Lögberg - 03.09.1908, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1908.
j
Vissulega munuð :þér ekki vilja kaupa
■gagnslitla kú ef þér getiðfengið ,,pedigreed
Jersey“fyrir sama verð. Hvers vegna
skylduð þér vilja kaupa ódýrt, slæmt, inn-
á9utt salt þegar
Windsor j
Salt
Scostar ekkert meira? Það er bezt í smjör-
íð —bezt í ostinn— bezt á borðið.
Biðjið ætíð um Windsor salt.
Fundin bein.
Suður og nið’iir af Moldhaugum
í KræklingfahlíS, ekki all-langt frá
túninu er hóll, sem áður var nefnd-
ur Kerhóll, en er nú kallaCur
Svarðarhóll. Hefir hann fengiö
að nafn af því, að mór, sem tekinn
er úr mýri noröan við hann, er
fluttur upp á hann til þerris. Af
hólnum er viðsýni mikiö. Sést af
honum öll Kræklingahlið, Glerár-
tlalur, nokkur htuti Oddeyrar og
langt inn eftir fjöllunum austan
megin Eyjafjarðar. Til austurs og
norðurs blasir við öll Svalbarðs-
sHrörtd, Höfðahverfi,, Eátrastranda
fjöllin og allmikill hluti Eyjafjarð
rar. Mun h'afa verið undra fagurt
tim að litast af hólnium einkum á
sumrin, er hlíðin fyrir ofan var
skógivaxin og móarnir í kring og
ásarnir fyrir neðan voru huldir
hrís og hirkirunnum með fagur-
grænum mýrarflákum á milli, en
á stöku stað hafa gægst upp úr
græna feldinum gráleitar kletta-
hungur og klapparhryggir.
Mætti geta þess til, að sökum
hins fagra útsýnis af hálsium, hafi
fornmenn valið hann fyrir graf-
reit.
Siöastliðinn mánudag lét eg
moka moldarlagi ofan af hólnum
vesrtanverðum til þess að ná í möl
ofan í veg, sem verið er að gera í
Kræklingahlíðinni. Kom þá upp
úr moldinni, lítið eitt vestar en á
háhólnum, mannsbein, eitthvað af
beinum, þar á meðal jaxl, og
mjaðmarbein úr hundi. Af manns
heinunum var heill annar lærlegg-
iur og fótleggur (sköflungurj. Lær
Jeggurinn var, meö augakarlinum,
,42 sentímetrar og fóttleggurinn 34
:á lengd. Mun láta nærri, að þetta
sséu bein úr meðalmanni. Beinin
voru fremlur grönn, en mjög fúin
<311 hlöss voru vel gróin við legg-
ina og hafa beinin því ekki verið
úr ungum manni. Moldarlagiö of-
an á beinunum var um spaða-
stungu á Þykt. Hafa þau verið
grafin niður að mölinni, og engu
grjóti var hlaðið að þeim.
í þetta sinn fanst ekki neitt af
hauskúpunni, enda mun ekki hafa
verið farið nægilega varlega, er
þetta var grafið upp og hefir því
að líkindum lent mikiö af beinum
í moldinni, sem kastað var burtu.
Síðar fundust í 'henni af tilviljun
brot úr hauskúpu og kjálkar úr
hundi með mjög slitnum tönnum.
Ekki varð vart við járn eða annan
málm með þessum beinum, og ekki
var það athugað hvernig þatt
snetfu, svo eg viiji neitt um það
fullyrða. En mér er tiæst að halda,
að þau hafi legið mjög óreglulega,
■og þykir mér ekki ósennilegt, að
þessari dys hafi áður verið rótaö.
Vafalaust eru þessi bein síðan í
heiðni ogáö likindum úr einhverj-
tim höfðingja, er hundur og hest-
str hafa verið heygðir með honum.
