Lögberg - 05.11.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.11.1908, Blaðsíða 4
UOGBfc-RG, FIMTODAGINN 5. NÓVEMBER 1908. jjogberg er gefiS út hvern fimtudas af The Logberg Printing & Publishing Ce.. (18ggiU). aS Cor. William Ave. og Nena St.. Winnipeg. Man. Kostar »2.00 um áriS (á íslandi 6 kr.l. - Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co.. (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St.. Winmpeg. Man. — Subscriptjon price «2.00 per year. pay- abl in advance. r Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON. Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar (í eitt skifti 25 cent fyrir . þml. Á stærri auglýsmg- um um lengri tíma. afsláttur eftir sammngi. BústaOaskifti kaupenda verbur að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiSslustofu blaSsins er : The LÖQBERG PRTG. át PCBL. Co. Wtnnipeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lðgberg, P. O. Box'tao. WlNNlPEO. MaN. Samkvæmt landslbgum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi. sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dónr stóiunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- egum tilgangi. Til flokksforingja var hannjur yfir á austurströnd SuíSur- prýöilega fallinn, er bezt sést á þvúAmeríku. hve lengi hann var leiðtogi liberal Þaö fer því saman hjá Brazilíu- flokksins hér í fylki, full tuttugu mönnum að byggja flotann og 'bæta landvarnirnar. Eigi alls fyr- ir löngu voru þar samþykt lög um almdnna landvarnarskyldiu., En)n fremur á að tryggja landvarnirnar virki þau til umbóta, er hún hefir j mannlegar spár lians um uppgang og setja þar herstöövar á ýmsum með höndum. Þeir hyggja gott til 'þess eru alt af að rætast. Hannjstöðum. Skotvopn stærri og samgöngubótanna, sem stjórnin j varði líka miklum hluta æfi sinn- smærri hefir stjórnin pantað frá hefir þegar látið gera og er i óöa ar til að styðja að því, að þær j Þýzkalandi; liðsforingjar frá Braz önn að koma á. Þeir kunna að 'rættust; sérstaklega var honum, ilíu hafa verið í þýzka hernum til meta stefnu stjórnarinnar í inn-1 bóndanum, annara um hag land-j að nema 'íullkommari hermensku flutningsmálum, tollmálunum og nema og nýlendumanna hér vestra cn kostur var á heima fyrir og loks fleiri mikilvægustu landsmálum, lyfirleitt, en flestum öðrum atkvæða j hefir hermálaráðgjafinn í Brazilíu sem á dagskrá eru og hún hefir mönnum þessa fylkis. haft viturleg afskifti af. En í annan stað sýna kosning- arnar glögglega traust þjóðarinn- ar á Laurierstjórninni. Liberala sambandsstjórnin er enn kosin með nálega eins fniklum mjeiri hluta,! og fimm ár. sem hún hafði við næstu kosning-; Mr. Greenway hafði óbifanlega ar á undan. Canadabúar vilja að^trú á framtíð jæssa fylkis og Vest- hún haldi áfram að fullgera stór- urlandsins hér í Canada, og djarf- Betur að Manitoba auðnaðist að eignast sem flesta sonu honum líka, þá mundu allar fögru óupp- fyltu vonirnar, sem hann gerði sér um það, rætast miklu fyr en hann bjóst nokkurn tima við. Hvað sýna kosninga- úrslitin. Þau sýna það, að Canadabúar hafna skýrt og skorinort forræði þess stjórnarflokks, er engin nýti- leg nýmæli hefir aó bjóða þjóö sinni, og ætlar að láta sér það clti nægja, að sverta og ófrægja and- stæðinga sína til að ná völdum. Enn fremur sýna kosningaúrslitin, Með þetta fyrir augum feldi þjóðin dóm sinn yfir liberal stjórn- inni 26. f. m'. og heimtaði enn for- ræði