Lögberg - 29.10.1908, Page 4

Lögberg - 29.10.1908, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1908. tXQ er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing C»., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. —* Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg. Man. — Subscriptjon price fí.oo per year, pay- abl in advance.c Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Edltor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingur. — Smáauglýsingar \i eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BústaOaskifti kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. Wlnnlpeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box-13ö. WINNIPEO, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað.ið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm- stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- egum tilgangi. Ellistyrktarlögin nýju. Einhevr þarfasta löggjöfin, sem liggur eftir sítSasta þing, er elli- styrktarlögin hér i Canada. Þ'ar er hverjum sem vill gert an kostnaðinn af þeirri rá5s- mensku. Hver sem vill nota sér þetta laga fyrinnæli þarf ekki annað en aS leggja fé það, sem hann ætlar til þess, inn í sparisjóðsdeild á næsta pósthúsi í grend vifS sig. Þar bæt- ir stjórnin viS þá upphæfS, er hver um sig leggur í sjóð í þessu skyni 4prct. rentu og renturentu. Styrkveitingaformin eru dálítiS mismunandi. Þ.ar er um eitthvað sex eða sjö tegundir að ræða, og getur hver kosið sér þá er hann En þeir munu aftur á móti vera færri, því skal ekki neitað, að til séu þeir fjöiskyklumenn er alls eigi eiga þess kost, — sem eigi geta dregið sanaan fáein cent á viku, með hagsýni og fyrinhyggjusemi, er gæti siðar orðið þeim til léttis i ellinni, svo að þeir þyrftu hvorki að lenda í bágindum eða vera öðr- um til þyngsla, þó að þeir legðu eigi eins hart á sig þá að vinna og áður fyrri, meðan þeir máttu betur við því. Lög þessi eru samin til að benda vill. En að því leyti gildir sama 4 €jna ]eiS að því takmarki, og þó regla utn öll formin, að fastákveð- ag fleiri leiðir megi vitanlega fara ið er að enginn ellistyrkur eins^ ag því sama marki, þá ér það manns skuli fara yfir $600, og að yirðingarvert bæði af landsstjórn- enginn geti farið að fá greiðslur af inni og hverjum öðrum, að glæða styrknum fyr en hann er orðinn 55 fyrirhyggju hjá almenningi, því að ára. að minsta kosti, nema ef styrk | á henni byggist meðal annars al- þegi getur sannað það, að hann sé | menn velliðun. ósjálfbjarga og eigi fær um að ,--------- vinna fyrir sér. .1 , Hver sem leggja vill í ellistyrkt- ( IlUlSlCg arsjóð sér til handa, getur gert það um kosningaraar í Bandaríkjunum. bæði í smáum og stórum stíl í byrj- un ef hann vill. Lögin mæla svo fyrir, að byrja megi að leggja 25 cent. eða 50' cent. í sjóð á viku ef það hentar betur, og sömuleiðis að leggja megi stærrij upphæð, og auka svo við hana með ' stærri og færri, eða smærri ogj fleiri viðbótargreiðslum þangað til Forsetakosning fer fram þriðju- daginn 3. Nóv. og utn leið verða kosnir ríkisembættismenn og full- trúar til efri og neðri málstofunn- ar í Washington, í nær öllum rikj- unum, ’og