Lögberg - 25.03.1909, Page 6

Lögberg - 25.03.1909, Page 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1909. KJORDOTTIRIN Skáldsaga í þrem þáttum eftir ARCHIBALD CLAVERING GUNTER ANNAR þATTUR. VII. KAPITULI. New York, 3. Jan. 1890. “Allar ungar, meiriháttar stúlkur í New York, sem tolla vilja í tízkunni, eiga sér dagbók. “fig hefi þráft svo mikiö að byrja á dagbók minni aö vitS lá, aö þaS kæmi mér í gröfina. ÞaS er eins á- statt fyrir mér og Mary, a8 margt er þab, sem eg þrái. — Þrár mínar skifta þúsundum. En viS M. er- um a6 því leyti ólíkar, að eg ætla mér a5 fullnægja eftirlöngunum mínum. Mathilde Tompkins Follis er engin hengilmæna, sem húka vill út i ofnhorni. Hún hefir alt af veriö lífsglaöari en fólk er flest. “Eftirfarandi fréttagrein hefi eg klipt úr blaöinu “News Post’’. Eg lét hana í dagbókina til smekk- bætis: “ ’Vér höfum frétt þaö meö áeriöanlegri vissu, aö ungi klúbbherrann og gleðimaöunnn Augustus de Puncher van Beekman ætli 'innan skamms aö ganga aö eiga Miss Mathilde Tompkins Follis, unga stúlku sem fyrir skömmu er farin aö láta á sér bera í samkvæmislifi þessarar t>orgar. Þessi unga stulka er undir verndarvæng Mrs. Aurora Dabney, ekkj- unnar, sem hefir valiö sér það mikilvæga hlutskifti, aö koma fjölda mörgum ríkum stúlkum, vestan úr nkj- um inn í samkvæmisfögnuðinn hér. Þetta hjónaband er meira en lítil upphefö fyrir Follis-ættina. “Miss Follis hefir undurfagra söngrödd, o£ er sagt aö með söng sinum muni hún hafa heillað huga Augustus, sem og er talinn féþurfi. “Brúöurin verður sjálfsagt heldur en ekki ásjá- leg í silfurofnum brúðarhjúpi, úr silfurnámunm miklu, sem faöir hennar á, og kolluö er ‘ Baby- náman’’. “Aö síöustu viljiun vér geta þess, aö vér teljum “Getur nokkur boriö á móti því, að þær Mrs. Rivington van Shermerhorn og Miss van Damm hafi heimsótt mig? Má ekki sjá á borðinu i forsal mínum nafnspjöld stórveizlu-kvenskörunganna, þeirra Mrs. George van Tassel P. Nailer og Miss Allice Mav Catskill, eða tignarkvennanna Mr. Ross Dunboyle og Clara Jenks Remington? Koma ekki í kveldheimboð mín klúbbsnáöar feg get ekki kallað þá mennj svo sem eins og Bertie van Tassel, Georgie Remson og Foxhunter Reach, og láta þeir ekki svo lítið að tala um hesta við mig? Um það efni er eg þeint öllttm fróðari, þvi að eg hefi lengst af æfi minnar lifað á hestbaki. Og festi eg mig ekki enn betur í tignar- sessinum í kveld er eg trúloiaðist litla A. de P. van B., í hléunum i einum lancers viö dynjandi hljóðfæn sláttinn ? _ “De Punster og van Beekman ættirnar eru i há- vegum hafðar jafnvel í sjálfri paradís guðanna; for- kólfum ættanna finst Augustus—eg kalla hann Gusste nú orðið — samt vera eitthvað mergsvikinn, eins og við mundum kalla þaö i Colorado, af því aö hann er kominn af hliðarlegg í ættinni, því að hneyksli liafa orðið í þeirri ætt %ins og flestum öðrum aöalsættum feitthvað frá stjórnarbyltingar tímunum, minnir migj; en sérílagi er hann ekki í náðinni vegna þess, að hann hefir sólundaö öllunt eignum sínum, meö “aðalsmen.sku