Lögberg - 29.04.1909, Side 1

Lögberg - 29.04.1909, Side 1
22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 29. Apríl 1909. NR. 17 Ungu Tyrkir taka Con- stantinopel herskildi. Blóðugur bardagi í átta klukkustundir. #Tvö þúsund manna falla. Soldán fangi. Ráða- neytið segir af sér. Mohammed Reschad tekur við ríkisstjórn á Tyrklandi. Um miöja fyrri viku haftSi þa3 frézt síöast af innanlandsóeirSun- um í Tyrklandi, a?5 Ungu Tyrkir, Salonica herdeildin, sem þeim fylgdi, sæti um Constantinopel og biíSi ákvætSa soldáns um kröfu þeirra. Málaleitan þeirra var eigi tekitS svo sem þeim líkatSi, svo aö á föstudagskvölditS fóru þeir aö þoka her sínum nær og nær tundir- borginni Para, sem liggur fjær höfninni en Galata, og þá um kveldiiS átti herinn ekki eftir nema eitthva® tvær mílur til Yildis Ki- osk, höll soldánsins, og voru þar engar víggirSingar á leitSinni, |því a?5 bærinn Constantinopel er víg- girt aíS eins sjávarmegin. Borgar- báum leizt ófritSlega á aSfarir her- litSs Ungu Tyrkja, og flýtSi fólk vítSsvegar undan þeim inn í borg- ina meS óhljóSum og köllum, en kaupmenn lokuSu búSium sínum og öll viSskifti hættu í borginni. Mikl- ar viSsjár voru meS mönnum fram eftir nóttinni þangaS til kl. 5 á laugardagsmorguninn, aS orusta hófst milli Ungu Tyrkja og her- manna flokksins er soldáni var enn tryggur. Orustan hófst í suSvest- anverSrí tundirborginni Para er Ungu Tyrkir gerSu áhlaup á her- mannaskálana Malchka og Tasch Kischala; en þeir eru í suSur frá höll soldáns. Þar varS hörS or- usta. í Tasch Kishkala voru 2,000 hermanna fyrir af soldáns mönn- um. En er þeir þóttust eigi mega veita viSnám drógu þeir upp friS- arfána, 0g hrópuSu.: “Lifi frels- iS!’’ Ungu Tyrkir æptu þá sigur- óp og þustu aS. En þá létu sol- dánsmenn skotin dynja á þeim. Féllu þá margir Ungu Tyrkja og hörfuSu undan og biSu þar til stór skotaliSiS kom. Hermannaskálinn stóSst eigi lengi fyrir fallbyssukúl- unum og soldánsmenn flýSu í næstu hús og grafreiti, og létu leg- steina skýla sér. StóS þar um stund orustan. En herliS Ungu Tyrkja þokaSist alt af áfram norS- ur á bóginn nær Yildiz Kiosk i þremur fylkingum og tók hvern hermannaskálann á fætur öSnum. En mætti víSa samskonar svikum eins og í Tasch Kischkala. Sol- dáns menn drógu upp friSarflagg og skutu siSan á mótstöSumenn sína, er þeir færSust nær. SkæS- ust var orustan umhverfis Taxim- hermannaskálann. 'Þar er mælt aS þúsund manns hafi falliS. — En liS Ungiu Tyrkja, Salonica her- deildin, þokaSist áfram og soldáns- menn hrukku hvervetna fyrir. LífvörSur soldáns, setuliSiS viS Yildiz Kiosk, 6,000 manns, gafst síSast upp, eftir harSa mótstöSu kl. 1 eftir hádegi á laugardaginn, og lauk þar orustunni, sem staSiS hafSi samfleyttar átta klukku- stundir. Ungu Tyrkir settu her- vörS um höllina og hafa þar gætur á soldáni, meSan veriS er aS gera út um hver hans hlutur verSur. — ÞaS er sagt aS ágætur heragi hafi veriS