þeirrar stjórnar næstu fimm árin. Þessi úrskurður þjóðarinnar, þetta nýja traust, sem hún sý"li.r- RícUnnoclfifH » Ídanítí Laurierstjóminni, ætti að verða cil DlSKUpaSKiril d ISlallUl. þess að hún fstjórniný gerði alt; --- sem í hennar valdi stendur til að Fyrir skömmu fluttu íslands- verðskulda tiltrú þjóðarinnar, efna blöðin þau tíðindi, að biskupaskifti öll heit sín, vel og samvizkusam-, væru orðin á íslandi, Hallgrímur lega og fylgja grundvallarstefnum | Sveinsson hefði fengið lausn frá frjálslynda flokksins í öllum grein- J embætti en séra Þórhallur Bjarn- um, landi og lýð til hagsældar og blessunar. Greenway látinn. arson lector væri vígður til biskups í stað hans. Þessar fréttir komu eigi á óvart, því að Hallgrímur biskup hafði um æðimörg undanfarin ár verið bilaður að heilsu, og þó einkum á síðustu missirum. I sumar sigldi hann til Danmerkur í því skyni að leita sér lækninga, en fékk engan de Fonseca marskálkur verið við aðalheræfingar Þjóðverja, sem gestur Vilhjálms keisara. Enn- fremur hefir það heyrst, að Braz- ilíustjórn ætti von á liðsforingjum þýzkum til að styðja að því, að koma góðu skipulagi á herinn. Frönisk blöð lýsa yfir óánægju sinni yfir því, að Brazilíustjóm skuli algerlega hafa sniðgengið Frakka í þessum herbúnaði, en snúið sér þar á móti til Englend- inga og Þjóðverja. Frönsku blöð. fínst það því ótilhlýðilegra sem kunnugt er að járnbrautir og liafn- ir hafa verið bygðar í Brazilíu fyr- ir fé frá Frökkum. Það fé var fyr- ir nokkrum árum metið að vera um átta hundruð miljónir franka, og nú þykir fullvíst að það muni nema fullum miliard. Enn frem- ur sé þess að geta, að Brazilíu- stjórn hefir lagt svo háan toll á innfluttar vörur frá Frakklandi, að nemi vöruverðinu þreföldu eða Þégar Thomas Greenway lézt, hné til moldar einhver atkvæða- fjlki, maður&virtur og heiðraður hata og verið meira og minna lasinn J ^kkaS utflufni^: að maklegleikum, með mikið ogVÍðan hann kom heim síðari hluta k “ 0 mótUækk1 sumarsins, og þvi eiganveginn verí&v ® ' , ar aítur a motl fær um neinar embættisannir. a to a cl vorum Brazihu, Iíallgrímur Sveinsson sagði af ,SVO aS tekjuimissiT rikisins sér embætti í öndverðum fyrra ?ar mtln vera sem næst tm milÉ nytsamt æfistarf að baki. I full tuttugu og fimm ár var ‘ð hann leiðtogi frjálslynda flokksins hér í fylki, og stjómarformaður um tólf ár. Eftir það var hann sambandsþingmaður um fjögur ár, og nú fyrir skemstu er hann hætti að gefa sig við stjórnmálum, vár að þjóðin eða meiri hluti hennar, 'hann skipaður fulltrúi í járnbrauta metur þá framfaravænlegu og málanefndina fyrir bænda hönd. ötullegu stjórnarstefnu, er Lauri-j *etta er langt og mikið starf í mánuði og hafði þá verið biskup í ónu-m’ MargTt fleir-a er taliö, svo 18 ár. Hann mun óhætt mega teljast hafa verið skyldurækinn og sam- vizkusamur í embætti sínu. Aðal- starf hans auk venjulegra embætt- isverka hefir verið að sjá um nýju . , r i • 1 þjónustu þjóðarinnar og sérstak- þýðinguna á biblíunni, og hefir erstjórnm hefir fylgt og fylgir ‘ J . . v ............ ö ---.