Lögberg - 25.02.1909, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.02.1909, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1909. KJORDOTTIRIN Skáldsaga í þrem þáttum eftir ARCHIBALD CLAVERING GUNTER Hann skildi vel ensku og heyröi alt, sem Pete hafCi sagt viC litlu stúlkuna. Hann hliföist viö aö drepa hana þá strax, því hann bjóst viö aö ást þeirra á barninu yröi þeim aö fjörlesti. Hann átti sjálfur börn og fór nærri uim foreldraþeliö. Hann átti tvo litla eirrauöa krakka-yrmlinga í San Carlos. Stjórnin ól önn fyrir þeim þar. Indiána-umboösmaöurinn hafði komiö þeim þar í fæöisskóla, og var nýbúinn aö skrifa innanríkis ráðgjafanum aö hvítu mennirnir, stefnulausu, ofsæktu þræímannlega \saklausu skjól- stæöingana sína, sem þá voru á góöum vegi meö aö íæra lesti menningarinnar til viðbótar viö meðfædda illa innrætiö. Mescal hafði ráðið hjónunum bana. Þau lágu þarna bæöi liðin lík. En hann gaf nákvæmar gætur aö baminu og hjarösveininum, til aö missa ekki færis að fella þau líka, ef kostur gæfist. Pete hafði og nánar gætur á öllu. Hann sá að ókleift var aö komast til Clifton og Yorks. Apach- arnir komu að sunnan, norðan og avistan í þéttum fylkingum, og honum kom ekki til hugar aö vonast eftir aö sér tækist að sleppa lifandi fram hjá þeim. Ef hann hefði verið einn síns liðs, þá hefði hann kunnað aö freista þess. En það gat ekki komið til mála, af því aö liann þurfti aö reiða litlu stúlkuna. Trékofinn var aö vestan veröui. Þar sat einn villimaöurinn með hriðskotabyssu sína. Þá leiðina varö hann aö reyna aö komast. En rétt í því að hann var aö leggja af stað' í þessa hættulegu flóttaför, sá hann aö sú litla von, sem var um undankomu þá leiö- ina, var að engu oröin. Hamn haföi teymt Possum aö dyrunum og var i þann veginn að ljúka upp hurö- inni, þegar hann varö þess var, að tveir Indíánar höfðu bæzt viö i trékofanum. Þeir höföu laumast upp meö ánni og síðan eftir þurra skuröinum og inn í kofann. Það hefði ekki verið óhugsandi, aö hann hefði komist lifandi undan skotum eins manns. En þaö ' var vís dauði, að voga sér fram hjá byssukjöptum þriggja skotmanna, sem svo hæfnir voru, aö þeir gátu hæglega hitt hjartdýr á fullri ferö, þegar það kom í skotfæri. Hann greip vondaufur kíki Englendingsins og horföi yfir sléttuna í norður- suöur- og austur-átt, þvi hann hugsaði að ske kynni, aö reykmerkin tilkyntu bjargarvon, og að nýlendubúar eða hermenn væru í nánd. En þess sáust engin merki aö hermenn Hatches væru að nálgast að norð’an, né heldur sjálfboöalið frá vSilver City. Hann varö ekki var viö neina breytingu aðra en þá, aö hann sá lítinn dökkleitan skýbólstur, sem virt- ist hanga yfir Magellan fjöllunum og líða hægt og hægt suöur á bóginn. Því næst horfði hann til vesturs og niður aö ánni. Úr þeirri átt var reyndar engrar hjálpar von, en hann vildi samt vita vissu sína í því efni. Einskis varð trékofanum, og viö birtuna af honum kom Pete auga á kassa þann, sem gamli Comming hafði verið vanur aö geyrna í sprengiefni, til að brúka í námumum. Kassrnn stóð þarna í trékofanum' og á hliðinni á hon- um stóð málað meö stórum svörtum stöfum orðið: “Hætta.” Ef gamli maurinn hafði skiliö eitthvað eftir af sprengiefninu, þá gat svo farið aö Pete auðnaðist bæöi að bjarga lífi sínu og hefna sín, því að í tösku Willoughbys hafði hann fundið tvö skothylki, sem í voru tundurgos-kúlur. Þær kúlttr haföi Willoughb/ pantað til að skjóta birni' meö, því að Énglendingra brúka jafnaðarlega ekki