Lögberg - 29.04.1909, Page 5

Lögberg - 29.04.1909, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL, 1909. 5- ,■*%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%♦%%%%%%♦%%%%'%%%'%'%%'%%'%%%%%%%'* Talsími 1845. * ▼ * t ÚTIMYNDIR. ' BiðjiB um talsíma 1 845 og vér munum vera þar til að taka myndir'’ af húsi yðar utan eða innan. Einnig augnabliksmynd- ir af dansleikum, veizlu- höldum, brúðkaupum hóp manna eða fjölmenni, HAVIÐ TAL AF OSS. Bryant’s Ljósmyndastofa 296i Main St. WINNIPEG, MAN. UÓSMYNDIR fullgeröar samkvæmt öllum nýjustu týzkum Einnig Water Color, Pastel, Sepia og Crayon’s af allri stærö. CANADAS nriEST THEATRE Eldshætta engin. Alt verk ábyrgðst sem gert er í Bryat’s ljósmyndast. ism.* %%%%%♦%%%%%%♦%%%'%--*%%%%%%-'•-%%%%%%- t ♦ t t Jt <r Það er tími til kominn að hugsa fyrir vorfatnaði. Hafið þér séð allra nýjustu sýnishornin í ,,The JFit-Rite“ klæða- sölu-búðinni, af yfir- höfnum með einum, tveimur eða þremur hnöppum og með nýj- ustu litum. Gleymið ekki, að F I T - R IT E SKRADDARASAUM- UÐ FÖT eru beztu föt í Canada. Sniðin við yðar vöxt af klæð- skerum vorum. s TILES & FIT-RITE WARDROBE H UMPHRIES 261 PORTAGE AVE. ,The smart men’s wear shop.‘ J) ■ i ff. « ■ ''j| k 'V>! A . \ * y *'* Suzette Jackson, sem leikur í gamanleiknum " „Girls“ á Walker leikhúsi seinni part vikunnar Winnipeg leikhús. Amelia Bingham er talin meS frægustu leikkonum í Ameríku. Hún leikur hér í vor, þatS sem eftir er, á Winnipeg leikhúsi, og byrjar í þessari viku á leikritinu “The Climbers”. Næstu viku leikur hún í “The Sporting Duchess”, sem er enskur leikur, mjög fræg’ur og vandasamur. Hún leikur þar atSal- hlutverkiö meb aöstoC Winnipeg- leikflokksins og annara manna, sem fengnir hafa veriC til aö leika i fjölmennustu þáttunum. Grand Opera leikhús. Næstu viku ætlar Charles A. Taylor leikflokkurinn atS sýna eia- hvern viöfrægasta leik, sem sögur fara af, í GrandOperaHouse. I>aS er leikurinn “Ten Nights in a Bar- room”. Þ]aö mun leitun á þritn 3 kveld byrjar 29. Apríl Matinee á laugardag einn af Clyde Fitch’s gamanleikjum GIRLS Verð: Kvöldin 25C. tii $1.50, Matinee 25C. tii $i'oo. manni, sem ekki hafi heyrt þessa leiks getiö, en margir ungir menn hafa aldrei átt kost á aö sjá hann leikinn, en gamlir menn minnast meö ánægju þeirra miklu áhrifa, sem hann haföi á þá i æsku. Enginn einn leikúr hefir stluölaö meir aö útbreiöslu bindinl- is heldur en “Ten Nights in a Barroom.” Walker leikhús. “Girls” heitir leikurinn, sem þar veröur sýndur síöari hluta þessarar viku, matinee á laiugardag. Þaö er taliö frægasta leikrit eftir Clyde Fitch og var leikiö heilt ár í New York. Leikendur eru ágætir og allur útbúnaöur aö sama skapi. “The Right of Way”, hinn á- hrifamikli sjónleikur, sem geröur er eftir samnefndri sögu Sir Gil- bert Parkers, veröur leikinn fimm kvöld í næstu viku í Walker, og byrjar á mánudag. Leikurinn hlýc- ur sérstaklega aö draga aö sér at- hygli Canadabúa, af því aö höí- undurinn er frægasti rithöfundur þessa lands. Ekkert er tilsparaö aö hafa útbúnaö sem glæsilegast- an. Búist er viö mjög mikilli aö- sókn aö þessum léik. Miss Edith Miller frá Canada, sem varpaö hefir miklum frægö- arljóma á ættland sitt meö söngl'st sinni, kemur innan fárra daga t:i þessa lands, eftir margra ára dv.il í Evrópu, og ætlar aö syngja í Walker leikhúsi tvívegis laugar- daginn 8. Maí. Landar hennar fjölmenna vafalaust. “The Marry Widdow” veröur fyrsta sinni leikin hér í bæ á Walker mánudagskvöld xo. Maí. Leikritiö víöfrægt. Leikendur líka. 5 kveld byrjar 3. Maí Einn hinn mesti Canadíski sorgarleikur The Right of Way Verð $1.50 til 25C. Laugard. 