Lögberg - 28.01.1909, Side 5

Lögberg - 28.01.1909, Side 5
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1909. ■%'%'%■%%% %%%%%% %%%%%% ♦ %-< ►% %%%%%% -%r% Fallegasta leikhús í Canada. F.Ids-hætta enjíin. * Matinee laugardag 3 byrja t’í 1111 lltl <1 £ í II íl 28. JUP. Þ4 leikur hinn mikli harm'eikari LOUlS JAMES og mikill flokkur með honum hið fraga leikr t Iusens PEER GYNT er Richard Mansfield hepnaðist svo vel aö leika. Musík Edward Griegs og stórt Orchestra. FIMTÍU MANNA KÓR—BALLET ABgangur: kveldin *i.50—25C. Matinee *r 00—25C. (» kvöld * byrja máiiud. 1. Febrúar Þá verður leikinn fyrsta sinn í VVinnipeg hinn áhrifamikli helgi sorgarleikur Matinee miðvikud. og laugard. 99 ‘•The Eloly Clty Nafnkunnum prestum ýmsra kirkjudeilda þykir mikið til þessa leiks koma. r Valinn leikflokkur. Meðal annara í honum James Neill, Fdi the Chapin.m, og Neiil-Morris féhigið > Leiktjúld afbrigða fögur — Sæti til sölu föstud, kl. tof. h. i Veiðkvöld: Si.oo—25C. Matinee: 50C. —25Ct J „DAVID HARUM" keniur bráöleua. \ ►%^%% «-%%%%% %%%%%% %^*J Walker leikhús. Eitthvert frægasta leikrit Hin- riks Ibsens veröur leikið í Walk- er leikhúsinu þrjú seinustu kvöld þessarar viku. Þaö er leikurina Pétur Gautur ('Peer GyntJ, sem Einar Benediktsson hefir þýtt á íslenzku. Hinrik Ibsen er ekki einasta tal- inn mesta skáld Norömanna, held- ur þykir hann jafnoki beztu skálda, sem uppi hafa veriö. Pét- ur Gautur hefir, ef til vill, fengið meira frægðarorð á sig en nokk- urt annað leikrit Ibsens og munu margir hyggja gott til að sjá hann leikinn hér, einkum þeir, sem lesiö hafa frumritið. Þvi má ekki gleyma, að lögin við kvæðin í Pétri Gaut hefir Ed- ward Grieg samið. Hann var svo mikill tónsnillingur, að hann átti varla sinn líka á síðari árum. Hann varð heimsfVægur maður stjórnardeildarinnar gagnart öðr Tn Coundls var a8 „á meg — - . um, sem skift var við. Þeir voru , . , . . þegar log hans við þessi kvæði skyldugir til þess. En aí liesstim i)essu mot' talsvert meir' Pem"g- VOru komin út. viðskiftamönnum taka þeir við út úr spekulontum og landfé-1 þóknun. lögum, enn gefa bóndanum tæki- fMeira.j Fréttabréf. Frá Wynyard, Sask., er oss skrifað 14. Jan.. af fréttaritara Lögbergs; Siðan um nýár hafa verið mikl- ir knldar og stormar ta>lsverðir,, færi eftir sem áður að vinna af sér skattinn eða máske heldur bet- ur, sem afleiðing af auknum inn- tektum. Leiktjöld og annar útbúnaöur er fagur og tilkomumikill og leik- endurnir frægir, einkum Mr. Lou- is James, sem leikur Pétur Gaut. Aðsókn verður vafalaust mjög mikil aö leikhúsinu, svo að menn ættu að panta sér aðgöngumiða í tima. Á laugardaginn verður “Mat- GrandOpera hikhús. “Matinee” verður á miðvikudag og laugardag. “David Harum”, sveitaleikrit, samið eftir bók Brward Noyes Westcott, verður leikinn af leik- flokk James Neill síðari hluta fyrstu viku í Febrúar, um leið og Kínverjar hér í bænum kváðu vera síhræddir um lif sitt eftir inee”. Þá væri hentugt fyrir börn morðin á löndum þeirra tveimur, að sjá