Lögberg - 25.03.1909, Page 8

Lögberg - 25.03.1909, Page 8
8. LOGBEJtG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1909. Þ eir sem hafa í hyjlgju að byggja hús á ruesta vori ættu ekki að draga að festa kaup í lóðum og tryggja sér peningalán. Vér höfum úrvals lóðir með góðu verði ogskilmálum. Dragið ekki að finna oss. Th. Oddsoih Co. Suit 1 Alberta Blk. Phcne 2312 Cor. Portage & Garry. [N M Verzlunarhós McLeans Stærsta hljótSfœrabúðin í Wpg Vér höfum úrval af lang beztu hljóð- færum og alt sem þar a5 lýtur, Þér , verBiO áreiðanlega ánægBir ef þér skiftið við oss, því vér erum kunnir að ráðvendni og góðnm skilum hvervetna í Vestur-Canada, Vér höfum nýlega fengiö utn- boð að selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Verðið er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst að alt landið sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: &^A2N746476- P. O. BOX 209. Matvöru kjörkaup! Lesið! Hugsið! Framkvæmið! C9 UIMTTED^ 528 Main St WinuipeS!: Utibú í Brandon og Portage la Prairie. Ur bænum og grcndinni. Nýkomin íslandsblöð geta þess, a5 A. J. Johnson í Winnipeg biöji um 7,500 kr. styrk til eflingar inn- flutningi íslendinga frá Vestur- heimi. j Ný-orpin egg, tylftin á..........22jc Epli. gall. könnur, að eins....... 25C Mjólk, 15C könnur fyrir............ ioc Rjómi, 15C “ “ .... ..... iot Cherries, 25C könnur fyrir......... iöc Lombard Plums...................... ioc Niel appelsínur, tylftin........... 15C Maple síróp. 35C könnur fyrir.......... 28C Vanilla, 15C flöskur fyrir......... ioc Lemon, 15C flöskur fyrir .......... ioc Catsup, flaskan á................... 5C Góðar perur, kannan á............... nc j ÍSliced Pine Apples, kannan á ... 12JC Pickles, 30C flöskur fyrir......... 22C Table Biscuits, 3 pd. fyrir........ 25C Soda Biscuits, 25C kassar fyrir........ 22C Haframjöl, 25C sekkir fyrir....... 2ijc Sutherland & Co. Hinir áreiöanlegu matvörusalar. áíll Sargent 240 Tache C#r. líotre Dame Ave. Ave., A#rw##d. og Gertie Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273 Dr. Grenfell, betjan frá Labra- dor, sem svo hefir veri5 nefnaur, og Dr. Chapman, evangelistinn nafnfrægi, hafa haldi5 ræ5ur þessa dagana hér í Winnipeg. A sunnudagskveldið töluðu þeir t Walker leikhúsinu. Þar var hús- fyllir og þurftu margir frá a5 hverfa, sem ekki komust inn. Stúdentafélagið heldur fund í samkomusal sínttm undir Tjald- búðarkirkju kl. 8 næstkomandi laugardagskveld. Þetta verSur síð- asti fundur félagsins á vetrinum, og má því búast við fjörugri skerntiskrá. Meðlimir félagsins eru heðnir að fjölmenna. Einnig er öllum fslendingum, er nám stunda hér í bænum, virðingarfylst boðið að sækja fundinn. íslenzkar mynda- sýningar í Vatnsdals, Þingvalla og FoamLake bygðum. Hr. Friðrik Sveinsson málari sýnir um 100 myndir frá íslandi og margar aörar af ýmsum merk- um stööum víðsvegar um heim, — ! meö Calcium ljósvél — á eftirfar- andi stööum:— I Sinclair 29 Marz. 1 Holar school fVatnsdb.J 31. j Vallar school 1. Apríl. ! öt»ingvalla school norður af Churchbridge, 2. Apríl. í Lögbergsnýlendu 3 Apríl. í Leslie, Sask., 6. Apríl. Akra school 7. Apríl. Gardar school 8. Apríl. Wynyard 9. Apríl. Meðlimir stúkunnar ísafold, I. O. F., eru beönir að muna eftir fundinum í kveld ffimtud.J, sem stúkan heldur á vanalegum stað og tíma. Fyrir 20 árum . Lögberg 27. Marz 1889. fslenzkar stereoscope myndir fást hjá Sigurði Gíslasyni, 446 Toronto St., hér í bænum. Mr. A. S. Bardal kom heim frá Gimli á mánudaginn, og hafði hann veriö þar nokkra daga a5 koma fyrir vörum t nýju útfarar- stofunni sinni þar. Hann segLt nú hafa alt þar til reiöu og Mr. E. G. Thomson verði umsjónarmaöur