Lögberg - 08.10.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.10.1908, Blaðsíða 8
8. LÖGBEAG, FIMTUDAGINN 8. OKTOBER 1908. Ildl'íill' k'iÁ. Það sem borgar sig bezt er a8 kaupa 2 hús ásamt 40 feta lób á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá Th. OddsonCo, 55 TRIBUNE B’LD’G. Telkphonb 2312. , Ur bænum og grendinni. $48 “cornet” lítitS brúkaS til sölu meS miklum afslætti, að 529 Victor stræti. Vér höfum nýlega fengiö um- bo8 aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: fóŒSmf.478* P. O. BOX 209. Boyds maskínu-gerö brauð Biðjið þér matvörusalann um sér- staka tegund brauðs eða segið þér bara : ..Látið mig fá eitt brauð“? í>að er ekki rétt að vera ánægður með vanalegt brauð þar sem þér getið rétt eins vel látið vagninn koma við hjá yð- ur á hverjum degi með brauð sem búið er til í vélum og alkunnugt er fyrir sinn ágæta keim og hvaðþað meltist vel Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Oddfellows! H VAÐ þýðir það orð? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VAÐ kostar að ganga í félagið? VAÐ get eggrætt áað ganga í fél ? Mr. Kristján Reykdal á ' Baldur keypti nýlega kvart-section af landi fyrir $1,800. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO j Öllum þessum spurningum svarað vel og °' d*I jr 11 o n I O greinilega ef þér snúið yður tíl O Dlldfell & raulson, Oj Victor B. Anderson, o Fnstfíinnfísalar O Ofíeom 520 Union Bank - TEL. 2685° O Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOöOOOOOOOOOOOOOOOCOOCOOOOO ntara 571 SIMCOE ST. WINNIPEG. 1*1. liberal klúbburinn heldur fund mánudagskveldið kemur. Mr. Cam- eron talar 0. fl. FJÖLMENNIÐ. Runólfur Pétursson kaupmaöur AtSgöngumiöar aö Skuggasveini hér í bæ er nýkominn heim utan úr vertSa til sölu í aldinabúöinni viö Alftavatnsbygö. Hann sagði þær hliöina á Good Templar Hall. — Sjá slysfarir þaöan aö utan, a« Jóhann KAFFIBÆTIRINN auglýsing á öör.um staö. Straumfjörð læknir heföi meiöst allmikiö þá fyrir skemstu. Jóhann Kjörkaup á skóm. Karlmanna reimaöir skór úr Dongola leöri þykkum tvöföldum sólum. Mjög vandaöir skór. Vanaverö $4.25. Nú á............$3.00 Karlmanna kálfskinnskór reimaöir, Blucher sniö, þykkir sólar.hand- saumaöir botnar. Vanav. $4.00. Nú seldir á.. .. ....... 3.50 Karlmanna kálfskinnskór, reimaöir, mjög sterkir handsaumaöir sól- ar. Vanaverö $4.00. nú á .... 3.00 Karlmanna kálfskinnskór, reimaöir, úr fínu þunnu skinni. Mjög léttirog fallegir. Handsaumaöir. Vana- verö $4.00. Núá....................... 3.00 Karlmanna Dongola Kid skór.reimaöir. mjög. góöir til endingar og fara vel á fæti. Vanav. $3.40. Nú á.. 2.00 Karlmanna Dongola skór, reimaöir, breiöir, lágir hælar. Vanaverö $2.50. Nú seldir á.................... 1.50 Drengjaskór úr kýrleöri, sterkir vel og fara vel á fæli. Vanav. $2.25. Nú .. ., ...................... Drengjaskór úr klofnu leöri eru vel sterkir og laglegir skólaskór. Vanaverð $1.50. Nú.................. 1.75 1.25 Drengjaskór úr kálfskinni, reimaöir, fyrirtaks sterkir meö nelgdum sólum. Vanaverö $2.25. Nú.... $1.75 Kvenstível úr Dongola leöri meö góö- um þykkum sólum og háum fall- egum hælum. Vanav. $3.00. Nú á 2.00 Kvenstível úr gljáleöri, handsaumaöir sólar, háirhælar. Allstaöar seld- ir á $5.00. Vér seljum þá á.......... 3.75 Kvenstível úr Dongola leðri, tvöfaldir sólar, háir hælar, Vel sterkir. Vanaverö $2.25. Nú seldir á.. .. 