Lögberg - 29.04.1909, Page 2

Lögberg - 29.04.1909, Page 2
2. IvöGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1909- bréttir frá íslandi. Reykjavík, 17. Marz 1909. Frá Ameríku kom hingaö með Sterling á sunnudagskvöldiö var; Idgólfur Jónsson, Þingeyingur, j kona hans og 3 börn, öll alkominj frá Winnipeg. Reykjavík, 31. Marz 1909. Dagsbrún heitir ljóömælasafn, sem nú er að eins óútkomiS, eftir Jónas GuSlaugsson ritstjóra, gef- iS út af Sig. Kristjánssyni bóksala, og verSur þess nánar getiS síSar. 1 18. þ. m. strandaSi enskur botn- vörpungur viS Fossfjöru á SíSu. Hann hét “Sir Franuis Drake”,— Skipverjar björguSust allir. Glæpasaga, og hún hroSaleg, gengur hér um bæinn úr Bolung- arvík. 16 ára gömul stúlka átti aS hafa veriS drepin þar af for- j eldrum sínum fyrir þaS, aS hún | hafði tekiS eitthvert HtilræSi út úr reikningi þeirra. Lögr. spurði ;t' fyrir um þetta á ísafirSi í gær, en j þar var sagt að sagan væri mjög rangfærð hér og mundi dauði stúíkunnar slysi að kenna. i BráSkvödd varð í fyrrakvelJ Guðrún Brynjólfsdóttir, kona Jóns útvegsbónda Jónssonar íj Melshúsum á Seltjarnarnesi, mesta j merkiskona og vel látin, rúmlega fimtug aS aldri, ættuð frá MeSal-; fellskoti í Kjós. Þau Jón giftust; haustið 1889, eignuðust eítrt bar.i,1 sem dáiö er fyrir löngu, en hafa alið upp mörg börn. Þau. hafa frá \ j)ví þau giftust búiS i Melshúsum j og hefir heimili þeirra jafnan ver-i iS hiS mesta myndarheimili. —Lögrétta. Reykjavik, 31. Marz 1909. TíSin óvenjulega góS. Sólskin og bliSa, svo aS segja á hverjum degi. t Saurbæjarþing veitt séra Sveini! Guðmundssyni í SkarSsstöS. A undarlegan hátt hefir maður j orðið bráSkvaddur nýlega, Einar (JuSmundsson aS nafni, hér i \ est- urbænum. I gærmorgun, er kom- iS var Tnn .til hans, fanst hann i andarslitrunum á gólfinu, en kona hans lá meSvitundarlaus í rúminu og sonur þeirra ungur. Konan og j drengurinn röknuSu við, en mann- inn tókst ekki að vekja til lífs. Enn er ekki víst meS hvaSa at- vikum þetta hefir orðið. Er lielzt "haldiS aS þaS stafi af lofteitrun, sem komiS hafi frá steinolíulampa 1 er var í herberginu—Reykjavik. Dánarfregn. Þann 23. Marz síðastl. dó merk- smaSurinn Magnús Einarsson, aS íeimili sonar sins, Mr. Magnúsar Vlagnússonar, í Þingvallanýlendu, Jhitrchbridge P. O., Sask. Hann ,-ar jarSsunginn 1. þ. m. af séra ^unólfi Fjeldsted og fylgdi miki’.l nannfjöldi honum til grafar. ilagnús sál. var háaldraSur maS- tr; hann var fæddur 7. Okt. 1822, >g var því nær 86 og hálfs árs íamall. HiS fyrsta heimili hans 'ar að UrriSafossi í Villingaholts- ireppi í Ámessyslu a íslandi; íann ólst upp hjá foreldrum sínum tangað til hann var þrítugur. Reisti hann þá bú í \ atnsholti og giftist að ári liðnu, Ragnhildi Magnúsdóttur frá Reykjavöllum. ýiSug fimtíu ár áttu þau æfileið ;aman. En drottinn tók hana til ;in 18. Janúar 1903. En 8. Nóv. ;ama ár fhitti hann sem húsmaður il sonar sins og lifBi þar til þess ■r hann dó. Þeim hjónum varð io barna auðiS. Þrjú lifa enn: Jróa, kona SigurbjörnsGuSmunds »nar, Otto P. O., Man., Kristm cona Ólafs Gunnarssonar í Þing- /allabygð og Magnús, sem hann ló hjá; sjö ertt dáin. 1887 fluttu iau til Ameríleu og til þessarar >ygðar. Magnús sál. var mikilmenni; riir sex fet á hæð, heilsuhraustur til æfikvölds að ellilasburðir lögðu hann aS velli; honum voru margir hlutir vel gefnir frá forsjónarinn- ar hendi. Hann var einarðlegur maður og lundhreinn, djarfyrtur þegar svo bar undir; reglumaSur mesti og brjóstgóður viS fátæka og hugull eftir þvi sem efni leyfSu; ástríkur heimilisfaSir, varðveitti af hjarta sína skímatrú til æfi-enda, tók því ókvíSinn dauðanum, sem hann þráði heimför sína til æðri heim- kynna síSustui árin.