Lögberg


Lögberg - 25.03.1909, Qupperneq 3

Lögberg - 25.03.1909, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1909. 3- Windsor smjörbús Salur uppáhald smjörgerCar mannsins. Engir köglar eöa kom vegna þess aö mér fyndist eg svo þeim haföi skjátlast, því aö nú er mjög einmana. Eg haföi alt af |mér samkvæmt skilningi laganna nóg af ímynduöu fólki mér til tannaö að fara nokkurt spor úr dægrastyttingar og ýmislegt, sem borginni þar sem mál mitt er undir eg var aö hugsa um. En þegar irannsókn. Og svo stranglega er maöur er öllum stundum einn sér, jgengið eftir því, aö eg haldi þar er hætt viö að veruleika tilfinning- kyrru fyrir, aö mikill vafi var á aö in sljófgist og manni verður þá gjarnt aö líta svo á, aö ímyndanir sínar og eigin fjarstæöur séu ekki hugmynd ein, heldur verulegar. Þetta _ fyllir mann einkennilegu þreyjuleysi. Maöur missir traust- iö á sjálfum sér og löngunina til að hugsa — og þaö er mjög svo^Svið- kunnanleg tilfinning. Okkur föngunum í Trubetzkoi- kastala var leyft aö hreyfa okkur úti við í fimtán mínútur og alt að mér tækist aö fá aö skreppa til Kaz an til aö sjá tnóður mína, sem lá þar fyrir dauðanum, og í þrjátíu ár hefir alt af verið aö hlakka til að fá að sjá yngsta son sinn. Hún er nú áttatíu og sex ára og á ekki angt eftir. Þó fór svo aö mér var gefið fararleyfi og eg er nú aö eggja á staö til Kazan og kem viö J 5 Moskva. Ekki var eg iöjulaus meðan eg | sat í fangelsinu. Eg hefi lesiö! I fangelsinu. Eftir Nicholas Tchaykovsky. fNiðurlagj. Dálítiö bókasafn er í Trubetzkoi fangelsinu. Þaö er margra ára samsafn bóka, sem fangarnir hafa skilið eftir. Sérhver fangi getur hálfum klukkutima á hverjum degi býsna mikiö meöati eg var hafður og annan hvorn laugardag vorum J haldi, og vona að geta bráöum við látnir fara í heit böð, svo sem !gefiö út ýmislegt, sem eg hefi í títt er á^ Rússlandi. Þegar viö vor- Isntíðum og byrjaöi á þar. Enn um úti vorum við látnir vera í j fremur hefi eg tekið saman bækl- garöinum umhverfis kastalann. jng um nýju amerísku aðferðina til Þaö er ferhyrnt flöt og uxu þar nokkur tré og rumnar. Því var um kent aö útivistin gæti ekki ver- iö lengri vegna þess, að garðrým- ið væri svo lítið, aö þar væri eigi hægt að láta nema einn fanga vera fengiö tvær bækur aö láni af þessu 'M . ^ £n í ðIlu fangahúsinu var safni, hjá fangavörðunum, þrisvar á viku, og má þó aldrei hafa fleiri bækur en fimm í klefanum hjá sér. Það er furðulegt til frásagnar, en þó er þaö satt, að fjölda margir ungir Rússar, einkum þó handiöna rúm fyrir sjötíu manns ef allir klef ar voru fullir á báöum loftum. Fangarnir eru í sínum eigin fötum þegar þeir eru á gangi úti í garð- inum. Yfir höfuö aö tala get eg ekki menn, e.ga mentun sma að þakka furu,ifi afs md5ferðinni á mér meö bokasafm fangahussins, ef nokkuð yar . kastalanum. Eti hefi kveöur að henm 1 tungumalum og fyl$tu ástæSu til aS þakka þ4 vægu eimspe 1. Um sja an mig cr fert5, sem mér var sýnd, ööru fremur þátttöku manna á Englandi og í Bandaríkjunum og