Lögberg - 30.07.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.07.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1908. 5- hins 5. Jan. s.l. hélt séra Fr. Hall- grímsson svo fund meS foreldrum áminstra unglinga, til þess aS verSa ÍÞess áskynja, hvaSa ákvörS- im vér vildum og gætum tekiS í því máli. Sú ákvörSun var tekin, aS láta börnin strax fara aS læra kveriS, en presturinn gaf oss þá ó- tvíræSu von, aS vér mundum geta fengiS guSfræSiskandídat Hjört J. Leó, og kvaBst hann (presturinnj fús aS hlynna aS því aS hann feng- ist. Nú tóku ungmennin til aS læra. Fram leiS tíminn, vikur og mánuSir, en engin frétt kom frá hálfu kirkjufélagsins, eSur trúboSs nefnd þess félags, um þaS, hvaSa mann viS gætum fengiS. Loks kom svar frá séra F.J.Bergmann, dags. 1. Júní, um þaS, aS Hjörtur Leó væri ófáanlegur ,eins og sakir stæSu, væri alls enginn til, sem viS gætum fengiS innan vébanda kirkj. fél., meS því líka aS nú væri held- ur ekkert fé fyrir hendi í trúboSs- sjóSi kirkjufélagsins. Hann benti oss um leiS á SigurS Christopher- son, sem er þó ekki nú sem stendur starfsmaSur kirkjufélagsins, og var oss sú bending meS öllu ónóg. Eins og sjá má, var hér algerlega loku fyrir skotiS, meS aS fá trú boSa frá kirkjufélagi voru. HvaS áttum vér nú aS gera? Hætta eSa halda áfram? Sjálfsagt aS halda áfram. Þann 7. Júní eftir lestur hélt forseti safnaSarfund. Bréf séra FriSriks Bergmanns var lesiS upp. VonbrigSin í því tekin góS og gild, eftir .heimsins venjulegum siS; máliS var ekkert rætt, en taf- arlaus uppástunga gerS í þá átt, aS reyna aS fá séra Odd, og var þaS samþykt eftir nokkrar athugr semdir. En svo voru sumir á þess- um fundi hollir kirkjufélaginu, aS þeir héldu þaS gjörræSi aS fá prest sem ekki væri góSur og gildur meS limur þess félags, og var þá bent á tillögu séra Fr. Bergmanns um aS fá S. Christopherson. Féll þá alt í ljúfa löS. JafnharSan var séra Oddi skrif- aS, og svaraSi hann því bréfi strax játandi. Hann kom hingaS 12. Júní og fór aftur 29. Sunnudag- inn 28. Júní var sannarlega stór hátíBisdagur. Kl. 11 messa, og þar á eftir staSfesting á 10 ung- mennum fáSur frá skýrt). AS því búnu var kl. langt yfir 3 e. m. og menn því matarþurfifóru því all margir heim í hús L. Árnason og settust þar aS snæSing — 60 ungir cg gamlir, sem var framborinn í ríkulegum mæli af hálfu foreldra hinna nýstaSfestu ungmenna. Kl. 7 aS kvöldi var messa og 30 manns til altaris og 4 börn skírS. Þar- næst fóru al'ílestir fullorSnir, sem í kirkjunni voru heim til forseta; gaf þá séra Oddur í hjónaband þau Albert E. J. Lewis og Ólafíu Þ. SigurSsson, næst elztu dóttur þeirra Mr. og Mrs. Jón SigurSs- son. Þegar sú hátíSlega athöfn ',»r afstaSin, þá var sezt aS kveld- verSi. því klukkan var þá á ellefta tima, og sýndu allir ríflega atlögu aS krásum, því hvorki skorti þar mat né mjöS, síSan var sungiS, dansaS, drukkiS duglega fram til kl. 3; fóru þá menn aS hypja sig heim, andlega og líkamlega ánægS- ir, meS ógleymanlega endurminn- ingu um 28. Júní 1908. — Vera séra Odds var oss kærkomin. Hann vann hart og vel; er 72 ára, en las þó g/leraugnalauist. 