•* t_.? •---. ______ enn og þessi síðustu og fjórðu úr- I slit sambandskosninga undir nú- verandi stjórn, er ný traustsyfir-J sízt þessa fylkis geyma minning lýsing þjóðarinnar á stjórnar- hans um mörg ákomin ár. stefnu liberal flokksins. Af Pví aS aSaIstarfsviS Gre,en: ways er natengdara sogu eldri Kosningarúrslitin núna hljóta iancjnemanna hér en yngri kyn- að hafa sína þýðingu fyrir aftur-1 slóðarinnar, þá munu þeir eldri haldsflokkinn. Þau hljóta að mennimir betur kunna að meta verða lionum ráðning sem hann starf hans en hinir. hefir gott af í framtíðinni. lega af því, aö það var rækt með hann unnið aö því ásamt presta dyggum hug og samvizkusemi, skólakennurunum,, qmd.theol.Har- mun saga þessa lands, og þá eigi al<E Níelssyni og Steingr. Thor steinssyni, rector. Og að eigi ligg- ur meira eftir hann af kirkjuleg- sem það, að Frakkar hafi nýlega numið úr gildi lagaboð gefið út 1875, sem' baninaði útflutning Frakka til Brazilíu. Frökkum kvað sárna það mjög, að þrátt fyrir öll þessi vinsemdar- merki af þeirra hendi,, og alt féð frá þeim, sem liggur í umbótum í Brazilíu, skuli það ríki samt snúa sér annað en til Frakklands með verðmætar smíðapantanir, og að stjórnin í Braziliu skuli senda her- segja af sér vegna uppþotsins sem af þessu varð. En keisari neitaði að taka gilt afsal hans á embætt- inu, enda átti hann bágt með það þar sem ríkisdagurinn átti að koma saman fáum dögum eftir, en hann leyfði Buelow að birta skýrslu um þetta mál, sem gengur út á það, að reyna að hreinsa keis- arann og koma ábyrgðinni á Bue- low. — I skýrslu þessari lýsir Bue- low yfir því, að þessi grein í Tele- graph, sé ekki viðtal er keisarinn hafi átt við manninn, er birta lét greinina, heldur útdráttur úr um- mælum keisarans við fleiri en einn Englending og það á ýmsum tím- um. Englendingur nokkur hafði dregið þessi ummæli saman og sent keisaranum og beðið hann um leyfi til að birta þau í því skyni, að sem flestir Englendingar gætu fengið að sjá þau, og það myndi verða til þess, að bæta samkomu- lagið milli Breta og Þjóðverja. Keisarinn hafði sent þetta handrit til kanzlarans, sem aftur hafði sent það utanríkismáladeildinni með at- hugasemd um að það skyldi lesið vandlega. Utanríkismálaskrifstof- an hafði engar athugasemdir gert, og því hefði birtingin verið leyfð. En þegar þetta kom á prent og kanzlarinn sá hvers kyns efnið var, þá hefði hann persónulega skýrt keisaranum frá því, að hann hefði ekki lesið handritið, áður en hann sendi það utanríkismálaskrifstof- unni, og ef hann hefði lesið það mundi hann ihafa hikað við eða ráðið frá að birting væri leyfð á því. Buelow tekur sjálfur á sig alla ábyrgðina, en vill reyna að bera embættismenn sína undan allri sök. — Buelow hefir oftar en einu sinni verið því nær neyddur til að láta af embætti sínu, eins og t. d. í Marokkómálinu, en keisar- inn vill ekki missa hann. Buelow er nú talinn einhver mesti stjórn- málamaður í Evrópu, og hefir ver- ið önnur hönd Vilhjálms keisara síðan árið 1900. Hann er þjóð- hollur maður mjög en óvinveittur Bretum. Thc ÖOMINION BANK SELKIHK DTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiP viti innlögum, frá $1.00 a5 upphæO og þar yfir Hæstu vextir borgaöir fjórum sinnumáári. ViSskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. J. GRISDALE, bankastjórl. Sigurför Roblins. Kmmmi fló um foldu víða, frjálsa stefnu til að níða. Fáir vildu honum hlýða hann þótt nær á hverjum skjá krunkaði “tóriskt’’ krá! krá! krá! Kvaðst ei mundi lengur líða Laurier á “stóli’’ þessi mikli Manitoba-sjóli. S. J. Jóhannesson: I: Þau sýna honum tvímælalaust, Þeir sem minnugir eru afskifta heita sjálfkjörinn eftirmaður Hall- hans af fylkismálum, meðan hann gríms Ibiskups. Hæfilegleikamað- 1 var stjórnarformaður, munu