Lögberg - 22.04.1909, Side 1

Lögberg - 22.04.1909, Side 1
22. ÁR. Sumardagurinn fyrsti. Gleðilegt s umar Þessi or8 híjóma á vörum allia landa vorra á Fróni í dag, og hvervetna þar sem íslendingar j mætast, þó a8 fjarri séu fósturjörð sinni, því atS flestir eiga þeir ein- hverjar hlýjar endurminningar frá þeim degi a8 heiihan. Og þah er eins og þær minningar yngist viS j hver sumarmál og flytji hugann heim til fornra stötSva. Sumardagurinn fyrsti er ein- hver mesti tyllidagur á íslandi, og gera menn sér þá margt ’.il gletSi. Ef veíSur leyfir eru sam- j komur vitSa haldnar og skemta menn sér viS glímur, leika, söng, i rætSur og danz. Þá fá gætSingarnir atS spretta úr spori bæja í milli, cf vegir eru ortSnir þurrir, og hefir þatS löngum þótt gótS skemtun á Islandi. Böm og unglingar — og jafnvel fullortSnir — fá sumargjafir, og eykur þatS ekki lítitS á gletSina. En vetSráttan er ekki alt af sam- taka um þatS vitS mennina atS gera | sumardaginn skemtilegan; það getur veritS kuldatíiS á sumardag- j inn fyrsta, og jafnvel stórhrítSar bylur, og þá er alt daprara. En stundum er sumardagurinn hlýr og bjartur. Snjórinn er horfinn úr bygtS og grænka komin í hlatS- j varpann. SólskinitS og sunnan-; vindurinn brætSir snjóinn úr hlíiS- unutn og lækir fossa og freytSa stall af stalli í fjöllunum fram i sjó etSa vötn. Lóur og smáfuglar koma heim úr sutSrinu heita metS söng og fögnutS, láta menn gleyma vetrinum og dreyma um vor og sumar og “kvöldlausa daga”. Slík vor hafa heíilatS íslenzku skáldin og spunnitS fagra og hljóm djúpa strengi á hörpur þeirra. Jónas Hallgrimsson hefir ort um sumardaginn fyrsta. VoriS vakti hann til nýrra lýótSa bætSi heima og erlendis, og fáir hafa sent íslandi hlýrri vorkvetSju en hann, þegar hann reikalSi um skóginn í Sórey. Hann kvatS; “Nú andar sutSritS sæla vindum þýiSum á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim atS fögru landi ísa, atS fósturjart5ar minnar strönd og hlítSum. > ó, heilsitS öllum heima rómi blitSum um hælS og sund, í drottins ást og fritSi, kyssitS þitS, bárur, bát á fiskimitSi, blási þitS, vindar, hlýtt á kinnum frítSum.” i Og þegar Jónas orti skilnatSar- kvætStS til Þorgeirs GutSmundsson- ar í Kaupmannahöfn, þá vertSur honum fyrst fyrir atS fagna sumr- inu metS þessari visu: / WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 22. Apríl 1909. “Nú er vetur úr bæ, rann í sefgrænan sæ og þar sefur í djúpinu væra; en sumaritS blítt kemur fagurt og frítt metSur fjörgjafarljósinu skæra.” i Mörg visan hefir Islendingum ortSitS á munni vitS vorkomuna, og hlýtt hefir þeim veritS í skapi í vorblænum. Pá.'l Ólafsson orci margar vorvísur . Þessi er ein um j sumarsólina: “Þú klætSir alt í gull og glans, þú glætSir allar vonir manns, og hvar sem tárin kvika á kinn þar kyssir geislinn þinn. Þú fyllir dalinn fugla söng, nú finnast ekki dægrin löng og heim í sveitir sendirtSu’ æ úr sutSri hlýjan blæ.” Umskifti vetrar og sumars er.v j mikil hér í landi eins og heima, og j þó atS sumardagsins fyrsta sé hir ekki minst, þá fagnar margur vori metS hlýjum hug og björtum j vonum. Þessa vorvísu hefir Stephan G. Stephansson kvetSitS um voritS i Alberta: t “Úti grænkar lauf og lyng. litkast jörtS um akra sána, ég í huga sé og