Lögberg - 25.03.1909, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1909.
7-
ÆFIMINNING.
ÞaS hefir alt of lengi dregist aö
tilkynna lát Ara Gunnars sál. Hall-
dórssonar i íslenzkum blötSum, er
lézt á spítala í bænum Grand Forks
í N. Dak^- 24. Júlí a^6.
Tildrögin at> dauöalians voru
þau, aö hann stakk ryöguöum
nagla neSan í 'annan fótinn er
hann var aö smíöa. Honum var
samstundis ekiö heim til sín, en á
heimili hans var þá stödd íslenzk
hjúkrunarkona, sem hreinsaCi nagl
stunguna og batt um fótinn, og
kendi hann þá ekkert til í fætinum.
En þannig stóö á, aö Ari sál.
var að stækka hús sitt og vann
hann að því í tómstundum sínum.
Hann fór þegar aö smíSa. En á
níunda degi fann hann til í hálsin-
um þannig, aö hann gat ekki
kingt. *
Var þá læknir sóttur, og sagöi
hann, aö Ari sál. væri búinn aS fá
“löcked jaws” fginklofaj. Var
hann þá fluttur á spitala. Kona
hans fór meS honum, og mun
henni seint gleymast þjáningar
þær, er hann hlaut líöa fram undir
andlát sitt, en hann bar þær meö
meö sálarþreki og undirgefni und-
ir guBs vilja; ráB og rænu hafSi
hann til hins síöasta.
Ari sál. fluttist af SeyBisfiröi til
þessa lands haustiö 1892. Hann
settist aö í Hallson, N. D., og gekk
þar á alþýöuskóla um veturinn, og
mun þaö hafa veriö hin eina til-
sögn, er hann naut í enskri tungu;
þó las og ritaöi hann hana vel. Ari
sál var sonur Halldórs Jörundsson-
ar og Sigríöar Aradóttur, sem um
30 ár bjuggu í Haugahúsum
á Áltpanesi og fluttu svo þaöan til
Reykjavíkur. Þau voru sex syst-
kinin: Guölög, Oddný, Ingibjörg,
Vilborg, Ari Gunnar og Vigdís,
sem er hér i landi i bænum Seattle,
vestur á Kyrrahafsströnd. Ari sál.
giftist hinni eftirlifandi konu sinni,
Ingibjörgu Stefánsdóttur, 20. Jan.
1896, og settust aö i bænum Grand
Forks, N. D. Hann var mörgum
góöum kostum búinn, snyrtimenni,
sparsamur og reglusamur, og fram
úr skarandi þrifinn meS alt, sem
hann haföi undir höndum. Einnig
haföi hann ánnniö sér traust og
hylli hérlendra manna í Grand
Forks bæ, því hann reyndist ötull
liösmaöur og trúr í oröi og verki.
Ari sál. var vel greindur maður,
eins og hann átti kyn til aö rekja.
Þáö var skemtilegt aö hitta hann i
góöu skapi heima hjá sér, var hann
þá ætíö mjög viðfeldinn og gaman-
samur. Feguröarsmekk átti hann
einnig og sýndi þaö bezt hiö snotra
heimili hans, er hann haföi bygt
sjálfur í Grand Forks, og sem
hann notaöi hvert tækifæri til aS
endurbæta og hlynna aS. Ari sál.
stundaöi húsasmíöi hér og var orö-
inn fær í þeirri iSn, og hafSi þó
ekkert fengist viö húsasmíö heima
á íslandi. Hann mun hafa veriö
nær fertugu þegar hann andaöist.
Ari sál. var umhyggjusamur faöir
og eigirimaður, og er missirinn því
sár og tilfinnanlegur fyrir hina eft-
irlifandi konu hans, sem nú stend-
ur ein uppi aö sjá fyrir þrem ung-
um dætrum þeirra.
“Hann er svifinn á burt”,
Eru ávalt vor orö,
Er einhver á meöal vor deyr.
"En vér vitum ei hvert”,
Eru einnig vor orö.
En er ekki faðmur guSs meir
En nokkuö, sem mannsandinn
reiknaö fær rétt ?
Munu rofna þau lög, sem oss
voru sett:
AS skilja svo fljótt, og skilja
ekki rétt?
Mun þaö skapadags endir á
á þessa lífs sprett,
AS sofna og safnast i leir?
