-'I I t t t I H-H
H-t-H-l-HÞ
N, J. MacIean^M. D.
M. R. C. S. (En^
SérfræBingur í kven-sjúkdómum
og uppskurði.
326 Somerset Bldg. Talsími 135
Móttökustundir: 4—7 síðd. og
eftir samkomulagi. —
Heimatalsimi na.
A. S. Bardal
121 NENA STREET.
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og Iegsteina
Teleplione 3oS
PíanóogOrgel
enn dviðjafnaaleg. Berta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum. ~
Einkaútsala:
THE WINNIPE6 PIANO &03GAV CO.
) * 295 Portagc avt.
THE DOMINION
SECOND HAND STORE
Fyrirtaks föt og húsgögn. —
Brúkaðir munir keyptír og seldir
fslenzka töluð.
555 Sargent ave.
F. L. KENNY
M A L A R
5KILTI
Hjá honum fást alls konar
skilti af fínustu tegund ; : :
0LAS5KÍLTI MEP GULLSLETRI
419 ílain St., WINNIPEfí.
2955.
Á V A L T,
ALLSTAÐAR 1 CANADA,
BIÐJIÐ UM
EDDY'S ELDSPÍTUR
Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull síðan 1851.
Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orðið til þess aö
þær hafa náö meiri fullkomnun et nokkrar aörar.
Seldar og brúkaöar um alla Canada.
MEIRák BRAUÐ
Biðjið kaupmanninn vðar um hað
PURITV FLOUR
BETRA BRAUÐ
Western Canada Flonr IDill Coinpany,
I