Lögberg


Lögberg - 29.04.1909, Qupperneq 8

Lögberg - 29.04.1909, Qupperneq 8
8. LÖGBEJtG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1909. Þeir sem hafa í hyggju að byggja hús á næsta vori ættu ekki að draga að festa kaup í lóðum ogtryggja sér peningalán. Vér höfum úrvals lóðir með góðu verði ogskilmálum. Dragið ekki að finna oss. fh.OddsonCo. Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. Verzlunarhús McLeans gerir yöur vissulega ÁNÆGÐA þegar þér kaupið hljóðfæri. Sér- hvert hljóðfæri er selt með ábyrgð frá oss. Með því að vér höfum hin langbeztu hljóðfæri, þá eigið þér aldrei á hættu að verða fyrir minstu vonbrigðum út af þAÍ, sem þér kaup- ið hjá oss. Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst að *alt landiö sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. TY»1f.fAr,íir. Skrifstofan 6476. leieionar. heimilid 2274. P. O. BOX 209. 5‘28 Main St. WinnipeS Utibú í Krandon og Portage la Prairie. 30,000 MENN, KONUR OG BÖRN bráka Crescent mjólk rjóma og smjör á hverjum degi i Winnipegborg. Þegar sala einhverrar fæöutegundar naer því hámarki þá er yður óhætt að treysta því að varan er góð og heilnæm. CRESCENT CREAMERT CO„ LDT. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum ug grendinm. Bandalag Fyrsta lút. safn. hé.t sérstakan skemtifund á sumardags- kveldiö fyrsta. W. H. Paulson og Kolbeinn Sæmundsson héldu þar ræður, og var geröur góöur rómur aö máli þeirra. Söngflokkar s» ng nokkur lög, og þegar skemti- skránni var lokiö, fóru fram veit- ingar og var þá sungiö og skemt sér hiö bezta. Kvenfélag Fyrsta lút. safn. æt!- ar að hafa bazar í sunnudagsskóla- sal kirkjunnar 18. og 19. Maí n. k. Margt verður þar á boðstólum, sem gaman verður að eignast og ættu menn að fjölmenna þangað. Síðar verður nánar frá þessu skýrt. Kvenfélag Tjaldbúðarsafn. hélt fjölmenna skemtisamkomu á sum- ardaginn fyrsta. Far skemtu menn sér við söng og ræðuhöld. Séra Friðrik Bergmann talaði um bind- indi, og fleiri héldu þar ræður. ÓDÝR gæða matvara hjá Sutherland & Co. Egg, nýorpin, tylftin á... 20C Bezta rjómabús smjör, pd. að eins .. 23C 7 punda Jamfötur eða Raspberry áður 6oc nú........... 46C. Maple síróp. 50C flöskur fyrir . 30C Mjög gott kaffi pundið að eins.23C Corn Ktarch, vanal. roc. pk. nú á 8c Toilet Paper. vanal. ioc. nú 5 fyrir.. 25C Custard Powder vanal. ioc. pk.nú 3 á.. 17C Catsup, vanal. ioc. nú að eins. yc Mikið af góðkaupum ekki auglýst, svo það borgar sig að koma. Royal Crown Sápa vanal. 25C pk á... .20C " Wash. Powder pk.........20C. Sutherland & Co. Hinir áreiðanlegu matvörusalar. 581 Sargent 240 Tache Cor, Notre Ilame Ave. Ave., Aorwood. og (íertie Tals. 4S74 Tals. 3740 Tals. 273 1 .,Just a minute“ Lang tilkomumesta skemtisam- koman, sem íslendingmm hér í bæ hefir verið boðin síðan þetta land bygðist, verður haldin 3. Mai í efri G. T. salnum, kl. 8 að kveldi, undir umsjón stúk. Skuld, I.O.G.T. I staðinn fyrir að koma meö þetta vanalega registur af nöfnum á prógram, þá lætur nefndin duga að geta þess, að þar halda ræð'ur hámentaðir menn og konur, er aldr ei áður hafa verið á prógrami; þar verður sungið eins og englar væru, eða betur; þar verður flutt frumort kvæði af mikilli snild; þar verða sagðar betri skrítl'ur en áður hafa heyrst í mannheimum; þar verður spiluð betri “músík” en áður hefir heyrst, og þar verða boðnir upp “kassar” búnir til af fallegri stúlk- um en menn áður hafa séð í einutn hóp; þar verður kaffi og allskonar lostæti veitt öllum; þar verður gengið í fylkingum þannig, að æf- inlega verður saman piltur og stúlka. — Erwklukkan 11 þá byrjar nú fyrst “ballið”, þá^tekur ný nefnd við salmim og býður öllum að “dansa” án endurgjalds; þeir eru engar nánasir, piltarnir þeir. —Komið í tíma til að ná góðum sætum. Nefndin. Ef menn drekka Blue Ribbon te einu sinni, þá fer þeim eins og Oliver Twist, þeir biðja um MEIRA Auglýsið í Lögbergi. Lað borgar sig vel- Boyds maskínu-gerö brauð Gott brauö, og nóg af því,æ*tu allir aS borSa.bæSi