Lögberg - 18.02.1909, Page 5
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1909.
5-
Mitchell þingmaSur fyrir Norö-
ur-Winnipeg kvaö ætla aö bera
upp í þinginu frumvarp til
verndunar verkamönnum, er vinna
hættulega vinna. Frumvarp þetta
kvaö vera heldur vægara í kröfum,
en svipaö frumvarp er eigi fékk
framgang á þinginu í fyrra. Þaö
er samt gert ráö fyrir skaöabótum
til handa fyrir hverskyns skaðvæn
leg meiðsli er þeir verði fyrir viö
vinnu, ef eigi sé viljandi óvarkárni
um að kenna. Enginn vafi er á
því, að brýn naiuiðsyn er á því að
frumvarp þetta verði að lögum.
um holla bókmentalega stefnu aö
kvöldi laugardagsins 6. Febr.
Þrátt fyrir samkomu meö dansi
annarstaöar sama kvöldið og sam-
komu á sama stað kveldið áður,
voru áheyrendur séra Kristins all-
margir. Að máli hans var gerður
hinn bezti rómuir.
Séra Lously, sem veitir forstöðu
trúboði Meþodista meðal Indíána
norður við Norway House, var
hér einnig á ferðinni á leið norður
frá Ontario, þar sem hann haföi
verið að taka sér dálitla hvíld með-
al ættingja og vina, eftir 6
samfleytt starf norður frá.
eins og þessi. Hann á það líka
skilið, að oft sé horft á hann.
Seinna verður sýndur frægur
leikur, “The Girl Question” og
þar næst “The Virginian”. Leik-
endur verða ágætir, t. d. W. S.
Hart og Jrank Campeau.
ara
Fréttir frá GimU.
Eftir fréttaritara Lögbergs.
Hinn 14. þ. xnf hélt Good-
Templarastúkan “Vonin” myndar-
legt samsæti og fjölment i Iceland-
ic Hall. Til skemtana var söngur,
ræður, upplestrar og einn fjörug-
ur stuttur leikur. Samkoman var
að eins fyrir meðlimi og boðna
gesti stúkunnar, var ekki haldin í
gróðaskyni, heldur að eins mönn-
um til ánægju. Veitingar voru
þar góðar fyrir alla. Stúkan telur
37 meðlimi og er í góðri framför.
1 henni eru bæjarstjórinn og helm-
ingur bæjarráðsmanna. Núver-
andi æðsti templar hennar er
Björn Bjarnason. í sambandi við
stúkuna er allfjölmenn barnastúka.
Samkomulíf er vanalega mjög
fjörugt hér á Gimli yfir vetrar-
tímann. Til nýársballs var stofn-
að af nokkrum ungum mönnum á
nýársdagskveld. Hinn'- 22. þ. m.
stofnuðu nokkrir unglingar úr lút-
erska söfnuðinum til samkonm
Hinn 5. Feb. héldu Únítarar sam-
lcomu til arðs fyrir sitt málefni.
Allar þessar samkomur hafa verið
haldnar í Icelandic Hall, sem var
endurbætt að stórum mun á síö-
astliðnu sumri, og er nú sæmilegt
:samkomuhús.
Hinn 30. Jan. hélt lúterski söfn-
mðurinn á Gimli ársfund sina. ]
Kosning í safnaðarnefnd hlutu
Ágúst Polson, Ásgeir Fjeldsteð,
Guðmunduir Erlendsson, Þórður:
Þórðarson og Jón A. Björnsson.1
Djáknar voru kjörnir; Gisli Ben-
£on, ÁrniGottskálksson, Aðalbjörg
Olson, Margrét Árnadóttir og
Júlíana Halldórsson. Reikningarn-
ir sýndu, að allar inntektir í sam-
bandi við safnaðarstarfið á árinu
höfðu verið rétt um $1,000. Sam-
þykt var að hækka laun prestsins
um $100 á ári. Á f járhagsárinu
liðna hafði söfnuðurinn eignast
sæti og orgel í hina nýju kirkju
sína; en skuddir á safnaðareign-
jnni eru töluvert miklar.
