Lögberg - 23.07.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1908.
Verölækkun.
Gæöin sö>«-
Windsor salt er vissul.
óýra ra heldurenlaka innfl.
saltiö. Windsor salt er tá-
hreint. Þaö þarf minna af
því en ööru salti í matinn -
ennfremur er þaö þá líka
drýgra. — Þér spariö yöui,
fé meö því aö nota
Windsor
Dairy
Salt
Flestir eru stúdentar aö ööru
leyti hversdagsbúnir, hafa pípustúf
inn sinn í munninum og láta eins
og þeir séu heima hjá sér. Þó hafa
siumiir hálfgrímur fyrir andliti eöa
langt nef, aörir bera pappírsblóm á
stöngum og nokkrir leika aö hand-
skellum.
Auöséö er ,aö það eru einkum
unglingarnir, sem taka þátt i þess- j
um gleðiskap. Varla virðist nokk- '
urt andlit eldra en um tvítugt.
Eg furða mig einkum á tvennu: ^
Fyrst Því, hvað fáir taka þátt í
þessu. Þarna eru á að gizka fá .
hundruð stúdenta, en við háskól-
ann í París eru að minsta kosti
16,000 stúdentar.
Því næst furðar mig, hve fátæk-1
legur er viðbúnaður þeirra. Alt j
virðist gert af litlum efnum og lít-
illi rækt við athöfnina. Vel gæti
eg trúað því, að myndarlegur álfa-
dans i Reykjavík kostaði jafnmikið
eins og varið hefir verið til þessa, I
enda liafa kunnugir menn sagt
mér, að viðhöfnin þennan dag væri
ekkert í samanburði við miðföstu-
hátíðina.
Fylkingin heldur áfram. Hver
sínu nefi ,stundum ^
Konfetti
Þriðjudag í föstuinngang,
það er mér í minni.
Sólin reyndi að brosa glaðlátlega
við óskabarninu sínu, hinni glað-
l>ndu Parísarborg, en gráar skýja-
slæður brugðu fölva á brosið, og
trá til beggja vona, hvort rigna
mundi eða haldast hreinviðri.
Himininn er fljótur til, h*ost
heldur sorgar eða gleði.
Klukkan var hálf þrjú.
Á torginu uppi við Panthéon st ið j syngur með
múgur og margmenni 0» tev'y.ði Massilíubrag, og stundum eitthvað
fiam hálsinn. ' annaö. ,
Stúdentarnir voru að leggj: n j £llar götur, sem fylkingin fer
stað i gamangöngu sína um borg- um, eru troðfullar af fólki.
ira. j En á táunum með fram götun-
Þarna sá eg þá loksins stúdenta- ( um hafa konfetti-sahr bækistöð
húfurnar frönsku. Eg hafði ekki ( sína í löngum röðum. Þeir standa
séð þær fyr, þessa tvo mánuði við ^ við háa hlaða af pappírspokum,
háskólann. Það eru svarbláar flau- gulum, rauðum, grænum og bláum,
elshúfilr með víðum kolli festum á og grenja hver í kapp við annan. I
ennisgjörð, sem er ýmisleg að lit hverjum poka er tvípund ('kílój af
eftir því, hvert námiö er. 1 konfetti, samlitu pokunum. Pokinn
Yfir stúdentaþvöguna gnæfa alls kostar 50 sentímur.
konar merki. | Konfetti er eins konar litað
Alt er á iði, hróp og köll og papírshnat, ársmáir kringlóttir papp
hlátuT. írssneplar, sem haft er til að kasta
Stúdentamir safnast undir merki í andlit þeim, sem fram hjá ganga.
siu> ^ Það er þjóðleikur hér á þessum
Förinni er heitið skemstu leið úr degi. Gatan verður alþakin þessu
stúdentahverfinu ('Quartier Latin) ^ hrati, sem liggur í sköflum og
yfir Sygnu, niður á Concorde-torg ljómar í öllum litum, eins og
og þaðan eftir breiðustu virkis- sjálfur regnboginn hefði frosið og
strætunum fBoulevardsJ langan vindurinn feykt honum í skæða-
boga heim í hverfið aftur. Fylk- drífu um göturnar.