% Hann var vandur aS vinum eins og flest það fólk, sem hreinlynt og guSelskandi er; kaus þá færri og betri. ÞaS sem honum var ósjálfrátt var ho.1- um rikulega gefiS. En þaS sem sjálfrátt var, var engu síður eftir- tektavert og lofsvert. Listaverk hans.munui lengi i minnum höfS. Snild hans var svo rnikil aS afburS um sætir. Sérstaklega þegar tek- iS er tillit til þess, að hann ávann svo mikið af eigin ramleik. Konungar þeir, sem nú hafa ger- semar hans hinar mestu, raun.i lengi minnast ágætis þeirra, hug- víts og smekks þess, er smíðaSi. Þeir, sem eru meS mestu aSals- mönnum aS ætt, dásama hugvit og smekkvísi umkomulitla Islendings ins, sem var aðalsmaður að hug- viti og sálargöfgi. HeiSursgjöf hlaut hann ésilfurbikarj a£ Krisj- áni 9. Danakonungi fyrir hagletk sinn, sem hann sýndi í gjöf kon- ungi til handa. Var hún afhent á þjóðhátíS íslendinga áriS 1874. E11 hans mestu heiSursgjafir voru góS orð og hlýtt hjarta til vina hans. ÞaS var honium hugþekt og eSlilegt, að margir af hans beztu smíSisgripum bæru ljós og birtu í drottins húsi. GuS var í huga hans og hjarta, frelsarinn sá | vinur, sem hann elskaði mes-; hann smíSaði 6 ljósahjálma fyrir | kirkjur, sem höfðu frá 6 til 18, ljós hver, og einn fyrir sýningu S Kaupmannahöfn, sem var keyptur af prinzessunni af Wales, sem nu er Englandsdrotning; þóttu hj.álm arnir allir listaverk, sem sýndu meira hugvit en nokkrir aðrir á! þeim tíma. Hann sýndi mikinn áhuga fyrir kristnum félagsskap í Jæssari bygð meSan starfskraftar hans entust, hélt uppi sunnudagsskóla o. s. frv. og stóS oft framarlega í safnaðat- málum, hvetjandi menn til lifandi j trúar á Jesúm Krist og kærleikam til náungans. Sjómaður var hann á yngri ár- um. Var farmaður í 30 ár og leysti þaS verk sem önnur dyggi- lega og verklega af hendi, því hann var StarTsmaður mikill. djarfur og laginn viS hvaS sem hann tók sér á hendur. F.inn af kunningjum hins látnn. þessa leiS:—'“Fyrir nokkrum árum varð eg yfirkomin af þrautum þeim, sem margar konur verða fyrir, og þjáSist mikiS. Læknir- inn, sem eg vitjaði, gat enga bót ráðiS á meinum mínum, og sagði hann, aS eg yrSi að láta gera á mér uppskurS, ef eg vildi fá heils- una aftur. Næstu tvö árin lét eg gera á mér fjóra uppskurði, hvern á fætur öðrum. MeSan á þvi stóS naut eg hjúkrunar hinna beztu lækna. ViS hvern uppskurð batn- aði mér nokkuS, en að eins um stundarsakir, og því næst sókti í sama horfiS eins og áður. MeS- an þessu fór fram neytti eg meS- ala til að viShalda þrótti mínum, en alt vasð þaS árangurslaust. Eg var ekki orSin nerna skinin beinin; taugarnar voru algerlega aflvana. BlóSiS var orðið ljósgult á litinn, og var eg svo langt leidd, að eg fékk aflleysisköst í varirnar, fing- urna og tunguna. Eg get ekki meS orðum lýst þeim þjáningum, sem eg þoldi þessi tvö ár. Eg var alveg afllaus orSin og kom ekki til hugar að eg mundi lifa lengi. Þá var þaS, aSeg tók aS reyna Dr. Williams’ Pink Pills, aS ráSi vina minna, og innan fárra vikna fann eg mun á mér til hins betra. Eg