Lögberg


Lögberg - 28.01.1909, Qupperneq 3

Lögberg - 28.01.1909, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1909. Windsor smjörbús itkar uppáhald smjörgerCar - mannsins. Engir köglar eöa kom. Náttriddararnir frá Reelfootvatni. eftir Arthur Cltvcland Hall Ph. D. neyddur til aS ganga x félagsskap nátt riddaranna. Þeir neyddu hann til þess og hótuSu honum bráöurn bana ef hann léti ekki aö oröum þeirra. Þeim þótti mikill fengur í aö hafa hann í hópi sínum vegna stööu hans og hugsuöu sér aö nota hann eins og gisl.' Mjög er sennilegt, aö margir ungir menn hafi verið neyddir til aö ganga í félag náttriddaranna á likan hátt, eftir aö félaginu óx fiskur urn hrygg og ódóöaverkum félags- manna fjölgaöi. Leiötogarnir og svæsnustu fylgismenn peirra ætl- uöu sér aö koma því svo fyrir, aö allir héraösmenn yröu samsekir og því nauöbeygöir til aö styöja hver annan. Bæöi Fehringer og aörir hafa boriö þaö, aö þegar ein hverjum af meölimum félagsins láöist aö mæta á fundum náttridd- aranna, þá heföi veriö sent eftir þeim mönnum og þeir neyddir til aö koma. Húöstrokum og lífláts- hótunum var beitt viö þá, sem grunaöir voru um aö bera mundu vitni gegn náttriddurunum. Fehr- inger bar þaö t. a. m., “aö Johnson heföi skipaö svo fyrir, aö taka skyldi mann nokkurn, Shaw aö nafni, og hengja hann, ef hann bæri vitni í réttinum. Mánudag- inn næsta á eftir húöstrýktum viö • (NiöurlJ Hinn 14. Marz 1908 fóru fiski- menn fram á, aö úrskuröurinn viö- víkjandi landaþrætumálinu væri úr gildi numinn. John S. Cooper dóm- ari vísaöi þeirri málaleitun frá og \ Shaw.” Þannig hræddu náttridd- Anrilmánuöi hófust ódáöaverk nátt ararnir kjark úr héraösbúum og - » líf voru emraöir aö heita matti 1 riddaranna. Þá var setiö um ut 1 » ,, , inciuaraiiiia. . vatnabygöunum. Jafnvel nu, eft- Coopers dómara. í Oktobermanu 1 jr ag félagiö er alt komiö á ringul- staöfesti þessi sami dómari eignar- rejg foringjarnir bíöa lífláts í fcréf West Tennessee land-félagsins varöhaldi.eru vitnin dauöhrædd aö fyrir vatninu, og lýsti yfir því aö segja hiö sanna um þá, og er varla árskuröurinn áöumefndi skyldi hægt aö fá þau til aö tala svo hátt ., e- a® kviödomurinn geti heyrt til gilda um aldur og æfx. Þetta var ^ kunngert 14. Október 1908. Rank- j j^j^jg jiefjr sótt máliö móti átta »n kafteinn var myrtur aöfaranótt sakarnönnunum af miklu kappi 19. Okt. og Taylor ofursti, félagi Kviödómurinn viröist vera skipað- kafteinsins, komst meö naumindum ur völdum mönnurn, og þegar x .Ar þetta er ritaö er veriö aö prófa Mn( an liflatú mcö pvi stcyp^ . , » mmian i Vitm sakbornmga. Varmr þetm út í einn vogmn 1 vatnmu og la þar ^ má,sbóta eru he,zt j,ær( a8 jjeir þar í hlé við bjálka, en kúlunutn hafj verjg annars staöar, þegar rigndi alt í kring um hann. Báðir |)ejr áttu aö fremja glæpina. Eng- þessir menn voru félagar í West ar aörar varnir geta sakborningar Tennessee landfélaginu, og hvor heldur boriö fyrir sig. Af fram- • , •* ts™,.