Lögberg - 03.06.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.06.1909, Blaðsíða 1
22. AR. WINNIPEG, MAN., Fiœtudaginn 3. Júní 1909. Góður prentari, helzt ungur, getur fengið stöð- uga atvinnu hjá Lögbergsfélag- inu. . Hann þarf að vera vanur stílsetningu og kunna að fara með prentvélar. Honum gefst um leið kostur á að læra á beztu stílsetningarvél. Menn gefi sig sem fyrst fram við Ráðsmann Lögbergs. Fréttir. Rússneskur bókaútgefandi í Pét- ursborg hefir verið dæmdur í sex mánaöa fangelsi af þvi aö hann let gefa út flugritiö: “Þú skalt ekki mann deyba’’, og nokkur önnur eftir Leo Tolstoj. Meöan á mál- inu stóS, skrifaði Tolstoj dómur- unum og kvaSst einn bera ábyrgS á ritunum. Ef eitthvaS væri sak- næmt i ritunum, kvaSst hann eiga aS bera ábyrgS á þvi, en hvorki út- gefandinn eSa prentararnir. Dóm- ararnir skeyttu þessu þó engu, létu Tolstoj afskiftalausan en sakfeldu bókaútgefandann. í fréttum frá Constantinopel er þess getib, aS ískyggilegar horfur Iséu enn í löndum Tyrkja i Litlu Asíu. Enn fremur er sagt, aS far- ! iS sé aS brydda á andblæstri gegn j stjóminni í hemum. Er því jafn- vel búist viS nýjum byltingum og j upphlaupum. Grikkir kváSu óá- j nægSir mjög meS nýju stjórnina og mikill flokkur Tyrkja sömu- jleiSis. Þeir segja aS hún hafi ekkert gert nema aB klípa af laun- um embættismanna, og gert það oft óviturlega og ranglega. Er þaS ætlan margra, aS varla muni þaö dragast marga mánuSi, aS ný og enn stórkostlegri stjómarbylting jverSi á Tyrklandi en sú síSasta var. * Dómur var kveSinn upp 29. f. m. yfir trúarofstækismannimim James Sharpe í Kansas City, Mo. Sharpe hafSi skotiS lögregluþjón til bana þar í bænum 8. Des. f. á. Eins og fólk mun reka minni til kom jnaSur þessi til Canada í fyrra sumar frá N. Dak. Hann réB fyr- ir flokk yopnaSra manna, kvaðst vera Kristur en kona sin væri Maria mey. Hann kvaSst ætla aS verSa foringi Doukhobors, en þeir vildu ekki veita honum viStöku, og var hann aS lokum fluttur suSur yfir landamærin ásamt öllu símn hyski. Hann lét ekkert á sér bera, fyr en hann lenti i skærunum viS lögregluliSiS í Kansas City, þar sem fjórir menn biSu bana, en nokkrir særSust. Hann var þó ekki sakaSur nema um eitt morS, og var dæmdur í 25 ára fangelsi. Almennar kosningar fóru fram í Danmörku í síSustu vilon. Kosn- ingabaráttan var háS um hervarn- armáliS, og sérstaklega um vig- girSingar á Kaupmannahöfn. En allir flokkar voru þó á því, aS Danmörk ætti aS fá samþykt hlut- leysi sér til handa. Neergaard, foringi vinstrimanna er því fylgj- andi aS ráSstafanir séu gerSar til þess aS Danmörk verji hlutleysi sitt. JafnaSarmenn halda því fram, aS ríkiS sé ekki nægilega öfl ugt til aS halda uppi verulegum vörmum, og verSi aS treysta á veg- lyndi nágranna þjóSanna. Þeir halda því þess vegrm fram aS draga úr herbúnaSi og þaS sé friS vænlegást. Christensen fyrverandt forsætisráSherra er meS landvöm- um, en gengur þar nokkru skemmra heldur en Neergaard. Kosningarnar fóru þannig, aB stjórnarflokkurinin kom aS 38 þingmönnum, Christensens flokk- urinn 34, en jafnaSarmenn og þeir Sfm andvígir eru hervörnum 39, en óvist um ii þingmenn. Tveir