á Frakk- að yrkja ofþurran jaröveg, og stuðst viö rit H. W. Campbells. j Eg vona aö sá bæklingur komi út bráðlega og akuryrkjumenn á Rússlandi hafi eitthvert gagn af honum. Þegar eg hefi tóm til, ætla eg að fara aö búa til prent- unar “Bréf mín frá kastalanum”, og ætlast til aö þau veröi gefin út bæöi á Rússlandi og Englandi. ft Stórveldið“. ("Lauslega þýttj. Það eru ekki oröin ein, aö blöðin séu “stórveldi”. Þau eru til i öllum löndum og sístarfandi; blöðunum má líkja við lifandi veru, er hafi ótal tungur og hendur. Þau sofa aldrei og eru þaö aö segja, aö eg skrifaði dótt- ur minni, að eg væri aö afla mér nýrrar og mikillar mentunar þvij^ fkjörum minum. að þa ellefu manuöi, sem eg dvald,, giSustu e„ fu d sem , kastalanum, las eg rumlega e,tt . haldi var fluttur yfir i hundraö bmd, eftjr ymsa hofunda. | Kross.fan 1?ic sLvo nefnda> et5a s,vmpnd,. Send.boöar þeirra eru K°na nun og dótt,r sendu mer bæk ; sb &arfan lsi8i og er liti« Jafnt 1 hreysum kotunga sem holl- ur, sem vantaö, , bokasafmö, og svo . a^þar s| betur fari6 me6 ---------------------- hp,r” Waef þegar eg for brott ur kastalanum. fan heldur en j kastalanum. skdd, eg eftir eitthvaö tuttugu' fanst ^ fangelsi aS m 1- r ýmsu leyti miklu lakara, en kastal- Föngum í kastalanum er leyft inn> sérstaklega var þrifnaðinum aö skrifa vinum sínum, en ekki jmik]u meira ibótavant. Tenings- oftar en tvisvai i viku. Öll slík rám - hverjum fangaklefa í kast- bréf eru vandlega skoöuð. Fyrst ;alanum var tæplega 2>000 tening5- gera yfirvöldin í kastalanum þaö,jfet< en f Kross-fangelsinu ekki og því næst eru bréfin send ráða-lmeira cn 7oQ teningsfeti og er það neytmu t,l frekari athugunar og ;mjog. ófullnægjandi húsrými handa gera það logmenn og endurskoð- 'einurn fanga jafnvel þó óþrifnað. unarmenn. Enginn má sknfa ne,tt væri ekki nærri því dns mik. um stjórnmal, sem á dagskrá eru, eða félagsmál. Eigi má heldur ill oK hann er. Óloftið þar inni er kvarta undan neinu yfirvaldi öldungis óþolandi. ... „ .. „ „ , 11 Um lagalega meðferö máls míns rikinu eða finna að geröum þess. . „ ® - - Ekkert mi skammstafa í slLm ! " l’a6 aS a5,var, "f ‘ bréfum. Til þess a8 geta lit.fi T«-mnga spurBur fyrsta halfan , „ . , ........Z . , annan manuöinn, sem eg var 1 skoðun sina , ljosi a einhverju al-< , . „ .„ „ . , „ fangelsinu. Þegar siöan var farið mennu rnali, eöa skrafað um ann-1 „ ° , .„ & , ... . „„ , , , .. iað hrevfa viö mah minu, virtist að en personulegar þarfir sinar, I , • . • . , . ,, „ „ „ 1 u- isem það væn tvent serstaklega, er verða menn aö læra þa hst, sem v „ & •d - • •• . . , eg var sakaður um. Russum er mjog svo eigmleg, sem, ö sé aö skrifa þannig, að lesa megi! I- Þátttöku í glæpsamlegu sam- milli línanna. Og það skal játað, særi 8W1 rikinu. Það brot mitt aö margir fangar veröa býsni.kom undir I02- Sr- hegmngarlag- leiknir í því, eins og ekki er aö|anna’ furöa. 2. Æsingar utanlands. Fyrri á- T»i.: „ • .1 kæran var bygð á öfgafullum Ekki er nemum oðrum en nan- , . , °. . • .. „..