í dag var enn mokað tnold af
hólnum. Kom þá upp hauskúpa úr
manni ttm 5 álnir í suður frá þeitn,
stað, er beinin fundust áðtu.r, og
síðan fanst allur anttar liluti beina
■grindarinnar. Hún lá á hægri hliö
nokkuð krept ttm knjáliði; sneri
höfuð móti suðri, ett fætur til norð
urs. Moldarlagið ofan á var tæp-
Jega fet og hvíldi liægri mjöðtnin
á stónum steini efst í mölinni. Öll
beinin voru furðu iheil; höfuðkúp-
an var ósködduð og alíar tennur t
báðum skoltum. Þær voru mjög
lítið slitniar að sjá. Hefir maður-
inn því að líkindum verið ungur,
er hann dó. Á það sama bendir
það einnig að öll hlöss voru laus
á leggjunum. Þessi bein voru
styttri en hin, en miklu gildari.
Leggirnir voru 40^ sentimeter og
fótleggurinn 32*4 á lengd. Haus-
kúpan var ummáls um brúnabeinin
og aftur á hnakkabeinið ofanvert
rúmlega 56 sentimetrar.
Ofan á vinstri mjöðminni lágu
3 kúskeljar á hvolfi, en undir þeim
var mjög ryðbrunnið málmstykki,
er virðist vera úr tígilhníf. Aftast
er lítill járnhringur, er leikið hefir
á svift. Ofurlítið sést votta fyrir
tré úr skeftinu, framan við járn-
sviftina, utan á tanganum, sem
hefir verið flatur og breiður. Eng-
ar leifar fundust af blaðitiu. Ekki
cr ósennilegt að skeljarnar hafi
verið lagðar ofan á knifinn til
þess að moldin legðist ekki á hiann.
En fremur fundust rétt hjá
knífnurri 5 afarryðbrunnir járn-
molar. Einn er auðsjáanlega tangi
sem gengið hefir gegnmn tréð, lík-
lega sverðstangi. Þá eru þrír, að
líkindum úr sverðs'hjöltum fkrók-
hjöltumý og einn úr sverðsblaði.
Meira fanst ekki úr málmi. En
undir beinagrindinni miðri fanst
brot af beinkambi, með þéttum
tönnum. Á bakkann á kambnum
hafa verið negldar með járn-
hnoönöglum mjóar ræmur úr
sama efiri og kamfourinn. Hafa
þær verið skreyttar með þvergár-
um.
Þessi bein hljóta að vera síðan í
lieiðni eins og hin, og líklega eru
þau úr einhverjum merkunt
mdnni, er vopn lians og fleiri tæki
voru látin fylgja honum látnum.
p.t. Moldhaugum, 26. Júní 1908.
Páll Jónsson.
—Norðurland.
ISL.BÆKUR
til sölu hjá
H. S. IiARitAL.
Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg,
Fyrirlestrar:
kndatrú og duiaröfl, B.J....... 15
Dularfull fyrirbr., E. H....... 20 J
Eggert Ólafsson, eftir B. J. .. $0 20 |
Pjórir íyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 |
Frjálst sambandsland, E. H. 20
Guljöld ísl,. ib .....‘.......... 1.75
Helgi hinn magri, fyrirlestur
eftir séra J. B., 2. útg....... 15
(sland aö blása upp, J. Bj..... 10
Ifinas Hallgrtmsson, Þors.G. .. 16
Lígi, B. Jónsson ................ 10
Mestur í heimi. 1 b., Drummond 2Q
Sjálfstæði íslands, fyrirlestur
B. J. frá Vogi..................... 10
SveitalíflS á Islandt. B.J....... 10
Sambandið við framliðna E.H 15
