Lögberg - 25.03.1909, Side 5

Lögberg - 25.03.1909, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1909. 5- \ ÚTIMYNDIR. Biöjiö um talsíma 1 845 og vér munum vera þar til að taka myndir af húsi yðar utan eða innan. Einnig augnabliksmynd- ir af dansleikum, veizlu- höldum, brúð':aupum hóp manna eða fjölmenni, HAFIÐ TAL AF OSS. Talsími 1845. UÓSMYNDIR Bryant’s Ljósmyndastofa 296^ Main St. WINNIPEG, MAN. Alt verk ábyrgðst sem gert er í Bryat's ljósmyndast. íullgeröar samkvæmt öllum nýjustu týzkum Einnig Water Color, Pastel, Sepia og Crayon’s af allri stærö. .%%/%'%/%%- %%%/%•%% CANADAS FINEST THEATRE Eldshætta engin. Vikuna 22. til 27. Marz verður leikinn sorgarleikurinn í ♦ 5 I J „The Wolf“ með Mr. Andrew Robson og ágætum flokki leikenda. Leikurinn sem gerði mesta lukku bæði í New York og Chicago Verð á kvöldin 25C—$1.50 Matinee 25C—i.oo Kvæði. Ort við 25 ára afmælisminningu Goodtemplara- reglunnar i Hafnarfiröi. I. Svo margs er að minnast, þá löng er farin leið, og litiö er til baka, og förin var ei greið. — Á aldarfjórðungs bili hér unnið verk er þarft, og löngum var þó liðfátt, en barist stundum djarft. En fyrir var í götunni steinninn stór og hár, og steinn sá kostað hefir oss mörg og blóðug tár. Og mörg er vonin svikin og margur nar í val, og þröngir eru vegir um dauðans skugga-dal. En nú að morgni liður og ljosið roðar tínd. Og vona-himinn heiður oss synir skyra mynd. Sú mynd er hrein og fögur, af frjálsri þjó ðhún er, sem fjötra af sér brýtur og hærra lyftir sér. Og af oss sprengjum böndin, sem binda, særa, þjá. Og af sér hlekki hristi hin helga frelsisþrá. Sem Goodtemplarar sannir að verki fylgjumst vel. Vor kjörorð jafnan geymum í gegnum líf og hel. K.H. B. | II. Úr Atlanzhafi liggur lítill fjörður, að lágri strönd við brunahraunsins rætur, þar sem að forðum glóði gróinn svörður, glitaður dögg um bjartar sumarnætur; Þar árdagssólin hló við fríðum högum, — er hraunið svart, með gjám og klettasnögfum. A þessum stað, sem eldur landið eyddi, var áum djörfum gleði hreysti að freista; því í þá tíð, er sjálfur sjálfan leiddi, var sigursvon og aldrei þreyzt að treysta, og það varð niðjum þeirra ljós og vörður, og því er bygður gamli Hafnarfjörður. Stefna skal hátt og gera garðinn frægan, gleymandi aldrei starfsins sigurlaunum, vitið þið öll, ef vilja’ ei skortir nægan, vellirnir græöast upp úr brunahraunum; og eftir slíku gulli' er vert að grafa, og gullið finna þeir, sem leitað hafa. Sameining krafta bæði’ í huga’ og hendi, hafnfirzkri menning lífsskilyrði sendi. Frelsisins drottinn frjálsa hugsun verndi, fólkinu upp til sannleikshæða bendi, kærleikans vegur verði að fullu gjörður. Vaxi og blómgist lengi Hafnarfjörður! Jón S. Bergmann. ....—Fjallkonan. ^ýning úr leiknum „The Wolf“ á Walker leikhúsi þessa viku. VETRARKVÖLD—Frh. á 4. s. 6 kvöld byrja Mánud. 