Lögberg - 03.06.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.06.1909, Blaðsíða 4
' 4 LOGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1909. ^ijgbtrg er gefi8 út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce.. (löggilt). að Cor. William Ave. og N^na St.. Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um írið (á íslandi 6 kr.). Borg^ ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing 8c Publishing Co.. (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipeg. Man. — Subacriptjoa price $2.00 per year. pay- able in advance Single copies s cents.l S. BJÖRNSSON. Editor. J. A. BLÖNDAL. Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar li eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml Á 3t»rri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BiistaOaslclftÍ kaupenda verður að’ til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. CJtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖQBERQ PRTG. A PUBL. Co. Wíanipeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjórans er : Editor Lftgberg, P. O. Box 30*4. Winnipco,IMan. Samkvaemt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi. sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dóm’ stólunum álitin týnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi. Ánægja í vinnunni. öll vinna er áreynsla, andleg eöa líkamleg. Því lengra sem hver þjóð er komin áleiCis eftir braut menning- arinnar, þvi fjölbreyttari vinnu- brögC sturida einsitaiklingamir. Eigi aC síCur má menn finna hjá ölhim þjóCum, sem iöjulitlir era og láta afar smávaxiS lifsstarf eitir sig. Þaö eru ötulu og framkvæmdar- sömu mennirnir í sérhverju þjóC- félagi, sem halda því viö og ef'a þaC. Um iCjuleysingjana má aftur t móti segja hiC gagnstæCa. Þeir ryCja engum framfönum braut, gefa engum gott eftirdæmi, og lifa tilgangslitlu eða tilgangslausu lífi. Þau víti ættu flestir menn aC varast. í sumum löndum miöa lands- hættir og úreltar skoCanir á gildi starfseminnar aC þvi aC gera menn aC iCjuleysingjum. AnnarsstaCar aftur á móti stuClar auöleg^Cin aC þvi, aC menn verCa ónytjungar. Þess eru dæmi, aC svo er litiC á, aC sumum stéttum manna hæfi t. a. m. ekki aC vinna líkamlega vinnu. ÞaC þykir ekki sæma nema þeim stéttunum, sem minni virC- ingar hafi. Þær hafi nokkurs kon- ar einkaréttindi á allri stritvinnu. harCri og illri líkamlegri vinnu. Og þessi skoCun gerir og hefir gert eigi svo fáa fullhrausta menn aC ónytjungum. Þeir hafa hliör- aC sér hjá aC vinna Iíkamlega vinnu, þegar andleg atvinna hefir eigi fengist, gengiC atvinnulausi.* timum saman og oft og tíCum leiCst út í óreglu og orCiC menn aC engu nýtir sumir hverjir, vegna rangsnúins almennings álits, og eigin þróttleysis aC ganga í ber- högg viC þaC, þegar á reiC. Þ’essi skoCmn er afar hættuleg. Þar sem hún er öflug, getur hún orCiC versta þjóCarmein. þvi aC hún veldur því, aC góCir kraftar þjóCarinnar fara forgörðum og koma henni aC engu haldi. AuClegCin gerir suma aC ónytj- ungum. Þar sem efni eru nægileg, svo aC eigi þarf aC vinna til aC hafa ofan af fyrir sér, er þaC oft tölu- verC freisting aC hlífa sér viC vinnu, og njóta auCæfanna í ró og makindum, lifa aC eins fyrir munn og maga og oft á annara sveita. Líf slíkra manna, og yfir höfuC allra iCj.uleysingja og ónytjunga, verCur autt, tómt og snautt allri varanlegri ánægju og sannri gleCi. Og sú Iiefir orCiC reyndin um suma þá merm, aC þeir fyllast lífs- leiCi, en þaC er eitthvert hiC þyngsta böl, sem nokkur maCur getur bakaC sér. íbúar þessa lands eiga því láni aC fagna, sem betur fer, að hér þykir eigi vansæmd aC nokkurri heiCarlegri