Trúar og kirkjultf á ísl., ól.ól. 20
VerSi ljðs, eftir ól. Ó1......... 16
Vafurlogar í skr. b., .... $1 00
Um Vestur-tsl„ E. H. ............ 15
Upphaf kristninnar Ág. Bj. 10
Yfirl yfir sögu mannsand’s.Á.B 20
Guðsorðabaekur:
Biblius. Klaven., ib............. 40
Biblíuljðð V.B., 1. II, t b„ hvert 1.50
Sömu bækur t skrautb .... 2.60
Davtðs sálmar V. B„ t b.........1.30
Eina ltflð, F J. B............... 25
Föstuhugvekjur P.P., t b....... 60
Krá valdi Satans................. 10
Hugv. frá v.nðtt. til langf., I b. 1.00
Jesajas ......................... 40
Kristlt. algjörleikur, Wesiey, b 60
Kristileg siðfræðl, H. H........1.20
Kristin fræði.................... 60
tlinningarræða.flutt við útför
sjómanna í Rvlk................ io
\Týja testmenti ib. ('póstgj 15J 45
ih. (Tigj.iscJ 30
Prédlkanlr J. BJ„ t b...........2.50
Prédikanir H. H. ib...........2 00
Sama bók í skrb............... 25
Passíusálmar með nótum.. .. 1 00
Passtusálmar H. P. t skrautb. ..80
Sama bðk t b. ................. 40
Postulasögur..................... 20
Sannleikur krlstlndðmsins, H.H 10
Sálmabækur........................ 80
Smás 'gur, Kristl. efnis L.H. 10
Vegurlnn tll Krists.. ........... 60
þýðing trflarinnar............... 80
Sama bðk t skrb.............. 1.25
Kenslubækur:
\grip af tr.annkynssögunni, Þ
M Biarnars.. í b............... 60
Agr. af náttörusögu, m. mynd. 60
Barnalærdómskver Klaveness 20
Bibltusögur, ..................
Dönsk-tsl.orðab, J. Jðnass., g.b. 2.10
Dönsk lestrarb, p.B. og B.J., b. 75
Ensk-ísl. orðab. ,Zoega, ib.. 1,75
Enskunámsbök G. Z. I b....1.20
Enskunámsbðk, H. Briem .... 60
Ensk mállýsing..........•• . . 50
Eðlisfræði ...................... 25
Efnafræðl......... .............. 25
Eðlislýsing Jarðarinnar.......... 26
Flatarmálsfræði E. Br. • • .. 50
Frumpartar Isl. tungu............ 90
Fornaldarsagan, H. M............1.20
Fornsöguþættlr 1—4. t b., hvert 40
Goðafr. G. og R„ með myndum 75
ísl.-ensk orðab. ” ib .. 2.00
íslendingasaga fyrir Lyrjendur
eftir B. Th. M.................60
Sama bók í enskri þýðing J.
Pálmason...................••1.00
Kenslubók í þýzku ............. 1.20
Kenslubók í skák ....••.. 40
Landafræðl, Mort Hansen, t b 36
Landafræð! fðru Friðr, t b..,. 25
Lesbók I ib 0.50
LJðsmððirin, dr. J. J............ 80
Norðurlandasaga, P. M...........1.00
Rltreglur V. A................... 25
Reikningsb. I, E. Br„ 1 b..... 40
Skðlaljðð, I b. Safn. af Pðrh. B. 40
Sundreglur...................•. 20
Suppl. til ísl.Ordböger.I—17,hv. 60
Skýring málfræðishugmynda .. 26
Vesturfaratúlkur, J. ÓI. b.. .. 60
^flngar 1 réttr.. K. Aras. „I b 20
Lækningabækur.
Barnalækningar. L. P............. 40
Eir, heilb.rlt, 1.—2 árg. tg. b...l 20
Lelkrlt.