flest- ur er liann með afburðum og hefir að ef hann á nokkurn tíma að eiga ir játa það, að forsjá fylkismála! starfsþrek mikið, sem bezt sést á nokkra von sigurs þá verður hann' fór honum að mörgu leyti vel úr því hve miklu og þörfu verki hann að fara alt aðra leið en í. þessum 'ien(fi- kosningum. - Canadabúar eru ^^ fylkis{ns . þrotunl) en þegar orðmr svo þroskuð þjóð, aö það er hann !agí5i niSur stjórnarfor- óvit eitt að ætla, að fylgi þorra mannsembættið, voru verðbréf þeirra fáist nokkrum stjómmála- þess (Tylkisinsý í hærra verði en flokki til handa, er afflutning mála Þau hafa nokkurn tíma veris- Þá , , _. , _ ,. braut hann á bak aftur jarnbrauta- andstæðinganna hef.r a boðstolum inveldi8> sem var hér j Manitoba| og ekkert annað. | þegar hann kom til valda. Hann '■ Canadabúar eru framfara- og gekst fyrir því, að fá járnbrauta-: framkvæmdafús þjóð, og þeim félög til að byggja nýjar brautir nægir ekki neikvæð stjórnarstefna, inn 1 fyikl®, og þegar hann fór fra , , , ( ,c ._ voru hér þrjú járnbrautafelög, er: Eins og minst var a her 1 blað- tjo narstefna, sem rifur mður og keptu hvert yií5 annag | inu, var Brazilíustjórn að láta byggir ekkert upp. f stuttu máh stýrði hann fylkis- smíða sér herskip á Englandi. málum með hyggindum og gætni.; Fyrir skömmu síðan hljóp þar og um ritvcrkum má það óefað frem- malajraSgJafa smn t,l Þyzkalands, ur kenna heilsulasleik hans mörg'1'1 f Vera vlS .hef*f‘ngar 1 Els- síðastliðin ár en nokkru öðru. 51 ass-L°thrm&en vlS hh« Þyzkalands XT,. , . . . , . , , „ L'tisara, og er þeim það varla lá- Nyi biskupinn, sera Þorhallur anch Bjarnarson lector, var vígður 4. f. f. m. í Reykjavík. Hann mátti Lausmælgi Vilhjálms keisara. Um ekkert er nú talað meira í hefir fengið afkastað jafnhliða1 blöðum bæði í Evrópu og hér fyrir Þtegar hann tók við var láns-' kirkjulegu kenslumálunum, sem J vestan haf, en grein sem út kom í hann hefir gengt. Ef hans nýtur Lundúnablaðinu Telegraph í vik- lengi við í þessu nýja embætti má unni sem leið, og var sagt að væru því búast við miklu af honum, er ummæli Vilhjálms Þýzkalandskeis hann helgar kirkjunni alla krafta! ara við enskan stjórnmálamann, sína hér eftir. sem nú væri hættur að gefa sig við alþjóðlegum málum. Viðtal þctta hefði átt að eiga sér stað 1907 í High Cliffe Castle, og mergurinn málsins í því er yfirlýsing keisar- ans um það trygga vináttuþel, sem hann hafi borið til Breta og brezku stjórnarinnar, að hann hefði jafn- vel látið í ljósi álit sitt um það, hvernig bezt mætti takast að koma Búum á kné, og að hann hafi ris- ið andvígur gegn því, er Rússar Herbúnaður Brazilíu- manna. Enn þá ráðherra. Nýkomin Islandsblöð skýra frá þvi, að Hannes Hafstein ráðherra hafi eigi sagt af sér enn þá, og að liann muni líklega lialda embættinu þangað til þingið kemur saman i vetur. Það ætti afturhaldsílokkurinn ____ „ „ að læra af þessum kosningum, og Hann lagsi ÞaS ekki 1 vana sinn íherskip mikiS af ,stokkunum’ „ __________ er siálfsast búinn að bvi nú Hann aS skruma af gerðum sínum í póli-!tvo onnnr minm herskip hafa og 0g Frakkar hefðu viljað fá Þjóð- ... ' tík eins oe sumir stiórnmálamenn > veri® 1 smiðum a Englandi eftir til veria. eða bvzku nHórnina i-ii aK Tilkynning. Framkvæmdarnefnd íslenzka lib- eral klúbbsins heldur fund með sér í nefndarsal klúbbsins á Sargent ave., næsta miðvikudagskveld, 11. Nóv., kl. 8. Áríðandi að allir em- bættismenn sæki