í þessari orustu sérstaklega aS því er Salonica liSiS snertir, og feikna þyrping af fólki safnaSist saman beggja vegna orustu svæSis- ins og stóS þar eins og þéttur vegg ur og horfSi á bardagann; voru þar á meSal margir Evrópumenn. Nú hafa Ungu Tyrkir alla Con- stantinopelborg á valdi sínu. Þar eru 1,500,000 ibúar, og er nú frið- ur og ró komin á i borginni. — Eigi verSur enn sagt meS áreiS- anlegri vissu um mannfalliS í þess- ari orustu, en svo telst til, aS fuli tvö þúsund manna hafi falliS en særst svo þúsundum'skiftir. Val- urinn var þykkastur i kring um hermannaskálana. Einnig lágu mannabúkar í hrönnum eftir orust una hingaS og þangaS i hæSunutn umhverfis Yildiz Kiosk. Járn- brautir skemdust af fallbyssuskot- unum og fjöldi húsa hrundi í skot- hriSinni. Útlendir menn í Con- stantinopel sagSir í engri hættu og fátt látist af þeim í þessari orustu. Hermenn eru settir til aS gæta hí- býla sendiherranna og Ungu Tyrk ir leitast viS aS vemda útlendinga °g tryggja friB í borginni. Og eru góSar horfur á aS þeim takist þaS. HerliS þeirra var aS eins 15,000 þegar þeir tóku Constaninopel. Á mánudagsmorguninn var beiddist Tewick Pasha stórvezír soldán lausnar til handa sér og öllu ráSaneytinu, og tilkynti þinginu þetta sömuleiSis. Fyrstu tvo dagana eftir orustuna bárust óljósar fregnir um þaS, hvaS viB soldán yrSi gert. Hann bauS Ungu* Tyrkjum $50,000,000 til aS fá aS halda völdum, en þeir neituSu þvi. SíSan fréttist aS þeir hefSu gert Abdul Hamid kost á aS halda tignartitli sínum meS vissum skilyrSum og eitt þeirra veriS þaS, aS hann ætti aS gefa þjóSinni $250,000,000, til aS rétta viB fjár- hag ríkisins. — En ekki mun hafa \eriS mark aS þessum fréttum, því aS nú hafa áreiSanleg tíSindi bor- ist um þaS, aS herforingjar Ungu Tyrkja hafi fariS inn í höll sol- dáns á mánudagskveldiS var, til aS taka hann höndum og flytja hann burtu. Soldán fanst inni i kvenna- búri sínu og var afarhræddur og baSst auBmjúklega griSa, og lofaSi öllu fögru ef hann fengi aS halda lífi. Þegar herforingjarnir lögSu t hendur á hann til aB flytja hann burt hélt hann aS ætti aS drepa sig og féll í ómegin. Nú hefir hann 1 veriS fluttur ásamt þjónum og konum sínum til hallar, sem hann á í Litlu Asíu hinu megin viS Bos- phorussund, og um leiB vikiB frá völdum, eftir rúmlega 30 ára blóS- uga rikisstjóm, en tryggur vörSur haldinn um hann. j 1 staS hans var aftur valinn sol- dán yngri bróSir hans, Mohamed Reschad, 65 ára gamall. Han.1 j var kvaddur til aB taka viS ríkis- stjórninni kl. 2.30 á þriSjudaginn var meS mikilli viShöfn og hátiSa- brigSum og kvaS þá viS um alla Constantinopel borg: “HarSstjórn- inni lokiB. Lifi Rechad.’’ Moha- med Reschad er talinn fremur þreklitill maSur, og hefir engan þátt tekiS i stjórnmálum. Er taliS fullvíst aS hann muni gera vilja Ungu Tyrkja í hvívetna. Abdul Hamid hefir haft óvild mikla á þessum bróSur sínum, og má heita svo, aS Reschad hafi veriS fangi i soldánshöllinni í 30 ár; en til elzta bróSursins; Murads 5., sem ríkti í þrjá mánuSi áriS 1876, hefir ekk- J ert spurst, þó aS sumir telji hann enn á lífi, og Abdul Hamid muni einn vita hvar hann er niSur kom- inn.