samskonar skotfæri á öll dýr. Lerðin til árinnar var Pete auðfarin, ef honum tækist aö sprengja hæli óvinanna í loft upp. Heppi- legasta áhald til þess var óefað tundurgos-kúla, ef hægt væri að skjóta henni í kassa fullan af sprengi- efni. Pete liafði fremur lítinn tima til tilrauna í þessu efni, því að kúlunum var nú farið að rigna á hisiö hinumegin. Hann stakk því ööru skothylkinu með tundurgos-kúlunni í byssu sína, miðaði nákvæmlega á kassann með sprengiefninu og skaut. En engar verk- anir urðu af skotinu. Annað hvort var kúlan ónýt, eða kassinn tómur. Hann hlóð byssuna á ný með skjálfandi hendi og miðaði ofuinlítið lægra til að vera viss um að hitta sprengiefnið, ef eitthvað væri eftir af því á kassabotninum. Skotið reið af. Áður en hann fékk ráðrúm til að kippa byssunnt frá vanganum féll hann endilangur og hálfringlaður ofan á gólfið í bjálkahúsinu. Hestarnir æddu um frísandi af hræðslu, en gamli ttékofi Commings með Indíánunum, sem í honum höfðu leynst, muldist sundur og þyrlaðist í allar áttir, meö ógurlegu braki og brestum, eins og þúsund þrumur kvæðu við á sama vetfangi. Nú var ekkert til fyrirstöðu á leiðinni til árinnar, en fjöldinn allur af Apöchunum kom þeysandi yfir sléttuna, að húsinu hinu megin. Þá opnaði Pete dyrnar, setti litlu stúlkuna upp í hnakkinn á Possurn, stökk síðan á bak sjálfur og hleypti af stað þráðbeint niður að San Francisco- fljótinu. Litla stúlkan hafði veriö í einskonar leiðslu frá því að foreldrar hennar létust, og nú grét hún sárt en sagði ekkert. í því Pete reið fram hjá líkinu af ensku hefðar- konuuni og manni hennar, kallaði Flossie litla: “Pabbi, mamma, vaknið þið og segið þið eitthvaö við mig!” og hún fór að brjótast svo íast um, til að GIFS Á VEGGI. Þetta á aö minna yður á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: ,Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ fullgevðar gips „Gilt Edge“ Plaster ParTs „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segii hvað fólk, sem fylgist meö tímanum, er aö gera. komast til foreldra sinna, að Pete átti fult í fangi með að halda henni kyrri fyrir framan sig. En þá var ekki tími til að gefa tilfinningunum lausan tauminn. Pete vöknaði að vísu um augu, en hann hélt litlu stúlkunni fastri í fanginu, ástúölega, og þeysti á harða stökki yfir skrjáfþurran garð gamla Commings, og þaðan eftir mjóum stíg, til píltrjánna, sem uxui á bökkum San Francisco-fljótsins, og fólu | þaö sjónum. Pete gekk greiðlega að komast yfir1 fljótið. Það var ekki nema liðlega i hné, þvi rign- ingatíðin var rétt að byrja. Hann lofaði Possum að drekka og jós upp vatni í hattinum sínum handa sér og litlu stúlkunni. Hann stökti lika kalda vatninu framan í Flossie litlu og hrestist hún mikið af því, en varð enn harmþrungnari á eftir, og bað sárt um, að larið væri með sig til foreldra sinna, því að þau gætu ekki verið dauð í raun og verui. Hún hafði aldrei séð menn deyja táöur og þeim, sem eldri eru gengur stærra og hafði færst nær. Hjarðsveinninn brosti þunglyndislega og þeysti áfram að gljúfrum Gila- fljótsins. Hann var þaulkunnugur landslaginui og vissi ná- kvæmlega hvað langt hann þurfti að fara. Hann gaf Possum lausan tauminn og hleypti á fulla ferð, því að hann vildi vera kominn yfir fljótið og geta búist þar um áður en Indíánarnir kæmu á nyrðri bakkann. Litli villihesturinn þaut yfir sléttuna eins og fugl flygi. Degi tók að halla en hitinn og rykið virtist fult eins mikið eins og áður um daginn. Pete