Lögberg - 18.02.1909, Page 2

Lögberg - 18.02.1909, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1909. Japan 1908. ('Niðurl.J Skömmu eftir aö flotinn var far I inn gafst mér kostur á að eiga tal við forsætisráðherrann. Hann fór einstaklega drengilegum orðum og boðum skyldunnar; að þær séu djarfmannlegar og einlægar í hátturn sínum, til þess að hrein skilni eflist og þjóðin leggi stund á vinnusemi en hneigist ekki að neins konar munaði.” Það er enginn efi á því, að þessi tilskipun er einhver merkilegasti Kirknafok og aðrar stórskemdir af ofviðri. um afstöðu beggja landanna sin .1 atburðurinn, sem gerðist á árinu. milli. Mælti hann bæði fyrij^ sina hönd og sömuleiðis af hálfu stjórn- ar sinnar. Hann sagði: “Þjóð yð- ar hefir verið kennari vor og vel- viljaður vinur meira en hálfa öld, og oss er það meira áhugamál en nokkuð annað að staðfesta og tryggja frið vor á milli til lang- frama. Eg hefi aldrei efast um þjóðinni er það kunnugt, að keis- vinsemdar einlæjfni Bandarikja- arjnn sjálfur “gætir sparsemi í lifn Þessi tilskipun var send sérhverj- um skóla í keisaradæminu, og ráð- gjafarnir sjálfir kunngerðu hern- um hana og hún er lesin á mann- mörgum samkomum víðsvegar um keisaradæmið. Hún hefir haft stórmiklar verkanir í þá átt að draga úr hverskyns óhófssemi. stjórnar....... Hér lítur bæði stjórnin og þjóðin einum augum 4 vináttuþel Bandarikja og treystir samhuga vinsemd yðar til vor...... Eg skal ábyrgjast fhann tvítók aðarháttum sínuim.” Fyrir nokkr- um áratugum voru 3,000,000 yen (yen jafngildir einum dollar hér um bilj ætluð til afnota fyrir keis- arahirðina árlega, óg hefir sú fjár er að fá sívaxandi byr hjá þjóð- Katsura ráðaneytið tók þá tnni. Lærðar konur fyrr á tímum. þetta orðj að stjórn vor og þjóð veiting ckki hækkað neitt enn, þó muni eigi að eins gæta þessa mikla tekjur rikisins hafi margfaldast sögufræga friðar á komandi árum ;dðd;i. eins og að undanförnu, heldur. Aðalorsökin til þess al Saionji- gera alt sem auðið er til að efla og ráðaneytið sagði af sér var sjálf- tryggja vinskapinn....... Enginn ^ sagt þ^ hve sparsemdarstefnan skaí veikja þenna dýrðlega frið milli þjóða vorra innbyrðis." Eg læt þetta nægja um milliríkja við í annað sinn. Hermálaskattar málin. Eg ætla nú að víkja að höfðu eigi að eins farið vaxandi, innanríkismálefnunum, þvi að eg' heldur og ýmis konar tilkostnaður hygg að yfirlit yfir fjármál keis- annar. Þjóðin og starfsmálamenn aradæmisins gefi mönnum einna hennar tóku að heimta að herkostn glöggasta hulgmynd um ástandið. t aðurinn væri minkaður og ýmsar I ýmsum blöðum og tímaritum } fjárveitingar aðrar vænui færðar Bandaríkjanna hafa staðið greinar niður. Nýi forsætisráðherrann tók um dæmafáa fátækt Japana, banka þeim kröfum vel. Hann lofaði að hrun og að þjóðin væri útsogin af ábyrgjast að draga ýms stjórnar- þungum sköttum. Það er satt, að fyrirtæki og minka fjárveitingar Japan má heita fátækt ef það er til þeirra og spara á þann hátt eitt- borið saman við Bandaríkin. En ef, hvað 200,000,000 yen. litið er á Japan í ljósi siðmenning- } Og þrátt fyrir alla fátæktina, ar þeirrar, sem þar er, þá fær mað gífurleg fjárglæfra fyrirtæki, og ur enn réttari hugmynd um auðs- bankahrun, og hávaðann sem gerð- uppsprettur landsins. í ur hefir verið út af fjárþrönginni, Siðameistarar hér í landi hafa má samt sjá af því, sem áður hefir um margar aldir brýnt fyrir þjóð- verið tekið fram, að arfgengur inn óbrotna og ódýra lifnaðarháttu siðferðismáttur þjóðarinnar er svo cg lifað sjálfir samkvæmt þeirri mikill og öflugur, að kenningar fá- kenning.u sinni. Þeir hafa og tæks bónda og tilskipun keisarans kappkostað að glæða þær dygðir, geta snortið hana jafnt á fjölmenn sem vér