1 Eg vona aS hann hafi skiliS ánægSur viS okk- ur. Eg óska honum heilsu og hamingju og þess, aS hann megi ennþá um nokkur ár vera merkis- beri kristilegrar útbreiSslu. ÞaS væri óskandi aS hinn “almátugi dollar” kastaSi ekki teningnum, þegar Brandon söfnuSur biSur um guSfræSisprédikara næst. Heilsa meSal landa góS. At- vinna fremur dauf. Byggingar meS langminsta móti, fasteignasala aSgjöralaus. TíSin hin ákjósan- légasta, og allur jarSargróSur í bezta blóma. MeS kærri kveSju. Brandon, Man., 25. Júlí ’o8. L- Árnason. Aths. — Lögberg birtir framan- skráSa grein, þó aS því virSist ekki vel viSeigandi orSatiltækiS um dollara-teningskastiS.’ ÞaB hygg- ur aS kirkjufélagiS geti ekki ,eftir atvikum, veriB ámælisvert fyrir þaB þó aB svo vildi nú til, aS fé væri ekki í sjóSi til aS launa guBfræBing handa Brandon-söfnuBi, en hins vegar virSist oss alls ekkert viS þaS aS athuga, þó aB séra Oddur fram kvæmdi prestsverkin þar. —Ritstj. „Maryland and Western Liveries*4 707 Maryland 8t., Winnipeg. Talsfmi 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóO urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknirtilfóöurs WM. REDSHAW, eigandi. í verðlaun $4,000 jörð, sex bæja.lóðir, ó- ________keypis ferð fram og aftur og peningaverðlaun. Þessi miklu verðlaun fá þeir, sem brúka ODORKILL algerlega gefins. Sktifið eft- ir nákvæmari upþlýsingum eða lesið aug- lýsingu í Lögbergi í næstu viku. nDORKILL (skrásett) Ábyrgð tekin á því að það drepi sótt- veikis gerla og eyði óþef. Það ætti að vera á hverju heimili, bóndabýli, búðum, gistihúsum, opinberum byggingum, mjólk- urhúsum o. s. frv. ÞOLIÐ EKKI ILLAN ÞEF. Sleppiö ekki aö ná í stóru yei ö- launin. M ODORKILL NUFACTURING co 402 Mclntyre Blk. Phone 7966 Winnipeg, Man. ERUÐ ÞER Feit? Þá hafið þér víst ekki brúkað „ANTI-C0RPU“ ,,Anti-Corpu" er hættulaust meðal er selt er með ábyrgð um að EYÐ FITU EÐA PENINGUNUM SKlLAÐ AFTUR „AM'l-COKPlT' /itekur af ístru og eyð- ’ fcrljótri óþarfa fitu og F/oreytir henni f tíEIN, 'VÖÐVA og HEILAVEF.;" f/FlTA er ekki einnngis ljót JöeJdur líka hættuleg. Feitu Jiotki hættir við nýrnaveiki og ' slagi. Anti-Corpu eyðir frá 3 J~~5 pd. af fitu á viku, Mennl I þurfa ekki að svelta né leggja ál r‘sig iíkams þrautir. Gott að taka 1 ./>að og meinlaust. Lœknar glgt og Iktsýkl »1.00 FI.AHKAN $1.00 Haska endist i 80 daga ,, Anti Corpu" er ekki magaspillandi meðal eða kynjalyf. Búið til úr urtum eingöngu Og gersamlega meinlaust. Það er duft og gott og auðvelt að jtaka það. Læknar og vísindamenn um öll Bandaríkin telja það eina og óbrigöula fitueyðingar meðal. ,,Anti Corpu" eyðir undirhöku, mjaðma- spiki og buldukinnum. Áferðarljótan hör- undslit gerir það bjartan og hraustlegan og hörundið gerir það slétt og hrukkulaust. Þeim sem batnaraf ,,Anti-Corpu" verða ekki feitir í annað sinn. SELT MEÐ ÁbYRGÐ. ,,Anti-Corpu" er ábyrgst að sé alveg raeinlaust eyði frá 3-5 pd.af fitu á viku ella PININGUNOM SKILAÐ AFTUR. Vér erum lög- gilt félag og berum ábyrgðina að öllu leyti. Verðið er $1 00 flaskan. Biðjið lyfsalapn um það, en takið ekkert sem er „alveg eins gott", þvi vér sendum yður það (póst- gjald fyrir fram borgað) þegar peningarnir koma. Vér sendum yður L RITT! reynslu ef þér sendið ioc. í umbúðir og póstgjald og getið um að þér hafiðséð aug- lýsinguna í þessu blaði. Þessi flaska getur verið nóg til að megra yðnr að vild. ESTHETIC CHEMICAL 0- Desk 10 31 WE8T 125thSt. NEW YORK.N.Y. ÓKEYPIS !FAR ÍÞessi miöi er iocvirði ) l~__ - kaupiö fyrir 500 eöa [ liI Wmillpeg BeaCh meir og sýnið þenn- j ______ j an miBa Þá {áiö Þér \ PERCY COVE, 639 Sargent ( ioc. a f s 1 á 11. j *----------— GEFUR ÓKEYPIS FAR TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ OG ÁGÚST. Bibjið um gulan miða þegar þér kaupið eitthvað í þess- ari búð og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven- hattar eru enn eftir og kosta svo lítið að þeir ættu að fljúga út.—Aven- og barna sokkar, mikið úr að velja. Verð frá 2 fyrir 25C til 65C. parið. — Bréfpöntunum sérstakur gaumur gefinn. Viðskiftamenn komast að raun um að beztu hlutir fást á bezta verði í þessari búð. GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku. THE WlKMPEfi PIAXO t’0„ 205 Pornage Ave. Komið og heyrið ágætis söngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. fl. 'F^HEJSTTJSTJST allskonar gerð fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 GÆÐA MATYARAu Áreiðanleg afgreiðsla. Fljót skil. Biðjið um matvöru hjá Horni Nena og Elgin. Ta/s, 2596 Nena og Notre Dame Ta/s. 2298 77/ bœnda Sendið oss smjör og egg. Hæðsta verð. Peningar sendir þegar vörurnar koma. X-IO-U-8 FURNITURE CO. 4482-450 Notre Dame Selja ný og brúkuð húsgögn.elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, borðstofuna ,og svefnherbergið, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld með vægum kjörum. Ef þér þurfið á einhverju að halda í húsið þá komið við hjá X-lÖ-U-8 FURNITURE CO. 4482-450 NotreDame WINNIPEG BINDARATVINNI 10Jc. pundið I fyrra var tvinninn góður en í ár er hann þó enn þá betri. Vér höf- um samið við stærstu verksmiðju í Canada um að fá miklar birgðir af fyrsta flokks ekta Manila tvinna og láta það svo beint til bændanna. Tvinninn hjá oss 530 feta langur í hvert pund eins og stjórnin mælir fyrir.—Vér lofumst til að taka aftur afgang ef bóndinn verður fyrir óhöpp- um af frosti eða hagli.—Verðið er 1 OXc pundið.—Gizkið á hvaðþér þurf- ið mikið og sendið oss pöntun svo þér séuð vissir um að fá þenna góða tvinna með verksmiðju verði. Sýnishorn ef um er beð:ð. Skrifið í dag. McTAGGART—WRIGHT CO, Ltd, Dept. H. 207 Fort Street. WINNIPEG, MAN'. JRETÖ* ) S|ii'iuiii nt liriiipiia Hún er drottning! Hún er sírena! Heyrist alt af sagt þegar menn sjá velvaxna konu. Ef þér eruð flatbrjósta, og BRINGAN ekki útspent, háls- inn magur og handleggirnir mjóir og magrir, þá verður þetta aldrei um yður sagt. "Siren" töblur gera yður fallega, töfrandi. Þær spenna út bringuna 3—6 þml. á fám vikum svo að barmurinn verður fallegur, þéttur og vel skapaður. Þær fylla út hola staði. Gera kinu- arnar rauðar og kringlóttar, handleggina fallega í lagi, háls °g axlir svipfallegar til að sjá. Sendið eftir flösku