Aldamðt, M. Joch................. 16
Brandur. Ibsen, þýð. M. J.....1 00
Gissur þorvaldss. E. ó. Brlem 60
Gtsll Súrsson. B.H.Barmby..... 40
Helgl Magri. M. Joch............. 25
Hellismennirnir. I. E............ 60
Sama bðk 1 skrautb....... .. 90
Herra Sólskjöld. H. Br........... 20
Htnn sannl ÞJððvllJl. M. J. .. 10
Hamlet. Shakespeare.............. 26
Jðn Arason, harmsöguþ. M. J. 90
Othello. Shakespeare............. 26
Prestkostnlngin. Þ. E. t b. . . 40
Römeö oí, Júlta.................. 25
Sverð og bagall ................. 50
Skiptð sekkur................... 60
Sálin hans Jðns mtns............. 30
Tettur. G. M................... . *»
VtktngUrntr 4 Hálogal. Ibsen 30
-Vesturrararnlr. M. J............ 20
Ljóðmæll
B. Gröndal: Dagrún............... 30
Ben. Gröndal, Ivvæði .......... 2.25
B. J„ Guðrún ósvtfsdðttlr .... 4 0
BJarna Jönssonar, Baldursbrá 80
Baldv. Bergvinssonar ........... 80
Brynj. Jónsson................. 50
Byrons. Stgr. Thorst. tsl........ 80
Bj. Thorarensen í sk: b. .. 1.50
Ein. Benediktsson, Hafblik ib 1.40
E. Ben. Sögur og kvæði .... 1.10
Etnars Hjörlelfssonar............ 25
Es. Tegner, Axel I skrb.......... 40
Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25
Fjallarósir og morgunbjarmi 30
Gígjan, G. Guðm. (Xjóðm.J 0.40
Grtms Thomsen, I skrb...........1.60
Gönguhróifsrfmur, B. G........... 26
Gr. Th.; Rímur af Búa And-
riöars....................... 35
Gr. Thomsen: LjótSm. nýtt
og gamalt....................... 75
Guðna Jónssonar 1 b.............. 50
Guðm. Friðjónssonar, t skrb... 1.20
Guðm. Guðmundssonar, .... .. 1.00
G. Guðm„ Strengleikar............ 26
Gunnars Gtslasonar............... 26
Gests Jðhannssonar............... 10
Gests Pálssonar, I. Rtt.Wpg útg 1.00
G. Páiss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.26
Gísli Thorarinsen, ib............ 75
Hallgr. Pétursson, I og II .. 2.60
H. S. B„ ný útgáfa. .... . .... 26
Hans Natanssonar................. 40
J. Magnúsar BJarnasonar.... 60
Jóns ólafssonar, I skrb.......... 76
J. ól. Aldamðtaðður.............. 16
Kr. Jónsson, Ijóðmæli .... $1.25
Sama bók í skrautb...........1.75
Kr. Stefánssonar, vestan hafs. . 60
Matth. Joch„ Grettlsljðð...... 70
M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25
Sömu ljóð til áskrif.........1.00
M. Markússonar................... 50
Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20
Páls Jónsson, í bandi...........1.00
Páls Vtdaltns, Vísnakver .. .. l.&O
Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00
Sig. Breiðfjörðs í skr. b.....i.8n
Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10
Slgurb. Jóhannssonar, t b.......1.60
S. J. Jðhannessonar.............. 60
Sig. J. Jðhanness., nýjt safn.. 25
Sig. Jfll. Jðhannessoanr, II. .. 60
Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.. 2.26
St. G. Stephanson. A ferð og fl. 60
Sv. Stmonars.: Björkln, Vlnar-
br.,Akrarösin. Liljan. Stúlkna
munur, Fjögra Iaufa smárri
og Maríu vöndur, hvert.... ia
Sv. Símonars.: Hugarrósir .. 15
Sv. Sím.: Laufey................. 15
Tvístimiö, kvseði, J. Gu51. of
og S. Sigrurösson............. 40
Tækifæri og týmingur, B. J.
