Lögberg - 03.06.1909, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.06.1909, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1909. 3- Rembrandt’s ljósmyndastofa E 901 MAIN STREET 901 R NIÐRI. eina ljósmyndastofan í borginni, sem niðri er, Enga stiga þarf að fara um. Bezti staður til að láta taka myndir af börnum. Komið og skoðið myndir vorar og spyrjið um verðið áður en þér pantið myndirnar. Mikil kjörkaup tvær næstu vikur. J ____Bff^MissiðJ'ekki af því að fá góðar myndir fyrir lítið verð. 2 FariðJmeðlBroadway eða Fort Rouge strætisvagninoröur eða suður alveg að dyrunum. # J|Biðjið um'TALSÍMINN 7310 og leitið upplýsinga. 1^% %%%/%%.%%✓%%'%%%'%%%%%<%/%%%/%%♦'%%'%%%%♦ %'%'%'%'%'%‘%'%'%'^%'W4 ▼ 1 t Þessar persónur taka þátt í gaman leiknum „The Gingerbread Man“ á Walker leikhúsi þessa viku. lLál5j Fagnaðarhátíð. Hér meö er öllum íslenzkum Goodtemplurum hér í borg og enn fremur öllum þeim konum og körl- um utan reglunnar, er gleöjast yf- ir hinum stára sigri, er bindindiö vann á ættjörö vorri íslandi 1. Maí s. 1. er Alþingi greiddi fullnaðar- atkvœöi um aöflutningsbannlögin og samþyktu þau meö 18: 6 atkv. í neöri deild en 8: 3 atkv. í efri deild — boöiö aö koma á allsherj- ar fagnaöarhátíö, er ísl. G. T. stúk- urnar hér standa fyrir og haldin veröur í Goodtemplarahúsinu (efri salnumj þriöjudagskvöldið 8. þ.m. og byrjar kl. 8 aö kveldi. Á prógrammi veröur meöal ann- ars: Ávarp forseta, Mr. B. M. Long. Söngur, söngflokkur G. templ- ara aindir stjórn hr. Gísla Good- mans. Ræöa: Minni G. T. reglunnar, á Islandi, Mr. Bjarni Magnússon. Söngur, söngfél. G. T. Ræöa: Minni alþingis, Mr. A. J. Johnson. Söngur, söngfél. G. T. Ræöa; Minni íslands, Mr.Hjálm ar Gíslason. Solo, Mr. A. J. Johnson. Eldgamla ísafold (allir syngjaj. Á eftir prógrammi má fólk skemta sér um stund í salnum. — MuniS daginn og tímann. Allir, sem fagna bannlögunum boönir og velkomnir. ForstöSunefndin. hinn velkunni ræöumaöur og söng- maöur, ætlar aö halda ræöu og syngja. Fjórraddaöurj karlmannasöngur .æröur sunginn, einnig kór og Mrs. S. K. Hall hefir lofaö aö syngja einsöng. Mr. Beenn ætlar aö leika á fiöhi og einnig veröar samspil á tvær fiölur og piano. Böm sýna likamsæfingar og syngja, eins og í fyrra, og þótti þaö þá takast ágætlega. Veiting- ar á eftir. Aögangur 350. Börn sem eru meö vandamönnum sinurn fá ókeypis aögang. Walker leikhús. “The Gingerbread Man” er leik- inn á hverju kveldi í Walker um þessar mundir og dregur mjög aö sér áhorfendur, bæöi meö söngn- um og góöri leiklist. Leikurinn vek ur bæöi ungum og gömlum gleöi, og ætti enginn að fara þess á mis, aö sjá hann. Allur útbúnaöoir fag- ur. Matinee á miövikudag og laugardag. Heimsfrægur enskur leikenda flokkur, “Ben Greet Players”, kemur hingaö og leikur í fyrsta sinni í Walker 7. og 8. Júní. Meö leikflokknum er rússneskur hljóö- færaflokkur, einnig heimsfrægur. Þeir leika “A Midsummer Night’s Dream” eftir Shakespeare, sem allir þekkja. Aögöngumiöar seld- ir á fimtudaginn og ætto menn aö fjölmenna til þessa leiks. Rússneska leikkonan Nazimova kemur hingaö til bæjarins í næstu viku og leikur fyrsta skifti í Wait er leikhúsi 9. þ. m. og alla þá viku. Hún er fræg um alla Evrópu. Einkum þykir henni takast vel í leikritum Ibsens. Hún talar ensku meö afbrigöupi. 