ungiroggaml- ir. BrauS vort er hvítt, bragS- gott og auðmelt. Hvert brauð er rétt vegið, og gæðin ávalt eins BiðjiS kaupmanninn yðar um þau, eða látið vagn vorn koma, Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. FRANK WIIALEY, lyfsali, 724 Sargent Avenue NáttbjilU97 ! MeBul send undir eins‘ Hin stöðuga innivera að vetrinum reynir mjög á heilsu manna. I1 Þegar vorið kemur, fer mönnum að líða illa, kenna þreytu og lúa. Nú er tími til kominn að taka inn ,NYALS SPRING TONIC' sem styrkir öll líffæri og fær mönnum góða heilsu. KAFFIBÆTIRINN JOHN ERZINGER Vindlakaupmaöur Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK„ WINNIPEC. Óskað eftir bréflegum pöntunum. Góð kaup. Gróða von. UPPBOÐ verður haldið 13. Um 20 bæjarlóðir á góðum Maí á heimili Mrs. G. Thorkelsson stað í Brandon eru falar nú þeg- ar. Lágt verð. Aðgengilegir skilmálar. Fínnið ritstjóra Lög- bergs. Bezt í bœnum. Þegar yður vantar tvíbökur, kringlur, brauð eða Pastry þá biðjið matvöru- salann um það bezta, eða sendið pant- anir til Laxdal & Björnsson ísl. bakarar 502 Marylnnd st., Wlnnlpeg við Oak Point og þar seldir: hest- ar, nautgripir, vagnar, jarðyrkju- verkfæri, hey og ýmsir innan- stokksmunir. Enn frermir nokkuð af skóm, álnavöru og öðrum búð- arvarningi. 1 seinasta blaði Lögbergs er rangt farið með vísu þá, er til var vitnað eftir St. G. Stephansson. Svona cr vísan rétt: “Úti grænkar lauf um lyng, litkast rein um akra sána— eg í huga sé og syng sumardrauma alt um kring út að fjarsta alda-hring yztu vonir þar sem blána.” S. Thorkelsson, 738 ARLINGTON ST, WPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. Hina heiSruðu kaupendur biS jeg aðgæía, að einungis' það Export -kaffi er gott og egta, sem er með minni undirskrift, Á&ucÁutf/, jfiijci-vúÁ. TAKIÐ EFTIR! Eins og áöur hefir verið auglýst, þá höfum vér keypt verzl- anir The Vopni-Siguröson Ltd, og vonum vér eftir sömu til- trú almennings er þaö félag hefir átt að fagna undanfarin ár. Vér munum kosta kapps um aö verzlan vor þoli samanburö við hinar langbeztu í borginni hvað vörumagn, vörugæöi og verö snertir. Til aö byrja meö bjóöum vér eftirfyljandi kjörkaup laugar- daginn 1. Maí: Egg, glæný, tylftin að eins ................. $ .20 Smjör, f einspd. stykkjum, nýtt utan aflandi, pd. að eins.. .19 Kaffi, bezta Rio, 94 pd. fyrir............... 1.00 Kaffibrauð (sweet biscuits), áður 20C. pd., nú 2 pd, fyrir.. . .25 Broken sweets, 4 pd. fyrir....................25 Pine Apples, 2 könnurfyrir. ....................25 Plums, 3 könnur fyrir.. ........................25 Baking Powder, hvaða tegund sem er, áður 250., nú að eins .18 Corn og Peas, 3 könnur fyrir..........................25 Extracts, Lemon og Vaniíla, áður 150., nú 3 flöskur á.25 Vér seljum hvert brauð enn þá á.................5 SIGURÐSON & CO. eftirmenn The Vopni-Signrðson Ltd Tals. 768 og 2898. Cor. Ellice & Langside, Winnipeg. The Starlight Second hand Furniture Co. verzla með gamlan húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl, Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeim skift. 536 Notre Dame TALSÍMI 8366. A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 ■ 44 Albert St. WINNIPEG EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. 6- Thorgeirsson, 662 RossAve,, Wpeg. oOoooooooooooooooooooooooooo o Bildfell <S Paulson, o ° Fasteignasa/ar O ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooooooooooooooooooooooooooo Munið eftir skemtisamkomunni í kvöJd, fimtudag 29. Apffl, sem U- lenzki social klúbburinn heldur i Goodtemplarahúsinu. Alt námsfólk karlar og konur hér í bæ, er vel- komið. Nefndin hefir sent boðs- bréf út um bæinn; ef það hefir ekki borist til allra, sem áttu að fá það^ eru hlutaðeig-endur beðnir vel- virðing’ar á því. Góð skemtun. Nefndin. Af hverju húsþaki. Af hverju húsþaki má sjá eignir sem kosta lítið eða ekkert. Fyrir fám árum mátti kaupa fasteign fyrir lítið sem ekkert. Sama tækifæri býðst enn. Kaupið lóð og hús í dag og