Lögberg


Lögberg - 22.04.1909, Qupperneq 8

Lögberg - 22.04.1909, Qupperneq 8
LÖGBZJtG, FIMTUDAGINN 15. APRÍL 1909. 1 Þeir sem hafa 1 hyggju afi byggja hús á næsta vori ættu ekki að draga að festa kaupí lóðum og tryggja sér peningalán. Vér höfum úrvals ióðir rheð góðu verði og skilmálum. Dragið ekki að finna oss. ism Th. Oddson-Co. Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. Verzlunarhús McLeans gerir yBur vissulega ÁNÆGÐA þ.gar þér kaupið hljóðfæri. Sér- hvert hljóðfæri er selt með ábyrgð frá oss. Með því að vér höfum hin laigbeztu hljóðfæri, þá eigið þér aldrei á hættu að veiða fyrir minstu vcnbrigðum út af þaí, sem þér kaup- ið hjá oss. 5'28 iVlain St. Winnipeg Utibú í braudon og Portage la Prairie. 30,000 konur og born bruka Crescent mjólk rjóma og smjör á hvet jmn degi » Winnipegborg. Þegarsala etuhverrar íæðutegundar nær því hámarki |»r er yður óhætt að treysta því að varan er g. ð og heilnæm. Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 % séctionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: S^A2N746476' P. O. BOX 209. ÓDÝR gæða matvara hjá Sutherland & Co. • Egg, nýorpin, tylftin á...... 2oc Bezta rjómabús smjör. pd. að eins .. 22C Strawberry eða Raspberry Jam, 7^)d. fötur, vanal. 6oc. nú á .. 46C Corn Starch, vanal. ioc. pk. nú 2 á 15C Verulega gott kafti, pd. aðeins. 23C Brau''. hvert................. 4C Maple síróp. 50C flöskur fyrir . 30C Catsup, vanal. 25C. nú að eins. 15C Toilet Paper. vanai. ioc. nú 5 fyrir.. 25C St. Charles rjómi, vanal. 15C kannan nú loc Lumbard Plums, kanuan á...... ioc 15C. fl. household Ammonia dú 3fyrir 25C 2 in 1 skósverta, vanal. ioc. nú . 8c Hreinsaðar rúsínur, 3 pk. fyrir.. *... 25C Sutherland & Co. Hinir áreiðanlegu matvörusalar. 591 Sargent 240 Taehe Cor. Jíotre Dame Ave. Ave., Jíonvood. og (Jertie Tals. 4874 Tals. 374(1 Tals. 273 CRl'SCENT CREAMERT CO., LDT. Boyds maskfnu-gerö brauð Gott brauð, og nóg af því.ættu allir að borða,bæði ungiroggaml- Brauð vort er hvftt, bragð- gott og auðmelt. Hvert brauð er rétt vegið, og gæðin ávalt eins Biðjið kaupmanninn yðar um þau, eða látið vagn vorn koma. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, JOHfí ERZINGER Vindlakaupmaöur Erzinger Cut Plug $r.oo pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásaia) MGINTYRE BLK„ WINNIPEC. Óskað eftir bréflegum pöntunum. S. Thorkelsson, 738'ARI.INGTON ST„ WPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látið mig vita þegar þér þurfið aö láta saga. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell k Paulson, o O Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 2685° ° Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o oowOooooooooooooooooooooooo Sem selja heiln ema mjúlk og rjóma í flöskum • Ur hænum ■->g grcrulinni. Strætisvagnar býrjuðu aö renna eftir Sargent ave. milli Sherbrooke og Arlington stræta á laugardag- iíin var. í skattskýrslum fyrir yfirstan.l- andi ár er áætlaö aö fólksfjöldi j hér í bænum ^sé eitthvað um 122,- j 500. í fyrra var íbúatala bæjarins eftir þessum skýrslum talin 118,- Manitobastjórnin hefir nýlega lengt vinnuitíma verkamanna er starfa aö talþráöalagningum um einn klukkutíma á hverjum virk- um degi. Frá því atS stjórnin tók við talþráöunum af Bellfélaginu alt til þessa tíma hafa verkamenn þessir unniö níu kl.stundir á dag, en hér eftir eiga þeir aö vinna tíu kl.stundir daglega. Ekki er svo aö sjá, sem mennirnii^ eigi að fá neina kauphækkun þó að vinnu- tími þeirra hafi veriö lengdur þetta. 