Lögberg - 05.11.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.11.1908, Blaðsíða 2
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1908. Rödd frá Danmörku. Breytingar á frutnvarpinu. ‘Dreng skapur og þjóðrœkni.” Svofelt sím&keyti barst frá Khöfn á mánudagskveldiS til blaðaskeytafélagsins i Reykjavik: . “Khöfn. 5. Okt. Matsen segir á hœgrimannafundi breytingar á frumvarpinu fáanleg- ^FinnurJ^nsson^rceður^Dönumfrá j grýtishraun hafa runniö þar oftar minstu breytingum.” en eiuu/L,nm’ °g allra n<fí a6* Matzen prófessor er einna mest a emum Sta*' Á metinn hægriman)na í Danmörku. klettur, Heimakletbur og Klifiö, sem risavaxnir múrar móti norbri. Heimaklettur er hæstuir og er aö mestu leyti úr móbergi, en efst er •hanin þó þakinn blágéýti'shettu. Sunnan viö kaupstaöinn er eldfjall iö Helgafell. Allstórt svæöi á Heimaeynni er þakið nýju blágrýt- ishrauni, í því eru hellrar allvíöa og er hundrað manna hellir þeirra einna nafnkendastur. Á vestur- strönd eyjarinnar má sjá aö blá- a einum Heymaey er mjög lítiö um vatn og stendur þaö auövitaö í sambandi viö jarðbyggingu eyjarinnar. í Heimakletti kemur upp ofurlitil Hann hefir verið rammasti Stór- dani gegn íslandi. Hann var í millilandanefndinni og grét þar , . f framan í íslenzku nefndarmenn- vatnsæs og 1 Herjolfsdal er ofur- na af bvi hve þeir heföu leikið á '>t.l lmd og tjorn, en 1 nand v.ö ' .1 P ’ 1 i kaupstaöinn er hvergi vatn. Eyj- ^Þessa atviks gat Stefán kennari' arskeggjarverða þvi aö nota regn- p 1 • cín sinna! vatmö. Við hvert hus eru muraö- sem dæmis um afrek sin og sinna, , , ,• • T ,,,r* ir brunnar og er vatmð leitt þang- samliöa í nefndinm. Iængra varö , & , . , .... f ... ; aö í pipum af 'husþokunum. I í 1 omls ■ . j þurkatið getur því oröiö vatns- En ísl. nefndarmenmrmr e.ga ‘kortur Qg vergur þ4 að ná vatni ekki úr aö aka. Nu-þegar ís end j . r Herjólfsdal ingar hafa reynst °íaan.,efir 1,1 *8 Gróðrarríki eyjanna svipar all- \ata leec a við sig ínnhmunarmul-1 . . ,/j, , , inn — þá kemur Matzen ,gamli, *™kl« Eyja:fjallanna, þo eru fram og telur engar hömlu/á ríf-jÞær tegundafæm en megmland.ö, iram og icmi s | elns tltt er a 0num eyjum. legum breytingum, þo ^P'^ Starartegundir eru mjög fáar eins persónusambandi einu , en tekuri .„ s L ,_ „ _A:____________xi: þó alls ekki þvert fyrir það held ur! : og viö er aö búast eftir eöli jarö- j vegsins. Tvær suðurlandstegund- ir, selgresið og stúfan eru algeng- Þarna fá íslendingar ^ þa ennjar 4 ]leimaeynni. Engin hrisla eina sönnunina fyrir því, hverju I flnst 4 eyjunum> 0g ekki eru það varðar að láta ekki flekast 1 þaj. agrar trjákendar plöntur, en fyrsta áhlaupi. 1 geldingalauf, krækiberjalyng og Þarna er fyrsti árangurinn af j beitilyng. Graslendi er allvíða, en neitun Islendinga á innlimuninni. fremur eru grastegundirnar lág- Og þessi árangur er einkar- vaxnar Túnin ]>óttu mér ekki vel eölilegur. sprottin. Sumsfaöar kennir upp- Danir mega sannarlega betur viö blásturs, en blásnu svæðin eru> þó ööru, núna ofan á Albertíhneyksl iö, heldur en að afla sér ámælis annara þjóða út af viðskiftunum viö Islendinga. Þ.eim kemur bet- ur aö afla sér sæmdar af því máli. Nógu eru þeir báglega settir samt. Fregnina um Finn er heldur “engin sem helzt ástæöa til aö rengja”. Hann er