Lögberg - 28.01.1909, Blaðsíða 8
8.
LOGBE.AG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1909.
Þeir sem hafa í
hyggju a8 byggja
hús á -njesta vori ættu
ekki að draga að festa
kaup í Jóðum og tryggja
sér peningalán.
Vér höfum úrvals
lóðir með góðu verði
02 skiimálum. Dragið
o o
ekki að finna oss.
Hi.Oddson-Co.
Suit 1 Alberta Elk. Phone 2312
Cor. Portage & Garry.
Ur bænum
og grendiiini.
Lesendur blaösins cru beönir aö
taka eftir auglýsingu frá Stúdenta
féiaginu á fjóröu síöu í þessu
blaöi. Tveir ljóinandi góöir leikir
veröa sýndir þar, einnig veröur
hljóöfærasláttur og önnur skemt-
un. “Veðmálið” er gamanleikur;
fer fram i New York, og sýnir
hvaö ástarguðinn getur leitt og
leikið viö þá, sem einu sinni leyfa
honum aö flækja sig í möskvum
tians. Hinn leikurinn, “Jólanótt”,
fer fram i Lundúnum. Jolin Fen-
ton og Ellen dóttir hans hafa ör-
lagastraumarnir skiliö, fyrir 20
árum. Þá var faðirinn sakaður
um glæp og dæmdur í 15 ára fang-
elsisvist. Þegar hegningartíminn
er úti forðast harin að láta konu
sína eða dóttur veröa sín varar,
svo að hann, brennimqrktur saka-
maöur, verði þeim ekki til van-
virðu. Hann gerist flakkari og
hefst viö eins og svo margir aðrir
öreigar Lundúnaborgar. Af til-
viljun rekst hann inn til dóttur
sinnar — hún nú gift, móðir henn-
ar dáin— þetta aðfangadagskveld.
Fyrst þekkjast þau ekki, en siöar
verður honum það ljóst. aö þessi
kona. sem boöiö hefir honum ina
úr hríöinni,er dóttir hans; þá hefst
barátta milli föðurástarinnar, sem
knýr hann til aö segja til sín, og
skyldunnar er býöur honum a ö
kasta ekki skugga á líf dóttur
sinnar með návistum sinum. Úr
þessu greiöist á þann hátt, aö sak-
leysi hans er sannaö meö dánar-
játningu manns þess, er framið
hafði glæpinn, er Fenton var sak-
aður um. Aö lokum eru faðir og
dóttir sameinuð eftir 20 ára sáran
.skilnað.
Ti! skcmtunar milli leikanna
spilar hr. Baldur Olson á fiólín og
"Monologue” ('eintalj, “I guess
I will retnain single”, verður bor-
ið fram af hr. O. Eggertssyni.
Búist er viö aö þeir hr. Ólafur
Eggertsson, hr. Fr. Sveinsson og
ungfr. Rannveig Einarsson ha'di
samkomur þær, er um hefir veriö
getið i blaöinu, í Argyle-bygö:
f Glenboro 8. Febr.
í samkomuhús. við kirkj. 9..
og i G. T. húsinu aö Brú 10.
Nánar auglýst í næstn blaöi.
Eftirfarandi prentvillur hafa
því miður slæöst inn i ritgerö hr. •
Jóns Runólfssonar í seinasta blaöi
Lögbergs (4. bls.ý: 1 4. dálki, 31. |
linu að neðan stendur : ósiðnum ’
fyrir ósiðunum, í 4. d., 27. 1. a. n.:
oft fyrir oss, í 5. dálki, 21 I. að of-'
an stendur; boöorðið fyrir boðorS,l
i 5. dálki, 52. 1. aö neðan: arður
inn fyrir auðnrinn, 5. dálki, 23. í. '
að neðan, stendur: að hafa verið ,
sparsamir, á að vera að hafa e k ki j
verið sparsamir. í 6. dálki, 13. 1. að ,
ofan, stendur; þörfnuðumst fyrir
pörfnumst, 6. dálki 23. I. að neðan 1
stendur: við fyrir vér. 6. dálki,!
