Lögberg - 25.02.1909, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1909.
1
Brezka Parlamentið.
(Niðurl.j
lyndi flokkurinn aö völdum.
Vilji einhver þingmaSur fá orS-
frumvarpið. Þessi réttur krún- í laun. Þegar búiS er aS setja þing,
unnar sviftir í raun og veru efri . tekur forseti fram “einkaréttindi”
málstofuna öllum völdum í lög-| fsjá siðarj þingsins í ræSu, er iS, dugir honum ekki aS berja
gjafarmálum. Þó sjaldan komi til hann beinir til konungs. — Forseti pennaskaftinui í borSiS, eins og siS
þess aS hann sé notaSur. LávarS- i aS halda uppi reglu í þinginu — j ur er á alþingi, — ekki heldur aS
Parlamentinu er, sem áður gre>n"; arnir vita, að ekki er til nokkurs og ef honum þykir einhver þing- |ganga upp að forsetastól og skrifa
ír, skift í tvær deildir:
neðri málstofu.
Efri málstofan, öðru nafni lá- hluti neðri deildar vill koma fram. j nefna nafn þingmannsins, “en
Efri °K í hlutar fyrir þá aS spyrna á móti maður eigi gæta velsæmis, segir sig á litsa. Nei, hann yerður, sem
þeim lögum, er stjórnin og meiri j gömul regla, að hann eigi að kallað er, aS “catch the Speaker's
eye” — ná auga forseta, þ.^.a. s.
spretta upp úr sæti sínu og reyna
að láta forseta koma auga á sig. '■*
Einkennilegt er það, að öll deild1
in getur gert sig að einni nefnd
(Cömmittee of the whole Housej.
varðadeildin fHouse of LordsJ, j j>ejr vita hvert svarið myndi ■ guS má vita, hvaS þaS á að þýBa”,
er runnin frá hinu forna þingi eSa verSa: Svo margir af vinum j varS einum forseta aS orði. For-
ráðssamkomu engilsaxnesku kon- j stjórnarinnar gerSir aS lávörSum, j seti hefir ekkert vald til þess að
unganna, er nefndist Witenagemot c€rn þyrfti til þess, að hafa meiri-jslíta umræðum. Þess eru dæmi,
(SpækingaráSJ. Sóttu þaS helzt hluta. Tvískifting parlamentisins aS forseti hefir orðiS aS sitja í
vinir konungs og stórmenni lands- j er því í rauninni formið eitt NeSri ; forsetasætinu í samfellu í 42 stund j Eina breytingin, sem á verSur frá
ins. Um daga NorSmannakonunga deildin er þaS, sem öllu ræður í ir. ÞaS voru írar, er i það sinni j Jvenjulegum funduim, er, aS for-
breytti ráS þetta nafni og nefndist löggjöfinni.' stríddu þinginu meS langlokuræð- seti verður aS hypja sig á brott.
þá Great Council fMiklaráSj. j gfri m4istofan er ríkisréttur, !um hver í kapp viS annan. Forseti Þetta ákvæði er frá fyrri tírnúrn.
KallaSi konungur þaS saman, er : (iæmir ráSgjafana fyrir pólitisk af hefir e’&' neina umsjón meS starfi Þá voru forsetamir oft njósnarar
honum þótti nauðsyn á, einkum er . ijrot Nefnd úr deildinni er hæsti-
styrjaldir bar aS höndum og fjár- j ,-áttur A6
vandræði steðjuðu að. ÞaS var
þetta gamla Great Council, sem
JátvarSur I. kallaði saman 1295 —
aS viðbættum fulltrúum frá bæj-
uan og sveitum. I fyrstu voru all-
eins 3 menn þurfa að
vera viðstaddir, til þess að deildin
sé atkvæðisbœr. Forseti deildar-
innar er skipaður af konungi. ÞaS
þingsins, eins og tíSkast hjá Ö6r
um þjóðum. Þá umsjón hefir einn
ráðgjafanna— i neðri málstofunni
venjulega yfirráðgjafinn.
er ætíð einn ráSgjafanna, Lord j fram eftir öldum. Loks áriS 1771
Chancellor. ÁSur meir gátu lá- tókst að svæfa þá reglu, og þá
konungs og hvimleiSir gestir, sem
geta má nærri.
