Lögberg - 10.09.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.09.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. SEPTEMBER 1908. RUPERT HENTZAU irriR INTHONY HOPE. Eg ætla ekki aS rita hér orS fyrir orS bréf drotn- ingarinnar. Okkur, sem ekki gátum gert okkur fulla grein fyrir tilfinningum hennar, fanst bréfiS samt mjög innilegt, en þó satt aS segja gáleysislegt. Hún sagSist hafa reynt aS dvelja í Zenda eins og til hefSi veriS ætlast. En hún hefSi hreint ætl^S aS missa þar vitiS. Hún sagSi sér hefSi ekki getaS veriS mögu- legt aS finna þar hvíld eSa ró. Hún hefSi ekkert vit- aS um hvernig okkur hefSi reitt af, né heldur hvernig tekist hefSi til í Streslau. Klukkustundum saman hefSi hún legiS vakandi; þegar hún loks hefSi sofnaS, þá hefSi hana dreymt sama draumin nog fyrri. Hana dreymdi hann nú i annaS sinn. Hún hefSi nú séS hann fRúdolfJ mjög greinilega. Sér hefSi virzt hann vera konungur og \^ra kallaSur þaS. En hann hefSi hvorki svaraS Því eSa hreyft sig. Sér hefS sýnst hann vera dauSur, og því hefSi hún enga ró getaS fengiS. Þannig skýrSi hún frá og afsakaSi sig, og marg endurtók þaS, aS sér hefSi fundist eins og eittfhv'ert óskiljanlegt afl draga sig til Streslau og hvíslaS væri aS sér aS hún yrSi aS fara, ef hún ætti aS fá aS sjá hann aftur lifandi. “Og eg verS — eg verS aS fá aS sjá hann! Ef konungur hefir náS i bréf mitt, þá er úti um alt fyrir mér, hvort sem er. Ef hann hefir ekki náS því, þá megiS þiS segja honum hvaS sem ykkur sýnist. , Eg verS aS fara. Mig dreymdi þetta i annaS sinn og dreymdi þaS svþ slýrt. Eg sá hann. Eg segi þaS alveg satt. Æ, eg ma til aS sjá hann aftur. Eg sver þaS, aS eg ætla aS eins aS 'sjá hann einu sinni enn. Hann er í hættu staddur — eg veit aS hann er í hættu staddur. ESa hvaS merkir draumurinn ? Bernenstein ætlar aS fara meS mér, og eg ætla aS sjá hann. FyrirgefiS mér, fyrirgefiS mér! Eg get ekki beSiS hér. Draumurinn var svo skýr.“— Þetta voru niSurlagsorSirr í bréfinu, og var auSséS aS henni, sem þaS hafSi ritaS, leiS óendalega illa, og aS hún var hálfrugluS af ofsjónum þeim, er truflaSur heili og og hrelt hjarta hennar hafSi birt henni til aS kvelja hana. Eg vissi þá ekki, aS hún var áSur búin aS segja Mr. Rasendyll sjálfum frá þessum undarlega draumi. Sjálfur legg eg litla trú á drauma, því aS eg ímynda mér aS viS leggjum til eftiiS í þá sjálfir, og smíSum úr von og kvíSa í vökunni furSulegar sjónir, er sýnast svo í svefninum merkilegar, dularfullar op- inberanir. En því verSur samt ekki neitaS, aS sumt kemur þó fyrir sem manni er óskiljanlegt, og eigi dettur mér í hug aS eg geti rakiS guSs vegu af mínu eigin hyggjuviti. En þaS olli okkur ekki kvíSa hversvegna drotn- ngin hafSi fariS, heldur hitt, aS hún hafSi fariS. ViS vorum nú komnir til hússins, og James var farinn aS túa til morgunverS, því að hann var Þess fullvis að menn þyrftu að eta þó að konungur dæi. Og satt að segja var eg matarþurfi, því aS eg var dauSþreyttur; þeir voru lí'ka lúnir orðnir eftir starf sitt eigi síður en eg. ViS töluðumst við meðan við vorum að borSa, og