Lögberg - 24.09.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.09.1908, Blaðsíða 1
TRYGT LÖGLEYFT HEY'RIÐ BÆNPUR Talsvert marnir bændur hafa keypt hluti í Home Bank, sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þ^r ekVj leggja fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI, SEM GEF UR STÓRA RENTU? Skrifið eftir upplýsingum til vor um það.—Gleymið ekki að vér verrlum með korn í vagn* hleðslurn og að þér komist að betri kjörum hjá oss en- nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til The (írain (irowers (irain ('ompany. Ltd. WINNIPEG. MAN. D. E. Addms Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og'við í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. Skrifstofa: [22A] BANNATYNE AVE. wiNNiPEGT^aa* 21. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 24. September 1908. NR. 39 Kosningaúrslit á Islandi. Frumvarps-andstæðingar vinna_frœgan jíigur. Stjórnarliðar fengu aðeins 9 kosna. And- stæðingar 25. íslendingar hafa vegið “Upp- kastiS’ ’og léttvægt f.umdiS. Þaö veröur aldrei samþykt óbreytt á Alþingi. Síðan síöasta blaö kom ót höfum vér fengiö tvö símskeyti frá íslandi. Fyrra símskeytið var svohljóðandi: “Andstæðignar 23, stjórnarlið- ar' "j, ófrétt 4.” Þetta skeyti barst hingað morguninn eftir að iblaðið kom út þ. 17. og sendum vér þá .strax fregn miða út um bæinn og bygðirnar. Vér verðum að biðja marga kaup- endiur afsökunar á því, að þeir fengu ekki sérstaklega fregnmiða. Það var ekki hægt að koma því við að senda hann hverjum manni. Vér sendum hann til kaupmanna og póstmeistara íslenzkra og annara, sem vér þóttumst vita að mundu greiða fyrir fréttunum. Hér í bænum og nærsveitis var almennur fögnuður yfir úrslitunum, þvi með þessum fréttum var vissa fengin fyrir því, að stjórnin var orðin í minni hluta þó með henni væru taldir konungkjömir þing- menn og þessir fjórir, sem óvíst var um. En þeir áttu iheldur ekki allir að teljast með stjórninni. Á laiugardaginn kom enn svo- hljóðandi simskeyti til Lögbergs : “Reykjavík 19. Sept. Lögberg, Winnipeg, Andstæðingar 25. Ritstjórarnir allir kosnnir. Lárus, Stefán falln- ir. Liðveizluþakkir. Isafold.’’ Af þessum tveim fréttum og þeirri, sem birt var í síðasta blaði, vitum vér nú, auk aðal-úrslita, hvernig kosning hefir farið í 13— 14 kjördæmum. í Barðastrandasýslui hefir Björn ritstjóri Jónsson verið kosinn. Þar var á móti Guðm. Björnsson sýslu- maður. I Dalasýslu hefir Bjarni Jónsson frá Vogi verið valinn. Eyrir hon- um hefir Jón Jensson fallið. 1 Strandasýslubúar hafa hafnað gömlium þingmanni sínum, Guðjóni Guðlaugssyni, en kosið í hans stað Ara ritstj. Jónsson, eindreginn land vamarmann. í Skagafirði hafa þeir Ólafur Briem og Jósef Björnsson fvrrum skólastjóri verið kosnir, en Stefán kennari Stefánsson yurðið undir. — Það hafa ekki verið meðmæli með honum að hann vrar i millilanda- nefndinni. N.-Þingeyingar hafa kosið Bene- dikt ritstj. Sveinsson á þing. Þar sókti á móti Björn bóndi Sigurðs- son á Grjótnesi. Akureyrarkaupstaður kaus Sig- urð ritstjórá Hjörleifsson, en hafn- aði Magnúsi Kristjánssyni kaiuipm. Á Seyðisfirði féll dr. Valtýr Guð- mundsson fyrir séra BimiÞorláks- syni. í Árnessýslu hefir Hannes ritstj. Þjóðólfs verið kjörinn og líklega Sig. Sigurðsson, þó ekki sjáist þáð á símafréttimum. Af stjómar- flokknum sóttu þar fram Bogi Th. Melsted og séra Ólafur Sæmunds- son í Hraiumgerði. í Reykjavík báru þeir dr. Jón Þorkelsson og Magnús Blöndahl sigur úr býtum á móti Guðmundi Björassyni