29. Marz Ágætis söogleikur. í svefnherbergi sitt; þar fleygði hún sér niður í rúmið og grét lengi. Hún vissi ekki hvort það var af sorg eða gleði. I huganum þakkaði hún guði, að hann hafði frelsað þau, þakkaði honum af því að hún vissi að hann elskaði hana, og hún bar fram innilegar bænir um, að hann vildi fylgja Einari heim til sín. Henni varð ekki svefnsamt þá nótt, en þegar hún heyrði þresk- ingar-höggin frá Bergstað um morguninn, þá vissi hún að Einar var þar að vinnu. feá hló hún með innilegri gleði og þakkaði guði alt. Hans. Stubborn Cinderella með Homer B. Mason og 60 öðrum. Eitt ár leikið í PrincessTheatre, Chicago LeikritiB og kvæðin eftir Houge & Adaras. Lögin eftir Joe, E. Howard. Leiktjöld eft- ir Geo’ Marion. Verð. Kvöldin 25C. til $1.50. Matinee 25C. tii $i'oo. \ 1 [] m ] i I iL Walker leikhús. _ ' * “The Wolf” heitir Jeikurinn, sem verið er að sýna í Walker-leikhúsi þessa viku. Leikurinn gerist i Hudsonsflóa héraðinu i Canada og lýsir ágætlega mönnum og stað-1 háttum á því svæði. Aðalhetja Jeiksins er Canadabúi af frönskum ættum og annar landi hans. ör- lagastund leiksins er ákaflega á- hrifamikil; það er hörð orusta milli hetjunnar og þorparans, sem 1 lýkur rétt áður en tjaldið fellur. Eugene Walter, höfundur þessa leikrits, er stórfrægt skáld. Matinee verður á miðvikudag { og laugardag. Leikurinn verður seinast sýndur á laugardagskvöld. THEATRE NÆSTU VIKU Ágætis skemtanir. — Frægar danskonur frá París. MUe. ATHMORE GREY sýnir list sína. Gaman verður að sjá Mr. og Mrs. ARTHUR FORBES í ,,A Wlld Rose" Unun verður að hlvða á THE ELITE MUSICAL FOUR Instrumental Quartettes og Solos Nafnkunni enski gamanleikurinn HARRY BURGOYNE leikur. Komið og hlýðið á hann. FOX og CRYSTAL hebr. leikarar. Komið og sjáið hebr. leikarana. SAONA The Impersonator. Prýðis fagrar sýningar. FRANK PETRICK, söngvari. Mjög skemtilegur söhgleikur verður sýndur á Walker leikhúsi í næstu viku, sem heitir “A Stubb- om Cinderella”. Hann hefir ver- ið leikinn í New York og Chicago og hlotið afarmikið lof. Hér verð- ur það leikið af ágætum leikflokk. Leikurinn var nýskeð sýndur í Vancouver Opera House, B. C. Aðgöngumiðar voru seldir fyrra kvöldið fyrir $1,292.00, 4. Marz, en kvöldið 5. Marz fyrir $1,548.25. Þessi mikla aðsókn ætti að vera góð meðmæli. "A Stubborn Cinderella” cr hnyttilegur leikur og skemtilegur, hljóðfærasláttur og allur leiksviðs útbúnaður 5 bezta lagi. HREYFIMYNDIR. The Winnipeg Renovating Co æfðir litarar, hreinsa föt og pressa; gert viö loðkápur, hreinsaðar og litaðar. Vér leysum alskonar viðgerðir af hendi. Hvítir ,,Kid“- glófar sérstakl. vel hreinsaðir. Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðaðar. 561 Sargent Ave, Cor. Furby Talsími 5090. og sjá fyrir henni. Efnið í leikn um lýtur svo mest að því, að segja frá uppeldi þessarar ungu stúlku Winnipeg leikhús. ÞaS er svo um marga sjónleiki, sem sýndir eru, að þeir skilja lítið eftir í huga áhorfendanna. Þó eru til sjónleikir, sem öllum hljóta að verða minnisstæðir. Einn slíkra leikja er “The Prince Chap”, sem nú á að sýna á Winni- peg leikhúsinu. Leikurinn er mjög fagur og á- hrifamikill. Prince Chap er ungur mynd- höggvari í Lundúnum, og er að keppa eftir fé og frama. En svo vill til, að hann verður að taka að sér unga stúlku 'fimm ára gamla næstu ellefu árin eftir að hún kom til myndhöggvarans, eða þangað til hún verður gjafvaxta kona og þau fella hugi hvort til annars. fyrsta þætti er Claudia sýnd fimm ára gömul, og í öörum þætti tíu ára og síðar sem fulltíða kona. í fyrsta þættinum leika þær Greta Ferguson og Beryl Adams Claudíu, en í seinni þáttunum þeg ar hún (Claudiaý er orðin gjaf- vaxta tekur Miss Fealy við að leika hana og gerir það með hinni mestu snild. — Búist er við mikillt aðsókn. ílii' Ci'iilntl CoiilÁ- Wiiml C11. Stœrsta sinásölukolaverzluii f Vestur-Canada. Beztu kol og viöur. Fljót afgreiðsla og ábyrgst aö menn veröt ánægöir. — Harökol og linkol.