19. I. að neðan, þar vantar næst á
eftir orðunum: “en með því”,
þessa sctningu; að gera nýja heit-
strengingu. sem sé þá,— að helga
oss þeim o. s. frv„, á 5. bls. 1. dálki
i 3. I. að ofan fellur burtuo “og”. *
Vér höfutn nýlega fengiö utn-
boö aö selja 3o % sectionir af
lattdi, sern liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Veröiö
er frá
$7-$l2 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbcautinni en 5 mílur. A-
byrgst aö alt landiö sé ágætis
land og er selt meö vægum kjór-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli Hansson&Co.,
56 Tribune lildj;.
Teletónar: ^S0^476'
P. O. BOX 209.
Frá Helga magra.
Helgi Magri sendir kveöju sina
Vestur-Islendingum, landnáms-
mönnum öllum og kvinnum þeirra
og árnar árs og friðar.
Honum virðast horfur góöar,
bæöi til lands og sjávar, og segir
svo hugur um, að góðæri mikiö
muni fram undan og blómatíö,
bæði í andlegum efnum og líkatn-
legum.
Stórviðburöir sýnast honum
vera að gjörast meö þjóð vorri.
Alþingi kemur saman á ættjörðu
vorri um miðjan vetur. Þar verð-
ur nú háö haukþing á bergi venju
frentur. Þar leiða höföingjar
hesta saman og gera um mál, er
varða alda og óborna. Aldrei hef-
ir sjálfstæöi íslenkrar þjóöar ver-
ið jafn heilagt áhugamál og nú.
Ætti Vestur-íslendingar þá að
sitja eins og svefndrukknir menn
og hafast ekki að? Ætti þeir eigi
svo sem að sjálfsögðu að risa upp
sem einn maður og efna til miös-
vetrarsamkvæmis, veglegra og
fjörugra en nokkuru sinni áöur.og
kynda langelda samúðar og þjóö-
rækni svo dyggilega, aö bjarmann
og ylinn leggi alla leið til ís-
lands?
Það er ráö Helga niagra, að
kveðja nú landnámsmenn alla til
veglegs miösvetrargildis, — reglu-
legs þorrablóts, á dánardag lista-
mattnsins mikla, Michael Angelo,
17. næsta mánaðar. Heitir hann
á alla góöa drengi að sýna þjóð-
rækni og heilan hug'til ættjarðar
sinnar með því að koma með
fríöu föruneyti og prýða sam-
kvæmið nærveru sinni.
Manitóbahöll hefir enn verið
valin aö samkomustaö. Veit eigi
Helgi á nokkurum öðrum gilda-
skála völ, er samboöinn sé jafn-
göfgum gestum.
Þar veröa erindi flutt og mælt
fyrir minnum íslands, Jóns Sig-
urössonar og Winnipeg-borgar.
Vistir verða þar fram reiddar
af rausn og skörungsskap og mun
Þórunn hyrna leitast viö að sann-
færa gesti um, að §ngin afturför
é í búi né risnu að Kristnesi. Vill
hún, að sannast megi hiö forn-
kveöna:
Þá tók Móðir
merktan dúk,
hvítan af hörvi,
huldi bjóð;
hon tok at þat
hleifa þunna,
hvíta af hveiti
ok huldi dúk.
Fram setti hon
fulla skutla,
silfri varða’ á bjóð;
fáin fleski
fogla steikta;
vín var á könnu,
varöir kálkar,
drukku og dæmdu,
dagr var á sinnum.
Hófið hefst klukkan 8 að kve’di.
Munið dag og stund og stað.
Skutulsveinar.
Boyds
niiiskínu-geið
brauð
Brauðið er einhver lang nAikilverð*
8sti luti dagl grar f.tðu vorrar Menn
ættu að gœta þess kostgæfilega að það
sé holt og nærandi. Brauð vor eru bú*
in nlínreinu og heilsusainle-tu brauð-
gerðarhúsi með öllum nýtizku áhöld-
uin. Búið til af æfðum bökurum úr
bezta hveiti.
BrauHsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
D. P. MacNeil
Kiœðskeri oj* klæðsuli.
Ágætur klæÖskeri. Allur frágangur
bezta lagi.
54J Princess St. TALSÍMI 7^*3Ö
Oddfellows!
HVAÐ þýðir það orS?
VAÐ gjöra þeir fyrir mig?
VJÐ kostar a8 ganga í félagi8?