Nokkuð fjölgar fólkinu og nokk
xiö er bygt hér í bænum á hverju
ári. Á þessum vetri hefir Björn
Eyjólfsson frá Geysi flutt hingað
og sett upp rakarastofu, enn frem-
ur Davíð Halldórsson frá Selkirk
og hefir hann byrjað á verzlun
með úr, klukkur, gullstáss o. fl.
Enn fremmr tekur hann að sér við-
gjörð á þessháttar hlutum. Þæg-
indi er það og kostur á margan
hátt fyrir hvern bæ, að þar séu
•sem flestar iðnaðargreinar.
Fiskafli í Wioniþegvatni er
sagður með minsta móti á þessum
vetri. Undantekning er það samt,
,að þeir, sem stundað hafa aðallega
hvítfiskveiðar, bæði í Mikley, og
eins þeir, sem hafa verið mjög
norðarlega á vatninu, hafa að sögn
fiskað vel.
Dálítill lúterskur söfnuðúr er
hér suður i bygðinni, Víðiness-
söfnuður. Hann héjt ársfund sinn
16. Janúar. Safnaðarnefndin var
endurkosin: Þorvaldur Svein>-
son, Oddur Guttormsson, Jón Ei-
ríksson, Bjarni Árnason og Karl
Albertsson. Tveir ungir menn
voru kjörnir djáknar: Skafti Ara-
son og Kristján Sigurðsson. Laun
prestsins voru hækkuð um $20.
Yfirkennaraskifti urðu hér við
skóla bæjarins um nýársleytið.
Miss F. Harold, sem gengdi þeirn
starfa fyrri hluta vetrarins, geng-
ur nú á kennaraskólann í Winni-
peg. Það var mönnum ner alment
harmsefni að hún skildi fara héð-
an. I hennar stað kom kanadisk-
ur maður, Mr. Metcalfe, og hefir
hann einnig kynt sig mjög vel.
Séra Kristinn K. Óalfsson var
hér á ferðinni og flutti fyrirlestur
KENNARA vantar að Vestfold
skóla, Nr. 805. Kennsla byrjar 15.
Apríl næstkomandi og varir í 7
mánuði. — Umsækjendur tilgreini
mánaðark&up, kensluleyfi og æf-
ingu, og sendi tilboð sín til
A. M. Freeman,
skrifara og gjaldkera, Vestfold,
Man,-
Winnipeg leikhús.
Miss Maude Fealy, ein af beztu
leikkonum sem völ er á, leikur á
Winnipeg-leikhúsinu í næstu viku.
Hún hefir fengið mikið orð á sig
fyrir frægð sína bæði í Norðurálf-
unni og hér í Ameríku og þegar
hún var seytján ára tók Sir Henry
Irving hana í leikflokk sinn og
þótti þar mikið til hennar koma.
Hún hefir tvívegis leikið hér í
Winnipeg áður og verður nú
nokkrar vikur á Winnipeg leikhús-
inu. Miss Fealy leikur nú í nafn-
kunna leiknum “Sweet Kitty Bell-
airsJ’ eftir David Belasco.
TEhc 7 79
Eldshælta engin.
4 byrja Mánud. 15. Febr.
Miðvikudags Matinee
Lang frumlegasti gamanleikur vorra tíma
The
Alaskan
Verð:
Kvöldin:—$1.50, $1.00, 75C. 50C. 25C.
Matinee:— $1.00, 75C. 50C. 25C.
Föstud. og laugard. 19. og 20. Febr.
Matinee á laugardag.
All Star Minstrels
75 manna söngflokkur.
Kvöldin: Si.oo, 75C., 50C., 25C.
Matinee. 25C. og 50C.