Einkaréttindi parlamentisins, þau
er forseti tekur fram í þingbyrjun,
Fundir þingsins voru leynilegir; standa skrifuð í Bill of Rights.
ar þessar þingstéttir í einni mál- vargarnír gefjg öSrum umboS til 1 fyrst var fariS að Ieyfa aS segja
jstofu en kring um 1340 urSu að g-reiga atkvæSi fyrir sig.
deildirnar tvær. Tviskiftingu þess- var úr iögum numi5 l868.
ari réði í fyrsta lagi: ólíkar heim- j XT * . M , r 'TT
., . , . 'Neðri malstofan (House
íldir til sætis a pmgi, 1 oðru lagi n . .. , . ....
,,,, , v , ' . 1 Commons) varð til a nuðri 14. old,
olikt verksvið. Lavarðarnir voru - TT, : . ,
„ - . . .. , . ^ sem fyr getur. Hun er runmn fra
annað hvort bormr td þingsetu, . . U1 . .
„ ... . *.. r , • hmum kosna hluta parlamentisins
^ 4- . I rv/i o r> / 11/ |1 f- o T , Ifl m \ CT
ÞaS
ot
eða til þess kvaddir af konungi og „
. . 1 „ . r I 1295. Þessi kosm hluti var að
þeir voru að eins sjalfs sin fulltru- , ,. ,
1 TT. . 1 . fjolda til þa 74 sveitafulltruar og
ar. Hmir fCommonersJ voru 1
kosnir af þjóðinni og fulltrúar —
200 bæjafulltrúar. Nú er talan
orSin 670, en þess ber að geta, aS
frá fund'um i blöSum. ÁSur var
þungum refsimgum beitt við þá, er
dirfst höfSu að skýra frá umræS-
umv T. d. var einum þingmanni,
sem. gaf út ræSur sínar, varpað í
dýflissu og bók hans brend. En
þann dag í dag koma engin opin-
ber þingtíðindi út. Menn verða
að Iáta sér nægja frásagnir blað-
anna. Enn er við lýSi i orði
ekki sjálfs sin - hektur annara. þ, efU( ^ fulltrúar fr&á s^. kveðnu hið gamla bann viS því, aS
\ prbcviAiíS vor campimn f* r r i A... íc1 ___íltt l_ 1_l v.
landi og 100 frá Írlandi. Fulltrú-
unum hefir veriS fjölgað smátt o;
óviSkomandi” hlusti á umræSur.
Ef það dettur í einhvern þing-
I smátt. Kjördæmatalan aukin og 1 mann- aö &era Þessa &ómlu reglu
um kosnmgarréttinn.
gildandi, er nóg, að hann standi
upp og bendi The Speaker á, aB
“óviSkomandi’ ’séu viðstaddir,
skulu þeir þá út reknir.
Fjörutíu þingmenn þurfa að
vera viS, til þess að málstofan sé
VerksviSiS var sameiginlegt, er til
fjárveitinga kom, en prelátar og
barónar fhiS gamla MiklaráSj
höfðu þaS fram yfir, aS þeir áttu 1
aS gegna dómarastörfum, voru TT „ „ ., . , ,
- • ■ T ,,. 1 Koma aðallega til greina rymkan-
æosti domstoll rikisins. Þar attu . n ° .
