Lögberg - 08.10.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.10.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. OKTOBER 1908. 5- íngafélögin sem fóru rrieö canad- isku bændavörurnar, smjör, osta, ávexti og kjöt, fóru hiröuleysislega meö þær, því nægilegt eftirlit skorti, og skipin voru svo ilia út- búin, aö vörunum varö eigi haldið óskemdum. 1896 var því nær ómögulegt fyr- ir kvikfjárræktarbændur aö gera sér fult verö úr nautgripum sín- um. Miklar bægöir voru á aö koma nautgripum til Englands, á markaðinn þar. Hinsvegar voru sótt varnarlögin alkunnu þvi til tálmun- ar, aö hægt væri um aö selja ung- viöi og mjólkurkýr til Bandaríkj- •mna En vegna verzlunard :yfö- arinnar hér, var lítil sala og léleg fyrir þessa gripi innanlands. Bæn I ur 't'tu og litt um aö ala upp hioss því aö enginn markaö.ur var fyrir þau neinsstaöar. Töluvert af osti var flutt til Bretlands, einkum frá Ontorio, og af því aö bændur þar kostuðu kapps um aö vanda þá vöru, þá seldist hún allvel á brezka markaöinum. Smjörverzlun fór minkandi, svo aö minna smjör var flutt út síöustu tíu árin fyrir 1896, en næstu tíu ár þar á undan. Frá 1877—86 nam útflutt smjör................$22,706,360 1887—96 nam þaö. . 8,250,088 Þurður á útflutningi $14,456,272. Undir liberalstjórninni á tíu ár- unum frá 1897—1906 nam útflutf smjör.........$46,599,783 Á tólf ára stjórnartíma liberal- stjórnarinnar nam út flutt smjör $51,680,095. Þessi mikli munur var sprottinn af þvi, aö á stjórnartima conserva- tíva var smjöriö flutt i venjulegum flutningsvögnum, og venjulegu flutningsfarrými á skipum yfir hafiö. I Englandi voru Bandaríkja menn og Australiumenn meö smjör flutt þangaö í nýtízku kælirýmum í skipunum, svo aö þeirra smjör seldist miklu betur eins og viö var aö búast, af því þaö var óskemt. Sömuleiöis var útflutningur svina- kjöts lítil! mjög eins og gefur aö skilja. þegar stjórnin hugsaði rétt aö kalla ekkert um aö sjá fyrir viö- unanlegum flutningsskipum til aö koma vörum bænda óskemdum til markaöar. Tíu siöustu stjórnarár conservatíva var útflutt svinakjöt íyrir $17,671,000 aö eins, en á tiu stjórnarárum liberala nam útflutt svinakjöt $115,000,000, talið til Júníloka 1906. Berum nú saman ástandiö eins og þaö er nú viö afkomuna sem var fyrir 1896, sem lýst hefir veriö hér á undan. Nú er ágætis kæli-útbúnaður til aö halda bændaafuröum óskemdum alla Jeiö frá Canada til Bretlands. Kælirými eru i flutningsskipum fyrir vörur, sem skerrtst geta aö öörum kosti á leiöinni. Dominion- stjórnin liberala hefir gengist fyr- ir og stutt aö þvi, aö kæli-útbúnaö- ur sé á flutningavögnum svo aö hægt er aö koma vörum bænda öld- ungis óskemdum á skipsfjöl. Nú hefir verið séö um aö nákvæmt eft- irlit sé haft með því aö vel sé farið með þessar vör.ur alla leið til mark- aöar. Afleiðingin af þessu hefir oröið sú, að þessar landsnytjar hafa komist óskemdar og vel útlít- andi á brezka markaöinn, og aö þær hafa komist i það góða álit og háa verð, nú .