Lögberg - 18.02.1909, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1909.
7-
S
Alþýðu ferhendur.
LÆKURINN.
Ég er aö horfa hugfanginn
í hlýja sumarblænum
yfir litla lækinn minn,
sem líöur fram hjá bænum.
Ó, hve marga æskustund
áður hér eg dvaldi,
saklaust barn meö létta lund,
og leggina mína taldi.
Bæ eg lítinn bygöi þar,
og blómum .utan skreytti;
yfir tún og engjarnar
oft eg læknum veitti.
Nú er ekkert eins og fyr,
á öllu sé ég muninn;
liggja týndir leggirnir
Og litli bærinn hruninn.
Æskan hverfur, yndi dvín,
alt er likt og draumur;
áfram liöur æfin mín
eins og lækjar straumur.
Meöan æöum yljar blóð
og andinn má sig hræra,
skal eg syngja ljúflings-ljóð
um lækinn silfur-tæra.
Þegar eg er .uppgefinn,
eytt er kröftum mínum,
langar mig í síösta sinn
aö sofna á bökkum þínum.
VORKVAK.
Nú er vetur farinn frá,
frostið, isinn, mjöllin; ,
bráðum vakna blómin smá
bæöi um dal og völlinn.
Hríð ei Iengur hrekur svört
hjörð um daga langa;
því er von í brjósti björt
og bros á mörgum vanga.
Hug frá völdum hrellingar
hrífur vordags ljóminn;
mínar vonir veglegar
vakna eins og blómin.
Eins og bami enn sem fyr
alt mér vorið sýnir,
þó séu bráöum botnlausir
bernsku-skórnir minir.
'Þó aö blesuð æskan öll
óöum sé á förum,
vorsins ljúfu ljósa-höll
eg lít meö bros á vörum.
Kom þú blessað, blíða vorl
bræddu ís frá hjarta;
láttu oss taka trygöa spor
til hins göfga og bjarta.
Læknaöu hulin hjartasár,
heilsu sjúkum gefðu;
þá, sem fella trega-tár,
tryggum örmum vefðu.
Fátæklingum færöu brauö,
friö og yndi sendu;
líka þeim, sem eiga auö,
alt hið góöa kendu.
Gróöur sendi um grund og höf
geislar þínir ljósir;
en þeim, sem hjá þér geyma
gröf,
geföu á leiðið rósir.
Blessaö vor! þín blómdögg hlý
bræöir l<laka strindi.
Hjá þér falla faömlög í
friö.ur, von og yndi.
Gisli ólafssott.
— BimreiSin.
Strit og armæða veikir kvenmenn.
Endurnýjuð heilsa og styrkleikur
fæst við notkun Dr. IVilliams’
Pink Pills.
Þaö er árangurslaust að segja
konu, sem þarf að vinna baki
brotniu, að leggja lítið á sig og
kvíða engu. En það er skylda
hverrár konu að spara kraftana
eins og auöið er, bera áhyggjurnar
svo vel sem unt er og styrkja lík-
amann til þess að geta afborið, ef
eitthvaö óvenjulegt ber aö hönd-
um.
Til þess aö varna því aö heilsan
gjörspillist, er alt undir því komiö,
aö blóöið sé mikið og rautt og
hreint. Ekkert annaö meðal getur
gert þaö eins vel eins og Dr.Willi-
ams’ Pink Pills for Pale People.
Þaö meöal býr beinlínis til nýtt
I blóð, styrkir taugarnar, endurnýjar
matarlystina og heldur ölLumi líf-
færunum heilum og hraustum.
Konur geta ekki einasta hvilt sig
á hvíldartímum, heldur geta þær
einnig haldið kröftunum og bægt
þreytunni brott með því aö nota
viö og viö Dr.Williams’ Pink Pills,
sem gert hafa meira til aö létta á-
hyggjur veikra kvenmanna heldur
en nokkurt annað meöal.
