Lögberg - 10.09.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.09.1908, Blaðsíða 8
8. LOGBEAG, FIMTUDAGINN io. SEPTEMBER 1908. niií kú. Það sem borgar sig bezt er aS kaupa 2 hús ásamt 40 feta lóB á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá Th.Oddson’Co. 55 TRIBUNE B'LD'G. Telephonk 2312. IL klí Oi Ur bænum og grendinni. Vér höfum nýlega fengiö uin boö aö selja 30 % sectionir af ( landi, sem liggja hjá Oakland ( braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra * frá járnbrautinni en 5 mílur. A- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa I Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. .Teleíónar: p>KRIF8TOFAN 6476. Mrs. Margrét Bjarnason á ís- landsbréf á skrifstofu Lögbergs. ÍEIMILID 2274. P. O. BOX 209. Boyds maskínu-gerð brauð Biðjið þér matvörusalann um sér- staka tegund brauðs eða segið þér bara : ,.Látið mig fá eitt brauð'*? Það er ekki rétt að vera ánægður með vanalegt brauð þar sem þér getið rétt eins vel látið vagninn koma við hjá yð- ur á hverjum degi með brauð sem búið er til í vélum ot alkunnugt er fyrir sinn ágæta keim og hvað það meltist vel Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Oddfellows! i Lcikritiö “Robin Hood” ("Hrói HötturJ, er verið aö leika í Winni- peg-leikhúsinu þessa viku. Bildfell & Paulson, Hinn 3. þ. m. lézt á Gimli Gísli M. Thomson bókbindari og prent- ari, er prentsmiöju haföi um eitt skeiö og gaf út ýmsar bækur, þar á meöal Svöfu. Hann var 44 ára er hann lézt. oooooooopooooooooooooooooooo o o 0 Fasteignasalar ° Ofíeom 520 Union bank - TEL. 26850 O O OOfcOOOOOOOOOOOOOOOCCOCOCCOO H Selja hús og loðir og annast þar að- O lútandi störf. Útvega peningalán. o VAÐ þýðir það orö? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VAÐ kostar að ganga í félagið? VAÐ get eggrætt á að ganga í fél.? O ] Öllum þessum spurningum svarað vel og 0 greinilega ef þér snúið yður tíl Victor B. Anderson, ritara 571 SIMCOE ST. WINNIPEG. I Til heilsuhælisins á Islandi: KAFFIBÆTIRINN Jóhannes Einarsson kupmaöur Innkomiö 30. Des. 1907 . .$320.90 frá Lögberg P. O., Sask., var hér Guðm. ÞóriSarson............ 5.00 staddur í bænum um síðustu helgi. séra Rögnv. Pétursson ..., 5.00 Hann kom hingaö meö tvö vagn- Halldór Sigurösson.............. 1.00 hlöss af gripum, er hann seldi. Albert Jónsson................25.00 Hann sagöi alt bærilegt aö frétta Marino Hannesson............ 2.00 aö vestan. , Mrs. Stef. Pétursson...... 5.00 ---------- 1 Miss Anderson........................ 5.00 Kristín Bjarnadóttir heitir íslenzk Jón Ketilsson .......... 50 ^ kona, sem liggur sjúk á sjúkrahúsi -------I nokkru í New York. Hún á systur Alls...............$369.40 Htna gifta konu, einhvernstaöar í Norö-1 Eins og áöur var auglýst, var á- ' jeg ur-Dakota, og langar hana til aö fá kveöiö aö senda þessa peninga til aö vita um heimilisfang hennar. íslands í Júní eöa Júlí. En það hef- Systir þessi, eöa hver sem um hana ir gengið mjög seint aö fá greidd kann aö vita, er beðin aö gefa sig ógoldin loforð. Þar af leiöandi hið fyrsta fram bréflega viö séra varð aö breyta því áformi. Þaö eru Björn B. Jónsson í Minneota,Minn. ennþá óborgaöir 80 dollarar hér í ---------- Winnipeg, sem