—Nýi soldáninn verSur nefnd- ur Mohammed 5., og er 15. sol- dáninn í röSinni frá því Tyrkir unnu Constantinopel áriS 1451. AtkvæSamestur maSur í Con- stantinopel urfi þessar mundir er Schefket Pasha, herforingi, er var æSsti yfirmaSur hers Ungu Tyrkja þegar þeir tóku borgina herskildi. Bretinn þaS hægiega. St. Ýves er sá hinn sami, er vann verSlaunin i Maraþonshlaupinu sySra nýskeS. Fréttir. Fellibylur skall á borgina Cleve- land í Ohio 21. þ. m. kl. hálf eict eftir hádegi. Hann stóS ekki yfir nema 5 minútur, en varS nær tutt- ugu manns aS bana, en eignatjón er sagt hálf miljón dollara virSi. Eitt frumvarpiB, sem nú er fyr- ir Ottawaþinginu er um aS stofna nýtt ráSherra embætti, verkamanna ráSherraemb., eins og stjórnin lofaSi fyrir siSustu sambaydskosn- ingar. Sá er liklegastur er til aS skipaSur verSi yfir þá stjórnar- deild, er W. L. MacKenzie King, er um þessar mundir dvelur austur í Kína. En þangaS hafSi hann ver- iS sendur sem fulltrúi Canada á milliríkjafund, er til var stofnaS í því skvni aS hnekkja ópiumverzl- un. Kings er von heim aftur til Ottawa um miSjan næsta mánuS. Ógurlegar fréttir berast austan úr Litlu Asíu um hrannvig á kristn um mönnum. Mest kveSur aS þeirn í Adana héraSinu og þar i grend; sumar fregnir segja, aS fólkiS skifti tugum þúsunda, sem Kurdar hafa drepiS þar. Tyrkneskt her- liS hefir veriS sent til aS stöSva óaldarflokkana í Litlu Asiu; bæSi Frakkar, Bretar og fleiri þjóSir hafa og sent herskip sín þangaS ti! aS vernda trúbræSur sina og Ev- rópubúa. Fyrra mánudag lauk gufuskipiS Montcalm viS aS brjóta ísinn á St. Lawrence fljótinu milli Mont- real og Quebec. SkipiS byrjaSi á því verki 12. Jan. og lauk þvi ig. þ. m., og er nú orSin greiS skipa- leiS utan af hafi alla leiS til Mont- real tíu dögujn fyr en í fyrra. ekkif var fariB aS eiga viB akur- yrkju. 4 Vigfús Þorsteinsson frá Wood- side kom hingaS snögga ferS í vik- unni. TíSin köld þar eins og ann- arstaSar, en menn heybirgir enn þá. í fréttum frá Hague er þess getiS, aS Casablanca-máliS svo nefnda komi fyrir gerSardóm 1. Mai næstkomandi . í Persíu heldur borgarastyrjöld- in áfrám. í orustu viS Tebris ný- skeS var yfirherforingi shahins drepinn. HermaSur úr byltinga- mannaflokkinum varpaSi aS hon- um sprengikúlu og réS honum á þann hátt bana. UtanríkismálaráSgjafinn í Rúss- landi Isvalski, hefir sagt af sér. Hon. J. A. Calder, ráSgjafi í Saskatchewan hefir nýlega látiS þaS uppi, aS kaupin á talþráSum Bellfélagsins í Saskatchewan fylki séu nú afgengin, og fylkisstjórnin hefir keypt þá alla fyrir $367,500, og tekur fylkisstjórnin viS þeim 30. þ. m. Kaupsamningaumíeit- anir höfSu staSiS yfir um eins árs tíma eSa meira, og