ávalt samur viö sig þegar Danir og íslendingar eig ast viö. — Þaö er afar-skoplegt, þegar Lögrétta fer aö afsaka Finn 'og segir, aö þeir “sem þekkja drengskap og þjóðrækniflj dr. Finns” geti ekki trúað því sem skeytið hermir. Finni er hér ekki borið annað á brýn en það, aö hann ráði Dönum frá öllum breyt- ingum á frumvarpinu. Lögrétta og stjórnarliðar allir hafa nú í heilt missiri ráðiö íslendingum frá öllum breytingum á því! Hver er þá munurinn? En kannske hvorttveggja beri vitni um einhvern skort á “dreng- skap og þjóörækni”? — Ingólfur. farin að gróa til muna. Þar sem uppblástur er aö byrja, er fyrir- hafnarlitiö aö stööva hann. Gróöur hafsins er afarmikill viö Vestmanneyj'ar, og þar vaxa ýms- ar Atlanzhafstegundir, er ekki finnast annarstaðar hér á landi. Sjávardýr eru þar mörg og merki- leg. Af Ianddýrum ber einkum aö nefna fuglana. Móbergshamrarn- ir eru íullir af fugli, enda eru bjargfuglaveiðar þar miklar og Vestmanneyingar eru mestu fjalla kettir og ganga i björgin eða síga til þess aö ná fuglinum. Fuglarn- ir eru veiddir í háf, rotaðir eöa snaraöir. Lundann veiöa þeir aö eins í háf, en draga ekki óíleyga ungana út úr holunum á kofna- göngum eins og víða gerist annar- staðar, enda er sú veiðiaðferö all- harðneskjuleg. Æðarfugl er viö eyjarnar en lítið um æöarvarp. Rjúpur koma þar á vetrum og eru veiddar óspart. Húsdýr eru þar, kýr, hestar, sauðfé, hundar, kettir. Mýs eru á eyjunni en rottur engar. Vestmanneyjar eru í hinum mesta uppgarígi 'sem stendur. Fólksfjöldi mun vera í kring um 1,000 og hefir hann tvöfaldast á fáum árum. Húsum hefir fjölgaö mikiö og mörg hús eru nú í smíö- um. Skipastóll hefir algerlega breyzt á skömmum tíma. Gömlu er móberg og blágrýti. Jarðfræöi j Vestmanneyjaskipin ero nálega eyjanna er enn lítt kunn; eg mun horfin með öllu, nokkur skip eru því ekki f jölyrða um hana, en j þar með færeyzku lagi, en fiski- verð þó að geta um ýmislegt, er j veiðarnar eru bðallega stundaðar .nér þykir n.áli skifta. Svo lítur ar á mótorbátum. Sem stendur út, sem eyjarnar séu að eins rúst- eiga eyjaskeggjar^ 40 mótorbáta, ir af eldbrunnu landi, allvíðáttu- j er gengið hafa til fiskjar og fisk- miklu suður af Eyjafjöllunum og að mjög vel í vetur. Þaö er al- vel getur verið áö það hafi ein-! kunnugt, aö Vestmanneyingar eru hverntíma verið áfast viö megin- hinir mestu sjómenn og sumir landiö. I fljótu bragði lítur jafn- hverjir ef til vill fulldjarfir og efa vel svo út, sem litla og stóra Dim- laust má búast við aö fiskiveiöun V estmannaeyjar. Vesmannaeyjar liggja viö suö- urströnd íslands undan Landeyja- sandi. Þær eru eigi aJlfá%r og flestar sæbrattar; margar eru lukt ar þverhnýptum hömrum á alla vegu. Heimaey er stærst, hinar allar smáar. Aöalefniö í eyjunum on viö Markarfljót séu nátengdar Vestmanneyjum, aö minsta kosti er óhætt að fullyrða að Dimonirnar um fari fram með dímanum og eyjarnar blómgist meir og meir. Landbúnaöur er ekki með jafn- hafa fyrrum veriö eyjar, áöur en í miklum blóma sem sjávarútvegur- Markarfljót l.efir fylt upp fjörð-jinn. Á eyjunum munu vera um inn, sem þar hefir skorist inn. Eigi! 70 kýr, 40 hestar ok 1,100 sauð- hefi eg séð þess merki að jökull fjár. Eftir því sem fólksfjöldi hafi verið á Vestmannaeyjum, en Áex má telja líklegt að