UARKAÐSSK ÝRSLA
MarkaOsverO í Winnipeg 9. Febr. 1909
InnkaupsverO.]:
Hveiti, 1 Northern......$1.03^
,, 2 ,, 993Á
,, 3 ,, 97Á
., 4 o-93
„ 5 88
það ferhrynt, og því nær jafnt á
breidd og lengd. Á þann hátt rúm-
ast ísinn bezt í húsinu. Hús sem
er tólf fet á hverja hlið, með tíu
feta háum stoðum, er nægilega
stórt fyrir hvert meðal heimili.
Bezt er að byggja húsið á stein-
grunni; en sé ekki grjót fáanlegt
þá á stólpum, sem grafnir séu
djúpt niður og vel um búið. Stoð-
irnar á að liafa úr 2x6 þumlunga
plönkum og ekki meira en sextán
KENNARA vantar með fyrsta
eða annars flokks prófi við Frank-
lin skóla, Nr. 559. Kensla byrjar
1. Maí og varir í sex mánuði. Um-
sækjandi geti þess hvaða kennara-
reynslu hann hafi.
G. K. Breckman,
Lundar, Man.
Baby’s Own Tablets eru blessun
barnanna.
Meðal, sem getur látið börn og
unglinga vera þrifleg og með góðu
geði, upplitsdjörf og hörundsfög-
ur, það er ekki einasta börnunum
blessun, heldur mæðrunum líka.
Slíkt meðal erai einmitt Baby’s
Own Tablets. Þær lækna alla
minni háttar sjúkdóma barna, og
börnin verða lyistargóð, sofa rótt
og leika sér glaðlega. Þúsundir
mæðra nota þetta meðal og lofa
það. Mrs. Lorenzo Rose, Lake
Talon, Que., farast svo orð: “Eg
get ekki nógsamlega lofað Baby’s
Own Tablets. Eg hefi reynt ágæti
þeirra við innantökum, harðlífi og
öðrum barnasjúkdómum.” — Seld-
ar hjá lyfsölum eða sendar með
pósti á 25C. askjan frá The Dr.
Williams Medicine Co., Brockvilie,
Ont. •
Grand Opera leikhús.
í næstu vikui er búist við miklu
fjölmenni í Grand Opera House.
Þar verður sýndur leikurinn “Mr.
Smooth”, sem öllum kemur saman
um að sé skemtilegasti leikur, sera
sézt hefir í Winnipeg. Höfundur
leiksins er Willie Collier, nafn-
kunnur leikari í þessari heims-
álfu. Þessi leikur hefir ekki sézt
hér fyr og hefir Grand Opera
j leikhúsið þess vegna varið miklu
fé til að fá rétt til að sýna hann í
fyrsta skifti. Collier lék sjálfur
í þessum leik í New York og var
gerður mjög góður rómur að og
þykir “Mr. Smooth” taka fram
öðrum samskonar leikum, þó að
frægir séu.
Leikurinn er um ungan mann,
sem tók á sig gerfi annars manns
og komst í marga hlægilega klípu,
en slapp þó frá öllu með kænsku
sinni. Wedgwood Nowell leikur
Mr. Smooth og er hann einn bezti
leikarinn hér i bæ, svo að búast
má við ágætri skemtun.
“Kjörkaupa-Matinee” fæst með
mjög niðuirsettu verði hvern fimtu
dag í Grand Opera.
Mánud. og þriðjud. 22. og 23. Febr.
Lelkurinn sem alt af er í gildi
„Devils Auction“
Fögur leiktjöld, Undursamleg ljósadýrö.
European Novelties.
MAUDE FEALY
sem í næstu viku byrjar að leika
aðalrullur í Winnipeg-leikhúsi.
Walker leikhús.
i
“The Alaskan” hefir verið leik-
inn það sem af er þessari viku i
Walker leikhúsi. Leikendur ágæt-
ir og söngur og hljóðfærasláttur 1 ]
bezta lagi. Verður seinast leikinn
í kvöld ('fimtudagj.