hélt áfram aS taka inn pillurnar um nokkra mánuSi og fór stöSugt batnandi, og að lokum fór svo, aS eg varS alheil heilsu, og síSan hef- ir mér liSiS betur en um mörg und- anfarin ár. SíSan hefi eg pillurn- ar alt af á heimilinu og þegar eg legg hart á mig, þá tek eg þær inn nokkra daga, og finst mér eins og þær færi mér nýtt líf og strafsþol. ÞaS er von mín, aS reynsla mín geti orSiS öSrum sjúkum konum aS liði.” Dr. Williams’ Pink Pills eru seldar hjá öllum lyfsölum teSa sendar meS pósti á 50C. askjan, 6 öskjur fyrir $2.50, frá The Df. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. Góð verðlaun gefln , skiftam fyrir Royal Crcwn sápu ™coupons XHOS. II, JOHNSON ----— -íjc- • Websters V LIBRARY' á-klIGTIONARY Þetta er ein þeirra Orðabók til brúks í skólum Og skrifstofum, í stóru broti. Send ókeypis með pósti fyrir 1 50 um- Vér höfum svo hundruöum skiftir af öörum verölaunum. Sendið eftir ókeypis verlaunaskrá vorri. ADDBESS: Royal Crown 8oap9 Ltd. PREMIUDEILDIN WÍDDÍpegt Man. Hvers vegna? ætti að fara niður í bæ, þegar vér getum selt yður alt með sama verði rétt í ná- grenninu, Vér höfum ávalt nægar Krgðir af hveiti, fóöurbæti o.s.frv, HEYNIS QSS. .A. ZEL CUBBIE 651 Sargent Ave. og annara nauð- búsá* halda LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, Járnyöru, synlegra Leirvöru —hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena Orval af- Þakklát kona. Segir frá þeirri undarlegu heilsu- bót, sem Dr. Williams’ Pink Pills veittu henni . Hún hafði fjórum sinnum látið gera á sér uppskurð, en ekki batnað. Þegar þau tímamót nálgast, sem eru talin viðurhlutamest beyting í lífi kvenna, þá hugsa þær til þeirra meS óþreyju og óvissu um þaS, hversu heilsa þeirra breytist á eftir. MeSan þetta vofir yfir, er þaS skylda hverrar konu, að gera alt sem í hennar valdi stend- ur til aS styrkja svo líffæri sín, aB hún geti afboriS þjáningar sín- ar. fConur mega ekki hugsa svo mikiS um heimilishagina, aS þær ofbjóði heilsu sinni. Þær verða svo sem auðiS er, aS forðast erfiS og þreytandi innanhússtörf. En hvort sem konur geta komist hjá því eða ekki aS vinna slík verk ætti þær ekki aS láta undir höfuS leggjast aS neyta þess styrkingar- lyfs, sem bezt er, en þaS eru Dr. Williams Pink Pills. Þær munu| skapa nýtt blóS og endumýja lík- amskraftana, svo konan er færari til aS komast farsællega frá hinni yfirvofandi hættu. Eftirfarandi vottorS sýnir, hversu Dr.WiIliams' Pink Pills geta hjálpaS þjáSu-n konum. Mrs. Margaret Wood, Southfield, N. B., farast orS á " lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýöi The Rosery Florist 325 Fortage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 ORKAR lorris l’iiino Tónamir og tilfinninfin er framleitt á haerra stig og mei meiri list heldur en á nokkru öBru. Þau eru seld meS góSurn kjörum og ábyrgst um óákveflinn txma. I>aS aetti aS vera á hverju heim- Miklar birgðir af byggingavöru. Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglumog pappa, hitunarvélum ogfleiru. H. J. Eggertson, Harðvöru-kaupmaður. Baldur, Man. THE [DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983,392.38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráðsm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram f$2.ooJ fyrir einn árgang blaSsins fá ókeypis hverjar tvær af neSangreindum sögum, sem þeir kjósa sér SáBmennimir ,. Hefndin........ RániS.......... Rudolf greifi Svikamylnan .. Gulleyjan .. .. Denver og Helga Lífs eSa liSinn.. Fanginn í Zenda Allan Quatermain 50C 40C 30C 50C 50C 40C 50C 50C 40C 50C virSi Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í [Canada Norðvesturlandinu.j ili. 8. Ií. BARROChOOGH * CO., 298 Portage »▼«., - Wlnnlpe*. 7 • HVAR GETIÐ ÞER FENGIÐ 8 stykki ..Golden West" sápu fyrir ... 25C 7 “ ..Royal Crown" " " ...25C 5 “ ..Table Gellies" " ...25C ..Catsup" flaskan............ 5C Góðar niðursoðnar fíkur 4 pd.25C Mótað smjör, pundið..........25C S V A R : H. WBIGHT 767 Slxuoos Það borgar sig að flnna mig Islenzkiir Plik 6 G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street.-Winnpeg, NorVan viS fyrstu lút kirkju Johnstone & Reid S E L J A KOL og VIÐ Beztu tegundir, lægsta verð. Á horni SARGENT & BEVERLE Y Áætlanir gerðar um húsagerð úr grjóti og tígulsteini. íslenzkur lögfræðingur , og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UTANÁSKlflFT: — F.O.BOX 1650 TaLSÍMI 423 WlNNIPBG- •M-M-H-H-I-l H-H-W-I-M-IH’ Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620.McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. 4-M-M-M“M-M-M-M-I“M-I-M">- Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •M-I-I"I-I»I"I"I-I-I-1-H-H-IH-M-1-I- I. M, CLEGHORN, M.D, læknlr og yflrsotumaður. Hefir keypt lyfjabúSina á Baldtir, og hefir því sjálfur umsjón á öll- una meSulum. Ellzabeth St., BALDUR, - MA.N. P.S.—fslenzkur túlkur við hendlna hvenær sem þörf gerlst. •H-H-H-I-M-I-l-M-M-I-l-H-I-M* Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 326 Somerset Bldu. Tals.7202, Cor, Donald & Portage Heima kl. 10-1 3-6 J. G. Snædal tannlœknir. Lækuingastofa: Main & BanDatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton f Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson verða á Gimli fyrsta og* þriöja laugardag hvers mánaöar í 'sveitarráösskrifstofunni. A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og anuast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina tFelepbone 3oO JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section“ af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórDarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári j og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórö- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. ”Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð foi- kaupsrétti (pre-emption) á laudi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, ræk'a 50 ekrur og reisa hús, $300. oo_vírði. •mt:—!IW W. CORY, _____________________ Deputy’of the'Minister of the Interior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa jeyfisleysi fá euga borgun fyrir. HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bankof Hnmllton Chambers WINNIPEO. TALSÍMI 378 A fsláttarsalan sem nú er hjá oss á LEGSTEINUM, sem vér verðum að koma í peninga, ætti engin að sleppa fram hjá sér. 25 prócent sparnaöur ætti að vera næg ástæða fyrir yðar að gefa oss pöntun. Alt verk vandlega af hendi leyst. Komið og skoðið eða skrifið oss. A. L. McINTYRE Dep. K. Notre Danie & Albert, WINNIPEG. - MANITOBA. Merrick Anderson Mfg. Co. Tinsmíöi af hendi leyst. HOT AIR HEATING. Ábyrgst aö öllum líki verkiö. 258 Nena St. - Talsími 7632

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.