syng sólskins-vonir alt umi kring, út atS fjarsta alda hring yztu vonir þar sem blána.” I Veturinn er einu sinni enn á enda og sumaritS fer atS setjast atS völdum metS grænar grundir, ný laufgatSa skóga og fuglasöng. Veturinn má ekki eiga gritSastað í hugum manna. Hann vertSur atS þoka fyrir björtum sumarvonum. Fögnum öruggir sumri og sól! GletSilegt suyiar! Fréttir. hann láti eigi atS óskum þeirra, og sendinefnd frá þeim beitS sítSast er fréttist utan hallardyra soldáns eftir svörum frá honum.— Kristu- ir menn í Constantinopel eru hræddir um sig i þessmn róstum og hafa búitS um sig eftir því sem kostur er á til atS tryggja lif sitt fyrir árásum Tyrkja. Englend-1 ingar, Bandaríkjamenn og fleiri j þjótSir hafa sent herskip til Tyrk- j lands til atS gæta þess atS þeirra þjótSa mönnum þar í landi vertSi j eigi gertSur neinn óskundi. j að lögreglan ætlar atS gefa út fyrirskipanir um atS allir sem aka í bifreitSum þar séu skyldir til atS hafa á vélunum verkfæri, er gefi tí! kynn^ fertShratSann, svo atS það heyrist hve mikill hann er . Tveir franskir litSsforingjar hafa komitS á lofttalssambandi milli Parisar og Melun og hafa talast vitS milli þeirra bæja, en það er þrjátíu mílna vegalengd. í fyrri viku birtist hér í blötSun- um símskeyti frá þeim Vilhjám) Stefánssyni og Anderson félaga hans. Það var skrifað 14. Febrú- ar, en haftSi verið þetta á leitSinni metS sendimönnum, átSur en það komst til loftskeytastöi5va í A’-1 aska. Þeir félagar voru staddir nyrst í Alaska og létu vel af liiSan sinni. Þó atS fjárhagur margra rikja i hafi veriiS örðugur undanfarið ár og tekjuhalli mikill í mörgum j löndum, þá hefir Fielding fjár málaráiSgjafa Canada, tekist a? fara svo vel metS fé landsins, atS tekjuafgangur varS hálf önnur miljón dollara árið sem leið. Dómur var kveðinn upp yfir sjö bæjarrátSsmönnum í Montreal á laugardaginn var, og þeim visað úr embættum fyrir þá sök atS þeir hefðu brotið bæjarlögin metS þvi'j a« veita fé til ferðakostnatSar borg- j arstjórans* og aiSstoiSarritara bæj- arráðsins er þeir herrar ferðuðust til Frakklands. Dóminum hefir verið skotið til æðri réttar og bæj- j arráðsmennirnir sitja í embættum þangaö til málið er útkljáð. Nýju lögin á Englandi um upp- eldi barna hafa viðast gefist vel enn sem komið er. Foreldrum er í þeim lögum bannað að hafa böm með sér inn á drykkjustofur, og hefir það orðið til þess, að fólk hefir fremur hænst að tesöluhús- um um frídaga, því að þangað hafa foreldrarnir getað farið og haft börn með sér. Þó hafði ný- skeð kom fyrir atvik í Dover. sem þótti tíðindum sæta. Fyrir utan vínsöluknæpu fanst barn ; bundið við ljóskersstólpa og safn- j aðist þar að múgur og margmenni. j Lögreglan fór að þrenslast eftir hvernig á þessu stæði og varð þess þá vísari, að faðir barnsins sat að drykkju inni á veitingastoí- unni, en hafði gripið til þess að tylla afkvæmi sínu við stólpann utan við veitingahúsið, til að missa ekki af því meðan hann væri að fá sér hressingu, en lögin heimiluðu honum ekki að hafa það með sér inn í veitingasalinn. Viðvíkjandi fyrirskipunum til ;ambandsstjómarinnar, bornum ipp í þinginu nú fyrir skemstu, ;varaði Sir Wilfrid Laurier þvi, ið fastráðið væri að tveir sam- bandsráðgjafarnir, þeir Sir Fred- ;rick