Arizona, New Mexico og Hawaii. í þrem ríkjum, Oregon, Maine og Vermont eru þegar kosnir em- bættismenn og fulltrúar til þings. í Arkansas og Georgia er búið að i kjöri i þessum ríkjum: Colorado, Connecticut, Dalaware, Idaho, Illi- nois, Indiana, Iowa, Kansas, Michi- gan, Minnesota, Missouri, Nebr- aska, New Hampshire, New York, Ohio, Rhode Island, S. Dakota, Texas, Washington, West Virgin- ina og Wisconsin, og sosialistar í Colorado, Connecticuit, Florida, Idaho, Illinois, Indiana, Iowa, Kan sas, Massaohusetts, Michigan Min- nesota, Missouri, Montana, Nebr- aska, Nevada, New York, North Dakota, Ohio, Oklahoma, Rhode Island, South Dakota, Tennessee, Texas, Utah, Washington, Wesc Virginia og Wisconsin. Óháði flokkurinn hefir sett út kjörseðla í Illinois, Indiana, Iowa, Kansas, Massachusetts, Michigan, Minnesota, New York, Ohio og Texas; populistar í Indiana, Iowa, Missouri, Nebraska og Ohio, og socialista- og verkam'annaflokkur- inn í Connecticut, Massachusetts, Michigan New York, Ohio og Texas. Auk /þess á að greiða atkvælíi um ýms lög eða grundvallarlaga- breytingar. í Illinois á t. d. að greiða at- kvæði um það hvort að rikið megi taka 20 milj. doll. lán til að grafa skipaskurð frá vötnunum til Mexi- coflóans. 1 hin tilskilda upphæð er saman kom- in. Sjóðsöfnunargreiðslurnar geta þannig bæði verið vikulegar, mán- aðarlegar, á hverjum þrem mánuð- jvelja embættismenn, en þingmenn mjög svo hægt fyrir um að njóta'um og hálfu eða heilu ári. En að-|verða ekki kosnir fyr en 3. Nóv. í styrks á elliárunum þegar heilsa og j alupphæðin, sem hver um sig greið j 28 rikjum a aö velja nkisstjóra og ir, verður ætíð sú sama, hvaða I embættismenn, líka á að velja styrkgreiðsluform, sem kosið er. j menn á ríkisþing i sumum ríkjun- Hjón geta lagt í ellistyrktarsjóð í í sex ríkjum á að kjósa hæsta- sameiningu, og bæði fengið styrk-, réttardómara, í sjö á að velja full- kraftar er farið að bila. Sá er einna mest hefir gengist fyrir því þarfaverki að koma þess- ari löggjöf á, er Sir Richard Cart- wright, ogaðal umsjá með löggjöf inn greiddan, eftir að hann fellur íjtrúa bæði til sambands- og nk1S. þessari hefir Mr. S. T. Bastedo. Hann hefir að undanförnu gefið sig við þesskyns málum, og því talinn vel hæfur til þessa starfa. Hér í blaðinu hefir áður verið gjalddaga, meðan þaui lifa. Ef hlé verður á inniagagreiðsl- unni sakir veikindla eða sakir at-j‘nn‘ er útrunninn vinnuskorts eða annara orsaka, má j Átján þeirra eru samveldismenn, hefja hana tftur hv nær sem vill. Ien 13 sérveldismenn. Alabama, Ar- minst á merginn málsins í löggjöf' En ef styrksafnandi hefir eigi kansas, Louisiana og Maryland þessari, en vegna þess hvað bráð-^greitt þá upphæð, sem til er ætlast 'hafa valið sérveldismenn, en Ken Kosningaúrslitin. fFramh. frá x. bls.ý / MacKenzie— Dr. E. L. Cash lib., um 100 at- kv. m. hl.—óvíst um fullnaðarúr- slit. Á móti sótti M. Buahanan óh. / Moose Jaw— W. E. Knowles lib., 622 m. Á móti sótti dr. Wheeler con. hl. þings. Kjörtimi 31 fulltrúa i efri deild-!