Lögberg - 28.01.1909, Page 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1909.
KJÖRDOTTIRIN
Skdldsuga í þrein þáttum
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER
En Philip var mjög umhugað um aí reyna
hversu námavinnan gæfist. Garvey skildi þá vi8
hann og hét honum því aB skilnaöi, aö vera honum
znnan handar í hverju því, er hann mætti og sagCi
drýgindalega um leiB og hann fór: “Lögreglustjór-
ar verCa oft og tíBum margs vísari í embættisferCum
sínum.’*
EitthvaC hálfum mánuCi eftir aC Garvey hafBi
sagt þessi dularfullu orC viC skjólstæBing sinn, hitt-
ust þeir aftur og bar Garvey þá upp tillögu sem Phil-
jp þótti mikils um vert.
“HeyrCu Pete,” sagCi Garvey. “Eigandi Jack-
námunnar hefir átt í málaferlum. Nú er þeim málum
lokiC, en maCurinn er líka orCinn félaus. Fyrir þvi
býCst hann til aC selja helming námuteknanna fyrir
tíu þúsund dali. Því fé á aC verja til aC halda áfram
námagreftrinum. KaupverBinu öllu verflur skift f
fernt, í hvern hlut koma tvö þúsund og Umm hundr-
uC dalir. Eg kaupi einn fjórBa partinn, Samuel
Hicks og Billy Benson aBra tvo, og fjórCa hlutinn,
einn áttunda af allri eigninni býC eg þér. Þetta eru
auBvitaC ekki alveg áhættulaus kaup, en þaC er ó-
mögulegt aB kaupa námu, sem öldungis er víst, aC
arBvænleg sé, fyrir tíu þúsund dali. Eigi aC síBur
eru líkindi til, aC viC getum grætt á þessu. ÞaB er
eins vís arCur af þessari nárnu eins og Bully Bay
námunni. Ef sú náma skyldi bregCast, þá verBur þaB
okkur til hagsmuna; eg skal enn fremur geta þess, aC
* Billy Benson lítur eftir og vinnur aC námagreftin-
um, og hann er einhver hepnasti og hygnasti starfs-
málamaCur hér nærlendis. Eg legg fé mitt óhræddur
Þegar 5 þessi vandræCi var komiC baB Philip Gar-
vey vin sinn um aC útvega sér atvinnu, því aC hann
gat ekki fengiC af sér aC æskja eftir hjálp af móCur
sinni. Garvey fól honum þá aC gæta stórgripahjarC-
en hjarCsveinninn; smámsaman fóru þeir samt aö
verCa samrýmdari í einverunni út á sléttunum miklu,
milli háu fjallanna; báCir höfCu þeir fengiB áþekt
uppeldi og höfBu svipaCar skoBanirá mörgu. Það
varB til aC glæCa kunningsskap þeirra; og eftir aB
ar sinnar 1 Rio Grande-dalnum. Þar gerCist Philip þeir höfCu bjargaC hvor öCrum undan villidýrum og
hjarCsveinn, og smámsaman kom á hann samskonar í fleiri hættum, er hjarCmenn í Vestur-Ameriku eiga
bragur og hina hjarCmennina þar. Hann varC rjóB- yiö að striCa, urðu þessir tveir menn beztu vinir.
ur í andliti, lét skegg sitt vaxa, varB fimur aB fara þeim tókst innilegt fóstbræðralag, og þess kyns
með kastól og byssu og þaut eins og fellibylur um
að nýlendumenn einir geta getiC því nærri. Vinátta
, , , .. ,, , „ , 1 hjarömanna er vanalega innilegri og haldbetri en sú
merkumar a fothvotum slettu hestunum, meB lang-1 vinátta> sem vergur til og dafnar j hringiöu menning.
hjólaCa mexicanska spora á fótunum. | arstraumsins.