reyndi að láta fara eins vel um Flossie litlu og hann gat. Hann lét hana hvíla á handlegggjum sínum á víxl, og honum fékk það mikils aö hún var orðin um- konudaus þessi litla stúlka, sem var svo einkar frið sýnum. Hún hafði sítt og mikið dökkjarpt hár, stór, skær og dökk augu, og var lifandi eftirmynd fögru, ensku hefðarkonunnar, sem lá nú liðið lík á sléttunni aö baki honum. Alt í einui leit litli munaðarleysingin'í upp og hvíslaði að hjarðsveininum: “Ætlarðu ekki að reyna að bjarga mér, Pete minn góður, undan vondui mönnunum, sem koma á eftir okkur eins og þú værir pabbi minn?” Hann svaraði henni engu en þrýsti henni fastar að sér, og Flossie litla þóttist viss um, að hann væri fús á að leggja líf sitt i sölumar fyrir hana, ef það gæti komið aö haldi. Böm eru næm fyrir slíku, og Flossie vaföi litlu, rnjúkui handleggjunum um hálsinn á honum og sagöi lágt: “Kystu mig, Pete minn góöi; kystu mig!” Hann kysti hana lotningarfullur en hún hallaði lokkaprúöa höfðinu upp að breiða brjóstinu á honum. Fáum mínútum isíðar kallaði Pete upp yfir sig af gleði. Hann hafði komist til Gila-fljótsins, og þaö var eins og hann hafði mint, því að skömmu eftir að það fellur í San Francisco fljótið, fellur það í djúp- um stokk, þ. e. a. s., þaö hefir grafið sig iniður í hásléttuna og fellur um misvíðan farveg, og suni- staðar eru hengiflug beggja vegna. Víöa eru klett- arnir þverhnýptir, en flá ofurlítið hingað og þangað, og óVíða er hægt að komast þar upp eða ofan. Svona er umhorfs með frarn flestum ám á þessum stöðvum, og af því hafa þær á sér tignarlegan, geigvænlegan og tröllslegan svip. Giliö, sem Pete sá fram umdan sér, var ekki mjög breitt og hamrarnir ekki mjög háir og áin virtist vera Ktil. En þó varð ekki l^omist yfir hana nema á einum stað á löngu svæði. Þangað reið hjarðsveinninn alt hvað af tók, því að honum reið lífið á að komast yfir gilið áður en ó- vinirnir kæmust á gilbarminn, til þess að hann yrði ekki fyrir skotum þeirra, meöan hann væri að klifra upp klettana. Það var eins og Possum skildi þetta, og um leið og Pete knúði hann sporum geystist hann áfram með Iipurð og fótfimi, sem slíkum hestum er gefin. Og hann þaut niður bratta gilskoru, sem hann mundi hafa hikað við, ef öðru vísi hefði á staðið. Rétt á jrn UTn je;g ög hann greip til byssu sinnar eftir komst Pete á árbakkann, og í því hann þeysti hrökk hann við og spurði: yfir ána, sem varla var í kvið, jós hann upp vatni með “Hvað er þetta á handleggnum á þér Manitobd Gypsum Co., SKRIFSTOFA Ofí tlVLXA WINNIPEG, MAN. Ltd. Þeir skriðu í skjól viö stóra steina, sem stóðu upp úr vatninu, og fóru nú að skjóta á Pete í sífellu, því að þeir ætluðu a’ð neyða hann til að liggja kyrran á bak við klettinn og hafast ekki að meðan einn þeirra leitaðist við að komast yfir ána í skjóli við stóru steinana, sem stóðu upp úr vatninu hingað og þangað. í dauðans ofboði skaut Pete hverri kúlunni eftir aðra að þessurn manni, svo nærri honum, sem hann gat, og fór svo um síðir, að Indíáninn hætti við að reyna að komast yfir ána og sneri til félaga sinna. Þá varð hlé á sókninni, og hjarðsveinninn gat hvílt sig ofurlitla stund, en hann stundi af brennandi þorsta og sársauka, þvi að hann hafði særst á ný í þessari síðuVatju atrennu. Hann honfði í sífellu á svarta skýið og bað þess heitt að það nálgaðist sem allra fyrst. Rétt á eftir var mjúkri hendi strokiö um vang- ann á honum og hvíslað aö honum vingjarnlega: “Pete minn góöi, eg er hérna með vatn