hans þar á Gimli. Svo nú geta Ný-íslendingar fengiö alt sem þeir t þeim efnum þarfnast, meö þvi aB snúa sér til Mr. Thomsons. Imperial Federation League, — félag þaö, sem hefir fyrir mark og mið aö styrkja sambandið milli hinna ýmsu hluta brezka rtkisins, «r aö gera tilraun til aö koma upp deild hér í bænum. Blöðin taka þvi fálega, enda myndi aöalstarf þess félags hér um slóöir ver5a það, að berjast móti hugmyndinni um verzlunarsamband viö Banda- ríkin, og bæði dagblööin, sem nú koma út hér í bænum, eru ein- dregnir talsmenn verzlunarsam- bandsins. Bezta í bœnum. Þegar yður vantar tvíbökur, kringlur, brauð eða Pastrv þá biðjið matvöru- salann um það bezta; eða sendið pant anir til Laxdal & Björnsson fsl. bakarar 502 Maryland »t., Winnlpeg Boyds maskínu-gerð forauð Brauð vor eru búin til í hreinu, heilnæmu brauðgerðar- húsi. Það er ágætlega bakað og ávalt nýtt, létt og nærandi. Biðj- ið um mjólkur brauð (milk loaf) Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. JOHN ERZINGER Vindlakaupmaður Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK., WINNIPEC. Óskað eftir bréflegum pöntunum. S. Thorkelsson, 738IARLINGTON ST., WPEG. Y iðar-sögunary él send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. #Verkið fljótt og vel af hendi leyst. Látið mig vita þegar þér þurfið að láta saga. FRANK WHALEY. lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 ) Náttbjalla S Meðul send undir eins. Verið ekki blautir í fætur, en ef þér blotnið og fáið kvef, þá reyEÍð „Cascara Quinine Tablets“ litlar, með súkknlaði húð og góðar til inn- töku; þær lækna kvef fljótar en nokkurt annað meðal. KAFFIBÆTIRINN Hina heiðruðu kaupendur bið jeg aðgceta, að einungis það Export -kaffi er gott og egta, sem er með minni undirskrift, QfiísueÁ'lt-t.rz ’SGcwctÁ. EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 RossAve., Wpeg. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfeil & Paulson, o O Fasteignasa/ar ° Ofteom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOtöOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 663 AGNES ST., W'PEG. I síöustu viku h«fir veriö starf- aö aB sáningu hvervetna út um fylkiö, enda var veBriö hiB ákjós- anlegasta sem menn heföu getað hugsað sér. Margir bændur segja, aö jöröin hafi aldrei verið betur fallin til aö sá í hana en nú. Komi ^ ekki einhver séfstök óhöpp fyrir, ætti það aö verða mönnum til mik- ils hagnaðar. hve snemma hveitið kemst í jörðina í þetta skifti. Mr. Kristján Olafsson, umboös- maöur New York Life Insurance Co„ hefir i dag afhent mér fulla greiöslu á lífsábyrgöarskírteini Stefáns sáluga bróður míns (pol- icy 6,015451;. Eg vil jafnframt geta þess, að upphæðin var greidd án nokkurfar fyrirhafnar eöa kostnaöar af minni hálfu. Winnipeg, 23. Marz 1909. B. E. Bjömsson. Byrjaður aftur. Eg er tekinn til starfa við mitt gamla handverk aftur, og gjöröu minir íslenzku skiftavinir frá fyrri tíB mér mikla ánægju, og eins þeir, er ekki skiftu viö mig, að líta inn til mín aö 623 Sargent ave., þegar þeir þarfnast aögjöröar á skóm. Verkiö skal eg sjá um að engan fæli frá, og hafi mér tekist aö þóknast yður áöur, svo skal þaö ekki síöur gjört nú, því útbúnaö hefi eg nú allan nýrri og betri en þá. Rubber hælar af beztu tegund. Birgðir af reimum og skósvertu. Virðingarfytst, Jón Ketilsson, 623 Sargent ave., n. w. cor. M’rld. Kaupið Lögberg tvœr sögur í kaupbœti. 