ingin fer af stað. Á undan ríður , En salan gekk tregt í fyrstu;
varðliðsflokkur, allvígamannlegur, krakkar einir, sem hanga í pilsi
og kembir taglið aftur af hjálmun- mömmu sinnar og stöku hispurs-
um. Þá koma stúdentarnir, og mey verða til að kaupa sér poka, og
fylgir hver flokkur sinu merki. hefja glettingaleikinn. Konfettí-
Fyrir þeim sem stunda náttúru- salarnir hrópa hærra og hærra:
, . , , . „ —Tvípund af konfetti á 50 sent-
vísindi er t. d. bonnn svartur gris , v o
, ímur. Velvegið tvipund af osviknu
úr pappa. Þeir hafa va 1 ser þe a konfetti, 50 sentímur! hljómar
merki fvrir þá sök, að upphafs- |iærra Dg liætra gegn um skarkal-
stafirnir í nöfnum vísindagrein- ann.
anna sem þeir stunda: P. C. N ,1 Og mannelfan líöur áfram rneð
Physique, Chimie, Sciences Natur- *™S™ straumi yfir eina brúna á
elles ('eðlisfræði, efnafræði og natt- og fer skemftu nis_
úrufræðij eru hinir sömu og 1 orð- ur ^ Concorde-torg.
unum “Petit Cochon Noir” fsvart-
ur grísj.
Merki skrautlistaskólans er mál-
aralitspjald og dregin á léttúðug
'jnær.
Dýralæknaskólinn fylgir vagni
með líkneski af hesti í andarslitr-
unum og dýralækni í hvitum vinnu-
fötum. Hann er að stumra yfir
hestunum. Flestir bera dýralækn-
arnir dýramyndir á stöngum, helj-
arfeita gapandi gæs, hesta, hunda,
ketti, grísa o. s. frv. Þeir eru
bezt búnir í þessa ferð.
Þá getur að líta flokk Marokko-
manna. Það ,er nylenduskolinn.
Þar ríður Abd—el-Azis keisari með
sveit sina, en á eftir fer Mulai-
Hafid uppreistarsoldán, og bera
menn hans blóðuga hausa og limi
kristinna manna á stöngum. Sú
för er allófriðleg.
Lögfræðingar fylgja fallöxinni
frægu.
— Velvegið tvípund af ósviknu
konfetti! hljómaði lengra og lengra
i burtu, og þjá vaknaði hjá mér ef-
inn um það, að pokarnir vægju i'
raun og veru tvípund og að kon- I
fettíið væri ósvikið.
Götumar með fram Sygnu voru
mannauðar, allir höfðu safnast
þangað sem leið stúdentanna lá um. |
Og eg gekk í heimspekilegum
hugleiðingum um mannlega fá- j
fávizku og barnaskap. Hvað var ^
barnalegra en þetta, að eyða ó-
grynni fjár í pappírshrat til að
ausa i andjt hver annars tiltekinn j
dag á ári hverju. Hvað erheimsku- j
legra en þetta pappírsflyksufjúk á
þriðjudaginn í föstuinngang?
Eg hugsaði heim ;
1 Þriðjudaginn í föstuinngang,
það er mér í minni,
1 þá á hver að Þjóta í fang
á þjónustunni sinni.
I Þji var þó íslenzki siðurinn skyn-
samlegri og skemtilegri.
1 Blessaðar þjónusturnar!
, Þjónusturnar sem þvoðu fötin
Frakkar kalla hana ekkj- manns 0g- bættu þau.
una, (la veuve), og er hún vafin Þjónusturnar. sem hjálpuðu
sorgarslæðum. mönnum úr freðnum sokkum og ^
Merki tannlækna er jaxl alblóð- skóm þegar maður kom heim kald- ,
ugur, mannhæðarhár og hverjum ur og svangur á vetrarkvöldin og
manni hvimleiður á að líta. buðust jafnvel til að þvo manni um
fæturnar, ef maður þá gat þolaö
það fyrir kitlum.
Þjónusturnar, sem lögðu saman-
brotna sokka, heita af hlóðarstein-
unum, hjá rúminu manns að
morgni.
Þjónusturnar, sem vöktu stund-
um fram á nætur á sumrin við að
Þvo og bæta plöggin manns, þó þær
kæmu sjálfar dauðþreyttar af engj-
unum.
Þjónusturnar, sem unnu alt fyr-
ir ekkert. —
Mér varð heitt um hjartaræturn-
ar. Eg sendi i huganum hlýja
þökk til allra þjónustanna minna,
líka þeirrar, sem stundum var ön-
ug við mig af því að hún var að
hugsa um hann lagsbróður minn,
sem hún giftist mörgum árum síð-
ar vestur í Ameríku.-----
Eg var nú korninn aftur mitt inn
í mannstrauminn. Hann leið eins
og ógnarbreið elfa af Concorde-
torginu inn yfir breiðustu og fjöl-
förnustu virkisstrætin.