leikinn. Þau mundu skemta sem hafa gert frostiö enn tilfinn- sem framin ,voru fyrir skemstu á sér vel við að sjá tröllin og fjalh- anlegra, og muna víst engir af Jarvis ave. hér í bænum. Brot- álfana, sem sjást á leiksviðinu. þeim, sem hafa verið hér síðastlið- is* hafði veriö inn til Kínverja in 3—4 ár aðra eins kuldatíð. nokkurs hér 1 bænum fyrri sunnu- Borgin helga ('The Holy City), Hinn 12. þ. m. voru járnin lögð dagsnott, og farið rakleitt upp á eftir Broadhurst, verður leikin i inn til Wynyard; heföi það verið svefnherbergi hans, en þá var eng- i Walker leikhúsi fyrstu vikuna í gert talsvert fyr ef köld tiö ekki inn heima, því svo vildi til að Kín- Febrúar og hefst á mánudaginn 1. heíöi hamlað. verÍ' Þessi var Þa nótt bjá einum Febrúar. Efni leikritsins er úr Ovíst þykir enn, hvort neitt til kuuningja sínum annarsstaðar í biblíunni. Leikendur verða ágæt- muna verður flutt eftir brautinni bænum. Engu fé var rænt, svo að ir, t- d. Mr. James Neill og Misj i vetur, þar eð C.P.R. félagiö tek- sa er inn brauzt viröist ekki hafa Edythe Chapman, sem hvervetna ur ekki við þessum brautarstúf veriö * peningaleit, og gruna menn l'afa hlotið hið mesta frægðarorð. fyr en hann er fullger til Lanigan, aS íeynifélög kínversk standi á Allur útbúnaður verður fagur. þá máske þykir contractor ekki hak vis þessar heimsóknir. svara kostnaði að taka flutning á ekki lengri braut. j I Jón Jónsson, sem hefir verið í félagi með S. Sigfússon með verzl un, hefir hætt viö það og rekur nú ---------- Mr. Sigfússon verzlun þá einn, í Leikurinn “At Piney Ridge” var sama ^tíl og áöur var. Ieikinn á Grand Opera leíkhúsinu j Bonspiel le,karmr hefjast. Mr. Sigurjón Eiríksson veitir á þriöjudaginn var og var aösókn ^ Þykir ve^ eigandi að nú forstööu trjáviöarverzlun Mr. góð. Leikurinn gerist í Suður- s-^na Þenna skemtilega ,leik í Craiks. rikjunum og er bæði fjörugur og Bonspiel-vikunni, vegna þess hve Kosningar eru nýafstaðnar fyr- skemtilegur. Wedgewood Nowell hanS Cr fJolbre>rtt °S skemti- ir Councillors í Local Improve- leikur aðal hlutverkið og tekst ^ ment District 16. m. 2., sem sam- vel. Hann er friður sýnum, mikill an stendur af fjórum deildum. vexti og vel fallinn til að leika I deild nr. 4 var S.S.Bergmann hetjuna í leiknum. Lilian Sey- endmrkosinn, og er það i fjóröa mour leikur fjallamey, sem oröiö skifti, sem hann hefir verið kosinn betir fynr vonbrigðum í ástamál- í einu hljóði til aö vera málsvari um °S tekst séHega vel. J. J. þeirrar rieiMar. Um aúmerin á Rj™ »«r þorpara, og gerir |,a5 ',k'5 n*stu v'kn '<"k"t Get>- hinum rleildnnnm er mér ekki belur en hann lék í Sk„p. >«»ns sam.5 u, »f „yrr, skáld- kunnugt, e«a ekki svo ah eg geti "ikn>"" «» daginn, Leikljóldin Meredrth N.cholsons The sa<rt hvcr cr kosinn fyrir þessa vort> ovenjulega falleg, og uttun °"se oí “ Thousan,l Candles . “ • ■ • - Þetta er asta- og æfintýra-saga, afar dularfu-11 og gerist á bökkum lndiana vatnsins. Hún hefir her- tekið hugi flestra lesenda sinna fremur öðrum