* buröi vitna, er sakborntngar hafa þeirra um stg ia 1 v Jejtt, sést ljóslega hversu náttridd- ur fiskimannanna í tanc aþrætuma ararnjr jiafa smanisaman oröið æ inu. Við rannsóknirnar i morðmál- (]jarfar;_ Þeir byrjuöu á þvi, að inu, sctn enn stendur yfir, liefir þaö skrifa og senda út hótunarbréf; komiö í ljós af framburði vitnanna, þvi næst fóru þeir aö brenna hús, aö báða þessa lögmenn hötuðu nátt- M ^ húðstrýkja fjölda karla og c „;t,;x kvenna, og loks uröu þetr morö- riddararnir og töldu þa hafa svtktð “ sig í trygðum, og fyrir þau svik ( Þessi byltingaralda virðist ekki vildu þeir refsa þeim með dauða- ná neitt út yfir vatnabygðirnar. hegningu. Meöal annars hefir og félagskapur þessi engu sam- eitt vitnið FrankFehringer — bandi náö viö fjölmenr.u náttridd- náttriddari ’og whiskysali, ólógl.g- aratélögin í Kentucky og Aiaban'I H s , , , . sem mtklu metra sktpulag er a. En ur þó lýst yfir þv>, yrir re 1, Reejfootvefnjngar liafa tekið sér »ö nóttina, sem þeir voru teknir þau tjj fyrjnllyndar. Þeir Garret höndum Rankin kafteinn og Mr. Johnson, Ffank Fehringer og Taylor, hafi hann | fleiri halda því fram, ao náttridd- • arafélag þeirra hafi eingöngu ver- "heyrt Garrett Johnson (kaftetn )g stofna{5 ; j)ví aUgnamiði, að náttriddaranna), spyrja Mr. ’layl- varöveita frelsi Reelfootvetninga. or hvers vegn hann hefSi fariS aS En þaö hefir oröiö félaginu mest ráSi sinu eins og hann fór, úr þvl tU efli»gar, ^ héraösbúa yfir höf- _ ,, ,_ , , „ . „ uö aö tala, tók það svo einkar sart os olþySao h'ftí. bargas hoaum ^ sj. la„(,HIag. til aS verja mál sitt. Hann var^ jg bera hærrj hjut ; Jandaþrætu- spurSur hvers vegna hann hefSi málinu. Héraðsbúar líta svo á, aö fyrirlátiS alþýSuna i landaþrœtu- hinir auöugu og voldugu hafi málinu þegar mest reiS á og geng- rænt og svikið sig. Og þegar þeir iS i HS mcS Harris og reynt mcS l)óttust sÍá aS ,IÖ&in .studdu auö; , , , . _ , a . , , ,, menntna til shks otafnaðar, þá þvi móti aS ná vatnxnu frá alþyS- . ,. _ » r " , ’ r reyndu þetr að setja ser ny log 1 unni og láta fóllciS standa upót stag landslaganna. Um þessi nýju húsvilt og missa alt sitt. .Nátt- lög þeirra er það meöal annars riddarinn hafSi sagt, aS hvert sinn kunnugt, aö þeir ákváðu þá tak- sem sér kœmi þetta i hug gripi sig mörkun á cignarrétti einstaklinga óstjórnlcg löngun til aS'drePa ein- uni'jar«n*8i* aö enSum skyldi hvcrn þeirra’ |leyft aS. e.'-a me,ra en f,mm ekr* ur og etgt mætti taka hærri rentu Þenna sama dag höföu náttridd af peningum en sex prct. Þeir ararnir ætlað sér aö handtaka kváöu og svo á, aö þeir sem leigöti Caldwell dómsmálastjora. Cald- öörum jarönæöi mættu taka fyrtr vvell var um þessar mundir aö láta það nokkurn hluta af uppskerunnt, sækja sakamál á hendur etnhverj- en ekki peninga. Enn fremur aö um floSíksmön,num náttriddar- enginn í vatnabygðunum mætti anna. Þeir ætluöu þvt aö láta taka svertingja