Lögberg


Lögberg - 29.04.1909, Qupperneq 6

Lögberg - 29.04.1909, Qupperneq 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1909. KJORDOTTIRIN Skáldsaga í þrem þáttum eftir ARCHIBALD CLAVERING GUNTER “Pabbi gamli féö mér færir, Baby-mine, Baby-mine, “Fjölda manns sá auður ærir, Baby-mine, Baby^mine, “A8 mér gull berst yfriS hratt, Baby-mine, Baby-mine, “Ástin mín þann greiöir skatt, Baby-mine, Báby-mine, “Og svalar veigar Gussie görpum veitir, Baby-mine, Baby-mine. Rétt á eftir gekk Avonmere lávarSur inn í salinn. Enginn gremjusvipur sást á honumj og hann virtist vera eins og hann átti aS sér. Þar hitti hann Augustus og fjölda drykkjubræöra hans. Hann var þá nýbú- inn aS segja þeim frá trúlofun sinni, og höfðu þeir drukkið minni hans í kampavíni. |>aS var fariS a3 stíga þeim til höfuösins, svo aö þeir höföu fariö að syngja vísuna, sem Avonmere haföi heyrt. Hana haföi ort ungur bankastjóri, sem hét Gray son, og var hann nýbúinn aö þeysa úr sér einni Wali strætis fyndnini og haföi komist svo aS oröi: “Vi3 getum veriö án stelpunnar, skal eg segja ykkur, en hitt kemur okkur á kaldan klaka, aö veröa af meö peu- ingana. Alt of mikiö gull er sent heöan til Evropu. Gussie hefir trygt þessu landi stórfé meö trúlofun sinni!” Avonmere gekk til þessa litla bjargvættar föSur- landsins, sem bæði var ör af kampavíninu og ham- ingju sinni, og sagöi: “Eg kem rakleitt frá 637 Fifth Avenue og heyrði þar fréttirnar. Eg leyfi mér aS óska yður til hamingju, gamli vinur!” “Þakka yöur innilega fyrir, Avonmere lávarSur!” sagSi Gussie og lagbi mikla áherzlu á titilinn. “GeriS bér svo vel aS setiast hérna hjá okkur,’ ’og því næst auki var honum hagkvæmur stuSningur aS því. Hann var ekki orSinn'sem fastastur á fótunum. MeSan þeir voru aö reika upp eftir götunni, veiddi Avonmere ým islegt upp úr förunaut sínum, meS mestu lagni, viS- víkjandi skoðunum hans á sérstökum félagslífsmál- um; °g í því þeir komu aS dyrum Gussies braut Avon- mere aftur upp á talinu um kvonfang Grousemoor, sem þeir höfðu felt niður fyr um kveldiö. Hann sagði: /‘Bandaríkjastúlkur eru fríSar sýn- um aS öllum jafnaSi. Eg hefi heyrt sagt, aS Miss Everett sé forkunnar fögur. Mig furSar því ekki á því þó aS Grousemoor feldi ástarhug til hennar. Hún kvaS og eiga ríflegan heimanmund í vændum, þó aS engum detti í hug aS bera hann saman viS auS heit- ar yðar.” 4||| j I ’ Já, satt er þaS, aS Bessie litla er bæSi falleg og rík, en þaS er skilningi mínum ofvaxiö aS nokkur tíg- inn Englendingur skuli geta fengiS þaS af sér, aS taka niður fyrir sig,” svaraSi Augustusj “Einmitt þaS,” sagbi Avonmere. “Eg ætla nú ekki aS vera aS tefja fyrir yöur hér úti í kuldanum! Ef þér getiö komiS því viS, þá — þá geriö þér svo ve! og borðið morgunmat hjá mér í fyrra máliö — klukk- an 11. Getið þér þaö?” “Já, mér er þaö sönn ánægja. Já, eg heföi nú sagt það, aS eg gæti komið því við!” hikstaSi Gussi “Þér. sögöust eiga heima í St.Markus,” og svo fór hann inn. Englendingurinn horföi á eftir honum og fór því næst aS hlæja og tautaöi lágt fyrir munni sér: “Fiflska hans skal veröa hontjm aö falli.” En Augustus fór inn í herbergi sitt, hringsnerist nokkrum sinnum um gólfið og hrópaSi: “I gær elti klæöskera-kálfurinn mig á röndum—í dag er eg trú- lofaður dóttur miljóna-eiganda og orðinn heima- gangur hjá lávörSum!” Og því næst gekk hann til sængur, þessi hamingjusamasti spjátrungur allra spjátrunga i New York. XII. KAPITULI. þér