herra Calder segir, aS árangurinn hafi orSiB sá. aS stjórnin hafi fengiS talþráSa- kerfiS viS sanngjömu verSi. Á verzlunarskýrslum frá Lund- únum sést aS miklu minna hefir | veriS flutt af vörum bæSi út úr j landinu og inn í þaS síSastliSinn mánuS en vant er. Á hveitimark- aBinum í Lundúnum var hveiti ný- lega selt fyrir $1.3054 busheliS, og er þaS hæsta verS sem greitt hefir j veriS fyrir hveiti þar síSastliSin tuttugu og fimm ár. Eins og á er minst hér í bl^Sin: hafa þeir herrar S.. SigurBsson og J. J. ThorvarSsson keypt verzlun- ina á Ellice ave., hér í bænum, sem þeir J. J. Vopni og S. SigurBsson hafa veitt forstöSu hátt á þriSja ár. Þeir J. J. Vopni og S. Sig- urSsson byrjuSu þá verzlun í Ág. 1906 og hafa stöSugt verzlaS þar síSan, meS allskonar nauSsynja- varning, og átt góSum vinsældum aS fagna. Verzlunin heldur nú á- fram á sama staS og áSur; annar j forstöBumaSur verzlunarinnar verð ur hinn sami, herra SigurSsson, en j hr. J. J. ThorvarSsson verSur fé- lagi hans í staS hr. J. J. Vopna. Hann er alvanur verzlunarstörfum, hefir veitt verzlun #forstöSu fyrir Pratt í Cavalier, N. D., og hlaut þar ágætis vitnisburB. Hann verzl- aSi enn fremur í Churchbridge uin tíma, og hefir hvervetna átt mikl- um vinsældum aS fagna. Þessir nýju verzlunarfélagar vænta þess, j aS viSskiftamenn sýni þeim sömu velvild eins og verzlunin naut áSur, og ætla aS veita almenningi kost á góSum og vönduSum vörum viS sem lægstu verSi.. Vér viljum benda löndum vorum á aS lesa meS athygli kjörkaupa- auglýsing þeirra hér í blaSinu. Þeir bjóSa kjörkaup 1. Maí næst- komandi. 1 greininni í síSasta blaSi frá*. stjórnarnefnd kvenfélags Fyrsta lút. safnaSar í Winnipeg, stendur aS “10 centa samskotin" sem kven- félagiS hafSi gengist fyrir, hafi orS iS aS upphæS $452.15, en átti aS vera $931.40, því þeirri upphæS námu áSurnefnd samskot þau tvö ár, sem kvenfélagiB hefir haft þau meS höndum. 24. þ. m. voru þau gefin saman i hjónaband Björn Ólafsson frá Is- lendingafljóti og ÞuríSur Jónasson frá Hnausa P. O. Séra Jón Bjarnason gaf þau saman á heimili sínu hér i bæ. MorS var framiS hér á fimtudag- inn 22. þ. m. utarlega i bænum, á Dominion str. skamt fyrir vestan Happyland. Þar var myrt ung kona, Mrs. James. Hún bjó þar meS manni simirn í Jitlu og af- skektu húsi. Húsbóndinn fór aS heiman þenna dag skömmu eftir hádegi og var niSri í bæ til kvelds. Þegar hann kom heim á sjötta tím anum fann hann konu sína örenda í ’ svefnherbergi þeirra hjónana. Hún hafSi mikiB sár á höfSi og marbletti á hálsinum, en annars sá- ust engin vegsummerki eftir rysk- ingar og ekkert morSvopn var þar. Seinna hefir fundist blóSug spýta í húsinu, sem ætlaS er aS konan hafi veriS rotuS meS. Spor hafa og sézt á gólfinu og i gluggakistunni, sem mun vera eftir morSingjann. Lögregluþjónar, sem fyrst komu aS, létu mann konunnar í járn, því aS þeir héldu aS hann væri morS- inginn, en um kvöldiB var