í vinnumennsku hóp sinna manna i UnionCity taka eftir 1. Janúar 1909. Af þessu hann hönditm og annan lögmann sést, aö þó aö aöalaugnamiö þeirra htka, þeim mjög fjandsamlegan og væri aö varöveita frelsi Reelfoot- flytja þá noröur fyrir vatn og vetninga, þá höfðtt þeir í hyggju herja þá eöa drepa þá jafnvel. aö ná stjórnarvaldi á öllu starfs- Dómsmálastjórinn var fæddur og mála og félagslífi í héraöinu uppalin nallnærri vatninu, og kom Unga konu húöstrýktu þeir af þvt hans og fjölskylda á þar heima aö hún neitaöi aö hætta viö mál- enn þá. Og hálfbróöir hans var sókn til skilnaðar viö bónda sinn. En hann var einn t félagi náttridd- aranna. Faöir hennar var og húö- strýktur af því aö hann studdi mál dóttur sinnar. Margir vita ekki enn i dag hvernig þetta fólk var húöstrýkt ,0g vitni hafa boriö þaÖ fyrir rétti, aö félagsmenn hafi oft sinnis húöstrýkt fólk án þess aö hafá nokkra ástæöu til þess aöra en skijtanir foringja sins. Nátt- riddararnir reyndu og að hlutast til um trúmál héraðsbúa og þeir skipuöu svo fyrir að breyta skyhli baptista sunnudagsskóla í gren:l viö vatniö, í félags-sunnudags- skóla. Einn þeirra manna, sem nú ' er fyrir rétti, ákæröur um morö, er safnaðarmeölimur i góöu áliti, og einn af atorkumestu nýliöttm náttriddaranna. Hann vakti fyrst- ur máls á þvi, viö mág dómsmála- stjórans, þremenning viö sig, að ganga í náttriddarafélagið og sagöi þá; “Viö berjumst fyrir réttu máli; dómararnir vilja ekki líta á xættinn; lítur þú ekki#svo á?” Miklar líkur eru á því, aö þessi sami maður hafi stuðlað aö og veriö í vitoröi um aö myröa Rank- in kaftein. Margir fleiri góökunn- ir safnaöarmeölimir eru taldir aö vera náttriddarar og eigi allfáit þeirra oddfellows. Þeir átta menn, sera nú eru fyrir rétti, stunda þessa atvinmivegi: Fjórir eru snxá bændur, er búa á leignjöröum, en einn er sjálfseignarbóndi; tveir fiskimenn og einn seldi trjáviö á ströndinni. Allir sem til þekkja, munu líta svo á, að Garrett Johnson væn sjálfkjörinn foringi, því aö hann er frábær vitmaöur og hefir afar- mikið viljaþrek. Hinir undirfor- ingjarnir tveir eru báöir greindar- legir menn og virðast eklci vera illmenni. Fiskimennina báöa virðist aftur á móti skorta sjálf- stæöi. Þeir eru ruddalegir og lita út fyrir aö vera vitgrannir. Um þorra náttriddaranna er þaö aö segja aö mörg lubbamenni og fáeinir harðsvíraðir glæpamenn munu vera meöal þeirra; en flest- ir munu þeir vera óstýrilátir en fremur einfaldir menn. Lifnaöar- hættir þeirra hafa ef til vill veriö tilbreytingalitlir, og sennilegt ei að margir hafi gengið í félagiö af ■nýjungagirni og gleðskaparvoti. Fgnkajrnb W áþajtakti (Jn.fa 1 uz .h-6C metr,u Stil ?a laid Allir voru þeir æfir yfir óréttinum sem þeir telja sér hafa verið gerð- an. Nágrannar þeirra og skyld- menni voru að ganga í náttridcíara félagsskapinn og þeir fóru að þeirra dæmi. Fletir þeirra hafa liklega verið þvi andvtgtr aö stor- glæpir væru