fundinn. — Og á föstudagskveldið 13.1 Nóv. heldur klúbburinn “Pedro Tournament”. Allir velkomnir. Góður “prís” gef- inn þeim er bezt spilar. — Klúbb- salurinn er opinn öll kveld, nema | þriðjudagskveld; vel upplýst, hit- I uð og hentug fyrir almenning. Hvergi ánægjulegri staður fyrir unga og gamla til þess aö eyða kveldstundum vetrarins en á sam- komusal íslenzka liberal klúbbsins í Winnipeg. G. J. skorar sennilega aldrei aftur á gera> on samt sem áður þolir stjórn | mælum Brazilíustjórnar. þessa þjóð til fylgis sér á jafn- hans á Manitöbafylki fullkomlega hneykslanlegan hátt og í haust. j samanburð bæði við þá stjórn, sem Hann hlýtur að leggja eftirleiðis a nnóan honum var og eftir hann meiri rækt við að bjóða kjósendum kom', . ,. . . ... .. I Þvi er haldið fram af ymsum, sinum einhver nymæli, er t.l um- a„ Mr Greenway liafi ekki verið bóta horfa. Undir þvi er framtíð stjórnmálamaður að eðlisfari. En hans komin og að nokkru leyti ræðumaður var hann góður, og þó sæmd þjóðarinnar, því að bardaga liann væri ekki fram nr skarandi aðferð afturhaldsmaíina í þessum kosningum,með öllum mála-afflutn ingnum og ósannindunum, hefir orðið til þes að varpa að ástæðu- lausu skugga á Canada og merk- ustu menn landsins í augum er- lendra þjóða, sem eru eigi mála- vextir allir svo kunnir sem bezt ■skyldi. málsnjall, laðaði framkoma hans, hrein og bein og djarfmannleg, hugi mann og liélt þeim föstum. Þessi skipasm'íð hefir verið þorn í augum ýmsra stórveldanna. Þau hafa óttast, að það væri yfirskyn eitt að skip þessi væru bygð fyrir Braziliumenn, og að þau ættu að senda til Japan, Þýzkalands eða Englendingar ættu að fá þau sjálf- ir er jiau væru fullger. En nú hefir þvi verið lýst yfir opinberlega af stjórninni í Brazil- íu, að skip þessi séu eingöngu gerð fyrir hana og hún ein ætli að hafa Menn vissu og skildu að þar var gagn af þeim. Stjórnin þar í landi fyrir maður, sem kom til dyra eins kvað hafa fastráðið að koma sér og hann var klæddur, ósíngjarn og heiðarlegur. Þetta aflaði honum upp herskipastól með nýtízkusniði, og reyna að öðlast aftur þau vold- vinsælda, sem nú eru hvað bezt að ugu yfirráð á sjó, sem hún hafði koma í ljós, jafnvel hjá andstæð- ingum hans, að honum látnum, eins og oft vill verða. forðum og koma á traustum strand vörnum á þeirri fjórtán hundruð verja, eða þýzku stjórnina til að jiröngva kosti Breta í Búastríðinu. Og af því að hann bæri svo hlýjan hug til brezka veldisins, eins og sjá mætti af þessu öllu, þá ætti hann alls ekki skilið það álas, sem brezk blöð bæru á hann. — Þegar þessi grein kom út urðu allar þjóðir, er hér áttu hlut að máli, uppvægar, bæði Þjóðverjar, Rússar, Hollend- ingar, Frakkar og jafnvel Eng- lendingar líka. Þeir þóttust eigi kannast við að þetta væri rödd Vilhjálm's keisara, né gætu heldur samrýmt þetta við aðra framkomu lians í Búastríðinu. Þjóðverjar voru afaróánægðir yfir slíkri laus- mælgi um mál ríkisins, og vilja heimta að ríkisdagurinn setji trygg ari skorður en eru fyrir því, að annað eins komi fyrir aftur. — mílna strandlengju, sem hún ræð- Buelow kanzlari neyddist til að Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram f$2.ooJ fyrir næsta áragang, fá ókeypis það, sem eftir er af yfirstandandi ár- gangi, og hverjar tvær af neðan- greindum sögum, sem þeir kjósa sér; Sáðmennirnir, .. .. 50C. virði Hefndin...........40C. “ Ránið.............30C. “ Rudolf greifi.. ... 