svo vel aö setjast hérna hjá okkur,’ ’og því geröi hann lávarðinn kunnugan vinum sínum. Því næst slóst Avonmere í hópinn, og tók þátt í samtalinu með svo miklu fjöri og ljúfmensku, aö þeir voru allir í sjöunda himni yfir aö hafa náö í þenna al- úölega, káta, enska aöalsmann og skemtu sér afbragðs- vel um kvöldiö. Augustus litli sagði honum, aö hann væri nýkominn úr heimsókn fra vini sínum Phil Ever- ett og systur hans forkunnar fríSri, Miss Bessie, sem væri heitmey markísins af Grousemoor. “Er Grousemoor staddur hér í borginni ” sagði Avonmere og hleypti brúnum sem snöggvast. “Já, hann er hér,” svaraSi van Beekman. “Phil •og systir hans komu hingaS frá Boston og ætla aö dvelja hér einn eSa tvo mánuði. En Grousemoor er svo ástfanginn af Bessie fögru aö honum er ómögu- legt af henni aS sjá!” Þ.ví næst hugsaði hann sig um stundarkorn og sagði svo: “Eg skil annars ekkert i þvi, aB enskur lávaröur skuli geta fariS aö kvænast hér í landi. ÞaS veit guð, aö ef eg ætti enskan titil og ensk aðalból þá dytti mér ekki í hug að ganga aS eiga •nokkra konu aöra en jarlsdóttur. AS öSrum kosti mundi eg alls ekki kvænast.” “HladiS þér það ?” sagði Avonmere lágt og horfBi þaöan sem hann sat á Iitla manninn, er dreypti í víniS meS spjátrungslegum og álappalegum tilburðum. Þegar Avonmere hafði horft á hann um stund fór hann alt í einu, aS brosa og sigurbrosglampi kom t Itala-augun í aðalsmanninum. Skömmu siðar kvaddi hann Gussie og þá félaga og gekk burtu. En þegar hann kom fram í fata-her- bergiS rak hann upp skellihlátur, svo þjóninum, setu rétti honum hatt hans varS svo bylt viö, aS hann misti hann á gólfiS. En hvernig sem á því stóS var enski lávaröurinn í svo góöu skapi, að hann ávítti þjóninn ekki hót, en að jafnaöi var hann þó ekki vanur aS hlífa undirsmönnunt sínum viS ákúrum, þegar þeir unnu til þeirra. Gussie litli var einnig hinn kátasti og kom út úr reykingasalnum í þessum svifum. Avonmere hitti hann í forsalnum og sagBi; “Þér búiö hérna í götunni. Eg á heima í St. Marcus hótelinu. ViS eigum því samleið og getum oröiö samferða.” “Rétt er þaö. Eg hefi ekkert á móti þvi, karl minn !” svaraði van Beekman himinglaður. Kampa- víniS var fariö aS verka svo á hann, að orðfærið var ekki sem vandaöast. Englendingurinn kveikti í vindli og litli Banda- ríkjamaðurinn í vindlingi, og því næst lögðu þeir af stað og leiddust. Gussie Iitla þótti það engin smáræðis vegtylla að mega nudda sér sem bezt upp við lávaröinn og þar að Þó að fregnin um trúlofun Gussie yrði honum happadrjúg að mörgni leyti, reyndist hún Mathilde á alt annan veg. Ættingjum hennar var ráöahagurinn næsta ógeðfeldur. Þegar hún sagöi móður sinni frá trúlofuninni, varð henr.i þetta að orSi: “Er þaS satt, aö þú ætlir að fara aö giftast þessum gleiögosa? Þú hlýtur aS vera aö gera aö gamni þínu, Tillie. Eg hélt aS þú værir upp úr því vaxin, að gabba hana móSur þína.” “En eg er ekki aS gabba þig, mamma,” sagði dóttir hennar meS uppgerðar fýlusvip, sem fór henni vel. "Láttu mig ekki heyra þetta bull, Tillie,” sagði móSir henmar. “Eg líð þér það engu fremur nú held- ur en þegar þú varst lítil. Eg veit þaö, að engtn stelpa segir móSur sinni frá því, að hún sé komin í tæri við strák án þess aö roðna. En á þér sér enginn nokkurn roSavott nú.” “ÞaS er þýSingarlaust aö vera aö roSna yfir orðn- um hlut,” svaraði Miss Follis með hægð. "Nú er það ekki framar tízka aS roöna í fínum samkvæmum; og