“The All-Star Minstrels” halda
samkomur í Walker leikhúsi á
föstudags og laugardagskvöld og
Matinee á laugardag. í því félagi -
eru 75 beztu söngmenn og leikar-
ar, sem hér er völ á. Menn hafa
ekki lengi átt kost á slíkum sain-
komum. Ágóðanum verður varið
handa félagi blaðadrengja í Winni
peg-
Hinn góðkumni söngleikur “The
Devils Auction”, verður leikinn á
mánudag og þriðjudag í Walker-
leikhúsi. Enginn leikur hefir ver-
ið sýndur jafn oft um víða veröld
G R a N D
^ OPERA HOUSE
Correr Main anð Jarvis. Phone 3010
Uptown Office. harrowclough & Semple’s. Phone 178.
Þar veröur leikiö þessa viku leikurinn:
The Little Miníster
Einn meö mestu leikjum heimsins.
Matinee fimtndag og laugardag.
afsiáttar Matinee á fimtudag verö 25 og 3jc.
Kvöld: 2Sc. til 75C.
. : —
Næstu viku komið og hlæjið með
M R . ÍLIOOT H
Skemdiegasti leikur Willie Colliers.
Tafrar, Nr. 2 bush...... 4o^éc
“ Nr. 3.. “ .... 39)úc þurnj a milli þeirra. Klæðningin
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ag Ufan þarf að vera úr góðum
,, nr. 2..
,, S.B ... “
,, nr. 4-- “•
daframjöl 80 pd. “ ..
Ursigti, gróft (bran) ton.
,, fínt (shorts) ton<
$2-8° borðum og að minsta kosti tvímál-
••2'35juð. Klæðninguna þarf að fóðra
^1'^0 innan með tjörupappír og siðan
með borðum, er negld eru á stoð-
irnar. Bezta efnið sem hægt er
að fá í gólfið er möl, og þarf gólí-
, 2.25
20.00
. 21.00
Tey, bundiö, ton $6.00 7-oc? ; iagrig ag vera ag mintsa kosti 16—
,, laust, .........$9.00 10.00 þuml. þykt. ísstykkin þurfa að
■smjöf, mótaö pd............................................................................................ 26—270
vera sem jöfnust að stærð og lög-
,, í kollum, pd........21 -23 un svo ag þau £auj vej saman, en
Istur (Ontario) .... !4C þar sem tjjj er 4 milli, þegar þeitn
,, (Manitoba)............ 13
ágg nýorpin........... 4°—5°
,, í kössum tylftin.. 35—360
er raðað í húsið, og eins um öll
samskeyti, þarf að fylla upp nteð
ísmöl eða þurrum isnjó. Ekki ntá
hlaða ísstykkjunum fast upp að
g, veggjunum, heldur þarf að vera
ýautakj.,slátr.í bænum 6—8)4cj
,, slátraö hjá bændum. ..
Cálfskjöt.............. frá 8—12 þumlunga bil milli íss
óauöakjöt..................io^c1
Lámbakjöt........... —12 )4
Svínakjöt, nýtt(skrokkar) 8)4c
Hæns................ 15—i6c
Endur ............... 15C-
Gæsir Hc
Xalkúnar ........ 18—19
Svínslæri, reykt(ham) ii)4-i2)^c
óvínakjöt, ,, (bacon) \2%—
Svínsfeiti, hrein (20pd íötur)$2. 55
Nautgr. ,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd.
Sauðfé
Lömb
og veggja og fylla það upp með
sagi. ísinn skal síðan þekja meb
sagi, og þarf það lag að vera ful!-
ir tólf þumlungar á þykt.
Félagið
Canadian Forestry As-
sociation hefir fund í Toronto unt
þessar mundir. Markmið félags
þess er að glæða þá skoðun hjá al-
33^-40 menningi, hve afarnauðsynlegt sé
5%c tara sem bezt með skógana í
6_6igc þessu landi. í annan stað gengst
250 pd., pd. 53^-6 I féla& Þetta fyrir Því. aS fá land
^ólkurkýríeftir gæðum) $35-$55 1 kannanir geröar 1 þvi
Kartöplur, bush.....
íálhöfuð, pd.........
Carrats, pd........
skyni að
yrc lönd, sem óhæf eru til akuryrkju,
séu tekin frá sem skóglönd; sömu-
Ic leiðis gerir félagið sér að skyldu,
— i/c. ,
Næpur, pd.....................%c.