/ Princc Albert— 3. Marz 1909.! kosn. 3. Nóvember. / Qu’Appelle — líklega R. S. Lake con. sótti T- T. Brown lib. / New Westminster— J. D. Taylor con., 809 m. hl. Á móti sótti R. Jardine lib. / Vancouver— G. H. Cowan con. 1380 m. hl. Á móti sóttu W. W. B. Mclnnis lib. og Jos. Martin óháður. 1 Victoria— hefir G. H. Bernard con. 5 atkv. fram yfir Hon. W. Templeman lib. Templeman hefir krafist þess, að atkvæði verði talin aftur. í þremur kjördæmum í British Col. sem ekki eru talin hér, fer kosning fram í næsta mánuði. Samskot til heimatrúboðs. Heimatrúboðsnefnd kirkjufélags ins leyfir sér að minna söfrwiðina á samskot þau í heimatrúboössjóð, sem ákveðið er að fara skuli frarn í kirkjunni á sunnud. kemur (1. Nóv.J eða næstu sunnudaga. Það er áríðandi mjög, að sam- skot þessi verði eins rífleg og unt er í þetta sinn, þar sem fjárþurð varð í heimatrúboðssjóði síðastlið- ið ár og lán hefir orðið að taka til reksturs þeirra mála. Jafnframt leyfir nefndin sér að skora á þá söfnuði eða bygðir, sem kynni að óska eftir einhverjum heimatrúboðsmanni til að reka þau störf á komanda sumiri, að íhuga það mál á átsfundum safnaðanna i Janúar og láta nefndina vita óskir safnaðanna ekki seinna en fyrir lok Febrúarmánaðar. Mun hún þá taki þær til greina eins vel og henni er umt. En muna verða sofnuðir eftir því, að þegar um einn mann er beðið úr ýmsum stöð- um, getur hann vanalega ekki far- ið nema i einn. Og valið verðu.r þá mest undir honum sjálfum koiiúð. Samskotin eru söfnuðirnir beðn- ir að hafa bæði greið og góð og senda féhirði kirkjufélagsins jafn- óðum og inn koma. Fyrir hönd nefndarinna’% F. J. Bergmann. Thc DOMINION BANK SEl.KIKK BTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af bendi leyst. Spurisjóðsdeildin. TekiP við innlðgum, frá $1.00 a8 upphæð og þar yfir Haestu vextir borgaöir fjórum sinnumáári. ViBskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaSar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kj órum. d. GRISDALE, bankastjórl. ekki að eins gigt heldur eimnig alla sjúkdóma, sem stafa af þunnu og vatnsfcendu blóði, eins og til dæm- is blóðleysi, meltingarleysi, taugai- bitan, vöðvagigt, riðu, aflleysi og sjúkdóma ungra stúlkna og kvenna, sem og höfuðverk, bakverk, tak, og aðrar kvalir. Ekkert nema ektai pillur geta læknað þessa sjúkdóma, svo gætið vel að því að fult nafn, “Dr. Williams Pink Pills for Pale People” sé á umbúðum hverrar öskju. Fást hjá öllum lyfsölum eða< með pósti á 50 cent askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. Á haustin er mest um gigdina. Lesendunum þykir því vænt um að vita að þeir geta notið góðs af að rita Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Skrifið í dag. Eins og líkþorn í holdinu. nauðsynlegt er fyrir almenning að þegar styrkveitingin af stjórnar- kynna sér hana sem bezt, þykir oss innar hálfu fellur í gjalddaga, þá rétt að geta nokkru nákvæmar um' verða styrkveitingarnar, sem hann | ríkisþinginu og verður því kosinn tucky samveldismann. í Vermont eru samveldismenn í meirihluta í Á móti hana en áður hefir verið gert. Svo er til ætlast í lögum þessum, sainveldismaður til efri málstof- unnar. Þar sitja nú 61 af flokki samveldismanna, en 31 sérveldis- Fulltrúa til neðri deildar á líka að velja. Oregon, Maine og