á síöari árum, sem þegar er oröið alkunnugt. Conservatíva stjórnin, sem ann- ars hefir ekki fengið orö fyrir aö vera sínk á landsfé viö auðvaldið, t. a. m. járnbrautafélögin sem hún seldi i hendur $99,000,000 í land- eignum og það lágt virtum, stóö sig ekki viö aö veita nema $203,- 592 til landbúnaðarins í Canada síöasta áriö, sem hún hélt völdum. Laurierstjómin, sem elft hefir búnaö, á ýmsan hátt, og stuðlað aö þvi aö bændur gætu fengiö sæmi- legt verö fyrir vörur sínar, veitti síöastliðið fjárhagsár $892,470 til landbúnaðar eöa rúmlega fjórum sinnum meira en afturhaldsstjórn- in, og siöasfliðin tólf ár hefir liber- alstjórnin veitt til landlbúnaöar $5,441,607, en conservativar á jafn löngum tíma $1,457,274 aö eins. Conservativar reyndu aö villa bændum sýn meö því, aö telja þeim trú um aö þó þeir yröu að borga hærra fyrir vörurnar sem þeir keyptu til búa sinna undir hátolla- löggjöfinni, þá fengju þeir betri markaö fyrir vörur sínar í landinu. En reynslan hefir sýnt þaö, aö bændur höfðu engan markaö fyrir vörur sínar innanlands og Óhægan og illan markaö utanlands, og aö þeir héldust ekki við, en flýðu til Bandaríkjanna. Liberalstjómin fór alt ööru vísi aö. Hún tók ýmist alveg tolla af nauðsynjavörum bænda eða fœrði álögurnar stórmikið niður. Hún nam þannig alveg toll af Maískomi, Giröingavír, Kornbandsþræöi, Steinolíu, R j ómaskilvindum, og lækkaði stórum tolla á öllum akuryrkjuverkfærum og eldfærum o. fl. og yfir höfuð hafa tollarnir veriö færöir niöur svo aö þeir eru 15—16 prct minni á öllum innflutt- um vörum nú en þeir voru 1896. Hér hefir aö eins veriö minst á örfá atriði er sýna fram á það hversu hvorri stjórninni um sig hefir farist við bændurna, og verö- ur ef til vill frekar rætt um það síðar, en vaxandi vellíðun búenda hvervetna um alt þetta land, og þaö, hvaö þeir una nú vel hag sín- um hér, sýnir ef tll vill betur en nokkuö annað, aö nú situr hér stjórn að völdurn, sem samboöin er þessu ágætislandi sem vér byggj- •um, og hverri stjórn annari betur hefir stutt að því, aö bændurnir gætu fyllilega fært sér í nyt gæði landsins og auðsuppsprettur, og fengiö sem fylst verö fyrir umsvif sín og fyrirhödn. Laurier-stjórnin og verkamennirnir. Hér í Canada er verkamanna- flokkurinn fjölmennur eins og allir vita, og þaö er skylda hverrar góör- ar stjórnar aö vemda réttindi hans ] og stuðla aö því, að honum líði sem bezt. Frá því aö Laurierstjórnin \ kom til valda 1896 hefir hún sýnt j mikla viðleitni til aö bæta kjör verkamannanna og samið mörg lög er miöa að því. I Conservatíva stjórnin á undan henni lofaði verkamönnunum öllu fögru, en sveikst um aö efna það flest alt. Árið 1885 skipaði conservativa stjórnin nefnd, sern kostaði lands- sjóö $80,000. Eftir að sú nefnd j hafði starfað í þrjú ár, lagði hún á- ht sitt fyrir þingiö, og voru þá ] samin lög 1891 um að stofna verka- ! mannastjórnardeild. En svo liöu fimm árin að conservatíva stjórnin ' Iét sér nægja þessi stofnun deildar-/ j innar á pappírnum, og þar viö sat ! þegar hún veltist-úr völdum 1896; (lög þessi voru aö eins til mála- mynda og sýndu Ijóslega hve óant jstjórninni var um verkamanna- flokkinn, þar eö hún lét Þeim nægja þenna dauða lagastaf í fimm ár. En undir eins og Laurierstjórnin kom til valda samdi hún ný lög og korn á fót verkamannastjórnardeild og skipaði nýtan mann fyrir hana. , Síðan hefir sú