í dag þvf yður mun geðjast að þeim og veraþakklátar. ..Siren" töblur eru gersam- lega skaðlausar, gott að taka þær inn og hægt að hafa þær með sér. Þær eru seldar með ábyrgð um að þær séu það sem þær eru sagðar, annars fáið þér pen ingana aftur. ■17 Y3 f'T'T' Næstu 30 daga aðeins sendum vér sýnishorn í flösku af þess- -L- AVl A -1- um fegurðar töblum ef oss eru send ioc. til a8 borga kostn- að við umbúðir og póstflutning ef þér nefnið að þér hafið sétf auglýsinguna í þessu blaði. Sýnishornið getur verið nóg ef ekki er mikið að. Desk 10, Esthetic Chenucal Co. 81 West 125th st. NewYork Vér borgum póstgjald til Canada, CAN ADA-N ORÐ V ESTURLA IsDiL REGLUK VH) LANDTöKC. I MamítóhlLU*sta^fí0fcUB1 m*C t01u. *em Ulheyra 8ambandMt.jórnui»i. oa karlm. ‘ 8aakatoh,’"ruu 0« Alberta. nema 8 og *«, geta rjölBkylJuhOfnt baB ar ,eC* teklB ,ér I«0 ekrur fyrir hetnilUaréltarlaue é, IfndlC ekkl 46ur tek18- e6a 8ett tl* sI6u aí «tjömlna> tll vlomrtekfu eða elnhvera annars. IXNKITUX. Menn mega ekrlla elg tyrlr landtnu & belrrl landekrlístotu. aem n«a j Ilgrur landlnu, aem teklB er. Me8 leyfl lnnanrlklsrABherrana, eSa Inntluta I ln*a utnboBamannalna I Wlnnlpeg, eSa naeata Domlnlon landsumboSama geta menn geflB BSrum umboB U1 Þeaa aS akrlta alg fyrlr landl. Innrltuuat gjaldls er «10.00. HEUM' ISRtrTAB-SKrLDUH. Samkvæmt nflgíldandl lOgum, verSa landnemar aS uppfylla helmllú, !Inkr & elnhvern af ?elm v«gum, aem (ram eru tekntr I «. •rtyífjkndl tOlulISum, nefnllega: . búa 4 landinu o* yrkja ÞaB aB mlneta koatl I sex mánuSl t hverju Ari I þrjfl 4r. | Bl faStr (eSa móSlr, eí taSirlnn er 14Unn> elnhverrar peraónu, ae» heflr rétt Ul aS akrifa alg fyrlr helmlllaréttarlandl, býT t bflJOrO I nágreiiN. vlB landlS, eem þvíllk peraOna heftr skrlfaS alg fyrtr aem helmlltsréttar 1 landl, $4 getur persónan fullnægt fyrlrmaelum laganna aB þvt «r &bOB 1 I tandlmi anertlr 48ur en afaalabréf er veltt fyrlr hvt, 4 bann bfltt aS hat* heimlH hjfl fOBur stnum eBi. móBur. «■—Rf landneml heflr fengtB afaalsbréf fyrlr fyrrt helmlllaréttar-bðJOrt slnai eBa aklrtelnl fyrir aB afaalabréxIB veröl geflB flt, er aé undlrrltaf samraeml vtB fyrlrmaelt Domlnion laganna, og heflr akrlfaB slg fyrlr alBar heimlllsréttar-bflJOrB, bfl getur hann fullnaegt fyrlrmaelum laganna, aB pv. er snertlr flbflB 4 landlnu (alBari hetmtllaréttar-búJörBlnnl) flBur en afaalt- hr*r ■* 4«®8 öt, 4 þann h4tt aB böa 4 fyrrl helmUlaréttar-JörBlnnl, ef alBart helmlllaréttar-JörBln er I n4nd vlB fyrrt helmlUaréttar-JörBlna. I 4.—Ef tandnemlnn byr aB staOaldri 4 bflJörB, aem hann heflr key*t teklB I erfðlr •. s. frv.) I n&nd vlB helmlllsréttarla-id ÞaB. er hann h«4i skrifaB slg fyrlr, p& getur hann fullnaegt fyrlrmselum iaganna, aB pvt ei flbflB 4 helmUlsréttar-JOrBlnnl snartlr, 4 pann h&tt aB bfla & téBrl elgnar- JörB alnnl (keyptu landl o. a frv.). E. Nesbitt Tals. 3218 LYFSALI Cor. Sargent & Sherbrooke Komiö meö meöalaforskriftina yöar til vor. öllum meðalaforskriftum. sem oss eru færðar er nákvæmur gaumur gefinn, og þær samsettar úr hreinustu og nýjustu lyfjum, og alt fljótt af hendi leyst. Vér höfum allar beztu tegundir af vindl- um, tóbaki og vindlingam. