Lögberg - 30.07.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1908.
7- I
Búnaðarbálkur.
MARKAÐSSK ÝR8LA.
MarkaOsverO l Winnipeg 28. Júlí. 1908
InnkaupsverO.]:
Hveiti, 1 Northern........$1.06
M 2 l‘°i
9 9 3 !-°°
,, 4 extra ,r ....
,, 4 0.94 %
,, 5 83%
Hafrar, Nr. 1 bush.....—42 c
“ Nr. 2.. “ .... 40
Bygg, til malts.. “ .....47 -
,, til íóburs “........... 4i c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10
,, nr. 2..“... • $2.80
,, S.B ...“ ..2.35-45
,, nr. 4-- “$1.60-1.80
Haframjöl-8o pd. “ .... 2.65
Ursigti, gróft (bran) ton... 19.00
,, fínt (shorts) ton... 20.00
Hey, bundiö, ton $7.00—8.00
,, laust, ,, .... $9.00-10.00
Smjör, mótaB pd............ 220
,, í kollum, pd........... 17
Ostur (Ontario) .. .. —i3lÁc
,, (Manitoba) .. .. 15—lS/6
Egg nýorpin................
,, f kössum........ 18—190
Nautakj.,slátr. í bænum 6—6j^c
,, slátraö hjá bændum. ..
Kálfskjöt............ 7lA—8c-
SauBakjöt..................13C'
Lambakjöt.......... 15—15 Y '
Svínakjöt.nýtt(skrokka) 8-8 y2c
Hæns á fæti................ IOc
Endur ,, IOC
Gæsir ,, IOC
Kalkúnar ,, ............ —16
Svínslæri, reykt(ham) .... io-i6c
Svínakjöt, ,, (bacon) 10^-12)4
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50
Nautgr. ,til slátr. á fæti 2ýá-4)^c
SauBfé ,, ,, 5—6c
Lömb ,, ,, 6/6 —7C
Svín ,, ,, 4-^5c
Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$55
Kartöplur, bush........ —9°c
KálhöfuB, pd.............. 3^c-
Carrots, pd.................. 4C
Næpur, bush................90c-
BlóBbetur, bush.......... $1.50
Parsnips, pd............. 2
Laukur, pd................ 3/6°
Pennsylv. kol(söluv.) $10. so-y^n
Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac' car-hlcBsl.) cord $4.25
Jack pine,(car-hl.) ...... 3-75
Poplar, ,, cord .... $3-00
Birki, ,, cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
HúBir, pd..............5—SYC
Kálfskinn,pd.......... 3/4—4C
Gærur, hver......... 45—75c
Sauðfjárrœkt.
Um sauBfjárrækt bænda farast
búnaöarháskólakennara í Ontario
svo orS:
Eg held a8 þaö sé ekki ráölegt
fyrir menn að gefa sig við sauö-
fjárrækt, sem ekki hefir gaman af
kindum. Engtim öörum farnast
sauífjárrækt vel en þeim, sem
hafa vilja á þvi aö stunda hana.
Samt sem áður má þess geta, aö
þaö er aö mörgu leyti heppilegt
fyrir bændur aö eiga sauöfé, og
skal eg hér á eftir benda á helztu
kostina á iþví.
1. Kindur eta margar tegundir
af illgresi á jöröum bænda, sem
aðrar skepnur snerta ekki viö. Aö
því er mikill hagur.
2. Þær geta ^ifað á ófrjóu beiti-
landi, sem aörar skepnur mundu
ekki haldast viö á.
3. Kindur komast af meö hús,
er lítiö kostar aö koma upp. Þaö
má nærri einu gilda úr hverju kofi
þeirra er, ef hann er fok- og vatns-
heldur, svo aö þær geti veriö
þurrar. Ekkert annað alidýr kemst
af meö jafn ódýrt hús.
4. Þaö er tiltölulega lítið verk
hér viö geymslu sauöfjár. Eg
þekki enga skepnu,er jafnlítiö verk
fer í aö hiröa og gefa eins og sauö-
kindurnar.