Ver- mont hafa valið samveldismenn, en í sumum suðurríkjunum hafa ekki verið tilnefndir aðrir en sérveldis- fær, miðaðar við tillög hans. Eng- inn sem leggur fé í sjóð, til elli- að sérhver Canadaborgari, sem vill styktai sér, getur tapað nokkru afla sér viss 9tyrks til elliáranna/ cent*> þó hann hætti, eins og í lífs- menn. geti átt kost á því með aðstoð ábyrgðarfélögum. Stjórnin greið- stjórnarinnar. Hann leggur vissa ir af*-ur á tilskildum tírna með upphæð í sjóð hjá stjórninni, viku- rentum sem áður er skýrt frá. lega eða hve nær sem honum sýn-|EnSir skuldheimtumenn geta held- ist. Stjórnin geymir það fé fyrir(ur fen&ið aS&an€ aS neinu af Þessu hann og bætir við það 4 prct. rentu styrkfé. og renturentu. Þegar maðurinn! Þeir sem nú eiga fé inni í spaai-j víða verið tilnefndir samveldis- er orðinn 55, 60 ára 65 ára, fær sjóðum í sambandi við pósthús og S menn, vínbannsmenn og populistar hann styrkinn greiddan, eftir inn-jbanka stjórnarinnar, geta notað j auk sérveldismanna. lögum sínum, að viðbættri áður um það fé eða eitthvað af því til að j j South Carolina og Louisiana getinni rentu. Viss hluti styrksins^ leggja í ellistyrktarsjóð. Vinnu- eru engir aðrir í kjörj en sérveldis- er greiddur styrkþega á ári hverju veitendur geta gengist fyrir því, menn. Vínb^nnsmenn eru í kjöri i meðan hann lifir, eftir að hann j fyrir hönd verkamanna sinna, að 21 ríki, jafnaðarmenn i 27 ríkjum, hefir náð tilskildu aldurstakmarki,! koma fé á vöxtu hjá stjóminni til! óháSit* i 11 ríkjum, jafnaðar- og samkvæmt samningunum til þess, ^ dlistyrktar verkamönnum, ef þeir vinnnmannafIoklcurinn í 6 ríkjum Regina— W. M. Martin lib., 650 m. hl. Á móti sótti Thos. Wilkinson con. / Saltcoats— Hon. McNuitt lib., 650 m. hl. Á móti sóttu J. C. Miller con. og J. E. Paynter óháður. / Saskatoon — . G. E. Craney lib., 1028 m. hl. Á móti sótti M. A. Mclnnis con. í ALBERTAEYLKI kosnir: ísmenn. og sú upphæð borguð í f jórum af- ( óska þess, og ýms félög fyrir með- borgunum á ári. Ef maðurinn deyr Hmi sina. áður en hann hefir náð þeim aldri, er styrkurinn fellur í gjalddaga, þá verður alt féð, sem hann á inni hjá stjórninni, greitt til erfingja hans, að viðbættri 3 prct. rentu. Eins og sjá má á lögum þessum eru þau sérstaklega samin til handa verkamannaflokkinum. Efnahagur þorra verkamanna er i ir og hér segir; South Carolina og því miður eigi betri en svo, að þeir Fjölda margir Canadabúar eru hafa litið afgangs fötum, fæði og þegar farnir að færa sér lög þessi 1 nýf og legfg-j a inn fé til að eiga vísan ellistyrk og ýms helztu blöð landsins, og jafnvel blöð sem eru liberalstjórninni alis eigi lilynt, láta vel af þessari löggjöf og telja fyrirkomulagið þar eitthvert hið herrtugasta og aðgengilegasta fyrir almenning til að tryggja sér elli- styrk, sem enn er um að velja. Stjórnin verður þarna eins óg bankastjóri þjóðarinnar og ber all- Louisiana 1, Carolina ^; húsnæði fyrir sig, og fjölskyldur | Montana, New Hampshire, Okla- sinar. Þegar æfinni tekur að halla og þrótturinn að minka til vinnu, þá verður tíðum lítið til að létta þessum mönnum lífsbyrðina. Og þess munu dæmi að inargir verka- menn hafa orðið