kæruleysi’’, eins og Gussie kemst sjálf- ur að orði. Eg -vona samt að Punsters og van Beek- manns fólkið taki hann aftur í sinn náðarfaðtn, og Colorado-erfingjann líka, þegar hann er búinn að fa miljónirnar, sem pabbi gefur ntér í heimanmund. “En ntér brá þó illa við þegar eg sá greinina í News Post. Hvað skyldi karlinn — eg ætlaði aö segja pabbi — segj a? “Gussie berst allra spjátrunga mest á í New York, og þó hann sé afkomandi gömlu Hollending- anna, er hann afar-sólginn í alla enska apahnikki. “Nú er svo mál með vexti, að karlinum er mein- illa við alla spjátrunga. Það fer hrollur um mig þegar eg hugsa til meðferðarinnar, sem aumingja Gussie minn fær hjá honum. “En eg er ekki svo smeyk um pabba. Mamma er fær um að þagga niðri í honurn. Öðru máli er að gegna um Bob; Bob er hetja. Það var hann, sem bjargaði “Baby-námunum’’ -fyrir okkur, þegar upp- “Mamma er nýkomin heim frá Arnold og Con- stable, og henni fórust líka svo orð, aö “litli herrann biði min i dagstofunni.” “Mér heföi þótt vænna um hefði hún sagt saln- um. Það er hreinna og fegra orð. “Nú ætla eg að loka dagbokina mina niðri i hirzlu og fara ofan til að taka á móti Gussie. O, sei, sei! Eg má ekkí hugsa til örlagastundarinnar—” VIII. KAPITULI. 1 Unga stúlkan, sem þetta hafði ritað, lagði fri sér pennann, ypti dálitið öxlum, lagaði ofurlitið til fallega búninginn, sem hún var i, leit snöggvast á mynd sina yndisfagra í stóra boröspeglinum og fór síðan út úr herberginu sínu, til að taka á móti Gussie litla, er hún hafði nefnt svo í dagbókinni. Miss Mathilde var ásjáleg þegar hún gekk niö- ur breiða eikarstigann í stóra húsinu á Fifth Avenue Það hús hafði faðir hennar, Abraham Aleihides Foll- is, eigandi silfurnámanna miklu og miljónaeiganclinn frá Denver, leigt handa henni yfir veturinn meðan hún dvaldi í New York. Húsinu fylgdu öll hús- gögn, málverk og skrautgripir ýmiskonar. Hún var frjáls’leg Vestur-Ameríku stúlka eins og vindurinn á sléttunum hennar. Hún var rjóð í kinn- um og sælleg og augun voru ódepruö af náttlöngmn dansleikjum á vetrum og ýmiskonar skemtunum á sumrum við böðin. En þetta fer með fegurð ungu stúlknanna eystra svo að þær verða ellilegar fyrir tímann, og eru j.afnvel farnar að láta á sjá á tvítug..- aldri, um sama leyti og ungar stúlkur í Evrópu liafa lokið skólanámi. Mathilde var mjög handfríð og fótnett, eins og titt er um amerískar stúlkur. Hún var vel meðalkona á hæð og iturvaxin eins og þær stúlkur eina* gela orðið, sem hreyfa sig mikið úti við og alast upp í hreinu og tæru fjallaloftinu; og það hafði hana ekki skort, þvi að hún hafði iengst af í barnæsku sinni bú- ið i tjaldi, er faðir hennar flutti með sér þegar liann var að leita námanna. En þó að hún væri hraustleg var andlitið kven- legt og fritt, glaðlegt og aðlaðandi. Augpm voru fagurblá, það var enginn gráblendingsblámi i þeim, heldur sami skýri, blái liturinn eins og á skógarfjól- unum, og á þenna lit augna virðist stundtim slá rauö- leitum bjarma þegar þau tindra af geöshræringu. Hún var smámynnt og munnurin nstaðfestulegur. Þ.að hafði hún af ntóður sinni, nýlendukonunni, sem sjálf þotið varö. SkeJíing held eg Bob verði hryggur. Enlhafði farið í bardagann móti Indianunum þegti hvaö honum hlýtur að verða illa við Gussie. En hon-1 Sioux uppreisnin varð í Minnesota. Hugsum oss um verður ekki illa viö hann vegna þess að Gussie er 1 enn fremur, að þessi unga og friða stulka ha 1 vern ... ........ I , / . . V1 . . /-vrv 1-»nrrK\rnpm P111Q OP* Venia. spjátrungur — heldur af því að — 'Þvættingur! Rugl! Og hvað skyldi hún ósennilegt aö Augustus hefði "gengið í gildruna”, ef segrja, þegar hún kemst að því, að eg vil ekki líta viö hann hefði ekki vitað af Baby-námunni, því aö hann Bob Hvað skyldi hún yngri systir mín segja, vilja- litur stórt á sig Afkomendur de Punsters og von sterka hvasseyga stúlkan, _ hun Florence, sem litur stort a sig. „ • „ttar- fnæsir eins og trollskessa", eins og við komumst að Beekmans-ættbogarmr, hafa fortas. a* ryra r ^ tign sina á þvi ati mægjast vits alþytiufolk. En eign þeirra ætta hafa drjúgum gengið í sig siðan Hollend- ingarnir fyr á tímum sölsuðu undir sig viðattumiklu I ^-------------- landeignirnar undan Indíánunum í Manhattan eyj-, bernskubrekum. unni.” “Þó að þessi grein i News Post sé íllkvittmsleg, er hún svo sönn, að eg gat ekki stilt mig um aö færa hana iun i dagbók míöa. Eg sit viö aö skrifa hana kát, orðheppin, rökfróð og hugkvæm eins og venja er um konur i hvaða landi sem vera skal, þar sem þær eru hvattar til aö hugsa og starfa sjálfráðar og sjálf- stæðar. Hugsum oss að hún hafi verið klædd með þeirri næmu smekkvisi Parísar-tízkunnar, sem ein- kennir þær amerískar konur, sem ekki vita aura sinna tal. Hugsum oss að yddi á litla fótinn fram undan Vvbll d. I lU1' ö ■'* , . • / i • 1 “Mér er enn í minni hvernig hún tók þvi, þegar j atlassilkikjólnum. Hugsum oss að roði komi a hviK- 5an Hollen -1 ætlaði að hirta okkur fyrir nokkrtim árum af j legt andlitið, þá ólundarsvipur, þá reiðihruk ui er víöáttumiklu; höföum g’ert okkur sekar í einhverjum loks hverfa fyrir glettnislegu gremjubrosn Þetta er Þá starði hún á mömmu, stórum lökkum, tindrandi augunum, þangað til mamma leit undan, tautaði eitthvaö fyrir munni sér og hætti við að lemja hana, og nnamma var þó ósmeyk að ráöast móti skógarbirninum sjálfum á þeim árum. Eg reyndi að herma eftir þetta augnaráð, en þaö haföi ekk, nokkurn veginn nákvæm lýsing á Mathilde Follis, er hún svífur niður stigann til að taka á móti Mr. Au- gustus de Punster van Beekman, sem hún hafði kosið sér til eiginmanns. Það sást gerla á skjótu svipbreytingunum, se.n komu á andlitið á henni á leiðinni niður stigann, að ími 1 daeDOK miya. | at> nerma eitir pena augnarao, cu ndiui kuiiiu 1f i skrifstofu minni að 637 Fith Ave. Þar hefir, jafnmiklar verkanir á mömmu. Hún lamdi mig hún var mjög örgeðja. Ómurleg hugsun hafði alt 11 -n^r íhúíS __________________a. #»ími rincrifS hpnni i hu2r o2T pindi hana sart. inni 1 skritstoiu miiíin <iu v-w * , Jaiuu karl - eg ætlaði aö segja pabbi leigt handa mer ibuð | samt. __ -r 1 ___1: LnrtM /-'klrLrnr * , vetur. Og hingaö til New York sendi hann okkur mömmu frá Capitol Hill i Denver til þess að rikastx erfinginn í Colorado-ríkinu gæti gert frumraun sina í samkvæmislífinu. “Eg hefi bæði reiðst og glaöst yfir þessan bíaðagrein. “Ef eg heföi ekki verið annars hugar eftir sigur- vinningar mínar á tónleikahúsinu í gærkveld, og cc kurteisi væri til hér eystra, þá skyldi náungmn, sem skrifaði greinina hafa fengið ærlega ofanígjöf á Col- oradobúa vísu. “Þvættingur! Það er eins og eg ímyndi mér, aö eg sé sama óstýriláta Tillie Follis frá Aspen-nám- unni, og eg var fyrir sex árum. Nei, eg er orðin a!t ööru vísi eftir aö eg var send á nr. 326*4 Madison Ave. til að fá á mig enskan mikilmennskubrag með yfirskini franskrar kurteisi. En systir mín, sem er yngri en eg, er enn þa a sama staö. “Við nána athugun hefi eg ráðið það við mig, að skeyta ekkert um þessa grein. Eg ætla að gleyma því, aö eg hafi nokkurn tíma séð hana. Eg ætla að játa eins og eg viti ekki, aö annað eins blaö og New Post er til. Greinin er vitanlega skrifuö af tómri öf- un(j; _ öfund, sem fréttasnápar sorpblaða hafa si og æ á aðalsfólkinu, þessir ræflar. sem veröa fegnir að drekka kampavín aðalsmanna í anddyrum hallanna og skrifa lýsingar á miðdegisgildunum við öskustórnar. “Eg ætla að sýna höfundinum, hver sem hann er, fgreinin er svo níðangaleg, að næst virðist að halda, að hún sé eftir konuj, aö eg, Mathilde FolJis, hefst ekki við frammi 5 anddyrunum, heldur inni í sjálfum veizlusölunum. “Hvað er um þetta aö segja? . ---------- . ° ., .. “Þegar eg hugsa til pabba, Bob og Florence, þá , þessi særandi hugsun hafði vaknað hja henm: n liggur mér við að kalla upp yfir mig og segja: “Tizka, i borgar Mrs. Marvin fynr að koma ungum stu um . 1 rv. 1 1 • .... e.' A Tt-ornfípn pf TVTrs. M. 2renr pílu einu flogið henni í hugog píndi hana sárt. Það var í sambandi við greinina í News Post, að sigurvinningar og upphefð eru ekki sannar rosir, þegar $ alt er litið!” “Þvættingur! Jú, rósir eru það. “Eg get boðiö öllum birginn, bæði pabba. Flor- frá Vestur-Ameriku á frámfæri, ef Mrs. M. gerir þaö að lífsstarfi sínu? Hver er verzlunarvaran ? Þegar henni kom í hug svarið: eg og fé mitt, varð hún kafrjóð í framan. Reiöihrukkurnar komu á hg- get DOBIO onum Uirgmn, UÆUI [yauua, i vaiu nuu . ------ . ence og Bob. þegar eg hugsa til þess Jivernig þeim andlitið á Mathilde þegar hentu hugkvæmcis a g- mundi hafa qröið við stallsystrum minum á Capitol nrð hennar og fé yrði til þess að fylla pyngju r*. • r'- !,/•« Krrvc?i nftiir bep'ar nun Hill. henni Sallie Jackson og henni Lavie Martin, ef þær hefðu séð mig dansa í kveld viö lavarö ekki ítalskan rakara-greifa, álíka og þann, er mest veörið var gert af vestra. heldur sannan barón. Já. skelfing held eg Denver-stúlku.rnar hefðu öfundað mig ef þær hefðu séð Avonmere lávarö sveifla mér í Sir Roger de Coverley dansinum. Þetta er enska nafniö á am eríska Virginia-reelnum. En hvað viö hér erum orö- in ensk. Já, eg get boðiö öllum birginn .og jafnvel Bo'o líka, þó að það sé Ijótt af mér að segja þetta. “Mrs. Marion gerði okkur Avonmere kunnug i kveld. Það virtist eins ogMrs. M. langaði til að eg liti upp til hans og dáðist aö honurn. og sama virti. t Avonmere langa til sjálfan. Hann þvældist stööugt í kring um mig i kveldveizlunni þangað til Gussie réð sér ekki fyrir afbrýöisemi og bað mín umsvifa- laust í dansinum þá um kveldið. “Það er auðséð á Avonmere lávaröi. aö hann er Englendingur. og vfir höfuð er æðimikill Evróp i bragur á honum. Hann er hár vexti og þrekinn: augun eru dökk. lík og í ftölum, bæði bliöleg og ó- svifnisleg. Það litur út fvrir að hann hafi veriö æðimikill slarkari. Eg hefi hugsað mér að fá upp- Iýsingar um hann hjá Mrs. Marvin. Henni er illa við Gussie, og hún varð alveg hamslaus þegar hún sá greinina i News Post. “Það vildi vel til. að hún skyldi ekki vera heirfta þegar þjónninn kom með nafnspjald Gussie. Marvin, en svo fór hún að brosa aftur þegar hún mintist þess, að litli Gussie mundi eigi vera viðskift- arinn, er Mrs. Marvin þætti slægur í. Annars mundi hún ekki vera honum jafn reið og hún var. I-Iún tautaði fyrir munni sér: “Eg haföi imynd- að mér aö Mrs. Marvin væri bara blóösuga, en ef hún er gróðabrallsdrós í tilbot þá /kal hun lítið hafa upp úr Mathilde Follis.“ Þvi næst dró hún frá dyra- tjöldin og gekk inn til að heilsa upp á unnusta sinn, er beið þar inni í stofunni. Þó undarlegt megi virðast. hafði unga vestur- ameriska stúlkan getið sér rétt til um þetta, en eigi um allan sannleikann samt. Mrs. Aurora Dabney Marvin var sannast að segja eitt hinna fágætu furðuverka nútiðar félags- lifsins. Hún varð ekkja i ófriðarlokin og allar eigur hennar þá voru óbilandi kjarkur og ísmeygilegt fas. Þessir eiginleikar höföu orðið henni svo arðsamir, að hún gat lifað í “vellystingum pragtuglega’ ’og heldur því áfram meðan ameríska félagslífið er eins og þaö er nú. Þó að Mrs. Marvin væri félaus í fyrstu og hefði enga stöðu, tókst henni með unclraverðri viðmótv- lægni sinni og óviðjafnanlegu sjálfsáliti, að verða af- ar voldug í félagslífinu. Sakir þess hve ísmevgileg hún var hafði henni hepnast að komast inn á atkvæða- mesttr fjölskyldur i New York, en sjálfsálit liennar ’hafði blásið henni bví i brióst. að hún hlvti að verða GIPS A TKSföl. Þetta á að minna yður á a5 gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viöar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold^Dust“ fullgeröar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segii hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Go., Ltd. SKRIFSTOFA Ofi MYLIVA WINNIPEO, MAN. einvöld á hverju heimili, eftir að henni heföi tekist að stíga þar fæti inn fyrir dyr. Mestra tekna hafði hún aflað sér á því, aö lesa upp eða halda fyrirlestra ókeypis til styrktar bág- stöddum, en lét svo kvenfélögin, er gengust fyrir slík- um samkvæmum, greiða sér fyrir. Hún hafði hlotið mikið frægðarorð meðal heldra fólks af fyrirlestum sinum um: “Konungar, sein eg hefi hitt“, “Vinir mínir meðal þjóðhöfðingja”, “Tigm