ráSgjafanna féllu viS kosningarn- ar, og óvíst aS Neergaards ráBa- neytiS haldi völdum. Vantraustsyfirlýsing var sam- þykt í síSustu viku gegn Australíu stjóminni bygS á stefnu hennar í hermálum. AndstæSingar stjóm- arinnar, ýmsir flokkar höfSu sam- einaS sig gegn henni undir forustu Deakins fyrmm stjórnarforseta. Zeppelin greifi er alt af aS fara nýjar og nýjar loftsiglingaferSir. SíSasta för hans er frægst. I>á sigldi hann frá Fredrickshaven til Bitterfeild og til baka aftur á 44 klukkustundum, um 900 mílna vegalengd. konsúlsins undirskrifaSi vegabréf þar sem hann heimilaSi þeim brott- för, og svo fyrir lagt, aS þá skyldi flytja út i þýzkt gufuskip, og voru þó aS eins þrir þeirra ÞjóS- verjar. Frakkar leituSu flótta- mannanna og sendu hermenn sína til þýzka konsúlsins. Þeir brutust þar inn, miSuSiu marghleypum á þjónana og léku varSmennina, sem þar lendir voru, býsna hart. Úr- skurSur gerðardómsins var á þá leið, aS þýzki konsúllinn hefSi enga heimild haft til aS skjóta skildi yfir flóttamennina, jafnvel þó þeir hefSu allir veriS ÞjóSverj- ar. En í annan staS vítir hún frakknesku yfirvöldin fyrir aS hafa beitt ofbeldi og leyft aS brot- ist væri inn í híbýli þýzka kon- súlsins. Flóttamennina á nú aS prófa fyrir herrétti svo sem venja er til. j fjós hjá Páli Kjemested viS Narr- jOws. A þar aö hafa bnunniB inni l'kynbótanaut og hestu^, aktýgi o. fl. og hlýtur þaS aS hafa veriS til- finnanlegt tjón. Asqui^h, forsæéiráSherra Breta, lýsti nýlega yfir því, aS næst stór- mál er breska stjórnin beittist fyi- ir til almennings heilla væri þaB, aS ríkiS tæki aS sér aS styrkji sjúka verkamenn. Eins og kunn- úgt er, þá annast stjómin nú þegar um ellistyrk gamalmennum til handa. Á Italíu hafa óvenjulegir hitar veriS undanfariS. Hefir svo mik- iS kveSiS aS þeim, aS ijienn hafi orSiS brjálaSir, en sumir fyrirfar- iB sér. Hermálastjórnin á ÞýzkalanJi hefir ákveSiS, aS eftirleiSis skuli enga svertingja hafa i herþjón- ustu þar í landi. HingaS til hafa þeir mest veriB notaSir til aS þeyta lúSra og berja bumbur í hemum. Er sagt aS margir svertingjar hati þann starfa í þýzka hernum. Her- málastjórnin hefir gripiS til þess- ara ráSa sakir þess, aS svertingj- arnir hneigjast svo skjótt til alls- konar lasta, sem þýzka þjóSin á i fari sínu, en tileinki sér enga af dygBum hennar, og enn fremur eigi þeir bágt meS aS fella sig viS heragann. Múhamed 5. Tyrkjasoldán lýsti yfir því í hásætisræSu sinni í þing- inu 20. f. m. aB sér féllu þungt styrjaldirnar og blóSsúthelIingarn- ar, sem hefBu átt sér staS í Adaua í löndum Tyrkja í Litlu Ashv, og kvaSst skyldi sjá um aS refsingar kæmu fyrir þær. En ekki bera fréttirnar frá Adana þaB meS sé-, aB mikiS hafi veriS gert til aS bæta kjör þeirra sem tjón hafa beBiS af ofsóknunum eSa gerSar hafi veriS ráSstafanir til aS tryggja kristna menn fyrir þeim eftirleiSis. Her- liS Tyrkja veitir Armeníumönnum ekki svo mikla vernd aS þeir geti óhræddir veriS um líf sitt fyrir óaldarflokknum, hirt um akra og áburSarmiklir MúhameSstrúar- menn neita aS skila aftur Armeníu mönnum, sem þeir hafa náS á sitt vald í þessum síSustu óeirSum. Eitt hinna nýrri