Lögberg - 24.09.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.09.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1908. -\ RUPERT HENTZAU KTTIR INTHONY HOFE. •Í-H-I-I-I-I-H-H-H-H-H-H-I-I--I-H-I-H-H-H-H “Nei, nei, stúlka mín góö. Þaö eru aö eins ofur- Jitlar upplýsingar, sem eg þarf aS fá. Hver á þetta JlÚí.” “MóSir mín.” “Einmitt þaS. Eeigja nokkrir af henni her- bergi ?” Stúlkunni virtist verSa felmt viS þessar nærgöng- ulu spurningar. “SegiS mér, hvað þér viljiS fá aS vita,” sagSi hún blátt áfram. “Hver er þá hér ?” “Uuzau-Risohen'heim greifi, lávarSur minn.” “Og hvaS hefir hann fyrir stafni?” “Hann liggur uppi í rúmi, bölvandi og andvarp- -andi, af kvölum sem hann hefir í handleggnum, því aS hann er særSur á honum.” "“Og er enginn annar hér?” Hún horfSi í kring um sig varkárlega, og svaraSi mjög lágt: “Nei, nú er hér enginn annan.” “Eg var aS leita aS einnm kunningja mínum,” sagSi Rúdolf. “Mi'g langar til að hitta hann einan. ÞáS er ekki liSinn leikur fyrir konunga aS ná tali af mönnum einslega.” “Eg býst viS—?” “Jæja, þú veist hvern eg á «iS.” “Já, en hann er farinn; hann fór til aS hitta ySur.” “AS hitta mig! Hver skollinn! Hvernig gaztu Jíomist aS þvi?” ”Bauer sagSi mér það-” “Ójá, Bauer! Hver er Bauer?” “MaSurinn, sem barSi aS dyrum. Hversvegna lokuSuS þér hann úti?” “Til iþess aS geta talað viS iþig í næSi. Bauer seg- ir þér frá leyndarmálum húsbónda síns.” , Hún tók þessari gletni :hans meS óskeytnishlátri. Henni fanst ekki s'kaSi skeSur 'þó aS konungurinn kæmist aS því,.a5 hún ætt.i biðla. “Jæja. Hvert hefir greifabjálfinn hans fariS til aS hitta mig?” spurSi Rúdolf glaSlega. “HafiS þér ekki hitt hann?” “Nei. Eg kom beint frá kastalanum í Zenda.” “En hann bjóst við aS hitta ySur í skothúsinu,” hrópaSi hún. “En nú skil eg! Rischenheim greifi var mjög argur yfir því, þegar hann kom, aS frændi hans skyldi vera farinn.” “Svo hann var þá farinn! Nú skil eg! Rischen- heim fór meS skilaboS frá mér til Rúperts greifa. “Og þeir hafa farist á mis, YSar Hátign.” “Já; rétt til getiS hjá þér, stúlka mín góS. Það ■var sannarlega mjög hraparlégt!” Þama sagSi Rúd- olf ekkert annaS en hann meinti. “En hve nær býstu viS aS greifinn komi aftur?” spurSi hann ennfremur. “Snemma í fyrra málið, YSar Hátign — klukkan sjö eSa átta.” Rúdolf færSi sig nær henni og tók nokkra gull- peninga upp úr vasa sínum. “Eg kæri mig ekki um peninga, YSar Hátign,” tautaSi hún. “Jæja, láttu þá festa þá saman og berSu þá um hálsinn.” “Já, já, látiS mig fá Þá,” hrópaSi hún með ákefS ©g rétti fram höndina. “Viltu þá vinna til þeirra?” spurSi hann, og hélt l>eim gletnislega frá henni svo aS hún náSi ekki i þá. “Hvernig þá?” “MeS þiví aS vera til taks og opna fyrir mér Þeg- ar eg kem kl. ellefu og ber að dyrum eins og Bauer.” “Já. eg skal gera. það.” “Og með því að láta engan vita, aS eg hafi kom- íS hér í nótt. Viltu lofa mér því?” “Má egekki segja móður minni þiaS?” “Nei.” “Og ekki Luzau-Rischenheim greifa heldur?” “Honum allra sizt. Þú mátt engum segja það. Eg er nú í leynilegum erindum, og Rischenheim veit ækkert um