nefnum lítillæti og spar-} um samkomum. Það er engin semi. en varað menn við fordild og hætta á sifeldri óreiðu i því þjóð- óhófi. En Japan hefir auðgast félagi, þar sem sama siðferðisþrek stórum síðan það ríki fór að láta á rikir hjá þjóðinni eins og hjá keis- sér bera og eiga skifti við aðrar aranuan. — Independent. þjóðir, og gengið sigrandi af hólmi í stórkostlegum ófriði. Þetta hvorttveggja eru nægar orsakir til munaðarlífis, en siðmenningar- stefna þjóðarinnar er því andvíg. En sífeld barátta gegn óhófi og „ , , ., .. _ löstum þess getur stundum fengið a ma &fa a sc'g'u Forn- á sig örbyrgðarsvip, þó uin enga Grikkja og Rómverja, að margar fátækt sé að ræða í raun og veru. konur stunduðu þar nám og gerð- Það er vel þess vert að kynna sér ust heimspekingar. Þó er sagt, að hversu alið er á því. í Japan aö sumar konur hafi klæðst karl. vekia hjá mönnum siðferðislegt ó-________.... , , , J ... ... , ... , „ & , mannabunmgi þegar þær komu 1 geð a ohofi og fordild. Eg skal ,, leyfa mér að benda á tvent hér. (heimspek.sskolana t.l þess ið Siðferðisleg áhrif lífs og kenn- minna bæri á þeim meðal karl- ingar Ninomiya Sontoku hafa far- mannanna, en á hinn bóginn er ið vaxandi am mörg ár. Hann er þesis getið um sumar rómverskar fæddur á heimili fátæks bónda, en konur á keisaraö1dinni, að %r hafi hann varð þó einhver áhrifamesti ,. , .,_ . buið jsig fagurlega aður en þæn s.ðfræðingur þjoðar sinnar um . . þær mundir er Perry kom þar til ^°ru sæKÍa fyrirlestra. lands. Nú eru samkomur miklar Þeanó kona Pýþagórasar hafði haldnar í ýmsum borgum í því stundað nám hjá manni siwum áð- skyni að glæða hjá mönnum skoð- ur en þau gjftust og var svo lærð, anir hans á sparsemi í lifnaðarhátt-1 að hún hélt heimspekilega fyrir- um í sama anda og hann kendú lestra þegar maður hennar var lát- Bækur hans hafa verið gefnar út í inn Gg Varð það til þess að margar hverri útgáfunni eftir aðra. I þess mæður leyfðu dætrum sínum að ari borg var fyrir fáum dögum nema heimspteki Pýþagórasar. Svo haldin samkoma og mættu a henni er að sja> konur hafi i þá daga helztu menn úr ölluim borgum og haft mestar mætur á heimspeki- bæjum í þessu fylki, til þess að út- stefnu Pýþagórasar, þó að nokkr- breiða kenningar þessa siðameist- ar konur stunduðiu' nám hjá Plató. ara, sem kendi sVo djarflega sem Nafnkunnust þeirra var dóttir her segir; | hans, sem hét Arete. “Siðgæðisbrautina þekkja menn A miðöldunum fengust konur án þess mönnum sé kend hún; nær eingöngu við innanhúss störf menn finna hana án þess að lesa vegna þess að í þá daga gátu þær um hana. Hún er sjálfrötuð, búist við að verða brendar á báli svo að eigi þarf kennara né bæk- fyrir galdra, ef þær fengfust við ur og enginn getur nokkurn bóknám. tíma gleymt henni." } Þegar kemur fram á sextándu Hitt dæmið æt'la eg að sækja og seytjándu öld, fara stöku konur upp að hásætinu. í Októbermán- að fást við vísindaleg störf; t. d. uði gaf keisarinn út mjög óvana- má nefna yngstu systur Tycho lega tilskipun. Það var siðferðis- Brahe d'anska stjömufræðimgsins. tilskipum, og í henni eru meðal ann Hún hét Sofía og þótti ágætur ars þessi einkennilegu orð: j stjörnufræðingur og veitti bróður “Vér óskum að allar stéttir þjóð sínum ýmsa aðstoð við rannsóknir ar vorrar séu köllun sinni trúar, hans. Hún lagði og stund á fleiri gæti sparsemi í lifnaðarháttum, vísindi. hlýðnar skipunum samvizkunnar Reykjavík, 9. Jan. 1909. Af afspyrnurokiruui óminnilega aðfaranótt hins 29. f. mán. hafa orðið miklu meiri skemdir sunnan- Iands víða en frézt hafði um dag- inn. Þar á meðal hafa fokið tvær kirkjur, og þær báðar í sama prestakalli, Stóra-Núps, þar sem séra Valdemar prófastur Briem er prestur eða þeir feðgar, hann og