5. Kindur þurfa minna til aö
komast i hold en aðrar skepnur.
Þaö þykir nú sannreynt, að sauö-
kind þurfi ekki nema 8—9 pd. af
þurru fóöri til aö þyngjast um eitt
pund. Þar á móti þarf uxi 12—14
pd. af samskonar fóöri til aö bæta
pundi við þyngd sína. Á því sést,
aö arövænlegra er aö fita sauð-
kindur en uxa.
6. Ærin gefur af sér tvennskon-
ar arö á ári, ullina og lambiö, og
vís sala er jafnan fyrír hvoru-
tveggja-.
8. Þó að -satt sé, að kindum sé
hættara viö að drepast en öörum
alidýrtfm á bændabýlum, þá er
þess aö gætá, aö verðmæti hverrar
sauöskepnu er lítið á borð viö aö
missa stórgrip.
En þó aö margt gott megi segja
um sauðfjárræktina, (Þá tel eg ekki
hyggileg^t fyrir bændur yfirleitt aö
hleypa upp miklu af sauöfé. En
jafnframt held eg því fast fram,
aö bændur ættu ekki aö leiða þaö
alveg hjá sér að hafa kindur. Þaö
er nauðsynlegt aö hafa kindur
mcð. Þaö kostar svo dæmalaust
lítið fyrir bóndann aö eiga fáeinar
kindur og handhægt aö gripa til
þeirra, bæöi til skuröar heima og
aö selja þær.
Ljósmyndir er bezt aö hreinsa
meö þvi aö nudda Þær nieö gömlu
hveitibrauöi, sern ekki sé þó öf
hart. Duftið sem af því kemur á
myndina, veröur aö blása af, svo ;
aö þaö nuddist ekki inn í pappír- j
, inn.
The West End
SecondHandClothingCo.
Niðursoðin ber.
Flest ber má sjóöa niöur á sama
hátt svo sem jaröarber, ribsber,
kirsiber og sólber. Þau geymast
vel ef þau eru soðin niður í sykur-
legiy sem búinn er til úr einum
potti af vatni og hálfu pundi af
sykri.
Berin eiga aö vera þur og hrein
og látin í glös. Glösunum meö
berjunum í er svo raðað á borð og
leginum helt á þau sjóöandi. Leg-
inum á að hella þannig, aö hann
komi fýrst á berin en ekki glösin,
svo aö þau springi ekki. Bezt er
aö hella leginum fljótt og fylla
glösin alveg, svo aö ekkert loft
veröi eftir í þeim. Fyr en víst er
um þaö er glösunum ekki lokað.
Ætlast er til aö lokin séu skrúfuö
á.
Síöan eru glösin soöin í vel heitu
vatni (þau eru látin heit ofan i).
Glösin eru öll hengd á snaga einn
og spottarnir sem halda Þeim eruj
ekki haföir lengri en svo, að glösin
nái ekki til botns í pottinum, sem
þau eru soöin í. Þegar glösin eru
hengd upp er ætlast til að vatniö
sé komið rétt aö suðu, og eru
glösin látin síga snöggvast ofan í
þaö fyrst, en jefnskjótt dregin upp
úr aftur á spottanum. Þetta er
gert nokkrum sinnum og loks eru
glösin látin síga alveg ofan í vatn-
i öog það látið sjóöa sem bráðast
i fimm til tíu minútur. Sú suða er
nægileg talin til þess að halda berj-
unum óskemdum, og má þá á þeim
sjá, aö þau hafa skift um lit. Þá
eru þau dregin upp úr pottinum og
látin ofan í vatnsbala, sem svo heitt
vatn er í, aö varla þoli maður aö
reka höndina ofan í það. Glösin
springa, ef vatnið er kaldara. Vatn-
iö á aö vera svo mikið aö fljóti yf-
ir glösin. Svo er dúkur breiddur
yfir balann og hann látinn standa
þannig þangaö til vatnið er orðið
kalt. Ef iberin eru látin kólna í
sama pottinum, sem þau eru soöin
í, þá missa þau bæði ávaxtabragð-
ið og veröa ekki eins falleg útlits.
