Lögberg - 23.07.1908, Side 7
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1908.
MARKAÐSSKÝRSLA.
MarkaOsverO 1 Winnipeg 7. Júlí. 1908
InnkaupsverO.]:
Hveiti, 1 Northern......$i.oo^é
,, 2 0.97^
,, 3 93>é
,, 4 cxtra 11 • • • •
4 o.86j4
,, 5 »> • • • • 78
Hafrar, Nr. 1 bush.....—43 c
“ Nr. 2.. “ .... 4°/^c
Bygg, til malts..“ ......48 c
,, til fóöurs “........ 45 c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10
,, nr. 2..“.... $2.80
,, S.B ...“ ..2.35-45
,, nr. 4-- “$1.60-1.80
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.65
Ursigti, gróft (bran) ton... i9-°o
,, fínt (shorts) ton... 20.00
Hey, bundiö, ton $8.co—9.°°
,, laust, ,, .... $10.00-12.00
Smjör, mótaö pd............ 22c
,, í kollum, pd........... 17
Ostur (Ontario).... —i3/^c
,, (Manitoba) .. .. 15—isV
Egg nýorpin...............
., í kössum........ i5—!6c
Nautakj.,slátr.í bænum 8)4 —9C
,, slátraö hjá bændum. ..
Kálfskjöt......•..... iVi—8c.
Sauöakjöt..............14—I5C-
Lambakjöt........... 16—17 •
Svínakjöt, nýtt (skrokka) -9C
Hæns á fæti........... 1 Ic
Endur ,, IIC
Gæsir ,, IIC
Kalkúnar ............... —16
Svfnslæri, reykt(ham) 9$i~lSVc
Svfnakjöt, ,, (bacon) 10^-12 )4
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45
Nautgr.,til slátr. á fæti 3V~S %c
Sauöfé ,, ,, 5 6c
Lömb ,, ,, 6)4—7C
Svín ,, „ 5—6c
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$5 5
Kartöplur, bush........ —55c
Kálhöfuö, pd............... 3C.
Carr^ts, pd................. 4C
Næpur, bush............... 9°c.
Blóöbetur, bush.......... $1.50
Parsnips, pd.............. 2 )4
Laukur, pd............. —4C
Pennsylv. kol(söluv.) $ 10.50—$11
Bandar. ofnkol .. 8.50—9-00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac' car-hlcösl.) cord $4-2 5
Jack pine,(car-hl.) ....... 3-75
Poplar, ,, cord .... $3°°
Birki, ,, cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
Húöir, pd.............. 4—5C
Kálfskinn.pd.......... 3—3 Vc
Gærur, hver......... 45 —75c
halda <bví fram, aö mjólka megi
eins vel meö þeim og Þegar hand-
mjólkað er, og ef sá er vélinni
stýrir, sé þrifinn í sér, þá þ.urfi
mjólkin ekki aö vera neitt óhreinni
Þó mjólkaö sé meS vél heldur en
metS höndunum.
Ef þatS kemur fyrir, aö kýr vill
ekki standa kyr metSan hún er
mjólkutS með vél, þá kemst vélin í
ólag, svo aiS ekki er hægt að halda
áfram mjöltunum fyr en vitS hefir
verið gert. Á þ[vi er sagt að reynt
muni að gera umbætur þegar fram
lííSa stundir.
Vinnukraftur til sveita.
Um það efni stóð í fyrri viku svo
hljótSandi grein í Weekly Witness:
ÞaS leilcur orð á því, atS fjárekla
sé manna á metSal nú um þessar
mundir og þatS víðast hvar um
heim. Meðan góðærið var fyrir
fáum árum þá var nærri því ó-
mögulegt fyrir bændur atS ná i
næga mannhjálp til að vinna jarð-
ir sínar. Yngri mennirnir Þyrpt-
ust allir til bæjanna eða á aðra
staði, og útveguðu sér atvinnu við
ýmislegt. Þéir vildu þá sízt a*
öllu ganga að sveitavinnu. En nú
hefir ortiið töluverð breyting á
þessu um leið og harðnaði í ári og
minna varð að gera í bæjuhum.
Nú hefir mörgum unga piltinum
skilist það, að Þegar á alt væri lit-
ið, þá mundi ef til vill sveitavinn-
an ekki vera sú óaffarasælasta.
Peningaskorturinn í bæjunum, og
reynslan sem yngri menn hafa
fengið á því hve fé verður upp-
gangssamt í bæjunum, hefir fært
þeim heim sanninn um ókostina,
sem er á bæjarlífinu, og hve mark-
miðslaust líf margra verður þar.
Mjaltavélar.
Nú upp á síðkastið hefir ekki
ikið verið rætt um mjaltavélar í
inaðarblöðunum, en þó hefir ver-
haldið áfram aö reyna vélar þess |
á fyrirmyndarbúum bæði í
andaríkjunum og Canada. Bú-
æðingi við eitt slíkt fyrirmynd-
bú, er notað hefir mjaltavélar um
-íð, farast orð á þá leið, að ekki
>rgi það sig fyrir bónda, aö hafa
jaltavélar, sem eigi ekki fleiri en
)—12 kýr mjólkandi.