eg verö alvarlega Mrs. J. Clemens og sonur hennar aiS minna menn á að greiða sem Th. Clemens fóru suður til La allra fyrsC Því þaö veröur óhjá- heiðruðu kaupendur bið aðgæta, að einungis það Export - kaffi er gott og egta, sem er með minni“ undirskrift, it/'U 7- it/. Crosse á miðvikudaginn var. Hún veröur þar hjá syni sínum séra Jóni Clemens í vetur. Th. Clemens ætlar suöur til Ohicago og fleiri staða; hans er von aftur síöari hluta mánaöarins. kvæmilegt aö senda peningana heim mjög bráðlega. Winnipeg, 4. Sept 1908. Aðalsteinn Kristjánsson, 502 Victor St. EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G- Thorgeirsson, 662 RossAve,, Wpeg, Wrkamannadagurinn var hátíð- legur haldinn á mánudaginn var i Ca«»(la og Bandaríkjunum. Hér í Winnipeg var veörið hiö ákjósan- legasta og gátu menn því óhindraö fært sér Gott tækifæri. Þá er vantar aö kaupa sér bújörö (T60 ekrur j í Foam Lake bygðinni 5 mílur frá bænum Leslie, nálægt ( nyt skemtanirnar úti viö, f skóla og pósthúsi, er selst nú meö , STEFÁN JOHNSON liorni Sargent Ave. »g Powning St. hefir ávalt til nýjar Á F I R 1 Y 1 i \ á hverjum degi BEZTI SVALADRYKKUR enda var mikill straumur af fólki ( öllum byggingum og inngyrtum | út í skemtigarðana hér í grend all- ( akri mjög ódýrt (og meö góöum 1 an daginn. Allar skemtanirnar 1 skilmálumj, þeir snúi sér hiö fyrsta kváöu hafa farið mjög vel fram, og til undirritaðs. minna um slys þennan dag en und- Kristnes P.O., Sask., 15. Ág ’o8. anfarin ár til frézt. aö því er frekast hefir Pétur Hallson frá Lundar P. O-, Man., var hér staddur í bænum eftir helgina, aö taka land fyrir son sinn. Hann sagöi þær fréttir aö nú væri þegar fariö aö framlengja Oak Point brautina. Hjá Lundar kvaö flokkur manna vera aö vinna sjö til átta tvieykjum, og annar flokkur með tíu hjá Clarkleigh, og töluvert af hestum nú komiö út í viöbót og von á fleirum. Líklegt er þvi, aö brautin verði framlengd eitthvað í haust. Og má óefaö þakka það eftirgangsmunum bygö- armanna viö fylkisstjórnina og C. N. R. fél., en ekki oröheldni síöar- nefndra skötuhjúa. Olafur G. Isfeld. Þessir eru innheimtumenn' og um- boðsmenn Lögbergs. Hinn 14. þ .m. er ætlast til að fólks- og flutningalestir fari aö renna eftir G. T. P. brautinni frá Winnipeg til Earl í Sask., þrisvar í viku og til Wainwright tvisvar í viku. Byrjar þannig fluiningur þegar í staö á 666 mílna svæöi á nýju brautinni. Wainwright er hér tim bil níu milur austan viö Battle River brúna. 1 S. S. Anderson, Mímir, Sask., fyrir Mímir, Wynyard, Big Quill, Birtdale. Jón Ólafsson, Brú Man. Olgeir Friöriksson, Glenboro, Man. Chr. Paulson, Dongola, Sask., fyrir Dongola og Tantallon. Jóh. Steph- ansson, Pine Valley, Man. G. J. Búdal, Laxdal, Sask. Jón Jónsson, Svold, N. Dak., fyrir Svold, Akra, Hallson, Hensel og Mountain. Jónas Leó, Selkirk, Man., Jón Björnsson, Baldur, Man., fyrir Baldur og Grund. K. S. Askdal, Minneota, Minn., fyrir Minneota, Marshall, Ivanhoe og Porter. Sum- arliöi Kristjánsson, Blaine, Wa>h. Sig. Mýrdal, Point Rtberts, WtÆ. S. Sumarliöason, Ballard, Wash. Arngr. Johnson, Vltoria, B. C. — Fleiri umboösmenn veröa auglýsti • síöar. Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING um bæinn: Búslóð, farangur ferðamanja o.s.frv. Talsfm! 6760 Enn þá nokkra daga seljum við skó með afslætti. LESIÐ ÞETTA. KARLMANNASKÓR ('Colt. leatherj , þaö Buff leður Blucher, hátízku skór. Vana- allra bezta, sem til er. Vanav. $5—$5.50 verö $2.25. Nú að eins ... 1.60 Niðursett verö aö eins.....$3.75 DRENGJASKÓR—Buff leather. No. 1—5. ('Dongola KidJ breiö tá, lágir hælar, vana- Vanaverö $1.85. Nú aö eins. 1.45 verö $2.50. NiöUrsett verö aö eins 1.50 Ýms smærri númer sömu teg. Vanaverð fDongola Kid. Balsj meö tákappa. Vana- $1.70. Nú aö eins....*...... 1.30 verö $3.00 til $3.50. Nú aö eins .. 2.00 Sterkir skólaskór úr vatnsheldu leöri, nr. Kálfskinn og geitaskinn — þessar tvær ix, 12, 13. Vanav. $1.25. Nú .. 1.00 mismunandi tegundir góöir og fínir Sterkir skólaskór úr klofnu leöri ,laglegir, skór. Vanav. $4.25. Nú aö eins .. 3.00 öll númer frá 11 til 5. Vanav. $1.50 Gráir selgskór meö leöurbotni aö eins.. 0.90 Nú seldir á.............. 1.25 KVENSTÍVEL OG SKÓR. KVENSKÓR—Stigvél, Dongola Kid, reim- uö, vél sterk, með tákappa, nýtízkusnið, öll númer. Vanaverö $3.00. Nú.... $2.00 Blucher sniö, öll númer. Áöur $3.25. Nú 2.00 Lágir, reimaðir, Dongola Kid, Blucher sniö, lágir hælar, notalegir fyrir sára fætur. Áöur $2.25. Nú aö eins .. 1.75 Lítið í gluggann, þegar þér gangið fram hjá. Þar er margt, sem borgar sig aö kaupa, t. d.: stúlknaskór, lágir, Slipers,.... 1.00 Stærri númer fyrir ................. 1.25 Svo er þéttskipað á kjörkaupaboröunum meö ýms númer af $3, $4 og $5 skóm og stígvehiim, sem nú fara fyrir $1.50. Ferðakistur og töskur á innkaupsverði—þessa viku aö einis. 1 THE Vopni=Sigurdson, LIMITED 'T’P'T . Grocerles, Crockerv. ) d O J. Boots & Shoes, r / OO huilders Ilardware ELLICE & LANGSIDE Kjötmarka 2898 DUFFINoGO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- lista. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg. Nefnið Lögberg, ERUÐ ÞER Feit? Þá hafið þér víst ekki brúkað „ANTI-CORPU“ ..Anti-Corpu" er hættulaust meðal er selt er með ábyrgð um að EYÐ FITU EÐA PENINGUNUM SKlLAÐ AFTUR Látin er aö Wild Oak Jónína Þ'orbjörg Thomson. 13 ára gömul dóttir Bjarna S- Thomson og konu hans er þar eiga heima. Stórkostleg fsamkoma verður haldin í Tjaldbúöarsalnum undir umsjón kvenfélagsins þar þriöjud.kv. 15. þ. m. Prógramm. 1 1. Piano Solo—Mr. Bletseau. 2. Recitation—('íslenzkt kvæöij— I Aldís Magnússon. 1 3. Vocal duet—Olive and May Thorlakson. 4. Quartette—Mrs. P. og Miss L- Thorlakson, Messrs. Alex Johnson, Chris. Halldórson. , 5. Instr. Quartette,— selected. | 6. Song—Five little girls. j 7. Vocal Solo—MissL.Thorlakson 8. Recit.—Miss Minnie Johnson. j 9. Violin Solo—MissClaraOddson 10. Vocal Solo—Mrs.P.Thorlakson i j Inngangur 25C. fyrir fulloröna og 15C fyrir börn innan 12 ára. — A eftir prógrammi fer fram köku- skurður og veitingar í salnum undir kirkjunni. Byrjar kl. 8. Peningasparnaður er þaö aö kaupa kjöt fyrir ir peninga út í hönd. Þaö borgar sig margfaldlega. Af hverju dollars viröi, sem menn kaupa, fá menn 10 centa afslátt. Komiö og spariö centin og þér munuö sannfærast um aö vér gerum vort bezta til aö gera yöur ánægöa. CHRIS. OLESON kjötsali 666 Notre Dame Tals. 6906 LlTIÐ Á. 1 Ef þér þurfið á einhverju af eftirtöldu að halda, HÚSGÖGNUM, STÓM, LEIRVARNINGI, þá ættuð þér aö koma við í búð THE STARIIGHT SEGOND H*ND FURNITURE GO. 536 Notre Danie TALSÍMI 8366. Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar á sveitarráösskrifstofunni. GIFTINGA-LEYFISBRÉF selur S. H. Logan, 707 Elgin Ave. Opið til kl. 10 á bverju kveldi. FLUTTUR. Jónas Pálsson byrjar aftur aö veita nemendum móttöku nú þegar aö 462 Victor stræti. S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i. September. Studio TOl 'ViC'TO t St. og 304 MainSt. W’INNIPEG. >Iiss Louisa 0. Thorlakson TfACHER OF THE PIA.VO. Studio: 627 Victor Street. LAXDALS BRAUÐ eru búin til úr beztu mjölteg- uudum að eins af æfðum ís- lenzkum bakara. Reynið brauð hans í dag. Keyrð heim á hvert heimili, ef þau fást ekki í matverzlun yðar, komið beint til vor. EINAR LAXDAL. 502 MARYLAND ST. Tombóla og leikur. Mándagskveldiö 14. Sept. held- ur Harpa, I. O. G. T., tombólu í neöri sal Templarahússins. Á eft- ir tombólunni veröur ‘‘Grand March” og ýmsir leikir. Kaffi meö sætu brauði veröur selt alt kvöldiö. — Inngangur og einn dráttur 25 cent. Byrjar kl. 8. Drengur um tvítugt, vanur vinnu og reglusamur, getur feng- iö stööuga atvinnu hjá G. P. THORDARSON, 732 Sherbrooke St. .ANTl■COKP|J,' Jíekui af ístru og eyð- F.ir ljótri óþarfa fitu og Fforeytir henni • í BEIN, 'yÖÐVA og HEILAVEF.; ' JFITA er ekki einnngis ljót JOeldur líka hættuleg Feitu íJólki hættir við týrnaveiki g Magi. Anti-Coi, u eyðir frá 3 F—5 pd. af fitu á viku, Menn l I þurfa ekki að svelta né leggja á | ‘s'g Jíkams þrautir. Gott að taka 1 það og meinlaust, Loiknar Rigt og'lktsýki »1.00 ÍT.AKKAN $1.00 iiuskit endist í 30 daga , ,Anti-Corpu" erekki magaspillandi meðal eða kynjalyf. Búið til úr urtum eingöngu og gersamiega meinlaust. Það er duft og gott og anðvelt að taka það. Læknar og vísindamenn wm öll Bandaríkin telja það eina og óbrigðula fitueyðingar meðal. ,, Anti Corpu" eyðir undirhöku, mjaðma- spiki og buldukinnum. Áferðarljótan hör- undslit gerir það bjartan og hraustlegan og hörundið gerir það slétt og hrukkulaust. Þeim sem batnaraf ,,Anti-Corpu" verða ekki feitir í annað sinn. SELT MEÐ ÁBYRGÐ. ,,Anti-Corpu" er ábyrgst að sé alveg meinlaust eyði frá 3-5 pd.;.f fitu á viku ella peningunum skilað aftur. Vér erum lög- gilt félag.og berum ábyrgðina að öllu leyti. Verðið er $1 00 flaskan. Biðjið lyfsalann um það, en takið ekkert sem er ,,alveg eins gott", þvi vér senöum yðþr það (póst- gjald fyrir fram borgað) þegar peningarnir _ __ . koma. Vér sendum yður FRITT flösku til reynslu ef þét " sendið ioc. í umbúðir og póstgjald og getið um að þér hafið séð aug- lýsinguna í þessu blaði. Þessi flaska getur verið nóg til að megra yðnr að vild. ESTHETIC CHEMICAL CO- Desk 10 31 WEST 125thSt. NEW VORK.N.V. HREINT og LJOFFENGT Ice Gream. 1 Hjá osser það búið til úr hreinum rjómar rétt með það farið og bætt með bezta á- vaxtasafa. Vér höfum alt af til ! K A F F I cða M J Ó L K , ávexti, kalda drykki, vindla og tóbak. MATVARA. The West End Refre»hment Parlor 637 Síirgent Ave Thos. D. Leinster, eigandi. Talsími 6920. fslenzka töluð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.