14. júní byrjar Joseph F. Shec- han aö leika í Walker leikhúsi meö leikflokki sínum og þarf ekki iö mæla meö honum, þar eö hann er löngu víðfrægur oröinn og góö- kunur hér um slóöir. CANADAS PINEST TMEATRE Eldshaetta engin. Alla þessa viku. Matinee miðvikud, og laugard. G amansöngleikurinn THE GINGER BREAD MAN hið óviðjafnanlega félag sem í eru Jred Nice, Ross Snow, Garrick Major o.fl Verð á kvöldin |i,50 til 25C Matinee 1.00 til 25C. Saian byrjar á föstndag Mánudaginn 7 n<r C I,íní oKþriöjud. I.OgO. JUm Matinee miðvikudag Russian Symphooy Orchesira hinir frœgu Ben Greet English Players í Shakespear’s A Midsummer Night’s Dream með lögum eftir Mendelssohn 100-Orchestra & Company“100 Verð $1.50, $1.00, 75C, 50C. og S2.00. MatinSe sama verð. Til sölu á föstudag. kveld byrja Nýskeö gafst kostur á aö reyna nýju lögin á Spáni, sem kveöa svo á, aö allir kosningarbærir men.i skuli skyldir til aö greiöa atkvæöi í sveitakosningum. Allir karlmena, sem orönir eru myndugir, eru skyldir til aö greiöa atkvæöi, ef sjúkdómar eru eigi til hindrunar eða fjarvist. Dómarar, prestar og sjötugir öldungar eru undanþegnir þessum lögum. Uppreisn var hafin í Lima í Peru á laugardaginn var. Herliö- inu tókst aö bæla uppþotiö niöur, en mannfall varö töluvert. Telst svo til, aö eitthvaö hundrað upp- reisnarmanna Hafi faliö. Stjórn- inni kom upphlaup þetta mjög á ó- vart. því aö ekkert kvis haföi heyrst um þaö fyr en alt í einu, og hafa enn eigi borist nánar fréttir um hvaö því hefir valdiö. Stjórn- in er í óöa önn aö komast fyrir um þaö. TheWinnipeg RenovatingCo aefðir litarar, hreinsa föt og pressa; l Kert við loðkápur, hreinsaðar og ■ litaðar. Vér leysum alskonar jviðgerðir afhendi. Hvftir ,,Kid“- I glófar sérstakl. vel hreinsaðir. Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðaðar. 581 Sargent Ave, Cor. Furby Talsfmi 5090. miðvikud. 9. Júní Matinee laugardag Hin fræga Rússneska leikkona Madame NAZIMOVA leikur í leikriti er hún hefir samið og þýtt hefir verið á ensku. Að göHgumiðar verða til sölu 7. Júní og kosta 50C. til $2.00. Sumar söngleika árstíðin byrjar kmánud. 14. Júní með Joseph F. Sheehan English Grand Opera Co. Fimtíu manns, að með- töldum Josephe Shoehan. Sextán Imanna Orchestra. Sérstök leiktöld. Fagrir bún- ingar. 1 THEATRE ÞESSA VIKU CARLYLE MOORE, ETHELYN PALMER & CO. In the Sensational Playlet ,,The Man’s the Thing" FIVE JUGGLING JORDANS World’s Greatest Club Jugglers. The Skatorial Artists COCrAN & BANCROFT Fun on the Rollers SCOTT & DAVIS In Their Refined Singing and Musical Festival America s foremost Dancing Eocentric ALFRED K. HALL STANLEY DOUGÍ.AS Vocalist HREYFIMYNDIR, LYHIC THEATEB Þar er sýnd merkilegasta vís uppgötvnn nútímans: Talandi myndavél (The Chronophone) Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45. Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin 10 og 15C. J. H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 3425 54 Kimc St. WINNIPEG Norskt hátíðahsald. Safnaöarkonur i lúterska söfn- uði norsku kirkjiumnar hér í bse, ætla aö halda hátíölegan milda frelsisdag Noregs 7. Júní í ísl. Goodtemplarasalnum meö ræöu- höldum, söng og hljóöfæraslætti. Séra Hans B. Thorgrímseíi, Brotna mansjetturnar yðar? Er ójafn jaðar á krögunum? Munið eftír hinum einmana. m m m m m § m Vér gerum þvott fyrir karlmenn og gerum við bætum