viS vomm allir á því aS eg þyrfti að fara til Streslau. Þar i borginni varð að leika þenna sorgarleik til enda. Þar var Rúdolf, þar var Rishenheim, þar var Rúpert Hentzau að öllttm likindum, og þar var drotningin nú. Og Rúpert vissi að minsta kosti og Rischenheim ef til vildi að konungurinn var dauSur, og var kunnugt ttm hvernig alt hafSi snúist eftir knýjandi nauðsyn ör- laganna. Konttngurinn hvíldi í friði í sæng sinni; þaS var búiS aS taka honum gröfina. Sapt og James vöktu trtöega yfir þvi leyndarntáli og mundu Ieggja líf sitt viS aS dylja það. Eg varð að fara til Streslau, segja drotningunni að hún væri orðin ekkja, og reyna að ráða niSurlögum Rúperts. Klukkan 9 um morguninn Iagði eg á stað frá skot- húsinu. Mér var nattöugur einn kostur 2Ö ríSa til ííofban og bíða eftir lestinni, er eg færi með til höfuð- staðarins. Eg gat sent skeyti frá Hofban, en eg mátti ekkert láta uppi í því skeyti annað en það, aS eg væri á ferðinni, en ekkert skýra frá hvaSa fregnir eg flytti. En Sapt gat eg sent skeyti hve nær sem mér sýndist, því aS við höfðum komið okkttr saman ttm dulletur, sem betur fór. Hann hafði beðiS mig aS spyrja Mr. Rassendyll, hvort hann fSaptJ ætti að koma okkur til hjálpar eða halda kyrru fyrir þar sem hann væri. “I>etta verður alt að komast í kring á einum degi,’' sagSi hann. “YiS getum ekki leynt dauða konungsins lengi. Reyndtt Fritz, í hamingju bænum, að koma þorparanum fyrir ætternisstapa og ná í bréfið.” Eg eyddi svo engum tíma i kveðjur og reið á stað. Kktkkan 10 var eg kominn til Hofban, því að eg reið afarhart. Þaðan sendi eg Bernenstein skeyti til hall- arinnar og lét hann vita, að mín væri von. En eg tafð- ] ist þar samt. Engin lest var við 'þegar eg kont. ■“Eg fer þá ríðandi,” sagði eg við sjálfan tnig, en mintist þess jafnskjótt, að ef eg gerði það yrði eg miklu seinni að ná 'þangað sem eg ætlaSi. Fyrir því var ekert annaS að gera, en bíða, og er hægt að gera sér í hugarlund hversu tnér var innanbrjósts meðan á því stóð. Mér fanst ltver mínúta klukkustundarlöng, og mér er enn óskiljanlegt hvaS mér fanst tíminn sá langttr. Eg át, drakk, reykti, gekk fram og aftur, sat og stóð. Stöðvarstjórinn þekti mig og hélt að eg væri aö ntissa vitið, þangaö til eg sagði honunt að eg væri með afar-áríðandi skeyti frá konttnginum, og'það gæti stafað háski af, ef eg yrði að bíða lengi. Hann samhrygðist mér, en hvað gat ltann gert? Engin sér- stök lest var til á þeirri stöð, svo að eg varð að bíða, og eg gerði það, þó að ilt þætti. Loksins kom lestin. Svo var lagt á staS og hún sniáþokaðist nær borginni, Eg sá ltana eftir klttkku- tínia ferð. Þá var lestin stöðvum, ntér til ósegjan- legrar gremju, og tuttugu minútna eða hálfrar stund- ar viðstaða varð; 'þá var lagt á staS aftur; ef biSin hefði orðiS lengri mundi eg hafa stokkið út úr lest- inni svo að eg yrði ekki brjálaður af að sitja lengur. AS síðustu rann lestin inn á stöðina. Eg setti mér að sýnast rólegur þó eg ætti bágt með það. Eg hallaði mér aftur á bak í sætinu, og sat þar þangað til dyra- vörður lapk upp hurðinni. Eg bað