1.75 Kvenstível úr Dongola leöri fóöraöir meö ullarfóöri,meö þykkum sól- um og háum hælum Vel falleg stível. Vanav. $2.60. Nú seldir á 2.00 Bæöi belg- og fingravetlingar af öllum tegundum og meö öllu veröi, frá 10 centum upp í $3.00. Kistur og töskur með niðursettu verði. Einnig höfum vérallar tegundir af flókaskóm fyrir fólkið þegar kólnar. THE Vopni=Sigurdson, XPTT • Groc«rles. Crockery, i O A Ooots At Shoes, r / Kuilders Hardware LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjötmarka . 2898 Myndasýning sú sem auglýst var haföi veriö aö gera aö svölum á í síöasta blaöi af djáknum Tjald- húsi sínu, en þá brotnaö undan búöarsafnaöar aö fara ætti fram þá honum smíöapallur og hann falliö Expwt-caffM-sumnai.^^ í vikunni, gat ekki oröiö á tilteknum niöur 14 fet, síöubrotnaö og meiöst, tíma og var þvi frestaö til fimtu- eitthvað meira. Hann er nú á bata- Hina hciðruðu kaupcndur bið dagskveldsins í þessari viku. Þetta vegi. — Ennfremur sagði Runólfur jCg aðgœta, að cinungis það eru menn beönir aö hafa hugfast. (þær frettir, aö a föstudaginn var fcxport - kaffi cr trott og egta, ---------- theföi kviknaö í tjaldi einu, er' Þeir íslendingar hér í bæ, sem geymdir voru í hestar þein sem vilja koma á stofn taflfélagi, eru brúkaöir hafa veriö viö Oak Point j beönir aö mæta á fundi, sem hald- brautina. Eitthvaö ellefu hestar , sem er með minni undirskrift, 7 uÁ. inn veröur í G. T. salnum á Sargent sagöi hann aö drepist heföu eöa ( í Iþví skyni, sunnudaginn 11. þ. m. 'Oröiö aö drepa vegua brunasara. Fundurinn byrjar kl. 3 e. h. jTvo af hestunum átti Árni John- ---------- son héöan frá Winnipeg. Viöskiftavinir Kristofers Ingj- j ---------- : Idssonar úrsmiös eru beönir aö Gæzlumaöur dýraveiöa her í fylk- \itja muna, er þeir eiga hjá honum, inu biöur aö minna þá á, sem vilja á verkstofu G. Thomas gull.miös, veiöa hjartdýr þann tíma sem þau aö 659 William ave. Mr. Ingjalds- eru ófriöuö, frá 1. Des. til 15. s. m. son vinnur Iþar á verkstofunni í vet- n- k., að þeir þurfi aö fá leyfi til ur. Hann biður Eögberg aö flytja Þess hjá hlutaöeigandi leyfisveit- gömlum viöskiftavinum sínum þakk , endum, og greina frá nafni sínu læti fyrir undanfarin skifti, og von- ( fullu og heimilisfangi, og gera þaö ast eftir að þeir komi á verkstofuna sem fyrst, Því að nú veröur fariö >ar sem hann vinnur nú, þegar þeir a m°ti slíkum beiönum. þurfa að fá eitthvað gert sem aö ---------- gull- og úrsmíöi lýtur. | COURT VÍNLÁND heldur fund ---------- i kveld ffimtud.J á vanalegum staö Þeir kaupmennirnir Jón Sigfús- kl. 8. Meölimir beönir aö fjöl- son frá Clarkleigh og Snæbjörn menna. Einarsson frá Lundar voru hér t _ . staddir um miöja vikuna, komu meö gripi til að selja. EINKA-UTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 RossAve., Wpeg. S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i. September. Studio