Lögberg - 30.07.1908, Blaðsíða 8
8.
LOGBKAG, FIMTUDAGINN 30. JÚLI 1908.
I
florp'
si*
bezt.
Það sem borgar sig bezt er aö
kaupa 2 hús ásamt 40 íeta lóð á
Maryland St. íyrir $3,300. Til
sölu hjá
Th. Oddson-Co.
55 TRIBUNE B LD’G.
Tblephonk 2312.
Ur bænum
og grendinni.
uNr
Vrr höfufn nýlega fengið um-
boð að selja 30 y sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Verðið
er frá
$7412 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. A-
byrgst að alt landið sé ágætis
land og er selt með vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Boyds brauð
Brauöiö, sem gerir fálki8 heil-
brigt, er brauö, sem enginn má
vera án. Brauð vor er munað-
arvara, sem þér ekki haettið þeg-
ar þér eruð farnir að brúka það.
Ekkert meltingarleysi eða þreyta
Vér flytjum það á hverjum
degi um alla borgina.
Brauðsöluhús
Cor. Spence& Portage.
Phone 1030.
56 Tribune Bldg.
Telefónar: Keí?^!476
P. O. BOX 209.
Bróðurhönd
er fylgiblað með “Ingólfi” nefnt,
sem út er gefið 12. þ. m. og ný-
komið vestur. Þar er skýrt frá
undirtektum Vestur-Islendinga í
sjálfstæöismálinu, og lýst yfir
skoðun ísl. vikublaðanna þriggja
hér vestjra 'og (birtar greinar ur
þeim um málið. Þykir Ingólfi
mikils um vert hve Yestur-íslend-
ingar hafi vikist drengilega við
því stórmáli.
1
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, o
0 Fasteignasalar °
OReom 520 Union bank - TEL. 2685°
° Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. títvega peningalán. o
oowooooooococoooooooooooooo
árs gamlan. Banamein hans var
tæring, sjúkdómur sá er dró mann
hennar til bana fáum vikum áður.
| Oddfellows!
HVAÐ þýðir það orð?
VAÐ gjöra þeir fyrir mig?
VAÐ kostar að ganga í félagið?
VAÐ get eggrætt áað ganga í fél ?
Öllum þessum spurningum svarað vel og
greinilega ef þér snúið yður tíl
Victor B. Anderson,
ritara
571 SIMCOB ST. WINNIPEG.
Þeir, sem hafa gerst áskrifend-
ur hjá mér að “Islands færden”,
geri svo vel að vitja ellefu fyrstu
heftanna, sem nú eru komin í búð
,mina, 172 Nena st., sem allra fyrst.
—“Islands færden” er saga um
heimsókn Friðriks konungs VIII.
til Islands sumarið 1907, samin af
Svend Paulsen og Holger Rosen-
berg á dönsku, gefin út af Gylden
dals bókaverzlun. Hún á að koma
úl í 20 heftum, — af þeim eru 11
komin út og hingað vestur. Mjög
margar og góðar myndir, flest af
því, sem fyrir augun bar á Islandi,
verða í bókinni. Um tvö hundruð
minni og stærri myndum er lofað í
boðsbréfinu að verði í henni allri.
Af þeim eru komnar í þessum 11
heftum, sem komin ertv, fult
hundrað.
Þeir sem ekki hafa gerst áskrif-
endur að Iþessari bók, en langar til
að eignast hana, ættu að snúa sér
til min sem allra fyrst. Verðið er
10 cents hvert hefti.
H. S. Bardal.
Þann 14. þ. m. varð Mrs. J. Jó-
hannsson, Brú P. O., Man., fyrir
þeirri sáru sorg að missa einkabarn
c.tt, Hermann, nærri hálfs annars
Nykomnar bækur
I bókaverzlun H. S. Bardal:
Sönglög: A Thorst. .. . . ..$0.80
Afmælisdagar ib., safn. G. F. 1.20
AJþ.mannaförin 1906 (m. md.) 80
Bréf Tóm. Sæmundssonar .. 1.00
Barnabók Unga ísl. I, II., hv. 0.20
Hafblik, E. B., ib (Ljm.J.. 1.40
Gigjan, G'. Guðm. fLjóðm.J 0.40
Gullöld ísl., J. Jónss., ib... 1.75
Lesbók I ib 0.50
Smásögur Moody’s ib, .... 0.20
Rófnagægir, þýzk þjóðsaga I 0.15
Sögur Runebergs............ 0.20
Skógarmaðurinn, saga......0.60
Sumargjöf III. .. ........ 0.25
Snorra Edda, ný útgáfa. .. 1.00
Æska Mozarts...............0.40
Ættargrafreiturinn, saga .. 0.40
Altarisgangan, saga....... 0.10
Heiðrún, sögur............. 0.60
Ríkisréttindi íslands, dr. J. Þ.