að leggja á sig harðari vinnu, en þeir hafa verið færir um á sextugsaldri. Sérstak- lega mun það títt í stærri borgun- um, þar sem nóg er samkepnin um að ná i vinnttna. / Calgary—r V M. S. McCarthy con., 700 m. hl. í suðurríkjunum hafa og Á móti sóttu dr. Stewart lib. og F. H. Sherman soc. / Edmonton — Hon. Frank Oliver, um 2000 m. hl. Á móti sótti A. D. Hyndman cons. I MacLeod — J. Herron con. hefir 100 m. hl. yfir gagnsækjanda sinn A. B. Mc- Donald lib.; ófrétt úr nokkrum kjörstöðum. I Red Deer— Dr. Clark lib., 244 m. hl. Á móti sótti G. F. Root con. / Strathcona— Dr. Mclntyre lib., 6—700 m. hl. Á móti sóttu E. W. Day con. og J. G. Anderson óh. lib. / Victoria— H. A. White lib., 117 m. hl.— ekki frétt úr öllum kjörstöðum. Á móti sótti F. A. Morrison con. / Medicine Hat— C. A. McGrath con., hefir 200 atkv. fram yfir gagnsækjanda sinn W. C. Simmons lib., og verður Hk- lega kosinn. í BRlT. COLUMBIA kosnir; f Nanaimo— '' — T^! Ralph Smith lib. 1-200 m. hl. Á móti sóttu F. H. Shepiherd con. og Hawthornwaite soc. og popúlistar í 5 ríkjum, og er Nebraska þar talið með þó þeir liafi þar slegið sér saman við demó- krata. Kjörseðlar verða því eins marg- Pappír úr maísstönglum. Þau tíðindi berast frá Wash- ington, að efnafræðingum landbún- aðardeildarinnar þar hafi hepnast að finna upp nýja aðferð til að búa til pappir úr miklu ódýrara efni en áður hefir verið tíðkað. Þetta efni er maísstönglar. Þ’eir hafa hingað til ekki verið brúkaðir til neins annars en iað gefa gripum. Nú ætla efnafræðingarnir í Wash- ington að láta búa til úr þeim papp- ír og nota þá í staðinn fyrir tré, sem áður hefir verið brúkað við pappírsgerðina. Ef farið verður að nota maís- stöngla við pappírsgerð í stórum stíl, þykir sennilegt að pappír muni lækka mikið í verði. Og að sá pappír, sem þannig er tilbúinn, verði .alt að því helmingi ódýrari en pappír, sem tré er notað í. Fjöldamargar tiiraunir hafa ver- I ið gerðar af efnafræðingum Banda Sárir gigtarkvalir og verkir eru þeim lík. Dr. Willaims’ Pink Pills óbrigðult læknismeðal. Gigtarkvalir og verkir eru ekki að kenna köldu og röku veðri ,eins og margir ætla. Gigtin stafar af eitraðri sýru í blóðinu. Kvalirnar byrja oft í köldu eða röku veðri eða í næðingum. Það er ekki nema|ríkjastjórnar Y þessu’skyni, og'um eitt ráð til iað lækna gigtina. Það fimm þúsund ýmisleg efni veris verður að taka fynr hana í blóðinu. reynd j staS trésinS) en ekkert hef. Enginn makstur eða áburður eða ir hepnast fyr en mönnum kom til rafurmagnsvél í víðri veröld getur læknað gigtina. Það verður að eyða sýrunni í blóðiwui, sem orsaikar veik hugar að brúka maísstönglana. Sá, sem bjó til fyrsta sýnishorn af þessum nýja pappír úr maís- ma, og styrkja það og hreinsa. Dr. stönglunum, er dr. H. S. Bristol og Williams’ Pmks Pills lækna þús-1 aðstoðarmenn hans. Þeim hefir und þrálát gigtartilfelli, sem engin hepnast að búa til fimm mismun- lækmngaaðferð hefir dugað við, af andi papírstegundir því að þær búa til rautt og nýtt J hvítan pappír eru brúkuð yztu bloð. Til þess að sým. hvað Dr. login á stönglunum, sem hörðust Wilhams’ Pink Pills geita gert í eru. j g^jan pappir innrj