Tvö ár voru nú liðin frá því að Pete hvarf frá
heimkynni sínu eystra. Og mátti þá heita svo aB
hann hefBi þá gleymt rétta nafni sínu. Þá vildi svo
Nú leið og beiB þangað til að missiri liðnu. Þá
til, aC honum bauBst betri atvinna hjá enskum heldra
manni. Sá maCur hafCi keypt landflæmi nokkurt í
San Francisco-dalnum af mexicönskum auCmanni, og
var það mörg þúsund ekrur aC víðáttu.
Englendingurinn hét Thomas Willoughby. Hann
var af beztu ættum á Englandi og hafBi verið kafteinn
í herliCinu. Um þær mundir fékk hann ást á íá-
tækri stúlku og gekk aC eiga hana. Hann skorti fé
til aC halda stöBu sinni í þjónustu Hennar Hátignar,
drotningarinnar, því aC laun hans hrukku ekki til að
borga nema helminginn af brúBkaupskostnaCinuin.
Fyrir því sá hann sér ekki annaC fært en aB fá lausn
úr herliBinu og hafði fariC til Ameríku. í því skyni að
græða fé, og valiB óhentugan staC til þess eins og
fleiri Englendingar.
Honum gejaCist vel aö Pete, er var frjálsmann-
legur í fasi; en af því aB hjarCsveinninn var búinn
aC fá á sig nýlendumannabrag, orðinn sólbrendur,
meC sítt hár og skegg, gat Englendingurinn ekki rent
grun í hverskonar uppeldi vinnumaður hans hafBi
fengiB. BáCir þessir menn lifBu því hvor út af fyrir
sig svo mánuCum skifti. Hinir heimilismennimir
voru tveir mexicanskir hjarðmenn og einn kynblend-
ingur, Palbo aC nafni. Hann var matreiCsIumaður.
Þannig mundu þeir hafa lifaB hvor í sínu lagi, ef
hjarCsveinninn hefði ekki gert husbónda sinn alveg
forviða einu sinni aB kveldlagp. MikiB hafBi verið aB
gera á sléttunum þann daginn. Pete kom heim allur
rykugur cg var búinn aC snara nærri hundrað Texas-:
Þá vildi svo til, aC hann heyrði Willoughby
var þaB eitt kveld, að Willoughby mintist viB Pete á
ástvini sína heima á Englandi. Hugur hans dvaldi
| þar lengst m í
Hann kvaðst eiga þar hálfbróBur nokkru yngri en
sig. Þessi bróðir hans hét Arthur. Hann var af
seinna hjónabandi föBur hans, en móðir hans var ít-
ölsk kona, er komiC hafBi til Lundúna fyrir tuttugu
og fimm árum, og vakið þar mikla eftirtekt.
“ÞaC veit St. Georg!’ ’sagði hann lágt og stundi
viB, “að eg vildi miklu heldur aC hann væri eldri en
eg; eg væri þá óhultari.” En þegar Pete leit á hann
spurnaraugum, sneri hann að öBru og sagði: “Eg
sýni fáum þessar my.ndir; en þó má vera aB Mr. Pete
að þér fáið einhvern tíma að kynnast þeim sem þær
eru af. Þetta er konan mín og barn mitt,” mælti
hann og rétti Pete tvær myndir. önnur var af kona
á að gizka tuttugu og sjö ára gamalli. Hin myndiu
var af lítilli undur fallegri stúlku átta eCa níu ára.
Pete lá viC aB klökna þegar hann virti fyrir sér
þá mynd kvenlegrar fegurCar, er hann sá þarna.
Konan var prýCisvel vaxin og einkar friB sýnum.
Hún var dökkeygC. Augun voru alvarleg og staB-
festuleg, en þó skein úr þeim mikil blíBa. Unga stúlk-
an virtist ætla að verða lifandi eftirmynd móður sinn-
ar þegar hún stálpaCist; en svipurinn var þó kjark-
legri og djarfmannlegri.
MeBan hjarCsveinninn var aC skoöa myndirnar
tók kafteinninn aftur til máls og sagði: “Ef eg kynni
aB verBa fyrir einhverju stysi sviplega, þá ætla eg aC
fela yður aC senda þenna böggul heim til Englands.