Mrs. James H. Ward, Lord’s
Cove, N. B., farast orö á þessa
leið: “Fyrir hér um bil tveim ár-
um þjáöist eg svo mjög af tauga-
veiklun og magnleysi, aö eg mátti
heita ósjálfbjarga aumingi. Eg
þjáöist af höfuðverk og sífeldum
svima. Við hverja minstu óvænta
hreyfingu varö mér ilt viö og fékk
ákafan hjartslátt. Eg hafði litla
eöa enga matarlyst, og varö svo
lasburða, aö eg gat varla dregist á
fótum og gat ekki gegnt innanhúss
störfíum. Heilsu minni var hörmu
lega komið aö öllu leyti. Meö þvi
aö meðalið er eg haföi reynt, virt-
ist ekki gera mér neitt gott, útveg-
aöi. maöurinn mér Dr. Williams’
Pink Pills. Eg haföi ekki tekið
þær inn lengur en tvær vikur, þeg-
ar eg virtist heldur betri, og við
þaö fékk eg von og hélt áfram aö
neyta þeirra. Upp frá þeim tíma
jukust kraftar mínir hægt en stöö-
ugt, og eftir nokkrar vikur var eg
aftur orðin heilsuhraust, fær um
aö vinna störf mín, og líðan mín
betri en verið haföi ium mörg ár.
Mér hefir síöan liðið vel, og finn
aö þessa góöu heilsu mína á eg að
þakka ltékninga afli Dr. Williams’
Pinks Pills.”
Sérhver önnur veik,lasburöa, ör-
magna kona ætti aö fara aö ráöum
Mrs. Ward og reyna rækilega Dr.
Williams’ Pink Pills. Þessar pill-
ur munu láta nýtt blóö streyma um
æöarnar og færa þeim sem veikir
og örmagna eru lífsfjör og starfs-
þrótt. Seldar hjá öllum lyfsölum
eöa meö pósti á 50C. askjan, sex
öskjimr fyrir $2.50, frá The Dr.
Williams’ Midicine Co., Brockville,
Ont.
Otdráttur
úr ferðaáætlunum gufuskipa milli
íslands og útlanda um áriö 1909:
a. Hið snmeinaða gufuskipafélag.
Frá Leith til Islands:
Vesta—16. Jan. til Reykjavíkuf
og Vestfj. í Rvík 22. Jan.; kemur
viö í Færeyjum.
Ceres—31. Jan. til Austfjaröa
og norður um land, í Rvík io.Febr.
Laura—27. Febr., kemur við í
Færeyjum. í Rvík 5. Marz, fer
til Vestfj.
Vesta—9. Marz, til Austfjarða
og noröur um land; í Rvík 27.
Ceres—16. Marz, kemur viö í
Færeyjum; í Rvík 22. Marz. Það-
an til Vestfj.
Laura—10. Apríl; í Rvík 16.
Aukaskip—kemur til Reykjavík-
ur snemma í Apríl Dagur ekki á-
kveöinn enn.
Vesta—22. Apríl, kemur viö í
Færeyjum; í Rvík 28. April.
Ceres—8. Maí til Austfjarða og
noröur um land; í Rvík 21.
Laura—25. Maí; í Rvík 31., fer
þaöan til Vestfjarða.
Aukaskip—í lok Maímánaðar;
dagur ekki ákveðinn enn.
Vesta—I2j Júní, kemur viö í
Færeyjum; fer til Austfjarða og
norður um land til Rvtkur; þar 29.
Ceres—17. Júní, í Rvík 23.
L: ura—8. Júlí, kemur við í Fær
eyjum; í Rvík 14. Júlí; þaðan til
Vestfjarða.
Aukaskip—snemma í Júlí; dag-
ur ekki ákveðinn enn.
Ceres—20. Júlí; í Rvík 26.
Vesta—31. Júlí, kemur viö í
Færeyjum; fer til Austfjaröa og
norður um land; í Rvik 11. Ág.
Laura—14. Ágúst, til Rvíkur
20. Ág.
Aukaskip—um miöjan Ágúst til
Reykjavíkur.
Ceres—24. Ágúst til Austfjarða
og norður um land; í Rvík 3. Sept.
Vesta—7. Sept, kemur viö í Fær
eyjum; í Rvík 13., þaðan til Vest-
fjaröa.