hann jásköp leti- lega að útvega mér léttvagn og fylgdist út með honum °g gegnum stöðvarhúsið. Hann visaði mér á vagninn, og opnaSi dyrnar fyrir mér. Eg gaf honum einhverja ‘þóknun og steig upp i vagntröppuna. “Segið manninum að aka til hallarinnar sem hvat- legast,” sagði eg. “Eg er orðinn helzt til seinn, og það er þessari lestars'köm mað kenna.” “Hryssutötrið mitt verður ekki lengi að koma yS- ur þangað, herra minn,” sagði ekillinn. , Eg stökk svo upp í vagninn. En rétt í þessum svifum sá eg mann á stöðvarpallinum, sem veifaði til mín hendinni og kom hlaupandi. Ekillinn sá hann líka og beið. Eg 'þorði ekki að segja honum að aka á stað, þvi að eg óttaðist að slíkt yrði álitinn óviðurkvæmi- legur flýtir, og það hefði þótt undarlegt ef eg hefði ekki mátt vera að tala fáein augnablik við frænda kon- unnar minnar, hann Anton Strofzin. Hann kom til mín og rétti mér höndina með perlugráum geitar- skinnsglófanum á, því að Anton var einhver mesti skartsmaSur í Streslau. “Sæll, kæri Fritz!“ sagði hann. “Eg hrósa happi yfir því að hafa engri stöSu að gegna við hirðina. Það eru beinMnis voðalegar annir, sem þiS eruð í allir sam- an. Eg bjóst við að þið munduð verða í Zenda svo sem mánaðartíma.” “Drotningunni snerist fljótlega hugur,” sagði eg brosandi. “Konur eiga þátt í því, eins og 4>ér er kunnugt um; þú þekkir kvenfólkib svo dæmalaust vel.” Skjall þetta eða hnífilyrði komu honum til að snúa upp á granaskeggið brosandi. , “Jæja, eg bjóst nú hálfgert við að 'þú mundir koma hingað bráSlega, en eg hafði enga hugmynd um að drotningin væri komin.” “Á—vissirðu það ekki? Hvernig stóð á þvi að þú bjóst við mér?” “Ó—eg ímyndaði mér að þú yröir sendur hingað til eftirlits — eða í einhverjum erindagerðum, svo þú yrðir aS koma. Varst þú ekki einn aðstoðarmann- anna?” “Drotningarinnar? Nei, ekki sem stendur.” “En konungsins þá?” “Já, það var heldur.” svaraði eg. “Eg fer nú að minsta kosti í erindum konungsins.” “Rétt er það,” mælti hann. “Eg bjóst við, að 'þú rnundir koma strax þegar eg heyrði að konungurinn var kominn hingað.” Eg hefði vist átt að varast að láta mér bregða; en eg hafði hvorki stillingu Sapts eða Rúdolf Rass- endylls til að bera. “Er konungurinn hér?” spurði eg, greip tim handlegginn á honum og stóð á öndinni. “Já, reyndar.,Vissirðu Þaö ekki? Já. hann er kominn til borgarinnar.” Eg sinti lionum þá ekki meira. Fyrst í stað gat eg ekki komiö upp nokkrtt orði, en Þegar eg mátti mæla, kallaði eg til ekilsins og mælti: “Aktu til hallarinnar eins hart og þú getttr.” Við brunuðum á staS, en Anton stóð eftir sem höggdofa af undrun. En af mér er það að segja, að eg fleygði mér aftur á bak í vagnsætinu alveg utan 1 vig mig. Konungurínn lá dauður í skothúsinu, en' samt var sagt, að hann væri í höfuðstaðnum! Reyndar flattg mér í hug, hvernig í þessu lægi, en mér létti litið viS það. Rúdolf Rassendyll var í Streslau. Einhver hafði séð hann þar, og haldið að hann væri konttngurinn. En bætti það ttm? Hvaða bót var að þ-ví, þegar konungurtnn var dauSur og gat aldrei komið og gengið t stað hins? Satt að