Lögberg - 25.03.1909, Síða 2

Lögberg - 25.03.1909, Síða 2
2. LÖGJBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1909. i Danmörku er líka talsvert af gran- Til fróoleiks og gagns. íti; ekki kemur þatS fyrir í heilum ---- björgum þar, nema á Borgundar- 1. Islenzkur jarðvegur. hólmi; en skriöjöklarnir hafa bor- Eins og allir vita, eru fjöllin hér iö þangaö ærnar birgöir af Grettis á íslandi mestmegnis hlaðin úr tökum og granítsteinum frá Nor- ýmsum blágrýtistegundum, og er egi og Sviþjóö á ísöldinni. Ann- samheiti allra tegundanna “basalt“ ars er kalksteinn undir jarövegi í á útlendu málum. Bergtegundir Danmörku víSast hvar, og er unn- þessar eru allsundurleitar hiS ytra iö úr honum sement og kalk til aö sjá; sumstaðar er dökkblátt eöa steinlíms. Hann er ekki heldur til nærri svart stuölaberg, og svo hart, hér á landi; þess vegna eigum vér aö þaö bíta engin járn, en sumstað ekkert nýtilegt steinlím innanlands, ar ljósgrár grásteinn, mjúkur og þess vegna veröum vér aö notast gljúpur; sumstaöar er dílagrjót, viö torf á milli grjótlaganna i dökkleitt berg meö einlægum dökk- veggjum vorum í staö steinlíms, um kornum; sumstaöar er hraun, þess vegna erum vér ekki enn þá úfið eins og storknuð sjávarfroða búnir aö koma upp húsum yfir i hafróti. I*ó ytra útlitið sé svona sjálfa oss og pening vorn, sem misjafnt, þá eru þetta alt afbrigöi tönn tímans vinnur ekki á, þe-ss sömu bergtegundar, blágrýtisins, vegna erum vér ekki komnir i tölu enda er efnasamsetning allra af- efnalega sjálfstæöra þjóöa enn þá brigðana hér um bil eins. — alt af þvi, aö oss vantar kalk- Allar blágrýtistegundir eiga stein- sammerkt að því, aö þær þola il!a f’a'-1 ma ÞV1 viröast svo, sem áhrif veðráttunnar, og stafar það land vort hafl orS'ö hörmulega af- beint af eínasamsetningunni. Vatn- skift> Þegar úthlutaö var bergteg- iö, sem leikur um steinana aö utan undunum. En fátt er svo ilt, aö í rigningum og leysingum þvær einugi du&i- Sömu eiginleikar ís- burtu sum efnin úr yfirboröi steins lenzks grjóts, sem gera þaö óhent- ins; þegar þau eru, frá, sezt vatniö “S4 tl! húsageröa, gera þaö aö verk í sæti þeirra inni i steininum, og um> aS jarðvegur er hér frjósarm heldur áfram aö leysa uppþ au efni ari en hía frsendþjóöum vorum. sem þaö ræður við. Svo, þegar Jurtirnar nærast, sem kunnugt frost kemur, þá írýs vatnið inni í er> aS nokkru á kolefni úr loftinu steininum, veröur aö ís þar, en ís- ~ grænu blööin sjúga þaö í sig - inn sprengir þær taugar grjótsins, °S a® nokkru á jarðefnum, sem þvi fínni og límkendari sem hann er ,því betri er hann aö líkindum, en efnasamsetning hans er lika nokkuð mismunandi, og það ræöur miklu. Ekki á deigulmórinn heldur jafnvel viö hvaöa jaröveg sem er; eg hygg, aö hann komi aö beztum notum til þess aö breyta mýrlend- um jarðvegi í tún; og innlend reynsla er fyrir því, að hann er góöur í kartöflugarða. Hér eru aö minni hyggju ærin verkefni til rannsóknar fyrir jarðyrkjumenn, gróörarstöövar og efnarannsóknar stofu. Og hugboð mitt er þaö, aö þær tilraunir muni leiða þaö í ljós, að vér eigum mikil ónotuð auðæfi, þar sem deigulmórinn er. Jðn Þorláksson. —Lögrétta. sem vatnið haföi ekki unnið þessu heldur áfram, þangaö a; til ræturnar sjúga i sig. Sé ekki nóg af þeim efnum í jarðveginum, bæta menn úr því með áburði. Þaö yzta skán steinsins er dottin sund- er öllum jarðefnum sameiginlegt, ur í duft; þá heldur vatnið og ís- að þau koma ekki jurtunum að not inn áfram lengra inn, og þannig um> nema þau séu leyst upp í vatni. leysast heilir klettar og stór björg í>au steinefni, sem eru óuppleysan- , , , . , leg 1 þvi vatm — hreinu eða o- sundur 1 duft meö timanum. , ■ , - - ■ hreinu — sem 1 jarövegmum er, Þegar um þaö er aö ræða að geta aldrei orðið jurtafæða. Þess nota íslenzkt grjót til húsagerða vegna le&&ur &ranítiö svo litinn . , ,, c skerf til frjóvsemi jarðarinnar — eða til annara bygginga, þa gefur .