250. Allir meðlimir stúkunnar ísafol l, I. O. F., eru beönir aö muna eftir fundi stúkunnar í kveld, sem áður var auglýstur hér í blaöinu. íslenzki Social klúböurmn held- ur skemtisamkomu 29. Apríl, kl. 8 síöd. í efri Goodtemplarasalnmn. Allir íslenzkir háskólanemendur hér i bæ, Jconur og karlar, eru • boðnir og velkomnir ókeypis. Boösbréf veröur sent til allra, sem búist er viö að vilji taka þátt í samkomunni. Meölimir klúbbsins eru vinsamlega beönir aö fjöl- menna. Allar námsmeyjar eru sér t staklega boönar og velkomnar. Veitingar gefnar. — Nefndin. Stúkan Skuld heldur “box soci- al” í Goodtemplarahúsinu 3. Maí. Fjölbreytt skemtun. Fjölmenniöl Mrs. M. Brynjólfsson frá Cav- alier, N. D., er kom hingaö í kynnisför og hefir dvaliö um hríö hjá bróöur sínum V. Halldói;sson á Beverley stræti, fór suöur i mánudaginn. Uppboö veröur haldiö 13. Mai á beimíl’ Mrs. G. Thorftelsson viö Oak Point og þar seldir: hestar, nautgripir, vagnar, jaröyrkjuverk- færi, hey og ýmsir jnnanstokks- munir. Enn fremur nokkuö af skóm, álnavöru og öörum búöar- varningi. Nánara auglýst næst. "Tuttugasta öldin” heitir nýtt vikublaö, sem Sigfús Benediktsson gefur út. Þaö er á stærö viö “Reykjavíkina”. Veröiö er $1.00 árgangurinn. til nú og biðjum vér hlutaðeigend- ur velviröingar á því. Framvegis vonum vér aö geta gert þeim, sem þátt taka í þessum samskotum, nánari grein fyrir innkölluninni. Af því aö svo sýnist, aö suimr ekki skilji hvaöa reglu er fylgt meö þessa fjársöfnun, setjum vér hana hér þeim til upplýsingar. * 13 manns standa hver fyrir sinn mánuö, af hinum þrettán vikumán uöum ársins ,og eru kallaðir “mán- uöir”. Hver um sig gefur ioc. mánaöarlega í sjóö. Þessir 13 “mánuöir” fá sér hver 4 manns, sem eru kallaðir “vikur”. Hver “vika” ($2) jgefur einnig mánaöarlega ioc. í sjóö, og af- hendir “mánuðum”. Hver “vika” útvegar sér aftur “daga”, sem enn fremur gefa hver sín 10 cent á mánuði. “Dagarnir” afhenda svo “vikunum” mánaöar- lega gjold sín, en "vikurnar” aftur ”mánuöunum”. Um hver mánaö- arlok skila svo “mánuðirnir” fé- hiröi hinum samansöfnuöu gjöld- um. FRANK WIIALEY, lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 | Meðul send undir eins. Náttbjalla Þessa viku höfum vér á boðstólum skrif- pappír og umslög f öskjum með mjög nið- ursettu verði, til að rýma íyrir nýjum birgðum.