VAÐ get eg grætt á a8 ganga í fél ?
Öllum þessum spurningum svaraB vel og
greinilepa ef þér snúi8 y8ar tíl
Victor B. Anderson,
ritara
571 SIMCOE ST. WINNIPEG.
FRANK WIIALEY.
lyfsali,
724-SarRent Avenue
Nátt'bjlná97! Meðui send undir eins-
Vér höfurw mikirt úrval af tannburstum
og naglaburstum. frá ioc og meira. Har-
greiöur á ioc Hárbursta frá 25C til $t 50.
Allir þessir hlutir eru sérlega vandaöir í
samanburð- við verðið. Oss væri ánæeja
að sjá yðui koma ion til að skoða varning
vorn.
AUrar varúðar er gætt og ekki notuð
nema hreinustu lyfja-efni
S. Thorkelsson,
73SARI.INGTON ST.,1. WI'IÍG
Viðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
Veikiö ðjótt og vel af hendi
leyst. Látiö mig vita þegar
þér þurfiö aö láta saga.
Hina heiSruðu kaut endur biS
jeg aSgœta. aS einungis þaS
Export - kaffi er gott og egta,
sem er meS minni utidirskrift.
V
EINKA-ÚTSÖLU
HEFIR
J. G. Thorgeirsson,
662 RossAve., Wpeg,
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, °
0 * Sasteignasalar O
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loBiy og annast þar a8- °
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
OOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOO
Stefán Guttormsson,
MÆLINGAMAÐUR,
6Ö8 AGXES ST., W’PEG.
Er ágætt í allskonar brauð.
Te-kex, kökur, hveitibrauö, ,,Pie-crust“ — eöa hvaö sam
þarf aö láta gerduít í. veröur hvíta-t og bragö bezt þegar
Blue Ktbbon ger-duft er notae. Aí því aö þaö er óviöjalnan-
lega hreint og óbri^öult. 25C. pundiö.
Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel.
The Starlighí Second
Hand Furniture Go.
verzla me8
gamlan húsbúnað,
leiriau,
bækur o fl,
Alslags vörur keyptar og seldar
eöa þeiin skift.
536 Notre Dame
TALSÍMI 8366.
VIÐUR og KOL
Allar tegunctir. Flót afgreiBsIa.
Tamaractfs.75. Pine $5.00, Poplar $4.00
Sögun li 00 a8 auk.
2 geymslostaðir: horni Victor & Portage og
343 PORTAGE AVE.
Talsfmi 2579.
t. w nvcccoLDvr.
Matvöru kjörkaup.
Föstudaginn og laugardaginn 29.-30. þ. m.
20 pd. Rasp. sykur fyrir.................. $1.00
SMJÖR. Vér höfum nokkur hundruð pund af nýtilbúnu
smjöri í punds-stykkjum, sem vér seljum á föstu-
daginn og laugardaginn pundiö aö etns. 0.24
KAFFI. Bezta Rio, 10 pd. fyrir............. 1.00
TE. í 1 pd, og Y pd. pökkum áöur 40C. á meöan end-
ist purdiö............................ 28
ORANGES, Sweet and Seedlees. Sérstakt verö þessa
daga 2 tylftir á...................... 25
TOMATOES. Áöur 15C. nú hver kanna......... .10
CORN & PEAS. 3 könnnr fyrir..................25
SÆTABRAUÐ, Áöur 15—20c. pundiö nú aö eins....10
LXTRACTS. Lemon og Vanilla. 4 unzu flöskur áöur
40C. nú aö eins.........................25
GÓLFSÓPaR (brooms), nokkrar tylftir. Á meöan end-
ist aö eins.............................15
Sendiö pantanir yöar tímanlega.
Skór! Skórl Skór!
Vér höfum um $6.00 >.00 viröi af skófatnaöi sem vér
höfum tekiö frá og ætlum aö selja fyrir neöan heildsöluverö.
Vér bjóöum því hérmeð kaupmönnum, sem verzla meö skó-
fatnaö, aö finna oss aö máli sem allra fyrst. Þaö mun borga
sig vel.
Kaupmenn utan af landsbygöinni geta fengiö þessar vör-
ur: 1) meö lægra en heildsöluveröi; 2) í skiftum íyrtr bænda-
vöru; 3) meö góöum borgunarskilmálum.