nýjum dularfullum skáldsögum á síðustu fjórum ár- um, og þá þótti eigi minna til leikritsins koma, sem áamiö var út af henni og á nú að fara að sýna hér á Winnipeg leikhúsinu. Leiktjöld eru hin prýðilegustu og leikendur valdir. Winnipeg leik- húsið verður nú fyrst til að sýna þenna skemtilega leik á leiksviði hér í bænum og býst við að fá fjöl menni til að horfa á hann. Winnipeg leikhús. Á Winnipeg leikhúsinu veröur MARKAÐSSK ÝRS I.A Markaðsvtírð i Wioaipeg 19. Jan. 1909 Innkaupsverð. |: Iveiti, i Northern..........$099^ ,, 2 ...............98 y; ,, 3 92$í ,,4 o.88j4 ., 5 ......... 83 lafrar Nr. 2 bush....... 370 Nr. 3.. “ .... 35C íveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2..“.... $2.80 ,, S.B ... “ ..2.35 ,, nr. 4.. “. $1.50 laframjöl 80 pd. “ .. .. 2 25 Jrsigti, gróft (bran) ton... 18.00 ,, fínt (shorts) ton... 20 00 ley, bundiö, ton $6.00--7.00 , laust, ,, .... $9.00-10.00 'mjör, mótaö pd........ 26—27C ,, í kollum, pd............21—23 )stur (Ontario) ... 14tfc ,, (Manitoba)..............13 /4 igg nýorpin.. ....... , í kössum tylftin.. 29—32C 'Iautakj.,slátr.í bænum 5 — 6ý£c ,, slátraö hjá bændum. .. iálfskjöt.................... 8c. 'auöakjöt..................loyíc ►ambakjöt........... —12% 'VÍnakjöt.nýtt(skrokkar) 8c læns................... 15—i6c Ondur ............... 15c læsir 14° ialkúnar ......... 18—20 wínslæri, reykt(ham) I2ýí-i3^c ■ívínakjöt, ,, (bacon) 13—14J4 Svínsfeiti. hrein (20pd fötur)$2. 55 ’íautgr. ,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd.3j^-3)^c 'auöfé SlAc .ömb 6—6%z 'vín. 150—250 pd., pd......5 Yx 4jólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 iartöplur, bush....... 55—650 iálhöfuð. pd......... %—ic. arríts, pd......... —ic Jæpur, pd...................Y\c. llóöbetur, pd................. 1. -’arsnips, pd................ 1 Laukur, pd ............1/—i)£c -'ennsylv. kol(söluv ) $10. 50—$11 landar. oínkol ., 8.50—9.00 JrowsNest-kol 8.50 iouris-kol 5- 5° famarac car-hleösl.) cord $4.50 ack pine,(car-hl.) ......... 3.75 doplar, ,, cord .... $275 -tirki, ,, cord .... 4.50 iik, ,, cord lúöir, pd............. —7/c iálfskinn.pd................... c jærur, bver........... 40—75c deild, en Þórður Arnason, Oh aiS hlusta á Barrowcloughs orch- Magnússon og S. Sigfú^son eru fyrir hinar þrjár deildirnar, hinir tveir síðastnefndu nýir. Mjög lítiö kapp var við þessar kosningar og alt í mesta bróðerni, því mcðan ekki er mynduð sveit, þá er fyrirkomulagið svo ófull- komið t. d. við kosningar, að út- nefning fer fram l/i tíma á irndan kosningu! Við uppleysingu Councils í árs- lokin, munu Councillors hafa kom ið með tillögu um að hækka vega- skatt úr $6 upp i $8 á hverri seetion, og skyldi tekin atkvæða- greiðsla um það á kjörstað þann 11. Jan. Sú tillaga mun hafa verið feld, þótt ekki hafi frézt enn með vissu. estra. ÚRANT) > Opera House leikur Suður ríkja leikritið eftir David H iggins AT PINEY RIDGE á íimtudaoinn of» laugardaginn Matinee sömu daga. Verð: Matinee 2. jO e. h., 150., 