frá Vogi...................... 20
Vorblóm fkvæðij Jónas Guð-
laugsson.......................40
Þorst. Gíslason, ib...............35
Þ. Gíslason, ób.................. 20
Þorst. Jóhanness.: Ljóítn— 25
Sögur:
Altarisgangan, saga............ 0.10
Agrip af sögu lslaads, Plausor 10
Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00
Arnl, eftlr BJörnaon......... 60
Baraasögur I..................... 10
Bartek algurvegari .......... 36
Bernskan, barnabók .. • • 30
Brúðkaupslagið .............. 26
Björn og Guðrún, B.J......... 20
Braziliufaranir, J. M. B......... 60
Dalurinn minn.....................30
Dæmisögur Esðps, t b......... 40
Dæmlsögur eftlr Esðp o. fl. t b 30
Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75
Dora Thorne ................. 40
Doyle; 17 smásögur, hv. .. 10
EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50
Einir: Smásögur eftir G .Fr. 30
Elding, Th. H................ 65
Eiður Helenar .. ................ 50
Friða ........................... 50
Fornaldars. Norðurl. (32) t g.b. 6.W0
Fjárdrápsmálið t Húnaþlngl .. 25
Gegnum brim og boða.......... 1.00
Heiðrún, sögur................. 0.60
Heimskrlngla Snorra Sturlus.:
1. 01. Trygvos og fyrlr. hans 80
2. 01. Haraldsson, helgl.. .. 1.00
Heljargreipar 1. og 2........... 60
Hrðl Höttur.................. ík
Höfrungshlaup.................... 20
Halla: J. Trausti................ 80
Huldufðlkssögur.................. 60
Ingvi konungur, eftir Gust
Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20
I biskupskerrunni ....••.. 35
tsl. þjóðsögur, ól. Dav., 1 b. .. 5 6
Kðngur t Gullá.................. 15
Maður og kona...................I.40
Makt myrkranna................... 40
Nal og Ðamajanti................. 25
Námar Salómons................... 50
Nasedreddin, trkn. smásögur. . 50
Nýlendupresturinn ............... 30
Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40
Ólöf í Ási, G. F................. 60
Orustan við mylluna.............. 20
Quo Vadis, i bandi..............2.00
Oddur SigurBsson lög7n.,j.J. 1.00
Rafna gægir ..................... 15
Robinson Krúsð, t b.............. 5v
Randtður t Hvassafellt, I b.. 40
Saga Jðns Espóltns, .. .......... 60
Saga Magnúsar prflða............. 30
Saga Skúla Landfðgeta............ 76
Sagan af skáld-Helga............. 16
Smásögur handa börnum, Th.H 10
Smásögur Moody’s ib.......... 0.20
Sögur Runebergs................ 0.20
Sögur herlæknisins I-IV hv. 1.20
Sögusafn ÞjóCv. I. og II 40. III.
30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og
XII. 50C., VII., IX., X. of
XI. . ........................... 60
Sögus. Isaf. 1.4., 5, 12 og 13 hv. 40
" “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35
" “ 8. 9 og 10. hvert .... 25
“ " 11. ár.................. 20
Sögusafn Bergmálslns, II .. . . 26
Skemtisögur, þýdd. af S. J. J. 25
Svartfjallasynlr, með myndum 80
Seytján æfintýrl ................ 60
Týnda stúikan.................... 80
Tárið. smásaga................... 16
Tibrá, I og II, hvert............ 15
Týunl, eftir G. Eyj.............. 15
Undir beru loftl, G. Frj......... 26
Upp við íossa, þ. GJall.......... 60
Úndina........................... 30
Úr dularheimum............•• 30
Útllegumannasögur, t b........... 60
Valið, Snær Snæland.......—.. 60
Vonir, E. H...................... 25
Vopnasmiðurinn f Týrus........... 50
PJððs. og munnm„nýtt safn.J.ý 1.60
Sama bðk t bandi.............2.00