Laura—25. Sept.; kemur viö i
Færeyjum; í Rvík 1. Okt.; þaðan
til Vestfjaröa.
Ceres—30. Sept, til Austfjarða
I og norður um land; í Rvík I2.0kt.
Vesta—14. Okt., í Rvík 20., fer
þaðan til Vestfj.
Laura—4. Nóv., kemur viö i
Færeyjum; í Rvík 10. Nóv.
Vesta—30. Nóv., kemur við i
Færeyjum og á Austfjöröum, fer
þaðan suöur um land til Reykja-
vikur, þar 8. Des.; þaöan til Vest-
fjarða.
Frá Rvík til útlanda: l
Vesta—5. Febr., kemur viö i
Færeyjum; í Leith 10. Febr.
Ceres—17. Febr.; kemur viö á-
Austjöröum; í Leith 24. Febr.
Laura—20. Marz; í Leith 25.
Vesta—30. Marz, kemur viö í
Færeyjum; í Leith 4. Apríl.
Ceres—3. Apríl; kemur viö á
Seyðisfirði; í Leith 9. Apríl.
Laura—21. Apríl; kemur við i
Færeyjum; í Leith 26. Apríl.
Auikaskip—seint í Apríl, dagur
ekki ákveöinn enn.
Vesta—1. Maí, noröur um land
til Austfjaröa; í Leith 14. Maí.
Ceres—24. Maí, kemur viö á
Austfjöröum og í Færeyjum; Í
Leith 30. Maí.
Laura—12. Júní; i Leith 17.
Aukaskip—seint i Júni, dagur
ekki ákveðinn enn.
Vesta—3. Júlí, norður um land
til Austfjaröa, og þaöan til Fær-
eyja; i Leith 16. Júlí.
Ceres—27. Júní; í Leith 2. Júlí.
Laura—26. Júlí; í Leith 30.
Aukaskip—seint í júlí, dagur
ekki ákveðinn enn.
Ceres—31. Júlí; í Leith 5. Ág.
Vesta—14. Ágúst, kemur viö i
Færeyjum; í Leith 19. Ág.
Laura—24. Ág., noröur um land
til Austfjaröa; kemur viö í Fær-
eyjum; í Leith 9. Sept.
Aukaskip seint í Sept., dagur
ekki ákveöinn enn.
Ceres—7. Sept; í Leith 12.
Vesta—21. Sept.; í Leith 26.
Laura—13. Okt.; í Leith 18.
Ceres—16. Okt., norður um land
til Austfjarða, kemur viö í Fær-
eyjum; í Leith 1. Nóv.
Vesta—4. Nóv.; i Leith 9.
Laura—15. Nóv., noröur um
land til Austfjaröa, kemur við í
Færeyjum; í Læith 1. Des.
Vesta—21. Des., kemur viö 1
Seyðisfirði; í Leith 27- Des..
DE LAVAL SKILVINDUR
Fullegar í hi<iuu,
A}*ætlesa geröar.
Ævarandi með daglegri notkun
ÞaS eru til lélegri skilvindur handa þeim
sem halda að þeir hafi ekki efni á aö kaupa
þær, sem beztar eru; vér sjáum oss ekki fært
að búa til vondar skilvindur, vegna þess, að
sérhver De I-aval skilvinda er seld með þeirri trygging.að hún
sé búin óviðjafnanlegum yfirburðum og sé eigandanum til nyt-
semi alla hans ævi.
Yður verður sendur verðlisti vor, ef um er beðið,
The De Laval Separator Go.
WINNIPEG
MONTKEAL
VANCOL’VEF
SMfiW 1IIWI B..JVSI ■
SEYMOOB HODSE
Miukw Square, Wlnnipeg.
Eltt af beztu veltingahösum brejou
lns. Mfi.ltlðir seldar fi SBc. hvet
Sl.60 fi dag fyrir fœðl og gott her-
bergl. Bllliardstofa og sérlega vönd
uð vlnföng og vindlar. — ókeypta
keyrsla til og frft Jftmbrautastöðvum.
JOBCN BAIRD, eigandi.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’CoiinelI IIHTUT
eigandi. nGl LL
& mötl markaðnum.
148 Princess Street.
WINNIPEG.