ferS mina.” “Eg skal gera alt, sem þér segið mér. En—en Bauer veit um Þetta.” ÞaS er satt,” sagði Rúdolf. “Bauer veit um þaS. Jæja, það verSur að sjá um Bauer.” Um leiS og hann sagði þetta sneri, hann til dyr- anna. Þá beygði stúlkan sig alt í einu áfram, greip sun hönd hans og kyssti hana. “Eg skal láta lífiS fyrir yður,” tautaSi hún. “BlessaS barnið”, sagSi 'hann blíSlega. “Eg held að ihann hafi átt bágt með að nota sér heimskulega velvild heimar, jafnvel þó þaS væri gert i þjónustu drotningarinnar. Hann tók á höndinni, og stóS við rétt á meSan hann sagSi: “Ef Bauer kemur, þá læturSu sem þi^ hafir ekk- ert sagt mér. Mundu eftir því. Eg ógnaSi þér, en þú lézt ekkert uppskátt.” “Hann segir þeim, að þér hafið verið hér.” ‘“Það er ekki hægt aS gera við þvi. Að minsta kosti fá þeir ekki aS vita hvenær eg kem aftur. Góða aiótt.” Rúdolf opnaSi hurðina og snaraðist út og lokaSi íðyrunum hvatlega á eftir sér. Ef Bauer kæmist aftur vandlega sem honum var auðið. veriS þar; en ef honum tækist að ná í Bauer og koma viSurhlutamikið, er lögreglan er viS hendina, og þó i veg fyrir að hann kæmist þangað, þá var óhætt að að þeir mættu eiga von á að komast í hann krappan í treysta á þagmælsku stúlkunnar. Hann nam staðar viSureigninni viS manninn, sem þeir áttu aS drepa, þá utan viö dyrnar, hlustaöi og skimaði út í myrkrið svo var það ekki nema venjulegur háski í sambandi við atvinnuveg þeirra. “Hérna er húsið,” hvíslaöi Bauer og nam staðar viS dyrnar. “Nú ætla eg að berja, en þiS standiS til búnir aö slá hann í höfuöiö, ef hann hleypur út. Hann hefir sexhleypta skammbyssu , svo aö ekki skyldi eySa tíma til óilrarfa." Það var farið að vera áliðið nóttina, en vel hafði '“Skot úr þeirri byssu fer hann með til himna”, komiö sér að hún var þögul og dimm. Innan skamms sagði maður i hásum og Þvoglukendum rómi, og end- mundi fara að sjást rofa fyrir degi. Innan skamms ! aöi setninguna á hlátri. XI. KAPITULI. mundi fara að sjást hreyfing á strætunum og fólk fara að streyma um þau. Rúdolf Rassendyll varð að vera kominn í felur fyrir þann tima, maðurinn, sem ekki þoröi að láta sjá framan í sig í Streslau. Að öörum “En ef hann er farinn?” spurði stallbróðir hans andmælandi. “Þá veit eg hvert hann hefir farið,” svaraði Bau- er. “Eruö þiö tilbúnir?” kosti mundu menn segja, að konungurinn væri þar Illmennin stóðu sinn hvoru megin dyra með upp- kominn, og þessi fregn mtvndi Þjóta yfir alt konungs- lyfta stafina. Bauer hóf upp höndina til að berja. rikið á fáum klukkustundum, og jafnvel (að þvi er Rúdolf vissi að Rischenheim var inni, og að Rúdolf óttaðistj, koma þeim til eyrna, er oss var ! hann mundi fara að segja greifanum frá gestinum, kunnugt að engin jarönesk tiðindi gátu héðan af bor- sem komiS hefði, er hann hefði fengiö vitneskju um ist. En Mr. Rassendyll átti enn nokkurn tíma af- að hann var kominn á brott. Þá mundi greifinn aft- gangs og honum varð eigi betur varið til annars, en 1 ur aövara Rúpert Hentzau, og öll ráðagerðin um, að að halda áfram viðureigninni við Bauer. ná i aðalforsprakkann fara út um þúfur. Mr. Rass- Hann