og festum hnappa. Vandaður frágangur á skyrtum og krögum og þvottahús vort er hið fyrsta er hefir fengið vél, sem keraur í veg fyrir að áfastar mansjettur brotni.með þeirri aðfcrð er vér notum. Reynslan mun sannfæra yður. Hreinlæti á verkstæði voru er eins nálægt því æski- legasta og hægt er að hugsa sér. Vér bjóðum yður að rannsaka. The NORTHWEST LAUNDRY CO. Ltd. Talsími 5178 JÁRNVARA. Ef þér eruð að reisa hús, þá borgar sig að koma til vor og sjá úrval það, sem vér höfum af járnvöru, sem lýtur að húsagerð. Athugið verðið. 1 Oss þykir ávalt gaman að sýna vörurnar. Macdonald & Fleming 263 Portage Ave, A 'TV '7' 'Tvvfv Talsími 2146 ÞER GETIÐ SPARAÐ VERÐ NYS FATNAÐAR Ef fyrra árs föt yðar eru óhrein, upplituð eða liturina ekki eftir tízkunni, þá sendið þau til vor og vér skulum hreinsa eða lita með hvaða lit sem er. og gera sem ný. Kostar lítið. The Winnípeg Dyeing & Cleaning Co.. Ltd. Northern Crown Bank AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG Löggiltur höfuðstóll $6,000,(100 Greiddur “ $2,200.ooo Hvað sem menn temja sér, getur orðið að ávana. Sá ávani að eyða er ekki ríkari heldur en ávaninn að spara. Eini munurinn er sá, að sá sem safnar iðrast þess aldrei og hann er að lsggja hornsteininn að hamingju framtiðar siunar og sjálfstæði. Utibú á horninu á William og Nena St. Talsími 6188. 658 Liviuia Ave. Búnaöarbálkur. MARKAÐSSK ÝR8LA. Markaðsverð í Winnipeg 2. Júaí 1909 Innkaupsverð. ]: Hveiti, 1 Northern......$1.26^ M ^ 9 , •/••••• I • 24 3 ,, ..... i-22K ., 4 L16JÍ ., 5 108 Hafrar, Nr. .2 bush..... 52XC “ Nr. 3 .. “ .... 51 %c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.35 ,, nr. 2.. “ .... $3.20 ' ,, S.B ...“ . .2.50 ,, nr. 4.. “. $1.75 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 22.00 ,, fínt (shorts) ton... 2 3.00 Hey, bundið, ton $12.00—13.00 ,, laust, ........$16.00-18.00 Smjör, mótað pd........ —230 ,, f kollum, pd ...........14 Ostur (Ontario).... 14C ,, (Manitoba) .... 14—16 Egg nýorpin......... ,, í kössum tylftin...... 19C Nautakj.,slátr.í bænum7 }£-io)^c ,, slátrað bjá bændum . .. Kálfskjöt................... 8c. Sauöakjöt.................. 17C. Lambakjöt........... .... 18 ■ Svínakjöt, nýtt(skrokkar) io^c Hæns ...................... i6c Endur 17C Gæsir i6c Kalkúnar .................... 20 Svínslæri, reykt(ham) 13-15^0 Svfnakjöt, ,, (bacon) 15 —i$y Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.75 Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd.4^-5 )4c Sauðfé 6y c Lömb 7j£ c Svín, 150—250 pd., pd.,...756 Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush...... i.ooc Kálhöfuð, pd.................4c, Carrots, pd.................. 2c Næpur, pd................. y c. Blóöbetur, pd.í ........ 1 %. Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd ................. 2^c Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5o—$ 11 Bandar.ofnkol ., 8.50—9.00 CrowsNest-koI 8.50 Souris-kol , 5.50 Tamarac( car-hleðsl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) ....... 