8. Maí Eitirmiðdag og kveld söngkonan Edith Miller ásamt eftirfarandi ensku söngfólki Alfred Heather, Tenor; Thorpe Bates Baritone; Maud Bell, Violoncellist; Harold Craxton, Conductor. tl THEATRE ÞESSA VIKU LYRIC THEATER Þar er sýnd merkilegasta vís uppgötvun nútímans: "ZTT Talandi myndavél (The Chronophone) Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45. Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin 10 og 15C. DIMITRISEU VERNETTE TROUPE sýna sig í leikfimni. Hal Davis Presents JACK WYATT og L. BLANCH RICE í leiknum ,,The Unexpected" MLLE. RIALTA ásamt J. L. Mintz.Lyric Tenor „THE ARTISTS DREAM" RAMSEY SISTERS Hljóðfæraleikarar SLATER BROCKMAN Eftirherma. FRANK PETRICK Vocalist HREYFIMYNDIR. T heWinnipeg Renovating Co æfðir litarar, hreinsa föt og pressa; gert viö loökápur, hreinsaðar og litaöar. Vér leysum alskonar viögeröir af hendi. Hvítir ,,Kid“- glófar sérstakl. vel hreinsaöir. Strútsfjaörir hreinsaöar, litaöar og liöaöar. 561 Sargent Ave, Cor. Furby Talsími 5090. The Oenlral l!»al& Wood c«. Stcersta smásölukolaverzlun í Vestur-Canada. Beztu kol og viður. Fljót afgreiösla og ábyrgst aö menn veröi ánægöir.—Harökol og linkol.—Tamarac, Pine og Poplar sagaö og höggviö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viöskiftavinum. TALSÍMI 585 D, D, WOOD, ráösmaöur. The Winnipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd er'nú í bezta gengi. Vér erum reiöubúnir aö taka aö oss alls konar verk, sem lýtur aö litun og hreinsun á kven-ylirhöfnum og fatnaöi, skyrtum og loöskinns klæön- aði.—Einnig tekin karlmannaföt af öllum tegundum. — Vér ábyrgjumst aö verkiö sé ágætlega af hendi leyst, Engir lita eöa hreinsa föt betur hér í bæ en vér. Talsimi 6188. 658|Livinia Ave. J Northern Crown Bank AÐAL SKRIFSTOFA f WlNNIPEG Löggiltur höfHðstóll $6,000,000 Greiddur “ $‘2,200.ooo Notfærið ydur hið góða árferði sem nú er og leggið þann hyrningar- stein að hamingju yðar eða velgengni, sem geti komið yður og yðar fjöl- skyldu að haldi ef i nauðirnar rekur. Byrjið á innlögum í sparisjóðsdeild vora. Það er bezta ráðið til að spara. Utibú á horninu á William og Nen:i St. MARKAÐSSKÝRSLA. Markaðjverð i Winnipeg 27. Apríl 1909 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$i.i8)é ,, 2 ,, 1.15% ,, 3 », ...... 1.13 l/í\ ,, 4 i.o8^é ,, 5 ........9854 Hafrar, Nr. 2 bush............. 42^0 “ Nr. 3 .. “ .. .. 41 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.30 ,, nr. 2..“.... $2.85 ,, S.B ...“ . .2.45 ,, nr. 4.. “. $1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton... 21.00 ,, fínt (shorts) ton.. .22.00 Hey, bundiö, ton $7.00—9.50 ,, laust, ,, .... $10.00-12.00 Smjör, mótaö pd....... —25C ,, í kollum, pd.............12 Ostur (Ontario).... 14C ,, (Manitoba)............12)4 Egg nýorpin......... ,, í kössum tylftin.. —17C Nautakj.,slátr.í bænum 6—9)4c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt.................. 8c. Sauöakjöt................. ioc. Lambakjöt.............. ....13' Svínakjöt, nýtt(skrokkar) 9j^c Hæns........................i8c Endur 17C Gæsir iöc Kalkúnar ................... 20 Svínslæri, reykt(ham) 11-13)^0 Svínakjöt, ,, (bacon) 14 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.Ó5 Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. 3>4-5c Sauöfé 6c Lömb c Svfn, 150—250 pd., pd....... 7 Mjólkurkýr(eftir gæöum') $35 —$5 5 Xartöplur, bush...... 85C Kálhöfuö, pd................4c. Carrots, pd................ itfc Næpur, pd................ y c. Blóöbetur, pd........... 1 y. Parsnips, pd................. 2 Laukur, pd ................. 2%c Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5.50 Tamarac( car-hleösl.) cord $4.50 • 3-75 .. $2275 .. 