Slóðbetur, pd............ 1 •
Parsnips, pd................... 2
Laukur, pd ........... 1 Vx—2c
Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11
Bandar.ofnkol 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 3- 5°
Tamarac car-hlefsl.' cord $4-5°
Jack pine,(car-hl.) 3-75
Poplar, ,, cord .... $275
Birki, ,, cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
Húðir, pd............. —7x/i c
Kálfskinn.pd................... c
Gærur, hver........... 4° ~7 SC
að efla þekkingu manna á skóg-
rækt og skógverndun yfir höfuð að
að tala. Félag þetta var stofnafi
um síðastliðin áramót, og meðlimir
þess eru nú eitthvað unt tvö þús-
und að sagt er.
Ishús.
MeSferS hesta á vorin.
Á vetrum eru hestar hjá all-
mörgum bænduni lítið brúkaðir og
fá þá að hvíla sig eftir sumarvinn-
una. En þegar vorannirnar byrja
og þarf að fara að brúka hestana
j aftur fyrir alvöru ætti að forðast
að leggja rnikið að þeim við harða
j vinnu fyrst í stað. Allir hyggnir
bændur gæta þess, að láta hesta
sína ekki leggja mikið af yfir vet-
rartímann, en auka við þá fóður-
Það mun óhætt að segja, að eng bæti þegar fram á kemur, svo aö
inn bóndi 'sem nokkru sinni hefir hestarnir þoli það fóður betur þeg-
reynt hvílíkt hagræði er í að hafa ar þarf að fara að brúka þá, og
íshús, setji sig úr færi að eiga eins til þess að þeim aukist enn
meiri kraftar og verði betur ttndir
vinnuna búnir. Þar sem létt vinna
er fyrir hendi er gott að venja heM
ana við með því að byrja á henni
fyrst á vorin. Það liðkar þá hæfi-
;.....*-“*“!» “* ° J t Ifega. Hreyfingin er þeim holl.
hann a 1 sumarhitanum. Að bua . .. .
íshús til að brúka yfir sumartím-
ann.
Það hamlar mörgum frá að taka
upp ís að vetrinum, að þeir hafa
ekki hentugan stað til að geyma
metr,
aðalstarfstíminn byrjar.
færari
þegar
Tft
ÞtíSSÍ inynd sýnir söngflokkinn í leikritinu ,,Devils Auction" sem verður leikið á Walker leikhúsi mánudaginn og
þriðjudaginn i næstu viku.
LOGB 2 G
og 2 sögur
fyrir $2.00
A. J. Ferguson,
vinsali
290 William Ave..Market dquar
Tilkynnir hér meö að hann hcfir byrjaö verzlun og
væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað
og innflutT: Bjór, öl, porter, vfn og áíengn dry kkir,
kampavín o. s. frv., o. s. írv.
Fljót afgreiösla. Talsmii 333 •
Hún bætir og örvar matarlystina
sér til íshús er þó hvorki vanda- Qg melt;nguna og herðir og stælir
samt verk eða mjög kostnaðarsamt vögvana og geri; hestana
og má það vel koma að góðu haldt um meIri átSk siSar
þó ekki sé mikið í það borið.
Þar 3em ekki eru vötn eða ár
nálægt má safna nægilegum ís-
forða á þann hátt, að reka saman
j kassa úr plönkum og láta vatn
frjósa þar í. Kassinn þarf að vera
þannig útbúinn, að hliðamar séu
lausar og hægt sé að taka þær frá
þegar vatniö er orðið frosið, svo |
að losa megi isinn úr kassanum í i
heilu lagi.
Þegar íshús er bygt sem geyma
skal í ísinn, er haganlegast að hafa
Nýtt hús meö nýjustu þæginduni. — $1.5 t á dag. —-
,,American Plan. ••
JOHN McDONALD, eigandi.
Jamet (nálægt Maii. St.), \\ n 1 ;j tg.