framdir. Það er jafn vel sennilegt. aö þeir hafi ekki Jal- iö fyrstu ofbeldisverkin glæpsam- leg'» °S siðferðismeövitund hér- aðsmanna hafi helgað þau. En eftir aö þeir höföu á annað botö hafið byltinguna uröu þeir aö halda áfram. Þeir uröu aö fá héraðsbúa á sitt band, meö fortöl- um, heitingum og ofbeldi ef atxn- að dugöi ekki. Þeir urðu bæöi að hegna þeim, sem risu andvígir gegn fyrirskipunum náttriddar- anna viðvíkjandi starfsmála- og félagslífi, og eins hinum, setu reyndu aö beygja þá sjálfa undir lagavaldiö í Tennesseerikinu. Þeir vortt aö reyna að setja á stofn riki í ríkinu. Þegar svo langt var komiö aö morö voru framin, mistu náttridd- ararnir fylgi meginþorrans, er veriö haföi á þeirra bandi, og rik- isstjórnin tók þá ötullega í tattm ^ ana. Vel vopnaður flokkur sjálf- boöaliöa, þar á meðil nokkrar konui', réöist móti náttriddurunum og hersveitir ríkisins konui ltonura til aöstoöar. Lauk svo viöureign- inrti, aö náttriddaramir voru á skömmum tima ýmist teknir hönd- um eöa stökt brott á flótta. Þó aö vér berum samúöarhug til þeirra litt upplýstu og afvegfa- leiddu manna, þá væri þaö stór- hnekkir menningpi vorra tíma, ef þeir sem sekastir eru slyppu viö hörðustu refsingu. Náttriddarafé- lagsskaprinn er aö veröa aö faraldri hér í ríkjunum. Þ <ö þarf aö beita ítrasta valdi lagpinna gegrn honum, og þaö þarf aö gera þaö strax. En um leiö og barátta er hafin gegn þessu illkynjaöa og viötæka þjóöarmeini, veröum vér aö komast aö orsökunum, sem valda því, og nema þær brott. Það er byltingabragur á náttridd- ara-hreyfingunni í Norðvestur- Tenessee-rikinu vegna stærri og eldri hreyfinga henni áþekkri vtöa annarsstaðar í þessu landi. öllum oss er eftirlíkingarhæfileikinn gef- inn. Eg er á þeirri skoðun, aö náttriddarafélagið í Kentucky sé ekkert annað en hámark lögum andvigs byltingaranda, er rís gegn einstökum samsteypufélögum. Fé- lög þessi munu hverfa úr sögunni þegar þær lögákveðnu skoröur, er Roosevelt forseti hefir barist svo drengilega fyrir, hafa veriö reist- ar viö söfnun ránsfjár. Ódáöa- verkin, sem framin hafa veriö, viö Reelfootvatniö, kunna aö vera af sömu rótutn runnin. Eignar- tilkall West Tennessee landfélags- ins er ef til vill bygt á fullgild- um lagagrundvelli. En vegna þess að þetta tilkall veldur héraös- búum tjóni, líta þeir ekki svo á, og frá hlutlausu réttsjónarmiði rnunu margir hverjir líta svo á, að löggjöfinni sé þarna eitthvaö a Jxótavant. Mestur styrkur nátt- riddara hreyfingarinnar hvervetna er fólginn í umburöarlyndi og verknaðarfylgi betri manna vor á meðal. Ef náttriddararnir veröa sviftir þessu fylgi, þá fellur fé- lagsskapur þeirra um sjálfan sig. En hvervetna þar er hætt viö nýj- utn meinsem lum í þjóöfélagi, setn þorri borgaranna þykist fullviss um aö hann hafi verið marinn sundur undir lögumstuddum ráns- fjárhælum. Námsgáfur og andlegt frjómagn. I Fyrir nokkrum árum var grein þess efnis í einu meiri háttar