—Tamarac. Pine og Poplar sagaö og höggviö.—Vér höfum nægar .birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlnm og nýjum viöskiftavinum. TALSÍMI 585 D, D, WOOD, ráösmaöur. Búnaðarbálkur. | MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð i Winnipeg 23. Marz. 1909 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern.....$1.10^ ,,2 ,, ...... 1.07/ ,, 3 ,, ..... 1055^ ., 4 i-oi ., 5 ........ °-93 dafrar, Nr. 2 bush.... ^2l/2c “ Nr. 3.. “ .... 4ic Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2. $2.80 ,, S.B ... “ ..2.35 ,, nr. 4.. “• $1-50 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton... 21.00 ,, ffnt (shorts) ton... 22.00 Hey, bundiö, ton $6.00—7.00 ,, laust, ,, .... $10.00-12.00 Smjör, mótaö pd........ —27C ,, í kollum, pd.............15 Ostur (Ontario).... I4C ,, (Manitoba)............12 y2 Egg nýorpin......... 37—39 ,, í kössum tylftin.. 21—c Sautakj.,slátr.í bænum 6 —90 ,, slátraö hjá bændum . .. Kálfskjöt............. 8c. Sauöakjöt................to/c. Lambakjöt........... —12/ 3vínakjöt,nýtt(skrokkar) 9%c Hæns.........................i8c Endur I5C Gæsir Hc Kalkúnar ......... 18—19 Svfnslæri, reykt(ham) 11 /.-ti/c Svínakjöt, ,, (bacop) 12/—13]^ Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$2. 55 Nautgr. ,til slátr. á fæti iooopd. og meira pd.'i/.-^/c Sauöfé 6/c Lömb 6—6>^c Svín, 150—250 pd., pd.......6/ Mjólkurkýr(eftir gæöuml $35 —$5 5 Kartöplur, bush...... 75— 9oc Áálhöfuö, pd.................30. Carots, pd......... —ic Sæpur, pd....................%c. Blóöbetur, pd........... 1 /i • Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd ................ 2/2c Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5-5° Tamarac' car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) ....... 3-75 Poplar, ,, cord .... $2.75 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húöir, pd............. 4—6/c Kálfskinn.pd.................. c Gærur® hver.......... 40 —7 50 SUfköstuð folöld. við á hverjum degi. Á vetrum er heimilisfólk ti! sveita meira heima við en á sumrin og þvi hægra að líta eftir folöldum, þegar þau eru úti og láta þau inn áður en þeim kólnar. Varla þarf að taka það fram, að folöldin verður að ala vol um málmi, eru tldir jafnbitrir fyrsta veturinn, gefa þeim fóður bæti og eins þurfa hrygsurnar, sem þau ganga undir, að hafa nóg að eta. Vitanlega er það óhentug- ur tími að folöld séu köstuS á haustin, en þeim mun vandfarnar.i er og með þau. En með góð.'i meðferð hafa oft beztu hestar orðið úr síðköstuðum folöldum. Sauðfé. Nokkuð alment mun þaS vera, að minni rækt sé lögð við sauðfén- aðinn en flest önnur alidýr. En þegar gætt er að hvað kostar að halda hann og ’hirða kemur það skjótt í ljós, að sá tilkostnaður verður hlutfallsleg-a miklu mintii en við flestar aðrar skepnur, sem bóndi hefir á búi sínu, en arðurinn af sauðfénaðinum aftur