landlækni og Jóni Þor- lákssyni verkfræðing. t Snæfells- og Hnappadalssýslu féll Lárus H. Bjarnason, einn af nefndarmönnunum sælu, móti séra Sigurði Gumnarssyni. Lx>ks var Skúli Thoroddsen kos- inn gagnsóknarlaust fyrir kosning- ar. Þessir ofantaldir 14 þingmenn vitum vér með vissui að hafa allir verið kosnir. Þeir eru allir frum- va rpsandstæðingar. Þá má sjá það á símskeytmmum, þó livergi sé það beinlinis sagt, að Jón Magnússon skrifstofustjóri hafi náð kosningu í Vestmanneyj- um, Jóhannes sýsliumiaður í Norð- urmúlasýslu og Hannes Hafstein ráðherra í Eyjafirði. Þeir voru allir í millilandianefndinni, og ef einhver þeirra hefði fallið rrmmdi það hafa verið símað engu síður en um þá Lánuis og Stefán. Liklega hefir Stefán Stefánsson í Fagra- skógi verið kosinn í Evjafirði með Hafstein ráðh. og Guttormur Vig- jfússon í Norðwr-Múlas. með Jóh. Jóhannessyni. Það verða fimm stjórnarliðar. Hvar ,eru hinir? Úr því verður líklega ekki leyst fyr en blöð koma. ekki skotið til að myrða Dreyfus, heldur til að sýna óánægjiu, sem enn ætti sér stað í Frakklandi yfir því að Dreyfus hefði verið sýknað- ur hér um árið. Mótstöðumenn Dreyfusar ætluðu að vekja það það mál upp aftur og höfðu í því skyni stefnt til vitnis mörgum, sem við það mál voru riðnir. Hið opin- bera vildi með engu móti róta við því máli. Clemenceau forsætisráð- herra var líka stefnt og fleiri ráð- herranna, en þeir neituðu allir að bera vitni. Það er því talin eina á- stæðan fyrir því, að þessi undar- legi dómur var uppkveðinn, að dómendur vildu heldur sýkna Gre- gori en að alt kæmist aftur í upp- nám á Frakklandi yfir Dreyfus- málinu. 1 Bryan kom út og ávarpaði þá . nokkrum orðum. I öndverðum þesstim mánuði fór fyrsta járnbrautarlest frá Damasc- us suður til Medina í Arabíu, og var þá mikið um dýrðir í hinni helgu iborg Múhameðstrúarmanna. Brautin er nteira en 600 mílur á lengd og hefir verið bygð af tyrk- neskum hermönnum og fyrir sam- skot Múhameðstrúarmanna út tun allan heirn. Það á ekki að láta staðar numið við Medina, heldur leggja brautina alla leið til Mekka, sem er helgust borg Múhameðstrú- armönnum. Tyrkir eru og í óða önn að byggja járnbrautir fram og aftur um Litlu Asíu og með margt fleira horfir til framfara hjá þeim, einkum nú, þegar frjálslynd stjórn er sezt að völdum. Joe Cannon, forseti í neðri deild sambandsþingsins í Washington. fór óvirðinganorðum um Bryan á pólitískum fundi suður t ríkjum fyrir að liann væri orðinn stórrík- ur maður á því að selja fólkinu vind og blek. Mr. Brvan hefir svarað honum og gert grein fyrir hve miklar eignir sínar væru. Þegar hann var valinn þingmaður kveðst hann hafa átt $3,000.00 og þau fjögur ár, sem hann sat á þingi dró hann saman $4.000.00. Þegar han.n var nefndur í kjör til forseta- kosningar 1896, átti hann liðuga $7,000.00. Eftir kosninguna var hann orðinn frægur maður syo að tekjiu.r hans af fyrirlestrum og rit- ^ um urðu meiri; samt kveðst hann hafa unnið ókeypis að 'hálfu leyti I síðan 1896. Eignir þær. sem han.n ! eigi nú. metur hann á $125.000 eða [$150,000 i mesta tagi. Og biður ! svo fólk að leggja dóm á hvort það sé meira en hann hafi átt að græða og hvort hann hafi gert það á heiðarlegan hátt. Póstkassar handa sveitamönnum. . Eins og öllum þorra manna er kunnugt, hefir Laurierstjórnin get- ið sér afhragðsgóðan orðstír fyrir eftirlit og umsjá með póstmálum. : Conservatív stjórnin hafði aldrei 1 neinn tekjuafgang í póstmála- [ stjórnardeildinni frá 1878 til 1896. [ en síðasta árið sem