Hann tók upp böggul og nokkur bréf bundin saman
meB bláu bandi, og sýndi Pete.
Svo sagCi hann eftir stundarþögn: “Mér fanst
eg vera svo einmana hér, og eg skrifaBi Agnes fyrir
mánuði síCan, og bað hana aB koma vestur me5
Flossie litlu snögga ferð; en nú hafa mér borist þær
frcttir rétt nýlega, að vera má, aB eg geti horfið aft-
GIPS Á VEGGI.
Þetta á að minna yöur á aö gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“ viðar j»ips
„biupire“ semeiitveggja gips
„Enipire“ fullgerðar gips
„Gold Dust‘* tullgei ðar gips
„Gilt Edj;e“ Plaster París
„Ever Keady“ gips
Skrifiö eftir bók sem
segii hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum Co., Ltd.
SKRIFSTOFA OG MYL.VA
rWINNIPtö, n\N.
I sama fyrirtæki eins og hann, og úr því aB þú hefir , naut. .............. , - T0T' \ ur til Englands og fundiB þær þar. Eg símaði þeim
éður spilað fjárhættuspil þykir mér líklegt, að þú , a« ^man hefB. nu ver.B, að hafa rjoma 1 m.B- | því> ae ^ sky)d» halda k‘ rru ‘{yrir> jfar sem þær
viljir nú freista hamingjunnar.”
aftans-kaffiB, því þó undarlegt megi virðast, þá eru
þær eru tregar til
Ef Garvey hefði farið hins sama á leit viö Philip ekki fkir re«ir sjaldgæfari meðal mexicanskra hjarð
daginn fyrir, heföi hann sagt að sig skorti fé; en ein- , nianna en mjólk.
mi.tt þenna dag a morgni hafði honum borist bréf frá Kýrnar þar vilja ekki “sclja
John Heater lávarBi. Aðalsmaður þessi baB Philip
velvirðingar á því í bréfinu, að hann hefði fyrir hirðu-
leysis sakir gleymt aB sjá um greiðslu á víxlinum og
gendi nú ávísun upp á fjögur hundruB pund sterl. og
alla vexti, sem á höfBu falIiB. Fé þetta alt var um
tvö þúsund amerískir dalir. Philip dauðlangaði nú til
aö verja þessu fé til aC kaupa hlut í Jack-námunni.
Lengi, lengi velti hann þessu fyrir sér. Það var svo
sem auBgert fyrir hann aB senda föCur sínum víxils-
upphæBina síBar, ef hann stórgræddi á námunni, og
láta gamla manninn ganga úr skugga um aC skozki
lávarCurinn var heiðarlegur maBur. En ef hann tap-
aði á námunni, hvernig færi þá? Hann mintist þess,
hve háBslega föður hans höfðu farist orð um Heater
lávarð, og það reiB baggamuninn. Hann ritaBi þvt
aftan á ávisunina aC hana skyldi borga Robert Ever-
ett, skrifaði föCur sínum fáar línur, lagði ávísunina
meC þeim og baC hann aC senda aðalsmanninum aft-
ur víxilinn. AB því búnu neitaCi hann tilboði Gar-
veys og misti um IeiC af síðasta færi, sem honum
bauðst til að græBa fé á námakaupum.
Tveim mánuðum síBar var áttundi hlutinn í Jick-
námunni orCinn fimtíu þúsund dollara virði.
En úr því aC Philip gat ekki náB í góBa námu,
þá varð hann að sætta sig við lélega. Hann fór þvi
að vinna í svo nefndri Tillie-námu í félagi viB ný-
lendubúa nokkurn, sem hét Follis. Náma þessi var á
landspildu, sem Follis hafði sezt að á, og hafði hann
látiC námuna heita í höfuCið á dóttur sinni, ofurlitlun.
telpu-anga á áttunda eða níunda ári.