stjómardeild haft það starf meö höndum, aö bæta hag verkamanna hér í Canada í ýmsum greinum. Hér á eftir skal bent á nokkur atriði. Hún komst að því, að conserva- 1 *tva 'stjórnin, sem Þóttis vera sí og 1 æ að hugsa um verkamennina, þó það væri aö eins í oröi kveðnu, j hafði látið viðgangast hér í landi . hi« svíviröilega “sweating system”, sem svo hefir veriö nefnt. Það var meö þeim hætti, aö menn sem tóku verk af stjórninni, t. a. m. viö klæöa jgerö austur í fylkjum, véluöu ' fátækt kvenfólk til þeirrar vinnu fyrir svo skammarlega lágt kaup, aö nærri stappaði fullum þrældómi, Því aö verkalaunin voru stuncfum eigi hærri en 2^/2 cent. á klukku- stund. Eftir að þetta varð uppvist. og þaö hafði þá átt sér stað undir con- servatívu stjórninni í tíu ár, var nefnd strax skipuð, og eftir tillög- um hennar samdi Laurierstjómin Iög, þar sem þessi ófögnuður var haröbannaöur, en sannsýnilegt kaup gjald ákveöið og einnig séö um, aö konur þessar fengju greitt sæmi- lega fyrir vinnu sína. Alt þar til að Laurierstjórnin kom til valda var ekkert gert til þess að tryggja það að verkamenn er ynnu að verkum þeim er stjómin þurfti að láta gera, hefðu við sæmi- leg kjör og aðbúö aö búa. Á þeim tímum var það altítt, að verkamenn fóru langar leiðir að leita sér aö vinnu hjá verkstjórum stjórnarinn- ar, og þegar á fund verkstjóranna kom, þóttust þeir enga vinnu hafa. Fór þá oft svo, að verkstjórarnir gátu fengið mennina fyrir svo lágt kaup sem þeim datt í hug aö bjóöa. Laurierstjórnin samdi lög um það, að engan verkamann mcetti ráða til að vinna verk er stjórnin hefir með höndum nema fyrir scemilegt fastá- kveðið kaup, og hver verkstjóri skyldaður til að hlýða hví. Enn j fremur samdi stjórnin lög, sem : skylda verkstjóra til að láta verka- | mennina hafa miklu bétri aöbúnað, 1 en áður var, og að séð yrði fyrir 1 meðulum og læknishjálp þeim til handa. Þá má og geta um lögin sem sam- in voru af stjórninni til aö hefta innflutning Austurlandabúa. Nefnd var skipuð til að rannsaka þenna | innflutning árið 1900, og að fengnu áliti hennár var þ.að ákveðiö meö lögum, að engum Kinverja skyldi leyfð hér landganga, nema hann greiddi $500; en slíkum lagaákvæö- um gat stjórnin hér ekki beitt viö Japana, vegna þess, aö brezka stjórnin hafði gert samninga viö Japanastjórn, er því var til fyrir- stööu. En þegar of mikil brögð fóru að gerast að innflutningi Japana, var gangskör gerð að þvi að stööva eða öllu heldur minka þann inn- flutning, svo að nú er hann ekki orðinn meiri en svo aö engin hætta stafar Canadamönnum af honum fyrsta kastiö. Þá er óminst á löggjöf stjórnar- innar um verkföll. Einhver helztu vandkvæðin fyrir verkamenn voru það. aö þeir áttu afar bágt meö hér áður fyrri aö fá sanngjarnlega rann sökuö deilumálin sem þeir áttu í við vinnuveitendur. Yfir því höfðu jþeir oft kvartað undir conservatívu stjórninni, en fengu enga leiðrétt- | ing á því. Laurierstjórnin tók þetta til athugunar, og úrslitin urðu j þau, að samin voru lög til að bæta [úrþessu. Framsögumaður þeirra daga var Lemieux ráðgjafi og eru þau við hann kend og nefnd Le- j mieux lögin, eins og vér höfum áð- ur getið um hér í blaöinu. í þess- um