Konfetti-hríðin var nú orðin
skæðari en áður.
Annarhvor maður hafði fengið
sér poka og litaðjst um eftir fallegu
andliti til að glettast við.
Mér varð litið um öxl, því eg
heyrði að töluð var sænska bak við
mig, og um leið fékk eg stóreflis-
él af konfetti í andlitiö. '
Það var stúlkan sem talaði
sænskuna,
“ljóshærð og litfrið,
og létt undir brún“.
Hún hló svo hjartanlega, að eg
gleymdi á svipstundu öllum Þjá^F-
ustunum mínum, og þegar bCTur
var að gáð, þiá fanst mér að kon-
fetti vera ekki svo fráleitt, ef rétt
væri með það farið. Að minsta
kosti varð eg að ná mér í poka til
Þess að géra sænsku stúlkunni skil,
og þegar hana varði minst fékk
hún duglega stórhríð og sænska
kveðju.
Og um leið og hún hvarf hlæj-
andi inn i mannþröngina ,heyrði eg
hana pískra um það við lagssystur
sína, hve skrítið væri að rekast
þjarna á mann, sem talaði sænsku.
Nú voru allir komnir í gott skap.
Hlátrar og sköll, orðamælgi, hróp
og köll og söngur blandaðist sam-
an og varð að undarlegum klið
fullum af græskulausum gáska og
lifsfjöri.
Alt verður að hlátri.
Þarna situr maður á háhesti ann-
ars manns og heldur uppboð á hatt-
prjónum, sem hann hefir fundið.
Þarna gengur maður með svart
skegg ofan á bringu, umkringdur
af ungum stúlkum Sem skilja ekki
við hann fyr en skeggið er orðið
eins og glitofinn dúkur.
Stundum skapast eins og hring-
iða í mannstraumnum, það er þeg-
ar menn og konur verna uvo afcot
í konfetti-kastinu, að ekki stoðar
annað en nema staðar og hainast
(þangað til annaðhvort flýr.
Vanajega er (það veikgerðara
kynið, sem leggur á flótta, en furð-
anlega harðvítugar eru sumar Par-
isarstúlkurnar í (þessum viðskiftum.
Á stéttunum ‘'Tram af drykkju-
skálunum með fram strætunum
sitja menn og konur undir tjald-
1 (ökurn og hreinsa kverkarnar með
glasi af öli eða vini. En ekki er
neinn þeirra friðhelgur, og vel má
gera ráð fyrir þvi, að glasið fyllist
af konfetti, ef ekki er vel um búið.
Þess vegna er í dag pafppírslok yf-
ir hverju glasi.
Eg tylli mér niður þar sem bezt
er útsýni yfir mannfjöldann. Yfir
að líta er hann eins og iðandi blóma
breiða á dökkblám feldi — svo er
fyrir að Þakka þúsuhdlitu hatta-
skrauti kvenfólksins. En hvar sem
augað eygir gjóisa upp strokur af
konfetti, gulu, rauðu, grænu og
bláu, er blandast saman og fellur
eins og éljadrög yfir manngrúann.
En hærra í lofti svífa tómir bréf-
pokar eins og fuglar og koma vana
leg í koll beim sem er svo einfald-
ur að hafa háa hattinn sinn í þessa
ferð.
Smádropar hrjóta úr lofti. Grá-
ar skýjaslæðurnar dökkna meir og
meir. Gamanið er bráðum úti, því
nú er farið að rigna. Mannelfin
skiftir sér i ótal kvíslir og hverfur
um óteljandi hliðargötur út um
borgina. Allir sporvagnar fyflast
á svipstundu. Konféttið á götun-
um verður að leðju eða deigi, sem
hnoðast neðan í sólana.
ntín
$4,000 JÖRD
6 RÆJARLÓDIR
O Q
FERÐ ÚT TIL
JARÐARINNAR
GEFIÐ ÞEIW SEM BROKA ODORKILL.
Af því vér erum vissir um að ekki þuríi annað en að menn reyni ,,Odorkill“ eiuu sintti til
þess að það sé alt af brúkað, þá hefir oss sýnst að gefa verölaun þau, sem að ofan eru nefnd,
þeim gizka réttast hvað margar baunir muni vera í kassanum sem, meðfylgjandi mynd er af,
sem nú er í vörzlum The National Trust Co., Winnipeg. Baunirnar eru vanalegar hvítar
Fraskar baunir, sem seldar eru í öllum matvörubúðum. Vér keyptum þær af Steele, Briggs
Seed Co, Innanmál kassans er nákvæmlega eitt teningsfet. Baunirnar voru látnar í kassann
í viðurvist þeirra. sem eiga að dæma í þessari kepni, úr poka, sem ein skeppa var í, svo enginn
veit hve margar baunir eru í honum. Síðan var kassinn innsiglaður og látinn ofan í pjátur-
kassa og hann lfka innsiglaður og látinn síðan í geymsluskáp National Trust Co., og þar verð-
ur hann þangað til 15. September. Þá verður kassinn opnaður og baunirnar taldar og verð-
laun svo gefin þeim sem næst komast.