kúm fjölgi, hins vegar má greinilega sjá að, enda er þar nóg af góöu landi til hafið hefir staðið þar miklu hærra1 að rækta. Hestar hafa veriö mest fyrrum, aö minsta kosti hér um bil | til skemtunar fyrrum, en nú er 150 metrurn hærra en nú. | farið að brúka þá til aksturs og Sumar eyjarnar eru bersýnilega ^ eflaust mun þaö ryðja sér til rúms gýgir, t. d. EHiðaey, Bjarnarey, j meir og meir og reiðhestum eöa Suðurey o. fl. Þ'ær eru þverhnýpt- skemtihestum fækka. ar á alla vegu, grænar að ofan Áburður er vel hirtur og honum með Iaut í toppinn. Heimaey er safnaö í stórar lokaöar forir, en á- þó markverðust. Þar standa Yzti-burö má drýgja með ýmsu móti og nóg er þar til af þaranum sé hann hirtur. Kamar er þar á hverjum bæ. Mótak er ekkert á eyjunum eins og jarðlagið ber meö sér, þar er meira aö segja engin mýri; þó er ofurlítið svæöi í Herjólfsdal vest- ur viö sjóinn kallað Torfmýri. Eftir gróöri aö dæma og rakaá- standi jarövegsins er þetta svæöi í raun og veru engin mýri, því þjr var tómur valllendisgróður. Fyrr- um var þangskurður í eyjum og þang brent, en nú mun því vera hætt. Eyjarnar munu eflaust eiga glæsilega framtíð fyrir höndum og líklegt er að fólksfjöldi aukist þar meir og meir og færi svo að þar kæmi upp góð höfn mundi gildi eyjanna vaxa ósegjanlega mikið. Þaö mun vera sökum hafnleysis að feröamannastraumurinn fer fram hjá Vestmanneyjum, eöa hafa útlendingarnir ekki veitt því eftirtékt, hve eyjarnar ero ein- kennilega fagrar? Eflaust rnundi þeim þó þykja gaman að fara á mótorbát fram meö fuglabjörgun- um og kringum eyna og róa inn í hellrana, fara upp á Helgafell, Heimakletti, inn í Herjólfsdal o. s. frv. Útsýni er og hið fegursta þegar bjart er veður. Eyjafjöllin og Eyjafjallajökull blasa beint við. Fremur ægilegt hlýtur þó aö vera í eyjunum í vetrarstormunum i stórbrimum, þegar særokiö þeytist yfir eyna. Vestmanneyjar eru ein sýsla, eitt prestakall, og eitt læknishéraö. Hér um bil allir eyjarskeggjar búa í kaupstaönum. Hann er allstór um sig en húsum fremur óreglu- lega skipað og götur of mjóar. Hvert hús hefir eigið nafn. Sýslu- maöurinn býr t. a. m aö Hofi. Sum bæjanöfnin ('húsanéjfnin) eru út- lend t. a. m. Frydendal, Landlyst, París, London o. s. frv., en sá ó- siður aö kalla bæina útlendum nöfnum, er þó aö leggjast niður og ætti að hverfa með öllu. Helgi Jónsson. —Sumargjöf. , Íslandsvísur. Sólargull um fell og fjöll, fögur nótt og heiður dagur, geislabros viö blómavöll, björt og öflug straumaföll: svo er títt vor ættjörö öll unaðsblettur vonarfagur, sólargull um fell og fjöll, fögur nótt og heiður dagur. Fossahreim og ástaróm eins og harpa í sumarvindi, draumsins mildi, málmsins hljóm, móöur hlýleik, brimsins óm á vor tunga, og á þann dóm; allra vekur hún í lyndi fossahreim og ástaróm eins og harpa í sumarvindi. Því skal helguö ást vor öll ættarjörö og feðratungu. Vor skal hreysti hasla völl harmi lands og verja öll sund og grund og sólarfjöll, sjá við böli slysaþungu. Nú skal helguð ást vor öll ættarjörð og feðratungu. Bjarni Jónsson —Sumargjöf. frá Vogi. „Syngi, syngi, svanir mínir.“ —Brot.