250., 35C., 50C. Kveld 8.30 e. h., 25C., 35C., 50C.. 75C. Sigurður Einarsson, Hnausa P. O., var hér á ferð í vikunni. Kornrœkt á allri jörSinni. Verzlunarbúrið i Philadelphia hefir nýlega gefið út skýrslu am kornrækt á allri jöröinni og er þar sagt frá hve mikið af hverri korntegund er ræktað í hverju Iandi. Fyrst er sagt frá hveitiræktinni. Meðaltal er tekið af allri hveiti- ræktinni um fimm ár og verður það 3.160 miljónir bushela. Helm- ingurinn af þessum mikla matar- forða er ræktaður i þremur löndum að eins, 660 milj. bush. í Bandaríkjunum, í löndum Rússa í Evrópu 541 milj. og á Frakklandi 328 milj. Hinn helmingurinn af hveitinu, er ræktaður í þessum löndum; Á Indlandi 286 miljónir bttshela; á ítalíu 159; á Þýzkalandi 128; á Ungverjalandi 120; á Spáni 115; í Argenina 101; í Canada 91; i löndum Rússa i Asíu 90; i Rúm- eníu 75 og í Ásitraliu 54 miljóntr. Nokkuð af hveiti er flutt út úr sumum löndum, sem lítil hveiti- rækt er í, og ibúar svo fáir, að Allar rayndir, sem teknar eru á myndastofu Willson's ern ábvrgstar cða peningunum skilað aftur. WILLSON’S STUDIO, eftirmenn NEW YORK STUDIO- TALSIMI 1919. 576 MAIN ST., wiNNIPEG DUFFIN<C0. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVELAR og alt. sem að myndagjörö' lýtur hverju nafni sem nefidst. — Skrifiö eftir verö- .sta. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipcg. N<rfuið Lögberg, Tllfi l/i'iili'iil iiiiilA' Wiitili Co. Stcerstn smásölukolaverzlun í Vestur-Canada. Beztu kol og viöur. Fljót afgreiösla og ábyrgst aö rhenn vetöi ánægftir.—Harökol og liukol.—Tamarac. Pine og Poplar sagaft Of; högg.iö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg hatula gömlum og nýjum viðskiftavinum. TALSÍMI 585 D. D, WOOD, ráösmaftur. þeir þurfa eigi að halda öIIlþ hveitinu sjálfir. Næst er sagt frá maísræktun. Svo telst til, að 2,896 miljónir bushela séu ræktaðar af maís ár- lega. Af honum eru þrir fjórðu hlutar eða 2,286 milj. bushel ræktaðar í Bandaríkjunum. Af höfrum eru ræktuð fleiri btishel en nokkurri annarri kom- tegund, alls 3,371 miljón bushela; þeir eru samt tiltölulega léttir í vigtinni, ekki nema 49 miljónir tonna allur þessi bushelafjöldi. f Bandaríkjunum eru ræktaðar 873 miljónir bushela; á Rússlandi 825; í þessum tveimur löndum er því ræktaður meir en helmingtir af ölltim höfrum á jörðinni. Á Þýzkalandi eru ræktaðar 490 milj. btish., í Canada 204 miljónir, á Englandi 187 og í Austurríki og Ungverjalandi 196 miljónir. Meira en helmingur af öllum rúgi er ræktaður á Rússlandi, alls 890 miljónir bushela; fjórði hlut- inn á Þýzkalandi, 372 miljón bushela. Bygg er einkum ræktað í þeim löndum, sem vínyrkja er engin. Mikið af því sem ræktað er af þessari korntegund, er notað til ölgerðar. Á Rússlandi eru rækt- aðar 297 miljónir bushela; á Þýzkalandi 145; í Bandaríkjum 114 og i Japan 80 miljónir. Þá er næst talin hrisgrjóna- ræktin. Ekki hafa menn neinar á- reiðanlegar skýrslur um hrís- grjónaræktina í Kína. Flestir gizka á, að hrísgrjónaræktin þar nemi 