Hér er kassinn.
Eitt fet á hvern vegaO innan.
SKILYRÐI FYRIR ÞÁTTTÖKU.
1. Sá eða sú sem kemst næst þvt rétta hvað margar baunir sé í kassanum
fær óskorað eignarbréf fyrir jpo ekra jörð nálægt Battleford í fylkinu Sask-
atchewan. Lega hennar og jarðvegur er ágætur svo ekki getur betra I Vestnr-
Canada. Jörðin er lágt virt á $4000.00. Sá sem vinnur fær ókeypis ferð
þangað hvaðan sem er í Norður-Ameríku.
2. Þeir sex sem næst koma fá eina bæjarlóð í Brandon, Man. hver. Þær
eru metnar $200 hver.
3. Hver og einn sem þátt tekur verður atl^enda $2 með ágizkun fyrir einn-
ar gallónu brúsa af ODORKILL.
4 Allir mega senda eins margar ágizkanir og þeir vilja ef þeir senda $2
fyrir brúa af ODORKILL með hverri.
5. Svörum veitt móttaka til 15. September 1908 kl. 12 áhádegi.
6. Ef tveir eða fleiri eru jafnir, þá vinnur sá sem fyrst sendi svar.
.7. Þessir eru dómendur: Arthur Stfcwait, Esq. ráðsmaður National Trust
Co., Winnipeg; George Bowles, Esq. bankastjóri Traders' Bank, Winnipeg;
W. Saqford Evans, Esq., bæjarráðsmaður, Winnipeg.
nOORKILL
W (SKRÁSETT)
er ábyrgst að drepi sóttargerla og eyði
ollskonai vondum þef Það kemur f
veg fyrir svínakóleru og fenjaveiki;
græðir sár á hestum og búpeningi qg
ætti að vera á hverju bóndabýli, húsi,
búð, gistihúsum, opinberum byggingum
o. s. frv. Það er engin lykt af því og
það er ekki eitrað. Það bezta lyktar-
eyðandi og sóttvarnarmeðal sem enn
hefir verið fundið.
Nr. 10
Mclntyre Blk.,
WINNIPEQ, MANITOBA.
— M I Ð I —
Odorkill Manufacturing Co.
HÁTTVIRTU HERRAR! Eg gizka á að baunirnar í kassanum, sem
um er talað í auglýsingu yðar um Odorkill verlauna samkepni og sagt er
hvað stór er, séu
Gerið svo vel að skrásetja þessa ágizkun mína og sendið mér 1. gallónu
brúsa af Odorkill, $2.00 íylgja með.
NAFN........................
UTANÁSKRIFT....... . ...
0D0RKILL MANUfAGTURING COMPANY
402 Mclntyre Block
Talsími 7966
|Klippiö þessa auglýsingu úr og brúkið miðann strax
Á leiðinni heim hugsa eg um það
hve mikið þessi lýður ó af eðli
barnsins, sem lifir á líðandi stundu,
leikur sér þegar sólin skín og
gleymir öllum áhyggjum í græsku-
lausum gáska. Því gamanið er
græskulaust. Þarna voru saman
komin hundruð þ|úsunda, karlar og
konur, ungir og gamlir, rikir og fá-
tækir, saddir og svangir, — allir
glaðir, enginn illindi.
Daginn eftir sá eg í einu blaðinu,
að lögreglan hefði haft liðsafnað
mikinn á þremur stöðum þar sem
mestur var mannfjöldinn, en að
aldrei hefði þurft til að taka.
Reyndar sagði annað blað, að 192
hefðu verið handsamaðir fyrir ó-
spektir og illindi. Það hefir lík-
lega verið þegar kvölda tók og á
daginn leið, og—ilivað er það með-
al svo margra? — Isafold.
Paris, 11-3-08. G. F.
DUFFINCO.
LIMITED
Handmyndavélar,
MYNDÁVÉLAR og alt, sem aö
myndagjörö lýtur hverju nafili
sem nefnist. — Skrifiö eftir verö-
lista.