— "Einu sinni var kóngur og drotning”. Hringur kóngur í höllu sat — hafið í fjarska söng — fagur var svipur en fölvað hár, — fræg var æfin og löng. Hringur kóngur hlustaði rór — hafið í fjarska söng — -Unað hafði’ ’ann í æsku bezt viö ægis fangbrögð ströng. Hugurinn bar hann um hundr- að djúp —hafið um afrek söng — alstaðar fékk hann sigur og sæmd í syngjandi spjótaþröng. Kóngsdóttur hann í hlekkjum fann — hafið um miskunn söng — gaf henni frelsi, föðurland og feðranna merki á stöng. Hringur þaðan meö hetjum bjóst — hafið . fjarska söng — höllin austræn meö vori varð víkingum leiö og þröng. Drotningin sat i hásal hljóð — hafið um skilnað söng — Hringur gekk inn á hennar fund, hlumdu við bogagöng. ( Drotningin lyfti höndum hátt: — hafið í fjarska söng — “Víkingur! með þér vil eg brott “og varpa tignarspöng”. Hringur sigldi við hægan byr, — hafið um ástir söng — bar hann að feðranna björtu strönd með brúöi og dýrmæt föng. 1 Reisti sér höll á heimlands - grund — hafið í fjarska söng — Dalir brostu á hægri hlið með hljómandi skógar göng. Hringur undi við heill og frið — hafið um unað söng — drotningin fæddi ’onum fagran svein, en, farsældin varð ei löng. Harmaskuggi í höllu reis — hafið um trega söng — drotningin sveif á dauðans haf dundi við líkaböng. Hringur kóngur í höllu sat — hafiö í fjarska söng — vitni bar öldungsins enni um __ stjórn sem aldrei var grimm né röng. Oft að því liðna hugur hné — hafiö um trygðir söng — og hamingju-daginn, sem heim þau bar, meö heiðblæ um segl og röng. 1 Hringur kóngur í höllu sat — hafið í fjarska söng — Hlini sonur hans hlustaði sæll i á hljóma frá skógar þröng. Hulda. — Sumargjöf. Baby’s Own Tablets eru blessun fyrir börnin. Þaö meöal, sem heldur börnun- um bústnum og í góöu skapi, aug- unum hvössum og hörundinu rós- rauðu er ekki eingöngu blessun fyrir bömin litlu sjálf, heldur líka mæðurnar. Baby’s Own Tablets er einmitt þessháttar meöal. Þær lækna alla minni háttar barnasjúk- dóma og gefa börnunum matarlyst. Þau sofa vært af þeim og leika sér meö glööu geði. Þær eru brúk- aðar eingöngu á þúsundum heim- ila, þegar þarf á barna meðali aö halda. Mrs. G. Collins, Kirkella, Man., farast orð á þessa leið: — “Baby’s Own Tablets er bezta meö al sem eg hefi nokkru sinni brúkað viö ungbarnaveiki. Þaö er eins gott aö hafa þær á heimiliríu og lækni — Fást hjá öllum lyfsöl- um, eða með pósti á 25C. askjan, frá Dr. ÍWiIliams’ Mjedicin’e Co., Brockville, Ont. Ullarpeisur og prjónajakkar. Hjá oss er til sýnis sérstaklega mikiö af þeim — þeir eru hand- prjónaöir meö nýjustu litbrigðum. Peisurnar eru háar í hálsinn, hneptar eða eins og jakki í jag- inu. Óvanalega góðar frá $1.25 til $5 hver. 1 ----------------------, The CammanwEáith __________Hoover & Co. THE MANS STONErCITY JiALL SQtíARE. • Auglýsing. Hér með gerist kunnugt að auka lög (By Lawý nr. 14, sem banna Bifröst sveit að taka fé fyrir leyf- isbréf til að selja áfengi, eins og fyrir er mælt í “The Liquor Lic- ense Act.” og breytingum þar við, innan Jtakrrrarka ríveitarinjnlar, en nefnd aukalög kallast By-Law for Local Option, hafa verið lögð fyr- ir sveitarráð tjeörar sveitar, og voru þar til fyrstu og annarar um- ræðu 24. dag Októbermán. 