Borden og Hon. L- P- Bro- deur legði á stað til Lundúna skömmu eftir að þingi væri slitið. til að ráðgast um við stj órn alrik- isins með hverjum hætti Canada gæti haganlegast lagt fram styrk til herflotans brezka. Mikið er talað um það í ýmsu.n blöðum í Evrópu, að Japanar ætli að segja upp samningnum, sem þeir gerðu við Breta 1905. Samn- ingur sá laut að því, að tryggja og halda við friði í löndum beggja þessara þjóða í Austur-Asíu og á Indlandi og sömuleiðis að vernda sjálfstæði Kínaveldis og einingti þess. Enn fremur áttu Japanar og Bretar, samkvæmt samningnum, að fylgjast að málum ef aðrir hvor ir yrðu fyrir óviðurkvæmilegri á- leitni af öðr-um þjóðum. Samn- ingur þessi átti að gilda í tíu ár, eða til 1915, ef honupi yrði eigi sagt upp fyr af öðrum hvon’ - málsaðila, sem ekki er líklegt að verði að svo stöddu. Úr bænum. Fyrra þriðjudag hófst bylting í Constantinopel gegn Ungu Tyrkj- um og forkólfar þeirra úr ráðu- neytinu urðui að segja af sér og soldán og fylgismenn hans létu taka höndum helztu forkólfa fram sóknarflokksins eða Ungu Tyrkja í borginni. Talsverðar róstur urðu áður en það tækist og féllu milli tíu og tuttugu menn. Síðan var farið að mynda nýtt ráðuneyti, að vilja andstæðinga Ungu Tyrkja. Ungu Tyrkir undu því illa, því að þeir litu svo á, að hér væri urn það að velja að kollvarpa þeirri stjómarbót, sem þeir fengu í fyrra. Þeir drógu saman mikinn flokk, og héldu liði sínu til Constantino- pel, til að ná aftur völdunum. Það er mælt að þeir hafi um 34,000 manna undir vopnum og þjóðin muni þeim eindregið fylgjandi. Þeir hafa heitið því, að ráða ekki á borgina fyr en þeir hafi fengið svar um það frá soldáni hvort hann vilji leysa upp nýja ráðu- neytið eða ekki. Á miðvikudags- morgun hafa engar áreiðanlegar fregnir borist um andsvör soldáns. Heyrst hefir samt, að hinn nýskip- aði forsætisráðherra Tewfic Pasha hafi sagt af sér og að hann hafi ráðlagt soldáni að leggja niður völd. Ungu Tvrkir eru nú orðnir soldáni svo reiðir, að þeir hafa haft við orð að hengja hann ef Spánarstjórn hefir fastráðið að koma sér upp nýjum herflotx Eins og kunnugt er eyddist floti Spánverja í ófriðinum milli þeirra og Bandaríkjamanna fyrir tiu ár- um. Bretar munu liklegastir til að annast smíði á þessum nýju hersikipum til handa Spánverjum. I fréttum frá Constantinopel er sagt frá launvígum á Armeníu- mönnum i Mersina, sem er bær í Litlu Asíu við Miðjarðarhafið. Múhameðstrúarmenn kváðu hafa drepið eitthvað 1,000 Armeninga, og bærinn allur í uppnámi. Fjöldi trúboða er i bænum bæði frá Ev- rópu og Bandarikjunum og nokkr- ir frá Canada. Fréttír eru óljósar (im það hversu um þá hafi farið i þessum róstum, en það er fullyrt að þær standi í engu sambandi við flokkadráttinn á Tyrklandi sjálfu. Armeningar eru kristnir og skær- ur milli þeirra og Múhameðstrú- armanna eru sprottnar af ólíku þjóðerni og ólíkum trúarskoðun- um. Múhameðstrúarmenn í Mers- ina eru um sex þúsund en Armen- ingar hálft fjórða þúsund. — Síð- ari fréttir segja, að 5,000 manns hafi verið drepnir í Adana í Litlu Asiu og þar i grend, og þar sé alt í báli og brandi. Svo er nú orðið mikið um ógæti- legan bifreiðaakstur i Lundúnum, og grendinni. Hið íslenzka Bókmentafélag hef- ir sent Lögbergi 3 eintök, hvert