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS STREET Uppboö í hverri viku Vér getum selt eöa keypt eignir yðar fyrir peoinga út í hönd. Ef þér viljiö kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. PeiiDon and Blaekweii uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. Mynda- bréfspjöld $1.00 TYLFTIET Eins góö og Cabinetmyndir Myndir framkallaöar fyrir 10 og 20 c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson &Metcalfe Tals. 7887 247I Portage ave. WINNIPEG. BRIÐNI UM EIGNARBRAF. »tti aB vera gerB etrax efUr aB þrjfl 4rin eru llBln, annaB hvort hJ4 nmat* umboBemannl eBa hJ4 Inspector, eem eendur er U1 pem aB skoBa hvaB I landinu heflr vertB unnlB. Sex m&nuBum &8ur verBur maBur þð aB haf» kunngert Domlnlon landa umboísmannlnum t Otttawa paB, aB hann Ml: sér að btBJa um elgnarrétttnn. ___ - I LEIÐBEININGAR. — . . • - • — ■ f Nykomnlr Hnflytjendur f4 4 Innflytjenda-akrifatofunnl f Wlnnipeg. og • Ollum Domlnlon landakrlfetofum lnnan Manttoba, Saakatchewan og Al’berta lelBbelnlngar um paB hvar lönd eru ðtekln, og alllr, aem 4 þeaaum akrtf- etofum vlnna vetta lnnflytjenduro, koatnaBarlauat. lelBbelnlngar og hjftlp U' þeaa aB n4 t IBnd aem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýalngar vtB- vlkjandi tlmbur, kela og ngma lOgum. Allar alfkar reglugerBlr geta þelr fenglB þar geflna; elnnlg geta rrenn fenglB reglugerBlna um atjðrnarlönd liMian J&mbrautarbeltlalna f Brltlah Columbla, meB þvt aB anfla aér bréflega U1 rftara tnnanrfktadelldarinnar f Ottawa, InnflytJenda-umboBamannslna f Wlnnlpeg, eBa U1 elnhverra af Ðomtnlon landa u mboBamönnunum f Manl toba, Saakatctoewan og Alberta. þ W. W. CORT, Deputy Mlnlater of the Intertor Wm.C.Gould. Fred.D.Peters NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST, WINNIPEG Myndir. Cabinet myndir, tylftin á...... ........ $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós, TALSÍMI 1919. $1.50 á dag og meira. jHifiland llotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaöur. Á veitingastofunni et nóg af ágætisvini, áfengum drykkj- um og vindlum. Winnipeg, Can.. Nýr farþegabátur i| D CDT i ‘ ' ( ( r\L D Lll I A Liiöraflokkur meö Síðdegis skemtiferðir. Gufubáturinn fer frá bryggjunni við við Norwood brúna kl. 2 til Rivet Park. Lendir aftur kl. 6 síðdegis Fólk sem fer í ..picnic" getur verið eftir úti í ,,parki“ og komið heím með kvöldferðinni. FARGJALD FRAM OG AFTUR 25c. Kvöld skemtiferð. Báturinn leggur frá bryggjunni kl. 8 síðd. og kemur aftur kl. 11. FARBRÉF 50c. Félög geta fengið bátinn á leigu og meiga nota ..parkið". WINNIPEG NAVIGATION CO., LTD. Talsfmi 4234. 56-57 Merchants tíank. A. J. Fergason, vinsali 290 William Ave..Market ðquare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viðskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kanipavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsimi 3331. Ilolel lijfsíic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. —$1.50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.