milliríkjamála er áform um þaS, aS senda lof:- skeyti landa milli til aB vara vi5 illviSrum og öBrum hættulegum nátúruviSbrigSum. Þetta mál verS ur meBal annars rætt á allsherjar verkfræSingafundi, sem halda á í Lundúnum 21. þ. m. Shahinn í Persiu hefir loks orB- iS aB láta undan áskorunum rúss- neskra og brezkra sendiherra í Te- híeran, og veitt þegnum sínum stjórnarbót. Sektaruppgjöf upp- eeisnarmanna hefir veriS gerS heyrinkunn og hermenn kalÍaSir heim aftur frá ýmsum stöSum. Said Doweleh, sem fyrir skemstu var vikiS úr embætti, en var þá ut- anríkis ráSgjafi, hefir veriB kvadd- ur til aS mynda ráSuneyti. For- sætisráSherra á aS verSa Nasir Mulk, sem gengdi því embætti 1907. en flýSi til Evrópu og dvelur þar nú. Kosningarlög ný verSa samin og bætt viS þrjátíu þjóð- kjörnum þingmönnum. Séra Jón Bjarnason fermdi 29. lungmenni á hvítasunnudag í Fyrstu lút. kirkju i viSurvist mik- ils fjölmennis. Þessi ungmenni voru fermd: Stúlkur: ASalbjörg Bardal, ASalbjörg Björnsson, Áróra Vopni, Fjóla FriSrika Ólafsson, Grace Mabel Thorlaksson, GuSný Johnson, GuSrún Ásdís Jóhannsson, Halldóra FriSfinnsson, Helga Sigurbjörg Johnson, Hildur Magnússon, Jónína Helga Johnson, Jónína ÞuríSur Daníelsson, Kristín Anna Bergmann, MagSalena Johnson, Margrét Lovísa Oliver, Ólafía ASalbjörg Bardal, Rebekka Johnson, SigriSur FriSrika FriSriksson. Piltar: GuSmundur Pébur Goodman, Halldór Ragnar Þorbergsson, Jóhann Adolph Jóhannsson, Jóhannes Leonard Magnússon. Jónas Norquay Oliver, Jón DaviS Jónasson, Ólafur Ágúst.ólafsson, SigurSur Franklín FriSriksson, SigurSur FriSrik Westmann, Stefán Stefánsson. Þorsteinn Ólafsson. Um kvöIdiS var tekiS til altaris hátt á þriSja hundraS manns. Vér viljum biSja menn aS minn- ast þess, aS pósthólfi Lögbergs var breytt í vebur eins og oft hefir veriS auglýst áSur. ÞaB er 3084, en ekki: 136. ÞaS þykir eftirtektavert hve GySingar streyma nú ört heim til Palestínu, þar sem hiS foma heim- kynni þeirra var. Ibúar í Pales- tínu eru nú 600,000, og 100,000 þeirra GySingar. ÞaS er einkum sakir ofsóknanna sem GyBingar verSa fyrir á Rússlandi og Tyrk- landi aS þeir flytja til landsins helga. Rétt fyrir skemstu lentu 5,000 GySingar í einu í Jaffa og ætluSu aB setja á stofn nýlendu á sléttunum viS Sarora. Flestir GyS- ingar búa þó í bæjunum. 1 Jerú- salem t. a. m. eru 53,000 GySing- ar, en ibúar alls í borginni era aS eins um 80,000 manna. GerSardómurinn í Hague hefir lagt úrskurS á mál flóttamann- anna frá Casablanca i Morokko. Eins og menn miuna lá viS aS þaS mál yrSi ófriSarefni milli Frakka og ÞjóSverja. Svo stóS á, aS liB- hlaupar úr her Frakka í Marokkó leituSu hælis í aSsetursstaB þýzki konsúlsins í Casablanca, og ritari Háskólinn í Leipzig heldur 500 ára afmælishátíB sína 28.—31. Júlí mánaðar næstkomandi. Þar verS- ur mikiS um dýrBir; aSalþáttur há- tíSabrigSanna verSur skrúBganga, og er þar ætlast til aS sýnd verSi sögulegur vöxtur háskólans. Stú- dentar eldri og yngri taka þátt í skrúSgöngunni og ásamt þeim margir fulltrúar frá öSrum há- skólum. Nýkomin íslandsbréf á skrif- stofu Lögb. eiga Mrs. Th. Jen- sen, Wpeg og Miss Þórimn Bald- vinsdóttir, Wpeg. Um þessar mundir er veriS aS koma fyrir vélunum í eldspýtna- verksmiSjunni í Selkirk, og er bú- ist viS aS hún taki til starfa 15.