greip til samskonar bragSa og þorparinn 1 endyll var aldrei uppnæmur fyrir liðsmun, og í þetta sjálfur, þokaði sér inn í skuggann af húsinu og bjóst skifti þóttist hann vist mundi geta ráöið niðurlögum að bíöa þar. I versta lagi þá gat hann tafið fyrir því | þessara þriggja þorpara. Hann stökk að minsta kosti að þessi náungi næði tali af Rischenheim, nokkra | frá veggnum, áður en Bauer fékk tóm til að berja að stund; en hann bjóst við að Bauer mundi laumast dyrum og greip til Þessa náunga. Þetta varð með þangað aftur eftir stundarkorn, og fullvissa sig um svo skjótri svipan, að hinir tveir hrukku frá. Rúdolf það með eigin augum hvort gesturinn óvelkomni væri | greip fyrir kverkar Bauer þéttfast. Eg býst ekki við, farinn og Rischenheim gæti snúið brottu hættulaust.! að hann hafi ætlað að kyrkja hann, en gremjan, sem Rúdolf vafði skýlunni sem bezt um andlitið og reyndi hann hafði bælt svo lengi niður kom fram í þessu á- aö bíða eins þolinmóður og hann gat, þarna í rign- taki. Það var enginn efi á þvi, aö Rauer hélt að síð- inguhni, er alt af var jafnmikil, og í litlu skjóli við | asta stund sín væri komin, ef hann ekki reyndi aS bera vindinn. Nokkrar mínútur liSu; ekkert sást bóla á ! hönd fyrir höfuð sér. Hann reiddi upp langa hnífinn Bauer eða neinum öðrum á kyrláta strætinu. Ekki og IagSi til Rúdolfs af miklu afli. Mr. Rassendyll datt Rúdolf samt í hug' að fara brott. Bauer mundi mundi hafa verið dauðans matur, ef hann hefði ekki þá grípa tækifærið og Þjóta inn. Vera kann að Bau- [ slept takinu og hörfaö til hliðar. En Bauer veitti er hefði séð hann fara út og væri að bíða þess að hann I honum aftur tilræði og hrópaði til félaga sinna: færi, eða þaö gat lika skeð, að þessi slungni njósnari “Sláið hann, sláið hann, asnarnir ykkar!” hefði fariö á fund Rúperts Hentzau og varað'hannj Við Þessa brýningu stökk annar þeirra fram viS hættunni sem búin væri í Konungsstræti. { Þeir voru nú hættir aS efa sig. Þó að hávaði væri af Vegna þess að Rúdolf vissi eigi hið sanna í þessu storminum og dynjandi rigningunni, var samt áhætta efni og var neyddur til að byggja á öllum þessum lík-1 á að hvellur af skoti heyrðist. En dauðinn var vís, ef um, þá beið hann þangað til byrjaði að lýsa af degi. j ekki var skotið. Rúdolf miöaði og skaut beint á Bau- En eftir það mátti hann lítt dyljast. Allan þennan [ er. Bauer sá hvað hatin ætlaSi sér, og reyndi aS tíma beið aumingja konan mín líka, sárhreld af þeim j skjótast bak við félaga sína. En hann varð of seinn, margvíslega kvíða, er tilfinningasamri konu getur j og hentist veinadi til jarðar. dottiS í hug og alið sér í brjósti. Hinir þorpararnir hopuðu þá aftur frá, felmtrað- Rúdolf skimaði í allar áttir til að reyna að koma ir af því hve skyndilega og djarflega hér var gengið auga á einhvern díl, dekkri en skuggann, og líkari að verki. Mr. Rassendyll hló. Annar þeirra stundi manni. Hann hafði horft í kring unr sig um hrið. án upp ruglaður eins og í æði: “Herra trúr!” Um leið þess að. verða nokkurs var, en loks kom hann auga á [ starblindi hann framan í Rúdolf, og hendur