, , . . , . írnar 1832, 1867 og 1884. ÞangaS
Commoners ekki mnkvæmt. ' . , ö, .77 ,
, til hafSi emkum kjordæmaskift-
í efri málstofunm s,tja nu þvi j yerið með ÖUu ótæk_ Sm4.
sem næst 600 þmgmenn. Af þe,m sem kusu 2 fulhrúa>
eru 26 andlegrar stettar og eiga kusu enn sína tvo fui,trúa> þótt 1 ^kvæðisbær. Færri duga, ef eng
,— ——1 ------- . mn þingm^gjjj- farast yfjr. En ef
einhver bendir forseta á, að nokkr-
um sé vant í 40, verSur hann aö
fresta fundi. SkrítiS er það, aS í
sal neðri dieildar eru ekki uema
300 sæti, þótt þingmenn séu 670.
Þeir, sem ekki ná í sæti, verða þá
að standa eða koma sér fyrir eftir
því sem bezt gengur. Sú er bótin,
að vanalega kemur nú ekki fyrir,
aS fleiri en 300 mæti á þinginu, og
þar sæt, embætt.s vegna (erkibisk-, ^ ^ þyí ^ if
upar Kantaraborgar og Jorv.kur, j fófki> en ýmsir stórbæir> er risig
og 24 almenmr biskuparj’ Fyrr- j höfSu siSar 4ttu sumir hverjir
um voru Klerkar , rne.r, hluta , j engan fulltrúa á þjngi
efri malstofunm. En nu er svo
komiS, aS þessar 26 hræSur fá
ekki aS sitja i friði. Margsinnis
hefir veriS reynt að stía þeim út,
og það fært til, aS þeir væru
Ennfrem-
ur var fjöldinn allur af svokölluS-
um “kosningaþorpum”, fámennum
afkimaþorpum, sem stjórnirnar
höfðu sér til stuSnings, gert aS
kjördæmum. Russell lávarður
Þau fela í sér mál- og atkvæða-
frelsi, svo aS eigi er hægt að lög-
sækja neinn fyrir ummæli hans á
þingi. Ennfremur telst þaS til
einkaréttindanna, aS þingið sjálft
má dæma brot á einkaréttindum
sínum og fullnægir þeim dómi.
HvaS sé brot á einkaréttindum
þingsins, hefir verið mikið þráttað
um. ÞingiS — einkum neðri deild
— hefir jafnan haldið því fram,
að þaS sjálft og enginn annar
hefði vald til þess, að skera úr
því. Stundum Jiefir. þingiS gert
einkaréttindasviS sitt æriB rúmt.
Á dögurn Jakobs I. varð t. d. einu'
sinni manni nokkrum á að tala ó-
virðulega um kjörfurstann af
Falz. NeSri deild taldi þaB brot á
einkaréttindum sínum og dæmdi
mannaumingjann til þess, aS riSa
gegn um stræti Lundúnaborgar
sitjandi öfugan á hestinum. Á
fFramh. á 3. bls.
Auglýsið í Lögbergi
Það borgar sig vel.
THE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuöstóll $3.983,392.38
% Varasjóðir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsm.
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fynr
einn árgang blaSsins fá ókeypis
hverjar tvær af neSangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér;
SáSmennimir .. .. 50C. virSi
Hefndin.........40C. “
RániS...........30C. “
Rudolf greifi
Svikamylnan .. .,
Gulleyjan..........
Denver og Helga .
Lífs eSa liBinn.. .,
Fanginn í Zenda .
Allan Quatermain
50C.
50C.
40C.
50C.
50C.
40C.
50C.
íínd"uÍJÖ!o.^?„;J.rf_mf:arar^gihafSi í þingræSu þau orS um kjör-
dæmaskiftinguna, “aS hálffallnar
rústir ættu 2 fulltrúa á þingi,
létu embætti sín í reiSuleysi. Lá-
varðar úr leikmannastétt eru rúm-
ir 500. I þeim flokki eru prinz-
arnir allir, lávaxðar, sem tekið
hafa sætin að erfðum, eða
kjörnir af konungi, ennfremur
embættis-lávarðar og loks kosnir
lávarðar.