ar konur, sem eg hefi heimsótt” o. s. frv. Aldrei tal- aðilhún um‘ ‘Þá forseta, sem eg hefi séð”, eða “Þá bankastjóra, sem eg hefi borðað miðdegisverö hjá”, og voru þó hinir síðartöldu óteljandi, því aö forsetar og starfsmálamenn eru ameriskir, en með því að hú 1 var hirðsnápur fór hún nærri um hvernig hún ætti. að haga orðum við stórmennin og kitla eyru þeirra. Þegar þeir hugsuöu um þessa tvö hundruð punda þreklegu Bandaríkjakonu, umkringda af furstum og lávörðum, þá féllu þeir fram og tilbáðu hana eins og aldavinkonu konungafólks, með sömu ákefö eins og þar væru komnir konungarnir sjálfir, furstarnir og lávarðarnir, ef þeim hefði gefist færi á aö komast í jafnnáin kynni við þá. En þessi atvinnuvegur var ekki orðinn eins arð- vænlegur eins og áður, vegna þess, að kvenfélögin, sem gengust fyrir þessum velgjörðasamkomum, vora gramar yfir kröfum hennar, sem drjúgum skertu féö handa fátæklingunum. Þess vegna hafði Mrs. Mar- vin tekið annað til bragö? á síöustu árum. Að vísu gat hun ekki náð einkaretti á þeirri uppfundningu, en samt gat enginn staðið henni á sporði í þeim leik. Hún hafði sem se tekið ser fyrir hendur að koma dætrum þeirra manna, sem skyndilega höfðu safnaö auð fjár, á framfæri í samkvæmislifinu í New York og Evr- ópu. Og um þessar mundir haföi fjölda manns tekist að hrúga saman auö fjár. Auðæfi þessi höföu mönn- um græðst við járnbrautalagningar, námagröft, kvik- fjárrækt eða iðnað, og jukust þau drjúgum við þá rangsleitni að leggja skatt á alþýðuna til þess að auðga hina útvöldu. Þessi venja hefir fyrir löngu rutt sér til rúms undir stjórn skrílslegra aðalsætta, sem hvergi þróast betur heldur en hér, vegna toll- laganna í menningarlýðveldinu svo kallaöa. Þessari sniöugu uppfundning Mrs. Marvins varð mikill hagur aö því, aö mikill fjöldi þessara auökýf- inga, höfðu farið aö þrábeiðni kvenna sinna og dætn og ýmist leitað hófanna eöa róið aö því öllum árum, að mega taka þátt í samkvæmislífinu í New York og Boston. En þar hafði engin fyrirstaða oröiö og var þeim orðalaust veitt móttaka ef miljónirnar voru nógu margar og framkoman ekki alt of ruddaleg. Foreldrar, sem vísað hafði verið á bug viö fyrst 1 atlögu, neyttu hermantiJlegrar kænsku, sem síðar var kölluð; “Að koma i opna skjöldu að Evrópu-sið.” Þeir höfðu lofað Newport, Lenox, New York og Boston að eiga sig, haldið austur um haf og neytt auösins til þess að gefa dætur sínar einhverjum stór- titluöum veslingum, sem fúsir voru að heiðra fagra, unga,, mentaða Vesturheims-stúlku meö titlum sínum. þegar þeir fengu of f jár í aöra hönd, sem þeir gátu varið til að berast mikið á í hjónabandinu og greiða spilaskuiklir sinar; og með Vesturheims-auðnum mátti hylja þann blett, sem féll á skjaldarmerki þeirra, er þeir gengu að eiga ótignar konur. Og þegar foreldrarnir hafa fengið tiginborinn tengdason í lið meö sér. halda þeir heimleiöis, ger* aðra atrennu til aö fá hluttöku í samkvæmislífinu, sem þeim var áður bægt frá — og fá þá sigur.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.