3.75 Poplar, ,, cord .... $2.75 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húðir, pd............. 5—jy c Kálfskinn.pd.................. c Gærur, hver.......... 35 —700 Tamning hesta. Vanir tamningamenn telja þaö mjög gott aö teyma og kjassa fol- öldin á unga aldri, en aörir láta þaái alveg afskiftalaus, þangaö til fariö er aö temja þau til vinnu. Ef menn vilja hugsa um þetta litla stund, þá munu þeir sannfærast um, hvort betra sé. Ef folöldin eru strax vanin viö aö ganga í tawmi, laöast þau aö manninum og veröa aldrei hrædd viö hann. Smámsam an lærist þeim aö hlýönast hús- bónda sínum og kemur þá ekki á óvart, þó aö smátt og smátt sé meira og meira á þau lagt. En tryppi, sem ekki eru undir manna höndum fyr en farið er aö temja þau til vinnu, vita ekkert hvernig meö sig verði farið. • Þau streitast móti allri tamningu eins og þau ætto einhverja hættu i vændum. - Vinnuhesta verður að temja með annari hvorri aðferðinni. En það er mjög auðvelt að skemma hesta hvort sem ótemju eðlinu er leyft að þróast í þeim, eða þeim er tnis- þyrmt með harðneskju. Menn verða að gæta þess, að hesturinn getur ekki gert sig skiljanlegan, gæta þess, að þrjóska hestsins og heimska, er að kenna ónærgaetni sjálfra þeirra. Það er auðgert að spilla hestunum, hvor aðiferðm sem viðhöfð er, en færri hestum er spilt næð góðri meðferð heldur en harðýðgi. Það er óráðlegt að nota hesta til nokkurrar vinnu innan tveggja ára. Ef farið er að nota þá of unga, er hætt við að taugar þeirra og vöðvar ofreynist, liðamót vilja bólgna einkum við hófskegg og hnjáliðu.' Þó að hægt sé að lækna það, er þó.alt af betra heilt en vel gróið, en svo er alls ekki auðgert að jlækna hesta )sem hafa verið ofi- þreyttir í tamningu. Sumir tamingamenn hafa gripið til þess óyndis úrræðis að draga af gjöf við hestana meðan á tanming stendur, til að lægja í þeim fjörið, svo að þeir ættu í öllun> höndum við þá. En það er algerlega rang-t. Tamningin reynir mikið á óvana hesta, og þeir munu alls ekki ganga fúsir að þeirri áreynslu, ef dregið er úr þrótti þeirra með því að svelta þá. Það er mjög auð- gert að sveigja unga hesta til hlýðni, ef það er gert á þann liáct, aö hesturinn skilji. En þegar hann er barinn og honum misþyrmt, þá verður hann þrjózkur. Húsbcendur og hjú. «í Ekki er það þungbær vinna, seni gerir lífið þúngbært. Ekki gerir iðjuleysi það heldur létt. Óánægja hjúa er sjaldnast þvi að kenna, að of hart sé lagt að þeim við vinnuna, segir búnaðar- blað eitt. Miklu meira ræður að- búðin um það, og atlæti þegar vinnu er hætt. Sá, sem á yfir öðrum að segja, má aldrei gleyma því, að vinnu- fólkið er manneskjiur eigi síður en húsbændurnir. Þær manneskjur gera kröfur til lífsins eins og vinnuveitendur, þó að í smærri stíl kunni að vera; en þakklætis tilfinn ingu hefir þaö fólk meiri til að bera að jafnaði. Það er mest undir aðbúðinni komið hve vel hjúin vinna fyrir húsbændurna, og hve ant þau láta sér um að verk þeirra verði nota- drjúg. Húsbóndinn verður að láta fólk sitt heyra á sér ánægju yfir því, þegar verkin eru vel og trú- lega af hendi leyst, og af húsmóð- urinnar hendi verða hjúin að finna nákvæmni og lumhugsunarsemi. Nógur og mikill matur er ekki ein hlítur til að Iaða vinnufólk nð heim ilum, og gera hjúin holl og trú. KENNARA vantar viö Valler skóla fhéraö nr. 1020J í Saskatchi wan. Kenslutími aö byrja 1. Ág og vari í 9 mán. Umsækjandi ger svo vel og tiltaki kaup og menta stig. Tilboöutn veitt móttaka til 1 Júlí næstkom. 1 umboöi skóla nefndarinnar. John Jóhannsson, Dougola P. O., Sask.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.