TOl ViCTOit St. or HO-i MainST. WINNIPKG. íslenzkar bækur. iTliss Lonisa (í. Tliorlakson TEACHEK OF THK PIAXO. Studio: 627 Victor Street. Peningasparnaður er þaö að kaupa kjöt fyrir ir peninga út í hönd. Þaö borgar sig margfaldlega. Af hverju dollars viröi, sem menn kaupa, fá menn 10 centa afslátt. Komiö og spariö centin og þér munuö sannfærast um aö vér gerum vort bezta til aö gera yöur ánægða. CHRIS. OLESON kjötsali 666 Notre Dame Tals. 6906 1 The Starlight Second Hand Furniture Co. verzla með gamlan húsbúnað, leirtau, bækur o. fl, Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeim skift. 5" 3 6 Notre Dame TALSÍMI 8366. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og ^ virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and BUckweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. „Imperial Academy of Music and Arts U Edinburg Tribune getur þess, aö ' .,B^kasafn stúkunnar SKULD er nýlátin sé Mrs. Thomas Christen- tl! ,solu' Islenzk le!trafel°? ut unl .v. , • ,__, ■ ____sveitir geta þar aukiö bokasafn sitt son, moöir þeirra bræöra Hjalmars „ ° , ,, , . i meö morgum goöum bokum fyrir . lágt verö. Skrá yfir bækurnar og aörar upplýsingar sendir og Jóns Hjálmarssona faf fyrra hjónabandi). Hún var 85 ára er hún lézt. Jaröarförin fór fram frá ísl.-lútersku kirkjunni viö Hallson fyrra mánudag. Séra H. B. Thor- grímsen jarösöng hana. SKUGGA-SVEINN eða Otilegumennirnir. Olafur s. Thorgeirsson. 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Nefndarstofur ! viö Ófærugil. Óhætt mun aö full- Smith yrða, aö vel veröi leikiö, því sumir ! Hinn alþekti sjónleiRur eftir Matthías Jochumsson, veröur leik- inn af leikfélagi Heklu og Skuldar ( á I. O. G. T. Hall mánudags og Glen Campbell sá, er sækir móti nciuuai öiui ui j þriöjudag'skveld 12. og 13., 19. og Burrows af hálíu conservatíva um Hberala hér í bænum viö Dominion-' 20. Okt. næstkomandi. Útbúnaö- Dauphin-kjördæmiö, fór út í Álfta- kosningamar eru: ! ur allur hinn vandaöasti, ný tjöld, vatnsbygð í atkvæöaleit um helg- Aöal-nefndarstofa: 124 Princess íslenzkar heiöar og hellrar; komiö ina og haföi meö sér ritstjóra Hkr. st. Talsímar 8090 og 8092. j og bregöiö ykkur austur fyrir Blá- til að prédika íslendingum fagnaö-j f Miö-Winnipeg: 124 Princess fell og sjáiö Svörtugnípu og tjaldið arerindi afturhaldsmanna. Sig- str. Talsími 8093. tryggur Jónasson þingmaöur verö- f Suöur-Winnipeg: 298 ur á fundum iþeirra, og þarf eigi að str. Talsími 8094. I af leikendumim hafa leikiö þær ugga um aö hann er fullfær .um aö 1 Fort Rouge: 201 Pembina str. sömu persónur áöur, sem þeir leika mæta báöum bæöi á ræðupalli og Talsími 3323. j nú, og fengið alment lof fyrir; æf- annars staðar. Mr. Jónasson hefir 1 Norður-Winnipeg: 956 Main ingar hafa fariö fram eftir tilsögn ferðast nýlega um Nýja Island bæöi sir. Talsími 8095. j Mr. Skafta Brynjólfssonar, og með Jackson þingmannsefni, og \ Vestur-Winnipeg: 117 Nena mætti þaö eitt meö öðru auka aö- mætt sumstaðar á fundum i staö str. Talsími 8096. | sókn að leiknum. — Aögangsmiöar hans, og höfum vér fyrir satt, aö Auka nefndarstofur fyrir D. C. enu 50C., 35C., 25C. og veröa til sölu meira hluta Ný-íslendinga langi Cameron hafa verið opnaöar; J þremur dögum áöur en leikið er, ekkert i forræöi afturhaldsstjómar,! f Jamies block, 614 Porage ave. ,í aldinabúðinni i Sveinsons Block er meö hátollafarganinu íþyngi Talsími 8098. j viö hliöina á Good Templar Hall.