allra verstu tilfeEum, skulu hér til- færð orð Mr. David Carroll. Hann lögin. Það er sagt að þessar gulu pappírs tegundir séu mjög áþekkar pappír Alabama og North Delaware, Florida, homa og North Dakota 3; Color- ado, Idaho, Nevada, Rhode Island, South Dakota, Utah, Washington, West Wirginia og Wisconsin 4; Connecitcut, Illinions, Kansas,Min- nesota, Missouri og Nebraska 5; í Indiana, Iowa, Massachusetts, Michigan, New York og Texas 6, og í Ohio allir hinir 7 mismunandi kjörseðlar. Yínbannsflokkurinn hefir menn er húsgagnasali í Picton, N. B„ og búnum til úr lérefts og bómullar- vel kyntur. Honum farast orð á' tuskum. Sá pappir er linur og þessa leið: “Eg hefi kvalist mikið 1 mjúkur. aif gigt. Eg rita glaður þessar lín-1 £ins og áður er sagt, er þetta ur til að lýsa hve gott Dr. Williams efni 6dýrt til pappírsgerðar Milj- Pink Pills hafa gert mér, ef ske'ónir tonna má fá af maísstönglum kynm að einhver annar vesalingur fyrir iitig verð tiI þeSSa iCna8ar mætt. njóta góðs af því. Gigtin Alt að þessu hafa maísstönglar byrjaði 1 öxlinni og færði sig svo að eins verið brúkaðir til gripafóð- ofan eftir hliðinm. Stundum gat urs að vetrarlagi. Auk þess er eg ekki rétt upp handlegginn. Lækn | miklu hægra, að búa til pappír úr ír stundaði mig, en af því að mér ])essu efni heldur en úr tré. Tréð virtist mér ekkert skána af því lét þarf að ^jóða í 13-14 klukkustund- eg Haupa mér rafurmagnsbelti, og ir áður én hægt er að nota það í galt fyrir það $40.00. Mér batnaði1 pappír, jen maísstönglana ekki nema ekki vitund við það og reyndi ann- 2ý2 kl.stund. að me»al, en það varð líka til einsk-1 ' Enn Jsem komið er, hefir þessi ís. Vinur minn einn ráðlagði mér pappír ekki verið búinn til af öðr- að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. um en efna.fræðingum landbúnað- Eg fekk mér þrjár öskjur og þeg- ardeildarinh'ar ,í Bandairíkjunum ar eg hafði lokið úr þeim fann eg og ekki með vélum þeim, sem brúk- að eg v,ar ekk. eins stirður og að aðar eru við pappirsgerð i stórum kvalirnar vonu ekki eins sárar. Eg stíl, þegar bæði er hugsað um að keypti þvi sex oskjur í viðbót. Þeg- afkasta miklu og um leið að fá þvt ar eg var búinn með þær var gigtin ^ komið í verk með sem minstum gersamlega horfin. Síðan eru tvö ^ kostnaði. En nú á að fara að reyna ar, og eg hefi ekki fundið til henn- það líka og vænta menn að sú verði ar. Eg held að það sé ekkert betra raunin á, að verð á pappir muni meðial til að lækna þessa hræðilegu færast stór mikið niður eftir þær veiki, en Dr. Williams ’Pink Pills, tilraunir, ef þessi nýja uppgötvun og eg Hefi ráðlagt öðrum þær. og'reynist eins vel og nú er af látið o? þeim mönnum gefist þær vel.” | veröur ahnent notuð. Dr. Williams’ Pink PiIIs lækna __________ Rwktm 4 Thomas, Rafmagns-straujárn HARÐVöRU-KAUPM en n 538dYEAl2ST ST. - TALS.339 fynrlítið sem öllum líkar. Ábyrgst. 3 pd. ,,American" $5 75, 5 pd. ,,Arne- ricari" $6.50, 7 pd. ,,American‘‘ $7.00 Ef þér hafið ekki rafvíra húsinu setjum við þá ínn Kostnaðaráætlun ókeypis. Vinsœlasta hattabúðin WINNIPEG, Einka umboösm. fyrir McKibbin hattana mrn 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.