tíma- riti ensku ('Nineteenth CenturyJ, þar sem höf. heldur fram, aö vits- munum manna sé bannaður eðti- legttr þroski með alveg rangri' menningaraðferö. Nútiöarmenniug, segir höf., veld- ur sifelí frumlcgum vitsmunum og sköpunarafli meiri og metri örð- ugleikum á aö taka íramförum. Til aö skilja þetta verðitm vér að gæta þess nutnar, sem er á gáf- um til að nema, taka viö, drekki inn í hugann, og hæfileikanum ti! aö framleiða sjálfur, skajta nýtt, eöa meö öðrum orðum; gæta aö muninum á námsgáfum og and- legu frjómagni. Úr þeitn, sem þroska einhliða námsgáfur sínar, getur orðiö mað- ur vel að sér og margfróður i al-, mennum skilningi, þ. e.: maöur, er j lesiö hefir mikiö af bókum og kann aö tala af góöu skyni um þaö sem hann hefir lesið. 1 En sá þroski getur engan gert aö frumlegum djúphyggjumanni eða hafiö’ hann upp í hærra sess en þann, aö vera bókvís maöur meö góöri greind. | Hins veröur cnn aö gæta, aö í hverjum mannsheila (eða i hverj-1 ttm mannslíkama) er aö eins til afmarkaöttr skamtur af lifsafli, taugamagni. Sé þessu afli beint aö einttm likamshluta eöa hæfi- leika, þá tekur hann aö v'tsu af- j brigðilega miklum þroska, en stemmir jafnframt stigu fyrir; þroska annarra likamshluta eða j hæfíleika. Járnsmiðtir, sem fer jafnan meö þungt hantra, hann styrkir hand- j ’eggina þann veg, aö fæturnir gjaHa þess, en feröamaöur meö baggann á bakinu styrkir fættir stna svo. aö handleggirnir gjalda, þ. e. styrkjast ekki . Heiliun fvlgir hinui sama alls- herjarlögmáli. Heili vor fer mjög aö því, hvaö vér gerum sjálfir úr honum. Og hei1a«törfin eru engtt stöttr komin undir töktm og vana heldur en önn . ' i þetta er einmitt gert meö vorri nú- tíöar-uppeldisaðferö og uaglegum háttum andans; sköpunarafliö er kyrkt.------ Tökum t. d. st9?röfræöisnámiö nú á tímum. Nemandinn byrjar á þvi drengur, og áöur en hann hef- ir kynst öllu, sem komiö hcf:r fram á svæði stærðfræðinnar, er hann orðinn fullþroska maður. öll þau ár, er eytt hefir vertö i undir- búnings-nám, hafa fariö i þaö, að iöka einhliða þær sýslanir heilans, sem eru eingöngu námsstörf. | Þaö er kominn kyrkingur i sköj>- unaraflið á því aö erja og yfirfara meö mikilli fyrirhöfn allan þann bókasæg, er til þess þarf aö lúka þessu nánti. Nemandinn hefir niist alt andlegt fjaöunnagn, alla hugvitsemi æskunnar og hugsana- fjör. — | Þaö er óhætt aö fullyröa, aö þaö bókabjarg, sem nútiöar vis- indamenn veröa aö komast upp á, fari stööugt hækkandi, en þar meö fylgir meiri og meiri einhliða iök- un námsgáfna, og jafnframt hitt, aö mennimir veröa æ siður færir til að inna af hendi frumleg, sjálf- stæö, andleg störf. Þeir fáu menn, sem komast upp á fjallsbrúnina þá hafa ekki orku til aö halda lengra, þegar þar er komiö. Eins er um vora nútiðar uppeld- isaðferö; hún þroskar of mikiö námsgáfurnar, en sköpunarafliö of litiö. j Skólarnir leggja aöaláherzluna ekki á verulega kjarnmikla vits- muni og eðliseinkenni, heldur