og E. Arnórsson........ 0.60
Sögur herlæknisins III-IV hv. 1.20
Fanney, tímar. I-IV, hv ... 0.20
Fjalla rósir og morgunbjarmi
Ljóðmæli............. 0.30
Mat5ur og kona .. ..........1.40
Andrarímur................ 0.60
Líka fróns rímuT............0.50
Reimarsrímur.................0.50
V íglundar rímur............. 0.40
íslandsferðin I—XI, hv. h. 0.10
Sögusafn Þjóðv. unga i—xiv
Nýjar Kvöldvökur I. og II. ár
hv. árg .í 12 3ja arka h., mest
sögur........................1.20
Sigfús Pálsson
488 TORONTO ST.
Annast FLUTNING nm bæinn:
Búslóð, farangur ferðamanca o.s.frv.
Talaírat 6760
2. ARLEGA AFSLATTARSALA
Föstudaginn 31. Júlí og laugardaginn 1. Ágúst.
Tvö ár eru liðin frá því verzlan vor byrjaði, og hafa viðskiftin aukist meö hverjum mánuði.
Þökkum við það stefnu vorri frá því fyrsta, að kaupa að eins vörur af beztu tegund, en selja þó 'með
lægsta verði, og með þeirri stefnu efst á dagskrá byrjum vér 3. árið. Sýnishorn af því er hin STÓR-
KOSTLEGA AFSLÁTTARSALA.
Matvörudei ldin:
20 pd. rasp. sykur og 1 pd. kanna Baking
Powder 25C fyrir .........‘.....$1.25
11 pd. bezta grænt kaffi fyrir......... 1.00
10 stykki ,,Golden West“ þvottasápa..... 25
12 stykki ,,Castile“ handsápa........... 25
6 pd. grænsápa áður 30C nú að eins....... 18
4 pd. beztu rúsínur fyrir................ 25
Tomatoes 3pd. könnur, áður 15 nú......... 11
Blueberries 2pd. “ “ 15 nú 3 fyrir .. 25
Strawberries 2pd. könnur áður 25 nú 2 fyrir 35
Pine Apples sliced áður 20 nú 2 fyrir... 25
4 pakkar stífelsi áður ioc hver nú 4 fyrir.... 25
Síróp. „Edwardsburg“ lopd. könnur áðurÓ5 45
“ “ 20pd. könnur áður 1.20 nú 80
Pickles, Prime mixed áður 25C. hver flaska,
á meðan endist að eins............ 16
French Sardines, vanav. 15C nú 3 dósir fyrir 25
Toilet Paper, allar tegundir, 5 pk. fyrir .... 25
Gólfsópar, áður 25C., nú að eins ....... 15
Fataburstar “ 15—25C. nú að eins......... 10
,,Scrub‘ -burstar áður 15—25C. nú að eins .. 10
Clothes baskets, 65C., 75C. og 85C. hvert nú
að eins........................... 50
Harðvöru- og granítvöru-
deildin.
Waldron þvottavélar, álitnar þær beztu,
áður $7.50, nú................... $5-75
Þvottavindur, sterkur og vel úr garði gerð-
ar, áður$3.50, að eins............ 1.95
Sendið pöntun strax.
Þvotta ,,boilers“ úr galv. járni vanaverð
$1.25 nú að eins.....................95
Þvcttabretti vel gerð og varanleg áður seld
á 25C. nú á........................ 16
lOc. að eins lOc.
Komið og veljið úr granftvörunni á ioc.boröunum;
þar fæst margt nytsamlegt: könnur, ausur,
pottar, þvottaföt o.fl. Alt með einu
verði................................ iq
97 stykki Dinner Tea Sets Combined vana-.
verð $7.25 nú.................... $4.36
Takið eftir að þessi mikla afsláttarsala stendur
yfir að eins í TVO DAGA.
Stívela- og skódeildin.
SKliMTIFERH B.\ND\L"G\NNA
- T I L —
' G ~
KAFFIBÆTIRINN
EINKA-ÚTSÖLU
HEFIR
J. G. Thorgeirsson,
I M T T 662 RossAve,, Wpeg,
i / 1 STEFlN JOHNSON
Gulir kvenskór, Oxford, Blucher, snúnir og fram-
standandi sólar, ,,MiIitary heels“. Allar
stærðir. $2.50 viröi.
Sérstakt söluverð................... $1.75
Kvenstível úr gljáleðri, uppleður úr daufu geita-
skinni, “Cuban Heel“, D og E leistur.