garður, sem ekkert hús sæist í, 2
| fulltrúa” o. s. frv. Fyrir 1832
v 1 | náði kosningarrétturinn að eins til
sjálfseignarbænda, er höfðu viss-
ar tekjur. Eftir frumvarpinu 1832
urðu kjósendur 800,000, 1867 3, 5
Jóhann lanidlausi hét því i miljónir og 1884 5,12 milj, — eða
Magna Charta, aS kveðja alla af hundraði 1832: 3%, 1867: 9%,
lénsmenn til ráSs—i Great Counc- ;l884; 14—15% af allri þjóSinni.
il. En úr því varð aldrei neitt. « „ . , . , ,
t. , , ,• ■ - , . I luttugu og eins ars aldur þarf
Konungur kvaddi einumgis hinaL., , ... . T, , , ...
voldugustu með konunglegu bréfi f , ra Jor^enSI erj
/«. , r/ T , „ . utdokaðir; klerkar, domararfnema
( wnt ). Komst þaS upp 1 vana, L.
að þeir einir, er fengu “writ” frá
ólaunaðir friSdómararJ, tollem-
þótt þingmenn séu i sjálfu þing-
húsinu, þurfa þeir ekki að hanga í
sjálfum þingsalnum, því aS hús-
rýmiS er dágott. Bkki færri en
600 herbergi eru í þinghúsinu!
Dvelja þingmenn alloft í veitinga-
sölunum, lestrarsöluim o. s. frv. og
vita þá ekkert, hvað er að gerast í
þingsalnum. Þess vegna eru nokkr
ir menn innan þingflokkanna hafS
ir til þess, aS gera þeim viðvart,
sem fyrir utan þingsalinn eru, ef
áríðandi atkvæSagreiðsla á fram
að fara. Þessir menn eru kallaSir
“Whippers in” flnnkeyrendurj.
kóngi, áttu innkvæmt í MiklaráS. hættismenn' er sitja í embætt- j Þeir eiga aS “keyra- sina fiokks;
nm irnnrr, on tro t r* A X,,r mo,r 1 • ._
0 . r x * um yngri en fra 1705. ÁSur meir
Seirma var farið að nota annaS . . , r- ■ _
z , , . j var emmg krafist geystauSs, eftir
form, svokaUaS konunglegt pat- ö , ...
.,, .... ,, . _ . . vorum mælikvarða, tu kjorgengis
ent , er veitti hlutaSeigandi manm ,, . , . ,
r , v — ekki minna en 5—10 þusund
og frumburðarmSjum hans la-; f v _
varðstign. - Kosnir lávarSar eru arstepur. af Þ«tta
44. 16 skozkir og 28 írskir. Hin- | var Ur Io£um numl* l858' En el^
ir írsku eru kosnir æfilangt, en er’Samt fatæklmg™ hent a» s,tJa
þeir skozku fyrir eitt þing í senn. 1 Parlamentmu. Laun fær þmg-
Réttur krúnunnar tii þess aS maSurmn engm En auk þess tek-
menn ínn til atkvæSagreiðslu,
gæta þess, að ekki fari of margir
út, svo að jafnan sé fundarfært,
enn fremur, aS nokkurn veginn
jafnmargir séu jafnan viSstaddir
af þéirra flokki sem af andstæS-
ingunum o. s. frv. Einu sinni
léku íhaldsmenn illa á framsókn-
armenn. ÞaS var 1895. íhalds-
LOKUÐUM tilboöum, stfluðum til UDdir-
ritaðs og kölluð ,,Tender for the electric
wiring aud fittings for the Examining
Warehouse. Winnipeg. Man.", verSur
veitt móttaka þangað til kl. 4.30 e. h. á
þriCjudag, 2. Marz 1909, um aB vinna of-
angreint verk. EyBublöB og sundurliðuð
skýrsla er til sýnis í deild opinberra verka
f Ottawa og á skrifstofu Mr. Jos. Green-
field, Clerk of Works, Winnipeg Post
Office, þar sem fá má allar nauösynlegar
upplýsingar.