Kona Follis matreiddi fyrir þá félaga, en Pliilip
lagði fram fé bæBi til að fæða sig og alla fjölskyldu
Follis. í þaB gengu eftirstöCvamar af peningunum,
sem hann hafCi með sér frá Boston. Enn fremur
fimm hundruB dalir, sem móBir hans hafBi sent hon-
um aB gjöf. Þeir Follis og Philip unnu að námu-
greftinum svo vikum og mánuBum skifti, en fundu
enga vitund af málmum. Loks þraut fé þaC er
Philip hafði. FoIIis var heiCarlegur maður og góC-
ur drengur þó aö hann væri óheppinn, og sagBi Philip
eins og var, afl nú væri svo komið að þeir þyrftu ckki
aC hugsa til að fá nokkurn mjölpoka eða fleskpund
væru.
“Mér þykir vænt um þaö, herra kafteinn,” svar-
aði Pete og var svo mikill alvöruþungi í röddinni, að
húsbóndi hans starBi á hann undrandi og spurCi
að svifta kálfana dropanum, og hjarðmenn eiga of ilverniS Þvi viki viri> hann segði þetta.
“Eg segi það af þvi, að nú fer hernaðartimi Ap-
“Já, eins og eg er lifandi maBur, og þér eruí
dauCans matur ef þér verCið hér!”
“GuB hjálpi mér! Hvar eru þeir nú?”
“Þeir eru þarna upp frá, þar sem sér á rauCa
dilinn,” og Jones stöCvaCi litla kynblendingshestinn
sinn, sem hafði veður af hættunni og beiB þess meB
óþreyju eins og maCurinn aC haldiO væri áfram,
Jones benti á keiluvaxinn fjallstopp, og morgunsólin
varpaBi rauCIeitum bjarma á málmgljáandi fjall>
hlíðarnar.
“Og þeir verða þá komnir hingaC eftir fjórBung
stundar 1” J
“Já, eða jafnvel fyr.”
“Við verðuni að gera báðuon hjarCmönnunum aB-
vart.”
“Þeir eru báðir dauCir. Þeir drápu þá nokkru
ofar við fljótið og á meðan fékk eg tóm til að gera
yður aBvart.”
“Haldið þér að við gætum ekki variB okkur
annríkt eCa nenna sjaldnast að stríða við að mjólka.
Undir eins og Pete heyrði húsbónda sinn minn-
ast á þetta, greip hann kastól eina, og reið af stað aft-
ur. Eftir hálfa klukkustund kom hann aftur meC
fulla fctu af þessum torgæta drykk. Hann hafði
snarað stórhyrnta Texas-kú meB kastól sinni, bundiB
hana og náð úr henni nokkru af kálfseldinu handa
Willoughby.
“Það veit Júpíter, að eg er yCur þakklátur,” sagBi ( á feröum verðiC þér að fara til Clifton — hiklaust.
Englendingurinn og sagCi þetta í alvöru, þó aB rödd-' MuniC þér mig um að láta ekki efasemina ensku ráða
in væri óþýðleg eins og titt er mönnum af liáum stig- | of miklu, — svo að þér trúið ekki fyr en í ótíma.
um. “Eg sé eftir því, að þér skylduB fara að þreyta
yCur á þessu daudúinn, eftir að hafa snaraC alla naut-
gripina í dag. Það er eitthvert erfiðasta verk, sem
eg þekki. Polo er ekki nærri því eins þreytandi."
“Nei,” svaraBi Pete, “en knattleikur er eins mik-
ið þreytuverk.”
“Knattleikur?” endurtók húsbóndi hans hlæjandi.
"Hvað vitiö þér um knattleik, Pete?”
Kafteinninn varö nú heldur en ekki hissa þegar
Pete sagCi:
“Eg var einn í knattleika-flokki Yale-manna fyr-
1 ir tveimur árum.”
1 “Og er Yale-stúdentinn nú orCinn hjarBsveinn?”
spurði Englendingurinn forviða. “HafiC þér yfirgef-
i heimkynni yBar og vini til að verða hjarðsveinn. ÞaC
hljóta að hafa veriC gildar orsakir til þess.”