vinnu, hvort sem hún *r gróf eöa fín útivinna eCa inni- vinna. Líkamleg vinna er talin hverjum manni fullsæmileg, hvað hátt sem hann kann aC vera settur, ef hann á annaC borC vill gefa sig viö henni sjálfur, eða þarf þess einhverra orsaka vegna. Og þaC er ekki ósennilegt aC einmitt þetta réttmæta mat á gildi strafseminn- ar, hafi öCmn fremur orCiC til þess aC glæCa starfslöngun og ötulleik, og manndáð og stórstígar framfar- ir í þessu unga og framtíCar væn- lega landi. Þar sem slikur aldarandi er ríkjandi, svo sem eins og hér, þar verCur þaC sjaldgæfara en annars staCar, að menn leggist í sællífi, missi alla starfslöngun og láti yfir- bugast af lífsleiði eftir óhófsama ofnai^tn óhollra skemtana, glaums og gjálifis. SlHcur aldarandi hvetur menn til að liggja ekki á liði sínu, hvetur menn til aC starfa, allan fjöldann. Þar sem starfslöngun og ötulleik- ur eru þjóðar einkenni, þar fyr- irverða letingjar sig aö sitja auð- um höndum. Hér í landi er öll vinna í hávegum höfð. Þetta er starfseminnar land. Hér hefir mönnum lærst það, fyrst og fremst að meta réttilega gildi starfsem- innar og að komast aC raun um, að hún er ekki aC eins skilyrði til við- halds hins líkamtega Iífs, heldur og uppspretta andlegrar ánægju. Þar sem starfsemin situr í önd- vegi þar verður þjóðin, einstakling arnir í heild sinni, sælli, ánægðari og una betur lífinu, því að þaC erí sannreynd að haldbezta ánægjan! er einmitt í starfinu, en iðjuileysiC er undirrót óhamingju og van- blessunar. Stjórnin var því mótfallin. Eins og lýðum er ljóst hefir henni tek- ist að fá fjölda fólks inn í landið, byggja það og auðga með þeirri tilhögun sem hún hefir haft á inn- flutningsmálum. Henni er það kunnast sjálfri að auglýsingar á landinu hefir stuðlað drjúgum að því; fyrir því fanst henni óráð að minka fjárveitingar í því skyni, meðan jafnstór landflæmi eru enn óbygð. Hið sama leizt flokks- mönnum hennar í þinginu, liberöl- um. Þess vegna var frumvarp stjórnarandstæðinga felt, og er mesta furða að annað eins frum- varp skyldi vera borið upp þrátt fyrir það að innflutningsmála- stefna stjórnarinnar hefir fyrir löngu hlotið ákveðið fylgi þjóðar- innar, og andstæðingar hennar steinhættir að nota það mál gegn stjórninni við kosningar. I tollmálum heldur Laurier- stjórnin eindrekið fram lágtolla- stefnunni eins og fyrrum. öllum áskorunum frá verksmiðjumönn- um um aC hækka tolla hefir stjórn in hiklamst neitað. Þar hefir Laurier-stjórnin sem oftar reynst tryggur vöröur al- mennrar velgengni. Dominion-þingið. Dominionþinginu var slitiC um miCjan fyrri mániuC, og hafði þaC þá staðið yfir esosemil enniókh v? þá ietiC um fjögra mánaða tíma. Þingsetutíminn hefir veriC tölu- vert styttri í þetta sinn, en oft að undanfömu. Er það meðal ann- ars vegna þess, að miklu minna hefir verið um ástæðuilaust þref og þjark á þessw þingi heldur en t.a.m. í fyrra, og að andstæðingar | stjórnarinnar hafa hú fariC miklu |hægra eins og vant er að nýaf- |stöönum kosningum. Þá er tíðum logn á þingum eftir stjórnmála- stórviOrin. Starfsemi og frumvörp stjórn- arinnar hafa borið vott um það, að hún heldur fast við þá framfata og umbótastefnu, sem hefir verið aðal einkenni Laurier stjórnarinn- ar, síðan hún kom til valda. Vegna þess aC viðskiftalífið heí- ir eigi verið eins ákjósanlegt sem skyldi undanfarið hefir fjármála- ráðgjafinn talið hyggilegast að takmarka útgjöld um nokkrar milj- ónir á þessa árs fjárhagslögunt. Slíkt er í alla staði hyggilegt, og síður en svo merki þess, aö stjórn- in ætli að gugna á umbótastefnu sinni. Það er að eins verið ‘ að safna nýjum og meiri kröftum til að fá leyst af hendi