hans féllu það, sem hann var að hyggja að — og sá jafnvel j eins og máttvana niður með hliðunum. “Drottinn meira en hann hafði átt von á. Ííáma megin á stræt- { minn!” stundi hann aftur og glápti á Rúdolf með op- inu til vinstri handar viS sig sá hann þrjá skuggalega 1 inn munninn. Rúdolf fór aftur að hlæja aS felmtrum náunga korna frá járnbrautarstöðinni. Þeir nálguö- j hans og starandi augnaráði. ust laumulega, en fópy'pó hratt. fóru meö varkárni “Er þetta kannske meira stórræði en þú bjóst en liikuðu þó aldrei eða nántu staðar. Rúdolf ugði viö?” spurði hann og svifti skýlunni frá vanga sínum. skjótt að hætta væri á ferðuni. Hann þokaði sér fast l Maðurinn einblíndi á hann. Hinn mændi líka að veggnum og fór að þreifa eftir skammbysSunni. j spyrjandi augum á Rúdolf. en hvorugur þeirra bar við Maklega gat veriö, að þetta væru verkamenn, sem | að sýna nokkurt tilræði. Loks tók hinn fyr um ræddi væru að hraða sér í vinnu, eða slarkarar, sem væru að tji oröa og sagði; „Satt er það, að það hefSi veriö flækjast úti um nóttina, ep þó bjóst Rúdolf við öðru | he]zt tji utjð að fá gkk; nema t;u þrónur fyrir þetta.” frekar. Hann hafSi eigi séö Bauer enn þá, en við því Vinur hans — eða félagi, þvi aS slíkir menn eiga var auðvitað að búast. að hann mundi eitthvaö gera j enga vini, — starði enn á okkur eins og höggdofa. vart viö sig. Hann fór þá að Þoka sér afar-hægt út “Takiö hann upp, þennan náunga, annar um á hliðina meðfram veggnum fáein skref frá húsi Mrs. herðahlutinn, hinn um fæturna,” sagði Rúdolf. “Flýt- Rolf, og nam staðar á að gizka sjö eða átta fet hægra ^ jg ykkar! Eg ímynda mér að ykkur langi ekkert til megin við það. Mennimir þrir færðust nær. Hann j ag iata lögregluna hitta okkur hér. Mig langar ekkert reyndi að veita þeim sem nánasta eftirtekt. Vegna j tn þess heldur. TakiS hann upp.” þess hve litið var farið að birta var ómögulegt aö sjá Um leið og Rúdolf sagði þetta, sneri hann sér að framan í þá, en sá er í miöiö gekk gat gjarnan verið dyrunum, sem nr. 19 stóS á og bjóst aö berja. En i Bauer. Sá maöur var líkur Bauer á hæð, á vöxt og í göngulagi. Ef þetta var Bauer, þá var ihonum ekki vinavant, og Ieit helzt út fyrir, að hann færi í ein- hverjum vissum erindagerðum með þessum kuAningj- um sínum. Rúdolf færði sig enn hægt og gætilega ofurlítið frá búöinni. Þegar hann var kominn svo sem fimm skref brottu nam hann alveg staöar, tók upp skammbyssu sína og miðaði henni á þann mann- inn, sem hann hugði vera Bauer, og beið svo eftir þvi hverju fram yndi. * Það var nú auðsætt aö Bauer -i— því þetta var hann, — mundi geta búist við tvennu. Hann vonaði að finna Rúdolf og að liann væri enn í husinu, þær fregnir byðu sin Þar, að Rúdalf hefði komið fram erindi sínu er honum var ókunnugt, og væri brott farinn heill á húfi. Ef siöartöldu tíðindin biðu hans, þá áttu þessir tveir kunningjar hans, ráðnir til aöstoðar honum, að fá sínar fimm krónurnar hvor, og fara síöan heim í sömu sviftim rak Bauer.upp org. Að réttu lagi hefði hann átt að vera dauður, en mér virðist svo, sem ör- lögin séu alt af gjarnari á