“Nei, vér felum oss guöi”,
ÞaS eru vor orö,
Sem aðstoð hans kjósum í heim.
“Og vér föllum frá guði”,
ÞaS eru einnig vor orö.
Og einn varstu Gunnar af þeim,
Sem falst þína önd
I fööursins hönd,
Og ert farinn aS kanna hin
ókunnu lönd,
Þars í unaSi og sælu önd teng-
ist önd,
Og öll eru horfin mannlífsins
Lóðir til sölu á Gimli.
Skiftið á vondu
skilvindunumyðar
15,000 menn, sem áttu og notuðu lélegar,
slitnar skilvindur, skiftu á þeim og nýjum
DE LAVAL RJOMA SKILVINDUM
síðastliðið ár, og það eru ugglaust margir fleiri eigendur slíkra skil-
vindna, sem vænt þykir að heyra, að De Laval heldur áfram að
taka þær í skiftum, þó að þær megi heita verðlausar. En þetta er
gert til þess að skiftin geti fært mönnum svo áþreifanlega heim
sannin sem unt er, hver munur er á vondum skilvindum og góð-
um, og til þess að koma veg fyrir að vondar skilvindur verði fram-
ar seldar á þeim slóðum. Eugum verða endurseldar þessar gömlu
skilvindur, því að þær eru umsvifalaust brotnar sundur og steyptar
upp, svo að nota megi málminn, sem í þeim er.
Enn eru mörg þúsund manna, sem nota De Laval, sem þurfa
að vita, að þeir geta skift á gömlu skilvindunum, sem orðnar eru
10 til 25 ára og á eftir tímanum, og fá í staðinn mjög endurbætta,
léttari og hentugri nútíma skilvindu, sem skilur betur en hinar.
Skrifið oss lýsing á gömlu skilvindunni yðar — nafn, stærð og
flokks (serial) númer — eða finnið DE LAVAL umboðsmann
vorn.
The De Laval Separator Co.
MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER
HVAR GETIÐ ÞER FENGIÐ 32 lóSir til sölu í Gimli-bæ, fyrir
8 stykki ,,Golden West''sápu fyrir... 250 $100 hornlóBir og hinar $75 hver.
5 :: iÍTabfe1 Ge°lHes" - » .';:25c Væ?ir skilmálar. Þeir sem vildu
,,Catsup" flaskan .... ... sc kaupa eöa fá frekari upplýsingar,
Góðar niðursoðnar fíkur 4 pd..25C gyiýj ^j]
Mótað smjór, pundið...........25C
E. S. JÓNASSONAR,
SVAR
767 Slmcoe
Það borgar sig að finna mig.
Northern Crown Bank.
i
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJ ÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1.00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
C. W. Michie, pro. Manager.
P.O.Box 27,
Gimli, Man.
LÖGBERG
og 2 sögur
fyrir $2.00
HJÓLREIÐATIMI
Nú er kominn sá tími árs, aö þér þurfiö aö fara aö hugsa
fyrir nýju reiöhjóli. Þegar ákveöa skal hvaöa reiöhjól k^upa
eigi, þá er yöur áríöandi aö vita hver hefir smíöaö þaö.
Þeir sern selja yöur reiöhjól í ár kunna aö verzla meö
aörar tegundir næsta ár og hvert ætliö þér þá aö snúa yöur
til aö fá viögeröir.
Vér höfum árum saman smíöaö sömu reiöhjólategundir
og önnumst viðgeröir í Winnipeg.
Brantford
Massey
Rambler
Perfect
Cleveland
Imperial
Skrifiö eítir verölista.
CANADA CYCLE & MOTOR CO., LIMITED
Sem búa til heimsins beztu reiöhjól
144 Princess St. - Winnipeg,
grönd—
Því Kristur var kærleiksfóm
hrdn.
E. S.
.. Ritstjórar ReykjavíkurblaCanna
eru beönir aB gera svo vel og taka
þessa æfiminning upp í blöö sín.
Sjúk eru svefnlaus ungbörn.
Þegar ungböm eru óró, svefn-
laus og óþekk, þá er það vísasta
merki þess, aö þau eru ekki heil-
brigö. Heilbrigö börn sofa fast og
vakna glöB. Svefnleysi stafar
venjulega af magaveiki, innantök-
um eBa tanntökuverkjum. Fáeinar
öskjur af Baby’s Own Tablets
munu fullkomlega lækna bamiB og
færa því væran, eBlilegan svefu.