hún var við völd [$781,152 tekjuhalla. Síðan 1903 hefir tekjuafgangur verih i þessari 1 stjórnardeild oindir liberölu stjórn- inni á hverju einasta ári. Síðastlið- [ ið ár var tekjuafgangurinn þar [$1,000,000. Þennan tekjuafgang [ hefir auðnast að fá þrátt fvrir það, þó burðargjald hafi verið fært nið- [ ur bæði á bréfum og öðrum póst-. I flutningi innanlands og utan, frá , I þriðjungi upp í helming. Allar þæi uanbætur sem núverandi sambands- stjórn hefir gert um byggingar og annað er lýtur að efling póstmála j hér i landi, yrði of langt upp að ! telja hér. — En síðasta umbótin er ! sú, að stjórnin ætlar að láta setja j póstk3ssa með fram póstvegum út um öll fylki til afnota fyrir bændur og sveitamenn, svo að þeir geti vitj-, [ að bréfa sinna i póstkassana og l'agt [ i þá bréf, sem þeir senda frá sér, i nokkuð áþekt því, sem nú er farið ! að tíðkast í Biandarikjunum. Bændur æskja eftir að fá póst- kassana og lætur stjórnin þá setja j þá, vitanlega ókeypis, þar með veg- j umumi, sem um er beðið. — Þetta , ! eru mikil þægindi fvrir bændur og [ er það ekki í fvrsta sinni sem lib- erala sambandsstjómin hefir sýnt það. að hún her umhyggju fvrir , 1 hagsmunum þeirra. KOSNINGA-TlÐINDI. Sambands-kosningar fara fram 26. Október. Utnefningardagur 19. s. m. Hinn 16. þ. m. var sambands- þingið uppleyst, og kosningadag- u>r ákveðinn mánudaginn 26. næsta mánaðar. Útnefningardagur viku fyr, 19. Október. Kosningardagur inn var ákveðinn ofurlítið fyr en við var búizt í fyrstu, með því að stjórnin hafði nú kjörskrár og annan lögákveðinn undir búning til heldur en ætlað var, og atk þess þótti heppilegra fyrir almenn- ing, að velja mánudag fremur en annan dag í miðri viku til kosning- ar. Kjörstjórar í flestium kjördæm- um kváðu þegaT vera valdir. Laurier-stjórnin kveður til þess- ara kosninga nú þess örugg að sömu úrslitin endurtakist sem urðu 1900 og 1904. Fregnir hvervetna að úr fylkjun- um benda lík.a til þess, að horfur liberalflokksins séu hinar vænleg- ustu og þykir enginn efi á því, að liberalflokkurinn muni verða enn i miklum meiri hluta í samibandsþing- inu. Engir kunnugir marka hral - spár Roblins. Hann hefir spáð lib- erölum öldungis sönm hrakspám við tvennar undanfarnar sambands- kosningar, og þar fært ómótmælan- leg rök að því, að hann er í meira lagi skeikull spámaður og að ekkert er að bvggja á timmælum hans í þeim efnum. maður fyrir Lisgar-kjördæmi og stjórnarformaður hér í Manitoba, látið af því að gefa sig við stjórn- málum, eftir að hann var skipaður í járnbrautamálanefndina. Frændi hans Frank Greenway frá Crystal City liefir verið, útnefndur af lib- erölum í Lisgar kjördæminu í stað gamla Greenways, og er búist við að það kjördæmi gangi ekki úr ættinni þeirri i næstu kosningum. S. J. Jackson þingmaður í Sel- kirk-kjördæmi, er að halda fundi með kjósendum sínnum þessa dag- ana. Fyrra miðvikudag hélt hann fund í Pearson’s Hall í Selkirk. Var þar margt manna. Þing- mannsefnið skýrði þar frá gerðum sínum í þágu kjördæmisins á um- liðnu kjörtimabili. Kvaðst hann meðal annars hafa útvegað kjör- dæmi sinu $2,840,000 fjárveitingti til ýmsra nauðsynlegra fyrirtækja. Ræður héldu og Hon. Frank Oliv- er, T. H. Johnson M.P.P. o. fl. ; ÚR BÆNUM. Nýja pósthúsið á Portage ave. [ opnað til almennra afnota á mánu- I dagsmorguninn var. Kaiu.pmennirnir í Álítavatns-1 hygð þrír komu hingað til hæjar á i mánudaginn var með gripi til að 1 selja. Jón Sigfússon frá Clark- ( leigh með 2 vagnhlöss, Jóhann Hall, dórsson