séra Ólafur sonur hans, sem er að- stoðarprestur hjá föður sínum. Þeir eru því kirkjulausir og verða um hríð, fram á sumar að minsta kosti. Um slys þau og fleiri þar um Árnessýslu ofanverða er skrifað hingað: "Veðrið var svo mikið, að eng- inn man neitt þvílíkt ,enda eru af- leiðingarnar ófagrar. Hrepphólakirkja og Núps-kirkja fuku báðar. Hólakirkja var bundin á fjórum stöðum með sterkum járnböndum neðst niður í grunn, og stífur und- ir gólfin.ui á alla vegu út í grunn- inn; en það dugði ekki, grunnur- inn rótaðist um þar sem járnbönd- in voru, og kirkjan tókst á loft og hentist í heilu lagi fram undir 20 faðma upp í miðja brekku fyrir ofan bæinn, sjálfsagt einum 4—5 álnum hærra en þar sem hún stóð. Þar klestist hún saman og sat þar kyr, nema kórinn. Hann hafði losnað frá og hélt áfram upp yfir balann, og er dreifin úr honum alla leið út á mýri. Ekki er aðal- kirkjan mjög mikið brotin. Núpskirkja hafði tæzt mjög í sundur. Hún lenti þó innan kirkju garðs. Séra Valdemar var svo heppinn samt, að altarið brotnaði ekki. Þar átti hann mjög miklð af óprentuðum handritum sínum og ýmislegt, sem hann þorði ekki að geyma i húsinu vegna bruna- hættu. Hrepphólakirkja var ekki nema 3 ára og þótti vera mjög vönduð, enda er í stórskuld eftir. Núpskirkja eldri, en þó ekki gömul. Hún var og vel vandað guðshús og stæðilegt. Hlöður smáar og stórar fuku svo, að vart verður tölu á komið. Bláfátækir menn hafa orðið fyrir skaða svo mörgum hundruð- um króna skiftir. Enn meiri skemdir tiltöluilega á stórbýlum. T. d. fuku 4 hlöður í Birtinga- holti að öllu eða miklu leyti. Lambahlaða þar mikil og vönduð fór alveg i mél, bæði timbur og járn, svo að til einskis er nýtt. Stafirnir kubbuöust við veggbrún- irnar, svo að af tók alt, sem var fyrir ofan veggi. Þakið af lamb- húsunum, gróið og nokkuð frosið, fór næri alt, og var mikil furða, að lömbin sakaði ekki, þótt mikið af hellum hryndi á gólfið. Ekki urðu skemdir á Stóra-Núpi aðar en kirkjufokið. Lítið hefir enn frézt úr nærsveit unum, segir bréfritarinn ennfrem- ur, en sést hefir, að margar hlöð- ur eru horfnar, t. d. á Gýgjarhóli, Drumboddsstöðum, Auðsholti, Ei- ríksbakka, Reykjum og Húsatótt- um. Eg skil ekkert hvernig farið veröur að bjarga heyjunum frá skemdum í vetur, því að járn er náttúrlega hvergi að fá á alt þetta. Nýgerð brú á Ósnutn ('Langholts ósi, milli Birtingaholts og Lang- holts syðraj, mjög sterk, hafði tekist á loft og hvolfst ofan í Ós- inn, en brotnaði ekki, eða lítið. Hún er um 6,000 pund að þyngd. Hún liggur þar enn,— því að eng- j inn hefir mátt vera að bjarga henni. Ef nokkuð herðir frost verður að gera það á morgun, svo að hún frjósi ekki niður. Það er enn i frásögur fært til marks um aftökin, að grjótvarða uppi á Hlíðarfjalli í Gnúpverja- hreppi, er staðið hafði þar x ó- munatíð, hafi horfið alveg. Af Rangárvöllum hefir frézt um hlöðufok, en minni háttar en vestan Þjórsár efra. Þó flýgur fyrir, að fokið hafi hlaðan mikla og orðlagða á Þorvaldseyri lundir Eyjafjöllum.— Töluverðar skemi- ir á húsum (Tilöðum) eru og sagð-} ar af Kjalarnesi og úr Kjós. —Isafold. Creamcheese Þessi tegund af O S T I, sem búinn er til úr rjóma.JJ er á- litin einhver sú bezta sem seld er. — Fæst í öllum matvörubúöum. LOKUÐUM tilboöum, stíluðum til undir- ritaðs og kölluð ,,Tender for the electric wiring and fittings for the Examining Warehouse. Winnipeg. Man.", veröur veitt móttaka þangað til kl. 4.30 e. h. á þriðjudag, 2. Marz 1909, um að vinna of- angreint verk. Eyðublöð og sundurliðuð skýrsla er til sýnis f deild opinberra verka í Ottawa og á skrifstofu Mr. Jos. Green- field, Clerk of Works, Winnipeg Post Office, þar sem fá má allar nauðsynlegar upplýsingar. Samkvœmt umboði, NAPOLÉON TESSIER, Secretary. Department of Public Works Ottawa. Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. Cérhver manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section'' af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skriístofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjöxð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir lananeminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð #3 ckran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. LaBdtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland f sérstökum hér- uðum. Verð #3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús. $300.00 vírði. W. W. CORY, Ueputy of the Minister of thejlnterior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu' þessa í leyfisleysi fá euga borgun fyrir það. Auglýsið í Lögbergi Það borgar sig vel. THE D0MINI0N BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983,392.38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram f$2.ooj fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af neöangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Sáömennirnir .. .. 50C. viröi Hefndin .........40C. “ Ránið............30C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan........40C. “ Denver og Helga .. 50C. “ Lífs eða liBinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Allan Quatermain 50C. “ Srol.t & Sniitli Viðar- og kolasölumenn COR, ELIICE& AONESST. Talsími 6472. Annast keyrslu um bæinn, flytja húsbúnaö o fl. Eftirfarandi viöartegundir til sölu: TAMARAC JACK PINE POPLAR SPRUCE Taka á móti kolapöntunum. Lögmaður á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnað skrifstofu aö Gimli. Mr. F, Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar í sveitarráösskrifstofunni. HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of Hamilton Chambers WINMPEÖ. TALSÍMI 378 Uenzlíör Pliimber G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. NortJan vitJ fyrstu lút kirkju THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Roora 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UTANáSKRIFT:—F.O.Hox: 1666 TaLSÍMI 423 WlNNIPBG .H-I-I-I-I-I-I-I-T H-I-I-I-I-I-I-I-I-I-l- Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •I-H-I-H-I-I-I-H-H-H-I-I-H-I-I-Þ Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Teleplxone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-H-H-H-H-H-I-H-H-H-H" I. M, CLEGHORN, M.D. læknlr og yttrHemmaður Hefir keypt lyfjabúBina á Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón á ÖIÞ uœ metSulum. ECIIzabetb St., BALDUB, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlB hendlna hvenær sem þörf gertst •H-I-H-H-I-I-t-l-H-I-H-I-H-I-H* J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast jra útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tel ephone 3o6 JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i. September. Studio TOl ViCTO St. og 5104 Main 8T. WINNIPKO. YALENTINES Vér höfum nýskeð fengið skrautlegt úrval af ..Valentines," póst-spjöldum og nýstárlegum smávarningi. Verðið mun öllum geðjast. Vinum yðar myndi þykja gaman að fá ,,Valentine" 14. febrúar. E. Nesbitt LYFSALI Tals 3218 C#r. Sargent & Sherbro#k Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. Á V A LT, ALLSTAÐAR í CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull síöan 1851. Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hafa oröiö til þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar. Seldar og brúkaöar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ Biðjið kaupmanninn vðarum það puRiry pcoui BETRA BRAUÐ Western Canada Flour Mill Company, m.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.