— 22. Júní. Tvær vélar eiga aS burta eldspýturnar. Þær kurla 360 eld- spýtur á sekúndu. Þá eru átta vél- ar sem skilja eldspýturnar sundui og tvær sem setja á þær brenni- steininn. Vélarnar verða hreyfSat meS gufuafli. Búist er viS aS um 40 verkamenn starfi þar, mesl kvenfólk. YfirmaSur félagsin- heitir Mantion; hann hefir verii 20 ár hjá Eddy félaginu. I 0r bænum. og grendinni. í fyrri viku bárust oss þær frétt ir frá Selkirk, aS ís væri nærri far- inn af Winnipegvatni og veiSar byrjuSu i þessari viku. Bátar voru þá sem óSast aS búast til brott- ferBar og gera menn sér góSar vonir um afla í sumar. Sextíu manns er aS vinna viS Oak Point brautina, 5 mílur norB- ur af Lundar. Þeir eru aS búa til hrygginn undir brautina. Lausafregn hefir borist hingaS um þaS, aS nýskeS hafi brunniS TíSarfar hefir veriS ágætt hér siSustu viku, hitar miklir, regn- skúrir stöku sinnum. Tré orSin allaufguS og skemtigarSar farair mjög aB fríkka. KonráS FriSrik Dalman fór hét an úr bænum um helgina suSur t Minneapolis til aS gerast meSlin ur hljóSfæraflokksins Minneapol Symphony Orchestra, sem hinga kom til bæjarins i vetur. Mr. Da mann hefir hlotiB mjög mikiS lc margra frægra söngfræSinga fy ir þaS, ihve frábærlega vel han leikrur á Cello. Hann hefir veriS hljóSfæraflokki þeim, sem leiki hefir í Grand Opera leikhúsi vetur. Séra Hjörtur J. Leó kom hin^ aS til bæjarins í fyrri viku vest; úr Þingvallanýlendu. Hann fi sr,ögga ferS til fundar viB föBi sinn í Selkirk. Kemur hingaS : BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT2 AlfatnaSur, hattar og karlmanna klæBnaöur viö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Geriö yöur aö vana aö fara til WHITE e> NANAHAN, 300 Main St., Winnipeq. ,r . , „ --- . NR. 22 Thomas H. Johnson þingmaður fyrir West-Winnipeg, held" ur fundí efrisal Good-templarahússins, fimtudagskvöldið 1 0. þ. m. Skorað er á kjósendur að fjölmenna. líkindum í dag. Hann fer innan skamms norSur í ÁlftavatnsbygS og verSur þar fram undir kirkju- þing- i ---------- I Mrs. Kristín SigurSsson, koua Jóns SigurSssonar, VíSi P. O., ' Nýja Islandi, lézt 30. f. m. aS heimili A. F. Reykdals, 555*Mary- land str. hér í bænum. Hún hafBi lengi veriS heilsulítil og kom hing- aS fyrir nokkru sér til lækninga. Hún var 48 ára aS aldri. Séra Jó.i Bjarnason hélt húskveSju yfir hinni framliSnu á heimili A. F. Reykdals á sunnudaginn kl. 4 síSdegis. LikiS var flutt norSur til átthaga hinnar látnu viS VíSi. ÞaS sorglega slys varS skamt frá bænum Kenora, Ont., 27. f. m. aS íslendingurinn GuSbert Joch- umsson varB fyrir, járnbrautarlest og beiS bana af. Lík hans var, flutt hingaS til bæjarins 28. f. m. og jarSsungiS af séra Jóni Bjarna- syni. GuSbert sálugi hafSi veriS mörg ár hér í bænium. Hann var sonur Eggerts Jochumssonar fbr,- sonur séra Matt. Joch.J. Hann var 45 ára gamall, lætur eftir sig ekkju, fjórar dætur og einn son. Safnaðarfundur var haldinn í Fyrstu lút. kirkju á þriSjudagskvöldiB var, til aS kjósa erindsreka á kirkjuþing og ræSa íslenzkunámiS. Þessir