I
Sterling—7. Sept., til Austfj., í I
Rvík 14. Ág., þaöan til Vestfj.
Helgi Konungur—5. Okt., á Ak-
ureyri 12., þaðan til Sauðárkróks.
Sterling—8. Okt., í Rvík 14.,
þaðan til Vestfj.
Ingi kon.—10. Okt., kemur viö
í Austfjörðum, fer suöur um land j
til Rvíkur, þar 20., fer til Vestfj.
Mjölnir—14. Okt., í Rvík 20.., '
þaðan til Vestfj.
Sterling 6. Nóv., í Rvík 12., fer j
þaöan til Vestfjarða.
Mjölnir—27. Nóv., kernur í Fá-
skrúðsfjörö 4. Des., þaöan noröur.
Sterling—7. Des., í Rvík 13.
Ath.—Þegar Thore-skipin fara
til Austurlandsins og þaöan norö-
ur, snúa þau viö á Sauðárkróki og
halda aftur austur land til útlanda.
Frá Islandi til Leith:
Sterling—19. Febr. frá Rvik, í
Leith 24. s. m.
Pervie—15. Apr. frá Rvík, í
Leith 21. Apr.
Sterling—18. Apr. frá Rvík, i
HVAR GETIÐ ÞER FENGIÐ
8 stykki ,,Golden West" sápu fyrir .. 25C
7 " ..Royal Crown" “
5 " ,,Table Gellies" “
,,Catsup“ flaskan....
Góðar Diðursoðnar fíkur 4 pd.
Mótað smjör, pundiö ..
S V A K :
W H. WRIOECT
767 Slmooe
Það borgar sig að finna mig.
25C
25C
5C
25C
25C
FLJÓT
SKIL GERÐ A
KOLUM
allskonar, nut, ítove, furnace, American
soft og Pinto Souris. SömuleiCis allskonaT
VID
b. Thore gufuskipafél.
1
Frá Leith til Islands:
Sterling—5. Febr., í Reykjavík
11, þaöan til Vestfjarða.
Ingi Konungur—5. Marz, kem-
ur til Eskifjarðar 12, fer þaðan til
Sauðárkróks.
Sterling—10. Marz, í Rvík 16.
Pervie—2. Apr., í Rvík 12.
Sterling—6. Apr., í Rvík 11., fer
þaöan til Vestfj.
Ingi Kon.—10. Apr., beint til
ísafjaröar, þar 16.
Pervie—24. Apr., í Rvík 2. Maí.
Sterling—7. Mat, í Rvík 12., fer
þaðan til Vestfj.
Ingi Kon.—13, Maí, til Frá-
skrúösfjaröar 17., þaðan noröur.
Pervie—15. Maí, í Rvík 23.
Pervie—5. Júní, í Rvík 13.
Sterling—ií. Júuí, í Rvík 15.,
fer þaðan til Vestfjaröa.
Ingi Kon.—15. Júní, til Eski-
fjaröar 21., þaöan noröur.
Sterling—10. Júlí, í Rvík 14.,
þaöan til Vestfjaröa.
Sterling—9. Ág., í Rvík 13., og
þaöan til Vestfj.
Ingi Kon.—23. Ág., í Fáskrúös-
firöi 28., þaðan noröur.
Leith 23. Apr.
Pervie—6. Maí frá Rvík, í
Leith 12. Maí.
Pervie—27. Mai frá Rvík, t
Leith 2. Júní.
Ingi kon. 28. Júní frá Sauðár-
krók austur um, í Leith 6. Júli.
Sterling—22. Júlí frá Rvik., í
Leith 27. s. m.
I Sterling—20.Ág. frá Reykjavík,
í Leith 25. s. m.
t Ingi kon.—7. Sept frá Isafirði,
noröur og austur um land, í Leith
24. Sept. I
* •Sterling—21. Sept. frá Rvík, í
Leith 26. s. m.
, Helgi konungur—16. Okt. frá
' Sauðárkróki austur um land, í
Leith 28. s. m.
Ingi kon.—28. Okt frá Sauðár-
króki austur um land, í Leith 12.
Nóvember.