svo ætla eg að biSja þig að gera það fyrir mig aö nota aldrei framar annaS eins oröbragð og þaB, aS komast í tæri viö strák.” Ef einhver heföi heyrt til, hefSi eg roðnaS og skammast min svo mikiö, þín vegna, aS liðiö hefði yfir mig, þó að það væri ekki í samrærni viS tízkuna. En á þessu geturöu séS, aö eg er ekki aS gabba þig!” og hún brá á loft demantshringnum frá Gussie litla, eins og hún væri hálft í hvoru að storka móður sinni. Þegar Rachel sá demantinn vöknaSi henni um augu og hún sagði í undrunarrómi: “Þykir þér i raun og veru vænt um þenna spjátrung? Eg skil ekk- ert í þessu.” Því næst sagði hún: “Ef svo er, aS þér þykir vænt um hann í raun og veru, þá — þá verS eg aB biðja þig fyrirgefningar á því, dóttir mín, að eg kallaði hann —” AS svo mæltu vafði hún handleggj- unum utan um fallega hálsinn á Mathilde og sagSi grátandi; “Hann nær þér frá mér — eg sé það á þér”, því aS við aðfinningar móðurinnar hafði svipur Mathilde orðið mjög einbeittur. Ungu stúlkunni hitnaði líka um hjartarætur þeg- ar hún sá móöur sína komast viö og sagði kjökrandi: “Nei, mamma, enginn maður skal ná mér frá þér, ef þér er þaS móti skapi.” Henni þótti einstaklega vænt um móSur sina, og þetta reiö baggamuninn. Að þessu samtali loknu var Rachel öll á bandi dóttur sinnar. Hún faðmaði Mathilde að sér og sagöi með tárin í augunum : “Þú getur haft þetta öldungis eins og þér sýnist, dóttir mín; þú skalt fá að giftast þeim manni, sem þér geSjast að. Og ef faðir þinn skyldi fara að malda í móinn, þá skal eg tala viS hann ; og hann verð- ur þá aldrei á móti því til lengdar.” “Eg er nú ekki svo hrædd við pabba — aS hann taki sér þetta nærri,” sagöi Miss Follis lágt; en hún gleymdi þá tízkunni og huldi roöa í kinunm sinum upp viö brjóst móöur sinnar. A á á sagöi Rachel. En rétt á eftir rank- aöi hún alt í einu viö sér og sagði: “Þú átt líklega viS Bob — þú hefir þó ímynda eg mér ekki bundist heitum við hann. Ef .svo er, þá veröurðu aS standa við orð þín, dóttir mín!” ÞaS er eins satt, og aö eg er dóttir þin, mamma, að eg hefi aldrei gefiS honum neinar vonir!” svaraði Mathilde. “Þá skal eg taka á móti honum, ef hann gerir sér ferð hingað frá Colorado, til aS vekja ófriö; eg skai kenna honum að sýna fólki, sem hafist hefir til vegs og virSingar, viöurkvæmilega kurteisi. Já, það skal eg gera. Eg skal eiga tal við piltinn; eg skal gera B°b Jackson fljót skil!” Og auðséð var á Rachel Follis, að henni var það alvara. ForfeSur hennar höfðu barist viö Indiána í Kentuoky, og sjálf haföi hún barist viö þá í Minnesota; og einu sinni hafSi hún fengist viö skógarbjörn í fjöllunum, og í þetta skifti matti á henni sjá kjarklega svipinn nýlendukonunnar frá fornu fari þó að hún væri nú komin í silkibúning, prýddan kniplingum. Þegar þessu tali mæöganna var lokiö hugöi Mat- hilde aS því versta væri af Iokið. En henni skjátlað- ist. Þó að Bob væri langt í burtu, átti hann góöan talsmann á næstu grösum. Eitthvaö þremur eða fjórum klukkustundum síð- ar en þær höfðu ræöst við Mathilde og móöir hennar, var Flossie Follis ekiö að dyrunum. Hún hafði fengis brottfararleyfi úr skóla frú Lameres, og fór nú rakleiðis inn, fram hjá þjóninum í forsalnum og upp á herbergi systur sinnar og var í meira lagi al- varleg á svipinn. Mathilde haföi*leigt mörg herbergi og sali í bygg- ingunni, og þegar Flossie 'kom aö dyrunum á svefn- herbergi systur sinnar drap hún á dyr nokkuð hvac- skeytslega og