Mrs. Jos. Goneil, St. Evariste,
Que., farast orB á þessa leiB: —
“Mér hafa reynst Baby’s Own
Tablets ágætt meBal viB stíflu og
magaveiki. Eg gef litlu dóttur
minni þær, og þess vegna er hún
hraust og heilbrigB.” Seldar hjá
öllum lyfsölum eBa sendar meB
pósti á 250. askjan frá The Dr.
WiIIiams’ Medicine Co., Brock-
ville, Ont
Sectionir með stakri tölu opnaðar
til heimilisréttar 1. Apríl.
SEYMODB BODSE
Market Square, Wlnnlpeg.
Eltt af beztu veltlngahúaum baeja.
lns. M&Ittðlr seldar í SBc. hver
Jl.BO & dag fyrlr fœðl og gott her-
bergl. Bllllardstofa og sérlega vðnd-
uð vlnföng og vlndlar. — ökeypts
keyrsla til og frá Járnbrautastöðvum.
JOHN BAIRD, elgaildl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
Hér með er almenningi tilkynt, að fyrsta
dag Aprílmánaðar 1909 og þar á eftir verðS
öll þau lönd, sem tilgreind eru hér á eftir
opnuð til heimilisréttar og getur þá fyrsti
löglegur umsækjandi öðlast þar heimilis-
réttarland, með því að snúa sér til umboðs-
manns eða undirumboðsmanns Dominion
landskrifstofnnnar í því héraði sem löndin
eru.
Með tilliti til sérhvers nefndra landa,
sem liggja á pre-emption svæði, má einnig
snúa sér með landtökubeiðnir til umboðs-
manns eða undirumboðsmanns landskrif-
stofunnar. Með slíkar beiðnir verður far-
ið samkvæmt fyrirmælum Dominion land-
laganna, að því er forgangsrétt snertir og
samkvæmt gildandi reglugerðum viðvíkj-
andi aðferð til ákvörðunar á kröfum heim-
ilisréttar landeigenda í nágrenni við pre-
emption svæðið um pre-emption. Reglu
gerðir um pre-emption fást hjá landumboðs-
manni héraðs hvers.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum geta
menn snúið sér til landumboðsmanns hver
í EÍnu héraði eða undirritaðs.
Batem Ifney.
Seo. Tp. Rk*.
W. H * &B. 14 .... 12 6 17 W. 2nd M.
AH.................. 26 « 17
Hfzlna Aarency.
N. 14 of aw. 14 33 31 8
a H Of N.W. 14 13 21 26
a H 21
Al 'l .. .... 3 28 26
N.E. 14 . . . . • • ... ... 27 29 |88
N.E. 14 ,. . 1 32 2
E. 14 of E. 14 27 3
A21 .. 36 4
N.E. 14 ... .•, , . . 3ö 18 6
E. 14 of N.B. 14 .... 23 30 7
Mooae Jan Afienvy,
Sec.
... Sl
Wlnntpng A(tnoy.
Bec
N. 14 of N. H ....
X*S. 1 & 8.........26 13
L.S. 4. 6 & «......1»
Wt:::::::.::: J
L.S. 8-4 anð 8. H of
D.8. 6-«..........27
N.w. y»...........21
S.W. .............. 6
N. % Of N.W. y* ... 1
e. % Of 8. 54 of L.S.
N.k. 14 ........... 19 26 8
N.E. 14 ...23 30 2SA
S.E 14 ............ 26 23 29
RW. 14 ............ 26 28 29
R*e. Mer.
4
1 l =
8 8
7 8
4 11
6 n
3 4
4 7 W. l*t M.
All ..
N.E.
S.W.
N. K
All ..
N.W.
Frac.
N.W.
N.W.
Fra£.
Frac.
N.W.
s.w.
L. S.
N.W.
All .
N. %
N.W.
Frac.
N.E.
Dauphln Agency.
Sec. Tp. Rge. Merr.
... 7 21 14 W. lst M.
14**."............. 33 23 16
14 ............... 13 29 23
............. 3 21 24
. 21 21 24
14 ................15 17 26
E 14 ............. 35 27 29 A
14 33 21 29
£ ................ 1 28 28
Vorkton ARency.