á fætur öðru, af 4. hefti Skírnis, sem kom út siðastliðið ár, og kom hið síðasta nú í vikunni. Lögberg er Bókmentafélaginu þakklátt, en vanhagar þó ekki um fleiri eintök i svip af fymefndu 4. hefti Skirn- is; en gaman væri að sjá eitt ein- tak af 1. hefti tímaritsins á þessu ári, svona þegar hentugleikar leyfa. Mr. Foster Johnson frá Dur- ango, Colorado, hefir flutt búferl- um til Ontario, California, og bið- ur Lögberg að geta þess að heim- ili sitt verði fyrst um sinn i siðar- nefndum bæ að 416 Lemon ave. Menn eru hræddir um, að ó- þarfra gesta sé von hér til bæjar og norður um fylkið ef eigi verð- ur bráðlega gerð gangskör að því að hindra þeirra hingaðkomui. Þetta eru rottur; vitanlega alt ann að kyn en vatnsrotturnar. Skinn ef þessum rottum er gagnslaust með öllu ,og þær eru alætur og valda hvervetna tjóni þar sem þeirra verður vart. Þær hafa kom- ið að sunnan og verið að smáfæra sig norður eftir og em nú komnar í suðurhluita fylkisins og hefir NR. 16 fjölgað þar svo á skömmum tíma, aö þær eru orðnar einhver versta plága, sem þar hefir komið, spilla kornafurðum og byggingum auk þess, sem þær bera með sér sjúk- dcma. Enn hefir eigi orðið vart j við neinar rottur hér i bænum og J er líklegt að reynt verði að koma 1 j vtg fyrir að sá ófögnuður flytjist j hingað, eða breiðist meira út um fylkið en þegar er orðið. Bæjarstjórnin hefir nú gert út um kaup á lóð undir aflstöðina og flutningsbraut tilheyrandi fyrir 71,000 dollara. Mr. Björn Walterson kom! vestan frá Argyle fyrir skemstu og seldi fyrra fimtudag 1100 bush- j el af hveiti á $1.23 bushelið ('Fort j William verð(. Mr.Walterson fór j aftur vestur í gær til að annast um sáningu á ökrum sínum þar. Hann býst við að byrjað verði ab sá undir eins -og hlýnar, þvi að löndin eru vel undir búin. Helgi Pálsson, Otto P.O., Man., og Ragnar Smith, Brandon, eru hér á ferð um þessar rhundir. \ Safnaðarfundur var haldinn af Fyrsta lút. söfn. í W.peg á þriðju- dagskveldið, til að ræða um ís- lenzku-nám. Nefndin lagði fram álit sitt, en með þvi að framsögu- maður málsins, séra Jón Bjarna- son, var veikur, þá var umræðum frestað þar til síöar. 27. f. m. var samsöngur haldin.i í lútersku kirkjunni á Gimli. Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson hafði ætl- að að stýra söngnum, og ætluðu söngfélög frá Gimli og Icelandic River að syngja. En Gunnsteinn varð veikur, svo að Gísli Goodman frá Winnipeg var beðinn að stjórna söngnum. Ásgeir Fjeld- sted og Miss Jóhanna Sigurðsson i sungu einsöngva, sem þóttu vel takast. Þau hjónin Thorst. M. Borg- fjörð og kona hans, Tumwater P O. , Wash., uirðu fyrir þeirri þung- bæru sorg að missa son sinn, Carl að nafni, sextán mánaða gamlan, einstaklega efnilegt barn. Ham lézt 5. þ. m. úr lungnabólgu og j var jarðsettur í Masonic Cemetery i Washington. Mr. John Gillies, frá Árbakka P. O. Man., var hér á ferð í vik- unni. Hann sagði alt gott að j frétta úr sínu bygðarlagi. Mr.Hjörtur Láriísson frá Minne- apolis, dvelur hér í bænum um þessar mundir. Hann er einn i hljóðfæraflokkinum, Minneapolis Symphony Orchestra, sem leikur nú hér á Walker leikhúsinu. Hann er eini íslendingurinn í þeim flokki. . » --------- Mr. Gunnar Matthíasson ('sonur þjóðskáldsins séra Matthiasar