• • , . osannmdum, sem mer veitti mjog ustu ættingjum leyft að heimsækja 1 & íangana. Þeir sem koma til að TT . ./ , „ „ f- „„ f____ „ , , . Jfe Um siðan akæruna er það aö finna fangana verða þa vanalega . „ , ,. S , . • . , segja, að eg hefi aldrei fariö dult að tala vrð þa ínn um tvo glugga. „ Z , „ T „ A milli þeirra glugga er fjögra til 11160 * hallaÖ1St aö skf fimm feta breitt bil og þar situr *,nu“ rJalslyndra mauna W' einn embætismaöurinn í kastalan- ^flokfcsiM a Russtand1 og aidr- um til eftirlits. Það er afar óvana ? hefl ^ hlkaS VlS aS V£lta alþj°® legt, en þó kemur það fyrir, undir areiSanle^ar, UPPJ»*«»r um a' sérstökum kringumstæðum, að ,StandlS a Russlandl eins þf er heimsækendum er leyft að koma' 1 raun verU' skal enn frem- fana-anna bær *tr geta t*555’ aS eS er fus td aS . '?• a• bera ábyrgðina á þessu, ef það er m bundnar. Kona mín og glæ,pUr, samkvæmt skllnin^ nu-,ld sonur fengu leyfi til aö heimsækja ,andl russneskra laSa- mig um það leyti, sem bænar-1 Nu Vlkur maIi minu þannig við, skrárnar frá Englandi og Ameríku | afi kom*nn er á mig gullinn bárust hingað. Eftir það fékk, G,eiPnlr 1 staS jámfjötursins, er kona mín leyfi til að heimsækja eS var bundinn áður. Gullfjötur- mig reglulega í herbergi, sern in ner ger«nr úr 50,000 rúblum. mönnum var boölegt að koma inn Fyrst var t»aS lati8 uppskátt í em- í, og eftir að hún fór brott úr höf- JbættLnafni, að stjórnin væri fús á uðborginni heimsótti dóttir mín. ,a® lata mi& iau,san ef hún fengi Mrs. L. V. Bressey, mig á sama Þetta fe ati ve®i- Þessir braða- hátt tvisvar í viku. I>essar heim- birgða frelsis skilmálar mínir voru sóknir voru mér eins mikil hress- þannig' oröaðir, að bæði dóttir mín ing, eins og stroka af hreinu lofti J°S lögmaður misskildu þá, er þau er manni, sem grafinn hefir verið ,héldu að mér væri samkvæmt þeiin lifandi. Eg lifði að eins á eftir- jleyfilegt að búa utan landamæra væntingunni um næstu heimsókn Rússlands eða þar í rússneska rík- og taldi dagana og jafnvel klukku- inu. sem mér sýndist, þangaö til stundirnar , þangað til vinir mínir mal mitt væri tekið fyrir að nýjtt. inn í klefana til heimsóknir eru mörkum bundnar. unum, urnmæli þeirra berast eins og leiftur um ritsímaþræöina, og dag og nótt berast ógrynni prent- aöra blaða út um allan heim, sem miljónir manna gripa og lesa . Hvervetna má sjá áhrif blað- anna; í háværum stórborgum og kyrlátum afdala bæjum. Allar stéttir manna lesa blöðin, ungir og gamlir. Blöðin koma úr öllum átt- um; sumir kalla þau heillagjöf, aörir óheillasendingu, en allir lesa þau. Nútíöar menn geta ekki hugs aö sér heiminn án blaða. Vér skulum gera oss í hugarlund að öll blaðagerð stöövaöist. Ait hlyti að komast á ringulreið. öll viðskifti mundu heftasl og öll bönd sem binda einstaklinginn viö um- heiminn, mundu slitna. Mannfé- lagið mundi, i andlegum skilningi, leysast í ódeilis-agnir, fávizka breiddist yfir heiminn og mann- kynið vaða í villu og svima. Því að margt má sjá i blöðun- um! Fyrst fréttir úr öllum