Sec. 'l'p. Rge. Mer.
.. 1 30 33 W. lst M.
.. 13 30 33
.. 25 26 33
25 2« 33
3 W. 2nd M.
4
6
6
5
E. 14 .....
E. 14 ...
14 .......
14..........
14..........
14.........
ófS.W. 14
. 23 27
33 34
3 35
6 %
1131 7 35
N.ÍV. 14 ........ 27 32
yA ............... 26 32
ORKAR
fliiiTis Piano
Tónamir og tilfinningin e
framleitt á hærra »tig og met
meiri list heldur en á nokkrt
öBru. Þau eru *eld meB góBtm
kjörum og ábyrgst um óákveBim
tíma.
ÞaB setti aB vent á hverju heiro
ili.
8. Ii. BAHROCLOUGH * OO.,
998 Portage ave., - Wlnnlpe*.
llumboldt Ageney.
Sec. Tp. Rge. Mer.
S E Va ................. 3 39 18 W. 2nd M.
A l l .................. & 25 16
Frac W. i4 .............1* 41 24
N. H of S.W. 14 ■ ... 3 30 26
B. 14.13 41 26
E. 14 . 9 32 37
N E 14 ................. 26 37 27
N 14 3 32 28
W. 14 weot of rlver.. 33 35 23
S. ^4................ 19 32 18
ft. 8- 14 ...
W. 14.........
N.W. 14 ... .
All .........
N.W. 14......
S.E. 14 ............ 7
N. 14 .............. 9
S. W. 14............ 9
N. H & S.W. 14 .....16
S.W. 14 ............23
E. 14 ..............26
S.E. 14 ............ 1
Frac. N.E. 14 ......16
N.E. 14 ............ 1
N.E. 14 ............19
S.W. 14 .......... 1
S.W. 14 ..........27
W. H ...............17
N.E. 14 ..........23
N. 14 & S.W. 14 . ... 16
S.E. 14 ............21
N. 14............. 23
N.E. 14 ..........2?
S.W. I4 ..........2’4
N.W. 14 ..........33
N.E. 14 ............35
W. 14 .............. 5
N.W. 14............. 7
S.E. 14 ............23
Tp. Rge.
II
23 23
27 22 3
25 13 10
o 14 17
14 17
Mer.
2 W. 8rd M.
7
14 17
14 17
14 17
14 17
14 17
29 27
13 28
16 11
13 17
13 24
13 29
N. 14
S.W. 14..
N.W. 14 .
S.W. 14 ..
N.E. 14 ..
N.E. 14 ■■
N.W. 14 .
Battleford Ageney.
s.vú. 14 ....
N.E. 14 ....
S.W. 14......
S.E. 14.....
S.E. 14 ... .
Sec. Tp. Rge.
... 17 36 15 W. 3rd
17 36 17
.......21 38 13
......... 23 37 12
....... 26 42 25
Me
5. W. 16
N.E. 14
All ...
All .....
N.W. 14
Frao. 8.
Frac. S.
Frac. S.
e. 14 ...
N. 14 &
All ... .
All ... .
All ... ,
6. IV. \í
S.E. 14 .
N. 14 ...
S.IV. V*
N.E. 14
S. 14 •••
N.W. 14
S. 14 ...
F\V. 14
P '4 ...
P E. 14
N 14 ...
Frar. E.
S.K. '4..
P.E. *4 -
N. 14 ••
F.W. >4
N.W. V,
N.K- 14
N >•:. '4
S E. '4
W. H ••
N.E. 14
N.E. ’4
Prlnce ^ilbert Azency.
Sec. Tp. Rge. Mer.
............... 1 44 13 W. 2nd M.
.................31 45 16
................ 85 46 16
................ 3 47 16
... 23 44 22
... 19 4« 22
... 91 46 22
... 23 46 22
... 31 48 22 M
... 83 48 22 "
... 36 48 22
... 26 48 28
... 27 47 26
..81 47 2B
... 85
1
14
H
14
LiCtbbrldKe Agency.
Sec. Tp. Rge.
W. 14 oí L. S. 2 and
7, and S. 14 of S.E.