lögum er nefnd manna, svo- j nefndri sáttanefnd, veitt vald til aö j rannsaka deiluefni verkamanna og vinnuveitenda. Þing handiöna- manna og verkamanna hér í Winni- i peg félst á þessi lög í fyrra, og rúm I um tuttugu deilumálum hér í Can- ada milli verkamanna og vinnuveit- enda hefir veriö ráðiö til lykta eft- ir þessum lögum siðan þau ööluö- ust gildi. Samt hefir ýmislegt ver- iö fundið að þessum lögum og sumt meö réttu. Þau eru ekki, og aldrei var búist við að þau yröu alfull- komin, fremur en önnur mannaverk, en hinu verður ekki neitaö, og það ættu verkamenn að virða viö Lattr- ierstjórnina, að þessi lög eru fyrstu lögin sem samin hafa veriö í Can- ada, er skýrt og ákveöið viðurkenna verkamannafélagsskapinn og taka tillit til hans. Fjöldamörg fleiri lagafyrirmæli hefir Iiberalstjórnin samið verka- mönnum i vil, sem hér er eigi rúm til að telja upp aö þessu sinni. En vér efumst ekki um, iað verkamenn trúi betur þeim bótum sem liberal- stjórnin hefir ráöiö á kjörum þeirra og fengin reynsla bendir til aö framhald veröi á, heldur en nýjum tálloforðum conservatívu stórlax- anna, sem hafa verið að aka sér upp viö verkamaonaflokkinn und- anfarnar vikur, en þykir skömm til hans koma þegar búið er aö ná í at- kvæöin hans, og gera þá ekkert fyrir hann. Komiö og lítiö í gluggann hans Percy Cove og skoöiö fallegu brúöuna sem veröur gefin 1. Nóvember. Hver kaupandi fær miöa, sem sýnir fyrir hvaö mikiö keypt hafi veriö. Þaö barn sem hefir safnaö mestri upphæö á slíkum miöum 1. Nóvember fær brúöuna. Byrjiö strax aö safna og biöjiö vini yöar að geyma miöana. A'omið til Percy Cove eftir öllu sem þér getið og veriö viss um að fá miöa í hvert sinn. Munið eftir aö hver 5 cents eru talin. PERCY COYE 639 SARGENT AVE. Jafngóðar og þær væru teknar við dagsljós. Við tökum myndir á kveldin Sérstakt á laugard. Cabineí“^íírJ,593!irði á$2.00 NEW YORK STUDIO, TALSÍMI 1919. 576 MAIN ST., WINNIPEG DUFFINCO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifið eftir verö- þsta.______(m DUFFIN & CÖ., LTD.7472.Main St., Winnipeg. Nefnið Logberg, LOKUÐUM. TILBOÐUM stíluðum ti. undirritaðs og kölluð ,,Tender for Publtc Building, Eraerson. Man." verður veitt viðtaka hér á skrifstofunni þaagað til kt. 4 síðdegis þriðjudag 6. Október 1908, um að reisa opiabera byggingu f Emerson. Uppdráttur og reglugjörð er til sýnis; tii- boðseyðublöð má fá hér á skrifstofunni eða með því að snúa sér til póstmeistara í Em- erson. Menn sem tilboð ætta að senda eru hér. með látnir vita að tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður aðfylgja viðurkend bankaávísun á löglegan banka stfluð til “The Honorable the Minister of Publío Works ' erhljóði upp á 10 próent (10 prc) | af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samoingi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta ægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun NAP. TESSIER, Secretary Department of Public Works. Ottawa 18. Sept. 1908 Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Lögberg og 2 sög- ur fyrir $2. LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð ,.Tender for Heating Apparatus, Quarters, Fort