með r. Snæbjprn Einar.sson með 1 og Skúli Sigfússon með 1. j Mr. Magnús Hinriksson frá; Þingvallanýlendu kom til bæjarins j í fyrri viku með ’ vagnhlass af gripum. Þaö voru 21 gripur, og seldi hann hvern á $45.00. Mr. Jó- hannes Einarsson var einnig á ferð : með gripi til bæjar að selja. Frá Lundúnum berast þær frétt- ir, að blaðið “Financial News” hafi nýlega farist svo orð um fjármál Ottawastjórnarinnar, að vel hæfi þó að hún verji allmiklu fé til út- gjald. Um afskifti' Lauriers af landsmálum, farast blaðinu svo orð, að undir stjórn hans hafi deyfðarfargi því létt af í þessu landi fyrir fult og alt, sem á það hafi verið komið bæði í búnaðar- verzlunar- og iðnaðarmálum; og enn fremur er svo sagt, að þau um- mæli hans að hann langi til að fá að ljúka við lagningu G. T. P. brautarinnar, sé alls engin kosn- ingabeita. Fréttir. Reglubundnar lestaferðir á Grand Trunk hrautinni á 666 mílna svæðinu milli Winnipeg og Wain- wright. hófiust á mánudaginn var. Útbúnaður allur sagður að verði hinn bezti og gnægð farmflutninga og fólksflutningavagna væntanleg- ur hið allra bráðasta. Á síðasta ráðaneytisfundi í Ott- avva 16. þ. m. var þrem mönnum bætt i járnbrautarmálanefnd Dom- inionstjórnarinnar, eins og tilskilið var í jámibrautarmálalögunum á síðasta þingi. Einn þessara þriggja er Mr. D’Arcy Scott borgarstjóri í Ottawa, maður mikils metinn. Hann hefir verið skipaður varafor- seti. — Annar er McLean prófess- or Við Toronto-háskóla. sérfræð- ingur í hagfræði. Hann hefir get- ið sér góðan orðstír sem kennari við háskóla bæði hér og í Banda- ríkjunum, og það sem hann hefir lagt til mála um flutningsgjald með járnhrautum, hefir þótt bera vott um mikla skarpskygni og þekkingu á þeim efnum. — Þriðji maðarinn er Hon. Thomas Green- way, sambandsþingmaður, og fyrr- um stjórnarformaður hér í Mani- toba. Hann hefir verið skipaður með tilliti til þess að vera fulltrúi bændastéttarinnar í nefndinni, og munu flestir sammála um að hæf- ari og betri mann til þess mundi ekki liafa verið hægt að kjósa, en bóndann og gamla þingskörunginn Thomas Greenway. Lesendur blaðsins muna eftir því, að í vor þegar lík Zola var flutt til Pantheon, þá skaut Louis A. Gregori, ritístjóri, tveim skot- um á Dreyfus herforingja og særði hann á handlegg. Gregori var tekinn höndum og hefir setið í fangelsi síðan. Mál hans hefir ný- lega verið dsemt o^ hann sýknaður. Það þykir undarlegt. því enginn vafi lék á því, að Gregori sýndi Dreyfus banatilræði. Það var fært fram til varnar, að Gregori hefði Eins og lesendur blaðsins rekur minni til, hefir jafnan verið grunt á því góða milli Taft og Foraker senators í Oliio. Báðir keptu um að verða tilnefndir í forsetaem- bættið og Foraker er aiuk þess and- vígur stefnu Roosevelts og Tafts. Samt lítur út fyrir, að þeir hafi nú sæzt og að Foraker ætli að mæla með Taft í Ohioríkinu, þar sem hann sækir um endurkosningu til þingsins. Y’arla var þetta komið í kring fyr en Hearst ritstjóri í New York hirti eftirrit af bréfl til For- aker senators og sést þar að hann hafði verið í þjónustu Standard Oil félagsins. Þetta hafði þau á- hrif að þeir, sem ráða ihverjir tali á fundum samveldismanna, hafa beðið Foraker um að draga sig í hlé. Lundarsöfmiður i Álftavatns- bygð kvað hafa í hyggju að reisa [ kirkjti þegar safnast hefir nægilegt fé til þess. Kváðu ýrnsir þar ytra ! þegar hafa lofað nokkra til kirkju- í byggingarinnar. Það mun nauð-! synjafyrirtæki fyrir söfmu.