Aftur á móti er þeim, sem eiga
)—ioo mjólkandi kýr ráðið til að
lupa vélar þessar, því að þar kem
- verkasparnaðurinn aðallega til
reina.
Sagt e r,að kúnum falli alls ekki
a að láta mjólka sig með mjalta-
:lum, og venjist þeim svo skjótt,
$ lít ilvandræði hafi orðið við að
>ta þær. Mjaltavél með öllum út-
ánaði til að mjólka tuttugu til
mtíu kýr, er sagt að kosti frá
ögur til fimm hundruð dollara.
Þeir, sem vélarnar hafa notað,
Fótaeymsli.
Það er ekki ótítt, að menn þjást
svo af ýmiskonar eymslum í fótun-
um, að menn þreytast af örlitlum
gangi. Mest kveður að þessu á
sumrum í hitunum.
En ef menn hirða vel á sér fæt-
irma, Þá má að miklu leyti koma i
veg fyrir þetta. Mest af öllu riður
á því, að ganga ekki á of þröngum
skóm. Skórnir eiga að falla vel að
fæti, og vera sniðnir eftir löguninni
á hbnum, og ekki svo támjóir, að
rúm skorti til að hreyfa tærnar. —
Eikki er þáð ráðlegt, að brúka of
stóra skó, þó að Það kunni að virð-
ast þægilegt. Þeim, sem brúka
of stóra skó, og þurfa að ganga
nokkuð að mun, er hætt við að fá
líkþorn eða að skinn nuddist af
undan skónum.
Þá ættu og allir þeir, sem fóta-
eymsl hafa, að baða vel á sér fæt-
urna kvölds og morguns, einkum
þó á kveldin. Ef menn eru skinn-
veikir á fótum, þá er gott að láta
ofurlítið af steyttu álúni í vatnið.
Mjög svo áríðandi cr og, að
ganga ekki of lengi í sömu sokk-
unum. Hafa sokkaskifti helzt á
hverjum degi. Þunnir ullarsokk-
ar halda minni hita að fæti en bóm-
ullarsokkar og því betri þeim, sem
veikir eru i fótum.
Yér bjuggum aldrei
til
MAÍiNET rjómaskilvindu
til þess að hún væri eingöngu reynd. Öll prófun hefir verið ger8 meB
vanalegum vélum, sem veriB hafa í brúki. ÞaBerþví aB þakka aB kaup-
end írnir eru algerlega ánaegBir meB ,,MAGNET“, aB hún gerir eins vel og
lofað hehr verið.
Þér takið sjálfsagt eftir því að auglýsinga aBferð vor er frábrugðin ann-
ara. Vér segjum að hverju leyti Magnet skarar sérstaklega fram úr.
1. SKÁLlNNI ER HALDIÐ UPPI
beggja megin (Magnet einkaiéttur), svo
hún helst í jafnvægi.
2. STERK TANNH.IÓL ávöl eða með
röðum, sem enginn núnjngur er af og því
AUÐVKLT AÐ SNÚA.
3. FLEYTIRINN f ElNU LAGI, svo
rjóminn skilst algerlega frá mjólkinni
(gerlar frá hvorutveggja), og af því hann
er í einu lagi er auðvelt að hreinsa hann.
4 STERK ÓHOL GRIND, sem gerir
vélina endingarbetri svo að hún áreiðan-
lega endist í mannsaldur.
ÞESSIR KOSTIR EINIR eru nægir
til þess að Magnet er í flokk út af fyrir sig,
og auk þéirra hefir hún MARGA AÐRA
álíka og ÞÁ sem að ofan eru taldir, sena
gera sitt til að liún er ágæt vél og getur
gert það sem tilfellur dag hvern,
Að vér segjum Magnet betri en aðrar
vélar er þessum kostum að þakka og hvað
vel hún vinnur verk sitt.
Verið sanngjarnir við sjálfa yður og oss
og reynið Magnet áður en þér kaupið aðra
skilvindu.
Skrifið eftir 1908 verðlistanum.
Thc Pctric Mfg. Co. Ltd.
HAMILTON, ONT.
WINNIPEG, MAN.
IYörubirgftir eru í:
Reeina, Sask. Calgarj'. Alta. Victoria, B. C.
ST. JOHN, N. B.
Vancouver, B. C.
J. J. McColm
ER FLUTTUR
frá 659 Notre Dame Ave. til 320
William Ave. Viður og kol með
lægsta verði. Sagaður viður og
klofinn. Fljót afgreiðsla.
320 WILLIAM Ave.
Rétt hjá Princess stræti.
TALSÍMI 552.
ARENA RINK
Farið á hjólskautum síðari hluta dags og
á kvöldin.
Lúðraflokkur spilar.
AÐGANGSEYRI:
Kvenfólk......15C.
Karlmenn......25C.
Hjólskautar lánaðir
fyrir 15c
»*1
Miðsumarsala.