þáttur beinamálsins.............. 10
/Jfflsaga Karls Magnússonar .. 70
^fflntýrið af Pétrl ptslarkrák. . 20
.ffflntýri H. C. Andersens, 1 b.. 1.50
Æfintýrasaga handa ungl. 40
Ættargrafreiturinn, saga .. 0.40
Æska Mozarts....................0.40
Æskan, bamasögur................. 40
Þrjáttu æflntýrl................. 60
Þöglar ástir..................... 20
Þrjú Æfintýri eftir Tieck .. 35
Sögur Lögbergs:—
Alexis........................ 60
Allan Quatermain .... .. 50
Denver og Helga............... 50
..Gulleyjan...................... 50
Hefndin....................... 40
Höfuðglæpurtnn ............... 46 j
Páll sjðrænlngl...........v 40 j
Lifs eða liöinn ••............ 50
Lústa......................... 60
Ránið......................... 30
Rúððlf greifl................. 50
Svika myllnan................. 50
Sögnr Helmskrlnglu:—
Hvammsverjarnir .. .. • • 50
Konu hefnd.................... 25
Lajia ........................ 36
Lögregluspæjarinn .............50
Potter from Texas............. 60
Robert Nanton................. 50
Svipurinn hennar.............. 50
f slemlingasögur:—
Bárðar saga Snæfellsáss. . .. 15
Bjarnar Httdælakappa .. .. 20
Eyrbyggja..................... 30
Elrtks saga rauða ............ 10
Flðamanna..................... 15
Fðstbræðra.................... 25
Ftnnboga ramma................ 20
Fljðtsdæla.................... 26
Fjöruttu tsl. þættlr.........1.00
Gfsla Súrssonar.............. 35
Grettts saga.................. 60
Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10
Harðar og Hðlmverja . . .. 15
Hailfreðar saga............... 15
Bandamanna.................... 15
Egils Skallagrlmssonar .. .
Hávarðar lsflrðlngs.........
Hrafnkels Freysgoða.........
Hænsa Þðrls.................
Islendlngabök og landnáma
Kjaineslnga.................
Kormáks.....................
Laxdæla ....................
LJðsvetnlnga................
NJála.......................
Reykdæla.... .... ...
Svarfdæla...................
Vatnsdæla ..................
Vallaljðts..................
Viglundar...................
Vlgastyrs og Helðarvlga . ..
Viga-Glúms..................
Vopnflrðinga................
Þorskfirðinga...............
Þorstelns hvtta.............
þorstelns Stðu Hallssonar .
þorflnns karlsefnis ........
þúrðar Hræðu ...............
Söngbækur:
Fjórr. sönglög, H. L..........
50
16
10
10
35
16
20
4 0
26
70
10
2U
2U
10
16
25
20
10
15
1U
lu
10
20
8o
Frelslssöngur, H. G. S........ 25
Hls mother’s svveetheart, G. E. 2 5
Háttða söngvar, B. p.......... 60
Hörouhljómar, söng'Iög, safr.aS
af Sigf. Einarssyni.......... 80
Isl. sönglög, Slgf. Etn......... 4 0
tsl. sönglög, H. H............ 4 0
Laufblöð, söngh., Lára BJ..... 50
Kirkjusöngsbók J. H............2.50
Lofgjörð, S. E.................. 40
Sálmasöngsbök, 4 rödd., B. þ. 2.50
Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75
Sex sönglög..................... 30
Stafrof söngfræðinnar......... 45
Söngbók stúdentafél............. 40
Sönglög—10—, B. Þ............... 80
Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40
Söngvar sd.sk. og band. íb. 25
Sama bók í gyltu b.............. 50
Svanurinn: Safn af isi sör.gkv 1.00
Tvö sönglög, G. EyJ............. 16
Tólf sönglög, J. Fr............. 50
12 s.nglög, ÁrniThorsteinsson 80
Tíu sönglög, J. P..............i.oo
Til fánans, S. E................ 25
Vormorgun, eftir S Helgason 25
XX sönglög, B. Þ. ............. 4(.