Stærðir2ýí—7. Vanal. $3.75, $4.00 og
$4.50. Söluverð......................$2 85
Kvenstível úr gljáleðri, Blucher, Oxford, Good
year Welt. Uppleður úr daufu geitaskinni
,,Cuban heel“. Vanav. $2.50 og $3.25.
Söluverð............................ $2.00
Hvít karlm. strigastível, reimuð, með tákappa og
einföldum sólum. Söluverð...$1.75
Karlmannastível úr gljáleðri (folaldaskinni) með
,,Military heel“ og þykkum framstandandi
sólum. $5.00 virði. Söluverð....... $3.65
Gul Box Calf karlm.stível Goodyear Welted
sólar. Mjögfallegir. $5. virði. Söluv. $3.65
Fallég geitarskinnstível E. E. leistur. Einstak-
lega þægil^g. Vanal. $?-50 og $3.00.
Alveg sérstakt söluverð.. ...........$1.95
Drengjaskór, Box Calf. Stærðir 1—5. Vanalega
$2.25 og $2.50. Söluverð................... $i-75
50 pör af gulum og svörtum stúlknaskóm og Svartur skógíjáa áburður. Vanal. 25c. flaskan.'
morgunskóm með spennu. Vanaverð $1.50 Söluverð i5c
og $2.00. Söluverð,....................75C.
75 pör af Dongola barnastívelum, reimuð og
hnept, svört eða með chocolate lit. Stærðir
3—7- Söluverð.....................750.
Vér höfum kjörkaupaborð, sem séðum kaupend-
um gezt vel að. Þegar einhver tegund er
nærri útseld, svo að eftir eru að eins eitt eða
tvö pör, þá tökum vér þau ofan úr hillunum
og setjum þau á kjörkaupaborðið. Þetta
gerum vér jafnt með karlmanna- kvenna- og
barnaskó. Á morgun röðum vér á kjör-
kaupaborðið. Hvert par á.......... 95.
100 pör af ,,Strap Slippers“ barna. Svartir og
gulleitir stærðir frá 3—ioy. Vanaverð 85c.
til $1.25. Söluverð...............50C.
35 pör kvennskór Prunella og Dongola. Stærðir
frá 3—7 til sölu á.................50C.
KISTUR! KISTUR! KISTUR!
Kistur vanal. $6. 50 á $5.00
5.75 á 4.45
5-25 á 3.75
2.50 á 1.95
HANDTÖSKUR.
Vanaverð $9.00 á .....$5.25
“ 6.5oá ....... 4.75
Spönsk og ,,Polo“ skósverta ioc. virði á .. .. 5c
THE
Vopni-Sigurdson,
768
2898
XFT • Grocerles. Crockery
A BootH Shoes, >
Bnilders Hardware I
LIMITED
ELLICE & LANGSIDE
Kjötmarka .
0. Á G D
ITenni verSur hagaS eins og hér
segir
Búist er við að lestin komi ti!
•jimli kl. 11 árdegis, og verður þá
s>t lx sett samkoma í lút. kirkjunni
nýju. Þar veröa fluttar stuttar
ræöur og suntið. Að því loknu
skal miðdcgismat eta. Matur
verður fram reiddur, bæði miödeg-
isverður og kveldverður, í gömlu
kirkjunni og stendur kvenfélag
safnaðarins lúterska fyrir þeim
veitingum; þar geta allir sem vilja
fengið mikinn og góðan mat fyrir
sanngjarna borgun.—Kl. 1 y2 verð-
ur aftur byrjað á skemtiskrá dags-
ins, og fara þá fram hlaup ýmis-
konar og stökk; einnig kappsund,
kappróður o. fl. GóS verðlaun veitt
öhum þeim er fram úr skara. Þar
verður og þreyttur knattleikur
JBase Ball) bæði af ungum meyj-
«na og sveinum. Búist er við að
Þrir eða fjórir flokkar af hvorum
fmeyjum og sveinumj reyni með
•ér. og má því vænHi góðrar skemt-
S T n. k.
unar. $15 veBölaun verða þeim
flokk veitt, er ber sigur úr býtum í
karlmanna-knattleiknum, en $10
þeim er bezt reynist í kven-knatt-
leiknum.—Smábátar verða á staðn- 1
um, er fólk getur fengið leigða til
að fara á sér til skemtunar út á
vatnið. Einnig verður þar gufu- !
bátur til að taka menn lengra út á
vatn, þá er Þess óska.— Tvö tjöld,
annaö fyrir karlmenn, hitt fyrir
kvenfólk, verða reist á vatnsbakk- |
anum og sundföt höfð þar til leigu
fyrir alla, er vilja baða sig i vatn- '
inu. Baðstaður þar ágætur, renni-
aléttur botn og grynningar langt út
í vatn. — Lúðraflokkur Gimlibæj-1
ar spilar við og við allan daginn.—
Ferða-einkennum verður útbýtt til
allra.— Farbréf kosta að eins $1.25
fvrir fullorðna og 65c. fyrir börn.