Sviöa dregur fljótt úr sárum og
þau gróa fljótt undan hráum eggj-
um.
VÉR SEGJUM EKKI „BEZT“
VEGNA ÞESS
að næstum hver smiður ségir það, en
vér segjuni aö r j 'iraaskilvindu eigi a8 byggja svo aö skálinoi sé haldiö dppi
beggja vegna, svo hún verði í stöðugu jafnvægi.
Ganghjól hennar á að vera með ávölum
eða strendum tönnum, því það lag eitt
skyldi nota í hraðvélum.
FLEYTIR í EINU LAGI, ÓBROT-
INN, sem skilur algerlega rjómann frá
undanrennunni. Auðvelt er að hreinsa
þá líka.
Snýst ágætlega á kúlum, sem ekki er
hætt við að eyðist.
Sterk og óhol grind, sem gerir vélina
stöðugri og þá líka endingar betri.
M A G N E T hefir alla þessa kosti til
aö bera og er eina RJÓMASKILVINDAN
sem hefir þá, og vér búum hana til.
Lítið á þessa yfirburði Magnet.
Þér viljiö fá góða skilvindu, og svona
fæst hún.
.Skrifið eftir 1908 verðlistanum með
barnavottorðum,
Thc Petrie Mfg. Co. Ltd.
HAMILTON, ONT.
WINNIPEG, MAN.
ST. JOUN, N. B.
Vörublrgflir eru i:
Regina, Sask. Calgary, Alta. Victoria, B. C, Vancouver, B. C.
gerir hér meö kunnugt aö
þaB hefir opnaö nýja búö aö
161 Nena Street
BrúkuB föt kvenna og karla
keypt hæsta veröi. LítiB inn.
Fhone 7588
Northern Crown Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1.00 lægst.
Hún lögö við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THE DOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Höfuöstóll $3,848,597.50.
VarasjótSur $5,380,268.35.
J. J. McColm
ER FLUTTUR
frá 659 Notre Dame Ave. til 320
fVilliam Ave. Viöur og ke! meö
lægsta veröi. Sagaöur viöur og
klofinn. Fljót afgreiösla.
320 WILLIAM Ave.
Rétt hjá Princess stræti.
talsími 552.
, AUGLYSING.
t
Ef þér þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Domimon Ex-
press Company's Money Orders, útlendar.
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, Og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
ROBINSON
IN
Komið við í mat-
sölu. og testofunni
á öðru lofti.
Vér erum í óða önn að selja það
sem eftir er af sumarfatuaði svo
nógTúm verði fyrir haustvörurnar.
Fimtíu fallegar kvensólhlífar.
Vanalega alt að $2.25 á..$1.35
Þrjátíu og fimm sumarhafnir
kvenna, blátt áfrara eða skreyttar.
Vanalega $18.50.
Til að rýma til á .. $7-5o
Kvenpils vanal. $6.50 á.... $3.25
ROBINSON
t
Lla
■» ‘
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóðsdeildin.
Sparlsjóðsdelldln tekur vlC lnnlög-
um, frá $1.00 aC upphæC og þar yflr.
Rentur borgaöar fjórum sinnum á
ári.
A. E. PIERCr, ráösm.
r
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.---Winnpeg.
Noröan við fyrstu lút lcirkju
A. S. BAflDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aB’ kaupa
LEGSTEINA geta því fengiB þá
meB mjög rýmilegu verBi og ættu
aB senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena Sf..,
Winnipeg, Man
ORKAK
ALLAN LÍNAN
Konungleg póstskip
milli
Liverpool og Montreal,
Glasgow og Montreal,
SETMOUH HOUSE
Marko. Square, Wtnnipef.
Bltt af beztu veltlngahðsum bæja'-
*n». Mámcir aeldar & *Sc. hvft ,
»1.60 & da* fyrir fæCi og gott her-
bergl. BUUardstofa og sérlega vönd-
uC vlnfön* og vlndlar. — ókeypla
keyrsla tU og frft J&rnbrautastöCvum.