Tímarit og blöð:
Austri..........................1.25
Aramðt.......................... 50
Aldamót, 1.—13. ár, hvert. . .. 50
“ öll .................... 4.00
Bjarmi ......................... 75
Dvöl, Th. H..................... 6u
Eimreiðin. árg.................1.20
Fanney II.—IV h., hv......... 20
Freyja, árg....................1.00
Ingólfur; árg. á.........• •.. 1.50
Kvennablaðið, árg............... 60
Lögrétta.......................1.25
Norðurland, árg................1.50
Nýtt KirkjublaS................ 75
ÓCinn .........................1.00
Reykjavík.....................1 00
Sumargjöfin I.—III h., hv.. . 2S
Tjaldbúöln, H. P„ 1—10.........l.ul
Ýmlslest:
Afmælisdagar ib., safn. G. F. 1.20
Alþ.mannaförin 1906 fm. md.J 80
Almanök:—
O. S. Th„ 1.—4. ftr, hv. .... 1 (
6.—11. ftr„ hvert .... 2<
Alþingisstaður hinn forni. . .. 4(
Andatrfl með myndum t b.
Emil J. Ahrén............1 0<
Allshehrjarrtki á tslandl........ 4(
Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40
Arsbækur þjððvinafél, hv. ár. . S(
Arsb. Bðkmentafél. hv. ár. . . . 2.90
Arsrit hins tsl. kvenfél. 1—4, all 4(
Arný............................ 40
Barnabók Unga ísl. I, II., hv. 0.20
Rernska og æaka JenO. H. J. .. 4<*
Ben. Gröndal áttræBur .... 40
Bréf Tóm. Sæmundssonar .. 1.00
Bragfræðl. dr. F................ 4v
Bókmentasaga Isl. F J..........2.oc
Ljðs og skuggar, sögur úr dag-
lega liflnu, útg. Guðr. Lárusd. 1>'
Chlcagoför mtn, M. Joch......... 25
Draumsjón. G. Pétursson .... 20
Eftir dauðann, W. T. Stead
Þýdd af E H., í bandi ....ixx
FramtíCar trúarbrögti.......... 34,
FróSár undrin nýju............ 20
þerðamintringar með mymlum
í b., eftir G. Magn. skáld 1 oc
Forn Isl. rtmnaflokkar ....... , „
Gátur, þulur og skemt. 1—t-V. . 510
Ferðin á heimsenda.með mynd. «0
Handbók fyrir hvern marm. E.
Gunnarsson..................... \r,
Heimilisvinurinn III. ár, 6 h. eo
Hauksbrtk .............
Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles 50
Jón Sigurðsson, á ensku, ib.. 40
Iðunn, 7 bindi I g. b. . . 4 0
Tnnsigli guðs og merki dvrsin*
Islands Færden, 20 h., hv... 10
S. S. Halldórson .... .. .
tsland um aldamðftn. Fr. J. B. l.uu
Island í myndum I (25 mynd-
ir frá Islandij ............ xoo
Kúgun kvenna. John S. Mill 6U
Lýðmentun G. F............. . *
Lðfalist .............. X
Landskjálftarnir á Suðurl þ Th 75
Mjölnir............... .... ' ic
Nadechda, söguljðð . . . . ’ . * * 25
Ódauðleiki mannsins, W. James
Þýtt af G. Finnb., í b...... 50
Póstkort, 10 í umslagi ......... 25
Rikisréttindi Islands, dr. J. Þ.
og E. Arnórsson .. *........ 0.60
Rimur af Vigl. og Ketilr. .. 40
Riss, Þorst. Gíslason........... 20
lieykjavík um aldam.luuu.B.Gr. éu
Saga fornkirkj.. ]—3 h........ 1 50
Snorra Edda, ný útgáfa. .. i.oo
Sýslumannaæfir 1—2 b. 6. h... 3 60
Skóli njósnarans, C. E.......... 25
Sæm. Edda...................... o0
Sýnisb. ísl. bókmenta ib ..17«.
Skírnir, 5. og 6. ób., hver árg.