„ . 1 ... / ,., jbb b > r e> vatmð vinnur ekki a þaö; en bla- það að skilja, aö þetta er me.r «1 grýtistegundirnar, sem vatnið leys- lítill ókostur a grjótinu, að það jr sundur, er frægasta jurtafæða. skuli leysast sundttr af áhrifum Allir kannast við það, að jökul- veðráttunnar. Þær tegundir, sem vatn er fyrirtaks áburður á mýr- eru gljúpastar, auöunnastar og aö lendi; Þar sem ÞaSfer yfir.aS vor' . , , , inu, bregst ekki mikið og kjarngott oöru leyti hentugastar t.l lmsa- grag AburSurinn j jöku]vatninu skjóls, svo sem grásteinninn, end- stafar a]]ur fra blágrýtistegundun- ast verst, leysast fljótast i sundur; um i fjöllunum. Sumt er uppleyst glögt dæmi þess má sjá á Alþingis- í vatninu, nefnilega þau efnin, sem húsinu i Reykjavík; veggirnir eru vatnis þvær úr blágrýtinu þegar , , * • „ * það byrjar aö leysast sundur; sumt ur grastemi, fallega hlaömr, meö * , ,/ , •' , . 0 af aburði joklanna er leir, þ. e. láréttum logum, steinarmr hoggmr smáagnir þær eða duft> sem blá. saman til endanna og um ásetu- grýtissteinarnir veröa að þegar fletina, og felt þar steinlimi á milli, þeir leysast sundr. Þetta vita nú en þær hliðar steinanna sem út allir jaröyrkjumenn hér á landi, og snúa í veggnum, eru ekki slétt- allir kePPast viíS aS láta vatnií5 höggnar, heldur óunnar, mikið til “beJa á” engjar sínar, sem geta. 00 Það eru ekki allir svo hepmr að eins og þær koma fyr.r, þegar hafa .f ega ,æki - ]andareign sinni> grjótiö er klofið. Það er einmitt sem geta boriö á fyrir þá, en fleiri þetta, sem gerir húsiö svo svipmik- munu eiga áburð þennan í landar- iö sem þaö er — eða réttara sagt eign sinni en vita. var, því aö nú er það alt aö verða 1 VÍSast hvar á landinu eru stór slétt og sviplaust; allar öldur og og þykk lög af deigulmó; má víöa sjá þau í bökkum og giljum, þar nybbur, sem voru á hliðum stein- sem áf ega ]ækir bafa sorfið lögin anna, eru að leysast sundur í duft; sundur. Deigulmórin hér á landi húsið hefir nú staðið í 28 ár, og er ekkert annaö en blágrýtisleir, er það ekki langur aldúr, en liklega sama efnið, sem orsakar frjósemi verður það alveg búiö að missa Jokulvatnsins. hinn upprunalega svip sin neftir er áburöur. önnur 28 ár, ef ekki verður aö Þessi sanni“di erU vd kunu ann' , , , arsstaöar; blagrýtisleir t. d. all- gert. Af þessari somu astæöu er yíSa tjl , Þýzkalandi) og 5 þýzkum íslenzkt grjót óhentugt til minms- fræöibókum héfi eg aldrei séö varöa og til skrauts utanhúss. þann deigulmó nefndan, svo að ekki sé þess getiö um leið, aö hann Islenzkir byggingameistarar mega se notaður til aburðar. A Noröur- því meö sanni renna öfundaraug- l°ndum er ekki um slíkt aö ræöa, . , , . , ,T , því að blágrýtisleir er þar ekki til. um til frænda sinna a Norðurlond- j Þessu atric; hefir aB m,nni um. í Noregi og Svíþjóð eru hyggju veriö alt oí lítill gaumur fjöllin og mestallur jarðvegur úr gefinn af jarðræktarmönnum hér á graníti, en þaö er eitthvert hiö til- landi; ekki svo aö skilja þó, að komumesta byggingargrjót heims-' mönnum se ókunnugt um frj . ifl ... v ...... deigulmósins. Að minsta kosti ins; þohr veður og vind oldum , , veit eg til að menn hafa notað saman an þess að vitund sjai a þvi; hann til áburíSar á kartöflugaröa á þaö stafar aftur af efnasamsetn- Fljótsdalshéraði, og gefist ágæt- ingu þess; j granítinu eru engin lega; en alment mun þaö ekki vera. efni, sem vatnið vinnur á, og þess Þá ma a® því sjalfsögöu, vegna er það svo endingargott. I f ekki sé a,,ur dei^lmár hár á landi jafn vel fallinn til aburöar; Yfirlýsing. Lógberg hefir verið beðið að birta eftirfarandi grein Af því að það er regla margra félaga, aö