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan........ 40C. “ Denver og Helga.. 50C. “ Lífs eða liðinn .. .. 50C “ Lúsía.............50C. “ Fanginn í Zenda . .40C. “ Gamlir kaupendur blaðsins, sem senda, oss að kostnaðarlausu, fyr- irfram borgun fyrir næsta árgang, fá einnig 1 þóknunarskyni eina af ofangreindum bókum. Dafnandi nýlenda. Þrjátíu og þrjár mílur frá Winnipeg, hjá Nettley-á með C. P. R. Beach brautinni, er að rísa upp lítill en snotur bær. The William Robinson Co., Ltd., hafa komið sér þar upp útibúi, búð, sem hefir alt að bjóða: viðarsölu, verkfæri o. s. frv. Þar er líka matvörubúð sem Frank Leitner á, og þess verð- ur ekki langt að bíða, að allskonar verzlun verði rekin í þeim bæ. Þar er ofurlítil en viðkunnanleg járn- brautarstöð, pósthús, og járnbraut- arlest kemur þar við á hverjum degi og færir póst. Korngeymslu- hús var bygt þar síðastliðið ár, og nú eru menn að tala um að reisa kornhlöðu. I bænum er matsölu- hús, brauðgerðarhús, smiðja, kjöt- markaður og eru þatt hús öll til sóma fyrir bæinn. Þar eru skólar og kirkjur í nánd, og ekki líður á löngu áður ,en allskonar iðnaður verður í bænum sjálfum. Bænum er haganlega í sveit komið, þar sem hann er við járnbraut og höfn, svo greiðar samgöngur eru til Winnipeg og Winnipegvatns, að hann hlýtur að verða iönaðarbær, vegna þess að þar er nægur eldi- viður og vatnsafl til að knýja vél- ar. Fyrir norðan bæinn eru ó- þrjótandi skógarlönd, vötnin og árnar fullar af fiski og skínandi akuryrkjulönd á allar hliðar, t. d. Dunara-sveitin, sem fræg er orðin. Það sem mest einkennir þessa nýlendu er garðrækt, svína- og hænsnarækt, og leggja menn sér- staka stund á þær atvinnugreinar. Stórt svæði hefir verið tekið frá og skift í fimm, tíu og fimtán ekra jaröir, og vegir lagðir til bæj- arins og árinnar. Jarðvegpir er ó- viðjafnanlegur til garðræktar og af náttúrunnar hendi er hann á- gætlega lagaður fyrir hænsna- og svinarækt. Þeir sem ekki hafa efni á að kaupa sér heilan fjórð- ung úr section, svo þeir geti stund að alt þetta hvað meö öðru, sem vitaskuld er bezt, geta keypt sér minni bletti og búið þar og fram- leitt það sem þeir hafa efni til. Netley Improvement Company, Limited, sem hefir umsjón með ný- lendu Jæssari, er svo vel er á veg komin, sér um að nýbyggjendur og félitlir menn geti' líka komið sér þar fyrir. Félagiö selur landið ó- dýrt og með góðum kjörum, og undirbýr jarðveginn ef þess er óskað. Það hefir þar tilraunabú, til þess nýlendumenn geti fræðst um hvað bezt hentar jarðveginum, og John Calmer, alvanur garðrækt- armaður frá Hollandi, veitir mönn um ókeypis leiðbeiningar. Hann liefir verið fjöldamörg ár í Mani- toba og stundað garðrækt. Hann talar viðstöðulaust ensku, frönsku og þýzku. Félagið ætlar líka að koina upp niðursuðuhúsi, svo hægt sé að sjóða niður allar algengar kál- metis- og ávaxtategundir, sem af- gangs kunna að verða, og nú með And'epaon & Thomas. Rafmagns-straujárn 1 3 ^ A , od. .. American •« * C 7 c c sem öllum líkar. Ábyrgst- 3 pd. ,,American“ $5.75, 5 pd. ,,Ame- rican“ $6.50, 7 pd. ,,American“ $7.00 RQQ T\/r A 1—iST arp _ m A m- <—X ___ Ef þer hafið ekki rafvíra húsinu setjum við þá ínn ÖdöJVLAlJN toX'. - TALS.339 fyrir lítið. Kostnaðaráætlun ókeypis. HARÐVöRU-KAUPMJbNN Vinsœlasta hattabúðin WINNIPEG, Einka umbobsm. fyrir McKibbin hattana mim 364 Main St. WlNNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.