kallaöi: “Það er Flossie, komin heim frá skólanum." “Komdu inn, góða”, var svaraS, cg Flossie þaut inn og féll í fangiS á Mathilde. Báöar | þessar stúlkur unnust hugástum, og höfðu veriS mjög samrýmdar, og aldrei skiliS fyr en sú eldri hafði lok’- ið skólanámi og var orðin fulltíða kona. “En hvað þetta er gaman,” sagöi Miss Follis, þegar fyrstu faðmlögin voru á enda. “HefirSu feng- ið frí í allan dag? Hvemig fórstu aS því aS sleppa úr klónum á frúnni?” “Eg þurfti — mátti til aS fara til tannlæknisins,” sagöi Flossie og roSnaöi. “Á, varstu svona sannorð,” sagði Mathilde hlæj- andi. “Eg skal þá draga úr þér tönnina í þetta skifti. HvaSa tönn er það, Flossie.” spurði hún og greip ut- an um systur sína, sveiflaði henni niöur á einn hæg- indastólinn og kallaöi svo hátt: “Opnaöu munnjnn! Eg ætla að ná í eina perluna af vörunum á þér!” “VaraSu þig! Eg bít alt af tannlækna, ef þeir á- reita mig no-kkuö,” svaraði Flossie, og svo fóru báð- ar ungu stúlkurnar að stympast við og mundi mörg- um karlmanni hafa þótt það fögur sjón aS horfa á þær þá, aðra ljóshæröa og ljúfa, hina svarthærða og svipmikla. En loks fékk sjúklingurinn yfirhöndina yfir tannlækninum og þær hnigu báSar niður á legu- bekk, og héldu hvor utan um aSra, hálf uppgefnar en ekki þó á því aS hætta tuskinu. Litlu siöar sagði Flossie: “Hvernig HSur mömmu Þessi tannlækninga árás þín bar svo brátt aS, aö mér gafst ekki færi á aS spyrja neins fyr en nú.” Hún er vel frísk; en hún er ekki heima sem stendur, svaraöi Mathilde. Ejn nú snerist taliö aS öðru alvarlegra efni. Hvernig stendur á þessum nýja demantshring, sem þú ert með á fingrinum ?” spurði Flossie og var höst í rómnum. “ÞaS er ekki til neins fyrir þig aS vera að reyna aS fela hann. Eg er búin aS sjá hann. Er það satt, Tillie? Eg ko mhingað til aS vita vissu mína um þaS.” Miss Flossie dró því næst upp úr vasa sinum eitt eintak af News Post, rétti þaS aS systur sinni og spurSi alvarlega og í ásökunarrómi • “Er þetta satt ? Segðu þaS sé ósatt.” Mathilde svaraöi henni engu en reyndi aS leiöa taliS að Flossie sjálfri. “Þú ert dálagleg drós,” sagði hún. “Hvernig stendur á því, aS þú skulir hafa vog- að þér að lesa annaö eins óþokkablað eins og þetta? ÞaS eru ekki svo ósnotrar bókmentir handa skóla- stulku eða hitt þo heldur. Eg veit ekki hvað frú Lamere segði. ef hún vissi þetta, eða þá mamma - Ijótt er, Flossie!” Hún var fastmælt á síðustu orSun- um og reyndi að hlæja. “Þetta kemur málinu ekkert við,” svaraði Flo^sie alvörugefin. “Miíli tíu og tuttugu voru búnar að lesa blaöiS á undan mér. ÞaS er í hvers manns höndum í skólanum. En eg — eg trúöi því ekki. SegSu að það sé ósatt. Segðu að hri.ngurinn tákni ekki neitt!” Miss Follis leit á systur sína og hugsaöi með sjálfri sér, að bezt mundi að segja nú eins og var. “ÞaS er satt. Flossie,” sagði hún stillilega. Hin svaraði þessu eina orði að eins og ekkeit annað en: ”Bob!” “Minstu ekki á hann!” sagði eldri systirin. “Ipú ættir ekki að vera að rifja það nafn upp fyrir mér, því að stundum finst mér eins og það bergmáli fyrir eyrunum á mér bæðií vöku og svefni.” “Og þá er það óræk sönnun þess, að þú átt ekk- ert með aS bera hring annars manns á hendi. IÞaS GIPS i VEGtrl, VÞetta á a8 rninna yður á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viöar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold_Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segir hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Co„ Ltd. SKRIFSTOFA Ofi MYL.