handa þér. Mér sýnist þú munir vera fjarska þyrstur.” Hann leit við og sá, að Flossie litla var komin. Hún var meö vatn i stráhattinum sínum, og hafði náð því úr ofurlítilli lind, sem spratt upp í gljúfurbarminum og rann niður i ána. Þessi svaladrykkur hresti hann mikiö og veitti honum nýjan þrótt til að berjast fyrir litlu stúlkuna. aftur, hattinum sínum handa sér og Flossie. Því næst héldu þau upp gilskoruna hi.nu megin. Þegar þau voru nærri komin upp á gilbarminn varð Flossie litlu litið yfir öxlina á Pete og kallaði: “Óhræsismennirnir eru enn að e-lta okkur!” Byssuiskot bergmálaöi um gljúfrin, en í sama vet- fangi tókst Pete aö koma litlu stúlkunni í örugt hæli á bak við stein á gilbarminum. Hann haföi naumast komið þessu í kring þegar hann fél laf hestinum særð- ur miklu sári, og hann gat með naumindum skriðið á bak við ofurlítinn klett, en þangað hljóp Flossie hann var nernia óvinanna í trékofanum. Og þá t stundum illa að átta sig á því þegar dauðinn kallar | litla til að stumra yfir honum, þar sem hann lá ryk' fyrstu lá honum við að örvilnast, því að honum var sviplega brott ástvini þeirra. ómögulegt að verja húsið beggja vegna, en nú var rétt að því komið’, aö áhlaupið yrði byrjaö. Indíánarnir, sem komu utan sléttuna nálguöust með miklum hraöa. Þeir sem í trékofanum voru, fóru nú aö skjóta í gríð, til að draga athygli hjarð- sveinsins að því, sem. var að gerast þeim megin við húsið, sem aö fljótinu vissi. Pete fór nú að hugsa af kappi. Honum duldist ekki að, ef honum hlotnaðist aö lifa þenna dag að kveldi, þá yrði það vitsmunum hans en ekki orku að þakka. Hann tíndi eins og utan við sig þaö sem eftir var af skothylkjum Willoughbys ofan í tösku sína þegar hann var að hugsa um þetta; og meðan hann var að því kiptist hann alt í einu við. Hann þreif kíkirinn enn á ný, og fór að athuga mjög vandlega hvernig umhorfs var inni í trékofanum. Það reyndist auð velt, því kíkirinn var afbragðs góður. Indíánarnir skutu kúlunum haglþétt á húsið og flaskarnir sprengdust úr því alt umhverfis hann. E.i hann tók naumast eftir því. Hann var svo niður sokk- Pete sagði eitthvert huggunaryrði við litlu stúlk- una og þeysti áfram alt hvað af tók. ugur í blóði sínui og hörmulega til reika. Hann skoðaði isár sitt í flýti og sá að kúlan hafði farið í gegn um lærið. Skotið haföi samt ekki hitt eina stóra æð, og þó að blóðmissirinn væri mik- Þegar hann var kominn yfir ána reið hann upp ill og hann yrði að liggja flatur, bjóst hann við aö æði brattan stíg og var innan stundar kominn upp á hafa þrek til að verjast með byssu sinni eina klukku- sléttuna vestan vert við San Francisco-fljótið. Þá stuind enn þá. Og )>egar hann leit á svarta ský- leit hann við og sá, að Ind'íánamir, sem eltui hann, voru komnir fast að fljótinu. Hann hugsaði sig of- urlítið um og ætiað'i að fara að sveigja Possum í átt- ina til Clifton. En þá sá hann nokkra Apacha vera bólsturinn, sem alt af var að færast nær og istækka, svo að hann var orðinn aö þykkum bakka, sem tók yfir hálft himinhvolfið, bjóst hann viö aö sú vörn sín kynni að nægja. En Pete hafði nú engan tima til langrar um- aö fara yfir fljótið neðar til að koma9t í veg fyrir hugsunar. Hann varð að búast til varnar. Hann hann. Alt þetta sá Pete, en hann sá líka að svarti ský- bólsturinn yfir Magallon fjöllunum hafði færst nær og var orðinn stærri og ekki langt í burtu. Þá sneri hann hestinum til suðvesturs og stefndi beint til Gila-fljótsins í áttina til San