—Skoðið í gluggana hjá oss. Vanaverð 35C. fyrir 26C. ■’ 25C, ‘‘ i8c. “ 15C. “ 9C. Sleppið ekki þess góða tækifæri. Hina heiSruSu kaupendur biS jeg aSgœta, aS einungis þaS Export -kaffi er gott og egta, sem er nteS minni\ undirskrift, flUlcj. nÁutep. EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G. Thorgelrsson, 662 RossAve,, Wpeg. Af hverju húsþaki. Af hverju húsþaki má sjá eignir sem kosta lítið eða ekkert. Fyrir fám árum mátti kaupa fasteign fyrir lítið sem ekkert. Sama tækifæri býðst enn, Kaupið lóð og hús í dag og fagnið hamingjn yðar yfir því á morgun. Thalander & Co., ELMWOOD, Winnipeg, Man. J. i BLOOMFIELD verzlar með Föt, karlmanna klæönaö, hatta, húfur, skófatnað, kist- ur.ferðatöskur, kvenvarning. 641 Sargent Ave., Wpg. Ímyíidið yður ekki aö kjörkaup á meöulum sé happa- ^ kaup, — góö, hrein meöul geta , aldrei veriö dýr. Meöul vor' eru | hrein og seld viö sanngjörnu veröi. Ódýr meöul eru dýr, hvaö lágt | sem verðið er. Látiö ekki blekkj- , ast af kjörkaupaverði. Sendiö oss j lyfseöla yðar og bréflegar pantan- i ir til afgreiðslu. Komiö sjálfir og reynið. The lVes( End Drug Store. hominu á Ross og Isabel. Stjómarnefnd kvenfélags Fyrsta lút. safn. ( W.peg. Bezt í bœnum. Þegar vður vantar tvíbökur, kringlur, br-uð eða Pastry þá biðjið matvöru- saiann um það bezta, eða sendið pant- Nokkrir ungir piltar ætla aö hafa dans í Goodtemplarahúsinu á þriðjudaginn í næstu viku (27. þ. m.) Aögangur 50 cent fyrir “pariö”. Byrjar kl. 8.30 síödegis. Á mánudagksveldiö 10. Maí heldur Harpa ,1. O. G. T., skemti- samkomu í G- T. salnum til arös fyrir piano sjóö sinn. Nánari aug- lýsing síöar. anir til Laxdal & Björnsson ís'o bakarar 502 Maryland »t., Wlnnipeg V.-________________________ Hér meö þökkum vér öllum þeim, sem lagt hafa til 5 hin svo- kölluöu “10 centa samskot”, er | vér höfum haft meö höndum og sem uröu aö upphæö $452.15. Af vissum ástæöum hefir dreg-! íst aö birta þetta þakklæti þangaö Hecla, Man., 11. Marz 1909. Mr. C. Olafson, umboösm. New York Life fél. Kæri herra: Geriö svo vel aö bera New York Life mönnum innilega þökk frá mér fyrir borgun á $1,000 lífsá- byrgö Ásgeirs sál. sonar mins, cr dó 14. Okt. 1908. Lífsábyrgö þessa tók hann hjá yöur 1903 og borgaöi iögjöld sín þar til voriö 1906; þá fór hann til Voncouver, B. C., bilaöur á heilsu, og fékk $51.00 lánaöa hjá félaginu út á lífsábyrgö sina. Frá þeim tima gat hann hvorki borgaö itSgjöld sín, lániS eöa rent- ur af því; samt sem áöur borgaði félagiö mér $949; dró aö eins af lánið, $51.00. Líka er eg yður þakklát fyrir aö hafa selt Ásgeir sál. svona lagaö- an samning í góöu félagi. . Yöar einlæg, Hildur Johnson. Illar hug samr. BLXJt. atBBOS er meir vert en það kostar. DREKKIÐ ÞÉR ÞAÐ? Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel. The Síarlight Second Hand Furniture Co. Pearson &)Blackwell verzla með gamlan húsbúnað, leirtau, bækur o. fl. Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeim skift. 