2 vikur enn og þá verður skógóðkaupunum lokið. Sem dæmi þess hvað þér getið fengiö fyrir peninga yðar setjum vér eftirfarandi: Kvenskór vanaverð $3, fara nn á $1.65 Kvenslippers “ $1.75-2.00 fyrir $1.00 Karlm.skór: Patent, Geita, Kálfs og Sauð-skinni, vanav. $3-$5 fyrir $1.50-2.00 Ýms kjörkaup á borðum sem til þess eru brúkuð og skift um vörur á þeim á hverjum morgni, á þeim borðum er hægt að fá skó fyrir einn áttunda verðs. Komið allir og öll. The Vopni-Sigurdson Ltd. Cor. Ellice & Langside Talsími 768 WINNIPEG. Það liggur alt í bragðinu! Hin mikla eftirsókn eftir lilue Ribboil Tea er fólgin í því, að þér finnið, að það er í samræmi við hugmyndir yöar um hvernig fyrirmynd- ar te á að vera. Vér vitum yður muni falla það vel. Þaö liggur alt í bragðinu. ^Uglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel. The Starlight Second Hand Purniture Co. verzla með gamlan húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl. Alslags vörur keyptar Og seldar eða þeim skift. 536 Notre Dame TALSÍMI 8366. Úrval af- — lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýði The Rosery Florist 325 Fortage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 Johnstone & Reid S E L J A KOL og YIÐ Beztu tegundir, lægsta verð. A horni SARGENT & BEVERLE Y Áætlanir gerðar um húsagerð úr grjóti og tígulsteini Hvers vegna? ætti að fara niður í bæ, þegar vér getum selt yður alt með sama verði rétt í ná- grenninu. Vér höfum ávalt nægar birgðir af hveiti, fóðurbaeti o s. frv, HEYNIÐ OSS. _A_. IElL CURRIE 651 Sargent Ave. f J. BL00MFIELD A f verzlar með | • J Föt, karlmanna klæðnað, < [ ^ hatta, húfur, skófatnað, kist- ' ur.ferðatöskur, kvenvarning. 641 Sargent Ave., Wpg. LAND, 160 ekrur, með stóru ibúðarhúsi og útihúsum, til sölu I Pine Valley, faat við jámbraut, með mjög vaegum akilmálum og lágu verði. Upplýsingar gefur S. Sigurjónsson, 755 William ave., Winnipeg, Man. Tvtrr spildur af garSyrkjulandi, 10 ekrur að stærö, og tvær spildur, 5 ekrur að stærð, þægilegar til hænsnaræktar eða svínaræktar, eru enn til sölu i St. Louis Market Garden Colony, C. P. R. Beach Line, og vildu eigendur selja þær íslendingum eða Norðurlandabú- um. Snúið yður til L. R. St. Lou- is, Room 214 Somerset Block, Portage ave.; eða skrifið til P. O. Box 636, Winnipeg, Man. Pearson & plackwell Uppboðsbaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE8S STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Eí þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Blackweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. R0BINS0N i2 Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Kvenfatnaður til vorsins. Einkar lágt verð á fimtudaginn Kventreyjur úr ágætu efni, af öll- um stærðum. Sérstákt verð á fimtudaginn ....Í3-75 Kvenna ,,Princess'' fatnaður, úr góðu efni með fögrum litum, allar stærðir, sérstakt verð fimtud. $10,50 Viðgerðir á úrum og gullstássi eru mjög vel af hendi leystar. R0BINS0N f-2 w J S. F. OLAFSSON, 619 Agnes st. selur fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 McNaughton’s Improved Cream Cheese Þessi tegund af O S T I, sem búinn er til úr rjóma, er á- litin einhver sú bezta sem seld er. — Fæst í öllum matvörubúðum. Vorsala MÍN ER AÐ BYRJA. — Látið ingi, sem nokktu sinni hefir sést. þess að hægt sé að telja þá upp. ekki undir höfuð leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn- Litirnir á sérstaklega innfluttum varningi eru of margir til Sniðin mín eru öll af allra nýjustu gerð. DUNCAN CAMERON, 291 Portage Ayenue. Nýtízkuklæðskeri í Wínnipeg. Símið eða komið til T. D. CAVANAGH 184 Higgins Ave. Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum og vindlum, og gerir sér sérstakt far um að láta fjölskyldnm í té þaö sem þær biðja um. Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan bæinn. ,,Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T - ID. Heildsölu vínfangari. TALS.2095

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.