meiri, ef lögS er rækt viS hann, en flestum öSrum alidýrum. SauSakjöt er gott og ljúffengt og holt. og vana- lega í háu verði. SauSfé er sóIgiS í illgresi sem vaxa myndi og breiS- ast miklu meira út ef þaS fengi aS þróast í friði, og fræin á því aS þroskast og jurtirnar að sá til sín. Varla er hirðing á sauðfé teljandi þar sem menn hafa góðar girSing- ar til aö geyma það í; þegar ekki er um margt fé aS gera þá mun það heppilegasta aðferðin, því a3 úlfar eru helzt til víða hér í Cau- ada, og mundi miklu nieiri sauS- fjárrækt vera hér í landi en er. ef þann varg væri ekki aS óttast. F.n eigi aS siSur er engin frágangssök fyrir griparæktarmenn aS hafaæSi margar sauSkindur, bæSi til heini- ilisþarfa og til aS selja, ef svo vi!l verkast. ÞaS þarf ekki mikla kunnáttu til þess aS ala þaS up,- svo aS sauSfjárhaldiS borgi sig nokkurn veginn, og sé lagt kapp 1 aS hirSa sauSfé sem bezt, borgar sú fyrirhöfn sig ágætlega vel. 'ÞaS er enginn ágóSi i að sá garS- ávöxtum snemma, sem ekki þola vel kulda og veSrabreytijjgu. Er betra aS draga þaS þangað til sól- in er buin aS verma jarSveginn nægilega. Til þess að koma i veg fyrir kláSa á jarSepIum er þaS sagt gott ráö, að leggja útsæSiS sundurskor- iS i bleyti í nokkrar klukkustundir í formalin blöndu. Síðköstuð folöld verða að geta hreyft sig nægilega mikið, ef þau eiga að þroskast sæmilega og verða heilbrigð. Margir sem síS- köstuö folöld eiga, lita svo á, að sjálfsagt sé aS láta ekki koma kul að þeim, og halda þeim lokuðum inni í hlýju húsi allan veturinn. Það er vitanlega satt, að kulda- rigningar og hríðarveður eru fol- öldum óholl og eins froststormar. En þegar logn er og hreinviðri þola folöld að vera úti i jafnmikla frosti eins og hryssurnar sem þau ganga undir. Það er nærri því óbrigðult, að þau folöld verða fótaveik, sem lokuð eru inni í þröngum hesthús- um allan veturinn. Fæturnir stirðna og vöðvarnir verða linir og þróttlitlir. Enn fremur er ilt fyr- ir hófana að folöldin standi stöð- ugt i taðinu. Hófamir harðna seinna en ella og vaxa líka minna, svo að hætt er við hófkyrkju. Það er því alveg sjálfsagt að lofa haustöldum folöldum öldung- is eins og öðrum að leika sér úti Ekki munu allir gera sér grein ; fyrir því, hve miki.ll hagur er að I því að skifta um útsæðistegundir. | Þar sem jarðvegurinn er leirkend- 'ur, er gott að fá sér útsæði, sem þróast hefir í sendinni jörð. Ef jarðvegurinn afur á móti er send- ! inn, er gott að útsæðið liafi sprott- ið í leirjörð. Þess ætti og eigi síður að gæta, eftir því sem liægt i er, að útsæði, sem fengið er að til umbreytingar. hafi þroskast norð- ar en á að sá því. Þessi regla ' gildir bæði um hveiti, bygg og I hafra o. s. frv., en glöggast kem- ur þó hagnaðurinn af tilbreyting- | unni t ljós að því er jarðepli snertir. A. J. Ferqason, vinsali 290 William Ave.,Market 8qaar Tilkynnir hér með aB hann hefir byrjað verzlun og væri ánægja að njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavfn o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsími 3331 - llolel Hiijestic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $i-50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. Jamet (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.