— bændum meö auknum álögum á lífs-| Af ísl. liberalklúbbnum á horni Salurinn veröur opnaöur kl. 7 á nauösynjum þeirra. ) Sargent og Victor. Tals. 8097. mínútunni. 7.40 byrjar leikurinn. Mynda- bréfspjöld 881.00 TYLFTIN Eins góö og Cabinetmyndir Myndir framkallaöar fyrir 10 og 20c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson & Metcalfe Tals. 7887 247Í Portage ave. WINNIPEG. Próf. EMIL C0NRAD ERIKS0N músíkstjóri. SMr F. C. N. Kennedy Þessi skóli er í sambandi viö Die Konigliche Hoch Schule“ í Berlín á Þýzkalandi, sem er talinn meö stærstu og beztu söngskólum heimsins. Prof. E. C. Erikson r > LAXDALS BRAUÐ eru búin til úr beztu mjölteg- undum að eins af æfðum ís- lenzkum bakara. Reynið brauð hans í dag. Keyrð heim á hvert heimili, ef þau fást ekki í matverzlun yðar, komið beint til vor. EINAR LAXDAL, S02 MARYLAND ST. Skólinn byrjar 1. Október og þá byrjar haustkensluskeiöiö. Músíkstjóri kemur frá Evrópu í vikunni, þar sem hann hefir veriö undanfarandi til aö fá sér aöstoöarkennara, svo hægt veröi aö bjóöa nemendum fullkomna kenslu í fiölu-, piano- og organ- spili, líka aö leika á öll blástur og strengja hljóöfæri. Ágætis söngkennari]hefir veriö fenginn til aö kenna þeim, sem æfa vilja röddina. Sérstök áherzla veröur lögö á framburö og ,. Repertoire ‘ ‘, Nemendum gefst kostur á aö nema hjá kennurum, sem komn- ir eru víösvegar aö úr mentaborgum Evrópu; þeir hljóta því eins góöa og fullkomna mentun í söng og hljóöfæraslætti og hægt er aö fá bæöi f Ameríku og Evrópu. Utanbæjar nemendum veröur séö fyrir fæöi og húsnæöi, og verður þaö undir beinni umsjón hinna ýmsu kirkjuflokka í bænum, og öldruð kona sér uni þaö. Þangaö geta foraldrar og fjárhalds- menn nemendanna komiö til eftirlits á vissum dögum. Eftir nokkra daga veröur fullprentaöur bæklingur um allar greinar kenslunnar og skilmála o. s. frv. Inntökubeiönir má senda til skrifstofu skólans 209 Kennedy Bldg., Portage Ave., Winnipeg F. C. N. KENNEDY, ráðsmaður. TOMBOLA. — Muniö eftir tom- bólu Heklu, sem veröur haldin á mánudagskveldiö 26. Okt. 1908, því þar fáiö þér drætti sem vert er aö taka meö heim til sín. Nefndin. Lögmaður á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn j Benson veröa á Gimli fyrsta og 1 þriöja laugardag hvers mánaöar I . sveitarráösskrifstofunni. d Hús til sölu. i Þægilegt tvílyft hús til sölu í Glenboro. Vel frá öllu gengiö. Góöur skúr og fjós. Vatn ágætt, miöstöðvarhitun. Tré kring um húsiö. Veröur selt meö lágu verði. !—Eigandi er aö fara úr bænum. — 'Nánari upplýsingar gefur H. P. NAYLOR, Glenboro, Box 75. Man. I WtÆZir.. HUDS0NFL0A BRAUTIN VERÐUR BYGÐ EF LAURIER-STJORNIN VERÐUR VIÐ VÖLDIN. GREIÐIÐ ÞVÍ ATKVÆÐI MEÐ ÞINGMANNAEFNUM HENNAR.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.