1908, og að atkvæðagreiösla fer fram 15. Desemb., sama dag og kosiö verð- ur sveitarráðið fyrir téöa sveit, og fer fram á sama stað og tíma og sveitarráðskosnijngar, og sem til frekari leiðbeiningar verða haldn- ar milli kl. 9 um morguninn til kl. 5 að kveldinu á eftirfylgjandi stöðum: Kosningarstaður nr. 1 í kjör- deild nr. 1, í húsi Finnb. Finnboga- sonar sec. 32, 21, 4. Kjörstaður nr. 2 í kjördeild nr. 2, í húsi Lárusar Th. Björnsson. Kjörstaður nr. 3 í kjördeild nr. 3, í Framnes skólahúsi. Kjörstaður nr. 4 í kjördeild nr. 4, aö Hecla pósthúsi, Mikley. Og verður kjörstjóri og undir- kjörstjóri þeir sömu og fyrir sveit- arkosningarnar. Aukalögin eöa eftirrit af þeim er til sýnis þar til atkvæðagréiðsla fer fram á skrifstofu skrifara sveit arráðsins að Hnausa, Manitoba. Hnausa, 27. Okt. 1908. Bjarni Marteinsson. skrifstofa sveitarráðsins í Bifröst. TlL LEIGU gott hús meö þrem- ur svefnherbergjum, rétt hjá spor- braut, nú þegar með ágætis skil- málum. Upplýsingar gefur rit- stjóri Lögbergs. Thos. H. Johnson. tslenzkur löatræClngur og m&lc tærslumaBur. Skrifstota:— Room 33 Canada Utr Block, suðaustur horni Portagt aveuue og Maln st Utanáskrift—P. O. Box 1656. Telefón: 423. Winnlpeg, Man. •H-M-H-H-H H-l-H-H-H 'I l-b Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 0g 7—8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-H I H-H-H-H I I I I H-Þ Dr, O, BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •I-H-I-I 11M-M-M-M-1 I II I I-I- i. W. Clepnpn. M D læknlr og yflrsctnmaður. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón á öll- um meðulum. Elizabeth St., BAliDUR, . MAN. P.S.—íslenzkur túlkur vi8 hendlna hvenær sem þörf grerist. •H-I-I-H ■!■ I-I-H-M-H-H-H-M-E N, J. Maclean, M, D. M. R. C. S. fEnb Sérfræðingur í kven-sjúkdómum og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsimi 135 Móttöknstundir: 4—7 sííd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsimi 112. Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu að Gimli. Mr. F. Heap eða Björn Benson verða á Gimli fyrsta og þriðja laugatdag" hvers mánaðar sve it arráðsskrifstofunni. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephoue 3o8. Stefán Guttormsson, HUBBARI), HANNESSON & ROSS lögfræSingar og málafærslumenn 10 Bank of llamilton Chambers . WINNIPÉO. TALSÍMI 378 G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street.-------Winnpeg. Norðan við fyrstu lút kirkjti MÆLINGAMAÐUR, 063 AGNES ST„ W’PEG. S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar 1. September. Studio TOl Vic-ro t St. og 30-4 MainSt. WINNIPEO. Vermiflöskur og pípur ættu að vera á hverju heimili. Þær eru til hjá oss alveg nýjar og kosta minst $i.oq. Womið og J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 lítið á þær. E. Nesbitt LYFSALI Tals. 3218 Cor. Sargcnt & Sherbrookc Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. Á V A L T, ALLSTAÐAR 1 CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S EIDSPÍTIR Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull síðan 1851. Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orðið til þess að þær hafa náð meiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar og brúk^ðar um alla Canada. O ZEt O "W ZtsT Xj VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ LAGER.-------------------ÖL.------------------PORTER, CBOWEr BEEWEEY CO., TALsfMr 3QQO ---------------LINDARVATN. 396 STELLA AVE., YAmsTTSridPdPCD-.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.