á mjög íullkominn viötökuþrótt heil ans. Miðlungs-maöur meö mjúkum námsgáfum mundi ná miklu betra prófi heklur en verulegir stórgáfu- menn, svo sem Sókrates, Plató, Bismarck, Darwin og Pasteur. Haldi slikum skólum áfram kyn slóö fram af kynslóð, þá er hitt vist, aö frumlegt heilafrjómagn nemandans veröur aö gjalda þe’s, hve mikil rækt er lögð viö þessar yfirborös-gáfur, námsgáfttrnar. — Og líkindum þess, aö mikilmenni rísi upp, mttn fækka. Þvi aö þroski sannarlegra mik- ilmenna veröur að vera komim fram af því tvppeldi, er hvetur þá til frumlcgra og sjálfstccSra sýsl- ana. Ókomnar aldir munu senni- lega visa Darwin til veglegra sæt- is í afbttröantanna minningarhöll heldur en nokkrttm öörttm manni er ttppi var meö Rretum á nítjándu öld. Og þó ltefir Darwin sannar- lega ekki átt betttr úr garöi geröan heila en ótal menn aðrir. Nei, hitt geröi mttninn, aö hann hugsaSi sjálfur, og sökti sér af alúð niöur ií þær rannsóknir, er hann hafði kjöriö sér aö lífsstarfi. Eitt hið allra skaðlegasta heila- frjómagni voru eru vorrar tiöar andlegt eljttleysi, sem er svarinn óvinttr allrar djúphyggju og fast- úöugrar rannsóknar. — Það er ills viti fyrir andlega þróun, aö sala góöra og veigamik- illa bóka, hvers konar efttis sem eru, fer rénandi, en alt af fjölgar lélegum og engisnýtum bókum og timaritum. Fólk les styztu greinarnar í blöö- unum og smá-sögurnar í tímarit- unum. Því styttri sem blaðaklatis- ttr og sögur eru, því betur líkar les endum. Alt er þetta vitanlega aö kenna þeirri miklu áreynslu á heilann, er Iífsbaráttan veldur nú á tímum. Maöur, setn hefir setiö við vinnu allan daginn, hefir ekki oröiö hugs unarafl aflögum um kvöldið til veigamikils lesturs. Hann tekur sér þá gjarna blaö 1 nond. E« þetta færir oss að eins sónnur á, að nútíöarliifsins fálm og flaustur á mesta sök í þessu andlega elju- leysi og hefir meö því skaösamleg álirif á heilann. Þá sýnir skáldsagnalesturmn ljós dærni þess, hve mtkið vantar á, aö menn einfesti hugann viö þal sem lesiö er. Fjöldi manna gleyp- ir skáldsögur í sig alt of lauslega til þess, að þeir fái verulegan skiln ing á því, sem þeir eru að fara meö, og rnundu vera gersamlega ófærir um eftir lesturinn aö rita nokkurn veginn ákvæmt ágrip af sögunni. — Þessi andlega grttnnhyggja fer dagvöxtum aö kalla. Hún veitir inn ií hugann sífeldum straumi af áhrifum hverrar stundarinnar, er aldrei veröa melt, aldrei rannsökuö eöa hagnýtt sér til sjálfstæðrar og frumlegrar hugsunar. Þess er að gæta, aö öll veruleg andleg störf eru aö mestu leyti komin undir vana. Tæplega 99 af hverjum hundraö ntönnum hafa gert sér aö vana aö einfesta hug- ann viö þaö, sem hugsað er um og veita viðnám stööugri freistingu til aö tvístra huganum og láta hann þjóta frá ööru til hins. Af- leiðingin veröur, að þeir verða æ ófærari til sjálfstæðrar hugsunar, — hvaö stutt sem er. Það er tvistringin á heila-aflinu, sem er frjómagninu