erindsrek- ar voru kosnir: Dr. B. J. Brand- son, W. H. Paulson, H. S. Bardal, J. Jóhannesson, til vara: Fr. FriS- riksson, J. J. Vopni, Árni Eggerts- son og Olafur Thoigeirsson. Um íslenzkunámiS iurSu allmiklar um- ræSur; séra Jón Bjamason, dr. B J. Brandson, W. H. Paulson og J. Runólfsson töluSu ítarlega í þvi máli, í sambandi viS tillögur sunnu dagsskóla kennaranna, sem lagSar voru fram á safnaSarfundi 20. Apríl og lágu prentaSar fyrir þessum fundi. Af þeim tillög- um voru fimm fyrstu aSalgrein- imar samþyktar á fundinum og skal frekar minst á þær síSar, en öSrum viSbótar tillögum sex a5 tölu, sem sérstakl. fjalla um fram- kvæmdir í þessu máli, var eftir til- Iögu frá dr. B. J. Brandson vísaS til framkvæmdamefndar, sem í séu fimtán manns: prestur safn., for- seti og skrifari, ^ þriggja manna nefnd sem kosin var á þessum fundi, og enn fremur þrjár þriggja manna nefndir. sem bandalagiS, sunnudagsskólinn og kvenfélagiS kjósi úr sínum hópi. Opinn bandalagsfundur. í síSasta blaSi var þess getiB, að bandalag Fyrsta lút. safn. í W.peg hefSi ákveSiB aB halda opinn fund bráSlega, sem helgaSur yrBi heiB- ingjatrúboSsmálinu. Sá fundur verSur haldinn í kvöld í sunnud.- sk.sal kirkjunnar ('fimtud. 3. JúníJ. Upphaflega var til ætlast, aS hann yrSi haldinn þann fo. þ. m., en sökum þess aS einn af mönnu.n þeim, sem lofast hefir til aS flytja þar erindi, kveSst muni geta veriS hér í bænum þaS kvöld, þá hagaSi bandal. sér eftir þeim ástæSum. Á fundinum verSa fluttar ræBur af góSum og alvönum ræSumönnum, skemt meS söng og ofurlítill part- ur úr ritgjörB eftir mikils metina og frægan mann lesin upp. Sam- skota verSur leitaS til styrktir heiSingjatrúboBsmálSnu. Banda- lagiS reynir aS gera fund þenna eins skemtilegan og föng eru á, og vonar aS söfnuSurinn og aSrir kristindómsvinir hér í bæ sýni á- huga sinn fyrir þessu háleita og heilaga hlutverki kristninnar — heiSingjatrúboSinu, meS því aS sækja þennan fund og afla sér á þann hátt Ijósari hugmyndar og meiri þekkingar á því. — AHIr boSnir og velkomnir. Inngangur ókeypis. Byrjar klukkan 8. K. S. Gimli, 31. Mai 1909. Á hvítasunnudag voru fermd i kirkju ViSinessafnaBar rHusavick P. O.) þessi ungmenni: GuSný Hermína Hermannsson, Elín Albertína Sveinsson, GuSrún Jökulrós ísfeld, Þorsteinn -Hillman Albertsson, Jón Magnús Hjörleifsson, GuSlaugur Jón Patrick Olson. GuSsþjónustan var liklega hin fjöi mennasta sem haldin hefir veriS í þeim söfnuSi. ÞriSjudaginn 25. Maí flutti héB- an Eggert SigurSsson ásamt konu sinni Þorbjörgu BöSvarsdóttur og þremur börnum uppkomnum. Skömmu áSur var haldiB fjölment samsæti til aS kveSja þau og var þá Eggert fært giullúr aB gjöf fiá nokkrum vinum hans. Undantekn ingarlaust Öllu Gimlifólki þykir sárt aS missa þetta fólk héSan. ÞaS hefir tekiS hinn göfugasta þátt i framfaramálum vorum. Innilegar blessunaróskir fylgja þeim héSan. Þau flytja fyrst um sinn til Selkirk. R. M. Til „Tuttugustu aldarinnar. Enn er á heimsins skildi skír Skrípa-myndin fyrsta! Við eigum héma hlálegt dýr Hafsteins-„anarkista.“ • 27. 5. ’©9- L. Stephan G. Stephansson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.