245 milj. tonna, en 217 milj. tonna á Indlandi. Það er annars altitt að menn geri sér rangar hug myndir um hrísgrjónaræktina í Kina. Trúboðar segja að í norð- anverðu Kína sé hrísgrjón eigi meira notuð til manneldis en á Frakklandi og efnamennirnir þar iborði þau sjaldan. I sunnanverðit |Kina eru hrísgrjó'i aftur á móti aðalviðurværi margra miljóna manna. Hirsikorn (Milletý -er mikið ræktað á Indlandi, t Kina, í lönd- um Rússa í Asíu, Japan og íta'ut. Ein tegund af því er mikið rækt- að í Kansas og nefnt Kaffir-korn. Á Indlandi eru ræktaðar 542 milj- ónir biish., mikið og 1 Kina, en líklega mittna þó en á Indlandi, í löndum Rússa i Evrópu 78 milj.; t Japan 12 milj. og í Bandaríkjun- 5 miljónir. Tölurnar, sem nefndar ent t grein þessari, eru allar meðaltal á ári af þvt sem ræktað hefir verið af komtegitndum þessum á öllum jarðarhnettinum. Að þvt er Banda ríkin snertir er sagt að komyrkja hafi þar oft veriö meiri en meðal tal þetta sýnir. í skýrslu þessari er hveitiræktin þar talin 660 milj á ári, en á stöku árum hefir hún vitanlega verið töluvert meiri, t. <*. m. árið 1906; þá var hveitiræktin þar 730 miljónir bush. Edik. 1 edikinu er sýrutegund, sem leysir sundur þræði og taugar í ýmsum jarðarávöxtum og gerir egg vel meltanleg. Þegar edik er brúkaö með söltuðu soðnu kjöti, laxi og garðmat, sem teygj- ur og þræðir eru í, t. d. káli g næpum, þá hjálpar þuð mjög mik- ið til að gera þessar matartegund- ir auðmeltar. Þetta er ljóst dæmi upp á það, hvernig smekkurinn beinir manni á rétta leið, án þess nein þekking komi til greina. Löngu. áðtrr en efnafræðingarnir vissu að Iieils-i - samlegt væri að brúka edik með ýmsum matartegundum, var fólk farið að nota það til matar Smekkbætirinn að því að brúks þaö með mat, var eini leiðarvisir- inn án þess að menn þá hefða hugmynd um þau hin hollu áhrif, sem edikið hafði í sér fólgin, á þann hátt að hjálpa meltingar- vökvanum til að leysa sundur fæðutegundirnar, svo að þær gætu komið likamanum að sem beztum notum. Ef þér þurfið a fá eitthvað prentai þá fáið það gert LÖGBERGS - pren smiðju. Fljótt og ve SENDIÐ NAUTSHÚÐIR OG ÓSÚTUÐ SKINN beint til okkar og fáiö hæftsta markaösverö fyrir þau. Vift borgum ( peningum og ger- unt fljót skil stiax og send- ingin kemur. Sendið allar húöir í flutn- ingi og grávöru með pósti eöa ,, Express. ‘ ‘ M uniö eft- ir því aö vtö borgtim allan express krstnað. Hver húö mun nú gela yður $4—5.00 aö kostnaði frádregnum. Skriö okkur bréfspjald og biðjið um verölista. NORTHWEST HIDE & FUR CO. 277 Rupert St., WINNIPEG. Nefnið þétta blað um leið og þér skrifi A. J. Ferguson, VÍDSíllÍ 290 Willlam Ave..M. rket Sqciar Tilkynnir hér meö aö hann htfir byrjað verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kar pavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgretösla. Talsimi 3331. Ilotcl lliljcslic Talsíml 4979. Nýtt hús tneö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALL), eigandi. J ames St (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.