Samkvœmt umboBi,
NAPOLÉON TESSlER,
Secretary.
Department of Public Works
Ottawa.
FréttablöB sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
um
Agrip af reglugjörð
heimilisréttarlond í Canada
Norðvesturlandinu.
Scott & SiiiíIIi
Viðar- og kolasölumenn
COR, ELLICE & AQNES ST.
Talsími 6472.
Annast keyrslu um bæinn, flytja
húsbúnað o. fl.
sölu:
Eftirfarandi viöartegundir til
TAMARAC
JACK PINE
POPLAR
SPRUCE
Taka á móti kolapöntunum.
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnaö skrifstoíu aö
Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn
Benson veröa á Gimli fyrsta og
þriöja laugardag hvers mánaöar
í sveitarráösskrifstofunni.
THOS. H, JOHNSON
fslenzkur lögfræBingur
og málafærslumaður.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life
Block, suBaustur homi Portage & Main.
UtanXskrift:—P.O Dox íasu
Talsími 423 WiNNiPBU
•H-H-I I M-H H-i-H-H-H I M,
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
WW I I H-I-H-H I I I I I H>
Dr, O, BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone; 89.
Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-H-I I H-H-
-H-I-I-I I I I I | | !■
I. M, CLEGHORN, M.D,
lækntr og ytlrHetnmaður.
Hefir keypt lyfjabúSina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á öll-
uxn meBulum.
Elizabeth St.,
BALDUR, - MAN.
P.S.—Islenzkur tölkur vlB hendlna
hvenær sem þörf gerlst.
•H-I-H I I I I-H-H-I-I-1 I I I H-F
J. C. Snædal
tannlœknir,
Lækningastofa: Main & BanDatyne
DUFFIN BLOCK, Tel. 5302
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
un útfarir. Allur útbún-
aSur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina
Telephone 3oO
JAMES BIRCH
KLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til lfkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
veita lávarðstign c: sæti í efri ur kosmmgabardaginn ekki lítiS rn-enn IétU sína flokksmenn fela sig-
málstofunni eftir -vild', hefir haft upp a PynKJuna- ÞaS Fefir veriS ; þing-húsinu, úti í garSinum og
gevsimikla þýSingu. Rétturinn er | fert, U?P’ aS ekkl ko9tl kosnfnga- | vigar> dag einn> er mikilvæg at-
takmárkalaus og hcfir verið ör- bar^inn 1 bverJu kjordæmi kvæðagreiðsla átti aS fara fram.
þrifráS stjórnanna, þá er á miklu mmna en, 70’000 kr;, tl! se!n" “dnnkeyrendur” !framsó|knarmainna
reið að ná meirihluta i deildinni. ustu t,rna bafa þvi rikisbubbar ein- voru$u sig ekki á þessu, leyfSu of
Einir 16 þingmenn eru kosnir, ir ^etaS latl*Leftir ser’ , f &erast mörgum sinna manna aS hverfa
þingrof og nýjar kosningar því pm^fmerm. En upp á siSkastið er burtu. Þegar atkvæSagreiSslan
lítilvægar; þessi réttur kom sér tan8 aS tlSbast aö skjota saman atti ag byrja, þustui ihaldsmenn aS
því ærið vel 1832, er rýmkað var t! Pess a® ba’óa bt,nu 1 P’n&‘ úr öllum áttum inn í þingsalinn,
um kosningarréttinn. ÁriS áður, monnunum 1 Lundúnaborg. ÞaS og framsóknarmenn biðu mikinn
er frumvarp um þaS mál lá fyrir, eri1 verkamenn, sem tekið hafa ósigur. Cavling ritstjóri segir í
voru 16 nýir lávarSar skipaSir til UPP Pann SI®- ; bóíc sinni “London”, að þaS hafi
þess að koma því i gegn, og 1832, ÁSur meir dæmdi þingiS sjálft; verið þessi atkvæSagreiSsla, er
þegar frumvarpiS á ný var lagt um gildi allra kjörbréfa. En 1868 steypti framsóknarstjóminni úr
fyrir þingið, tók stjórnin það lof-; var dómurum úr 3 æSstu dómstól-
orð af konungi, aS hann skyldi um faliS að dæma um þau kjör-
skipa svo marga lávarSa, sem (bréf, er deilur risu um.