mörg og þarf- Ieg stórvirki síðarmeir. Mikilfenglegustu framtíðarmálin, sem nú eru á dagskrá hefir stjórn- in eigi látið sitja á hakanum. Hún hefir augljóslega sýnt það í verk- inu að henni er það mikið kapps- mál að fá National Transcontin- ental brautina fullgerða sem fyrst. Stjórnin ætlar að Iáta halda áfram að vinna að því starfi af allri elju þrátt fyrir erfiðleika og ýms mót- mæli. Næstu stórvirkin verða Hudsonsflóa brautin og Georgian Bay skurðwinn. Áhugi stjórnarinnar í innflutn- ingsmálum hefir enn komið mjög Ijóslega fram á þessu þingi. And- stæðingar stjórnarinnar báru upp frumvarp um að minka fjárveit- ingar til að auglýsa landið um nærri tvö hundruð þúsund dollara. Nýr aflgeymir. Aflgeymir ('acumulator J nefn- ist áhald, sem til þess er haft, að safna saman og geyma rafmagn. Þetta verkfæri var fundið fyrir alllöngu, en sá ókostur hefir verið á því, að það hefir eigi getaö tekið við nema lrtlu rafmagni, nema það væri því stærra. Menn hafa leit- ast við á ýmsar lundir, að finna léttan aflgeymi, sem gæti dregið i sig svo mikið rafmagn, að unt væri að nota það við vinnu eða framleiðslu ljóss. Mætti þá flytja þenna aflgeymi til (eins og gert er tm léttar gasolín-vélar) og nota nvar sem væri. Norskt blað, Vesc- Iandsposten, skýrir frá nýjum afl- geymi, sem notaður hefir verið þar í landi við plægingar, og er frásögn blaðsins á þessa leið: “Undarleg vinnubrögð hefir mátt sjá á sumum stöðum á Jaðri und- anfarnar vikur. Menn hafa sézt plægja akra sína en enginn hestur- inn dregið plóginn. Maður geng- ur eftir plógnum og stjórn- ar honum, en til að sjá er sem plógurinn hrærist áfram af sjálfs- dáðum. En þegar betur er að gáð, sézt að plógurinn er knúður ósýni- legu afli, bæði harðara og jafnara heldur en af hestafli. Þ.að má þakka það nýjum aflgeymi, að bændur geta knúið plóga sína og herfi áfram með rafmagni. Það þarf ekki mjög mikinn útbúnað til að plægja akra eða hreinsaðan jarðveg. ÖCru máli er að gegna, ef verið er plægja land í fyrsta sinni. Til þess eru hafðir sérstak- lega sterkir og stórir plógar, og framan við þá aflgeymir með io— 15 hesta afli. Slílair útbúnaður verður nokkuð dýr, svo að menn verða að vera í félagi um einn plóg, eins og menn eru í félagi um þreskivélar og slík verkfæri. En með slíkum plógum má plægja bæði grýtta jörð og torsótta.” Ef blaðið skýrir rétt frá þá má þetta heita hin merkasta uppfundn- ing, og hlýtur áður langt líöur að verða r-eynd í öllum akuryrkju- löpdum. VerkföII ríkisstarfs- manna. Jafnaðarmenn á Frakklandi hafa haldið því fram, að þegar ríkiö hefði eignast allar verksmiðjur, járnbrautir og önnur samgöngu- færi, námur og því um líkt, þá yrði það meðal annars til þess, að engin verkföll ætto sér stað vegna þess, aC þá yrði allir verkamenn starfs- menn ríkisins. En eins og kunnugt er, hafa póstþjónar á Frakklandi nýlega gert verkfall og eru þeir þó þjónir ríkisins. Út af þe«su hafa spunnist all- miklar umræður, og einktim og Tvœr stökur. I. Erfðin. Móðir þín átti. ör í lund, Eign fyrir börnin varla, En hún gaf þér í heiman-mund Hörpuna sína alla. II. Skáldsögurnar. Þeir meiga hossa — Hug eg sný Helzt að okkar bögum — Leirurnar sem liggur í Laun-drýgjast í sögum. Stephan G. Stephansson. sér í lagi um það, hvernig stjórn- in ætti að koma fram gagnvart þeim mönnum, og hverja heimild þjónar ríkisins hafi til þess að gera slík verkföll. BlaðiC Independent flytur eftir- tektaverða ritstjóTnargrein um þetta efni, og er hún birt hér á eftir: “Verkfall póstþjóna og síma- þjóna á Frakklandi vekur athygli manna á vandasamri og ískyggi- legri spurning að því er starfs- menn ríkja snertir . Er það rétt gert af þeim, sem eru þjónar rík- isins, aC gera verkfall, og ætti þaC að vera leyfilegt? Póstþjónum á Frakklandi hefír veriC leyft að stofna verkamanna- félög og þeir hafa tvívegis gert verkföll. I fyrra skiftið fyrir þi sök, að æðri starfsmanni var leyft að halda embætti og í síðara skift- ið vegna þess, að svikið var loforð am að láta hann hætta starfi sínu. Hvorttveggja verkfalIiC hefir mis- hepnast, og var þó hið síðara sinn gerð tilraun til aC stöCva allan iðn- að, sem ríkið ræður yfir. Póst- þjónarnir urCu ekki allir á einu bandi um aC gera verkfall, og þeim brást það aC aðrir ríkisstarfsmenn yrðu þeim samtaka. Með þvi að þessar tilraunir mis- hepnuöust veröur það vafalaust til þess aC hnekkja stórum þeirri kenning, aC verkföll gegn ríkis- stjórninni séu lögmæt. Samt sem áöur þarf frekari ákvæðt um það, því að þetta mál er nýtt og mjög mikils varðandi. Sá er vill kynna sér þetta mál, rekur sig þegar í stað á samhliöa dæmi, er hann lítur til hermanna. Þeir mega ekki gera verkfall; verkfall af þeirra hálfu er upp- reisn og við því liggur lífláts- hegning. En er afstaða hermanna gagnvart ríkinu hin sama og ann- ara ríkistarfsmanna? Starfsemi hermana er frábrugðin stárfi póst- þjóna, en þjóðin ákveður skyldur og verkalaun hvorratveggju, en ekki einstakir auðmenn, Þá má og nefna lögregluþjónana. Þeir eru einnig ríkisstarfsmenn. Mega þeir gera verkfall? Sagt er aö þaö mundi verða til að stofna almenn- um friði og öryggi í háska, ef lög- regluþjónar geröu verkfall. ÞaC mun satt vera, en trauCIa mundi meiri usli verða að því, heldur en þegar póstmála og síma starfsemi stöCvaðist í París um einn eða tvo daga. Vér skulum lita á annað dæmi, sem auðveldara er. Skyldi forset- inn og ráðuneyti hans hafa heimild til aC gera verkfall í hefndarskyni fyrir einhverja móðgun af þings- ins hálfu? Getur efri málstofan gert verkfall til að hafa fram kauphækkun sér til handa, og neit- að aC skera úr málum sem fyrir það eru lögð? Ef þeir menn gerðu vefkfall, sem hermálaritari land- hers eða flota hefir yfir að segja, mundu þeir búast viC aC yfir sig gengi herréttardómur og þeir yrðu líklega skotnir; en mundi það þá vera fyllilega lögmætt þeim, sem fjármálaritarinn eða póstmálastjór inn hefir yfir aö segja, aC gera hið sama? Viðurkvæmilegt er aö ríkisstarfs ,menn, utan hermálastéttarinnar, stofni félög til ínnbyrðis 'trygging- ar eða i annars konar friösamlegit og gagnlegu augnamiði, en vér get um ekki séö, að sá maður hafi heimild til í eigin hagsmuna skyni að gera árás á ríkiC og skaða það, sem gengið hefir í þjónustu þess með skilmákxm, sem honum var kunnugt um og voru nokkur hluti löggjafarinnar. Oft getur verið Vorið. Nú syngur vor um ver og láð sinn vonarhlýja óð, sem færir öllu dug og dáð og dýrð og gleöi, ást og náö, hvert fis um heimsins fölva slóð nú fágast lífsins glóð. « MeC þ.úsund radda ástar óð hiC unaðsblíða vor nú opnar himins helga sjóð til heiila fyrir lönd og þjóð, og signir gleði sérhvert spor með sigur, líf o& þor. vL.. / Hvert visið Iauf, er fyr sig fól á foldu bleikt og kalt, er endurnært með nýrrí sól frá náttúrunnar veldisstól; nú stillir lifsins strengi snjalt hið stóra, smáa, alt. - — Já, alt er hrifið helgri þrá aC hefja flug í dag, nú skríður maðkur fylgsni frá, hann fýsir ljóssins skraut að sjá; ið heita vorsins hjartaslag er heimsins sigurlag. Ó, heill þér, vor! með ljóssins lind er laugar kaldan heim, þú sanna lífsins sigurmynd, er signir hve;rja laut og tind, þín tign er þrungin töfra-hreim um tilverunnar geim. I ó, lyft þér, maður! horf þú hátt og hlýð á tímans raust; já, legg nú fram það alt þú átt: þin anda, hönd og vilja-mátt, og bú þér skjólið trygt og traust unz til þín kallar haust. M. Markússon. The DOMINION BANk SELKIRK GTIBDIS. AUs konar bankastörf af hendi leyst. SparisjóOsdeildin. Tekið rið innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir Haestu vextir borgaðir tvisvar sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu Bréfleg innlegg eg úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nétur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjórn umboðslauu. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skálahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjért. full ástæða til að gera verkfall móti &instökum vinnuveitenda eða auðfélögum, því að þau hafa eng- an rétt til að ráCa lögum og lof- um; en þjóCin hefir æCsta úrskurð arvaldið. ÞjóCstjóm veröur ekki áollvarpaC öCru vísi en meC stjóm arbylting, og stjómarbylting er striC. AC sama skapi verCur lögum þjóCarinnar ekki breytt meC öCru móti en því, aC veija þá t stjórn- ina, sem breyta vilja lögunum. Úrslita-andmælin gegn verkföll- um, bæCi verkföllum hermanna og annara ríkisstarfsmanna, eru þau, aC þjóCin hefir ákveCiC skilmál- ana, sem þeir hafa tekiC aC sér að hlíta við starf sitt. Þjóðin stjórn- ar með lögum og þess er krafist af einstaklingunum, hvort sem þeir eru starfsmenn eCa ekki, aC þeir hlýCi lögunum þangaC til þeim er breytt. Þetta einstaklega, og aC vorut á- liti ólöglega verkfall póstþjónanna á Frakklandi, varðar miklu formæl endur þeirrar svæsnu jafnaCar- mensku, sem vill koma allri fram- leiðslu og iðnaði undir umráð rík- isins. Með því móti verður ríkiC aC ákveða vinnutíma, verkalaun og alla skilmálana. Þar yrðu venju- legir verkamenn og yfirboðarar þeirra. Þar mundi augljóss mis- munar kenna og jafnvel ranglætis. Þar sem jafnaðarmenskan er ráC- andi hafa póstþjónamir nú gert verkfall vegna þess, að þeim hugn aði ekki hroki Simyans; hví skyldi elckí mega ætla, að hvert slíkt verk fallið ræki annaC þar sem ríkiC hefCi umráC yfir öllum tegundum iCnaðar,. samgöngum, starfsmálum og verzlun? Mundu vagnstjórar og járnbrautarþjónar, sem vinna átta stunda vinnu, taka sinnaskift- um og gera sér allir aC góðu þá skilmála, sem kjörnir stjómendur mundu skapa þeim? Ef verkföll geta átt sér staC og e’ru leyfC þar sem jafnaðarmenska er aC hálfu leyti ríkjandi, hversvegna mundu þau ekki geta margtaldast þegar algjör jafnaðarmenska er á kom- in? Vér getum ekki svaraC þvi. Vér vísum því til þeirra manna, sem gangast fyrir jafnaðarbylting- unni, og staðið hafa agndofa yfir hinum óvæntnn og undarlegu við- burðum i París. Stefna jafnaðar- manna er að taka miklum breyt- ingum. JafnaCarkenningar Marx eru frábnugðnar þeim kenn- ingum sem jafnaðarmenn halda nú fram. Vel getur svo farið, að frakkneska verkfalliC verði ti! þess að hrinda þeim í enn betra horf. En hvernig sem jafnaðarmenskan eði einstaklingsfrelsið kemur fram, þá verður löggjöf þjóðarinnar að ráða og mótþrói gegn þjóðstjórn- arskipun má ekki líðast hvorki í hernum eða í póstmálaþjónustu.” F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, lífsábyrgð, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir f bænum til sölu og leigu gegn góOum skilmálum. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, f—'' 1 > Mrs. M. Williams 702 Notre Danie Hattasalan byriuO. Allar nýjustu teg- undir af vor-höttum. Mjög mörg sýnis- horn úr aO velja. KomiO og leyfiO oss aO sýna yOur hvað vér höfum að bjóða og hvernig verðið er. Einníg mjög fallegt úrval af ..toques" handa miO- aldra kvenfólki. I_________________________

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.