DUFFIN & 00. Ltd.
472 MAIN ST. WINNIPEG.
Nefnið Lögberg.
Ilnldiö börniiiuiin fiiskuni
uni hitatímann.
Allar mæður vita hvað sumar-
mánuðimir eru hættulegir fyrir
uogbörnin. Bamakólera, niðurgang
ur, blóðkreppa og magaveiki eru
þá ógn tíðir sjúkdómar, og oft er
það blessuð litlu ibörnin. sem deyja
eftir nokkra klukkutíma veikindi,
Þær mæður, sem hafa Baby’s Own
Tablets við hendina eru öruggar
um lif bamanna sinna. Ef Baby’s
Own Tablets eru brúkaðar við og
við, koma Þær í veg fyrir maga-
veiki og hugðaóreglu, eða ef veik-
ina ber brátt að — og það er lang-
oftast — þá munu töblurnar hjálpa
þeim við. — Mrs. George Howell,
Sandy Beach, Que., farast \>rð á
Þessa leið; “Drengurinn minn þjáð
ist af magakveisu, uppköstum og
niðurgangi, en Þegar eg hafði gef-
ið honum Baby’s Own Tablets, þá
hurfu veikindin. Eg ráðlegg öllum
mæðrum að hafa ávalt öskjur af
Baby’s Own Tablets við hendina.”
Sendar með pósti á 25C. askjan,
frá Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.
TAKIÐ EFTIR
tfarmB8nB
GAMLA VERÐIÐ
DAUTT
3. Júlí
En viö lifum enn og seljum viö
á lægra veröi. Lesiö!
Poplar, coröiö á........$4.00
Small Pine, coröiö i.. .. $4.75
Jack Pine “ .... $5.00
Tamarac “ ....$6.00
Og hlustiö. Viö sögum allan viö
sem hjá oss er keyptur í Júlí, .
heima hjá yöur fyrir 50C. coröiö, '
sagaö ( tvent eöa þrent eftir því
sem óskaö er.
| STAURAR
Tamarac og sedrusviðar staurar I girðing-
ar á 7C. og upp. |
Viöarsögunarvél send um alla borgina'
I og sagar I tvent fyrir 75C. corðiö I þrent
1 fyrir Si.oo.
læknar áreiðanlega, ef það er altaf brúkað
og eins og til sagt,
g>g‘
hjartveiki og magaveiki
máttleysi i baki
lendaverk
svefnleysi
gyllinæð taugabilun
hörundsveiki
magDleysi yfirleitt og þrekleysi
karla og kvenna
þrútnar æðar, lifrarveiki og nýrnaveiki
ogöll veikindi sem stafa af ófullkominni
hringrás blóðsins.
Paterson beltið er búið til í YVinnipeg,
og gert að öllu í hönduuum.
bterkasta belti sem selt er í Canada og
eina sem er ágæta vel reglubundið. Það
hefir gert margar undraverðar lækningar
hér I bænum og fylkinu, stundum læknað
sjúkdóma, sem voru taldir ólæknandi.
Komið eða skrifið.
Þér megið skrifa á íslenzku,
Einkaumboðsmenn,
PAUL BROTHERS,
Room 11. 255Í Portage Aveone,
WINNNIPEG, CANADA
ANDY GIBSON,
Talsími 2387
Geymslupláss á horni Princess og Pacific
og Ííka á George st. við endann á Logan
( Ave. East. j
Eftirtekt neytenda er hér með vakin á
llaiT Olil Liqaeur lYhiskv
Hver flaska hefir skrásett vörumerki cg
og nafn eigenda
J. & W. HARDIE
Edinburg
Það sem sérstaklega mælir með því til
þeirra sem neyta þess er aldurinn og gæði
þess sem alt af eru hin sömu.
, Loksins fékk eg það!"
'Tlll! illllil|llillý
Þessar verzlanir í YVinnipeg hafa það
til sölu:
HUDSON BAY CO.
RICHARD BELIVEAU CO., LTD.
GEORGE VELIE
GREEN & GRIFFITHS
W. J. SHARMAN
STRANG & CO.
VINE AND SPIRIT VAULTS. LTD.
A. J. FERGUSON.
hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu
ö hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er-
umiekkert hræddir við aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa
Yerið ekki að geta til
D. W. FRASER,
357 William Ave. Talsími 64s
WINNIPEG
The Standard Laundry Go.
X?RUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki,
^ þá skulum vér sækja hann til yöar |og ábyrgjast aö
þér veröið ánægðir meö hann. W. NELSON, eigandi.
TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS
* Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiítum yðar.
ST.