áttum, ritgerðir um helztu áhugamá1, skýringar á hugmyndum manna um ýms4 efni, fréttabréf og frá- sagnir, og tilkynningar. Mörg blöð flytja myndir, og síöast en ekki sízt, auglýsingar um alla hluti milli himins og jaröar. Og svo má segja, aö blöðin séu alt af að færa út kvíarnar og hafa meiri og meiri afskifti. Nú á dögum eru stórblöð heims- ins sannkölluö furðuverk, sem vax- iö hafa stórlega á fremur skömm- um tíma. En löngun manna til að heyra nýjungar, hefir jafnan v#rið mikil. I Babylon voru sagnaritarar, er skrifuðu daglega helztu viðburð- ina, svo aö borgarmenn gætu feng ið vitneskju um þá. E(n Forn- GÍrikkir festu skrifaða fregnmiöa viö ræöustólana. Fyrstu drög til opinberra blaöa tiökuöust hjá Rómverjum. Hálfri öld fyrir Krists burö lét Júlíus Cæsar birta á almanna færi frá- saginir um daglega viðburði, sem hétu á latínu "acta diwmrf’ (þ. e. daglegir viðburðirj. Þar var á- griji af gjöröabók öldungaráðsins, skýrsla um almenna kappleika og málaferli, sigurvinninga og slys- farir. Þar að auki voru smáfrétt- ir um hitt og þetta, svo sem hjóna skilnaði, fæðingar tvíbura, gaman- samar sögur og frásagnir um skráöar á hvítar toflur og mörg eftirrit gerð af þeim og send út um land. “Acta diurna” komu út svo að öldum skifti, eða alt þar til útlendingar fóru herskildi yfir ít- alíu á dögum þjóðflutninganna og lögöu mehning Rómverja í kalda- kol. En um þær mundir þróaðist ann arskonar menning í Kínaveldi. Þar er mælt að prentun blaða hafi verið upp fundin fyrir 2,000 árum. Og það eru meir en 1,000 ár síðan fyrsta prentaö blaö fór að koma þar út. Þaö hét “Kingpao” JPek- ings blaöj. En brátt kom kyrk- ingur i menning Kínverja og blaðagerð þeirra var mjög ófull- komin og hvorki bárust blöð þeirra eöa prentlistin til Noröurálfunnar. Þegar þjóðflutningunum lauk, ríkti andleg deyfð i flestum efntim í Norðurálfunni. Hver bær eöa borg bjó að sinu, og höfðu menn sjaldnast áhuga á utanborgar mál- efnum. Liðu svo margar aldir. Á þeim timum bárust fréttir að eins með feröafólki: söngvurum, verzlunarmönnum, smiöasveinum, setn fóru stað úr staö, betlimunk- um, pílagrímum, hermönnum og loddurum. En smátt og smátt fór svo, aö menn gátu ekki án fréttanna verið, sízt í verzlúnarborgunum. Fen- eyjar á ítaliu var helzta verzlunar- borg á miðöldum, og þangað bár- ust fréttir hvaðanæfa. Loks varð borgin einskonar frétta miðstöð heimsins, og var þar þá komið á fót fréttabúri, þar sem aílar fréttir voru jafnóðum skráöar á töflur 9 PIANOS Þegar þér kaupið KARN piano getið þér ætíð reitt yðnr á að hljómurinn sé hinn sami, — skæri, hremi. fulli og fagri. Öll gerð á þeim er hin vandaðasta. Hyggnir menn stm kaupa pianos ættu að skoða hinar ýmsu tegund r áður og þeu munu verða áuægðir með hinn hreina hljóm í Karu piauos. Beint frá verksmiðju til kaupanda. KARN PIANO & 0R6AN CO. Limited 358 P0RTA6E AVE. Winnipeg. Talsimi 1516 3 kæmu. Og ekki var þetta eingöngu Þa® kom líka brátt í ljós, aö strákapör. Þessar fréttir voru OPINBER AUGLYSING. Sectionir meö ójafnri tölu opn- aöar til lieimilisréttar 1. Apríl. LEIÐRÉTTING. Hér með auglýsist að eftirfarandi Sec- tionir með ójafnri tölu voru auglýstar til heimilisréttar um eða eftir i. Apríl næstk. í auglýsingu frá 16, Febr. 1909, en nefnd lönd eru ekki lengur undir umsjón þeirrar stjórnardeildar:— L. S. 3-4 & S. 4 of L. S. 5-6...........27 Winnipei Aqency. Sec. Tp. Rge. Mer. 7 8E. ist M. (Ath.