JOHX KAIRD, elgandt
MARKET HOTEL
146 PrinoeM Streot.
& móti markaðnum.
Elgandl . . p. o. C-onneU
WINNIPEG.
AUar tegrundir af vtnföngum og
vlndlum. VlCkynnlng góC og húelC
endurbætt
DREWRY'S
REDWOOD
LAGER
GæBabjór. — ÓmengaBur
og hollur. j
BiBjiB kaupmanninn yBar
um hann.
314 McDermot Avk. —
á milli Princess
& Adelaide Sts.
’Phonk 4584,.
Sfhe City Xiquor Jtore.
Heildsala í
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &■ Kidd.
Faröu aldrei í baö fyr en tveim '
klukkustundum eftir aö þú hefir
bortSaö.
Einn bolli af heitri súpu er
svöngum manni og Þreyttum betri
en te eöa kaffi.
í loftlitlum og loftillum herbergj-
um hættir mönnum ^jarnan til aö
fá lungna- óg hálssjukdóma.
Nýja, litaöa sokka ætti ætíö aö
þvo áður en fariö er í þá; það er
oft eiturefni í litnum.
Farbréf á þriBja farrými seld af undirrituBum frá
Winnipeg til Leith...................... $54.60
A þriBja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum
s^efn-klefa. Allar nauBsynjar fást án auka-
borgunar.
Á ööru farrými ejru herbergi, rúm og fæBi
hiB ákjósanlegasia <fg aBbúnaBur allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viBvíkjandi því hvenær
skipin leggja á staB frá höfnunum bæBi á austur
og vestur leiB o. s. frv, gefur
*Hi Jlmiis Piano
Tónamir og tilfinningin er
I
framleitt á hxrra stig og mei
meiri list heldur en á nokkru
ööru. Þau eru seld meö góöom
kjörum og ábyrgst um óákveöinn
tíma.
Þaö ætti aö vera á hverju heim-
ili.
S. L. BARROCLOCGH A CO.,
$28 Portace are., - Wlnnlpec.
Bezti staður
að kanpa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
646 MAINIST.
PHONE 24 t
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
Portvín.........2sc. «il 40C. lN.r- IJ' *Í
J X |I 00
Innflutt portvín 75c., *r. »1.50 *2.SO. »3, »4
Brennivln skoskt og írskt »1,1.20,1,5o 4.50, »5, $6
Spirit...... -• *L ÍI-30, *r.4S s.oo, *5.s«
Holland Gin. Tom Gin.
5 Prct. afsláttur þegar tekið era til 5 gall. eð
kassi.
The Hotel Sutherland
COR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, bigandi.
$1.00 og $1.50 á dag.
H. S. BARDAL,
Cor. Elgin Ave., og Nena straeti
WINNIPEG.
ST. NICHOLÁS
HOTEL
hornl Main og Alexander.
Slrætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun-
um. — Þægilegt fyrir alla staði í
bænum bæði til skemtana og annars.
Tel. 848.
Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager ®g
Porter. Vindlar með Union merki.
Fyrsta flokks knattstofa á sama stað.
R. GLUBE, eigandi.
mm
Vinsælasta hotel
í WINNIPEG
og heimili líkast.
Nýtt og í miB-
bænum.
Montgomery Bros.,
elgendurS
De: J, DUJARDIN, elgpandl
T’ery StaDles XOl —163 Glan-y St, WIIVIVIPXIG
OpiB dag og nótt. Talsími 141
Viðgerð á gullstássi. þvíEh£vfhS
™"^"***^^~****A bað á viðeerí
þarfnast eitthvaö af skrautgripum yðar viðgerðar. Yður mun furða á
er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. Það er auevelt að gera
það á viðgerðarstofu vorri.
O B. KNIGHT & CO.
ÓRSMIÐIR og gimsteinasalar
Portaqe Ave. £* &mith St.
WINNIPCO, MAN.
Talsími 0696.