segja varð mér ver við en áður, eftir að eg hafði séð hvernig t öllu lá. Ef mér hefSu verið kunnir allir málavextir, mttndi eg líklega hafa gert mér þetta að góðu. Því að það hafði ekki komist ttpp fyrir tilviljun að konungurinn væri í borginni. Það hafSi ekki kvisast um það af 'því að et'nhver hefði þózt mæta honum á götu. Þessi fregn var ekki bygb á kviksögum, er bæla mátti niSur áftur, og hftn var ekki staShæfð af einufn eða tveimur mönn- um að eins. Daginn þann leit mikill þorri borgar- Iýðsins svo á, aS Rúdolf Rassendyll væri konungur- inn, og styrktist í 'þeirri trú af tali og framkomu Mr. Rassendylls, og drotningar sjálfrar líka. en hvorugt iþeirra vissi þá vitanlega neitt urn dauða konttngs- ins. Eg hlýt nú að >kýra frá þeim furðulegu og | erfiðu atburðum, er neyddu þatt til að grípa til ann- ars eins óyndisúrræðis, jafnhættulegt og það var. En þó að þetta væri háskaleg áhætta eins og á stóð, þeg- ar þau réðust í það, þá var það þó enn ægilegra og geigvænlegra nú, eftir þá breytingu sent orðin var, og þatt visstt ek'kert um. X. KAPITULI. Mr. Rassettdyll komst klaklaust frá Zenda til Streslau, og var kominn þangaö kl. 9 sama daginn, sem óhappið varS í skothúsinu. Hann hefði getað náð 'þangað fyr, en fyrir varkárnis sakir dró hann það að fara inn í þéttbýlt úthverfi borgarinnar, þang- aS til rökkvað var, svo aS hann þektist ekki. Nú var hætt að loka borgarhliðunum ttm sólsetur, eins og venja hafði verið til meðan Michael var hæst ráðandi, og Rúdolf komst inn um þau slysalaust. Til allrar hamingjtt var stormur og rigning í Streslau. um kvöldið, þó að gott veður væri þar sem við vorum; þess vegna var fátt fólk á götum úti, og hann komst til húss míns, án þess að nokkur yrði var við hann. En þar var úr vöndu að ráða. Enginn þjóna minna vissi neitt ttnt leyndarmálið; engin-n nenta kona min þekti Rúdolf, Því að drotningin bar fult traust til Ihennar, og hún átti enga von á honum, vegna þess að henni var óktmnugt um atburði þá, er gerst heföti upp á síðkastiS. Rúdolf var því í vanda staddur og saknaði nú illa þjóns síns hins dygga, er hann hefði getaö sent inn á undan sér. Vegna illviðrisins var var þaS ekkert tiltökumál þó að hann skýldi fyrir andlit sér og bretti kraganttm upp um eyru, og þó að hann þrýsti hattinum sem bezt ofan fyrir attgtt; var það sýnilega gert til þess að missa hann ekki. Þannig til reika stöðvaSi hann liest sinn #framan við dyrnar á húsi mínu og steig af baki. Þegar ráðsmaðurinn kom til dyranna, var hann beðinn í hörkulegum og dimmum rómi, að láta bar- ónsfrúna vita, að maður væri kominn, sem vildi finna hana, og væri meS skeyti frá manni hennar. Mað- urinn hikaSi viS, eins og ekki var updarlegt, að skilja eftir fordyrið opið, þar sém ókunnur maður var við dyrnar, en ntargir fémætir munir rétt inttan við hurð- ina. Hann tautaði eitthvað i afsökunarskyni. ef koniu- maður kynni aS vera hefSarmaður, skelti hurðinni í Iás og fór leita að húsmóður sinni. Konu mína fór að gruna margt, Þegar hún heyröi lýsinguna á þess- um gesti, er svo bar síðla að garði, því að hún mint- ist