\á WINNIPCO, MAN. er óræk sönnun þess, aö þú elskar Bob enn þá.” As eg elska Bob enn þá! Eg hefi aldrei elskaö hann. Eg hefi aldreý gefið honum neinar vonir A'drei! Hvemig dirfist þú að bera mér þetta á bryn. sagði Mathilde og reydni að slíta sig af syst- ur smni. 3 , fnJlin sintl ÞV1 lét dæluna ganga og sagSi; Þu hefir oröið snortin af hégómaskapar andstygð- mm herna í borginni. Þú ert orðin alt öðru visi en þú varst. Þú ert ekki framar sama litla stúlkan, sem aSur stóð við hliðina á mér, þegar við biöum eftir vagnmum, sem Bob kom i frá Denver, og hlaðinn var ollu. því góögæti, sem hugulsemi hans fékk upphugs- að til aS gleðja okkur.” 8 , ,,,',Hann k.°m me8 Þa« eigi síður handa þér cn mer. svaraði Mathilde með uppgerðar hlátri. “Það 'vo aö sÍa^ sem Þér sé býsna ant um Bob. Hvers yegna lætur þú hann ekki verða aSnjótandi þeirrar hammgju, sem eg má til að neita hortum um?” “ÞaS er Ijótt af þér að tala háðslega um þá miklu og emlægu ást, sem hann ber til þín,” sagöi Flossæ og hörfaði aftur á bak frá systur sinni, hrygg os ut^drandi á svip. Eetta var græskulaust. Eg bar aS eins upp til- logu, ’ tautaði Mathilde og leit undan, og var auðséS a henni, aö hún bæði fyrirvarð sig og var í stökustil vandræöum. “Þér er vel kunnugt um, að það gæti aldrei orð- iS, sagði systir hennar alvarlega. “Bob þykir vænt um mig, en hann elskar þig. Hann hefir unniS þsr trutt °g innilega frá því að þú varst barnung. Eg skil þvi ekkert í því, að þú skulir minnast á annað eins við mig. Hefi eg ekki margoft sagt þér,” svaraði Flossie og roðnaði. við. “að eg elska annan mann.” “Vertu ekki að þessum þvættingi,” sagöi Mat- hilde og þótti vænt um aS geta byrjaS á ööru um- talsefni. “Getur þaS átt sér staS, að þú sért ekki enn buin að gleyma þessum dularfulla hjarösveini, sem heillaði hug þinn, áður en við urðum systur; þú sem •ekki vissir sjálf, hver þú varst?” En Mathilde furðaði mjög á svari Flossie, því að hún sagði: “Þú kallar hann ‘dularfullan’, en eg skal segja þér, aS endurminningin um hann er alt af aS skýrast í huga minum. Eg man nú meira að segja, hvað hann hét!” “Segistu muna hvað hann hét?” spurði systir hennar hálfhrædd en forvitnislega. Nú, hvaS hét hann þá ?” i “Peter!” sagöi FÍossie hátíSIega, og því næst mælti hún: “Stundum er eg að hugsa að eg geti átt- aS mig og munað fortíðina. Ef eg að eins gæti munað eftir einhverju sérstöku atriöi til að átta mig á til hlítar, ímynda eg mérí að eg gæti munað hverjir foreldrar minir voru.” En áður en hún gat sagt fleira hafði Tillie gripiS um hálsinn á henni og sagði grátandi: “ÞÓ, að þú kynnir aS muna hver þau voru, eða fá vitneskju’ • um fólk þitt, þá máttu ekki skilja við ókkur. Pabba og mömmu mundi falla það svo þungt, að þau biðu þess aldrei bætur. Þeim þykir eins vænt um þig, eins og þú værir þeirra dottir; og þú veizt að eg elska þig. Annars hefði eg aldrei þolað þér ofanígjöfina, sem eg fékk hjá þér í dag.” Flossie komst lika við, og sagBi; “Nei, eg skil aldrei við ykkur,. Faðir þinn skal vera faðir minn; móðir þín skal vera móöir mín, og þú ert systir mín. Mér gæti aldrei þótt eins vænt um nokkra aöra syst- •ur.” Og þvi næst féllu ungu stúlkumar aftur i faðmlög, með mestu ástúð og töluðu bliölega saman fram undri kveld, og mintust engu oröi á það, sem þeim hafSÍ orSiS aS sundurþykki.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.