I. til IV hefti ...........1 50
Víglundar rimur................. 40
Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60
Um siðabötina................... gu
Uppdráttur tsl á einu blaði . . t.75
Uppdr. tsl„ Mort Hans............. 40
70 ár minning Matth. Joch. . . ♦>)
ENSKAR BÆKUR:
um Island og þvddar af íslentki
GAMLA VERÐIÐ
DAUT’J'
3. Júli
En við lifum enn og seljum við
á lægra verði. Lesið!
Poplar, corðið á..$4.00
Small Pine, corðið i.. ..$4.75
Jack Pine “ ....$5.00
Tamarac “ ....$6.00
Og hlustið. Við sögiun allan við
sem hjá oss ér keyptur í Júlí,
heima hjá yður fyrir 50C. corðið,
sagað í tvent eða þrent eftir þvi
sem óskað er.
STAURAR
Tamarac og sedrusviðar staurar í girðing-
ar á 7C. og upp.
Viðarsögunarvél send um alla borgina
og sagar í tvent fyrir 75C. corðið í þrent
fyrir Ji 00.
Saga Steads of Iceland, með
151 mynd...................$3.oo
Icelandic Pictures með 84 mytm-
um og uppdr. af lsl.. Howell 2.50
The Story of Burnt Njal. .. 1.75
Story of Grettir the Strong.. 175
Life and death of Cormak the
skald, með 24 mynd, skrb. 2 50
TAklÐ EFTIR
HPo/fc on
BBLTl
læknar áreiðanlega, ef þ ið er altaí brúlcað
og eins og til sagt,
gigt
hjartveiki og magaveilci
máttlej'si i basi
lendaverk
svefnleysi
gyllinað taugabilun
hörundsveiki
magnleysi yfirleitt og þrekleysi
karla og kveuna
þrútnar æðar, lifrarveiki og nýrnaveiki
og ðll veikicdi sem stafa af ófulfkomínni
hringrás blóðsins.
I’aterson beltið er búirt til í Winnipeg,
og gert að öllu í höndunum.
Sterkasta belti sem selt er í Canada og
eina sem er ágæta vel reglubunöið. Það
hefir gert margar undraverðar lækningar
hér í bænum og íylkiou, stuodum laknað
sjúkdóma, sem voru taldir ólæknaudi.
Komið eða skrifið.
Þér megið skrifa á íslenzlc 1,
Einkaumboðsmenn,
PAl L BROTHLRS,
zog .James Street.
MTNNMPEG,
CANADA
ANDY GIBfCN,
Talsími 2387
Geymslupláss á horni Princess og Pacific
og líka á George st. við endano á Logan
Ave. East.
Eftirtekt neytenda er hér með valcin á
Eare 0!il Liqurur WhisLy
Hver flaaka hefir skrásett vörumerki og
og nafn eigenda
! J. & W. HARDIL
Ldinbui t>
Það sem sérstaklega mælir með því til
þeirra sem neyta þess er aldurinn og gæði
þess sem alt at eru hm simu. .
! , Loksins fékk eg þaðl “
ríiw Jiiii(|iiiti)‘
1 Þessar verzlanir í 1' innipeg hafa það
til sólu:
HUDSON BAY CO.
RiCHARD BEL1\EAl' CO LTD.
GKOKGE VEL'.E
GREEN & GRIFFITHS
W. J. SHARMAN
STRANG & CO.
VINE AND SFIRlT VAULTS, LTD.
A. J. FERGISON.
Yerið ekki að geta til
hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu
hvaö er f Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er-
um ekkert hræddir viö að láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biðjiö matvörusalann um þau eöa
357 WiIIiam Ave. Talsími 64s
WINNIPEG
D. W. FRASER,
pRUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki,
þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast aö
þér veröiö ánægöir með hann. VV. NELSOX, eigandi.
TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. % Fljót skil. 74—76 AIIÝIN'S ST.
Þvotturinn sóktur og skilað. N ér vonumst eftir viöskiftum \ öar.
The Standard Laundry Co.
VV. NELSON, eiaandl.