— N. E. Y\ 23-30-29A, W. ist VI., S. E. X 25 28-29 W. ist M., and S. W. J4 25-28-29 W. ist M., heyrði ekki til Winni- peg umdæmi, færist til Dauphin umdæmis) Dauphin Agency. Sec. Tp. Rge. Mer, AU................ 21 21 24W, ist M. N. E. X........... 23 30 29A. S. E. X........... 25 28 29 S. W. X...........25 28 29 Yorkton Ageticy. Sec. Tp. Rge. Mer. L. S. 14.......... 23 27 3W. 2nd M. Estevan Agency Sec. Tp. Rge. Mer S. E. J........... 13 6 17W. 2nd M. Princt Alhert Agency. Sec. Tp. Rge. Mer. S. W. }4............ 1 44 13W. 2nd M. S. E. X............. 5 45 3 Mooscjaw Aqency. Sec. Tp. Rge. Mer. Pt. S. h .......... 31 x7 2W. 3rd M. Lethbridge Agency. Sec. Tp. Rge. Mer. N, E. J.............25 15 20W, 4th M. N. i................31 8 26 Calgary Agency. Sec. Tp. Rge. Mer. S. E. I...........9 30 17W. 4th M. Edmonton Ageney. Sec. Tp. Rge. Mer. S. W. i......... 5 58 23W. 4th M. Battleford Agency. Sec. Tp. Rge. Mer. S. W. J........... 21 38 18W. 3rd M. Sarakvæmt skipun P, G. KEYES, Secretary. Department of the Interior, Ottawa, March 6th, 1909, eða laus blöö. Þeir sem vildu lesa þessar fréttir eöa kaupa blöðin, uröu aö greiöa smápening, sem hét Gazetta, en þaö nafn var síðan gefin mörgum blöðum, og bera mörg ítölsk, spánversk og ensk blöö þaö heiti enn í dag. íbúar smábæja og borga fóru á mis viö allar fréttir eftir sem áöur, þangað til einhverjir dugnaðar- menn uröu til þess, fyrir borgun. að skrifa bréf, sem í voru helztu fréttir, og senda til nágrannaborg- anna. ®>essar bréfaskriftir fóru brátt mjög vaxandi, og voru um langan aldur boðberar flestra frétta, jafnvel þá er prentlistin var •uppfundin. Furstarnir áttu sér fregnrita i stórborgunum, en aö- alsmenn og borgarar voru áskrif- endur að bréfunum . Þessi bréf fluttu allar helztu fréttir á miö- öldunum og voru undanfarar blaö- anna. Þau breyttust sjálf i skrifuð smá- blöö, og skýröu stuttlega frá styrjöldum, drepsóttum, göldrum og verzlunarhorfum. Allar samgöngur voru mjög erf- iðar á miðöldunum. Ef menn þurftu að senda bréf, varö að fá sendimann meö það, svo að “nýj- ungarnar” voru orðnar nokkuö gamlar, þegar þær bárust viötak- anda. Þaö var hér um bil þriggja vikna ferö frá Norður ítaliu til Suöur Þyzkalands, því aö vegir voru afarillir og oft hættulegir. Margir þurftu þá að hafa sendi- boða í ferðum, bæöi furstar og klaustur, borgir og háskólar. En bezta sendiboða áttu voldugustu verzlunarfélög heimsins. Kring um árið 1450 hafði Gut- enberg fundiö ráö til aö prenta bækur með hreyfanlegtun stöfum. Þá var hver guðsoröabókin og visittdabókin þj'dd af annari, en engum kom til hugar aö nota mætti