ðinn og honum til hróss að bygging kirkj- unnar komist sem fyrst í fram- [ kvæmd. Sléttueldar kváðtt hafa verið tölu verðir norðan við Álftavatns- og ShoalLake bygðir undanfarna vikti, ,Einn bóndi í Shoal Lake bygð, Sig- urður Þorvarðarson kvað ltafa orð- ið fyrir skaða af þeim, og brunnið sjötíu og fintrn tonn af heyi sem hann átti. Afarfjöhnennur fttndur var hald inn hér i Winnipeg i fundarsal “Young Liberals, á fimtudagskveld ið var. Fundittrinn var .haldinn í tilefni af því, að Frank Oliver, innanrikismálaráðgjafi var hér á ferð. Fundarstjóri var T. H. Johnson M.P.P. Bauð hann gest- inn velkominn með stuttri ræðu. Hon. Frank Oliver talaði langt er- indi og mótmælti með gildttm rök- um ýmsum áburði á T^uirier stjórnina, er afturhaldsblöð og sendlar Bordens hafa verið að góla um. Ýmsir fleiri liberalar töluðu þar og mæltist vel; meðal þeirra Horace Chevrier fyrrum þngmaður. Bryan er um þéssar' mundir að ferðast uin New York ríkið. Á laugardagskvöldið var talaði ltann í Carnegie Hall í New York fyrir troðfullu húsi. Svo voru menn á- fjáðir að heyra til lians, að um 10,000 manns biðu utandyra, er þeir ekki komust inn, þangað til Kaupmennirnir S. Loftsson og G. A. Árnason frá Churchbridge vom hér á ferð í verzltinarerindttm í síðustu viku. Goodtemplara stúlcan Hekla er að undirbúa tombókii, sem verður haldin um miðjan næsta mánttð. Eins og um er getið á öðrum stað í blaðinu hefir Hon. Thomas Greenway, fyrrum sambandsþing- Kosningahríðin var hafin í Dauphin-kjördæminu á föstudag- inn var. Fyrverandi þingmaður og þingmannsefni Hberala nú, T.A. Burrows, talaði þá í Dauphinbæ og hrakti allar aðdróttanirnar, sem H. B. Ames hafði borið á hann og Laurierstjórnina nýlega. — Mr. Burrows sýndi meðal annars fram á það með ómótmælanlegum rök- um, Að hann hefði ekkert viðarhöggs leyfi fengið hjá Laurierstjórninni, nema þar sem hann hafði verið hæítbjóðandi um það, eftir að leyf- ið heíði verið boðið upp og sam- kepni komist að. Að hann hefði borgað hærra verð fyrir viðarhöggsleyfi sín en nokkttr þeirra, sem viðarhöggsleyfi hefðu fengið hjá Dominionstjórn- inni í stærri stíl, nema einir tveir, og liann hefði greitt fyrir leyfin $112.50 fyrir fermílu til jafnaðar. I Að hann hefði ekkert viðarhöggs land keypt af Dominionstjórninni liberölu fremiur en aðrir. Þ.að hefði enginn gert, heldur hefði hann borgað fyrir leyfið áður- nefnda upphæð fyrir hverja fer- mílu, og auk þess greitt $5.00 leigu fground rentj fyrir hverja fermílu, og enn fremur 50 cent fyrit hver þúsiu.nd fet af timbri, sem hann hefði látið höggva svo sem lög fyr- irskipa. Að hann hefði ekki viðarhöggs- leyfi á 1,500 fermílum eins og Ames hefði sagt, heldur að eins á 433 fermílum, og með þeim hluta sem hann hefði í Imperial Pulp Co. alls leyfi á 650 fermílum. I Enn fremttr reif Mr. Burrows niður aðrar ósannindaákænuir Mr. Ames svo að ekki stóð steinn yfir steini í því óhróðurs hrófatildri: r fsl. liberal klúbburínn ~1 heldur fund í kveld (fimtudag) kl. 8 í Good-Templarsaln- um neðri. Þar verða nefndir til embættismenn fyrir komandi félagsár. Núverandi stjórnarnef nd heldur fund með sér í saln- um hálftíma áður, kl. 7.30. Hér með er skorað á alla meðlimi, og þá sem æskja að að gerast meðlimir, að koma á fundinn. j Stuttar ræður verða haldnar og fleira verður þar til skemt- ! unar. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WtllTE e> MANAHAN, SOO Main »t., Winnipeq. Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur. Ogjalt'semílýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.