5*36 Notre Dame TALSÍMI 8366. A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 ■ 44 Albert St. WINNIPEG Sigurður Davíðsson Er nú reiðubúinn að taka að sér að leggja veggjapappír, gera kalsomining og mál, innan húss og utan. Úrval af öllum tegundum af veggja- pappír. Alt vAk vei og vandlega gert. 829 William Ave. Talsími 2842. STEFÁN JOHNSON horni Sargent Ave. og Downing St. hefir ávalt til nýjar ÁFIR á hverjum deg’ BEZTI SVALADRYKKUR Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING bænum Búslóð, farangur ferðamanna o.s.frv. Talaimi 6760 Menn veröa aö hafa taumhald á hugsunum sínum, því aö þaö ætti hver og einn aö hafa hugfast aö þær móta skaplyndi manna eigi síöur en verknaöurinn. Þaö er ekki svo sjaldgæft aö þeir menn, sem aö ytra áliti eru dagfarsgóöir, haldi aö þaö sé ó- nauösynlegt aö skeyta mikiö um hvaö þeir hugsi. Enginn sér í annars huga.'og er þá ekki mein- laust þó maöur stöku sinnum hugsi þaö sem ilt er, til tilbreyt- ingar, ef hugsuninni er haldið leyndri og enginn fær um hana ið vita? En lögmál lifsins hljóöar á þá leiö, aö sérhver hugsun hafi áhrif á þá veru alla, sem hugsaö hefir. Insta eöli mannsins ræöur athöfn- um um þaö lýkur. Illar hugsanlr spilla mönnum smám saman og til þess dregur fyr eöa síöar, aö þær brjótast fram 5 verki og eigi verö- ur viö þaö ráöiö. Þess vegna ætti allir aö foröast illar hugsanir, en temja sér aö hugsa um þaö sem er fagurt og gott, því aö eins og þaö' er víst, aö illar hugsanir spilla mönnum, þannig þarf eigfi heldur aö efa hitt, aö fagrar og góöar hugsanir stuöla aö því aö glæða alt hiö bezta sem til er í fari manna. Oft neyöast menn til aö verknaöar óvænt ,og þá bera fram- kvæmdirnar merki hugsana, sem áöur hafa veriö hugsaðar. Fræ sérhverrar athafnar hefir þuitt vissan tíma til aö festa rætur í heila mannsins. Þaö vill svo til stundum aö þegar tveir menn, sem viö sömu lífskjör hafa átt aö búa hiö ytra, lenda alt í einu í sams- konar háska, þá sýnir annar hug- prýöi, en hinn heigulskap. Slíkt er engin tilviljun. Annar maöur- inn hefir smámsaman veikt starfs- þrótt heila síns meö illum hugsun- um, en heilí hins styrkst af því aö sá maöur hefir hugsaö göfugar hugsanir. Þ’egar á reynir fyr r alvöru, leiöast leyndu hugsanirnar í ljós. Vér ættum aö ternja oss aö hugsa drengilegra hugsanir, fagr- ar hugsanir og kærleiksríkar. Þá munum vér sjálfir komast aö raun um, aö verk vor veröa í samrænii viö þær, þá munum vér breyta heiðarlega og viturlega og veröa góöir menn og hálpsamir meö- bræörum vorum.—Woman’s Home Companion. Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eöa keypt eignir yöar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljiö ................................. kaupa húsgögn þá lítiö inn hjá okkur. Peanson and Blackweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Karlm.skyrtur sérstakt verð . .75C Gluggatjöld, 50 þml. breið og 3J yrd. á lengd. Vanaverð $3~$3.25, nú .. $1.69 Gluggaskýlur, úr "grænu og gulu efni, 36 þml. breiðar og 6 feta lang- ar, með öllu tilheyrandi, nú hver^oc Millipils, vanav. $2.00, nú á$i.i5 Kvenblúsur, sérstakt verð .. $1.35 Kvenpils, vanav. alt að $7.00 Nú á..........................$4.25 50C. Louisine silki á....33C yard. ROBINSON t n r »• v S. F. OLAFSSON, 619 Agnes st. selur íyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 VSSI M PROVED CreamCikese Smjör frá Meadow Lea, Saskatchewan Valley, í pd. stykkjum, vafiö í umbúöir. I a f I'

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.