14 L. S. 2 ....... 35 8 22 W. 4th M.
N.E. 14 ............ 26 16 20
S.W. 14 ............ 25 16 20
N. 14 ...............81 8 26
W. 14 of W. 14 ...... 3 9 22
E. 14 ..............27 10 SW.HhH.
S. 14 ............. 16 12 3 7'
N. 14 ..............27 12 3
S. 14 ............ 27 12 3
Cllguy Agfnoy.
Sec. Tp. Rge. Mer.
W. 14 ............... 1 16 2« W. 4th K.
S. 14 ............... 9 80 17
S.W. 14 ............
N. 14 of S.E. U ....
t^." 14".'..'
All ................
16 80 22
19 29 24
9 29 23
. 19 26 v? W. *th
88 29 \
Edmonton Agenoy.
S.W. 14
47 25
48 28
9 48 26
7 46 26
... 33 46 26
is- %5 J? 3S
' ........... 25 47 26
..........36 47 26
.... 1 48 26
” " 23 43 28
Bgaa ... 27 46 28
... 5 45 3
... 26 49 23
... 9 47 27
... 35 43 28
.. 7 40
... 35 40
... 1 39
... 5 39
... 27 40
... 33 40
... 1 41
... 17 42
14
3 W. 3rd M.
3
4
6
6
6
8
4
8. W.
N.E.
x- c-
! N.E.
1 S.E.
' N.E.
I N.E.
L. S.
| s.w
S. 14
All
All
Sec. Tp. Rgre M«r.
.. 13 50 6 W. öth M.
.. 16 60 9 "
<4 59 8 W. 4th kC.
.. 13 69 8 ••
.. 16 69 8 "
'4 . .. 23 69 8 ••
M .. 59 8 m
.. 26 69. 8 **
ií . .. 26 60 12 M
. 11-12 & 8. Í4 Jir
E. >4 of U. S. 13
L. S. 14 .. 5 59 13 **
. 68 23 **
61 26
'i?'. ... .. 31 ...17 58 67 3 13
Hed Deer Ageiicy.
Sec. 35 Rrc Mer.
25 W. 4tU M.
• ••• . . .... ... 9 36 26 “
Brandon Agency.
Sec. Tp. Rge Mer.
W. 14 of S.w. 14 ... 19 2 26 W. lvt M.
By orðer,
P. G. KEYES,
Secretarr.
Department of the Interior,
Ottawa, February 16, 1909.
á vnótl markaðnum.
140 Prlnoesa Street.
WINNTPEG.
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yöur gott
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megiö reiöa yöur á aö
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngu af
malti og humli.
Reynið hann.
— 'Phonk 4584,
314 McDkrmot Avk.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
Sfhe*dty Xiquor ftore.
*
■K* IHeildsala Ái
"VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,;
BESÍS S^VINPLUM og TÓBAKI.J
^lPöntunum til Jheimabrúkunar sérstakur
gaumur'gefinnjí
Graham &■ Kidd.
Wm.C.Gould. Fred.D.Peter»
$1.50 á dag og meira.
Midland H«td
285 Market St. Tals. 3491.
Nýtt hú». Ný húsgögn. Nýr hús
búnaBur. A veitingastofunni e.
nóg af ágaetisvini, áfengum drykkj
um og vindlum.
Wmmipeg, Can..
____ ! AUGLYSING.
□ Ef þér þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandarfkjanna eða itil einhverra
staða innan Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG iðgJöld.
Aðal skrifsofa Uf- Hlb—1
212-214 Bannatyne Ave.,
Bulman Block
Skrifstofur viðsvegar um borgina, Og
öllum borgum og þorpum víðsvegar *nn>
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
i. S. BARDÁL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaupp
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senela pantanir sem fyrst til
~a7s. bardal:]
^^,121 Nena St.,
JlWinnipeg, Man
Allan þennan mánuð.—Ef þér ætlið að láta
taka af yöur mynd þá komið til vor.
Alt verk vel af hendi leyst.
Sérstakt verð
BURGESS & JAMES, 602 Main St.
VÍFSffPr á CTlllktáCQÍ Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar.
V lUgCl a gCllIOLaOOl . því hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. F
Þa® á viðgerðarstofu vorri.
Yður mun furða
Það er auðvelt að gera
O. B. KNIGHT & GO.
CR5MIÐIR og QIMSTEINASALAR
Portage Ave. £» Smith St.
WINNIPCG, MAN.
Talsími 6096.