Osborne, Winnipeg, Man.", verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til kl. 4. síðdeg- ismánudag 12. Okt. 1908, um að búa til vatnshitunarvél í bústað giftra manna i aö Dominionstjórnin auglýsti I. sanngjarn. Eg ibjóst ekki við a« Sept. og kvað á um það, a« allar, “tímarnir yr&u eins góðir” og þeir sectionir með stakri tölu, sem hún hafa verið siðan. Eg bjóst ekki við Fort Osborne, Winnipeg, Man. var búin a« fá full yfirráð yfir í,aö verkamannalaunin mundu fær-1 tilb(S7yðúb'k,ðRtófThTr a^skrrfsrohinnl Norðvesturlandinu, skyldu veröa ast upp um 25 prct. og byggingar- eðameð þvíað snúa sér til Mr. Joseph heimilisréttarlönd og ábúðarlönd ] efni um 35 prct. eða meira.” bænda einna? Af því leiðir það, að meira hveiti verður ræktað, kvikf járrækt vex, í- 1 Embættismannakosning of Public Greenheld, Superintendant Buildings, Winnipeg, Man. Menn sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að tilboð verða ekki tekin j til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend bankaávísun á löglegan banka stíluð til ..The Honorable the Minister of Public Works" er hljóði upp á 10 prócent (io prc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- búum fjölgar, nýir vegir veröa j jjberal klúbbnum fyrir lagðir, nýir skólar yerða bygðir, næ$ta ár fór fram 4 fundarsaI kirkjum fjölgar og félagslíf eflist j-iúþþsins að Sargent ave. á föstu- og almenn vellíðun blómgast á dagskveldiö var. Þessir voru þá ýmsum stöðum. Alt þetta rætist j<osnjr • eftir örskamman tíma. *j Heiðursforsetar: Sir Wilfrid \ Laurier, T. H. Johnson M.P.P., og I „ IinolrlrJ*' Aconn Sigtr. Jónasson M.P.P. i Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta Lauricr nncKKir OSann~| porseti. Tón T. Vonni ('endurk.) læSsta tilboði eða neinu þeirra. indum conservatíva. |. x7,raf?7emu: TMu Markússon> J- j A. Blondal, Th. Johnson. Skrifari: Gunnlaugur Jóhanns- Á fundi, sem Sir Wilfrid Lauri- son fendurkj. er átti með kjósendum í Berlin, I Féhirgir; Paul Johnson (endur- Samkvæmt skipun NAP. TESSIER, Departmeat of Public Works. Ottawa, 23. Sept. rgo8. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgnu fyrir slíkt. Odd-, Ont., fyrir skemstu, hrakti hann ó- kosinnj. sannindaþvætting conservatíva um ( Endurskoöunarmenn: Th. þaö, a« hann heföi átt aö segja, a« son> s. J. Jóhannesson. Grand Trunk brautin mundi ekki ( 1 framkvæmdarnefnd: T. Gillis, kosta nema 13 miljómr dollara, jacob johnston, Th. Oddson, M. Honum fórust orð á þessa leið: í Paulson, Ormur Sigurðsson, dr. O. Þingmannaefni. í MANITOBA rioj. 1 Winnipeg—D. C. Cameron. 1 Brandon—Hon Clifford Sifton. Þér hafið heyrt,'kjósendur, að wTj.p7ulsón7G.‘Thom- { Port.Ju Prairie-JohnCroYriord. servativu leiðtogarnir segja, að as Chas. Clemens. r Macdonald—Dr.S.J.Thompson. _ hafi blekt þingmenn er eg bar, Ræ«Ur héldu; T. H. Johnson, W. { Sflkirk—S- JJackson' , „ upp málið um byggingu Grand H. Paulson. M. Markússon og S. { Provencher—Ðr.J.F.MoWoy. Trunk brautarinnar; þeir halda því Swainson. Fundurinn var einkar { Marquette— M. B. Jackson. fram, að eg hafi sagt að hún mundi skemtilegur og hyggja íslenzkir lib- { S°urts—A. M. Campbell ekki kosta nema $13,000,000, en