fagnið hamingju ýðar yfir því á morgun. Thalander & Co., ELMWOOD, Winnipeg, Man. Á föstudagskveldið kernur, 30. þ. m. ætla br. í stúkunni Heklu að hafa sérstakan skemtifund; þeir óska að allir meðlimir Heklu verði þar, sem mögulega geta, og láta það ekki bregðast. Allir aðrir Good templarar eru velkomnir. Barna- stúkunni “Æskan”, hefir verið boðið. Stúkan. SAMKOMA í kirkju Fyrsta ísl. lút. safnaðar í Winnipeg Miðvikudagskveldið 5. Maí Byrjar kl. 8. Allir velkomnir Rev. C. W. Gordon ætlar að tala á ensku i norsk-lútersku kirkjunni á horni Simcoe og Livinia stræta i kvöld, fimtudag 29. Apríl, kl. 8 stundvíslega. Ræðuefni; Hluttaka útlendinga í byggingu Canada. Allir velkomnir. Séra Fr. J. Bergmann fermdi 22 l)öm í Tjaldbúðarkirkju síðastl. sunnudag. Program: 1. Anthem—Söngflokkurinn 2. Solo—Alfred Albert 3. Orgel Solo—S. K. Hall 4. Söngflokkur 5. Ræöa—Cand.theol. G. Gutt- ormsson 6. Solo— H. Thorolfsson 7. Söngflokkur 8. Góöa nótt—ungfrú S. Olson Enginn inngangseyrir, samskot tekin til hjálpar handa fátækum. Djáknar safnaöarins hafa for- stööu þessarar samkomu. Vona þeir fólk sæki hana vel, sjálfu sér til ánægju og góöu málefni til styrktar,—Veitingar seldar ísaln- um undir kirkjunni. Ruldatíð hefir verið hér síðan um sumarmálin og hvassviðri af norðri flesta daga. Sigurður Davíðsson Er nú reiðubúinn að taka að sér að leggja veggjapappír, gera kalsomining og mál, innan húss og utan. Úrval af öllum tegundum af veggja- pappír. Alt verk vel og vandlega gert. 829 William Ave. Talsími 2842. STEFÁN JOHNSON horni Sargent Ave. eg Downing St. hefir ávalt til nýjar Á F I R /v i 1 1 V á hverjum deg' BEZTI SVALADRYKKUR Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING bænum Búslóð, farangar ferðamanna o.s.frv. Tal.lml 6760 f J. BLOOMFIELD w verzlar meö J Föt, karlmanna klæönaö, 4 hatta, húfur, skófatnaö, kist- ur.feröatöskur, kvenvarning. 641 Sargent Ave., Wpg.^^ Muniö eftir skemtisamkomunni 3. Maí, sem stúkan Skuld auglýsir her í blaðinu 1 dag. Hugsið um það, að aðgangnr er að eins 250; það væri gjafverð á því öllu fyrir $100. Nefndhi. Bréflegar þantanir. Peninga skal senda með pöntun- um, ef eitthvað verður afgangs, þá sendum við þá til baka með því, sem um var beðið, ásamt kvittuð- um reilcningi.' Leitið til vor með það, sem yður vanhagar um; oss er ánægja að láta yður allar nauðsynjar í té. Adress The West End Drug Store. . hominu á Ross og Isabel. Pearson & s>Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. I ----- UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE8S STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Blackweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. ROBINSON Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Salan mikla á tilbún- um fatnaði heldur enn áfram. Alls konar kvenyfirhafnir verða seld- ar með mjög niðursettu verði: Panama Clouth yfirhafnir, vanav. $21.50, nú $10.00 Fanoy Dust yfirhafnir, vanaverð $21.75, nú $10.00. Sérstök kjörkaup á húsræstunar- áhöldum. I » l “ I »• S. F. OLAFSSON, 619 Agnes st. selur fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 Smjör frá Meadow Lea, Saskatchewan Valley, í pd. stykkjum, vafiö í umbúöir. Vorsala MÍN ER AÐ BYRJA. — Látið ekki undir höfuð leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn- Litirnir á sérstaklega innfluttum varningi eru of margir til Sniðin mín eru öll af allra nýjustu gerð. íngi, sem nokkru sinni hefir sést. þess að hægt sé að telja þá upp. DIJNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue. Nýtízknklæðskeri í Wínnipeg. Símiö eöa komiö til T. D. CAVANAGH 184 Higgins Ave. Beint á móti C. P, R. járnbrautarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum og vindlum, og genr s^r sérstakt far um að láta fjölskyldnm í té það sem þær biðja um. Vöruruar ern áreiðanlega fluttar um allan bæinn. , .Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T. JD. Heildsölu vínfangari. TALS.2095

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.