Þaö sem eftir er af barna-
kápum, alt aö $10.00 viröi
hver, veröa seldar til aö
rjma til á.......... $2.50
Kvensilkiblúsur, einstaklega fa.ll-
egar með kniplingaleggingum. Stærð
32—44. Vauaverð er $7.50 nú $2.50
Barna- og kvenna nærföt seld
á.........1.......... 15C.
Náttkjólar kvenna úr hvftu Cam
bric með sérstöku verði.$1.89
ROBINSON
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Domimon Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
ABal skrifsofa
482 Main St., Wimiipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
' ALLAN II
Konungleg póstskip
milli
Liverpool og Montreal,
Glasgow og Montreal.
Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituöum frá
Winnipeg til Leith...................... $54.60
Á þriöja farýrmi eru fjögur rúm f hverjum
svefn-klefa. • Allar nauösynjar fást án auka-
borgunar.
Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi
( hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær
skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur
og vestur leiö o. s. frv, gefur
The West End
SecondHandClothingCo.
gerir hér meö kunnugt aö
þaö hefir opnaö nýja búö aö
161 Nena Street
Brúkuö föt kvenna og karla
keypt hæsta veröi. Lítiö inn.
Phone 7588
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJ ÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1.00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THE DOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Höfuðstóll $3,848,597.50.
V aras j óður '$5,380,268.35.
Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóösdcildin.
Sparisjóðsdelldtn tekur vlð tnnlög-
um, frft $1.00 aB upphæB og þar yflr.
Rentur borgaðar fjórum sinnum á
ári.
A.E. PIERCY, ráðsm.
r
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.--Winnpeg.
Norðan við fyrstu lút kirkju
A. S. BABDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar staeröir.
Þeir sem ætla sér aö' kaupa
LEGSTEINA geta þvf fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
ORKAK
lorris I’iíinii
Tónamir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og með
meiri list heldur en á nokkru
öðra. Þau eru seld með góðurn
kjörum og ábyrgst um óákveðinn
tíma.
Það ætti að vera á hverju heim-
ili.
8. L. BARROCLOCGH * CO.,
228 Portace ave.. • Wlnnipe*.
8ETM0DB HOOSE
Marko* Square, Wlnntpe(.
Eitt af bextu veltlngahðaum bajar.
Ins. Mftitfðlr seldar & $5c. hver..
$1.50 ft dag fjrrlr fteðl og gott her-
bergi. Billlardstofa og sérlega vðnd-
uð vln töng og vlndlar. — ókeypls
keyrsla tll og frft Jftrnbrautastöðvum.
JOHN HAIRD, elcandL
MARKET HOTEL
14fl Prlncess Street.
ft .nðtl markaðnum.
ElgandJ . . P. o. Connell
WINNIPEG.
Allar tegrundlr af vfnföi.gum og
vlndlum. Vfðkynnfng góð og hústð
endurbs>tt
I
I DREWRY'S
I REDWOOD
i LACER
Gæöabjór. — Ómengaöur
og hollur.,
Biöjiö kaupmanninn yöar
um hann.
314 McDkrmot Avr.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
— ’Phoni 4584,
She Chty Xiquor J’tore.
Heildsala X
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham <§• Kidd.
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546 MAINfST.
PHONE 241
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
Por*VÍO. ... ...*5C. til 40C. j-N..r- 1 *I 2Í
I x 91.00
Innflutl noyvín.75c., »1. »1.50 »a.5e, »j, U
Brennivfn skoskt og írskt $1,1.20,1,50 4.50, $5, i6
Sf'f't...... •• *t, ti.30. S1.45 5.00, »5.50
Holland Gin. Tom Gin.
5 Prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 ralt. •«
kassi.
Tlie Hotel Sntlierlaud
CUR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, kigandi.
$1.00 og $1.50 á dag.
V
H. S. BARDAL,
Cor. Elgin Ave., og Nena straeti
WINNIPEG.
ST. NICHOLAS
HOTEL
horni Main ogAlexander.
Ágæt vin, áfengir drykkir, öl, Lager ©g
Porter. Vindlar með Union merki.
Fyrsta flokks knattstofa á sama stað.
Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun-
um. — Þægilegt fyrir alla staði f
bænum bæði til skemtana og annars.
Tel. 848.
m
R. GLUBE, eigandi.
Vinsælasta hotel
í WINNIPEG
og heimili líkast.
Nýtt og í miö-
bænum.
Montgomery Bros.,
clgendurl
J, DUJARDIIV, eigra n dl
■1
iTery Staoles WINNIPHd Talsími 141
Opiö dag og nótt.
mun furða á
auevelt að gera
VÍÓíTPrPS H (71 lllQtnCQÍ Ef út V>1' þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar. YBur
1 Cl ^UIIíiaool . því hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir Htið verð. Það er i
* það á viðgerðarstofu vorri.
O B. KNIGHT & CO. Portaqe Ave. £» Smlth St.
ÖRSMIÐfR og GIMSTEINASALAR WINNIPCö, MAN.
Talsími 6696.