þyrfti til aS koma frumvarpinu Forseti neðri deildar er kallaSur
gegn um lávarðadeildina. En er The Speaker. Hann er valinn td ; vinir og engum trúir, stutt hina
til kom, synjaöi konungur þess.1 7 ára, og hér um bil ætíð endur- j flokkana á víxl. ASalflokkarnir
RáSaneytiB lagBi niður völd, en kosinn. svo lengi sem hann sjálfur eru: Framsóknar eSa frjálslyndi
komst skömmu seinna aftur til vili sitja. Hann hefir 108,000 kr. flokkurinn og íhaldsmenn (Liber-
valda. Konungur varð á ný aS í laun meSan hann er forseti, og als og Conservatives). ÁSuir hétu
heita öllu fögru, en lét lávarSana í 72,000 kr. í eftirlaun, og er gerS- flokkarnir öSrum nöfnum, þeir
efri máLtofunni vita, hvaö til ur aS IávarSi um leiB. Eftirlaun frjálslyndu Whigs, hinir Tories.
stæði, og þá létu þeir undan, áSur eru veitt “for two lives’”, þ. e. a. «. ÞaS var upphaflega viSurnefni.
en í harSbakka sló, og samþyktu elzti sonur hans fær líka 72,000 kr. Nú situr sem kunnugt er frjáls-
völdum.
Þingflokkarnir eru tveir — eSa
þrír, ef írar eru taldir sérstakur
flokkur. Þeir hafa verið allra
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
^ hefir fyrir aB sjá, og sérhver karlmaB-
ur, sem orBinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórBungs úr , .section ’' af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eBa Al-
berta. Umsækjandinn verBur sjálfur að
aB koma á landskrifstofu stjómarinnar eBa
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbeBi og með sérstökum skilyrðum má
faBir, móðir, sonur, dóttir. bróBir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaBa ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar ogábúBarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
f vissum héruðum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár,
ræk*a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði.
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of thejlnterior.
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
leyfisleysi fá euga borgun fyrir það.
HUBBARD, HANNESSON &
ROSS
lögfræðingar og málafærslumenn
10 Bank of llamllton Chambers
, WINNIPEO.
TALSÍMI 378
S. K. HALL
P I A N I S T
with Winnipeg School of Music.
Kensla byrjar 1. September.
Studio TOl VlCTO 8T. or 304 Main 8T.
WINNIPEO.
Islcnzkir Plnink
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Strect. — — Winnpcg.
NorSan TÍB fyrstu lút kirkju j Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar,
YALENTINES
Vér höfum nýskeð fengið skrautlegt
úrval af ..Valentines, “ póst-spjöldum og
nýstárlegum smávarningi. Verðið mun
öllum geðjast. Vinum yðar myndi þykja
gaman að fá ,,Valentine“ 14. febrúar.
E. Nesbitt
LYFSALI
t’or. Sargent & Sherbrook
Tals 3218
Á V A L T,
ALLSTAÐAR ( CANADA,
BIÐJIÐ UM
EDDY’S ELDSPÍTIJR
Eddy’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull síöan 1851.
Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hafa orBiö til þess aö
þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar.
Seldar og brúkaöar um alla Canada.
LAGER.
CEOWN BEEWEEY OO.,
OEO'WIT Xj _A_ Gr
VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ
------ÖL.-----------PORTER.-
TALSfMl 3960
-LINDARVATN.
306 STELLA AVE., ‘W"H\T]Sri.E>E>a-_