“Já, en eg þarf þó ekki aC blygðast mín fyrir
þær,” svaraBi Pete.
I “Eg þekki yður nógu mikið til að vita þaC,” svar-
aði Englendingurinn. Þetta sagCi hann svo einlæg-
lega, að Pete varð innilega hlýtt til hans. Hann greip
þétt um hönd kafteinsins og sagöi lágt:
“SþyrjiC mig ekki um orsakirnar. Eg kann
samt að segja yCur þær einhvem tíma.” I
| Því næst gekk hann brott út úr húsinu og út í j
næturkyrðina.
hérna í hjálkahúsinu?”
achanna í hönd,” svaraði Pete. “Að vetrarlagi, ef til vill, en ekki nú. Þeir
“Á? Við höfum þó ekki heyrt, að þeir hafi unn- mundu á svipstundu brenna upp liúsiB, og þar aB auki
ið neitt ofbeldisverk, siðan eg kom hingaC.” verð eg að halda áfram til þess að gera Comming að-
“Nei; en þér hafiö ekki verið hér nema í vetur; vart. Þér eruð ekki eini maðurinn, sem verður aS
þann tíma lifa þeir á ránfeng sinum og koma hestum yfirgefa þenna dal i dag.”
sínum í góð hold. Nú er vorið komið, og áður en j “Rétt er það, Bill, flýtiC þér yCar af staB,” sagfli
langt urn líöur munu þeir djöflar láta til sin heyra. Englendingurinn; 4 það er nóg af hestum hér í girð-
Eg fer til Lordsburgh á morgun; eg ætla að biðja yð- ingunni, til þess aC við Pablo getum bjargast undaa
ur að vera varkár, og undir eins og nokkur hætta er Indíánunum.”
“Verið þó ekki alt of kærulaus um þetta, Will-
oughby,” sagði Jones um leið og l.ann sneri sér I
hnakknum. “Þér eruð hér ókunnugur. Þér þekkiB
Minnist þess aC Zúlúarnir x SuCur-Afríku sundruBu ekki Indíánana eins og eg. Þeysið þér af staö eins og
tuttugustu og sjöundu herdeildinni ykkar þar.” j þér ættuð líf yCar aC leysa.”
“Já, og Sioux-Indíánarnir strádrápu riddaraliöiö Seinustu orCin heyrBust óskírt, og nú þyrlaCist
í sjöundu herdeildinni ykkar,” sagCi kafteinninn | rykmökkurinn upp undan hesti hans um leiö og hann
Honum féll þaC illa, að lítiö væri gert úr bermensku þeysti af staö til þess aB gera öCrum nýlendumönnuxn
landa sinna. < aðvart, og koma fleirum til bjargar í San Francisco-
“Þeim mun meiri ástæöa er fyrir yður að óttast J dalnum.
Apachana,” svaraöi Pete og fór aB hátta. Hann varB | Þegar Englendingitrinn var orCinn einn skygnd-
að fara snemma á fætur til aC leggja í ferBina yfir ist hann yfir dalinn, en varð einskis var, sem fengi
logheitar Gias-slétturnar. honum ótta. RauCi dillinn var ef til vill litiö eitt bla-
Morguninn eftir aövaraBi hjarösveinninn kaft- leitari, því aC sólin var komin ofurlítiB hærra á loft.
eininn á ný og ók svo á staB til Lordsburgh. Tve.r I Hann var í tæprar mí!u fjarlægB, en fjallaloftið er
hreinkynjaðir hestar gengu fyrir vagni hans; þaB Svo tært, aC svo var aB sjá, aC þangaö mætti ganga á
voru emu vagnhestarnir þeirra. Lordsburgh var
smábær, tuttugu milur þar suðvestur af og stóö v.B
suðlægu Kyrrahafsbrautina. Þá var nýbúiC afi
leggja hana. Willoughby sótti allar nauBsynjar sín-
ar til þessa bæjar.