hann laus látinn og virSist enginn grun- ur um aS hann sé valdoir aS glæpn- um. Enginn veit enn, hver morSiS hefir framiS. en lögreglan er sem óSast aS grafast fyrir um þaS. Réttarhöldin hefjast i kvöld (miS- vikudagj. Samkvæmt nýju lögunum i Bandarikjunum viBvikjandi tak- mörkun á starfsemi lífsábyrgSarfé- laga, hefir New York Life félagiS fastráSiS aS láta 1,000 erindsreka sína hætta aS starfa í. f élagsins þágu 31. Maí næstkomandi. Lögiii mæla svo fyrir, aS aS ekkert lifsá- byrgSarfélag megi gera meiri ný viSskifti á ári en sem svari $150,- 000,000. New York Life verSur aS fækka verkamönnum til aS gera ekki of mikil viSskifti, eSa fram yfir þaS sem lögin leyfa. Tilraunir hafa nýlega veriB gerS- ar til aS ráSa af dögum James A. Patten, miljónaeiganda i Chicago og hveitikonunginn, sem kallaSur er. Vélar þrjár meS sprengiefni voru sendar á skrifstofu hans, setn i var nægilega mikiS af sprengi- efni til aS sprengja upp allar skrit- stofur Pattens, en uppvíst var um hverskyns sending þetta var áSut en slys hlaust af. En Patten var þá allur á brott frá Chicago og kominn vestur til Colorado, og segja sumir aS hann hafi flúiS þangaS vegna hótanabréfa, sem honum hafi borist nýskeS. Á föstudagskveldiS var reyndu þeir sig i kapphlaupi Henri St. Yves, frakkneski hlauparinn, og Alfred Shrubb, hinn brezki. Þ’etta var fimtán mílna hlaup, og vann Prinzinn af Samos hefir veriB myrtur. Samos er grísk eyja á vesturströnd Litlu Asíu. Eyjar- skeggjar greiBa Tyrkja soldáni skatt og setuliS Tyrkja er á eynni. Eyjan hefir notiS verndar Frakka, Englendinga og Rússa síSan 1832. Soldán ræSur því hver landstjóri er á Samos, og skipaSi hann þann, sem nú var myrtur 1897. í Mai i fyrra kom berlega í ljós óþokki eyjarskeggja á prinzinum og hefir | óvildin magnast síSan svo aS and- stæSingar hans réSu hann af dög- um nýskeS, áSur en setuliSiB gat komiS honum til hjálpar. ViSfrægur gestur ætlar aS koma hingaS til bæjarins 3. Mai n. k. ÞaS er W. J. Bryan, leiStogi Demo krata, og fyrrum forsetaefni þeirra. Hann ætlar aS tala hér tvisvar i Cogregational kirkjunni, og gefst mönnum þá færi á aS heyra ein- hvern mælskasta mann, sem nú er uppi. Herra Þorbergur Þorvaldsson, B. A., sem nú gengur á Harvard- háskólann, hefir fengiS tvenn verS- laun, aS afloknum prófum viS skól ann í vor, fyrir fram úr skarandi hæfileika og ástundun. önnur verS launin eru $150.00 en hin $400.00. Þetta er fyrsta áriS, sem Þorberg- ur hefir veriS á Harvard pg er þjóS vorri mikil sæmd aS þv,í aS eiga slikan námsmann sem hann er. 1 Um síSustu helgi komu ákafir jarSskjálftar í Portúgal. Ekki hafa greinilegar fréttir komiS enn um manndauSa af þeim, en eignatjóii skiftir miljónum og um 12 þúsund- ir manna eru húsviltar, og hundruð manna komin í dauBann af hungri. Konungurinn í Portúgal hefir byrj aS aS safna samskotum handa þessu fólki. Jón Runólfsson kom hingaS til bæjarins frá Argyle á