Mjölnir—1. Nóv. frá Rvík., i
Leith 6. s. m.
Sterling—19. Nóv. frá Rvík, í
Leith 24. s. m.
1 Mjölnir—10. Des. frá Sauðár-
króki austur um land, i Leith 21. j
I Ath.—Hér eru að eins talin þau
skip, sem koma viö í Leith. Auka- j
1 skipum er líka slept.
Tamarac, pine, ösp, slabs, birki, askur og
eik, höggvið og sagaðog eins mikið og hver
vill hafa. Og bfðið viðl
Við höfuni fjórar sösunarvélar
sem þér setið fengið með
stuttum fyrirvara.
Pantið einu sinni bjá okkur til að vita
hvað við getum fyrir yður gert að því er
snertir gæði, verð og fljót skil. Fáið hjá
okkur við og kol og sögun á við.
ANDY GIBSON,
Talsími 2387
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
og annara nauð
synlegra búsá-
halda
Húsgagna,
Járnvöru,
Leirvöru
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yður gott
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megið reiða yður á að
hann er ómengaður.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reynið hann.
314 McDbrmot Ave. — 'Phonk 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
Sfhe Gity Xiquor Jtore.
'Heildsala á
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
/2
raham & Kidd.
Wm.C.Gould.
Fned.D.Peterí
Óheyrilega lágt
verð á ir atvöru
hjá
SUTHERLAND & CO.
— Þrjár búðir —
Nýtt smjör, pd... '.-........ 24C
Að eins 1000 tylltir ný egg, tylftin... 32jc
Bezta bakara brauð, hvert... .... 4C
Plúmur, 3 könnnr fyrir........ 25C
Corn & Peas, 3 könnur fyrir.. 25C
St. Charles niðursoðinn rjómi, kannan ioc
Vanal. ioc saltpokar, nú....... 8c
Gott gerduft, vanal. 25C, nú 2 könnur 25C
Pine Apple, 2 könnur........... 25C
Toilet Paper (loc. stærð), 5 rúllur .. 25C
Þvottasódi, 15 pd. fyrir....... 25C
Pickles, 30C. virði nú......... 22C
Blámi (Keens), vanal. ioc. þakkinn,
nú 4 pakkar fyrir . .... 25C
Nýtt Soda Buiscuit, vanal. 25C .... 22C
Gott te, vanal. 40C. pd nú... 25C
Vér gefum góðan afslátt,—Fáið prent-
aða kvitteringu fyrirþví sem þér kaupið.—
Geymið þessa auglýsingu.—Salan \ verður
alla þessa viku.—
ATH,—Brauð veröur ekki flutt heim
nema önnur matvara sé keypt.
Sutherland & Co.
Hinir áreiðanlegu matvörusalar.
5Í)1 Sargent 240 Taehe Cor, Sotre Dame
Ave. Ave., Jiorwood. og (íertic
Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273
Northern Crown Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1.00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
UbKAK
$1.50 & dag og meira.
illidland ilotel
285 Market St. Tals. 3491.
Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús
búnaöur. Á veitingastofunni e.
nóg af ágaetisvíni, áfengum drykkj
um og vindlum.
Winnípeg, Can..
Morris Piano
Tónarnir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og mei
meiri list heldur en á nokkru
öðru. Þau eru seld með góöum
kjörum og ábyrgst um óákveðinn
tíma.
Það ætti að vera á hverju heim-
ili.
8. L. BARROCLOUGH A (XX,
398 Portace tre., - Wlnnlpe*.
AUGLYSING.
" Ef þér þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Damimon Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifspfa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A. 8. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér a6 kaup
LEGSTEINA geta því fengiB þ
meö mjög rýmilegu veröi og ætt
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
VifSffPr í\ Crnll<stáQQÍ Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripuoa yðar viðgerðar. Yður muo furða
V a guuðiaððl . þvf hve hægter að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. Þaðer auðvalt að ge
það á viðgerðarstofu vorri.
O B. KNIGHT & CO.
gera
0K5MIÐ1R og GIMSTEINASALAR
Portaqe Ave. £• Smith St.
WINNIPCö, MAN.
Talsími 8890.