—Lestin nemur staðar við Whyte- (
wold og Winnipeg Beach fyrir þá 1
sem þar kynnu að vilja fara af.
Lestin fer frá Wp.eg kl. 8.15 árd
LÍTIÐ Á.
Ef þér þurfið á einhverju af eftirtöldu
að halda, t
HtíSGÖGNUM,
STÓM,
LEIRVARNINGI,
þá ættuð þér að koma við í búð
THE STARLICHr SECOND
HAND FURNITURE CO.
536 Notre Danie
TALSÍMI 8366.
horni Sargent Ave. og Downing St.
hefir ávalt til nýjar
Á F I R
‘ ‘ 1 * á hverjum degi
BEZTI SVALADRYKKUR
Mrs. M. Pollitt
horni Sarqent £> McOee
beint á mcii Good-Tempiarahúsinn íslenzka
selur
ÍCE CREAM,
KALDA DRYKKI,
VINDLA og TÓBAK.
ÁVEXTI eftir ársíðaskiftum.
MATVÖRUR.
Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar.
Talsími 6376.
KENNARA vantar við Framnes
skóla, nr. 1293, frá 15. Sept. til
24. Des. næstkomandi, og lengur
eftir því sem hlutaðeigendum
kann þá að semja um. Umsækj-
endur tilgreini mentastig, æfingu
og lægsta kaup sem óskaö er eftir.
Tilboðum veitist móttaka til 10.
Ágúst. Framnes, Man^ 9. Júlí 08.
Jón Jónsson, jr.
KKENNARA vantar til Geys-
i isskóla nr. 776, kenslutúni 6 mán-
uðir, frá 1. Okt. næstk., kaup $50
um mánuðinn fyrir kennara, sem
hefir “2nd Class Teachers’ Certi-
ficate” fyrir Manitoba. Kennar-
ar, sem hafa lægra mentastig, geta
gert tilboð, en þeir tiltakl kaup á-
samt æfingu. Tilboðum verður
veitt móttaka til 1. September.
Geysir, Man., 3. Júl, 1908.
B. Jöhannsson.
KENNARA vantar að Fram-
nesskóla, nr. 1293, frá 15. Sept. til
24. Des. næstkomandi, og lengur
eftir því ,sem hlutaðeigendum
kann jþá að semja um. Umsækj-
endur tilgreini mentastig, æfingu
og lægsta kaup, sem óskað er eft-
ir. Tilboðunt veitist móttaka til
10. Agúst.
Framnes, Man., 9. Júlí 1908.
Jón Jónsson, jr.
Til sölu melffsÁætti, ný“
reiohjól, beztu
tegund. Ráðsm. Lögbergs.
Lögmaöur á Gimli.
i Mr. F. Heap, sem er í lög-
^ mannafélaginu Heap & Stratton
! í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, heflr opnað skrifstofu aö
Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn
Benson veröa á Gimli fyrsta og
þriðja laugardag hvers mánaðar
á sveitarráðsskrifstofunni.
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum
til undirritaðs og kölluð ..TeDders for sup-
plying coal for the Dominion Buildings"
verður veitt móttaka hér á skrifstofunni
þangað til kl. 4.30 síðd. á mánudag 24
Ágúst 1908, um að selja kol handa opin-
berum byggingum í Canada.
Reglugjörð og tilboðseyðublöð á sama
blaði má fá hér á skrifstofunni.
Menn sem tilboð ætla að senda eru hér.
mcð látnir vita að tilboö verða ekki tekin
til greina nema þau séu gerö á þar til ætl-
uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans
rétta nafni.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
bankaávísun á löglegan banka stlluð til
"The Honorable the Minister of Public
Works 'erhljóði upp á io'prócent (ioprc)
af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir
tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið
eftir að honum hefir verið veitt það eða
fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnað þá veröur ávísuuin endur-
send.
Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta
ægsta tilboði né neinu þeirra,
Samkvæmt skipnn -
R. C. DESROCHERS,
Asst. Secretary
Department of Public Works.
Ottawa 15. Júlí. 1908
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
DOBSON &JACKSON
CONTRACTORS - WINNIPEG
Sýnið oss uppdrætti yöar og reglugjörðir og vitið um verð hjá oss.
MATSTOFAN á LELAND HOTEL
ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíðir alt af á takteinum. Fljót afgreiösla
sanngjarnt verð. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ.
JOE MISSIAEN.
°g