þriSjudags- kvöldiB s. 1. og ætlar aS dvelja hér um hriS. Hann sagSi aS tíSarfar hefSi veriS svo kalt, aS lítiS hefSi enn veriS hægt aS vinna þar aS akuryrkju, en alt er þar svo vel undir búiS, aS verkiS vinst vel og fljótt, þegar hlýnar. Erkibiskupinn af Rupertsland, Matheson, hefir nýlega veriS gerS- ur aS yfirmanni ensku kirkjunnar í Canada. Hann er fæddur og upp alinn hér í Manitoba og hefir biskupssetur sitt hér í bænum. Ur bænum. og grendinni. T. H. Johnson, þingmaSur í W. Winnipeg, hélt leiSarþing i fyrri viku meS kjósendum sinum í Weston. Hann skýrSi frá gerSum síSasta fylkisþings og var hinn bezti rómur gerSur aS ræSu hans. Jón SigurSsson frá Cold Springs kom til bæjarins i fyrri viku og hélt heimleiSis s. I. mánudag. Ekki var snjór alveg horfinn þar norS- ur frá, þegar hann kom. svo aS Tveir af elztu og mest virtu kennurum viS Manitoba College hér í bænum, þeir Dr. Bryce og Dr. Hart, hafa sókt um lausn frá em- bættum sinum eftir uppsögn skóla i vor. Hinn fyrrnefndi hefir veriS viS skólann síSan hann var stofn- aSur fyrir 30 árum, og hinn siBar- nefndi sömuleiSis mjög lengi. MaSur sá frá Montreal, sem tek- iS hefir aS sér aS byggja verk- smiSjur G. T. P. járnbrautarinnar hér austan viS bæinn, er nú kominn aS láta byrja á verkinu mjög bráS- lega og þarf þá aS halda á mörg- um verkamönnum. Hann hefir og tekiB aS sér aS hlaBa undirstöSur undir hina fyrirhuguSu brú á RauSána fyrir brautina. Séra Jón Bjarnason hefir legiS rúmfastur af slæmri inflúenza siS- an fyrir seinustu helgi. Hann er nú á góSum batavegi. Látinn er hér i bænum Albert Ólafsson, sonur Jóns Ólafssonar fóBursala, á Simcoe St. Hann var tæpra tólf ára, efnilegur drengur. JarSarför hans fór fram i gær. Nýlega hækkuSu bakarar hér í bæ verS á brauSi. ÁSur voru gefin 20 brauS fyrir dollarinn, en nú kostar hvert brauS 6 cents. Kenna þeír um hækkun á hveitimjöli, sem staf- ar af hveitikorns-prangi Pattens í Chicago og annara hveitikaup- manna i Bandaríkjunum og Can- ada. Magister Karl Kúchler, þýzkur vísindamaBur, sem mörgum íslend ingum er aS góSu kunnur, hefir ferSast um Island tvö undanfarin sumur (igoy og 1908J. Hann hef- ir ritaS bók um fyrri ferSina, en um miSjan næsta mánuS er von á bók um seinni ferSina, sem á aS heita: “Wústenritte und Vulkan- besteigungen auf Island” föræfa- reiS og eldfjallagöngur á íslandij. Bókin verSur meS mynd höf.; 150 landslagsmyndum og þrem upp- dráttum, og kostar í Þýzkalandi 6 mörk, eSa tæpa tvo dollara. Kúch- ler segir frá ferS sinni um Austur- land, Mývatnsöræfi, Þingeyjar- sýslu, EyjafjörS og SkagafjörS. j Þeir sem vilja eignast þessa bók, geta pantaS hana hjá H. S- Bardal bóksala. búðin, sem ALDREI BREGZT! Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tfzkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið yöur að vana aö fara til m WHITE MANAHAN, SOO Main St., Winnipeq.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.