að brottkalla afburSamenn- ina, en skilja afhrökin eftir. Það hafði sem sé orðið honum til lífs, að hann stökk til hliðar, og hann hafði sloppið nærri ósár. ÞaS lá rétt við að kúlan hitti hann ekki í höfuðiö. Hún hafði að eins flumbrað hann á gagnauganu, og hafði hann rotast af því, en alls ekki beöið bana. Bauer var óvenjulega heppinn þá nótt. Eg hefði ekki viljað veðja einum á móti hundraði um að hann kæmist lífs af. Rúdolf hætti viö að berja. Það dugði ekki að skilja Bauer eftir í en húsinu ef likindi væru til að hann fengi tekiS til máls. Hann stóð stundarkorn og var að hugsa um hvað liann ætti að gera, <yi hann varð brátt truflaður i þeim hugleiðingum. “Lögreglan ! lögreglan !” hrópaði sá náunginn, hranalega, er eigi hafði fyr tekið til máls. Jódynur l heyrðist. NeSan frá stöðinni sáust tveir menn koma friöi. En ef um hið fyrra væri að gera, þá áttu þeir - rjgancij Þorpararnir tveir hikuðu nú 'ekki framar að vinna verkíð, sem þeim hafði verið falið og fá tíu v;g heldur fleygðu Bauer niöur ógætilega. Annar krónur fyrir. Löngu seinná sagði einn þeirra mér - *—- *-—- —--— — >-•— --- frá þessu öllu án Þess að fyrirverða sig minsta hót þeirra þaut þvert yfir götuna, en hinn tók á rás upp Konungsstræti. Hvorugur Þorði að mæta lögregl- fyrir. Én á þungu stöfunum, sem þeir voru með, og : unnj.( þyí þVer gat átt undir þvi hvaða sögu þessi 1 1 * C 1. . . ’ — 1 . \ L ' ,..»/» f ... ... ... a . . .a . . . ... langa hnífnum, sem einn þeirra hafði lánað Bauer, mátti ljóslega sjá hvaða verk þeir áttu að vinna. En hvorki hafði þeim eða Bauer komið til hugar, aö sá er þeir voru að leitast við að ná í, væri á næstu grösum og að hugsa um að ná i þá sjálfa. Ekki dettur mér samt í hug að ímynda mér, aö þessir leigðu þorparar tveir hefðu hikaö við að heldur fyrir þá sök. Það er andarlegt. en satt er Það samt, að hámark hugrekkis er ’hægt að kaupa fyrir lítilræði eigi síður en fúsleik- ann til illvirkjanna. Slík voru mannhrök þau, er rauðhærði herra segði, eða hvað mikiö vald hann kynni að hafa. En sannleikurinn var sá, að Rúdolf var ekki um neina sögu að hugsa, né heldur um vald sitt. Ef hann yrði tekinn höndum, þá gat hann eigi við betra búist, en hann yrði látinn liggja i eiríhverjum fangaklefa meSan Rúpert væri að koma fram brellum sínum óá- reittur. Bragð þaS, er hann hafði beitt við þorpar- 1 ana, var eigi unt að brúka við lögregluna, nema eins ' og óyndisúrræði. Hann ætlaði þvi að hlaupa á meðan Bauer hafði náð í s^r til fylgdar. Það voru þesskon- ]tann g-ætj hlaupið. Fyrir því tók hann til fótanna og til hússins, þá mundi það komast upp að hann hefði ar menn er líta svo á, aö þá aS eins sé mannsmorö Lljóp upp eftir Konungsstræti á eftir hinum mannin- EIMKUVt biair til fyrir baeadJt og griparaektarminn Búaar til úr uaiaum gormvír íír. 9. velgalvaa- ér aðar og auðvelt að setja þjer upp út á víðavaagi með eins morgum vírum og þurfa þykir. Eagir gaddar, ssem geta meitt góða gripi og þurfa ekki stöðugra viðgerða mað. Kostar ekkert meira ea jafomargir þaettir af gaddavír, og endast fjórum sianum le 0 gur. Náaari