gefa fjarverandi fólki kost á að gerast félagar þeirra, og af þvi að reynslan hefir sýnt, að slíkt fyrirkomulag getur verið báð- um málsaðilum og málefnum þeim er sljk félög vinna fyrir, ómetan- legur syrkur, og af því aö svo get- ur á staðið, að hlutaðeigandi ein- staklingar hafi ekki tækifæri til aö hafa þess konar félagsskap nær sér þó þeir fegnir vildu og starfskraft- ar þeirra í þessa átt koma þvi ekki að notum, hefir “Hið fyrsta ísl. kvenfrelsis kvenfélag í Ameriku’’ komist að þeirri niðurstööu, að bjóða hér með öllum konum og stúlkum, sem þannig eru settar, aö ganga í félag sitt meö sömu skil- yröum og þeim konum, sem heima eiga í Winnipeg. Skilyrðin eru að- allega þau: Að umsækjandi riti nafn sitt undir grundvallarlög fé- lagsins, sem eru aöallega innifalin í þessari málsgrein; —Að félagið vinni á allan heið- arlegan hátt aö jafnrétti kvenna og karla í stjórnmálum og öllum mál- um, er velferð lands og lýös bygg- ist á." Og með því aö borga ársgjald 1 sitt. í -i En með því aö þær konur, sem | búa úti á landi, geta ekki notið fé- lagsins eins og þær, sem í bænum eru, hefir félagiö ákveöið, að gefa þeim “Progress”, mánaðarrit og aðal málgagn “Hinna sameinuðu kvenréttindafélaga í Bandaríkjun- um”, f’N. A. W. S. A.J treystandi því, aö slíkt veröi til aö vekja á- huga kvenna, glæöa vináttu, marg- falda samvinnukraftana og greiöa götu kvenréttindamálsins í hví- vetna. Eftir frekari upplýsingtim má rita hverri sem er af eftirfylgjandi konum: Guörúnu Péturson, 706 Simcoe St. Helgu Bjömsson, 665 Alverstone St. Hlaögeröi Kristjánsson, Agnes St. Thoru Johnson, 770 Simcoe St. M. J. Benedictsson, 536 Maryland St. Winnipeg. f umboði félagsins. Viröingar- fylst. Stjómarnefndin. hreinsunarmeðul geta þaö ekki; þau veikja yður enn meira. Þ.aö þarf að gera blóðið mikið, rautt og hreint — en ekkert hreinsunar- meöal getur þaö. Á vorin þarfn- ast menn styrkingarlyfja, en bezta styrkingarlyf, er læknisfræðin enn hefir fundið, er: Dr. Williams’ F>nk Pills. Hver inntaka af þeim býr vissulega til nýtt og ríkulegt blóö. Þetta nýja blóð styrkir hvert líffæri, hverja taug og hvern hluta líkamans. Á þann hátt lækna þær höfuðverk og bakverk, gigt og taugagigt, og fjölda annara sjúk- dóma, sem stafa af vondu, vatns- kendu blóði. Þvi er það, að menn og konur, sem neyta Dr. Williams’ Pink Pills, hafa góöa matarlyst, sofa vel, liður ágætlega, eru starf- fús og sterk. Ef þér þarfnist með- ala i vor, þá reynið þetta endur- lífgandi hressingarlyf, og takið eftir, að þaö veitir yður nýja heilsu, nýtt líf og nýja krafta. — Seldar hjá öllum lyfsölum eða send ar meö pósti á 50C. askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. og annara nauC- synlegra búsá* halda Notkun hreinsunarlyfja spillir heilsunni. A vorin jJarfnast tnenn styrkjandi lyfja, en ekki sterkra, áhrifa- mikilla meðala. Það má segja, aö flestir menn þurfi nauösynlega á meðulum aö halda á vorin. Náttúran krefst þess sér til hjálpar. Þegar hún er aö hreinsa úr blóöinu óhrein efni, sem þar hafa hrúgast saman aö vetrinum, viö inniveruna. En því er ver og miður, aö þúsundir manna, sem vita aö þaö er nauðsyn legt aö neyta meöala á vorin, vita ekki, hvaö bezt er að taka inn, og grípa til sterkra, áhrifamikilla hreinsunarmeðala. Þetta er mesta óráö. "Þer megiö spyrja hvaöa lækni sem er, og hann mun segja yður, aö hreinsunarmeðul veiki lík- amann en lækni ekki sjúkdóma. 'Á vorin þarf aö styrkja líffærin, og LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, Járnvöru, Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena 1 Miklar birgðir af I byggingavöru. Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglumog pappa, hitunarvélum og fleiru. H. J. Eggertson, H arðvöru-ka u pmaður. Baldur, Man. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu.1 SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem-ortlinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section" af óteknu stjórn- arlandi f Manitoba, Saskatchewan eöa Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu f þvf héraði. Samkvæmt umboði og með 9érstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan g mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða fööur, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruöum befir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran. Skyldur:—Verðnr að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð 83 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk‘a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði. W. W. CORY, Deputy of the Minister of the|Interior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa eyfisleysi fá euga borgun fyrir það. THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983,392.38 | Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.ooJ fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af neöangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Sáömennirnir .. .. 5«. viröi Hefndin 40C. 44 Rániö 3°c. 44 Rudolf greifi .. .. 50C. 44 Svikamylnan .. .. 5œ. 44 Gulleyjan 40C. 44 Denver og Helga .. 50C. 44 Lífs eöa liöinn.. .. 50C. 44 Fanginn í Zenda .. 40C. 44 Allan Quatermain 50C. 44 Mt & Nmilh Viðar- og kolasölumenn COB. ELLICE & A9NES ST. Talsími 6472. Annast keyrslu um bæinn, flytja húsbúnað o. fl. Eftirfarandi viðartegundir til sölu: ' TAMARAC JACK PINE POPLAR SPRUCE Taka á móti kolapöntunum. Lögmaður á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar í sveitarráösskrifstofunni. THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræöingur og málafærslumaöur. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:— TaLSÍMI 423 WlNNIPBG ■H-H-I-I--I-H-1 HH-H“H"H"I-I !■ Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 628" McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. 4-H-I-l-i-l-I'■H-H-I-H-1 I I I I 1» Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Of fice-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H"H"I I--I-I- H-I-H-H-H-H-I-M I. M. CLEGHORN, M.D. læknlr og yflrnetnmaðnr. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldtir,, og hefir Því sjálfur umsjón á öll- um meBulum. KUzabeth 8t., BALDtJR, . MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendlna hvenær sem þörí gerlst. M-I-I ■! I"!"t..;-H-M-H-1 1-1-11 I t Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 826 Somerset Blda. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. io-i 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 E. Nesbitt LYFSALI Tals 3218 C«r. Sargent & Sherbrook Lyf vor eru hin beztu, sem auöiö er aö fá. Reyniö Nesbitts Lenseed Balsam viö hósta og kveö. Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Gnnfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Teleplioiie JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of Hamllton Chambers , WINMPKO. TALSÍMI 378 Istenzkur Plnnb K G. L. STEPHBNSON. n8 Nena Street.--Winnpeg. Norij^n riC fyrstu lút kirkjti S. K. HALL P I A N I S T witb Winnipeg School o( Muaic. Kensla byrjar x. September. Studio TOl Vtcxo t 8t. og 304 Main St. winnipbo. Á V A L T, ALLSTAÐAR 1 CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull sföan 1851. Stööugar endurbætur á þeim f 57 ár hafa oröiö til þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar. Seldar og brúkaöar um alla Canada. UEO \A/ Tsj Xj ^ <3-: VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ LAGER. ÖL. PORTER. CRO'wnsr beewery co_, talsími 3900 Ej Jrt LINDARVATN. 396 STELLA .A.ÁTT]., ■WITsTITiIFIPQ--

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.