4.50 5—7/éc .. c 40—75c Jack pine,(car-hl.) ., Poplar, ,, cord Birki, ,, cord Eik, ,, cord Húöir, pd............. Kálfskinn.pd......... Gærur, hver........... Illgresi (Framh.) Tveggja ára jurtir blómgast sjaldan eöa frjóvgast fyrra áriö, heldur safna þær næring i ræturn- ar svo aö leggir og fræ geti þrosk- ast næsta ár. Til þessara jurta telst false tansy og evening prim- rose (maríulykillj. Þær enu ilkr viöureignar, einkum á ökrum þar sem komstönglarnir hafa veriö látnir standa frá árinu áöur. Þær veröur aö plægja eöa skera upp áð- ur en þær blómgast. Ef akurinn er sleginn viö og við, deyja þær út. Sé ekki slegið nema einu sinni, vaxa upp af þeim nýjar greini.% sem ’frjófgast séu þær ekki skorn- ar burtiu. Þegar ekki er hægt a5 koma plægingu viö eöa rifherfing meö duck foot cultivator, veröur aö skera þessar jurtir upp fyr.r neöan rótarkrónuna meö þar til geröu verkfæri, t. d. stórum spaba á löngu skafti. Margra ára jurtir lifa mörg ár og æxlast með fræum eöa spretta upp af rótleggjnuu neðanjarðar. Rætur þeirra standa ýmist djúpr eöa grunt. Couch grass (húspuru- urý og yarrow og þessháttar ill- gresi eru rótstutt. Rótlangar eru Canadaþistill, field sow þistill, bluc lettuce, white stemmed evening primrose (ljósleggjaður maríulyk- ilU og aðrar jurtir þeim skvldar. Þegar þær liafa fest sig í ökrum, er erfiðara aö uppræta þær en nokkurt annaö illgresi. Þær verða helzt upprættar meö þvi að rif- herfa grunt til þess að slíta af þeim bíööin, eöa með því að plægja djupt þegar þær standa í blóma. Upprccting.—Eins árs og; tveo-o-;a ara íllgresi má helzt uppræta með því að reita þaö upp með hönduu- um, og oft hefir reiting varnað þvi að akrar yrðu kafnir í illgresi. Þó ekki sé skilin eftir nema ein ju t og henni lofað að frjóvgast, þá má ganga að því vísu, að árið eftir verði þar í kring krökt af illgresi.' Gott væri að ganga við og við um akrana og slíta upp þó ekki sé nema fáein illgresi og brenna þeim. Menn skyldu varast að kasta írá sér illgresi með hálfþroskuðum fræunum, því að sum þeirra geta þroskast svo að þau festi rætur. Grunn rifherfing (cultivationý upprætir eins árs illgresi, og sé rif- herfað hvað eftir annað má upp- ræta alt iligresi. Til þess má nú hafa jarðöxi (hoeý, plóg eöa herfi með flötum tönnum. Jurtir gefa ekki lifað lengi blaðlausar; blöði.i verða þær að hafa til að lifa. Rót- in deyr ef rifherfað er svo oft, að blöðin nái ekki að vaxa. Með drag herfi fdrag harrowj er ekki hægt að uppræta illgresi nema jarðve^- urinn sé vel plægður og illgresm að koma upp eða nýtekin að spretta. Þá er það meirt, og sé rótað um jörðinni, svo að sólin nái að skína á rætur þess, visnar það undir eins . Þegar uppræta þarf margra ái 1 jurtir, skal djúpplægja akrana þeg ar þær eru veikastar fvrir, rétt um sama leyti og þær fara að blómg- ast. Gott væri að slá akurinn áð- ur en plægt er og flytja grasið burtu, og draga keðju á eftir plóg- inum til að velta við sveröinum, síöarmeir skyldi rifherfaö grunt meö duck foot cultfvator eöa beitt- um plóg, til þess aö uppræta ný- græöinga. Vöícvun (sprayingj er góö til aö uppræta illgresi á malartröðuni. Það er illhægt að vökva stóra hveitiakra og þess vegna er hér ekki mælt með þeirri upprætingar- aðferð. Fyrst og fremst yrði vatns- strokan aö vera hörö ef eyöa á ölla illgresi, sem vex á akrinum, en viö þaö skemdist korniö. Þaö hefir oft hepnast vel aö uppræta villi- mustarö ('wild mustardj meö 2fj af blásteinsvatni. Þaö spillir ekki korninu. Aftur á móti nægir þaö ekki til aB uppræta annaö illgresi, sem mest er af hér í fylkinu og skaölegast er. fMeira)

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.