,,JOBLOTS“ MEÐ HÁLFVIRÐI.
The Vopni-Sigurdson Umited
Talsímar 768 og 2898 Cor. Ellice & Langside
>•
I
Þeir Jónas Thomasson og Jón
Arngrímsson frá Laxdal, Sask.,
komu hér til bæjarins sunnan úr
GarðarbygiS um helgina. Þeir
hafa dvalið syöra um tíma í skemti
feriS og erui nú aiS halda heim til
sín vestur í Saskatchewan. Snjó-
minna sögiSu þeir syiSra og sleiSa-
færi litiiS.
Halldór Sigurjónsson á bréf á
skrifstofu Lögbergs.
SttiSur Afríku SCRIP er til
sölu. Borgist í peningum eöa eft-
ir því, sem um semur, ef góö
trygging er sett aö veði.
Skrifið
A. D. MABRY,
Saskatoon, Sask.
Skrautmyndir
mjög vandaðar, stórar og fagmr,
af skálda-kóngunum islenzku,
Hallgrimi Péturssyni og Jónau
Hallgrimssyni, fást hjá undirsknf-
uðum; önnur á 35C., en báðar i
6oc.; borgist með póstávisun. —
Ágæt stofuprýði. Myndir af
þessum mönnum munu verða k*r-
komnar til prýöis og endurmina-
ingar á mörgu islenzku heimili. —
Útsölumenn vantar enn viðsvegtr
um bygðir Islendinga, mót sann-
gjörnum sölulaunum.
F. R. JOHNSON,
1419 W. 57th St., Seattle, Wazb.
Ath.— Þessir hafa þegar teldB
að sér útsölu á myndunum:—
Frederick Swanson, 618 Agne*
Str., Winnipeg.
William Anderson, 1797 7th Av
W., Vancouver, B. C.
S. Bárðarson, R. F. D. Na I,
Box 90, Blaine, Wash.
Sigurður Johnson, Bantry (og
Upham), N. D.
Jóh. H. Húnfjörð, Brown, Man.
Pearson & Clackwell
Uppboðshaldarar og
virOingamenn.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAK
134 PRINCE>S STREET
Uppboðí hverri viku
Vér getum selt eða keypt eignir yðar
fyrir peninga út í hönd Ef þér viljið
kaupa húsgógn þá lítið inn hjá okkur.
Pear>on and Blackweil
uppboðsbaldarar.
Tals. 8144. Winnipeg.
W. J. Sharman,
266 Portacje Ave.
Winnipeg, - Manitobd
TALSTMl 1272
Allar tegundir af áfengi
Akavíti, flaskan $1
ef keyptur er kassinn (12 fl.) $11
Punch (Gummers) fl. $1.25
ef keyptur er kassinn (12 fl.) $13
266 Portage Ave.
Kvæðasafnið
kostar 25 cents.
‘Nýgræðingur,”
OPINN POND
heldur ,,Hiö fyrsta ísl. kvenfrels-
isfélag í Ameríku“ í fyrsta
s i n n , f samkomusal Unitara á
horninu á Sherbrook St. og Sar-
gent Ave. 3. Febrúar n. k.
Allir velkomnir.
Þar veröur rætt um kvenrétt-
indamáliö af félögum félagsins og
nokkrum öörum—eingöngu kon-
um.
Mrs. Guörún Búason flyttir
þarogræöu um ,,skyldleika bind-
indis- c-g kvenréttindamálsins“.
Á eftir veröa fríar umræöur og
spurningum öllnm svaraö eftir
beztu föngum.
í nafni félagsins
Samkomunefndin.
ROBINSON
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Nærskyrtnr kvenna.
Mesta úrval af silki nærskyrtum
handa kvenfólki. Vanaverð alt a8
(12.50; nú að eins á....$5.50
Náttkjólar handa börnum, vana-
ver8 $1.25; nú að eins...590.
Tilhreinsunarsala á nærfatnaði
barna. Vanaverð 85C.
Nú a8 eins ...... 25C.
ROBINSON
| •• «M V W «. W
I
••
S. F. OLAFSSON,
619 Agnes st.
selur fyrir peninga út í hönd
Tamarac $5.50-$5.75
Talsími 7812