upplýsingar gefnar og verðlisti með rayndu m og sýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið. -wvírioksvor. ÓSKAÐ EFTIR ÁREIÐA NLEGUM UMBOÐSMÖNXUM. The Great West Wire Pence Co., Ltd-, 78 I.omhard St. Winnipeg. Man. 1------------------------------- GIPS Á TEGCI, Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segir hvaö fólk, sem fylgist meö tímanum, er aö gera. Manitobd Gypsum Go., Ltd. SKRIFSTOFA Otl iílVLXA WINNIPE6. MAN. um. En hann hafSi ekki hlaupiS lengi þegar hann kom að horni á nýju þverstræti. Hann hljóp ofan eftir því, og nam staSar að hlusta. Lögregluþjónarnir höfSu séö hve fljótt hópurinn sundraSist og hertu reiSina því að þá grunaði aö bóf- arnir væru að sleppa. Eftir drykklanga stund voru þeir kornnir þangaS sem Bauer lá. Þeir stukku af baki og hlupu til hans. Hann var meðvitundarlaus og gat vitanlega enga grein gert þeim fyrir því, hvernig stóð á því að þannig var komiS fyrir honum. Dyrnar voru IokaSar og ljóslaust í öllum húsunum. ÞaS var | ómögulegt aö sjá það, aö maðurinn, sem þarna lá ætti nokkuð skylt við ihúsið, sem nr. 19 stóS á eSa hin húsin þar í grend. Þar að auki voru lögregluþjónarnir ekki vissir um að maSurinn, sem þarna lá, væri sýkn saka, því að hann hélt enn á löngum og biturlegum hnífi. Þeir skildu ekkert í þessu. Þeir voru ekki nema tveir. Þarna var særSur maSur, sem þurfti að líta eftir. Þrjá menn íþurfti og aS elta og þeir höfðu flúiö <inn í hverja áttina. Þeir litu á ihúsiS, sem nr. .19 stóí á. Þar var ekkert ljós að sjá fremur enn áSur og alls enga hræringu á neinu. Flóttamennirnir voru horfnir úr augsýn. Rúdolf -Rassendyll var lagSur á staS aftur, því aS hann heyrSi ekki neitt. En rétt á eftir heyrSi 'han/11 blistuifiljóS. Lögreglan Viar að kalla á hjálp. Það þurfti aS koma manninum á stöS- ina og gefa skýrslu um atburðinn; en líklegt var aS nú ætti að gera öSrum lögregluþjónum aðvart um þaS sem gerst hafði, og skipa þeim að veita flóttamönnun- um eftirför. Rúdolf heyröi oftar en einu sinni svar- að með blísturhljóSi. Hann fór aS hlaupa, og var aS skima hvervetna eftir hliöargötu til vinnstri handar. THE ,RED CROSS1 SANITARY CLOSET. Notað á þessum alþýðuskólum hér vestra; Neepawa, Killaruey. Melita, Wolseley, VIcGregor og í huadruðum öðrura opinberum byggingum og á heimilum. Hið eioa ágæta salerai þar sem ekki er vatnsleiðsla, Einföld efnablöndun eyðir öllum saur Fást einnig með skáplagi og má þá taka hylkið undan. Skrifið eftir upplýsingum. Skólagögn. Vér getum lagt til alt sern þarf til skóla. Sýningin okkar á Louisiana Purchase Exposi- tion í St. Louis, hlaut aöal verölaunin. Það helzta er vér sýndum á sýningu þessari var: HNATTBRÉF, BLAKKBORÐ, JARÐFRÆÐISAHÖLD, STROKLEÐUR, LANDABRÉF, ' TEIKNIKRÍT, SJÓKORT, GLUGGATJÖLo SKÓLAPAPPÍR, PENNAR, BLF.K, BLEKBITTUR og BLEKDŒLUR. Aöur en þér kaupiö annarstaöar sendiö eftir veröskrá, ókeypis, og biöjiö um sýnishorn af því sem þér viljiö kaupa. M Crois Smiti 7 Appliance Co. C«r. PRIXC’ESS and HtDERTIOT AVE, WINNIPEG, - MAN. Viö þurfum góöa umboösmenn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.