Jose, Salomons- ville og nýlendanna í Pueblo-dalnum'. skipaöi Flossie litlu að vera kyrri á bak við klettinn og varast að láta sjá sig, en sjálfur drógst hann með miklum harmkvæluim og veikum burðum yfir á gljúf- Hún rétti fram mjóa sívala handlegginn og hann sá aö blæddi úr honum. Rispa var eftir kúlu, frá olnboganum og upp á miðjan upphandlegginn fast upp að dáiltlu móðurmer.ki. Sárið gat varla verið lengur en viku aö gróa, en ör hlaut jafann að sjást eftir á fallega handleggnum á Flossie litlu. Pete ætlaði að fara aö binda um sár FloSsie, en fék ekki ráörúm til þess. Apacharnir höfðui lokið við að ráða ráðum sínum, og tekið til þeirra úr- ræöa, sem hann hafði lengst kviðið fyrir. Sumir reyndu að draga athygli hans að sér með því aö skjóta á hann af hinum bakkanum, þar sem þeir voru, en aörir fóru upp og ofan með fljótinu og reyndu að komast yfir þaö, því aö þaö var hvergi djúpt. Þeir hrööuðu sér, því aö þeir vissu að þeir höföu .lítinn tíma til að koma fram áformum sínum, og myrkvinn á himinhvolfinu norðanveröu gerði þeim uppskátt um tilætlun hjarðsveinsins. Ætlun hans var sú að hamla því, aö þeir kæmust yfir fljótið þangað til steypiregnið skylli á og fljótið, sem milli þeirra var, yrði að flugastraumi, sem eng- inn gæti komist yfir nema fuglinn fljúgandi. Þannig nálguðust þeir aftur og voru alt af að skjóta, og dökku líkamirnir á þeim smugu klett frá kletti og inn á milli píltrjánna og baðmullarrunnanna, því að fáein tré uxu í gljúfrinu á fljótsbakkanum. Nú kom Winchester-byssa Petes aftur að góðu haldi. Honum tókst^aö fella foringjann, en viö það urbarminn, skreið þar á bak við stóran stein og fór! stöðvuCust hinir. Einn þeirra var kominn út í miðja 1---- <■ ■ 4na> en annar hafði komist alla leið yfir hana og yfir að hamrinum þeim megin sem Pete var, og var nú staddur þar beint neðan undir sem hjarðsveinninn aö skygnast ofan í gilið. Indíánarnir höföu séð hann falla af hestinum. Þeir þeystu niður gilskoruna og voru farnir að leggja j út í ána. Ef þeim hepnaöist að komast yfir hana eins , Iá UPP‘ yfir- og Pete. þá kæmi það ekki að því liði, er hann hafði j Pete skaut á þenna óvin, en gat ekki hitt, því að inn í það, sem hann var að hugsa um. Að ofurlítilli stundu liðinni rak hann upp óp af 1 þurfti að reiða litlu stúlkuna. gleði. Sólargeisli hafði skotist inn um gluggann á En Pete leit á svarta skýið. Þegar Apacharnir sáu þetta lustu þeir upp fagn- hugsaö isér, svarta skýið, sem var alt af aö færast nær j í þessum svifum sló skyndilega myrkri yfir, *þó að aðarópi. Þeim var vel kunnugt um það, að hjarð- og þvrlaði up rykinin i háa loft á leiöinni, svo að j sólin væri ekki enn gengin undir. Þessi myrkvi .—:—:— i--..__i---------------------?«_- «---- fjöllin og slétturnar huldlist þykkum mekki. [ lagöist eins og farg yfir fljótiö og bakkana og Pete hraðaöi sér eins og hann gat, að skjóta. 1 þrengdi sér ofan í gljúfrin svo að þar sást ekki handa Hann miðaði vandlega, og þó hann væri mjög skil. máttfarinn var hann býsna hæfinn, svo að óvinirnir j Þá í fyrsta sinni á þessum hörmunga degi rétti sáu þann kost vænstan aö snúa við í ánni, og drógu, | forsjónin særða manninum og litlu umkomulausu með sér einn mann nokkuð særðan. stúlkunni sína styrku hjálparhönd. sveinninn átti fram undan sér sjö eða átta mílna langa leið, og þeir töldu víst að þeim tækist að ná honum áður en hann væri kominn miðja vega af því aö hann Það var orðiö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.