JochumssonarJ, kom hingað tiV bæjarins i fyrri viku ásamt konu sinni, vestan frá Kyrrahafi. Hann var á leið heim til Islands til fund- ar við foreldra sína og systkini og býst við að dvelja þar sumarlangt. Kona hans verður á meðan hjá foreldrum sínum, hr. Árna Sveins- syni í Argyle og konu hans. J. G. Reykdal frá Wynyard P. O., Sask., kom til bæjarins í fyrri viku með konu sinni og syni. Þau eru að fara alfarin vestur að Kyrrahafi til Ballard, Wash. 13. Febr. dó í Árnesbygð x N. ísl. Kristín Jóhannessdótir, kona Stefáns Jónssonar, 74 ára gömul, FUNDARBOÐ. Framkvæmdarnefnd ísl. lib- eral Klúbbsins heldur fund á Lögbergs-skrifstofu, föstudags- kveldið þ. 23. þ. m. ættuð af Vatnsnesi i Húnavatns- sýslu. Banamein hennar var. krabbamein; hafði þjáðst í 8 ár. Grímur Pétursson dó 20. Febr. á Gimli 100 ára gamall; hafði ver- ið mörg ár á Gimli og verið lengi einbúi. Hann var ættaður úr Skagafirði. Ern og frískur til efstu ára; varð fyrir slysi í veturr kviknaði í fötum hans, en fór út í snjó og slökti í sér. Djáknar Fyrsta lúterska safu- aðar í Winnipeg bjóöa fólki á samkomu í kirkju safnaðarins á miðvikúdiagskveklfð hinn 5. jMal næstkomandi, kl. 8. Cand. theol. Guttormur Guttormsson flytur þar fyrirlestur u|m líknarstarfsemi lútersku kirkjunnar í Ameríku. Söngflokkur safnaðarins syngur nokkra söngva. Allir boðnir og velkomnir. Enginn inngangseyr- ir tekinn ,en um samskot beðið ti’ hjálpar fyrir fátæka. Veitingar seldar í salnuirh undir kirkjunni. — Nákvæmt prógram birt í næsta blaði. Hannes Þörvalidsspn, ættaður úr Skagafirði, 65 ára gamall, lézl úr krabbameini á föstudaginn langa á Gimli. Hann lætur eftir sig ekkju Ingibjörgu Einarsdótt- ur; hann átti einn son, Guðmund, til heimilis á Gimli. Mrs. M. J. Borgfjörð, frá Holar P. O., Sask., sem dvalið hefir hér í bænum í kynnisferð hjá systkin- um sínum og vinum um mánaðar- tíma, lagðl á stað heimleiðis i morgun. Sendinefnd frá Islend- ingafljóti. Níu manna nefnd kom hingað til bæjarins síðastl. þriðjudag frá IsJendingafljóti, til fundar viö fylkisstjómina. Nefndarmenn voru þessir: Jóhannes Sigurðsson borg- arstjóri frá Gimli, S. Thorvalds- son, Thorvaldur Thorarinsson, Jón Pálsson, Jónas T. Jónasson, Kristjón Finnsson, W. Sophon, Oddur Akranes, Tryggvi Ingj- aldsson. Erindi nefndarinnar var að fá fylkisstjórnina til að endur- reisa nýja* brú á íslendingafljóti,. og fékk hún ritstjóra B. L. Bald- winsson með sér til fundar við tvo ráðherrana, sem báðir tóku málaleitan þeirra vel. Hr. J. Sig- uirðsson lét þess getið við oss, að hann hefði góðar vonir um, að fylkisstjómin léti reisa brú af nýju, án nokkurs tillags frá s'veit- arstjórn. Kostnaðnr er áætlaður $1,100. — Greenway stjórnin lét reisa gömlu brúna án tillags frá sveitarráðinu og virðist því sjálf- sagt, að núverandi fylkisstjórn látí endurreisa hana, einkum þar eð samskonar brýr hafa verið reist ar á kostnað fylkisins bæði i Bran- don og Portage la Prairie, og kost- uðu þær þó svo þúsundum dollara skifti. Nefndin fann ennfremur verk- fræðing sambandsstjómarinnar að máli viðvíkjandi dýpkun á Fljóts- | ósnum. Hann tók vel í beiðni þeirra, og sagði, að mnnið skyldi verða að því verki á komandi sumri. X s \

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.