Pete bjóst við aö koma aftur á fjórBa degi. Hann
ætlaöi aö gista í Yorkes á Gila-sléttunni og leggja af
stað þaBan snemma morguns, svo aB hann kæmist hjá
að vera á ferö þegar heitast var um hádaginn. Á
þeim tín a árs var hitinn á sléttunum í Mexico næst-
um óþolandi.
“Apachamir! Apachamir koma! Nana hef'.r
dregiC saman nýjan djöflaher. Flýið, og bjargiö lífi
yCar! Apachamir koma!”
Óp þetta er fyrirboBi daufia, pyndinga, ofbeldis
Honum varB litiC þvert yfir dalinn og og harmkvæla körlum og konum til handa á heitu
sléttunum í Arizona og Mexico og meðfram vatns-
lausum árfarvegunum
eftir annaB gegnum loftið, og barst til eyma Wil'-
yfir á háu fjöllin, sem þar gnæfðu þögul og drunga-
leg í tunglsljósinu. Þá vöknaöi honum um augu, þvt
að hann mintist þess, aC hann hafði ekki fengið bréf
frá móCur .sinni í marga mánuCi, og hann fann sárt oughby snemma morguns, t heiCskiru og björtu veBri.
til þess, að nú mintist hans enginn framar í heimi Tom Willoughby sat i makindmn viB aö reykja ptptt
stórbo ganna. En sá heimur hafði þó einu sinni sína og var aö lesa gamalt Times þegar hann hevrBi
veriö heirrru.rinn hans. | þessi hróp. Þetta var fjórCa daginn eftir aö Pete
Eftir aB þetta gerCist, kalIaCi WiIIoughby hann lagð' af staB til Lordsburgh. Willoughby spratt upp
framar aö láni. Þeim kom því saman um að slíta fé-
lagskapnum og skilja viC væntanleg auBæfi í Tillie- alt af Mr. Pete, þegar hann ávarpaCi hann.“ Þó hugs- 1 út skmnfóöraCa stólnum,Usem hann Tat í, léit út um
námunni í jörðu niCri, og þar voru þau látin liggja aBi Englendingurinn enn þá til hans eins og hann dyrnar og kallaBi hátt en í efunarrómi: “Er þetta
úhöggufi hafði hugsaC til Pete, því aC hann var tíu árum eldri satt, Bill Jones?”
fimm minútum. Lengst í vestri mótaCi fyrir Sierra
de la Petahaya eins og bláum, blikandi bletti, sem
verið heföi skær e'ns og safir, ef hitamóBan, sem steig
upp af sléttunni, hefði ekki skygt á hann. | suðri og
austri sáust Burro óg Pinos Altos út við sjóndeildar-
hringinn. NorBan við þá yoru svört fjöll, en að baki
þeirra mótaði fyrir aðalfjallgarCinum, Minabres-
fjöllunum. En úr þ'eim falla stórfljót til austurs og
vesturs, bæði til Rio Grande, viC Mexico-flóann, og
til Gila og Colorado og hverfa í lognöldur Kyrra-
hafsins.
San Franci'co-dalurinn, þar sem Tom Willough-
by hafðist viC meC hjarBir stnar, var á landamærum
Ný-Mexico og Arizona og lá rétt aB kalla miBja vegu
á milli San Carlos aC vestan og lauganna í Mescaledo
að austan. Þegar hörgull er á veiBidýrum, elur
Bandaríkjastjórnin önn fyrir Indiánunum allan vet-
Sama ópiC bergmálaöi hvao ^ urinn á friðuBu svæCi, og heldur þrótti þeirra vifi
.... með mjöli og fleski, sem flutt er að vestan. Og þar
æsa bansettir byscukaupmennirnir Tndíánana til mann-
drápa og húsbruna meB þvi a5 selja þeim vín og
hriðskotabyssur stjórnarinnar, sem þeir nota til þess
að myrða nýlendttmennina og skjóta þá hermenn. sem
sendir eru á móti þeim. Þegar vorar og litltt hest-
arnir eni orBnir feitir og sterkir eru Tndiánarnir bún-
ir aC hefja ránsfarir sínar, sem er mesta unun og
énægja þeirra.