þess strax að Rúdolf hafði einu sinni riðið frá Streslau til skot-hússins í samskonar dulargerfi. Þeg- ar hún heyrSi aS hávaxinn maðiir með skýlu fyrir andliti og hattinn teygöan ofan fyrir augu, væri kominn, og kvæðist flytja fregnir frá manni hennar, kom henni strax í hug að þetta mundi vera Rúdolf Rassendyll. Helga vill aldrei meðganga það, að hún sé slungin, en þó tekst henni að hafa það upp úr mér sem hún ætlar sér. Samt er mér nær að halda, að hún eigi mjög auðvelt með að leyna mig ýmsttm smáatriðum, er kvenleg þagmælska hennar telur mér óþarft að vita. Og með Því aö hún á svo hægt nteð að fara á bak viS míg varð henni ekiki skotaskuld úr aö leika á ráðsmannitin. Hún lagöi frá sér saurna sína með mestu hægð og tnælti: “Já einmitt það; eg þekki þenna mann. Þú hefir þó líklega ekki skilið hann eftir úti t rigning- ttnni.” Hún var helzt til hrædd ttm, aS Rúdolf hefði staðiS of lengi t birtunni af fordyrislömpttnum. Ráösmaðurinn stamaði einhverjar afsakanir, og lét þess getið, að hann hefði veriö hræddur um eignir okkar í fordyrinu, og átt ómögulegt með að sjá tigin- mensku á manni úti í náttmyrkrinu. Helga greip þótt^lega fram í fyrir honum og hrópaði; “Ógnár sauðtir geturSu veriö!’ ’og hljóp til dyranna að svo mæltu og opnaði hurðina — ekki nema lítið samt. Undir eins og hún kom attga á Mr. Rassendyll sá hún að sig hafði grttnað rétt, og kveðst ltafa þekt attgu ltans undir eins. “Eruð það Þér?’ ’hrópaði hún. “Og þjónsbjálf- inn hefir skilið við yður ivti í rigningttnni. Gerið svo vel og komið strax inn! Og þér eruS ríðandi.” Hún veik sér svo að ráðsmanninum, er auðmjúkur hafði fylgt henni til dvranna og sagði: “Taktu hest barónsins og farðu með hann út í hesthúsið.” “Eg skal senda einhvern meö hann, frú mín.” “Nei, nei, farðu með hann sjálfur — farðð með ltanit ttndir eins. Eg ætla að httgsa um baróninn.” Ráðsmaðttrinn lagði þá á stað hikandi, en heldur skapvondur út i rigninguna. Rúdolf vék sér til hlið- ar og hleypti honum fram hjá sér, en hraðaöi sér inn strax og hann var farinn og sá að enginn var inni í fordyrinu nema Helga. Hún gaf honum nterki um að hafa hljótt og fylgdi honttm siðan sem skjótast inn í litinn sal á neðsta lofti, sem eg var stundum vanur að ltafa fyrir skrifstofu, eða til aö taka á móti mönnum er áttu við mig erindi. Salurinn vissi út að götunni, og regmið heyrðist dynja á breiðum glugga- rúðttnum. Rttdolf sneri sér að henni brosandi, laut henni og kysti á hönd hennar. “Um hvaða barón voruö þér að tala, kæra frú?” spttrði hann. “Hann spyr ekki um það frekar,’ sagði hún og ypti öxlttm. “Segið mér heldur hvernig stendur á ferðtim yðar hér, og hvað hefir komið fyrir.” Hann skýrði henni þá frá ölltt, sem hann vissi, í fáttm oröum. Hún reyhdi að dylja kvíða sinn yfir þvi að heyra að eg kýnni að verða að eiga við Rúpert i skothúsinu, og hlýddi með athygli á livert erindi Rúdolfs væri á fund hennar. “Get eg komist héðan út úr húsinu og inn í þaö aftur, ef á þarf aö halda, án þess að tekið verSi eftir j mér?’ ’spurði hann. “Dyrnar eru lokaðar á nóttunni og lyklana hafa þeir einir ráSsmaðtirinn og Fritz.” GIPS A VE66I. fifcsT'' Þetta á aö minna yður á að gipsið sem vér búurn til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segir hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Co., Ltd. SKRIFSTOFA 0(í JIVLSA WINNIPEG. MAN. Mr. Rassendyll varð litiS á gluggana í herberg- inu. Eg er ekki orðinn svo feitur að eg komist ekki út og inn þarna,” sagöi hann. “Eg held, að þaS væri betra, heldur en þurfa að ónáða ráðsmanninn. Hann kynni að hafa orð á þvi.’ ’ Eg skal sitja hér í alla nótt og sjá um að eng- inn fari hér inn.” Það getur skeð, aS eg veröi eltur ef mér mis- hepnast hlutverk mitt og uppþot veröur.” “Hlutverk yöar?” ságöi hún og hrökk ofurlítiö við. Já, svaraði hann. “En spyrjið ekki um hvað það er. barónsfrú. Eg er aS starfa fyrir drotning- una.” “Fyrir drotninguna vil eg gera hvað sem er, og það vill Fritz Iíka.” Hann tók i liönd hennar og þrýsti aS henni vin- gjarnlega og hughreystandi. “Má eg þ-á segja frá skipunum minum?” spurði liann brosandi. “Já. þeim skal verða hlýtt. “Þá vil eg fyrst fá þurran frakka, ofurlítið að borða og fá aS vera einn í þessu herbergi, og að eng- inn komi hér inn nema þér.” ' Lm leið og hann slepti orðinu, tók ráSsmaðurinn um hurðarsnerilinn aS utanverðu. Kona mín hljóp til dyranna. opnaði hurSina og skipaöi manninum að koma sem fljótast inn með kalt kjöt og fleiri matvæli, sem væru við hendina. Rúdolf sneri baki aö þeim á ■meðan. • “Komið nú með mér,’ ’mælti hún við Rúdolf undir eins og þjónninn var farinn. THE ,RED GROSS' SANITARY CLOSET. Notað á þessum alþýðuskólum hér vestra; Neepawa, Killarney, Melita, Wolseley, McGregor og í hundruðum öðrura opinberum byggingum og á heimilum. Hið eina ágaeta salerni þar sem ekki er vatnsleiðsla, Einföld efnablöndun eyðir öflum saur Fást einnig með skáplagi og má þá taka hylkið undan. Skrifið eftir upplýsingum. Skólagögn. Vér getum lagt til alt sem þarf til skóla. Sýningin okkar á Louisiana Purchase Exposi- tion í St. Louis, hlaut aðal verðlaunin. Það helzta er vér sýndum á sýningu þessari var: HXATTBRÉF. BLAKKBORÐ, JARÐFRÆÐISAHÖLD, STROKLEÐUR, LANDABRÉF, TEIKMKRÍT, SJÓKORT, GLUGGATJÖLd SKÓLAPAPPÍR, PENNAR, BLEK, BLEKBITTUR og BLEKDŒLUR, Áður en þér kaupið annarstaðar sendið eftir verðskrá, ókeypis, og biðjið umsýnishorri af því sem þér viljið kaupa. líi'J Cross S iiiití.'j. Apyliaiee C#. Cor. PRIVCESS and JlcRERMOT AVE. WINNIPEG, - MAN. Við þurfum góða umboðsmenn. EINKUM ^bíinar til fyrir bæodur og griparaektarmann. Búnar til úr undnam gormvír Nr. 9, vel galvan- séraðar og auðvslt að setja þ*r upp út á víðavangi með eins mörgum vírum og þurfa þykir. Engir gaddar, sem geta msitt góða gripi og þurfa ekki stöðugra viðgerða með. Kostar ekkert meira en jafnmargir þaettir af gaddavír, og endast fjórum sinnura lengur. Nánari upplýsingar gefnar og verðlisti með myndum og sýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið. ^Víriokavor. Ó5KAÐ EFTIR AREIÐANLEGUM UMBOÐSMÖNXUM. The Great We.st Wire Fence Co„ Ltd„ ™ o^rjsr. Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.