skaðsatnleg- ast; þaö er há-gagnstætt því, aS cinfesta hugann, gagnstætt aöal- skilyrði þess, að komið veröi af nokkurum frumlegum, andlegunt afburöaverkum. — ísafold o o O o 3 > O O O O O Oooooooooooo o o ASstoS mœSratma o viS uppcldi barnanna. o -- o Hver móöir ætti aö vera o fær um aö lækna minni háttac o lasleika barna sinna. Réttar o varúðarreglur geta konnö x o veg fyrir hættuleg veikindi,— c o jafnvel frelsaö ltf barnanna. o o Þess vegna er þaö bráð-nauð- o o synlegt aö hafa handhægt o o meöal á takteinum; en það er o o ekkert meöal eins gou eins og o o Baby’s Own Tablets. Þær o o lækna algerlega alla maga- o o veiki og innantökur, eyöa o o kvefi, lækna minni háttar hita o o sýki, útreka orma og gera o o tanntökuna auövelda. Þær o o eru góðar nýfæddum börnum o o eöa stálpuðum, og er ábyrgst p o aö ekki sé i þeim ópium. Mrs. o o L. W. Smith, St. Giles, Que., o o segir: “Eg hefi reynt Baby’s o O Own Tablets viö harölifi og o o öörum barna sjúkdómum, og 0 o hafa þær reynst mér bezt meö o o al, sem eg hefi gefið börnum o o mínum.”—Eru seldar hjá lyf- o o sölum eöa sendar meö pósti á o o 25C. askjan frá Tlie Dr.Willi- o o ams’ MedicineCo., Brockville, o o Ont. 0 o o Oooooooooooo o o O Gott tækifæri Geíst hér einu eða Heir \|| utr félögum aö byrja A iðnaöi. Meö þvf aö eg /fj ætla aö selja fasteií;n ur störf líkamans. Vér getum þvi ekki veitt etnhliöa þroska þeim hluta heilasýslana vorra, sem er eingöngu námsstörf, ööru vísi en draga úr frumlega hhitanum, frió j magninu, sköpunaraflinu. En í «•/ mína, þá hefi eg til sölu eina fullkomna klæöaverksmiöju. sem f eru tveir breiöir og ji tveir mjóir 'efstólar, knúöir nteð gufu, ein spttnavél meö 98 , •! snældum, eiriir tvöfaldir kambar af fyrsta flokki, tvær hnökra- '! vélar, ein þófaravél, einn ullartægir, þrjár þvottavélar, einn- ig litunarstampar, tvær eimdælur, önnur meö 75 hesta atis íý gufukatli (og ketillinn sama sem nýr), hin meö 25 hesta afls l!j gufukatli. Ennfremur möndlar. hjól og belti og mikiö af öör- v ‘1 um áhöldum. Eg vil selja þessar vélar vtö mjög vægu veröi (J* 1 eöa skifta á þeim og jörö eöa fasteign í bæ, eöa láta þær gegn li góöri tryggingu til góöra félaga. — Nánari upplýsingar vcitir jjj undirritaöur eigandi. E. KERN, 343 Boyd Ave., 'VINNIPEG :■ !l Verið ekki að geta til mi'ekl^ert hræddir viö aö láta ykkur sjá t D. W. FRASER, hvaö sé í öörum bjúgum. þegar þér vitiö mt ö vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um.ekKert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 357 William Ave. Talsími 6IÍ5 WINNIPEG pKUÐ þér án egðir m;5 þ/ittin.i y5ir. E( svo er ekki. þá skulum vér s e<j 1 h in 1 til yðar og áoyrgjast að þér veröiö ánægöir meö hann. W. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AfcKINS ST. Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftutn yöar. The Standard Laundry'jGo W. NELSON. eiuandi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.