í eralar gott til kosninganna, því að { Lwgar—F. Greenway. hess stað verði kostnaíSnrinn - 1 íuu..,, * Dauþhin—T. A. Boirrows. Sectionirnar með stakri tölu. Hver verður afleiðingin af því þess stað verði kostnaðurinn $200,- ’þeir eru vissir um að flokkur þeirra 000,000. Þetta er enginn smáræðis vinnur mikinn sigur. munur, og skýtur þar nokkuð skökku við. Það, sem eg sagði, var þetta: Vér höfum í huga að byggja brautina frá Winnipeg til Monc- ton, og leigja G.T.R. félaginu þann Dauphin- I SASKATCHEWAN (10). I Moose Jaw—W. E. Knowles. 1 Regina—W. M. Martin. 1 Assiniboia—J. G. Turriff. ---- í Qu’Appelle—-J. T. Brown. Um síðustu mánaðamót hélt ísl. I Battleford—Á. Champagne. lúðraflokkurinn “West Winnipeg / Saltcoats—Th. McNutt. ,West-Winnipeg Band. hluta, er borga verður vextina 1 Band” hálfsárs aðalfund sinn. Á / Humbolt—Dr. D. B. Neeley. nema sjö fyrstu árin. Ef vér byggj-[ skýrslum þeim, sem lagðar voru / Mackenzie—Dr. E. L. Cash. um nú brautina og lánum fé til, fram, sást, að nú er.u í flokknum 30 / Saskatoon—G. E. McCraney. þess, með 3 prct. vöxtum, þá fáum starfandi meðlimir, sem spila á 9 / Prince Albert—W. W. Ruttan. vér endurborgun fyrir það, með clarionet. 6 cornet, 4 altos, 2 bari-; ALBERTA (7) vaxtagreiðslunni, sem vér fáum frá tone, 1 tenor, 3 trombones, 3 bases, j yictoria_H A White Grand Trunk járnbrautarfélaginu 12 drums. A þessu 6 mánaða tíma- ; ^„^„^„-Hon. Frank Oliver. eftir leiguskilyrðunum. Þo að bili hafa venð 52 æfingar og hafa j Strathcona—Dr. W. Mclntyra. brautm kosti svo og svo margar þær verið allvel 'sóttar. Fjórum j jjeer____________jyr Qark miljónir, þá fáum vér vextina, sem sinnum hefir flokkurinn spilað op- j c’a/earv_y)r Stewart vér greiðum, endurgotdna. Ef vér ' inberlega. Kosnir voru embættis- ; Mtfcleod-B.’ McDonald. hefðum gert það að skilyrði, að fé- menn fyrir næstu 6 mánuði þessir: lagið skyldi byrja að borga undir Forseti, H. Metúsalemsson; vara- eins og brautin væri fullger, þá fors., St. Björnsson; ritari B. E. hefðum vér ekki þurft að borga Björnson; gjaldkeri; Þ'. Hallgríms- einn einasta dollar; en nú er svo Yon, aðst. rit., G. Pálsson; umsjón- tilskilið, að Canadabúar greiði vext armaður hljóðfæra og annara eigna ina í sjö ár, og að þeim Jiðnum þá flokksins, Walter Dalmann. Flokk- greiði G. T. R. félagið þá. Eg urinn er nú a« keppast við að æfa gizkaðí á, að vextimir þessir sem^sig fyrir nýtt prógram, sem hann vér þurfum að greiöa i sjö ár, býst við að koma fram með innan mundu verða $13,000,000. Én ef (sicamms tíma. til vill hefi eg verið þar helzt til ---------- V / Medicine Hat—W. C. Simmons. BRITISH COLUMBIA (7). / Nanaimo—Ralf Smith. / Victoria—Hon. Wm. Templeman. / New Westm.—R. Jardine. / Vancouver—W.W. B. Mclnnis. / Comox-Atlin—W. Sloan. / Yale-Cariboo—Duncan Ross. / Kootenay—Smúh Curtis. (t þrem hinum síðastn. kjörd. er kos*. síðarj. A. J. Ferguson, vínsali 290 William Ave.,Market Sqaare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, o. s. frv. kampavín o. s. ,frv, Fljót afgreiösla. Talsími 3331. Httlcl lajestic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1. 50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.