prentlistina til þess aö út- breiöa fréttir. En um þær mundir skeði rnerk- ttr atburður, sem vakti gífurlega eftirtekt: Kolumbtts fann Amer- íku. Feröasagan sem hann samdi áriö 1493 um för sina var útlögö á fjöldantargar tungur, og prentuö af henni óteljandi eintök. En þetta varö til þess að flugrit voru gefin út í hvert skifti, sem einhver merkisatburöur varö. Þessi 'flug- rit voru í smáu broti, tiu til tutt- ugu blaösíður, meö langri og ít- arlegri fyrirsögn og titilblaöiö oft skreytt klunnalegri umgerö. Þau fluttu fregnir af styrjöldum Tyrkja og páfanum. sagnir tttn glóandi dreka, tvíhöföaða kálfa og fleira þessu lílct. Eftir þvi sem lengra leiö á sextándu öldina fjölg uðu þessi flitgrit, en þau vortt ekki gefin út reglulega vegna þess, hve póstgöngur voru ógreiöar. í lok sextándu aldar tókst aðal- .póstmeistara á Þýzkalandi aö koma reglubundnum póstgöngu -u á milli stórborga í Aíiö-Evróptt. cn þegar svo var komiö, var unt að stofna blaö, því aö prentlistin var áöur upp fundip. Var þá ekki annar vandinn en santeitta frétta- bréfin og flugritin og gera úr þeim blaö. Þetta var gert. Menn vita ekki hvar eöa hvenær fyrsta blaðið var prentað. Surnir segja, aö þaö haf* verið á ítaliu, Englandi eöa Nið urlöndum, en liklegra þykir nú tö þaö hafi veriö á Suður-Þýzkalandi í byrjun seytjándu aldar. Til eru blöö. sem prentuð vortt 1609. og fáum árum síðar var blað prentaö í hverri stórborg á Þýzkalandi. LEADER ER HELMINGI STE R K A R I Alt til þessa hafa lísarnir á vírgirðingura verið endingar minsti hluti þeirra. Á ,,LEADER“ eru lásar. sem hafa kosti fram ytir . lia venjulega girðingarlása. Þeir eru búnir til úr sama efni og aðrir hlutar girðingarinnar ATHUGIЗEndunum á þessum lásum er brugðið þannig, að þeir lykja algerlega um sjálfan lásinn. Um leið verður takið ,. tvöfait fn . tvöfalt tak táknar að LÁSINN VERÐUK ,,HELMINGI STERK- ARI“. EN ..HELMINGI STERK ARl“ GIRDING ER ..HELMINGI BETRl“ EIGN. Lásinn mun ekki rakna upp. Hann heldur vel samaa lárétt 1 og l.iðréttu vírunum og styrkir þar með alla girðinguna, en getur gefið svo eftir t>ð bæði má nota hana á sléttu og ósléitu landi. Skrifið eftir sýnishornabók ,,I‘ og verðlista The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd. Cor. Henry and Beacon Sts., P O BOX 1382 WINNIPEG. DUFFIN'GO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVELAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrtfiö eftir verð- ista, DUFFIN & (jO., LTD., 472 Main St., Winnipejf. NefniðLögberg, Yerið ekki að geta til D. W. FRASER, hvaö sé f öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 357 WiIIiam Ave. Talsími 64s WINNIPEG The Standard Laundry Go JgRUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki, þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast aö þér veröiö ánægöir meö hann. W. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST. Þyotturinu sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viðskiftuin yöar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.